Tíminn - 26.09.1925, Page 2

Tíminn - 26.09.1925, Page 2
168 TlMINN Smásöluverd má ekki vera hærra á eftirtöldum tóbakstegundum, en hér segir: "V" íxxcíIsli’. (Spaan & Bertram) Pikant Buitengewoon Excellent --- Amsterdam Bank --- Torpedo (Naseman & Co.) N aseo Prineesas --- Americana --- La Diosa --- Kr. 27.30 pr. l/2 ks. 23.60 — V* — — 21.30 — l/2 — — 19.55 — V, — 19.55 — V* — 17.85 — V* — — 13.50 — */* - — 28.75 — V2 - Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur fiutn ingskostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, en þó ekki yfir 2%. Landsverslun íslands. Helgi Hjörvar: Ný Bók Sögur Kostar í bandi kr. 7,75. Fæst hjá bóksölum. I aðalútsölu hjá: Prentsm. Acta h.f. Frá Kína. I brjefum að heiman hefi eg- hvað eftir annað beðinn um að skrifa eitthvað um ástæður síð- ustu óeyrðanna í Kína og helstu sýnilegar afleiðingar þeirra. Ef til vill er full þörf á því, þó mjer sé fjarri skapi að sinna blaða- mannskalli. „Reuter“ er fróður um margt og fer með fátt í felur. En furðuleg er ónákvæmnin og býsna mörg mishermi í símfregnum vesturlendskra blaða, a. m. k. komi þær héðan. Veit eg þess mörg dæmi fi'á boi’garstríðinu í fyiTa. Stundum heima hérlend blöð fréttir eftir stórblöðum ensk- um og ameiúskum, en bæta svo við: „Auðvitað er fréttin „Reut- er make“, (Reuter tilbúningur) “. Ilinsvegar er enginn hægðar- leikur fyrir mann, búsettan norð- arlega í Miðkína, að vita hverju fram fer í þessu víðáttumikla ríki. því hér er maður litlu betur staddur en íslendingar voi-u fimm tíu árum áður en síminn var lagð- ur. Hér er síminn í höndum her- valdanna. En götufréttimar eiga ekkert skylt við ómengaðan sann- leika. Við erum því upp á hálfs- mánaðar gömul blöð stórbæjanna (Shanghai, Hankow, Peking) komnir. Staðháttum, málefnum og mönn- um þessa lands, gefst okkui' þó betra tækifæri til að kynnast en flestum erlendum fregnritui’um, sem ekkert skilja í kínverskri tungu og aldi-ei kynnast al-kín- verskum manni. Blöðunum er svo vel treyst- andi til að segja frá uppþotum, verkföllum og blóðugum bai’dög- um, að þar um get eg þagað. Af þessum síðustu og verstu óeyrðum í Kína hefir efalaust ekki verið meira látið erlendis en ástæða var til. En mönnum heima held eg yfir- leitt að verði altaf hægt um vik, er dæma skal um upphaf og að- draganda óeyi’ðanna. Leyndarmál- ið það verður, að þeirra dómi, í tveim orðum birtur: útlendinga hatur. Oss nægir sá úrskurður. það er alveg óþarfi að nefna stað- reyndir: þó vér ekkert vitum um Kína eða Kínverja, er oss öllum um það vel kunnugt, að útlendinga hatur er þjóðinni jafn gamalt og eðli hennar samgróið. — Vel sé Englendingum og Japönum & Co„ sem hingað senda nú bi’yndreka sína og hersveitir! ó, að þeir létu nú til skarar skríða, því þeir skyldu steinunum kasta, sem ekki Um nokkur ár hafa flestar þjóð- ir haft svikna peninga i veltu, og svo er enn. Islendingar eru í töiu þessai’a þjóða. Löggilt mynt á að vera jafn ákveðin að gildi, eins og löggilt stika. Um langt skeið var alin ákveðin lengdareining í skift- um manna hér á landi. Nú hefir meter eða stika tekið við. Allir sem kaupa dúka eða aðra verð- mæta hluti, sem mældir verða með lengdarmáli vita alveg ná- kvæmlega hvað mikið þeir fá, ef þeim er mæld ákveðin lengd í álnum eða stikum. það er af því að þessi lengdarmál eru föst og ákveðin, og engin almenn tilraun hefir verið gerð til að svíkja þau. Lögleg mynt siðaðra þjóða hafði um langt skeið og fram á styrjaldarárin verið föst og ákveðin eining eins og alin eða stika. En á styi’j aldai’tímunum breyttist þetta. Um mörg undanfarin ár hafa peningar Evrópuþjóðanna stækk- að og minkað frá degi til dags og mánuð eftir mánuð. Öll viðskifti manna og þjóða hafa beðið tjón við þennan eilífa glundroða svik- innar myntar. Tökum dæmi. Maður í Reykja- hafa syndgað! Látum oss biðja að þeim bíti vopnin, svo að áður en árið er liðið standi hver ein- asti Kínverji með krosslagðar hendur hrópandi: Peccavi, pec- cavi! (sama sem: Eg hefi syndg- að). Réttsýnir menn, og málinu vel kunnugir, hafa þó títt látið til sín heyra síðustu árin. Rita þeir frem ur um i’éttindi einstaklinga og þjóða en að guma yfir „stjórn- semi“ Englendinga og „fi’amför- um“ Japana. þeim er „of vel“ kunnugt um útilokunar-pólitík stórvelda álfu voxrar, og hafa því ekki eins hátt og aðrir um útlend- ingahatur Kínverja. Fimm af sex meginlöndum heimsins hefir hvíti kynflokkurinn helgað sér og nokk- urn hluta hins sjötta í viðbót, og þar alstaðar bannað gulum mönn- um aðgang. — „Gulir menn og skakkeygðir eru hvítum mönnum mikill viðbjóður“ segir í æsinga- riti kínversku, sem mér bai’st í hendur. Ekki eru nema 20 ár síðan kyn- flokkur vor sá ásælni sinni í Asíu takmöi’k sett. En að 130 ái’um gengnum vai’ straumþungi ágeng- isstefnunnar svo mikill, að á tveim tugum ái’a lánaðist ekki að veita honum í annan farveg. (Viðskifti Evi’ópumanna í Kína eru hérum- bil 150 ára gömul; hefir furðu lítið borið á stefnubreyting þó all- mikill ótti stafi af Japönum síðan 1905). En uppskerutími hei’valdsstefn- unnar hlaut að korna, hér eins og alstaðar annarsstaðar. — Harður er dómur sögunnar um „ópíum- stxlðið" ái’in 1840—42; en ómild- ari hlýtur þó dómur hennar að verða um hlunninda- og sérrétt- indatöku Evrópustói’veldanna í Kína. ókúgaðir veittu Kínverjar ekki útlendum mönnum aðgang að ríkinu. Vér njótum hér engi’a réttinda, sem ekki eru herveldis- stefnunni að þakka. Réttindi vor og öll framtakssemi í Kína er enn þann dag í dag undir vernd vorra hugdjörfu hei'manna og ágætu vopna. — Fari illa um oss (er- lenda menn í Kína) ættum vér síst öðrum um að kenna, því að sjálfir höfum vér búið um bólið vort. — í kýlið geta klaufar skorið, en að græða sárið er ekki fult eins auðvelt. Nú er út í ógöngur kornið og ekki um annað þi’áttað meii’a en hver eigi sök á. Eg hefi víst gei’t mig sekan um að hafa tekið þátt í þeirri deilu, eins og allir aðrir. En hvernig gæti maður fei-ðast í Kína, eða hafst þar við, vík byggir hús þegar íslensk króna er minkuð um helming eða orðin 50 gullaurar í stað 100. Hann tekur að láni 30 þús. slíkar hálfkrónur. Síðan líða fáeinir mánuðir. þá hefir íslensk króna stækkað og er orðin 75 gullaurar. Skuld mannsins hefir í’aunveru- lega hækkað um þriðjung, án þess að vei'ðmæti hússins hafi aukist. Enn líða nokkrir mánuðir Krónan hækkar enn og verður 100 gull- aurar. Við það er skuld húseigand- ans hækkuð um helming í raun og vei’u. Krónutalan er að vísu hin sama, en hver ki’óna er oi’ðin helmingi stæi’rí en þegar maðurinn tók lánið og byrðin helmingi þungbærari. Menn sem verða fyr- ir þessum dutlungum svikinna peninga lenda tíðum á vonarvöl, ekki fyrír eigin tilverknað, heldur af því að mynt lands þeii’ra var svikin. Á sama hátt geta heilar stéttir orðið undir í lífsbaráttunni, aðeins fyrir vöntun á ósvikinni mynt eða vei’ðgildi. Hér á landi er slík vá nú fyrir dyrum. Eftir sti’íðið varð stjórnmála- mönnum Evrópu ljóst, að viðreisn álfunnar gat tæplega byi'jað fyr en ráðin var bót á meinsemd fjár- málanna — sviknum peningum. Helstu hagfi’æðingar álfunnar. Bretinn Keynes og Svíinn Cassel án erlendrar hervaldsverndunar verði þar eins róstusamt í fram- tíðinni og verið hefir siðan stjórn- arbyltingai’árið ? Að deila um sök og benda á leð út úr ógöngunum er tvent ólíkt. En það þykjast kínverskir náms menn hafa gei’t og fjölmargir stjómmálaforkólfar þjóðar þeiri- ar. í hverju einasta flugriti benda þeir bæði ásök og sektarbót. Um sökina geta flestir þeiri’a auðvitað hafa verið brautryðjendur í þess- um efnum. þeir hafa oi’ðið heims- frægir menn og geysi-áhrifamiklir fyrir það að þeir sáu fyr og glögg- legar en flestir aðrir menn bæði nauðsyn þjóðanna til að fá aftur ósvikinn verðmæli, þ. e. raun- verulega peninga, og um leið veg- inn til að ná þessu takmarki. Megintillaga þessara tveggja öndvegishölda fjái’málavísindanna er það, að það eitt skifti veru- legu máli að hver þjóð fái aftur ákveðna mynt, raunverulegan og sannan vei’ðmæli. Hitt skifti litlu máli hvað þessi mynt heiti, eða hvað stór mynteiningin er. Afleiðingin ,;if tillögum þessara fjármálafræðinga Vctr þá auðvitað sú, að þjóðir sem höfðu raunveru- lega minkað mynt sína stórum, t. d. meir en L/s af hinni fornu stærð, áttu að ^esta þá mynt eins og hún var orðin, og gera hana að föstum sönnum verðmæli. Margir fundir voi-u haldnir um þessi efni. Á einum hinum fi’æg- asta, sem haldinn var i Briissel ái’ið 1920 lagði Cassel fram ítar- legar tillögur um þetta efni. Lagði hann eindregið til að þjóðir með fallna peninga festu gengið þar sem þá var komið. Allur þorri mann skildi ekki viðfangsefnið. það var nýtt, a. m. k. í tíð nú- lifandi manna, og flókið. Á hinn ekki rætt með sangirni, frá voru sjónarmiði. En tilgang hreyfingar- innar hlýtui’ hver óvilhallur mað- ur að styðja: réttlæti og jöfnuð í viðskiftum þjóðanna. Vissulega, Kína hefir altof oft farið á mis við hvoi'ttveggja í viðskiftum sín- um við stórveldin. Mun réttlæti og jöfnuður kom- ast hér á án stórkostlegra blóðs- úthellinga? það lítur ekki út fyr- ir að vei-a nú Kínverjum fjarri bóginn var hagui' Evrópuþjóðanna svo truflaður sökum styrjaldai- áhrifanna, að bráð og skjót lausn á vandkvæðunum með hina sviknu peninga var óhugsanleg. Hinsveg- ar i’ak nauðsyn þjóðanna mjög eftir, því að heimsverslunin hlaut að verða lömuð meðan verð- mælirinn varð síbreytilegur. Nýr fundur var haldinn í Genúa 1922 og þar stefnt saman hinum helstu fræðimönnum fjármálanna. Nefnd sérfræðinga þein*a er fundurinn fól að x-annsaka málið, komst að svofeldri niðurstöðu: Hvert land verður að ráða fram úr gengismálinu eftir því sem málavextir eru til. það er almenn trú að mikil nauðsyn sé að hækka verðmiðil þjóðanna svo að hann verði ems og áður var, fyrir stríðið. þessu fylgja áreiðanlega nokkrir kostir. En fundurinn vill benda á, að í löndum, þar sem gj aldeyririnn er svo stórum fall- inn, hlýtur hækkun hinna föllnu peninga upp í hið gamla gullgildi að leiða af sér margskonar fé- lagsmálavandkvæði og fjárhags- lega eyðileggingu meðan kaup- gjald og vöruverð er að laga sig eftir hinni nýju mynt. Erlendar skuldir verða þegnunum líka þungbærari, er myntin stækkar. þar sem margar þjóðir eru nú mjög skuldugar verðum vér að skapi að bjóða stórveldunum byrg inn og munu sér naumast til skammar verða: þeir hafa stærst- an landher í heimi, og megi þeir sín einskis á sjónum, er bót í máli að framleiðslan er svo mikil inn- anlands að þeir verða ekki inni- sveltir. Og félagsskapur stórveld- anna er veill. Rússland og þýska- land utanveltu. Kínverjar eru vel búnir að vopnum. „þýskaland sér Rússlandi fyrir herbúnaði, en Rússland Kína. Að 10 árum liðn- um geta herskip vor verið í New- York og London“ er haft eftir Sun Yat Sen, jafnaðarmanna- leiðtoganum mikla og sem nú er nýlátinn. Frjórri jarðveg geta lýðæsinga- menn hvergi fundið en í Kína, landi leynifélagsskaparins, landi gamallar heiðni og fádæma van- þekkingar. þar munu lýðæsinga- menn blása óspart að kolunum, þangað til að eldur skrílsæðisins verður ekki slöktur með blóði. Ekki að ástæðulausu er Kína nú orðið aðalstarfssvið boðbera bylt- ingastefnunnar rússnesku. þeim mun ágengt verða, á því fer nú að bera, svo að af því fara ekki af- skektustu staðir landsins var- hluta. Og „veðráttan“ er eins um alt land: Flugritaregn og ræðu- flaumur frá instum afdölum til ystu annesja. Engum er ofvaxið að skilja boðsskapinn þann, eng- inn sem ofurlítinn snert hefir af gömlu þjóðardrambi, útlendinga- hatri, kristindómshatri og van- þekking. Vér skulum engu spá um af- leiðingar þessara miklu óeyrða. Full ástæða er til að vera von- glaður. Árroða Áristsríkisins á himni Kína höfum vér séð, von þess og framtíð. Tlaishan 27. júlí 1925. Ólafur Ólafsson. I einkabréfi til ritstjóra Bjarma skrifar Ólafur ennfremur: „Útlendingum held eg sé ekki mikil hætta búin hér. Yfirvöldin gera alt sem í þeirra valdi stend- ur til þess að sanna að oss sé óhætt í Kina án erlendrar her- valdsverndar. En lýðæsingar eru að færast í vöxt, svo erfiðir tím- ar virðast vera fyrir höndum. Kristnir menn eða safnaðarfólk hér er okkur jafn vinveitt og áð- ur. Kristnir Kínverjar eru að vísu sammála öðrum löndum sínum í ýmsum atriðum málsins, en vilja þó ekki láta gremju bitna á ein- stökum persónum; umfram alt vilja þeir reynast Kristi hollir. Hvað sem óeyrðum líður, held álíta að hækkun stórfallinna pen- inga verði lítt bærileg byrði á framleiðendum þessara íanda. Vér höldum því fram, að fynr þjóð sem hefir um stund haft gengi til muna neðan við gamla gullmarkið, hlýtur hækkun gjald- miðilsins upp í hið fyrra gullgengi að verða löng og harla erfið. Sú þjóð í Evrópu, sem nú hef- ir fallna peninga, en hefir þá dirfsku og karlmensku, sem þarf til þess að ríða fyrst á vaðið og gera gjaldmiðill sinn innleysanleg- an með gulli, nærri því marki sem mynt sú hefir haldist um hríð, gerir í einu fjármálum sín- um og álfunni allri stórmikið gagn. Nefnd sérfræðinganna kvað upp úrmeð þessa skoðun og fundurinn í heild sinni aðhyltist hana. Með því höfðu forgöngumenn álfunnan í fjárhagsefnum lýst því yfir að það væri ekki einungis fullkom- lega heiðarlegt að stöðva fallinn gjaldmiðil þar sem hann var kom- inn og gera hann á því stigi að innleysanlegri mynt, heldur væri forganga þjóðar á þeim vegi bein- línis velgerningar gajg’nvarí öðr- um þjóðum. Smátt og smátt tók skilningur manna að aukast í þessum efnum. Og eins og fyr er um getið eiga þeir hagfræðingar, sem nú þykir

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.