Tíminn - 14.02.1925, Side 3

Tíminn - 14.02.1925, Side 3
TIMINN 27 Samband ísL Alfa- Laval skilvindnr reynast best. Pantanir annast kaupfé- lög út um land, og samv.íélaga. ing fyrir sveitalífinu og allri vinnu. pað er farið með þá á ýmsa einkennilega staði, sem eru fagrir og f,jölskrúðugir, og reynt með því að opna augu þeirra fyrir sveitafegurðinni. það er komið með þá á bæi, þar sem snyrti- menska og fyrirmynd skipa önd- vegið. þeim eru sýr.d fögur blóm, trjárunnar og aldingarðar. þau eru látin umgangast allskonar ungviði, folöld, kálfa og lömb, fugla og fleiri dýr. Og alt er þetta gert til þess að vekja hjá þeim hlýleik til sveitalífsins og löngun til að -sinna um þessa Huti. því- næst er byrjað á því að láta þau vinna létta vinnu, rækta blóm heima hjá sér, annast garðbletti, hirða fugla o. s. frv. Smám sam- an er þeim svo hjálpað til að eign- ast ýmsa hluti, dauða og lifandi, og versla með þá eða það, sem þeir kunna að gefa af sér. þetta fé, sem unglingar fá milli handanna, skoða þeir sem ávöxt iðju sinnar, og það hvetur þá til að halda starfinu áfram. Fleira mætti nefna, sem gei-t er annarsstaðar til þess að stemma stigu fyrir öfugstreymi fólksins. En alt er þetta seinvirkt og langt að bíða eftir verulegum árangri. En segja mætti þó, að hér miði í áttina, til að halda í fólkið og festa það í sveitunum. Framh. S. S. ----o--- Dæmafá lagaákvæði. I 7. gr. laga um bæjargjöld í Reykjavík, frá 4. júní 1924, eru meðal annars ákvæði um að leggja skuli útsvar á menn, sem lög- heimili hafa utan borgarinnar, ef þeir stunda þar vinnu aðeins 4 vikur af árinu. Atvinnurekendum er gert að skyldu að standa skil á útsvari þessara manna, enda vinnuveitendum gefin heimild til þess — með lögunum — að halda eftir 10% af kaupinu til greiðslu á útsvarinu. Hér kemst hreppapólitíkin áreiðanlega svo langt, sem skamm- sýnin leyfir, og lengra heldur en samræmi í lögum eða sannsýni getur mælt með. Hvaða vit er í þessu ? Sveitamaður stundar vinnu í Reykjavík í 4 vikur og vinnur sér inn — ef vel gengur — 330 krónur brúttó, af því verður hann að borga 33 krónur í útsvar, — samkvæmt heimild um að halda því eftir af kaupi hans. Verkamað- ur í Reykjavík fer í kaupavinnu ábyggilegur leiðbeinandi um fjár- hirðingu ? S. S. talar um að samvinnufél. á Italíu hafi liðið undir lok síðan Mussolini komst til valda, og tel- ur það sönnun fyrir, hve pólitisku áhrifin séu vond á félagsskapinn. En væri ekki réttara fyrir hann að orða þetta svo, að þau hafi eyði- lagst við að komast undir hendur andstæðinganna? það mun rétt- mæli, en hitt ekki. Fascistar eru ákveðnir andstæðingar samvinnu, eins og Morgunblaðsmenn hér á landi, og var því ekki að undra, þótt þau týndu tölunni eftir valdatöku þeirra og hina gerræðis- fullu stjórn, sem þar hefir verið. það væri ekki beint líklegt, að Mbl.menn hér á landi myndu hlynna að félögunum hér, ef þeir réðu lögum og lofum. S. S. talar nokkuð um nauðsyn friðar til að byggja upp fjárhags- legt skipulag. Ef hann meinar nokkuð gott með þeim friðarorð- um, ætti hann ekki að verða til þess að kasta kolum á þær glæð- ur, sem fjandmenn samvinnunn- ar hér á landi hafa kveikt og reyna heldur að sameina en sundra, ef hann mælir af heilum hug og meiri einlægni en blað M. Guðm. þetta um pólitisku afskiftin er Morgunbl. fyrir löngu og oftsinn- is búið að hafa yfir, og þótt það sé falleg borðbæn í herbúðum upp í sveit, er þar í 10 vikur — við heyskap,_ — innvinnur sér 800 krónur brúttó, en hefir enga útsvarsskyldu. En samkv. lögun- um um bæjargjöld í Reykjavík ætti hann að greiða af upphæðinni í útsvar 80 krónur. Eg skil ekki annað en að allir sjái það, að annaðhvort verður að nema þetta ákvæði úr lögunum, ella lögfesta það fyrir alla bæi og sveitarfjeiög landsins. En að sjálf- sögðu finst mér að þetta ætti að strika út úr lögunum. þetta er áreiðanlega eitt þeirra laga- ákvæða, sem erfitt yrði að fram- fylgja, sérstaklega í bæjunum. Maður, sem t. d. vinnur í bænum j mánaðart'ma, þiggur vinnu hjá mörgum vinnuveitendum. Mundi { ekki verða erfið innheimtan á út- | svarinu? það má til dæmis taka ; útsvar, sem aðeins væri 10% af í eins dags kaupi, mundi það ekki á margan hátt geta horfið sem út- svar og er hægt að skylda vinnu- veitendur til þess að halda sér- stakar bækur yfir þennan pró- sentureikning, sem auðvitað yrðu þá að vera undir eftirliti bæjar- stjórnar. Ósánngirnin í þessu ákvæði er nærri dæmalaus. Tökum dæmi: Hér í Bessastaðahreppi eru allir hinir hraustustu og best vinnandi menn á togara, sem leggur afla sinn á land í Reykjavík. Nú er lagt það mikið útsvar á þessa menn í Reykjavík, að þegar þeir hafa dregið það frá þeirri útsvarsupp- liæð, sem þeim er gert að greiða lieima, verður ekkert eftir, svo að þeir greiða ekkert útsvar þar sem þeir eiga heima. Nú ber á það líta, að auk þess sem sveitin hefir kost- að þessa menn til uppeldis og lær- dóms, þá dvelja þeir árlega meira og mirma heima — jafnhliða því er þeir stunda vinnu á togurum —r og vinna heima bæði að heyvinnu og öðru. Oft eru þessir menn líka heima um hinn arðminni tíma árs- ins, og njóta þá aðhlynningar hjá skyldfólki sínu, og það stundum án endurgjalds frá þeim. En nú slas- ast einhver þessara manna eða tapar heilsu og kemst á vonarvöl, og þá á sveitin að sjá honum far- borða. Getur ósamræmi eða stað- leysa í lagasmíði lýst sér greini- legar? Hér lægi þó nær sanni, að hver sem er útsvarsskyldur, greiði sitt útsvar í þann bæjar- eða sveit- arsjóð, sem á að bera þess manns byrði, ef hann verður ósjálfbjarga, og þótt hann hefði heimilisfang utan þeirrar sveitar, sem sveitfesti hans er, þá bæri honum að greiða þess flokks, er vafasamt að höf. valdi mikilli blessun með því að vera svo lystargóður að raula hana yfir samvinnumönnunum með slíkum helgisvip. llitt væri virðingarverðara, að hann vildi sýna í verkinu vel rek- inn samvinnufélagsskap á þeim grundvelli, sem hann nú dáii'. Á einum stað í pésanum stend- ur: „Um samábyrgðina skal hér | ekki talað“. Hvers vegna ekki? Er ! ekki eins mikil ástæða til að minn- ast'á hana og sumt hitt? Hún er einmitt það atriði félagsskapar- ins, sem mest er um deilt og and- stæðingarnir reyna mest að vekja ótta við hjá alþýðu, og því líklegt að hann hefði fyrst og fremst talað um hana. En þá kemur þetta eins og þruma úr heiðskíru lofti: „Um samábyrgðina skal hér ekki talað“. Möi'gum finst að þessi „fræðari" hefði einmitt átt að rita um hana rækilega, ekki síst þar sem andstæðingar þess fyrirkomu- lags og flokksbræður hans halda því fram, að hún sé beinn ávöxtur af stjórnmálastarfseminni,og móti henni þykist höf. hafa verið að berjast. — Höf. hefir máske alt í einu dottið í hug, að hann stæði illi að vígi með að fordæma hana eftir að hafa smeygt henni á sína kæru vini og kjósendur í Austur- Skaftafellssýslu. Seint í pésanum segir höf.: „Eg hefi reynt með því, sem hér að einhvern hluta útsvarsins til sinn- ar sveitar. Mér er þá líka spurn: Með hverjum hætti heldur maður sveitfesti eða vinnur sér hana, ef hann borgar ekkert í sveitarsjóð, og hvar á sá maður heima? Mér sýnist að hér sé að nokkru burtu grafinn grundvöllurinn undan ákvæði sveitarstjórnarlaganna um sveitfesti, því að skiljanlega hefir útsvarsgjaldið verið sönnun fyrir i heimili mannsins, alt frá alda öðli. i Verði þetta ákvæði að lögum um land alt, verðui' ómögulegt að vita um heimili iausafólks, einkum þess, sem helst vill komast undan gjöldum. En eins og vikið er að hér að framan, verður annaðhvort að geru að láta þetta gilda fyrir öll bæja- og sveitarfélög landsins, eða nema það burtu. Að lögfesta þetta aðeins fyrir nokkra kaup- staði til viðbótar, er sama vitleys- en og misbeiting á eðlilegum rétti. Nú má líta á það, að bændur og aðrir eignamenn úti um land eiga stórfé í togaraútgerð í Reykjavík, og það fé gerir sitt til að bæta að- stöðu heimilisfastra bæjarmanna þar, og að veiðin utan landhelgi er jafnheimil öllum íslendingum. Væri svo, að-aðeins einn togari legði afla á land eða hefði aðset- ur hér í hreppi, myndi það stór- gróði fyrir sveitarfélagið. En þetta á ekki að vera nóg fyrir Reykjavík, heldur á hún að þurfa að skatta utanbæjarmenn, sem vinna að því á þennan hátt (að vinna á skipum), að bæta aðstöðu bæjarmanna. Ákvæði það, sem áð- lraman er greint, að lýsa því, hvernig reka eigi samvinnufélög, svo þau megi verða öllum þeim til hagsbóta, sem í þeim eru og sem kunna í framtíðinni að verða kaup- félagsmenn“. Á hann þar víst við takmörkuðu ábyrgðina og afskifta leysi um almenningsmál, því um samábyrgðina þorir hann eða vill ekki tala. það hefði nú óneitanlega verið meira til athugunar og eftir- breytni, ef hann hefði í verkinu viljað sýna hvernig reka skuli samvinnufélag. það er líka vitan- legt, að eitt sinn veittist höf. kost- ur á því að sýna þetta í verkinu, því kunnugt er, að hann varð fyr- ir nokkru framkvæmdarstjóri fyrir Kaupfél. Reykvíkinga, þar var mikið verkefni fyrir ötulan og vel mentan samvinnumann, en það er líka kunnugt, að hann hröklað- ist úr þeirri stöðu eftir fáar vik- ur við ekki mjög mikinn orðstí, svo vægilega sé talað. — Vissulega hefði það verið ánægjulegt fyrir hann nú, að geta bent á félag sem aukist hefði og eflst undir hans handleiðslu, rekið á þeim grund- velli, sem hann nú heldur fram, og þá hefðu orð hans líka haft nokk- urt gildi, verið meira en eintóm orð, og líka verið minni ástæða að væna hann um óheilindi. Ef félag þetta — Kaupfél. Reykvíkinga — reyndist honum „óforbetranlegt", þá var mannsmót að því fyrir hann að stofna nýtt félag í Reykjavík — ur var komið inn í sveitarstjórn- arlögin, um að leggja útsvar á menn þar sem þeir vinna 3 mán- uði af árinu, ætti og að nema burtu, því hið eðlilega er, og það sem allir mættu vel við una, að hver og einn greiði sitt útsvar þar sem hann hefir heimilisfang'. Hér er aðeins átt við daglaunavinnu og vertíðarkaup, eða kaup í skip- rúmi um lengri tíma. það mun liggja til grundvallar fyi’ir þessu lagaákvæði, að skara eld að sinni köku, og einnig mun hafa átt með þessu að fæla menn frá því að leita sér vinnu í Reykja- vík. það væri að vísu æskilegt að gera einhverjar þær ráðstafanir, sem gerðu fólki annað álitlegra en að leita eða flytja til Reykjavík- ur, en með þessu ákvæði verður það ekki, heldur þvert á móti. Meiri hluti lausamanna er þann- ig gerður, að telja útsvarið, sem lagt er á þá, rnjög ranglátt gjald. ]>eir mundu hoi'fa í það að greiða útsvar á fleiri en einum stað — sem fyrir gæti komið — og þeim mundi verða erfitt að leita réttar síns gagnvai-t útsvarinu, ef þeir væi’u ekki heimilisfastir í bænum. Ennfremur mundi þeim lausa- mönnum, sem telja sér heimili í sveitinni, en greiða þar ekkert út- svai’, verða ýtt burtu, einkum ef fjárhagur þeirra liti erfiðlega út, og þá yrði leiðin oft og einatt til Reykjavíkur. Eins og vænta má er síðast í lögum þessurn kveðið svo á, að úr gildi séu numin önnur lagafyi’ir- þar er nóg stai’fssvið — til þess að geta sýnt mönnum, hvernig samvinnufélög skuli í’eka hér á landi, svo þau megi vei'ða öllum þeim til hagsbóta, sem í þeim eru og kunna að verða, eins og hann sjálfur segir. Á meðan hann ekki getur þetta í framkvæmdinni, verður hann að þola það, að ís- lenskir samvinnumenn byggi starfsemi sína á 40 ára innlendri reynslu og taki verk Benedikts á Auðnum, Péturs á Gautlöndum, Sigurðar á Ystafelli og Hallgi’íms Kristinssonar fram yfir orð þessa pésahöfundar. S. S. segir, að samvinnufél. hér á landi þurfi skjóls. þetta er rétt, en hvei’s vegna reynir hann þá að rífa niður skjólgarðinn um þau með því að ganga til liðs við óvin- ina? Hann talar urn „skipulag, sem Pétur Jónsson vildi vera láta“, rétt eins og það sé eitthvað annað en það, sem nú er ríkjandi. Hann ætti þó að vita, að margsannað er, og nú síðast nýlega í Tímanum, að Pétur Jónsson vildi hafa „solidar- iska“ ábyrgð í sambandi kaupfé- iaganna, en ekki takmai’kaða ábyi’gð. S. S. segir að sér hafi komið í hug, er hann „stóð við gröf hans“ (hvenær stóð hann við gi’öfina?), orð Klettafjallaskáldsins: „Að reikna ei með árum en öldum, og alheimta ei daglaun að kvöldum, Kandíssykur rauðiu’, 25 kíló á 28 kr. Hrísgrjón 100 kíló á 62 kr. Flestar matvörur, nýlenduvörur og tóbak með vægu verði. Gler- vörur, leirvörur, búsáhöld, verk- færi, leikföng og glysvarningur með skaplegu verði. Jeg hefi gert mjer að reglu að hafa góðar vörur með lágu vei’ði. Viltu ekki reyna að skifta við mig? Við höfum báð- ir hag af því. HANNES JÓNSSON Laugaveg 28, Rvík. mæli, sem komi í bága við þessi lög. Eg fyrir mitt leyti óska að fá skýringar á því, á hvern hátt sveitarstjórnarlögin raskast með þessum lögum. Hvernip- +■ d. á sá maður að greiða sitt útsvar, sem lagt er á í þremur stöðum, segjum 100 ki’ónur í sveitinni þar sem hann á heimili, 100 ki’ónur í Reykjavík og 100 krónur á Siglu- fii’ði? Hvert útsvarið á hann að boi’ga og hverju getur hann neit- að? Eða getur hann neitað alstað- ar? Og hvernig er það með mann, sem vegna fátæktar getur ekkert greitt í útsvar í sveitinni, þar sem hann á heima, á hann að greiða útsvar af kaupi því, sem hann fær fyrir 4—6 vikna vinnu í Reykja- vík? Með þessum lögum er lausa- mönnum í raun og veru varnað þess, að eiga nokkui’sstaðar heima, þeir fá ekki að borga útsvar í sveitinni sinni þótt þeir vildu, og sveitin kærir sig þá heldur ekkert um þá; en þetta er skaðlegt fyrir nugsunai’háttinn. EnníTemur er mönnum með lögunum opnuð leið til þess að svíkjast algert undan að gi’eiða útsvar. Eg leyfi mér hér með að skora á Alþingi að nema úr lögum nú þegar útsvarsskyldu manna utan heimilis, þeirra manna, og þau ákvæði, er greinai’korn þetta fjall- ar um. þingið fer að verða vænlegur jarðvegur fyrir hreppapólitík Reykjavíkurbæjai’, ef því á fram að fara, að hartnær helmingur þingmanna hafi búsetu í Reykja- vík, eins og nú er. Vænti eg svo að einhver eða ein- hverjir, sem lagt hafa hönd á verkið að staðfesta þessi laga- ákvæði, sem hér hafa vei’ið gerð- ar athugasemdir við, gefi skýr- ingar á þeim í opinberu blaði. 5. febr. 1925. Jón H. I>orbergsson. því sem lengist mannsæfin mest“. þetta kvæðisbrot er rangt haft : eftir. Erindi þetta á bls. 307 í And- vökum II. bindi er rétt haft eftir I þannig: { Við höllumst að sjón, ekki sögum, | oss sýnist nú örvænt um flest! ! En enn mun að ákveðnum lögum | við aldarhátt þroskaðri fest: Að hugsa ekki í árum en öldum, að alheimta en daglaun að kvöldum, því svo lengist mannsæfin mest. Ef S. S. fer jafnrétt með heim- ! ildir í pésanum og þetta kvæði, er ! að minsta kosti rétt að viðhafa | hina mestu varkárni um að byggja | á því, sem hann hefir eftir öðrum, j þvi öllu hægara ætti þó að vera I að skrifa orðrétt upp úr Andvök- um þrjár línur, heldur en að þýða á íslensku úr ei’léfidum málum hin og önnur ummæli um efni, sem ekki er víst um að höf. hafi skarp- an skilning á. S. S. hefir máskt fundist að hinn tilfærði erindis- hluti ætti sérstaklega vel við sig, honum finst ef til vill að hann „al- heimti ekki daglaun að kvöldum“, t. d. að honum sé ekki þakkað eins og honum finst hann vinna til, eða að hann hafi ekki heimt að fullu launin fyrir framkvæmdarstjóra- starfið, mér er það ekki kunnugt, en hann ætti hinsvegar að hugga sig við það, að liafa alheimt fyrir þátttökuna í stofnun Kaupfélags Austur-Skaftfellinga. Kjósandi í A.-Skaftafellssýslu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.