Tíminn - 11.07.1925, Blaðsíða 3

Tíminn - 11.07.1925, Blaðsíða 3
TlMINN 125 HAVNEMÖLLEN KAUPMANNAH0FN mælir með sínu alviðurkenda r ú g m j öli og' hveiti. Meiri vörugæði ófáanleg. S-I. S. slciftlr eixxg-öxrg'UL -v±<3 okkixr. Seljum og mörgum öðrum íslenskum verslunum. þeir hirða eigi um bragfræði og brjóta bág við hana. Kæmi þeim þó betur að kunna að . dæma um lýtin, áður en þeir birta kveðskap inn. Sjálfs er höndin hollust, seg- ir máltækið. þá eru og sumir, sem ætla, að andinn njóti sín bet- ur, þar sem engum reglum ei fylgt. Náttúran mótmælir þessu. Hún sýnir, að andinn nýtur sín að sama skapi betur, sem fylgt er fyllra samræmi og fjölbreytt- ara. Háleit og fögur hugsun, sem er birt í reglulausum orðaröðum, er sem gáfumaður í örkumla lík- ama. Hann getur ekki notið sín. Nr. 4. þetta „númer“ hljóðar svo: „Öllum er kunnugt, að í hverri setningu hljóta að vera bæði ein- liðir og tvíliðir og hugsanleg eru ótal sambönd þessara liða. Allar kenningar höf. um hendingai (bls. 155—202) eru því að mínu áliti alveg gagnslausar, því að nákvæmlega sömu liðir og liðasambönd eru í öðrum málum og hlýtur svo að vera, úr því að orð málsins eru mynduð af ein- iiðum, tvíliðum og þríliðum“. Dr. A. j. segir hér, að kenning- ar mínai’ um hendingar, séu að hans áliti alveg gagnslausar. Og hann færir ástæðu fyrir því áliti. Ilún er þessi: að nákvæmlega sömu liðir og liðasambönd sé í öðrum málum. Undarleg hugsun er þetta. Eftir þessu ætti oss, sem mælum á íslenska tungu, að vera gagnslaust að eiga brag- fræði. Samskonar liðir og liða- sambönd, sem eru í íslenskum ljóðum, er að finna í erlendum kveðskap. Og hvað ætli oss gagni málfræðin. Finna má í erlendum tungum: ekki aðeins þessa liði, sem öll orð eru ger úr, heldur og samskonar orðflokka, svipaðar beygingar og ótal fleira, sem ís- lenska hefií til að bera. Sama er að segja um hljóðfræði. Hún ætti eftir þessu lítið erindi hingað, þar sem samskonar hljóð er að finna í erlendum málum, „og hlýtur svo að vera, úr því að orð málsinS eru“ gerð úr hljóðum. Margt er það til í ritum ann- ara þjóða, sem vér girnumst að fá þýtt eða sagt á vora tungu.Dr. Alexander hefir ritað bækur. Gerum ráð fyrir því, að forn orð og fornar beygingar, sem A. J. sýnir oss í ritum sínum, væri að finna í erlendum bókum, — og nákvæmlega eins. Eigi er eg að bregða doktornum um það, að hann skorti frumleik, en þetta Eftir þessu virðist mentunar- ástand Álftnesinga ekki hafa ver- ið sérlega gott um þessar mund- ir. Aðeins fjórði hver maður læs í hinni þéttbygðu sveit í kringum amtmannssetrið. Hvalsnes, Kirkjuvogur og Njarðvík: 377 sálir. 95 læsir, 282 ólæsir. Presturinn fullur hroka og sjálfbirgingsskapar, og sagður gæti komið úr kafinu. Eru þá rit hans gagnslaus? Hann mun eftir þessu að dæma, líta svo á, að lítið gagn muni vera að þeim, þótt aðrir geri það ekki. Verður vitleysan magnaðri en þetta? Nr. 5. „Númer“ 5 er þessi fullyrðing: „í kaflanum um stuðlaföll er margt vel sagt, en flest eða alt er kunnugt áður“. Gaman væri að vita, hverir hafa ritað um stuðlaföll, eins og gert er í „Hrynjandi ísl. tungu“. Eg hefi litið svo til, að engir hafi bætt við það, er dr. Schweitzer sagði um stuðlanir. það var lít- ið, eins og sýnt er í ritinu. Verst var þó, að það var okkur til mink unar, að útlendur maður segði oss, Islendingunum, sem því nær allir erum skáld.eða því sem næst, hvernig vér ættum að stuðla bög- urnar okkar. En þetta, sem dr. Schweitzer sagði, vai fátt eitt og af fremur litlum skilningi á eðli stuðlafalla, — eins og vænta mátti, þar sem útlendur maður átti hlut að máli. Væri ekki dr. A. J. annað eins valmenni og hann er, þá segði eg, að hann kastaði þessum ummælum fram, til þess að níða niður ritið. Nr. 6. Hann segir: „Dæmi ‘þau, er höf. velur um stuðla í óbundnu máli, eru flest rétt, en kreddur hans leiða hann einnig hér út í öfgar og hann nefnir stuðla, sem höfundarnir hafa ekki haft hugmynd um sjálfir“. Furða er að nokkur maður, sem hefir vit á rannsóknum, láti slíka markleysu fjúka á prent. Hvað varðar þann sem rannsak- ar vísu, um það, hvort skáldið sem orkti hana, hafi þekt stiklur frá stuðlum? Margur maður tal- ar svo, að hálfar vísur verða hér og hvar í ræðu hans, án þess að að hann taki eftir því sjálfur. En vísnaslitrin eru þarna og verða rannsökuð. Sá sem rannsakar stuðlanir, verður að geta þeirra, þar sem þær eru. Hitt nær ekki nokkurri átt, að hann fari að spyrja hvern höfund, hvort hann hafi tekið eftir því, er hann sjálfur sagði.Eftirtekt manna er misjöfn, og lítil þar sem lítil er þekking. Og menn hafa ekki þekt eina stuðlan frá annari, að kalla má, fyrr en nú. pað sem dr. Alexander segir um öfuga tvíliði, er hann nefnir miðja 18. öld, en þá var farið að nota sálma, í staðinn fyrir dans- söngvana fornu. þá er og merki- legt að sjá hve Kjósverjar bera langt af öðrum í sýslunni í lestr- arkunnáttu. þeir voru hinir einu, sem lifðu aðeins af landbúnaði og skiftu minna um bústaði og vistir, ,en fólk í sjávarhéruðunum. Hér verður staðar numið, því ,,mjúkliði“, ér ekki annað en gömul kenning, sem dr. Finnur barði niður, af því hann heyrir kveðnaskilin í málinu, en þau heyra ekki sumir fljótmæltir menn og eru því-að fitja upp á þessu öðru hvoru, og breyta þá um nöfn á tvíliðunum, svo að minna beri á öfuguggahættinum. Vera má að eg riti um þetta seinna og í öðru sambandi. Nr. 7. „Númer“ 7 hljóðar þannig: „Hrynjandi annara mála hefir verið allmjög rannsökuð af ýms- um fræðimönnum eins og Sievers og Saran á þýskalandi, Alnæs í Noregi, Jespersen í Danmörku, svo aðeins örfá nöfn séu nefnd og er leitt til þess að vita, að jafn gáfaður maður og höf.er og glögg skygn á margt um málfar vort (um það ber bókin vitni) hafi ekki hirt um að kynnast erlend- um fræðiritum, áður en hann samdi bók sína. Myndi hann þá hafa komist hjá mörgum villu- kenningum og hagað rannsókn- um sínum á annan hátt“. Hér er tvennu til að svara. Fyrst er það, að fræði þessi, ei eg nefni hrynjandi íslenskrar tungu, er ekki að finna á erlend- um málum. Vera má, að dr. A. J. trúi þessu ekki. Líkurnar verða þó nokkurar, þegar dr. Mogh há- skólakennari segir í bréfi til mín, að hér sé komin fram alveg ný grein í málvísindum. Er hann því á sama máli og Jó- hannes L. L. prestur Jó- hannsson og dr. Páll E. Ólason. þá skal og geta þess, að dr. Sig- urður Nordal, ,sem var í ráðum með mér, taldi mér ekkert gagn í því, að lesa það, sem á erlend- um málum er kallað „Rhythmic“. Annað var það og það reið baggamuninn, að mér var það metnaðarmál, að sýna, hvernig vér íslendingar og jafnvel þeir, er eigi hafa gengið í skóla, hugsa kosti ekki nema þá í einstaka hér- uðum. Hitt væri aftur á móti ekki ólíklegt, að virðing manna fyrir prestsembættinu hafi verið í rýrnun, og prestum hafi fundist nauðsyn á að gera ráðstafanir til þess að rétta við völd sín og virð- ingu og eftir hugsunarhætti þeirra tíma, lá nærri, að grípa til lagaboða og lögreglutilskipunar. og rita um tungu sína, án þess að liggja sem andleg sníkjudýr á erlendum höfundum. Eigi hefði eg kunnað við, að bókin stæði á blístri af hugsunum og tilvitnun- um, sem tekin hefði verið úr er- lendum ritum. Eg fæ og ekki séð, að íslenskur sannleikur um ís- lenska tungu sé miklu verri en erlendur sannleikur, sem sagður er um mál vort. Alt er undir því komið, að það sem sagt er, sé satt og rétt. Og það ætla eg, að grundvallaratriðin, sem ritið er reist á, sé rétt. En um smáatriði verður lengi deilt, til dæmis hvort sérstök orð, sem eru þriggja samstafa, eigi að heita þríliðir, er þau standa sér eða í hendingalokum, eða heiti fremur tvíliður og. einliður. Slíkt raskar engu nema heiti á nokkurum hendingum. Hér er um þjóðlega fræði að ræða, er orðið hefir til í landinu sjálfu. Hún er því inn- lend eða íslensk vísindagrein, sem á að vaxa og' dafna og^bera ávöxt í bókmentum vorum. Bændum og jarðræktarmönn- um hefir stundum verið legið á hálsi fyrir það, að hingað eru flútt inn jarðepli. Menn segja, að landið sé svo vel af guði gert, að eigi ætti að þarfnast þess inn- flutnings. þeir telja hann mink- un búmensku vorri. þjóðin er svo vel af guði ger, að ekki færi betur á því, að gera íslenskt málfar að innflutnings- vöru. Slíkt bæri vitni um svo mikið þrekleysi, undirlægjuskap og andlegan vesaldóm, að það ætti að varða við lög, að hreyfa slíku á prenti. Höfum vér ekki málið lifandi, á vörum vorum og vörum allrar þjóðarinnar? Og höfum vér ekki Háskóla, þar sem menn starfa með hugsandi heil- um? Eða getum vér ekki hugsað sjálfir? Erum vér allir „grammo- fónar“ eða páfagaukar, andlegar tunnur, sem í er helt erlendum fróðleik um orðin, sem mæður leikanum. I Hólastifti voru að- eins unglingar yfirheyrðir, og það má telja víst, að frammi fyrir Ilarboe og Jóni þorkelssyn-i, hefir orðið lítið úr svörum margra sveitabarna, svo sjálfsagt hafa þau miklu fleiri verdð læs, en talin eru. Ennfremur verð- ur að gæta þess, að á þessum dögum var það algengt, að drykkfeldur. Taldi æskulýðinn illa að sér. Kvaðst vera byrjaður á húsvitjunum. í söfnuði hans er haldin gleði einu sinnj á ári eins og í Vík. Staður í Grindavík: 145 sálir. 29 læsir, 116 ólæsir. Prestlaust. Mosfell og Gufunes. Prestur hvorki kostgæfinn né reglusam- ur, játaði að söfnuðurinn væri fá- fróður. Lagði mesta áherslu á að fá auknar tekjur sínar. Manntal vantar úr Mosfells- prestakalli,, en alls er talið séu í sýslunni 3068 sálir. 863, læsir, 2205 ólæsir, 9 höfuðkirkjur og 7 annexíur, 8 prestar og tveir kap- ellánar. Yfirleitt er mentunar- ástandið mjög slæmt. Ekki meir en þriðjungur fullorðinna kann að lesa. Prestar allir atkvæða- litlir og allir, nema einn kapellán, taldir drykkfeldir. Merkileg er upplýsing Harboes um gleðina í Reykjavík og á Hvalsnesi. Má sjá af því, að Vikivakar hafa haldist við á Suðurnesjum fram yfir lengra ná skjöl Harboes ekki. Um Vesturland vitum vér ekki neitt, því miður. En eftir því sem sjá má af húsvitjunarbókum presta, um og eftir aldamótin 1800, þá hefir mentunarástandið þar, síst verið betra, en í öðrum lands- fjórðungum. þegar þessar skýrslur eru at- hugaðar, er ekki laust við að þungur dómur verði feldur um starf prestanna. það er bersýni- legt, að margir þeirra hafa verið harla fáfróðir og lítið getað kent söfnuðum sínum. Drykkjuskapur þeirra hefir verið stórkostlegur, en á þeim tímum var yfirleitt drukkið mikið af öllum stéttum, og þótti ekki til þess takandi, þótt höfðingjar væru dauðadruknir á mannfundum, svo í þeim efnum verður að dæma prestana vægt. Fjöldamargir prestar kvarta um agaleysi, og óska eftir lögreglu- tilskipun. Ekki verður þó séð að íslendingar hafi verið venju frem- ur ólæsir á þeim tímum, að minsta Víða óska prestar eftir stofnun barnaskóla, og má það teljast merkilegt hve rík hugsunin um þörf og nytsemd skólanna hefir verið orðin á þessum tímum. það má því teljast nokkurnveg- inn víst, að prestarnir hafa staðið heldur laklega í stöðu sinni, sem barnafræðarar. Enda hefir hin lútherska prestastétt lengi framan af verið harðla lítið mentuð, þó auðvitað væru einstaka hálærðir prestar innanum. Verulegir lærifeður alþýðunn- ar verða prestarnir fyrst eftir miðja 18. öld. þegar árangurinn af umbótum þeim, sem gerðar voru eftir sendiför Harboes, fór að koma í ljós. þá kemur spumingin: Hversu mikið má treysta skýrslum Har- boes? það er spurning, sem erf- itt er að svara. Sjálfsagt eru þær ekki nákvæmar, og lýsa ekki á- standinu alveg eins og það var, en með hæfilegri gagnrýni má sennilega komast nálægt sann- tvítugir menn byrjuðu á að læra að lesa. þegai' þetta er borið saman við skýrslurnar um yfir- heyrslurnar, virðist svo sem tals- vert meir en helmingur manna í Hólabiskupsdæmi hafi kunnað að lesa 1742—4. I Skálholtsstipti er öðru máli að gegna. þar höfum vér ekkert til að byggja á, annað en sannsögli prestanna. það var áður tekið fi'am, að vér skyldum ætla að þeir segðu satt frá, en þó mun mega ætla, að sumir hafi verið ærið svartsýnir, en aðrir kanske um of bjartsýnir. En hvernig svo, sem þetta er reiknað, þá verður ekki hjá því komist, að niðurstað an verður sú,að meir en helmingur fólks í þeim hluta Skálholtsbisk- upsdæmis, sem skýrslurnar ná yfir, hefir ekki kunnað að lesa, árin 1744—45. það er líka full ástæða til þess að fólk í Hólabiskupsdæmi væri betur að sér. Prentverkið hafði lengst af verið á Hólum, og hið vorar kendu oss? Höfum vér ekki nógar fyrirmyndir, sem vér getum lært af og þurfum vér að kría út fáeina fróðleiksmola meðal erlendra manna um vort eigið mál? Dr. A. J. nefnir fjóra útlenda menn, sem eg hefði átt að læra af íslenska hrynjandi. En hon- um gleymdist að geta þess, hvort þeir myndu tala íslensku betur en eg og skrifa hana skárr. Eg vil nefna átta menn af handa- hófi, sem geta kennt okkur báð- um að skrifa betra mál en þessir erlendu ágætismenn. Menn þess- ir eru: Páll Eggert Ólason, Sig- urður Nordal, Jakob Kristinsson, Bjarni Jónsson frá Vogi, Magnús Ilelgason, sr. Guðmundur ritstj. Guðmundsson og Benedikt Sveinsson. þess ber að gæta, að íslensk hrynjandi er annað og fegra en ringjamálfar það, sem kalla mætti erlenda talandi. Lágmarkið. íslensk tunga er stödd í hættu Blöðin eru, sum að minnsta kosti, hálffull af „fljótaskrift“ og auglýsingamáli: Málblendings- áhrif og óþarft orðarusl, útlent og bjagað flæðir yfir landið. Málkendin sljófgast smámsaman, ef ekki er að gert. Há- skóli vor, merkisberi íslenskrar menningar, á að standa á verði og gera alt hvað unt er, til þess að hamla upp á móti spillingu í málfari. þjóðin verður betur mennt og að sama skapi greind- ari og gleggri í hugsun, sem hún lærir að tala fegurra mál. Og talmál hennar verður því að eins fagurt, að ritmál sé vandað og þó einkum á ritum þeim, sem vert er að lesa oftar en einu sinni. þarf því að kenna mönnum reglur, það er að segja þeim mönnum, sem geta lært, kunna að lesa og vilja skilja. Bókin, „Hrynjandi íslenskrar tungu“, er þáttur í þeim reglum. Er eg Há- skóla vorum þakklátur fyrir það, bve vel hann tók riti þessu og styrkti útgáfu þess. En hann hefði ekki gert það, ef Heim- spekideildin, sem las handritið, hefði ekki lesið bókina betur né skilið hana skárr en dr. A. J. — Nú er mikið talað um hámark og lágmark á ýmsum hlutum. þjóð- in gerir lágmarkskröfur á hend- ur þeim fræðimönnum, er hún launar. þær eru þessar: þeir verða að gera sér far um, að tala af viti, þegar um vísindi er að ræða. mikla mentunarstarf Guðbrands þorlákssonar hefir borið bestan ávöxt í þeim héruðum, sem næst lágu biskupssetrinu. það voru heldur ekki margar prentaðar bækur, sem fólkið hafði til að lesa á þessum dögum. því- nær eingöngu g'uðsorðabækur. Lestrarfýsn þeirra er læsir voru, hefir sjálfsagt verið mikil, eins og vænta má um Íslendinga, og þeir hafa hagnýtt sér vel þær bækur, sem fyrir hendi voru. Vídalínspostilla er gefin fimm sinnum út á árunum 1718—1743, og Passíusálmarnir komu í 12. út- gáfu 1745. Margar aðrar guðs- orðabækur voru komnar í tveim- ur eða fleiri útgáfum. þetta er mikið þegar þess er gætt hve fá- ir kunnu að lesa, en þessar bæk- ur fóru inn á flest heimili, því víðast hefir einhver verið læs á bænum. Sjálfsag't hefir það verið alsiða á þessum tímum, að lesið væri hátt á kvöldin í baðstofun- um. Kvöldlestramir hafa án efa haft mikið menningargildi fyrir þjóðina. Varðveitt bókmenta- smekkinn og bóklega menningu, en það er ekki víst, að þeir hafi að sama skapi aukið lestrarkunn- áttuna. þó húsbóndinn læsi hátt á kvöldin, er ekki víst að vinnu- fólkið hafi farið að læra að lesa. -----------------o-----

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.