Tíminn - 31.01.1925, Blaðsíða 4
20
T í M 1 M K
Vagnhjól
frá Moelven Bmg
fást lijá
Sambandi isl. samvinnufélaga.
Mandavinnunámsskeið
verður haldið í Kennaraskólanum í vor frá 14. maí til 28. júní (6
vikur). — Námskeiðið er sérstaklega ætlað kennurum, og þar einkum
kent það, sem er við barna hæfi: saumaskapur, prjón og hekl, bursta-
og körfugerð, bastvinna, útsögun og mottugerð, skógerð o. fl.
Kenslutími 6 stundir á degi hverjum. Kenslugjald 60 krónur.
Efnisgjald 50 kr. Kenslu- og einisgjald greiðist fyrirfram.
Utanáskrift: „Hlín“, Reykjavík.
Halldóra Bjarnadóttir
Togaravitið.
Mbl. ber sig illa út af leiðrétt-
ingunni, sem það fékk ú't af afla
„Skallagríms". Hefir sennilega
fengið ákúrur fyrir. Ritstjórarnir
hafa því auðsjáanlega þotið í ein-
hvern útgerðarmanna sinna til að
leita ráða um það hvernig þeir
gætu smeygt sér-úr klípunni. En
þó hafa þeir ekki haft togaravit
til að fara rétt með upplýsingarn-
ar. það hefði máske verið réttara
vegna Mbl. að geta þess, að hér
var reiknað með þurrum fiski þeg-
ar hin 2200 tonn Morgunblaðsins
voru virt. Aldrei virti Tíminn hinn
raunverulega afla „Skallagríms“ á
2i/2—3 milj. kr., heldur er sá afli
sem Mbl. talaði um virtur svo
hátt. Má Mbl. frómt um tala, þar
sem það sjálft virti 2200 tonn á
3/4 milj. kr. það hætti víst flest-
um hluthöfum Mbl. lítið, að fá
ekki nema ca. 375 kr. fyrir tonnið
af þurrum fiski, og jafnvel þó
blandaður væri. En það má satt
vera að Mbl. hafi átt við blautan
fisk en ekki þurran, ef það þá
þekkir mun á blautum fiski og
þurrum. En það er full ástæða til
að efast um það. því nú opinbera
hinir vísu ritstjórar það, að þeir
þekkja ekki mun á lifur og lýsi.
Mbl. telur lýsisföt „Skallagríms"
hafa verið 2700, en það voru
raunar lifrarfötin sem náðu þeirri
tölu. Mbl. hefir þó flutt svo oft
fregnir um lifrarfata-f j ölda togar-
anna, að þetta hefði átt að geta
því, að hér sé rétt ályktað. Sam-
timis og hundrað króna seðillinn
er sendur til þess að hæða tilgang
j arðræktarlaganna, lög þingsins
um landbúnaðarlánadeildina að
engu höfð, 0g íhaldsbréfið samið
og sent, er sjávarútveginum eigi
aðeins leyft heldur hjálpað til að
kaupa marga botnvörpunga og
vélskip, og hús reist í tugatali í
sjávarþorpum, og verslunarstétt-
inni leyft að flytja inn silki í stór-
um stíl í gegnum hin frægu inn-
flutningshöft, hvað þá annan
óverulegri óþarfa. Enda er stór-
útgerðin og kaupmannastéttin
ekki í vafa um hvert lófi Ihalds-
ins veit.
íhaldsbréfið hefst með því að
vitna í umburðarbréf frá báðum
bönkunum, sem þeir hafi sent við-
skiftavinum sínum, og varað við
að ráðast í ný fyrirtæki eða aukn-
ing eldri fyrirtækja, en bendir
hinsvegar á nauðsyn þess að láta
það ganga fyrir öðru að koma
framleiðslufyrirtækjunum á ör-
uggan fjárhagslegan grundvöll.
Og gjaldeyrisnefndin tekur undir
þetta og kveðst samþykk ,stefnu‘
þeirri sem komi fram í umburðar-
bréfi bankanna.
þetta út af fyrir sig er nú gott
og blessað, ef lifað væri sam-
kvæmt því. En myndir úr lífinu
bera vott um annað. Sömu mán-
uðina og sjávarsíðan kaupir sér
skipin og reisir sér húsin og klæð-
ist silkinu, sem af fjárhags-for-
sjóninni íslensku er talið svo
ómissandi til þess að koma fram-
leiðslufyrirtækjunum á öruggan
verið rétt. En togaravitið er ekki
neitt tólfkóngavit. þessi síðari
villa verður litlu skárri en sú
fyrri, því venjulega er talið að 3
lifrarföt geri 2 lýsisföt. Hér eyk-
ur því Mbl. aflann enn um helm-
ing. það hefnir sín að þekkja ekki
muninn á lifur og lýsi. En vera
kann að Mbl. vilji enn afsaka sig
með því að „lýsisfat“ hafi verið
prentvilla fyrir „lýsistunna“. Nú
er það sem sé orðin föst regla að
Mbl. kallar það prentvillur, sem
aðrir nefna fjólur. það mun ekki
vera fjarri, að lýsistunna fáist úr
lifrarfatinu. Ef þessi kostur er
tekinn játar Mbl. á sig, að það
þekki ekki muninn á tunnu og fati.
Og er það e. t. v. eitthvað skárra
en að þekkja ekki sundur lifur og
lýsi, einkanlega þar sem hug-
myndir Mbl. um mæli og vog hafa
ekki verið vel „klárar“ síðan í
' Krossanesi í sumar. Ekki skamm-
| ast Tíminn sín fyrir að hafa talið
lifrarfatið svara til 3 skippunda af
þurrum fiski. Hið sama gerir
„Ægir“, sem er töluvert betur að
sér um allan útveg en Mbl. En það
má ekki taka hart á því hjá Mbl.
þó það viti þetta ekki þegar það
kann ekki mun á blautum fiski og
þurrum, lifur og lýsi, tunnum og
fötum og jafnvel tunnum og tonn-
um. það munar litlu hvort skrifað
er u eða o hjá þeim sem kalla
fjólurnar prentvillur og vanþekk-
ingu sína mishenni. En Tíminn
gat ekki stilt sig um að vekja at-
grundvöll, er komið með nokkur
hundruð króna veltrygt skulda-
bréf til Islandsbanka frá frumbýl-
ing, sem þarf að greiða andvirði
allra húsanna á ábýlisjörðinni
sinni, og svarið er skýrt og greini-
legt: „Slíkt lán höfum við ekki
veitt í mörg ár“.
Og lánið hefir ekki enn fengist
í öðrum lánsstofnunum.
Er landbúnaður ekki talinn
með framleiðslufyrirtækjum?
Eða er það aðferðin að koma
honum á öruggan fjárhagslegan
grundvöll að neyða til vanskila,
ellegar að öðrum kosti til þess, að
taka framan af öllum bústofnin-
um á byrjunarárinu.
Og synjunin sem um var getið
er ekkert einsdæmi.
Frjósöm og vel setin sveit er
staðráðin í því að koma sér upp
samgirðingu, sem öllum þeim,
sem aðstæðurnar vita, kemur sam
an um að sé hið mesta hagsmuna-
mál fyrir hlutaðeigendur. En þá
kemur íhaldsbréfið í þessa sveit,
eins og allar aðrar sveitir. Ihalds-
þingmaður á heima í sveitinni og
verður ráðafátt. Hyggur að bréfið
geti ómögulega verið stílað upp á
sína sveit. Enda virðist það ærið
hjákátlegt. En upp á hvaða sveit-
ir er það þá stílað?
Reyni maður að lesa einhvern
skiljanlegan tilgang annan en
aumustu Ihalds-hlutdrægni, milli
línanna, á þessu merkilega bréfi,
kemur manni helst til hugar að
einhverjar gengisbreytingar séu í
vændum. íslensk króna muni
hækka von úr viti. En þá kom
Besta og ódýrasta efni í þök. Tíu ára ábyrgð á þökunum.
Þurfa ekkert viðhald þann tíma.
Létt -------- Þétt --------- Hlýtt
Betra en bárujárn og málmar. Endist eins vel og skífuþök.
Fæst alstaðar á Islandi.
Jens Vílladsens Fabriker,
Köbenhavn K.
Biðjið um verðskrá vora og sýnishorn.
tiiii
þessu eina
ínnlenda félagá
þegar þér sjóvátrygg’ið.
Sími 542.
Pósthéll 417 og 574.
Símnefní: Insurance.
hygli á togaraviti Mogga. þegar !
togaravitið er á þessu stigi er ekki
að furða þó fjóluræktin blessist.
Út af hinu snögga afturhvarfi( ?) j
Jóns þorlákssonar í Búnaðarlána- j
deildarmálinu, rétt fyrir þingsetn- j
ingu, datt einum góðum manni í i
hug að minna syndara þennan á
orð í kveri síra Helga. það er 160.
greinin, og hljóðar hún svo:
„pótt afturhvarf á dauðastund-
unni sé eigi ómögulegt, er það
sjaldgæft og torvelt, og enginn
á það víst, að síðustu æfistundir
bréfið helst til seint í sveitimai’.
Sláturstíð lokið og önnur förgun á
fénaði en niðurskurður ekki fram
kvæmanlegur. Og ætli aflaföngin
til lands og sjávar næstu ár séu
ekki jafnmikil ráðgáta nú eins og
í fyrra?
En eigi að afsaka eftirlætið í
peningasökum við sjávarsíðufólk-
ið með því, að þess framkvæmd-
um um framleiðslu sé það að
þakka hvað íslensk króna hefir
hækkað í verði á þessu ári, þá
mætti minna á hitt, að á sínum
tíma var það nær eingöngu aðgerð
um þessa sama fólks að kenna,
hvað krónan féll í verði. Og þótt
uppgrip sjávarafla hafi nú hækk-
að verðgildi krónunnar, þá var
það landbúnaðurinn sem megnaði
að segja hingað og ekki lengra,
þegar alt var að síga á ógæfuhlið
um fjárhagsástand þessarar þjóð-
ar.
Og þá stundina bar það við að
frumbýling í sveit var eigi vísað
á dyr úr öllum lánsstofnunum,
þótt hann þyrfti á smáláni að
halda.
Eru þá áraskiftin ef til vill
sprottin af matarást lánsstofnan-
anna á atvinnuvegunum ?
Sé svo, þá er maður ekki úr-
kula vonar um það, að „máttur
vaxtanna“ megni að launa fleirum
vel, en þeim háu herrum sem nú
fara með forsjón peningamál-
anna. Hugsast gæti að hann kynni
að opna augun á þeirri fjölmennu
stétt sem nú er höfð að olnboga-
barni.
Guðbrandur Magnússon.
hans verði þannig, að hann geti á
þeirn búið sig undir dauðann. J>að
er því háskaleg fásinna og of-
dirfska að fresta afturhvarfi sínu
fram að andlátinu“.
Aftakaveður af útsuðri gerði
hér um slóðir aðfaranótt og fram
eftir miðjum degi 21. þ. m. Muna
menn vart verra veður. Urðu af
miklar skemdir í bænum. Skúrar
fuku um víða og járn af þökum.
Var mesta mildi að ekki hlutust
meiðsli af á mönnum, er jám-
plöturnar fuku um bæinn. Á höfn-
inni urðu engar verulegar skemd-
ir, en símalínur slitnuðu afarmik-
ið svo Reykjavík varð úr öllu
landssímasambandi og auk þess
slitnuðu rafleiðsluþræðir svo víða
varð ljóslaust. Veður þetta mun
hafa verið jafnmikið um alt Vest-
urland, en minna er austar dró.
Að því er frést hefir má vona að
hvergi hafi orðið manntjón á sjó
af veðrinu. Höfðu gengið illviðri
áður, svo að sem engir voru á sjó.
En þegar er frétt um margskonar
skemdir. Um 70 símastaurar brotn
uðu í grend við Reykjavík. Úr
austursýslum er frétt um húsafok
og heyja ekki óvíða. Af Vestfjörð-
um hefir orðið nokkuð tjón af að
báta hefir rekið á land. En í
Grindavík varð stórtjón af veðr-
inu og sjávarflóð. Flæddi sjór
miklu hærra en nokkur mundi, eða
hafði heyrt um getið. Er búist við
að tún nokkurra jarða séu alveg
eyðilögð af flóðinu. Ibúðarhús
eyðilagðist alveg og annað mjög,
12 saltskúra braut sjórinn og eyði-
lagði víða mikið af mat í kjöllur-
um. Búist er við að mikið af fé
hafi druknað og margir bátar
brotnuðu.
Ný blöð tvö eru farin að koma
út. Annað heitir Vor og er Stefán
B. Jónsson ritstjóri. Hitt heitir
Klukkan og eru ritstjórar Guð-
brandur Jónsson og Tryggvi Magn
ússon málari frá Hólmavík.
Vegna bilunar í prentsmiðjunni
er þetta blað síðar á ferðinni en
venja er til.
þjófnaður. Unglingar hér í bæn
um, 12—16 ára eru sannir orðnir
að sök um að hafa haft með sér
félagsskap um marga smáþjófn-
aði.
Prentsm. Acta
Mjóstræti 6
Símnefni: Acta — Talsími 948
Um leið og vér minnum yður á
prentsmiðju vora, sem viðurkend
er af öllum viðskiftamönnum fyrir
vinnuvöndun og sanngjarnt verð,
leyfum vér oss að tilkynna yður
að vér höfum keypt bókbands-
vinnustofu Ársæls Árnasonar og
sameinað hana þeirri vinnustofu
er vér áður höfðum, svo nú höf-
um vér stærstu og fullkomnustu
vinnnstofuna í þessari iðn hér. Ef
þér þurfið að láta binda bælcur,
þá spyrjist fyrir um verð hjá oss
eða sendið oss bækurnar, sem
verða þá bundnar vel, en þó ódýrt
og síðan sendar yður gegn póst-
kröfu.
Prentsm. Acta
Jörðin
Skúfslækur í Villingaholtshr.
í Árnessýslu fæst til kaups og
ábúðar í næstu fardögum. Hún er
talin í flokki bestu jarða í sýslunni
og er vel hýst.
Nánari upplýsingar allar veitir
Sigurður trésmiður Guðmunds-
son, Hverfisgötu 89 Reykjavík,
eða Stefán Sigurðsson Haga.
Laus staða.
Framkvæmdarstjórastaðan við
Kaupfélag Eskifjarðar er laus til
umsóknar frá deginum í dag að
telja. Umsóknir stílist til stjórnar
íélagsins, og skulu þær vera
komnar til hennar eigi síðar en
15. apríl n. k.
Umsækj endur skulu tilgreina
launakjör þau, er þeir vilja hafa,
og láta fylgja einhver skilríki fyr-
ir verslunarþekkingu sinni.
þess skal getið að félagið getur
látið framkvæmdarstjóranum í té
íbúð í húsum félagsins, ef óskað
er.
Staðan veitist frá 1. júní n. k.
að telja.
Eskifirði 9. janúar 1925.
F. h. stjórnar
Kaupfélags Eskifjarðar.
Jón Valdimarsson.
íCensiubskur
eftir Jónas Jónsson:
íslandssaga II. og dýrafræði I.
(spendýrin). Ársæll Árnason gaf
út. Fást hjá öllum bóksölum. Is-
landssaga I. (3. útgáfa með mynd
um), dýrafræði II. (fuglarnir) og
nýju skólaljóðin (með myndum af
helstu skáldunum á 19. öldinni).
Bókafélagið gaf út. Fást hjá ná-
lega öllum kaupfélögum og nokkr-
um bóksölum.
Ilaraldur Sigurðsson píanóleik-
ari eykur enn mjög við hróður sinn
í Kaupmannahöfn. Telja blöðin
hann einhvern hinn snjallasta pí-
anóleikara sem þar getur að
heyra.
Vélbátur frá ísafirði strandaði
laugardag síðastliðinn á Hólatöng
um við Bolungarvík. Menn björg-
uðust allir.
Silfurbrúðkaup áttu hjónin frú
Aðalbjörg Jakobsdóttir og Gísli
læknir Pétursson á Eyrarbakka 9.
des. s. 1. Við það tækifæri færðu
nokkrir vinir þeirra af Eyrar-
bakka og úr sveitunum í kring
þeim hornskáp útskorinn, lista-
verk mikið, er gert hafði Ríkarð-
ur Jónsson listamaður.
Ritstjóri: Tryggvi þórhallsson.
Prentsmiðjan Acta.