Tíminn - 18.04.1925, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.04.1925, Blaðsíða 2
72 T f M I H » Smásöluverd raá ekki vera hærra á eftirtöldum tóbakstegundum, en hér segir: 'V^ln.cLla-Z?. Phönix frá Horwitz & Kattentid . . Kr. 22.15 pr. '4 ks. Lopez y Lopez — sama . . - 21.85 - «/, — Cervautes — sama . . — 23.60 — V* — Amistad — sama . . — 22.70 — V* — Portaga — sama . . — 23.30 — '/2 — Mixico — sama . . — 26.45 — V, — Crown — sama . . — 19.20 — V2 — Times — sama . . - 17.25 - >/2 — Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur Elutn- ingskostuaði frá Reykjavík til sölustaðar, en þó ekki yfir 2°/0. liandsverslun Zslands. P.WJacobsen&Sön Timburverslun. i Símnefni: Granfuru. Stofnað 1824. Carl Lundsgade Köbenliavn Afgreiðum frá Kaupmannahöfn bæði stórar og litlar pantanir og heila skipsfarma frá Svíþjóð. — Sís og umboðssalar annast pantanir. Eik og efhi í þilfar til skipa. Frá útlöndum. Aætlao er aó útgjöid Lnglend- inga tii hersins á þessu ári verói 44 Va miijón steriingpunda. Aru í iasta hernum iÖO.tíUd menn. Var nýiega ósKaö eítir 34 þús. nýliöum, en aöeins 30 þús. gáiu sig frarn. — Kanadamenn íiytja mikiö al aiiskonar iandbúnaöarverkiærum tii Randaríkjanna. Nú hafa iianáa rikin viö orð aö ieggja háa vernd- artoila á vörur þessar og er þá bú- ist vió höröu toiistríói iandanna i milli. — Jaínhliöa því sem forvextir hækxuöu i b°/o á Englandi lækk- uöu þeir á þýskaiandi. Gerou iöju tudaar enskir ai pvi gný nnkmn og fullyrða aö þjóðverjar séu orönir svo hættulegir keppi- nautar um hverskonar iönrekst- ur að ensku verksmiðjurnar standist ekki samkepnina. Ln hvað mega þau lönd segja, eins og isiand, sem búa viö 8% for- vexti. — A sjötta hundrað pílagrímar fóru frá Bandaríkjunum til Jerú- salem, tii þess að vera viðstaddir vígslu háskólans þar. Af Eng- lands hálfu var Balfour lávarður viðstaddur hátíðahöidin, enda varð það samkvæmt tillögu hans að Gyðingaland fékk sjálistæði í Versalafriðnum. Var honum tek- ið með kostum og kynjum af Gyðingum, en Arabar þeir, sem í iandinu búa, sýndu honum full- kominn fjandskap. — Loks er svo gróió urn heilt milli Rússa og Pólverja að beint símasamband er aftur komið á milli landanna. — þjóðminningadagur Norð- manna er 17. maí og fara þá jafn- an fram mikil hátíðahöld um land alt. Er jafnan kosin allsherjar- nefnd í Osló sem sér um allan undirbúning hátíðahaldanna og ræður um skipuiag þeirra. þá er nefndin var kosin í þetta sinn fóru leikar svo að kommúnistar náðu meirihluta atkvæða í nefnd- inni. Er jafnvel búist við að úr verði mesti hávaði. Gera sumir ráð fyrir að nefndin láti ekki nota þjóðfána Norðmanna — sem dag- urinn hingað til hefir mjög verið belgaður — heldur hinn rauða fána kommúnista. Hinu hefir for- maður nefndarinnar beinlínis skýrt frá, að í þetta sinn skuli 15. bréf til Kr. A. Eg vil nú útskýra fyrir þér og fleiri mönnum, hv.ersvegna hlaða- menskunni hefir hnignað svo mjög i höndum ykkar Mbl.manna, og hversvegna iiin andlegu öfl i landinu hafa snúið við ykkur baki. Fyrir liðugum 30 árum gerðist hér i bænum merkilegur smáatburður, sem vai-par ljósi yfir þetta mál og viðar. Kona eins helsta embættis- manns bæjarins kom heim úr veislu seint um kvöld. Hún litur yfir gesta- stofu sína, mælir með augunum dúk- ana, stólana, borðin og myndirnar á veggjunum. Alt i einu hnígur hún niður i stól, byrjar að gráta, og seg- ir við vandakonu sína, sem síðar hermdi frá þessari sögu: „Nú sé eg að það er ekki lengur til nokkurs fyrii’ okkur á embættismannaheimil- unum að halda til jafns við kaup- menninal“ Hvað átti konan við? það eitt að embættismannastéttin sem um lang- an aldur hafði verið hin eiginlega yf- irstétt í landinu að þekkingu, efnum, fé og völdum, var nú að dragast aft- ur úr annari stétt, kaupmönnunum. Embættismannskonan bar saman það útlit heimila og húsmuna sem keypt verður fyrir peninga. Og grátur henn- ar stafaði af því að hún fann, að stétt hennar var að dragast aftur úr. Ný stétt var komin í fararbrodd með skrúögangan ekki ganga til kon- ungshaliarinnar, ems og veráö helir hmgað til. — fhaldsstjórnin í íáerbíu rak nýlega 50 þingmenn bændaflokks- ms burt aí þmginu tii þess aö tryggja sig i sessi. Vitaniega var í þéssu efni um íylsta gjörræöi aö ræöa en engin iög. Ekki hafa þeir enn gripiö til þessa ráös skoöanabræðurmr ísiensku sem u<£ö vöidin fara. — 60 pús. manna her sendi tyrkneska stjórnin aí stað til þess að bæla niður uppreisn Kúrda. Hafa Kúrdar íariö hailoka og er talið líklegt aö uppreisninni sé iokiö. — Nýiega hljóp af stokkunum á Engiandi stærri og fulikomnari neðansjávarbátur, tii hernaðar, en nokkru sinni hefir verið áður búinn til. — Eulimyndað er eitt hið mesta iilutafélag sem sögur íara af og hefir fengið sérieyfi til að vinna olíunámurnar í Persíu. Hlutaféð er 1000 miijónir sterhngpunda. þátttakendur eru hiö mikia ensk- persneska olíufélag, hoiienskt fé- lag og sjö oiíufélög í Bandaríkj- unum, þar á meðal Standard Oil. — Baráttan milli ríkis og kirkju á Frakklandi harðnar nú aítur og er enginn eíi á að kat- ólsku kirkjuimi vex mjög fiskur um hrygg á Frakklandi, en franska stjórnin núverandi er henni mjög fjandsamleg. Tilefnið til að aftur hefjast þær deilur er ástandið í löndum þeim er Frakk- ar tóku af þjóðverjum eftir stríðið. Á katólska kirkjan þar mikii ítök. Samt sem áður ákvað stjórnin að banna trúarbragða- kensiu í barnaskólunum þar, eins og annarsstaðar á Frakklandi og út af því hófst deilan á ný. For- eldrar hafa tekið börnin úr skól- unum þúsundum saman og er ekki séð fyrir endann á máli þessu. Vitanlega notar andstöðu- flokkur stjórnarinnar sér mál þetta eftir bestu getu, enda hafa íhaldsmennirnir frönsku löngum átt hauk í horni þar sem kat- ólska kirkjan er. — það er ekki ein báran stök í Japan um slysin. Nýlega varð stórbruni í Tokio. Brunnu 3000 hús og 20000 manna höfðu ekki þak undir að búa. — Seint í síðastliðnum mán- uði geysaði ógurlegur fellibylur um miðhluta Bandaríkjanna. Um þúsund þorp urðu að rústum og ytri umbúðir heimilanna og fjár- magn til að berast á í veislum og mannfagnaði. þessi litli atburður er táknandi um flutning veisluhaldsins milli tveggja stétta, og hvernig hin sigraða stétt fann til ósigurs síns. Síðan hef- ir aðstöðumunurinn orðið ennþá meiri. Fésýslustéttin hefir náð tökum a hinu hreyfanlega fjármagni lands- ins, og með ári hverju borist meira á Laun embættisstéttarinnar hafa að vísu hækkað að krónutaii en minkað í raun og veru. Með hverju ári sem liður dregst hin skólagengna stétt aftur úr braskstéttunum. Hún dansar með en dansar nauðug. Tilraun em- bættismannæ að endurlifga fornmála- námið, er einskonar liálfhugsað fálm e-ftir sérstöku einkenni fyrir hina iangskólagengnu stétt, í von um að bæta þannig úr missi fjármuna og forustuvalds í landinu. Meðan embættisstéttin hafði for- ustu í þjóðmálum og félagslífi ís- lendinga mótaði hún stjómmála- starfsemina og blaðamenskuna. Síð- ustu dæmi þess voru foringjar Heima 'ltjórnar- og Sjálfstæðismanna á l)lómaöid þeirra flokka: Hannes Haf- stein, Björn Jónsson og Skúli Thor- oddsen. Tveir hinir síðarnefndu voru í einu áhrifamiklir blaðamenn og þingskörungar, en Hannes studdu évenjulega ritfærir blaðamenn eins og Jón Ólafsson og þorst. Gíslason. Á þeirra tíð var mangaravaldið kom- ið fram úr embættismönnunum í víða kom upp eldur er húsin voru hrunin. Talið er að um 2500 manna hafi týnt lífi en 30 þús. hafa særst meir og minna. Mest kveður að tjóninu skamt suður af Cicagó. Járnbrautarlestir fuku af teinunum og öllu sópaði burt er fyrir varð. Tjónið er metið á inargar miljónir dollara og er talið hið mesta sem komið hefir fyrir í Bandaríkjunum síðan jarð- skjálftarnir miklu urðu í San Francisco. þó stóð fellibylurinn vart yfir lengur en einar fimm mínútur. Eru fellibyljir tíðir í Bandaríkjunum, þó að tjónið hafi aldrei fyr orðið líkt þessu. Telja veðurfræðingar að að meðaltali komi 3 miklir fellibyljir á ári og tjónið af þeim 3 milj. dollara. — Hinn 20. f. m. var fundur í franska þinginu um kirkjumálin. Herriot forsætisráðherra tók til máls og réðist með hinum mesta ákafa á leiðtoga kirkjunnar. Hann veislulífinu, en ekki búið að taka við vöidunum opinberlega, hvorki í þing- salnuin né blööunuui. Merki virðing- arinnar fyrir andiegu / verðmæti og þekkingu komu fi'am i þvi, að eng- um datt i hug að ómentaðir hug- sjóna- og þekkingariausir aumingjar gætu verið blaðstjórar. Valdimar Ás- mundsson, Einar Benediktsson, Gest- ui Pálsson, Jón Ólafsson, þorsteinn Gíslason, þorsteinn Erlingsson, Hann- es þorsteinsson, Einar Kvaran, Björn Jónsson og Skúli Thoroddsen voru alt prýðilega ritfærir menn og sumir með aíbrigðuin. Allir gættu þeir þess að fara mjúkum höndum um íslensk- una. „Fjólurnar" voru þá óþektar í islensku blöðunum. það er ekki nóg sagt ineð þvi að minna á að þessir menn rituðu vel. þeir liöfðu lika áhugamál. þeir voru leiðtogar i raun og veru. Blöð þeirra voru gefin út vegna þjóðbætandi áhugamála og ritstjórarnir höfðu andlega yfirburði til að vera leiðar- ljós þjóðarinnar. Með vaxandi yfirráðum fjármagns- ins vildi mangarastéttin líka taka að sér stjórn landsins, ráða yfir þing- mönnum, ráðlierrum og blöðum til þess að geta notað pólitiska valdið til stuðnings í fjármálakúguninni. Munurinn er auðsær. I stað Hannes ar Hafsteins, Björns Jónssonar og Skúla er kominn Jón Magnússon. í staðinn fyrir menn sem höfðu þrek og mátt til að stýra öðrum er nú komin „toppfigura“ sem lætur stuðn- talaði um hina óstjórnlegu löngun kirkjuhöfðingjanna að ná völd- unum á Frakklandi, enda beittu þeir í því skyni öllum vopnum. Væri kirkjan gengin í náið sam- band við peningavaldið. „Katólska trúin er orðin átrúnaður pen- ingaburgeisanna“ sagði forsætis- ráðherrann. Urðu hægrimenn þá svo reiðir að þeir hófu ólæti. Stóðu þeir upp úr sætum sínum og réðust á stjórnarflokkinn. LTrðu ryskingar og barsmíð um allan salinn, svo að ekki varð við ráðið, en forsætisráðherrann stóð óáreittur í ræðustólnum og horfði á, því að öllum gleymdist í ákaf- anum að ráðast á hann. Loks komst kyrð á aftur, svo að fundi varð haldið áfram. Var sú refs- ing lögð á frumkvöðul óspekt- anna að mega ekki koma á næstu 15 fundi þingsins. Var fundi hald- ið áfram til kvölds og í fundar- lokin samþykt traustsyfirlýsing ingaflokkinn gera við sig það sem hann vill, bara ef hann fær að ,.sitja“ og látast stjórna. Frv. um herskyldu í 30 ár var stungið i vasa lians. Hann flytur það sem sitt frv. af þvi eitthvað aí lakast mentu pen- ingabröskurum flokksins vilja hafa her, til að geta stjórnað ineð ofbeldi, ef fjártökin nægja elcki. Mbl. er höfuðmálgagn flokks ykk- ar. Árlega er skotið saman stórfé í rekstur þess, meðal danskra og is- lenskra braskara. Félagsskapurinn er álitinn svo litið virðulegur meðal samherja biaðsins i þinginu, að þeir skoða það sem meiðyrði og „óþing- legt“ orðbragð, ef minst er á Mbl. þetta er hin aðvarandi rödd sam- viskunnar. Síðan Tíminn var stofn- aður hafa verið eitthvað milli 10 og 15 „ritstjórar" við Mbl. Tveir af þeim hafa verið ritfærir, hinir yfirleitt varla sendibréfsfærir. Annar þessara ritfæru manna varð leiður á félags- skapnum og fór nærri strax. Hinn var rekinn af því eigendurnir vildu hafa „fjólupabba" og „moðhausa" við biaðið. Ekki vantar það að Mbl,- flokkurinn hefir reynt að fá ritfæra menn að blöðum sinum. En þeir hafa aliir neitað. Hæfileikamennirnir hafa ekki enn viljað leigja sig í þrælkun hjá braskvaldinu. Eg þekki einn greindan og ritfæran Mbl.mann sem árum saman hefir iiðið allar kvalii fátæktarinnar í sárilla launaðri stöðu hjá landinu. Hvað eftir annað hefir honum verið boðið að vera „ritstjóri“ til Herriots með 325 atkv. gegn 251. ___ — Árið sem leið keyptu Danir vörur frá Rússiandi fyrir ca. 65 miij. kr., en seldu vörur tii Rú&s- iands vart fyrir meira en 2 milj. kr. þykir þeim, sem von er, hail- ast á heist til mikið. — Mussoiini hefir legið veikur og þungt haldinn en er nú aftur farinn að geta sint stjórnarstörf- um. Var honum fagnað í pinginu af ílokksmönnum sínum, með hinum mesta ákala, er iiann kom pangao altur í lyrsta smn. — blestir munu minnast peirra tiömda ira Egyptaiandi, er myrt- ur var par hersiiöióingi Engiend- ínga. iiölðu Engienomgai' pá ínjög í notunum og þótti Egypt- um ráöiegast ao iáta ioringja sjaiistæoismanna, Zaghiul pasiia, fara ira voiauni, en annan taka viö, Engiendingum auösveipari. Var síöan eint tii nýrra kosn- inga. Eins og vænta mátti varð heitt í kosmngunum eitir shka vioouroi og kom hið nýkosna ping saman seint i siðastliönum. mán- uoi. Eiu ai íyrstu verkum pess var ao kjósa iorseta og vai' Zag- hiui pasha kosinn með 125 atkv. gegn 85. Tók stjórnin pað að sjáiísögou sem vantraustsyíii'iýs- mgu og sagði aí sér, en konungur neitaöi að taka iausnaröeiöninni en raui pingiö og efndi tii nýrra kosmnga. Haioi pingiö pá sétið í 10 kiukkutíma. — Nefna rússneski'a vísinda- manna heiir rannsakað eyjarriár Novaja Semlja, sem ekiíi hafa verið rannsakaðar til fulls áður. Teiur neíndin sig hafa íundið íjórar miklar kolanámur. — Við nýafstaðið manntai í Stokkhóimi reyndust þar að búa 438.896, sem er 9084 íieira en um sama ieyti í fyrra. — Upp úr stríðinu var stofnað hlutafélag í Oslo. „Norsk Over- söisk Bankunion" með pví verk- efni, að stofna banka víða um heim til styrktar versiun Norð- manna. Hlutaféð var 15 milj. kr. Voru bankar stofnaðir á einstaka stað, t. d. í Argentínu og Brasi- líu og ekki er ósennilegt að þetta félag hafi staðið á bak við hinn svonefnda „norska banka“ sem hér átti að stofna. En nú nýlega er alt oltið um koli. Félagið orðið gjaldþrota og hluthafamir sjá ekki einn eyri af miljónum sín- um. — Undir mánaðamótin síðustu við „fjólublaðið". Vegna skoðana smna liefði liann getað tekið boðinu. En liann man þá tima þegar hin langskólagengna stétt var aðallinn í iandinu. Og hann vill heldur búa við fátækt i þjónustu landsins, heldur en v.era vikapiltur ómentaðra fépúka. Hver er svo niðurstaðan með blöð kaupmannanna? Að það liefir orðið að fara niður í fjórðu eða fimtu röð manna til að fá ritstjóra og aðstoð- armenn: Gunnlaug Tryggva, Ilaga- lin, Pál Jónsson hinn iögspaka, Jón Björnsson, Jón Kjartansson, A. J. Johnson, Sigurð Ljósvetningaprest, Valtý, Magnús i storminum og þig tii að nefna helstu dæmin. Af þessum mönnum er Hagalín vafalaust ritfærasti maðurinn. Um nokkur ár hafði liann peninga frá sömu mönnum og gefa út þann dilk Mbl. sem þú sér um, til að gefa út blöð á Seyðisfirði. Honum var skip- aö að afflytja samvinnumenn yfir- leitt, en sérílagi mig. Nálega i hverri viku var í blaði hans meira og minna af ósannindum og persónulegum árás um á mig. Eg lét þær cins og vind um eyrun þjóta. Blöð hans visnuðu upp, voru alment fyrirlitin á Austur- landi og að engu höfð. I haust sem leið hittumst við Hagalín á mann- fundi í Noregi, þar sem eg hélt ræðu um að Islendingar vildu vera stjórn- málalega og fjárhagslega imsbœndur í sínu iandi, en þætti góð andleg samvinna við frændþjóðirnar á Norð- urlöndum. í stuttu máli: Ræðan var

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.