Tíminn - 14.02.1925, Page 2

Tíminn - 14.02.1925, Page 2
26 T 1 M I N N BðnÉiriiM os iiniiin í sveitunum. L Frá því fyrir og um aldamótin síðustu hefir fólkið flykst úr sveit- unum til Reylcjavíkur og annara kaupstaða iandsins. Einkum eru það ungu mennirnir og ungu kon- urnar, sem flytja í burtu. þessi straumur helst einlægt, og hefir það í för með sér, að öll viðkom- aii hverfur úr sveitunum, og fólk- inu þar heldur fækkar en fjölgar. Hjúahaldið hefir breyst og er nú víða að hverfa úr sögunni. Um aldamótin 1800 áttu 9/10 hlutar allra landsbúa heima í sveitunum, en um síðustu aldamót — 100 árum seinna — ekki nema helmingur þeirra. Og 1920 er tala sveitamanna eitthvað nálægt 44 þús., eða um 45% af öllum lands- lýð. — Nú á heima í Reykjavík rúmur V5 hluti íbúa landsins. Ef 6 stærstu kaupstaðirnir eru taldir með Reykjavík, og þar á meðal Vestmapnaeyjar, þá kemur í ljós, að íbúatala þeirra samtals er nú um 38 þúsund, eða Vs allra lands- manna. Mestum vandræðum veldur það nú í sveitunm, að fá stúlkur í vetr- arvistir. þótt þeim sé boðið hátt kaup, hefir það ekkert að segja, þær taka frjálsræðið og Reykja- víkurlífið fram yfir alt. Jafnvel ungir, ógiftir bændur eiga fult í fangi með að ná sér í bústýru yfir veturinn, og er það ekki efnilegt og getur haft óþægilegar afleið- ingar. — Ileimilisfólkið í sveit- inni að vetrinum er nú tíðast ekki annað, auk húsbændanna, en börn og gamalmenni. þeir sem eiga vaxnar dætur, helst ekki á þeim. Allar sækja þær til Reykjavíkur eða í aðra káupstaði. það þykir meira í munni en að vinna heima. — Stulkurnar gerast síðan vinnu- konur í 1—2 ár, og síðan lausakon- ur og fara í síld á sumrin. það sem valdið hefir og veldur þessu útstreymi fólksins úr sveit- unum er einkum hinn breytti og aukni sjávarútvegur. Menn hafa orðið ,,á gullinu gyntir“ eða hinu háa kaupi, sem viðgengst í kaup- stöðurn og sjávarþorpum. Fyrst voru það þilskipin og síðan togar- arnir, er hafa haldið við fólks- flutningnum að sjónum. Og að sama skapi sem togaraútgerðin hefir færst í aukana og magnast, hefir og flutningur manna, einkum til höfuðstaðarins, aukist núna síðustu árin. Og sjaldan eða aldrei Samvinnan og S. S. Andstæðingar samvinnunnar hafa nýverið sent út um landið pésa einn sem nefnist: Samvinnan í Bretlandi og stjómmálalegt hlutleysi samvinnunnar. Höfund- urinn er Sig. Sigurðsson, sem þeir við síðustu alþingiskosningar notuðu til framboðs í Austur- Skaftafellssýslu, og kölluðu sam- 1 vinnumann þegar og þar, sem þeir í héldu að það ætti við, en flokks- í leysingja annarsstaðar. Pésinn byrjar með miklu lofi um Breta og félagsskap þeirra, rem má sennilega heimfæra til þeirra, en ástæðulítið sýnist að aka Breta þar fram yfir allar aðr- . r þjóðir, og efasamt er að rétt sé, að þeir hafi staðið framar sumum öðrum þjóðum um fyrir- komulag á öllum atvinnurekstri, eða frekar sniðið stakk eftir vexti eða látið reynsluna skera úr um hvað best hentaði; þetta munu bæði einstaklingar og heildir reyna eftir megni, bæði á Bret- landi og annarsstaðar. Höf. prentar upp stefnskrá Rochdalefrumherjanna og heldur sig víst hafa fundið eitthvað nýtt, sem hér á landi væri allsendis óþekt áður, en hið rétta er að stefnuskrá íslensku samvinnufé- laganna má heita eins, og hafa menn því áður haft færi á að hefir aðstreymi manna úr öllum áttum hingað til Reykjavíkur ver- ið meira en núna eftir áramótin, og stendur það í sambandi við hina stórfeldu aukningu togaraút- vegsins. En svo er það vitanlega ýmis- legt fleira, er togar í fólkið eða or- sakar flutning þess úr sveitunum. Einstökú menn vantar jarðnæði og flytja sig af þeim ástæðum burtu. Aðrir þykjast ekki hafa efni á að byrja búskap í sveit og fara þeirra hluta vegna að sjón- um. Og loks eru þeir, er sækjast eftir meira frjálsræði, en þeir áttu við að búa heima, samfara því að geta notið betur skemtananna í kaupstöðunum. Meðan menn eru ungir, þykir þeim gott að geta leikið lausum hala, og láta þá reka á reiðanum. Sumir af þessum mönnum, sem einhver dugnaður er í, vinna oft vel með köflum, en hvíla sig svo þess á milli og njóta lífsins í ríku- legum mæli. Ástandið í sveitunum, bæði hér austanfjalls og víðar, er þá þann- ig, að æskulýðurinn hverfur burtu að haustinu, ýmist alfarið, eða þá um skeið. það er því fáment og tómlegt á mörgum sveitaheimilum : skammdeginu. Mannfæðin rekur unga fólkið burtu. Af fámenninu leiðir, að heimilisástæðurnar eru víða erfiðar. Konan með barn á hverjum fingri verður ein að sinna öllum innanbæjarverkum, elda matinn, þjóna allri fjölskyld- unni, mjólka kýrnar, jafnvel sækja vatnið í bæinn, þar sem ekki er vatnsleiðsla, o. s. frv. Bóndinn hefir nóg að gera að hirða um skepnurnar og inna af hendi önn- ur aðkallandi „utandyra" störf. II. Eitt er alleftirtektavert um þetta mál, flutning manna úr sveitunum, og það er þetta: Fyrir 10—20 árum og langt aft- ur í tímann, hafa einstakar sveitir á landinu jafnan haft nóg manna- ráð og hafa jafnvel enn, þrátt fyr- ir alt. Fólkið hefir unað þar hag sínum og ekki viljað fara burtu. Nefna má sem dæmi um þetta Eyjafjöllin, Fljótshlíð, Mývatns- sveit, jafnvel Reykjadal í Suður- þingeyjarsýslu, Svarfaðardal, Kjósina, Síðuna o. s. frv. Að vísu hefir nú þetta breyst nokkuð síð- ustu árin um Fljótshlíðina og Eyjafjöllin. Vestmannaeyjar valda þeim straumhvörfum. þær toga í fólkið til sín úr þessum sveitum. Hvað er það nú, sem einkent Smásöluverd má ekki vera hærra á eftirtöldum tóbakstegundum, en hér segir: Rjóltóbak (frá Br. Braun)..............Kr. 21.50 pr. 1 kg. do. (frá C. W. Obel)......— 19.80 — 1 — Munntóbak, (Mellem) allar tegundir . . . . — 23.10 — 1 — do. (Smal) — — .... — 26.40 — 1 — Mix Reyktóbak frá Ph. U. Strengberg — 14.95 — 1 — Birds Eye — — Chr. Augustinus . — 14.95 — 1 — Moss Rose — — sama . — 16.10 — 1 — Golden Shag — — Kreyns & Co. . — 15.25 — 1 — Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur flutn- ingskostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, en þó ekki yfir 2°/0. Iiandsverslnn íslands. þessu eina ínnlenda félagí þegar þér sjóvátryggið. 542. PósthéSf 417 og 574. Símnefni: Insurance. hefir þessar sveitir öðrum frem- ur, eða þær sveitir yfir höfuð, þar sem menn hafa unað sér og ekki viljað fara burtu? það er tíðast einhver náttúni- fegurð, þéttbýli og fleira fólk en alment gerist í sveitum. þannig er þessu varið um þær sveitir, er eg nefndi, og sama er að segja um ýms önnur bygðarlög, er hafa svipaða sögu að segja. — Náttúru- fegurðin laðar fólkið að sér, og þéttbýlið hefir það vanalega í för með sér, að hægra er að koma saman og stofna til móts eða funda, til að ræða áhugamál sín og — skemta sér. Og þetta er í eðli sínu skiljanlegt og mannlegt. „Huggun er manni mönnum að“. Strjálbýlið, mannfæðin og ein- angrunin eiga verulegan þátt í því, hvað fólkið virðist una sér illa í sveitinni, og sækja þangað sem mannfjöldinn er meiri. þetta á sér stað um allan fjöldann af lausalýð þessa lands, unglingana, sem eru að alast upp, og búandi menn, sem eru að kikna undir hjúahaldinu eða hjúaleysinu. Tveir góðir og gildir bændur haí'a sagt mér, að þeir hyltust til að hafa íleira fólk yfir veturinn en þeir í raun og veru þyrftu, til að sinna heimilisstörfunum, í j;eim tilgangi að reyna að tryggja með því hjúahaldið. Og eg veit ekki betur en að þetta hafi hepn- ast þeim. þeir lögðu vitanlega áherslu á það, að fólkið væri ungt og helst jafnt af hvoru, piltum og stúlkum. — það er að vísu dýrt að hafa fleira fólk en þörf krefur, en þeim fanst það borga sig. Reynslan að undanförnu er þessa: Fjölbygðustu sveitirnar og þar sem hægast er um sam- göngur og samfundi, þar kunni fólk best við sig. Svipað var og að segja um mannmörgu heimilin, og er enda enn. Að öðru jöfnu gátu þau valið um fólk, og hjúin toldu þar betur en annarsstaðar. þar var vanalega meira um gleðskap en á fámennu bæjunum, og meira um „frísprok". III. Straumur fólksins úr sveitunum kynna sér hana til hlítar í sam- þyktum félaganna. Eitt atriði er þó vert að minnast á, og það er, að eftir þessum Rochdale-reglum skuli lán hvorki veitt né tekin. Væri fróðlegt að heyra frá höf., livort hann álítur að það fyrir- komulag hafi átt við hér á landi til sveita, og hvaða ráð hann sjái til þess að efnalaust félag eða ein- stakiingar geti byrjað verslun án lánsfjár í einhverjum stíl. Að skoð un almennings mundu samvinnu- félögin hér á landi hafa átt litlum framförum að fagna ef ófrávikj- anlegt atriði hefði verið og væri, að alt rekstraríé væri fengið með beinum framlögum félagsmann- anna. Tölur sem S. S. birtir um Roch- dalefélagið, sýna — ef þær eru rétt eftir hafðar — að varasjóður þess nemur aðeins rúmlega hálfu sterlingspundi á félagsmann, mundi það hér á landi vera talinn lítill varasjóður, sem ekki nemur meiru. Verslunarmagn á félagsmann virðist mjög lágt, eða rúm 20 pund sterling á félagsmann. „Hlutafé“, sem hann kallar, nálgast að vera jafnhátt ársviðskiftunum. Segir S. S. „að verslun bygð á slíkum grundvelli sé hin traustasta“, og einnig bætir hann við, „að tak- markaða ábyrgðin sé algerlega ráðandi innan bresku samvinnufé- laganna“. S. S. virðist halda mjög fram ágæti þessa fyrirkomulags, og er ! auðvitað rétt að hafa það þar sem ! það á við, en annaðhvort hefir höf. skift um skoðun, eða breytt gagn- stætt skoðun sinni, þegar hann í árslok 1919 átti þátt í undirbún- ingi og stofnun Kaupfél. Austur- Skaftfellinga, því þar fylgdi hann fram ótakmarkaðri ábyrgð í sam- ræmi við þáverandi samþyktir Kaupfél. Eyfirðinga. Ekki er held- ur vitanlegt, að hann þá hafi lagt aherslu á framlagt veltufé, því kunnugt er, að alt og sumt sem fé- lagsmenn áttu að greiða, var inn- gangseyrir tuttugu krónur á mann. Frá 150 félagsmönnum hefðu á þann hátt fengist 3 þús. krónur og mundi það hafa hrokk- ið skamt til að byrgja íbúa félags- svæðisins að vistum til ársins, auk ýmissa fasteignakaupa o. fl. Jafn- vel í höndum hans sjálfs, sem hann virðist telja að hafi besta þekk- ingu á „hvernig reka eigi sam- vinnufélag“, mundi þessi upphæð hafa náð nokkuð skamt. Bæði takmörkuðu ábyrgðinni og framlögðu veltufé hefir S. S. alveg gleymt um þær mundir, en þau at- riði heita nú hinn „traustasti grundvöllur“. þessi „gleymska“ er því einkennilegri, þegar þess er gætt, að höf. var þá búinn að „mentast“ í Bretlandi, og væri sérstök ástæða til að hann skýrði opinberlega frá, hvers vegna hann lét sitt hérað fara á mis við bless- un hinnar takmörkuðu ábyrgðar, þar sem honum hefði að sjálf- sögðu verið í lófa lagið að ráða því atriði, og hvers vegna hann ein- mitt hélt þá fram samábyrgðar- grundvellinum frá Kaupfél. Ey- firðinga. Hafi samábyrgðin verið góð 1919, er hún naumast óhaf- andi nú eftir 5 ár, eða ef svo væri að áliti höf., ætti hann að sýna fram á hvað valdið hafi þeirri breytingu. þá kemur kafli, sem er aðallega tölur og óvíst hversu ábyggilegar þær eru, því víða í pésanum eru ártöl röng; á höf. vísast örðugt með prófarkalestur eða hættir til misritunar, þannig talar hann um verslunarmagn skosku heildsöl- unnar 1787 í stað 1887 og kveður sig hafa verið í Askov 1816 og 1817 og að íræðslulögin hafi geng- ið í gildi í Bretlandi 1570!! Eftirtektaverð fyrir samkepnis- menn eru orð sem pésinn tilfærir eítir Heinrich Kaufmann, þessi, að „fyrirkomulag (sic.) einstakl- ingsins" og „kapítalisminrí* stjórni nú heiminum og valdi stríðum". Höf. talar um, að breskir sam- vinnumenn eigi mikinn blaðakost og að „fræðslumálin hafi verið eitt af aðalmálum samvinnumanna frá fyrstu tímum samvinnunnar“. þessum tveim atriðum, að eiga til bæjanna og kaupstaðanna á sér stað meira og minna í flestum eða nálega öllum menningarlöndum heimsins. Sveitirnar tæmast en bæirnar fyllast af fólki. Svona er það um öll Norðurlönd, á Eng- landi, í Ameríku og víðar. þetta er alda sem gengur yfir heiminn, og enginn veit hvenær hún muní brotna. Bestu menn þjóðanna standa svo að segja ráðþrota gagn- vart þessu ölduróti. það eru fleiri en við, hér á hala veraldar, sem fá að kenna á þessu öfugstreymi. Hlutfallið milli mannfjöldans í borgum og bæjum annarsvegar, í bessum löndum, og í sveitunum hinsvegar, er mjög svipuð og aér. I Noregi t. d. stunduðu búnað og akuryrkju árið 1801 88% af öllum landslýð, en 100 árum síðar 43%. Helmingur íbúanna og meira til eiga heima í bæjunum og kaup- stöðunum. það er svipað og hér. En þó fjölgar fólkinu, en fjölgun- in lendir svo að segja öll í bæjun- um. Ýmsra ráða er verið að leita er- lendis til að ráða bót á þessari meinsemd, ef unt væri. En það gengur seint og erfiðlega að kippa þessu í liðinn. Býlunum er verið að fjölga bæði í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og víðar. Til stofnunar býlunum eru veitt hagkvæm lán úr ríkissjóði eða öðrum sjóðum. Lánin eru veitt til langs tíma, og með lágum vöxtum og vægri af- borgun. Og þetta hefir stutt að því, að margir hafa fengið sér býli og sest að á þeim. En úr verka- fólksskorti bænda hefir þetta ekki bætt svo neinu nemi. — Grasbýlis- bændurnir hafa lagt alla áhersl- una á það, að landið væri svo stórt, að þeir gætu lifað á því, þegar það væri komið í rækt, með fjölskyldu sína. Og þetta er í sjálfu sér eðli- leg Qg réttmæt krafa. En býla- fjölgunin leiðir það af sér, að land- ið ræktast fyr en ella. Reynt hefir verið að fá fólk frá útlöndum til að bæta úr verka- fólksskortinum, en gefist misjafn- lega. í Danmörku eru nú nálægt 15 þús. erlends verkalýðs. Er hann frá Póllandi, Kína, Armeníu o. s. frv. Fólk þetta kvað vera fákunn- andi og latt. Unglinga-„klúbbar“ eru eitt af því, sem reynt er til að halda unglingunum kyrrum í sveitinni. þeim hefir verið komið á fót í Ameríku og það er verið að und- irbúa þá í Danmörku, Svíþjóð og víðar. Tilgangur þessara „klúbba“ er að hafa strax áhrif á ungling- ana og innræta þeim ást og virð- þátt í blaðaútgáfu og styðja sam- vinnufræðslu í landinu, hafa sam- kepnismenn hér á landi barist á móti af mikilli heift og ofstopa; þeir leggja nú væntanlega niður þau vopn, þegar hinn nýi pésa- gerðarmaður þeirra og hið skæra! ljós í samvinnumálunum hefir bent þeim á að þetta sé þannig. Leiðinlegt er fyrir S. S. að segja á bls. 18, að Danir hafi enga sam- vinnuskóla, og bera mætan útlend- an mann fyrir því, en ósanna þetta svo sjálfur á næstu blað- síðu. þá talar höf. um, að breskir samvinnumenn telji nauðsynlegt pólitiskt hlutleysi innan samvinn- unnar, og spyr: „Hverjir skyldu hafa meiri reynslu fyrir sér í þessu stórmáli en þeir?“ Áður hef- ir hann verið að reyna að sýna fram á, að samvinnan hafi altaf verið ópólitisk í Bretlandi, og væri ástæða til að spyrja hann aftur, hvort Bretar séu líklegir til að hafa reynslu um það, sem þeir hafa ekki reynt, því hann er margbúinn að segja áð samvinnu- menn þar í landi láti pólitík af- skiftalausa. það er ekki vel skiljanlegt, hvernig höf. getur búist við reynslu um eitthvert mál frá mönnum, sem ekki hafa reynt neitt um það atriði, eða heldur höf. t. d. að maður, sem frá æsku hef- ir verið sjómaður, geti verið

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.