Tíminn - 23.05.1925, Side 3
TIMINN
97
sitt og komið þvi aí stað með siðustu
póstum. Auglýsingu þessa hefir hann
stimplað með: „Tíminn IX. 5. tbl.“
En það eru nú einmitt slíkar sending-
ar fyrst og fremst, sem reglugjörð um
notkun pósta 23. gr. 3. málsgrein síð-
ast með orðunum: „Ekkert fylgiblað
má senda með ritinu" vill útiloka
frá því að njóta hinnar miklu og
sérstöku burðargjaldslækkunar, er
ræðir um í póstlögunum 11. gr. f., en
hún er einungis gjörð fyrir blöð og
tímarit prentuð eða útgefin hér á
landi og þeim ætluð.
Hefði þessu verið veitt eftirtekt á
pósthúsinu í Reykjavík, áður en blað-
ið Tíminn var sendur á stað, hefði
hann auðvitað verið gjörður aftur-
reka. Blað þetta hefði átt að endur-
senda eins og áðurnefnd reglugjörð
segir fyrir.
þess er getið hér til leiðbeiningar
fyrir póstmenn, sem taka á móti blöð-
um og tímaritum og afhenda, til þess
að þeir athugi að þessar sendingar
hafa í heimildarleysi komist á póst,
en hvorki verið leyfðar af póststjórn
inni eða pósthúsinu í Reykjavík,
þótt svo slysalega skyldi til takast
að brotið uppgötvaðist ekki fyr en
um seinan.
pað er ekki um að villast að
það eruð þér sem sendið mér
þessa kveðju, því að nafn yðar,
S. Briem, er ritað undir alt sem
í blaðinu stendur.
Blað þetta er „gefið út af póst-
stjórninni“, þ. e. fyrir opinbert
fé, og þér eruð vegna embættis-
stöðu yðar ritstjóri þess.
Samt leyfið þér yður að hafa
slíkan tón í skrifi yðar, sem er
líkastur dónalegri ádeilugrein.
þér stimplið mig, einan rit-
stjóra og ábyrgðarmanna, sem
lagabrjót, talið um að eg hafi
„laumað“ á ólöglegan hátt auglýs-
ingu út um land með Tímanum.
Og samt vitið þér, herra aðal-
póstmeistari, að með sömu póst-
ferðinni fór sama auglýsingin
með Isafold og sú er fór með
Tímanum, og nákvæmlega eins
frá gengið, og um enga leynd að
ræða hjá hvorugu blaðinu.
Bæði eg óg ritstjórar Isafoldar
sömdum, alveg með sama hætti,
um útsending auglýsingar þessar-
ar, fyllilega í þeirri meðvitund að
um löglega framkvæmd væri að
ræða. Og eg á enn eftir að sann-
færast um að ekki hafi svo verið.
En það er ekki aðalatriði þessa
máls.
þér leyfið yður að fara lítils-
virðingarorðum um mig hen-a
aðalpóstmeistari og stimpla mig
einan ritstjóra sem lögbrjót fyrir
sömu athöfn, sem eg frem fylli-
lega í góðri trú og tveir aðrir rit-
samábyrgðina. þó svo væri, mundi
eg síst leita hennar hjá honum,
hann, er ber að því að halda þar
ýrnsu fram eftir því sem honum
hentar. Sé það meining höf. að
greinar hans séu skrifaðar mín
vegna, get eg frætt hann á, að
eg hefi enn engan fróðleik í þeim
fundið sem mér var ekki áður
kunnur, og eg hefi enga trú á að
nein blessun fylgi hinum „þræsna
tón falskrar velvildar" í garð
samvinnunnar.
Að jafnstórt skipulagsatriði og
samábyrgðin komi ekki samvinnu-
málunum við má hann „fræða“
aðra um en mig, slíkt er tilgangs-
laust að bera á borð fyrir heil-
vita menn.
Höf. talar með miklu stæri-
læti og faríseahætti um að hann
hafi hreinan skjöld í umræðum
um samábyrgðina, en ekki róma
eg hve skjöldurinn er hreinn með-
an hann á eftir að gera grein
fyrir hvers vegna hann hélt sam-
ábyrgðinni fram 1919 en telur
takmörkuðu ábyrgðina nú traust-
asta grundvöllinn. það verður
skoðaður kisuþvottur þetta hátt-
erni hans, af fleirum en mér, með-
an svona standa sakir. Ekki hefi
eg trú á, að hann hafi mikið til
mála að leggja af skynsamlegu
þessu eina
ínnlenda lélagi
þegar þér sj vátryggið.
Sími 542.
Pósthólf 417 og 574.
Símnefní: Insurance.
Alfa-
Laval
skilvindur
reynast best.
Pantanir annast kaupfé-
iög út um land, og
Samband ísl. samv.íélaga.
stjórar einnig fremja og er annar
tengdasonur yðai'.
Slík framkoma embættismanns
er óverjandi og það er óverjandi
að nota blað sem gefið er út fyrir
opinbert fé til þess að kasta hnút-
um að mönnum sem yður kunna
að vera þyrnar í auga.
Ef yður langar til að ná yður
niðri á mér eigið þér að rita t. d.
í Morgunblaðið tengdasonar yðar.
þetta sem þér hafið gjört er
að misnota embættistöðu yðar.
það liggur fyllilega orð á að
þér hafið fyr vegið í þennan
knérunn, herra aðalpóstmeistari.
Eg vara yður við að gjöra það
aftur.
I fullri alvöru
yðar
Tryggvi þórhallsson.
-----o----
Frá útlöndum.
Fastar íarþegaflugferðir eru
komnar á milli suður þýskalands
og Italíu, yfir Alpafjöllin. Er flug-
vélin 31/2 klukkutíma á leiðinni
frá Munchen til Milanó.
— Ógurlegt ástand hefir lengi
verið í Búlgaríu, en undanfarið þó
verst. Hafa íhaldsmenn stýrt með
hervaldi og ofbeldi lengi, varpað
andstæðingum í dýflissu og oft
skotið þá án dóms og laga. Eiga
þeir og í vök að verjast því að
skamt er til Rússlands og kom-
múnista áhrifin þaðan sterk, Er
það til marks um ástandið í land-
inu að mikill hluti bænda er kom-
múnistasinnaður. Um miðjan síð-
astliðinn mánuð veittu kommún-
istar Boris konungi banatilræði,
en mistókst. En í þess stað gátu
þeir drepið einn af æðstu hers-
höfðingjunum. þá er jarðarför
hans fór fram var saman kominn
múgur og margmenni í höfuð-
kirkjunni í Sofía. En er hæst stóð
athöfnin varð ógurleg sprenging,
svo að hvelfing kirkjunnar hrundi
ofan á kirkjugesti. Höfðu kom-
múnistar komið fyrir vítisvél mik
illi í kirkjunni. Týndu lífi mörg
hundruð manna og þar á meðal
margt stórmenni. Lá nú við borg-
arastyrjöld um land alt, enda var
landið lýst í ófriðarástand og all-
ur herinn kvaddur til vopna.
Tókst stjórninni með aðstoð hers-
ins að friða landið og var nú geng
ið milli bols og höfuðs á and-
stæðingunum. Talið er líklegt að
tilræðismenn hafi verið studdir
af Rússum, í því skyni að þeir
kæmu á ráðstjórnarskipulagi.
— Tyrkir hafa til fulls bælt
viti um tryggingafyrirkomulagið
í samv.fél., þó hann fjasi um að
mikill forði sé þar fyrir hendi um
þau mál. það er oftast reyndin
að þeir „gusa mest sem grynst
vaða“ og „það bylur mest í
tómri tunnu“ og þó S. S. þykist
nú hafa sitthvað í pokahominu
sem hann noti ekki „að þessu
sinni“ hygg eg að pokinn hafi lít-
ið annað að geyma en dálítinn
vind.
það er matarhljóð mikið í höf.
er hann talar um skot og afkima
og sýnist vera að renna á hann
berserksgangur í glímu við ein-
hverja afkima-óvætti. Sennilegast
eru óvættir þessar hugsmíði hans
sjálfs og velur hann sér þá mak-
legt verkefni að glíma við sína
eigin uppvakninga, vonandi fær
hann nú gott næði til þeirra starfa
og ættu húsbændur hans að sjá
sóma sinn í því að veita honum
sæmilega dýrtíðaruppbót á þess-
ar kr. 17.25 eða hvað hann nú fær
í vikulaun. það er tilhlökkun sem
lesa má á milli línanna, þegar
hann minnist á að einhverjir verði
„daufir í dálkinn“ við kaupfélags-
stjórann, en þó vex ánægjan um
helming, þegar honum kemur
sparisjóðshaldarinn í hug líka í
( því sambandi, og upp úr því kem-
niður uppreisn Kúrda og tekið
höndum helstu foringja þeirra.
— Ibúatala í Bandaríkjunum
var 1. jan. síðastl. 114.311.000.
Hefir fjölgað um 1.627.000 á ár-
inu sem leið. Innflytjendur á ár-
inu voru 315 þús.
— íbúatala í Svíþjóð var um
áramótin 6.036.118. Hefir fjölgað
um 30.359 árið sem leið. Er fólks-
fjölgun í Svíþjóð hlutfallslega
minst á Norðurlöndum.
— Norska stjórnin hefir lagt
fyrir þingið löggjöf um Spitz-
bergen. Meðal annars sem þar er
ákveðið er það að landið skuli
eftirleiðis aftur kallast sínu foma
nafni: Svalbarð.
— I þessum mánuði kemur til
framkvæmda að nokkru, sem
lengi hefir verið unnið að, að
járnbrautin milli Stokkhólms og
Gautaborgar verði knúð áfram
ur í hug hans þverhandarþykka
síðan, og hann stendur nær á önd-
inni út af henni, líkt og Jón Thor-
oddsen lætur Hjálmar Tudda gera
þegar hann mænir eftir brenni-
vínsstaupinu frá síra Sigvalda í
„Manni og konu“. Umtalið um
„nöguðu hnútuna“ skil eg sem
sárt bænarandvarp frá aðþrengd-
um manni um bætt kjör, og óska
eg að hann fái bænheyrslu. Ekki
hefi eg trú á að Austur-Skaft-
fellingar leiti neinnar fræðslu hjá
höf. um þá menn sem þeir hafa
falið trúnaðarstörf fyrir sig, þeir
munu vera sjálfir bæði glögg-
sýnir á menn og málefni, og betur
innrættir en hann.
þess vildi eg gjarnan óska okk-
ur Skaftfellingum til handa, að
við allir þektum betur suma þá
menn sem mest hafa sókst eftir
að ná í sínar hendur velferðar-
málum okkar, og að sauðargæran
yrði aldrei svo þykk, að ekki væri
altaf unt að koma auga á úlfinn
undir henni.
Kjósandi
í Austur-Skaftafellssýslu.
----o----
Lausn frá prestsskap hafa
fengið síra Guttoimur Vigfússon
í Stöð og síra Magnús Bl. Jóns-
son í Vallanesi.
með rafmagni. Kostar breytingin
margar miljónir króna. Kraftinn
ieggur til Tröllhettufoss í Gaut-
elfi.
— Út af forsetakosningu Hind-
enburgs ritar eitt af merkustu
frönsku blöðunum: Urslitin koma
engum á óvart sem kunnugur er
ástandinu á þýskalandi. Tortrygni
Frakklands verður að sjálfsögðu
enn meiri en áður og friðarvin-
irnir í Englandi og Ameríku verða
fyrir miklum vonbrigðum. Afleið-
ingarnar verða miklar og lang-
vinnar fyrir þýskaland. Enginn
franskur stjórnmálamaður getur
héðan af mælt með tilhliðrun við
þjóðverja. — Annað stórblað
franskt skrifar svo: Öll von um
samvinnu við þýskaland, sem
Englendingar hafa svo mjög á
orði haft, er úti. þýskaland er
hið sama og var fyrir styrjöld-
ina. Engum munur er á hinum
^vonefndu friðsömu og lýðveldis-
sinnuðu þjóðverjum og keisara-
ættinni.
— Lloyd George lét svo um-
mælt við blaðamann er hann
frétti kosning Hindenburgs: Eg
hygg að Hindenburg muni fara að
öllu varlega. Hann er hygginn
maður og vel mentaður. En kosn-
ing hans ber vott um meiri her-
menskuanda og ein ástæðan er of-
sóknarstefna Poincarés gegn
þýskalandi. En hana kváðu
frönsku kjósendurnir niður við
síðustu kosningar. — Fyrverandi
sendiherra Bandaríkjanna í Ber-
lín, Gerard, lét svo um mælt útaf
kosning Hindenburgs: Kosningin
setur heimsfriðinn í hættu. Hún
er greinileg yfirlýsing um að
þýskaland ætlar aftur að hefja
hermenskustefnuna og koma á
einveldi. — Eitt stórblaðanna í
New York ritar: Engin frekari
lán mun þýskaland fá fyr en séð
verður hvað við tekur á þýska-
landi.
— Hvalveiðar Norðmanna í
Suðuríshafinu hafa aldrei gengið
eins vel eins og árið sem leið.
Hafa þeir selt hvalaolíu fyrir 65
milj. kr. á árinu.
-----o----
H.f. Jón Sigmundsson & Co.
IKEillnr
l og alt til upphluts
sérlega ódýrt.
Skúfholkar
úr gulli og silfri.
Sent með póstkröfu
út um land ef óskað er.
Jón Siginundsson gullsmiður.
Sími 383. — Laugaveg 8.
MELOTTE
Aðalumboðsmenn:
Á. ÓLAFSSON & SCHRAM
Slmn.: Avo. Sími: 1493
Haustrigningar
hinn skemtilegi og fyndni gaman-
leikur, sem skemt hefir Reykvík-
ingum í allan vetur, eru nú komn-
ar út á góðan pappír. Fást hjá
nær öllum bóksölum iandsins.
þeir sem vilja geta pantað þær
beint. Andvirðið, 3 krónur, fylgi
pöntun. Send frítt. Utanáskrift:
Jón þórðarson, prentsm. Acta
Reykj avík.
Austanfjalls fást þær hjá þor-
steini Jónssyni á Hrafntóftum.
Alexanderssaga. Finnur Jóns-
son prófessor hefir nýverið, af
hálfu Áma Magnússonar nefnd-
arinnar, gefið út Alexanderssögu
í þýðingu Brands Jónssonar ábóta
í þykkvabæ og síðar biskups á
Hólum. Er um alt vandað til út-
gáfunnar og fara á undan rækileg
mngangsorð Finns. Er þessi þýð-
ing Brands ábóta um margt merki
legast allra þýðinga sem til eru úr
fornöld. Ber það fyrst til að þýð-
ingin er með afbrigðum vel af
hendi leyst og ber af öllum öðrum.
I annan stað er hún nálega eina
þýðingin sem með fullri vissu
verður heimfærð til ákveðins
manns og tímabils. Náði Árni
Magnússon afbragðsgóðu handriti
af Alexanderssögu fyrir 235 árum
og ætlaði þá að gefa út, en varð
ekki úr. Er nú farið eftir því
handriti.
„Haustrigningar", skopleikur-
inn sem hafið var að leika í haust,
hefir verið leikinn meir og minna
í allan vetur og alt fram á þenn-
an dag. Hefir orðið enn vinsælli en
„Spanskar nætur“. Nú hefir leik-
ritið verið gefið út á prent og
mun þá óðara berast um alt land.
Mun Tíminn, við tækifæri, prenta
valda kafla úr leikritinu, því að
þar er margt sprenghlægilegt.
Lögin við vísurnar munu fást í
nótnabúðunum og er komið út ís-
Ienska lagið, eftir Emil þórðarson
Thóroddsen, við fyrstu vísurnar.
Sigurður Nordal prófessor er
nýfarinn utan og mun dveljast á
Norðurlöndum til hausts. Mun
sitja kennaraþing í Helsingfors
og flytja þar erindi. Enn mun
hann undir haustið, flytja fyrir-
lestra við háskólann í Osló.
Um íslenskar orðmyndanir á
14. og 15. öld ritar Björn K. þór-
ólfsson málfræðingur í Kaup-
mannahöfn alllanga bók, og að
því er virðist af miklum lærdómi.
Viðauki fylgir um nýungar í orð-
myndun á 16. öld og síðar. Er
bókin að miklu endursamin aðal-
ritgerð Björns til meistaraprófs
í íslensku. Er það gleðilegt hve
mikið meira kapp nú er á það
lagt en áður að rannsaka bæði al-
menna sögu og málsögu íslands á
miðöldinni. Er það ein afleiðing af
útgáfu Fombréfasafnsins.