Tíminn - 07.02.1925, Blaðsíða 2
22
TlMINN
Vagnhjól
frá ZMZoelven. ZBruLg* *
fást hjá
Sambandí isl. samvinnufélaga.
Vafasöm staðhæfing.
í Morgunblaðinu 30. jan. stend-
ur greinarkorn eftir íræðslumála-
stjóra Jón pórarinsson um al-
þýðufræðslu og eru þar dregnar
fram og vegnar ýmsar stefnur og
tillögur um alþýðufræðslu, sem
fram hafa komið síðari árin. Ilall-
ast höf. bersýnilega mjög að
stefnu þeirri, sem upp var tekin
með íræðslulögunum 1907 og met-
ur ávöxt hennar mikinn.
Um álitamálin í þessu efni ætla
jeg ekki að deila við hr. J. p.,
þótt eg um margt sé honum
ósammála. En ein er sú staðhæf-
ing hans í nefndri grein, sögulegs
eínis, sem eg verð að mótmæla og
hygg að fari sannleikanum mjög
fjarri.
Hann skýrir svo frá mentunar-
ástandinu í sveitum á ofanverðri
19. öld, að íáeinir menn hafi verið
læsir, en f jöldinn ekki bænabókar-
fær. Eftir þessu telur hann þekk-
ingu fólksins í öðrum eínum hafa
verið og tekur berlega fram, að
kenningin (sem þá var bygð á hag-
fræðilegri athugun) um þekking-
aryfirburði ísl. alþýðu yfir alþýðu
nágrannalandanna, hafi ekki átt
við rök að styðjast. Nefnd stað-
hæfing J. p. um fákænsku fólks-
ins og ófremdarástand feðra vorra
og mæðra á oíanverðri 19. öld er
mér alger nýung. Hr. J. p. virðist
byggja þarna á minniog afneita
öllum hagfræðiskýrslum. Hve
langt man hann aftur í tímann.
Iiann er fæddur 1854 og getur tæp
lega bygt mikið á minni um þessa
hluti fyrir 10 ára aldur. Eg er
nokkrum árum yngri en hann og
get því ekki eftir minni rakið
sagnir jafnlangt, en taka má mjög
þekt tímabil frá ofanverðri 19.
öld, sem við báðir munum vel,
tímabilið 1370—80. Engin veruleg
straumhvörf urðu í alþýðufræðslu
áratuginn næsta þar á undan. En
1880 komu út fyrstu fræðslulög-
in, 1. nr. 2 1880, um uppfræðslu
barna í skrift og reikningi. þau
voru einn ávöxturinn af vakning-
unni sem hófst með þjóðhátíðinni
1874 og stefndu beint að því að
bæta misfellurnar á alþýðufræðsl-
unni, þar sem þær voru óbæri-
legastar, þó án þess að leggja
nokkrar byrðar á landssjóðinn.
En furðu gegnir það, ef fjöldi
landsmanna hefði þá ekki verið
bænabókarfær, eins og J. p. segir,
að lögin minnast ekki einu orði á
lestrarkenslu, en binda einhliða
við skrift og reikning.
Áratuginn 1870—80 dvaldi eg
til skiftis í 4 kirkjusóknum eystra
Ellefta bréf til Kr. A.
Eg hefi uin stund tafist við að taka
almenn mál til meðferðar í bréfs-
formi, eins og annars er ætlun mín.
Veldur því persónuleg áreitni tveggja
manna úr Mbl.-flokknum, pór. Jóns-
sonar og Ól. Thórs. En eg hefi gert
það sem var persónuleg áreitni, að al-
m nnu og fræðandi máli. Svo ólík er
starfsaðferð mín og ykkar. þór. Jóns-
son hafði borið okkur Framsóknar-
mönnum á brýn skoðanasvik, bæði
þingmönnunum og kjósendunum, að
við værum „grimuklæddur" flokkur.
Til eins Framsóknarmanns, Krist-
mundar á Borðeyri, hafði hann grenj-
að á fundi í Hrútafirði orð sem ekki
verða skilin öðruvisi en svo að Krist-
mundur byggi yfir ofbeldistilraunum,
eða hefði þá þegar framið eitthvað af
því tægi. þannig átti flokkur okkar
að vera, að sleggjudómi þessa manns.
Með þessum og þvílíkum rógmælum
hafði Jfór. Jónsson og ekki allfáir að-
rir af skoðanabræðrum hans leitað
sér kjörfylgis? Finst þér það heiðar-
legt? Mundir þú ekki samstundis
hverfa úr starfi frá slíkum mönnum,
ef-þér væri það sjálfrátt, aðstöðunnar
vegna. þórarni var gefið tækifæri til
að svara. þegar hann talar veður
hann elginn og þínir menn telja sig
dást að þynkunni. Á prenti varð ekk-
þótt fast heimili ætti eg í einni
þeirra. Prestamir þar og þá voru
þeir sjálfkjörnu alþýðukennarar
og allir áhugamenn um þessi mál.
Man eg aðeins eftir 2 mönnum
ólæsum í sóknum þessum og voru
báðir taldir fávitar. Má þó vera að
íleiri ólæsir hafi til verið þama,
en vissulega voru þeir mjög fáir.
A þessum tíma og áður þekti eg
einnig allmarga gamla menn,
fædda fyrir og um 1800. Allir áttu
þeir og lásu bænabækur og voru
sumir fjölfróðir.
Talsverð kynni hafði eg einnig
af norðlensku fólki á þeim tíma,
einkum pingeyingum og Eyfirð-
ingum og sannfærðist eg um það
af þeim kynnum, að alþýðument-
un nyrðra var í engu lakari þar
en eystra, en að líkum fremri.
Eg hefi fyrir þessa skuld kom-
ist að þeirri niðurstöðu, að ef
nefnd staðhæfing J. p. væri eigi
að öllu gripin úr lausu lofti, þá
hlyti hún að vera miðuð við ástand
ákveðinna héraða á landinu, en
alls ekki heildina, og ætti þá held-
ur engan rétt á sér. Ef J. p. mið-
ar við nágrenni föðurhúsanna,
Garða á Álptanesi, þá virðast
áhrifin frá aðalmentastofnun
iandsins fram undir miðbik aldar-
innar, Bessastaðaskóla, hafa ver-
ið ótrúlega lítil og einkennilega
daufu Ijósi bregður staðhæfingin
yfir starfsemi föður J. p. í því
héraði, sem einna mestur var al-
þýðumentafrömuður sinnar tíðar.
Fram til 1880, og víða lengur,
hélst sú forna sveitavenja að lesa
húslestra á hverju vetrarkvöldi.
Alsiða var þá einnig að lesa sögur,
kvæði, þulur og ýms alþýðleg
fræðirit og blöð í heyranda hljóði
fyrir heimilismenn, er að verki
sátu. Margir skiptust á um þenn-
an lestur, karlar og konur, og
metnaðarmál var það fjölda
manna, að vera „góður lesari“.
Tækifærin voru þá fleiri og betri
til æfinga í lestri en þau eru nú,
enda færra í takinu haft. Er það
trúa mín og bygð á talsverðri
reynslu, að færri sé nú leiknir og
góðir lesarar af hundraði hverju
landsmanna en þá voru, þótt allur
þorrinn sé nú talinn bænabókai’-
fær.
Um önnur atriði í nefndri rit-
gjörð J. p. ræði eg ekki hér. En
staðhæfinguna umræddu verð eg
að líta á eins og ferlega fjarstæðu,
ófyrirgefanlega af honum, en af-
sakanlega, ef í hlut hefði átt ung-
ur og reynslulaus barnakennari,
hrifinn af ágæti eigin starfs.
Jafnaldrar okkar J. p. úr sveit-
um landsins geta nú metið frá-
sagnir beggja eftir minni. Eg hefi
ert úr þessum vaðli. Hann taldi aðal-
sök á hendur ílokksins að hafa viljað
rannsaka íslandsbanka, um leið og
landið lánaði honum. Slík rannsókn
liefði eyðilagt bankann. par með ját-
aði pórarinn að hann og þá líklega
lians flokksmenn hafi vitað 1923 að
bankinn væri svo illa staddur að hann
færi samstundis á hausinn, ef þjóðin
fengi að vita hag hans. Sú yfirlýsing
var ekki mjög falleg lýsing á meðferð
þessa manns á umboði Húnvetninga.
Byltingarhug minn taldi hann sann-
aðan með aðsendri grein i blaði verka
manna, þar sem við M. Guðmunds-
son værum skammaðir og þó einkum
hann. Með því að látast +rúa dylgj-
unum um mig varð pórarinn að taka
þegjandi við þeirri yfirlýsingu að M.
Guðmundsson fengi sér til fylgdar úr-
kast bændastéttarinnar, bæði að ment-
un og skapgerð. Var fast kveðið að
þeim dómi um pórarinn og samherja
hans úr bændastétt, sem eru „þén-
andi“ hjá Mbl. — pórarinn sýnist
taka þessa grein sem óskeikulan dóm.
Eg hefi ekki látið standa stein yfir
steini i vaðli pórarins. Svar hans var
birt undir eftirliti stjórnar Mbl.-flokks
ins. Úr því hann og flokksstjórnin
hafa ekki getað fært sönnur á nokk-
um lið í kosningarógi sinna manna,
þá er draugur sá úr sögunni. Bæði af
rökum þeim sem eg hefi fært fram,
og lika af bréfum þeim, er eg kalia
talað við nokkra af þeim og eng-
an hitt ennþá, sem hefir viljað
staðfesta dóm J. p. um ófremdar-
ástand feðra vorra og mæðra á of-
anverðri næstl. öld.
Reykjavík 31. jait. 1925.
Sveiiui Ólafsson.
----o----
imiiliyþinga.
Varla getum við búandkarlarn-
ir anriað en látið hugann öðru
hvoru hvarfla til stjórnmálanna,
þegai’ við stöndum yfir fé okkar,
eða fáum einhverja tómstund í
skammdeginu, ekki síst þegar sá
tími nálgast, að nýtt alþing á að
koma saman, til að ráða fram úr
vandamálunum mörgu, og finna
ný ráð til hagsbóta og blessunar
landi og lýð.
Margt orð og misjafnt heyrist
um þing vort talað, og ekki mun
öllum hafa fallið sem best gerðir
síðasta þings. Sumum þótti samt
vænt um að fram kom fullur vilji
sumra þingmanna um bann á inn-
flutningi óþarfa varnings, og
sýndu þeir með því skilning á nauð
syn alþjóðar spamaðar, á meðan
hún er að komast út úr kreppunni.
pað náði þó ekki fram að ganga.
En þau innflutningshöft sem eru
gera því aðeins gagn, að þeim sé
vel framfylgt, og látin standa
lengi, t. d. ekki skemur en til 1930.
Síðasta þing sýndi einnig óvenju
lega rnikla gætni í meðferð f jár-
laganna, og gekk þar svo langt, að
það, meðal annars, feldi niður —
að miklu leiti — fjárveitingar til
opinberra framkvæmda, vega-,
símalagninga o. fl.
Sparnaður í fjárveitingum get-
ur verið góður, en það virðist mér
mjög alvarlegt, og lítt viðunandi
ástand, að hinar smástígu fram-
kvæmdir á verklega sviðinu, sem
hjá okkur hafa verið, stöðvist um
árabil. pað er neyðarkostur fyrir
þjóð sem á annað eins verkefni fyr
ir höndum og við. Hjá okkur má
ekki missast nokkurt ár úr röð-
inni, svo ekki sé eitthvað unnið að
hinu mikla viðreisnarstarfi, sem
á þessu landi kallar að úr öllum
að eg riti þér, en eru á engan hátt
miðuð við þig nema sem tómt nafn,
hefir ótvirætt komið i ljós að við
Framsóknarmenn vinnum að því einu
að lyfta þjóðinni andlega, likamlega
og efnalega, með friðsamlegri sam-
vinnu, bæði í verslun og öðrum þjóð-
málum.
Ól. Thórs frændi þinn, og sá sem
• sórstaklega offrar fé til að gefa sveita-
fólki blöð eins og Austanfara „mörð“
og máske „Stonn", byrjaði eins og þú
með fúkyrðum um mig. Hann þoldi
ekki að eg hafði skýrt frá sekt eins
af skipum þeirra frænda, og dómi
hæstaréttar. Hann var svo ógætinn að
skrifa tvær greinar i blað sem er lesið
af öllum hugsandi mönnum í landinu.
Aðstaða hans er þar með orðin kunn
öllum landslýð. Hann bannar ekki
skipstjórum sínurn að veiða i land-
helgi. Einn þeirra er tekinn og tæmd-
ur. Hann rekur ekki þennan mann,
þótt sannur sé að broti móti lögum
landsins — af þvi maðurinn afli vel!
— pannig er alt miðað við pening-
ana, við eiginhagsmuni. Vinur þinn
og samherji M. M. sýnist hafa starfað
að rannsókn málsins og sýknudóinn-
um í héraði, meðan hann var í vist
hjá Ólafi. Frændi þinn heldur að
hann sé sloppinn. En þá neyðist Jón
Magnússon til að áfrýja, vegna út-
lendra skipa, sem sektuð eru líka og
þar sem sumir afbrotamennimir hafa
áttum. Bóndinn má ekki tapa svo
nokkru ári fram hjá, að hann ekki
íækki eitthvað þúfunum í túninu,
eða endurnýi einhvern kofann —
því æfin er svo stutt en verksvið-
ið stórt — og eitthvað líkt mun
það vera með þjóðarbúskapinn. Ef
við, sem nú lifum, ættum að skila
sæmilega af okkur í hendur nýrr-
ar kynslóðar, þá verður að vinna
á hverju ári eitthvað sem bætir
og fegrar landið, þótt það kosti
peninga.
pað dugir ekki að halda þriggja
mánaða þing á hverju ári, til þess
að ákveða að ekkert skuli gert.
Nú stendur til nýtt þinghald
með nýju ári, og menn vona að út-
sýnið yfir þjóðarhaginn sé nú
nokkuð á annan veg en það var
þegar síðasta þing sat á rökstól-
um. Á liðnu ári hefir mikið aflast
og verð afurðanna hækkað, svo að
efnahagur margra einstaklinga
hefir batnað til muna, og þá einn-
ig að sjálfsögðu hagur ríkissjóðs-
ins.
pað eru breyttir tímar, frá í
fyrra, sem hafa fært okkur aukn-
ar tekjur, en nú er eftir að vita
hvernig þeim verður varið. —
pingið í vetur getur miklu ráð-
ið um það, og flestir munu telja
sjálfsagt að minkun skuldanna
sitji fyrir öllu; en eg vona líka, að
það sjái sér fært að snúa við á
þeirri braut að leggja verklegu
framkvæmdirnar alveg á hilluna.
petta þing þarf að gera meira,
það á að taka utan af stóra bagg-
anum — starfsmanna launum
ríkisins — með afnámi hinnar
svokölluðu dýrtíðai-uppbótar. Hin
íöstu laun embættismanna skoða
eg þeirra umsamda kaup og ekki
meira. En álíti þingið þau ekki
geta nægt, verður að veita dýrtíð-
arstyrk, þeim einum af starfs-
mönnum ríkisins, serh eru fátækir
og hafa fyrir ómegð að sjá, og þó
því aðeins að þeir stundi ekki aðra
atvinnu en sín embættisverk.
Breyting í þessa átt gæti sparað
marga tugi þúsunda, en hún mun
varla ganga hljóðalaust fram. Hér
býðst tækifæri sem reynir á þol-
rifin í þingmönnum vorum.
Sigurður Jónsson,
Stafafelli.
11 ára dóm fyrir landhelgissvik. pá
skeytir frændi þinn skapi sínu á Jóni,
m. a. meö háðulegum ummælum í
Tímanum. Ól. er auðsjáanlega góður
liðsmaður í Grimsby-hemum. pað
fólk sýnist álíta ráðherra „sína“ eins
og það fólk sem Danir á einvaldsöld-
unum kölluðu „herskabs kúska“. Ráð-
herrarnir eiga að vera þjónar i þar-
tilheyrandi „galla“, með háa hatta af
vissri tegund og öll einkenni vilja-
lausra og beygðra þjóna. Sú dæmafáa
frekja gagnvart lögregri og sjálfsagðri
athöfn ráðherrans, eins og kom fram
í grein Ólafs gagnvart J. M. bregður
óþægilegu ljósi yfir lífsstefnu og menn
ingu hins íslenska síldar-aðals.
par sem hrokinn er mestur meðan
alt ieikur i lyndi, er skemst yfir í
heigulskap i mótgangi. Ólafur frændi
þinn byrjaði með yfirlæti og trú á
sjálfan sig, en endaði með fullkom-
inni auðmýkt og læpuskap, þegar bú-
ið var að draga net röksemdanna fast
að honum, svo að hann fékk sig
hvergi hreyft. Annar frændi þinn,
Flygenring, var búinn að játa til hvers
loftskeytin væru á togurunum og
hverir stjórnuðu landhelgissvikunum.
Undir þunga röksemdanna smámink-
aði yfirlætið, eins eftirlætisbams
Grimsby-manna, sem árum saman
hefir verið nært á ofhóli enn fátækari
andlegra smælingja, var orðið að
Frá útlöndum.
Á gamlárskvöld flutti forsæt-
isráðherra Dana ræðu, sem send
var um land alt með þráðlausum
tækjum. í ræðunni segir hann með
al annars: „Við eigum að leggja
áherslu á að safna öllum kröftum
um að nota jarðveg Danmerkur
betur. Vegna sameiginlegra hags-
muna alls landsins eigum við að
vinna á móti fólksstraumnum frá
sveitunum til bæjanna“. pessi orð
ættu ekki síður við hér á landi.
En hjá valdhöfunum verður það
ofaná að neita um framkvæmd
þeirra laga sem að þessu miða.
— Á gamlársdag veitti þing
Bandaríkjanna 11 miljónir dollara
til þess að verjast vínsmyglurun-
um. peim er full alvara með bann-
ið vestur þar.
— Mikil hátíðahöld urðu um
áramótin í Osló út af nafnbreyt-
ingunni. Við langflestar guðsþjón-
ustur rifjuðu prestarnir upp hina
fornu sögu borgarinnar. Á nýárs-
dag kom fjöldi fólks saman við
myndastyttu Haralds harðráða,
sem lagði grundvöllinn að Osló.
Voru þar ræður fluttar og mikið
um dýrðir.
— Rússar leggja hina mestu
áherslu á að auka flugher sinn.
Hafa þeir nýlega pantað, víða um
Norðurálfu, þúsund flugvélar,
hinnar nýjustu og fullkonmustu
tegundar.
— Um áramótin tók Mussolini
enn til nýrra ráða til þess að geta
haldið áfram kúgun sinni á Ítalíu.
Öll meiriháttar blöð andstæðinga
hans, hinna frjálslyndu manna,
voru bönnuð og gerð upptæk. I
Róm voru öll blöð upptæk önnur
en blöð Fascista. Húsrannsókn var
framin hjá mörgum leiðtogum
frjálslyndra manna. 1 Flórens
brutust Fascistar inn á skrifstof-
ur og prentsmiðju eins aðalblaðs-
ins. peir heltu bensíni yfir vélam-
ar og húsgögnin, kveiktu síðan í
og brendu til kaldra kola. Tjónið
af eldinum er metið á margar
miljónir líra. Og það eru hersveit-
ir stjórnarinnar, sem þetta fremja
— Gullnáma mikil er nýlega
fundin í Síberíu. Er talið að gull-
landið nái yfir um 500 ferkílo-
metra. Gullið er í sandlagi sem er
venjulega um 2 metra undir yfir-
borði jarðar. Menn streyma til
námunnar þúsundum saman.
— Norðmenn hafa tekið á leigu
skipið „Quest“, sem Schackleton
hafði í hinni frægu heimsskauta-
ferð sinni. Skipið á að fara með
norska farþega til Austur-Græn-
agnarlitlum, orðlausum, rugluðum
flóttapiltL
pig langar til að vera skáld. pér
heíir enn ekki tekist það nema við
að skálda fúkyrði. En eg vil segja þér
sögu eftir skáldi. Á bændafundinum,
þegar sjálfstæðismenn mótmæltu lagn
ingu sæsíma hingað, sagði Einar
Kvaran þessa dæmisögu. Einu sinni
var hér í bænum ósköp stór og loð-
inn hundur af hálfútlendu kyni. peg-
ar seppi gekk drembilega um göturn-
ar i Reykjavík voru allir að tala um
hvað hann gæti verið stór, og loðinn.
Einn dag kom seppi niður á stein-
Lryggju. í léttúðarfullu gamni tók
maðui' hundinn og fleygði honum út
i sjóinn, en hann synti aftur upp á
bryggjuna og gekk i land. Löngu
hárin voru nú eins og limd við
skrokkinn, og hundurinn lét haus og
skott hanga, því hann fann hvað
liafði komið fyrir. Og þá, sagði skáld-
ið, fóru allir að tala um h.vað hund-
urinn, sem áður hafði sýnst vera svo
stór og loðinn, væri nú orðinn lítill
og aumingjalegur. pú sér að það ber
ekki alt upp á sama daginn, hvorki
fyrir mönnum né málleysingjum.
Um tvö eða þrjú atriði viðvíkjandi
landsmálastarfsemi siðustu ára, hafið
þið Mbl.-menn reynt að afsaka fram-
komu ykkar. Tökum fyrst pingeyska
skólann. Eg hafði sagt að Ingólfur
Bjarnason hefði borið málið fram til