Tíminn - 18.04.1925, Síða 3

Tíminn - 18.04.1925, Síða 3
TlMINN 78 Viðskiftamönnum mínum Og' öðmm, sem vörur þurt'a að nota, austan Hellisheiðar, tilkynnist hér með að eg mun, eins og undanfarið vor, fá vörur í maímánuði: Timbur — Cement — Þakjárn — Matvörur — Girðingarefni — Vefnaðarvörur — Leirvörur og' flestar aðrar vörur. Verðið hvergi lægra. Afurðir keyptar hæsta verði. Egill Gr. Thorarensen Sigtúnum Gott hús tíl sölu. Tvær neðri hæðir húseignarinnar nr. 3 við Brekkugötu hér í bænum. ásamt kjallaraíbúð og geymslurúmi og ennfremur meðfylgjandi eignarlóð um 200 ferhyrningsfaðmar, eru til sölu. Stærð hússins er um 16X16 álnir, alt járnvarið og í besta ástandi. Einnig myndi alt liúsið fást keypt (3 liæðir og kjallaraíbúð) ef það þætti hagkvæara. r Agætir borgunarskilmálar. Tilboð í eignina sendist undirritaðri fyrir 1. júlí n. k., en allar nánari upplýsingar, er listliafendur kunna að óska, gefur Sveinn Bjarnason, til heimilis í greindu húsi. Símanúmer 26. Til athugunar skal þess getið, að í ofangreindan eignarhluta, sem tilheyrir dánarbúi H. Bebensee hafa þegar verið boðnar þrjátíu þús- und krónur. Akureyri 6. apríl 1925. I’. h. dánarbús Heinrichs Bebensee. Guðbjörg Bebensee. Alþlngi þingmannaírv. I 18. tbl. var bú- ið að skýra frá 27 frv., verður nú lokið þeim helstu, sem fram hafa komið frá þingm.: 28. Frv. til laga um aðflutn- ingsbann á heyi flytur Tr. þ. o.fl. Eigi má ílytja hey til landsins iiema stjórmn heimiii samkvæmt ttll. dýraiæknis i livík, frá þeim iöndum, sem fullvíst er um, að ekki sé tii i búpeningi gm- og kiauíasýki eða aðrir smitandi ali- dýrasjúkdómar, sem hætta gæti staíað af og ejtki eru hér land- lægir. Brot gegn lögunum varða sektum eigi minni en 1000 kr. og fangelsi, ef miklar sakir eru. 29. Jak. M. fiytur irv. um sér- leyfi handa hlutafélagi nokkurra manna í ftvík til þess að reka út- varp (broad-casting) á Íslandi um næsta 10 ára skeið, írá því stöð- in tekur tii staria. Helstu skil- yrði og hlunnindi eru: Aö hl.fél. hafi ekki minna en 100 þús. kr. hlutafé og sé heimingur þess boð- mn út iimanlands i 6 xnánuöi. AÖ utvaipsstöom veröi i itviK eöa í uamunda viö hana og aii stöövar- mnar eigi mxnna en svo aö hún geti utvaipaö með i5ö km. radí- usi. ao stjórmn geti geiiö ut regiugerö um rekstur útvarpsins, hvaöa viötokutæki skuli notuö og að gjaidskrá fyrir þau sé staöfest al stjórmnm. Að rikið eigi kaup- rétt á stööinni eitir 10 ár fyrir vxröingarverð hennar. Aö byrjaö sé á útvarpinu áður en 16 mán- uðir séu liðnir frá staðfestingu iaga þessara. 30. Frv. um br. á lögum um út- íiutningsgjald og fl. frá Landbún- aðarnefnd og minnihl. sjávai’út- vegsnefndar í Nd. Fyrir „1%“ í 1. gr. laganna komi i+á%. 11. gr. iaganna er úr gildi numin, svo og iög nr. 15, 1924. — Árin 1925 og 26 á ríkis- sjóður að greiða til aukningar á iiöfuðstói Ræktunarsjóðs Islands allan tekjuauka þann, er ríkissj. fær með þessum lögum. Frá 1. jan. 1927 skal 3/4 hlutum tekju- aukans varið til reksturskostnað- fór fram kosning á forseta lýð- veldisins þýska. En þar sem eng- inn frambjóðendanna fékk meiri- liluta atkvæða verður að kjósa á ný. í þetta sinn báru flokkarnir fram hver sitt íorsetaefni, en við hina endanlegu kosningu er tahð vxst að varla verði nema tveir frambjóðendur, annar af hálfu lýðveldisflokkanna, hinn af hálfu íhaldsmanna, keisarastjómar- sinna. Greidd voru alls nálega 29 milj. atkvæða. Fengu fram- bjóðendur lýðveldissinna samtals 1/2 miljón atkvæða fleiri en fram bjóðendur keisarasinna. Er búist við að Marx, íyrverandi ríkis- kanslari, verði forsetaefni lýð- veldissinna sameinaðra við hina endanlegu kosningu, og muni hreppa stöðuna. — Hinn 1. þ. m. lagði Amund- sen af stað frá Oslo til Tromsö og þaðan á að halda til Spits- bergen í heimsskautsferðina. ----0--- Mæiskiikeiuisla íyrir aipmgisiueim. 1 uiui’æóum sem íóru iraiu 1 Jid. iiýiega uiii (ióstíiitstíiuJj. 1 ísltíiisku vio iiáskóianii, var ptíss iiiiust ao þiu. Uaiaui., B. J., iieioi á Jjingi lUiu iarið iolsaiiiltíguui orðuui uiu Visnida- mtíusku Aiexaudtíi's J óiiauuessoiiar og meöai annais htíiit á að þiugmtíiiii gajtu iiait gott al að nema mæisku- list tíitir iyrirsogn iians og atiiugun- um. — Hér íer á eítir sýnisiiorn ai þessum visindum A. J., sem einn íæðumaður ias upp úr iitgerð eitir iiann, sem birtist i 8kirni 1910, eí pingmenn gætu tíittiivaö fært ai pvi og liagnýtt: „iimkenni 1. aðaiiiokks er það, aö kviðurinn er nokkuð íramsettur, má sanniærast mu það, ei menu setja kviðimi nokkuð iram og brjóstið inn og taka siðan tii rnáis, verður þá i’öddin dinun og mjúk. Einkenni 2. uöalíiokkj er, að brjóstiö er nokkuð þanið, tíu iierping lileypt i lendainar þversum, verður þá röddin björt og mjúk. Einkenni 3. aðalilokks er, að herping kemur 1 iendai’nar til beggja liiiða og niður á við og verðm* 1 * þá röddin björt og hörð. Er jietta vana- rödd íslendinga og heíir einn ís- ienskur ræðumaður skýrt mér írá, að liann haii eitt siim ílutt ræðu, er stóð yfir i næi’ 2 tima; iiaii hann að lienni lokinui ekki kent neinuar þreytu í raddiærunum, en aitdr á móti aftast i lendunum og mjóbak- iulikomiega i sama anda eins og alt stai’í samvinnuiélagaima hér á landi og Framsókuarilokksins. Að lokinni ræðunni kemur Hagalín tii mín og þakkai- iyrir lesturinn. Segist vera mér aiveg sammála. Fyrir sama eíni liaíði liann áruni sainan oísótt mig i blöðum sínum- á Seyðisiirði. Aí hverju staiar munurinn? í Noregi var liann frjáls, og gat fylgt sann- færingu shmi. Á Seyðisfirði át hann brauð sitt írá sömu liúsbændum og þú liefir þegið það i vetur og með sömu skilyrðum. petta dæmi með Hagalín bregður ljósi yfir hina nýju blaðamensku ykkar. þangað fara menn nauðugir og þeir helst sem strandaðir eru á öðrum hærri braut- um. þeir liafa engin áhugamál og mega ekki hafa þau. þeir verða að ausa úr sér á hverri viku ákveðnum forða af illyrðum í garð þeirra manna, sem braskaralýðurinn telur standa þvert yfir götu og vinna móti íéflettingu almennings. Nú vil eg minnast á ykkur þi’já „ntstjórana“ Magnús Magnússon, Valtý og þig. — þú veist að M. M. var settur á sultarlaun og átti að vera og var leppur. Illa var honum borgað, enda ber hann M. Guðm. ekki vel söguna fyrir rausn í útlátum. Jafnframt var honum veitt starf hjá Jóhannesi bæjarfógeta til að létta á flokknum. Að lokum neyddist bæjar- fógeti til að reka piltinn úr dómara- sætinu. Litlu síðar var liann rekinn frá blaðinu. þá játaði hann sjálíur inu. Einkenni 4. aðaiflokks er, ao herping verour tii beggja iiiiða upp á viö og verður þá röddin dimm og hörö. þanmg hyggur Eievers aó Jón- as Haiigrimsson haii taiað, vegna þess að kvæði hans njóta sin best, ei þau eru iesin upp með dimrnum og iiöiðum máiróni — auk ýmissa annara iiijómbrigða, er sórkennileg eru íyrir kvæði iians........liijóm- biærinn getur enniremur orðið grehiiiegur eða ógreiniiegui’, eítir þvi hvort depiii nokkur skamt iyrir oí- an naíia gengur út eða ekki. Enn- íremur er geröur greinarmunur á svoneindum dramatiskum eða lyr- iskum idjómbiæ raddarinnar, ef hans gætir; að öðrum kosti er taiaö um markiausan iiijómblæ (neutral, þ. e. a. s. hvorki lyriskan eöa drainatisk- an). Er það vöðvasamdráttur, er á sér stað 1 kviðnum neóariega írá depli fyrir neöan naila tii beggja iiliða aftur á bak. i’er samdráttui þessi eftir þvi livort ihjómblærinn ei lieitur eða kaidur, (þensia eöa sam- dráttur á kviðbein): Heitur hljóm- blær 1. og 2. aöailiokks verður dram atiskur, ei þessi vöðvasamdráttui verður irá miódeplinum lyrir neðan nailann Lii beggja iiiioa ailur á bak, en er neindur iyriskui- ei samdrátt- urinn fer i öíuga átt, irá bakinu beggja niegin að miðdepiinum. Kaldur liljómblær 1. og 2. aðai- fiokks vei'ður dramatiskur, el sam- dráttur þessi gengur ná bakinu beggja megin að niiödepiinum, en iyriskur, el hann gengur írá miðdepl inum til beggja hiiöa aítur á bak. Sést ai þessu, að lyriskur og dram- atiskur hljóinblær iagai- sig eátir iieit- um og köldum hljómblæ". það kom Iram í umræðunum að sumir þingmenn liefðu að likindum tiieinkaö sér þessi visindi með góð- um árangri, og að þm. Halam. heiði sérstaklega komiö íorsrh. J. M. i mikia þakklætisskuld við Alexander, skuid sem J. ivi. teidi sig aitai eiga ógoidna, enda hói hann sinn stjórn- arferii i árslok 1916, um sama leyti og mælskuvisindi Aiexanders voru birt almenningi. Nú leidi J. M. þing- inu skylt að iauna liöf. þessa góðu gjöf fyrir sig, með þvi að veita hon- urn iast embætti við iiáskóianu. A.+B. -----o----- 11. þ. m. brann til kaldra koia á svipstundu hús iu’. 25 við Bræöraborgarstíg, engu varð bjargað úr húsinu; kona og börn komust með naumindum óskemd úr eldinum. Aliii’ húsmunú’ óvá- trygðir. Húsið var gamalt, eig- andi porkeii Helgason. ieppmensku sina. Núverandi hús- bændur þinir liöiðu notað sér iátækt hans til að svivirða kaupfélagsmenn laudsins missirum sainan á ábyrgð iians. Siðan veistu að M. M. heldur áíram sömu iðju iyrir samskonar liúsbændur. Eina nýja áliugamálið er að auka ofdrykkjuna i landinu. Nýlega skrifaði Valtýr Stefánsson um samtal er liann þykist hafa átt við islenskan listamann nýkominn iieim. „þér eruð ekki fúll, Páll!“, segir fjólupabbinn. þetta er síðan orð- ið að spaugilegum málshætti, sem allir hlægja að. En setningin sýnir sálarástand ritstjórans. Hann finnur eymd sina og vesaldóm og er hissa á að finna mann s.em ekki er „fúll“ og beiskur yfir tilverunni. Fyrir nokkrum árum kom Valtýr heim frá námi í útlöndum. Hann taldi sig vera áhugasaman Fram- sóknarmann. Honum lá þungt á hjarta velferð bændanna, bæði frarn- farir i ræktun og sjálfseignarverslun þeirra. Hann leitaði til mín og tjáði méi’ að sig langaði til að taka við forustu Búnaðarfélagsins; ekki undir eins, til þess væri hann of ungur, en áður langt liði. Mér fanst að þetta gæti liugsast ef maðurinn þroskaðist vel. Eg lagði honum liðsyrði í þess- ari viðleitni hans. Sama gerði Tr. þórhallsson. En þetta sama vor kom Sigurður Sigurðsson frá Hólum aö félaginu og hefir stýrt því síðan. Val- týr sætti sig fyrst við að vera undir- maður, en smátt og smátt kom hið innibyrgða eðli fram. Hann íór að liata Sigurð Sigurðsson og alla þá sem hann liéit að heíðu meiri trú á Iionum en vatnsvirkjafræðingnum. Meðan Valtýr spilaði samvinnumann gerði hann sér mjög dátt við llall- grim Kristinsson, íékk að búa i liúsi hans, lék við hann vináttu meðan hann iiíði og lét falla nokkur krókó- dílatár yfir moldum hans. Hallgrim- ur var um stund i stjórn Búnaðar- félagsins og Valtýr inun alt af liaía alið þá von i brjósti að geta bolað sér þar fram i húsbóndasætið, með þvi að grafa undan Sig. Sigurðssyni. Á þessum árum þótti Valtýr meðal- maður eða vel það, hvar sem hann kom. Hann skrifaði sæmilegar grein- ai' i Tímann,' sem að visu þurfti að laga, en efnið og sumt í forminu var viðunandi. Eftir þeirri íeynslu sem eg hafði af Valtý meðan hann þóttist vera með bændunum, kaupfélögun- um og Búnaðarfélaginu gat mór alls ekki komið til hugar að hann yrði í blaðamensku sá annáls afglapi sem raun ber vitni um. Nú er svo komið að menn taka ekki Mbl. sér í hönd nema til að leita að því sem Fenger kallar „dumhedens blomst“, Valtýs- fjólunni. Á einu ári er Valtýr orðinn að skrípi sem allir hlægja að. Am- bögur hans eru í hvers manns munni. Áhugamálunum gömlu hefir hann kastað fyrir borð. þessvegna varð hann að hröklast út í myrkrið af búnaðarþinginu. þessvegna varð hann að eta ofan í sig öll stóru orð- in um að liann þyrði að leggja írammistöðu sma þar undir almenn- ingsdóm. Á iieilu ári hefir liann ekki skriíað nema eina litla grein sem faðir hans i gröfinni þarf ekki að fyrirverða sig fyrir. Sú grein kom hér á dögunum og tók i streng með Framsókn móti ihaldinu um að slíta ekki Akureyrarskólann úr sambandi þvi sem Stefán skólameistari tengdi við Mentaskólann. Áliti Valtýs er svo komið að þegar flokksbræður lians gera skopleik til að láta Reykvikinga hlægja að, þá er Valtýr helsta bitbeinið. Og svo mögn- uð ,er fyrirlitningin á þessum óláns- aumingja, að smábörnin á götunni hafa stöðugt yfir háðvisur um „fjólu- pabbann" og Mogga. Aldrei hefir háð- ið sest að nokkrum íslendingi eins og þessum þróttlitla, vegtyllu hungr- aða smælingja. það er síst að furða þó hann sé „fúll“l Og hvernig er þín aðstaða? þú þóttir efnilegur i fjórða bekk. þá rit- aðir þú allvel, ef miðað var við þann aldur._ Siðan liefir þú verið kostaður í sjö ár og farið um ýms lönd. Vafalaust liefir þú ætlað að láta þér fara fram. En hver er áiang- urinn? Ekki sést hann í „merði“. Á heilum vetri liefir þú ekki haft neitt að segja úr ferð þinni utan úr lönd- um. Engar fræðigreinar. Engin áhuga mál hefir þú haft. Ekkcrt sem hæfi- leika eða manndóm þurfti til. Um eitt mál hefi eg kúgað þig til að skrifa um eins og mann, bjóðleik- iu- við strandgæsluskip, ef jþöri kreíur, en aö t/4 hluta gengur tekjuaukinn til Ræktunarsj. Isl., uns íramlag til sjóðsins samkv. iögum þessum iieíir numið 1 milj. króna. Er það ætlun landbúnaðai’n. að ná á þenna hátt 1 Ræktunarsjóö island nokkru af þeim tekjum, sem búnaöaríélagsnefndin ætlaði 1 sínu írumv., eða ná með alrnenn- um verðtolli. Ennfremur er búist við kostnaðarauka fyrir ríkissjóð ai rekstri hins íyrirhugaða strandvarnarskips nemi r/4 milj. kr. á ári, og á gjald þetta að mæta þeim kostnaði þmgsályktuiuutiliögur. I. Tr. p. fiytur till. um að fresta veitingu nokkurra embætta svohljóðandi: „Neðri deild Alþingis ályktar að skora á ríkisstjórnina að veita ekki þau embætti, ef losna, sem hér verða talin á eftir, fyr en Al- þingi hefir gefist kostur á að kveða á íym, hvort pau skuli iögð niður eða sameinuð öðrum: Sýslu- mannsembættin í Snæfellsness-, Dala-, Barðastrandar-, Stranda-, Eyjafjarðai’-, Skaftafells-, Rang- árvalla- og Árnessýslum og lögreglustjóraembættið á Siglu- firði, landlæknis- og bæjarlæknis- embættið í Reykjavík, aðstoðar- verkfræðingsembættið hjá vega- mála- og vitamálastjóra, skóg- ræktarstj óraembættið, prófessors- embættið í guðfræði og dósents- embættið í grísku við háskólann, fræðslumálastjóra- og bankaeftir- iitsmannsembættið.“ Undanfarin ár hafa verið gerð- ar tilraunir til að fækka embætt- ismönnum ríkisins, en lítið áunn- ist. Ein höfuðástæðan gegn fækk- uninni hefir verið sú, að maður væri fyrir í embættinu, sem ekki mætti kasta út á kaldan klak. Til- gangur till. er að Alþingi gefist kostur á að kveða á um niður- lagning embættanna, er þau eru laus, og þessvegna talin þau em- bætti, sem talað hefir verið um að sámeina öðrum eða leggja niður. . II. Pétur pórðarson fiytur svo- hljóðandi till.: „Neðri deild Al- þingis ályktar að skora á ríkis- stjórnina að undirbúa byggingu brúar á Hvítá í Borgarfirði hjá Ferjukoti, með því að gefa hér- aðsbúum og öðrum, sem til þess kyniiu að vera fáanlegir, kost á að kaupa ríkisskuldabéf, þannig að andvirðið gangi til þessarar brúargerðar, og að verkið verði hafið, ef unt er, sumarið 1925. húsið. par hefir þú orðið að standa með mér móti böðlum þeirrar liug- myndar, samlierjum þinum. En þetta eru öll þín andlegu átök. Að öðru leyti hefir þú gert sömu iðjuna og Valtýr, M. M., Ilagalín og aðrir þeir menn sem út úr neyð og fyrir pen- inga skrifa ósannindi og fúkyrði um samvinnumenn. Nú vil eg að lokum draga saman niðurstöður þessa bréfs. Um langan aldur liöfðu „lærðir" menn forustu þjóðmála og blaða hér á landi. En síðasta mannsaldurinn hafa speku- lantar og fépúkar tekið við, sumir útlendir, flestir innlendir. Langflestir þessir menn eru yfirleitt ómentaðir og hafa engin áliugamál nema að græða peninga, og berast á. þvílíkir menn leggja til peninga í kosninga- sjóð Mbl.flokksins, lcosta það blað og dilka þess. peir ráða yfir „herskabs- kúskunum" við blöðin, og í stjóm- málunum. Gáfumenn landsins liafa neitað að vera í þjónustu hjá „dótinu". þess- vegna eru blöð þess hugsjónalaus, og mál og form lineikslanlegt. En jafn- vel þá vikapilta sem þessir útgefend- ur fá, t,. d. þig, Valtý, Hagalín og Magnús Magnússon hefir staðan gert miklu aumari heldur en nokkum gat grunað fyrirfram. Af hverju kemur það? Tennyson segir um konu í 111- um félagsskap: „-----thou shalt lower to his level day by day,

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.