Tíminn - 26.09.1925, Side 3
TlMINN
169
eg flestir trúboðar séu samdóma
um að nú sé hagkvæm tíð. Guði
sé lof: Nú er hjálpræðisdagur“.
<y
Merkur maður danskur, Frantz
Pio, doktor í hagfræði, ritar
greinar í nýkomin dönsk blöð,
um gengismálið. Hiklaust kemst
hann að þeirri niðurstöðu að
Danir verði að gefast upp við að
reyna að koma krónunni aftur
í gullverðið gamla. Eru þeir þó
komnir miklu lengra á leið en
við Íslendingar.
Fer hér á eftir stuttur útdrátt-
ur af ummælum hans.
Doktorinn telur að raunveru-
legt verðgildi dönsku krónunnar
sé nú um 78 gullaurar, En eins
og stendur er krónan skráð ca. 15
aurum hærri. það séu „spekúlati-
ónir“ sem því valdi.
Vonin um áframhaldandi hækk-
un krónunnar veldur „spekúlati-
ónunum“. En því meii' sem krón-
an nálgast gullverðinu gamla, því
minni verður gróðavonin og loks
engin. þá verður það einn góðan
dag að allir „spekúlantarnir" fara
bui't með þá tugi miljóna króna
sem þeii' hafa haft í veltunni.
Eftirspurnin eftir erlendum igjald-
eyri þess vegna, og vegna annara
sem þá fara að óttast fall krón-
unnar, verður þá svo mikil, að
þjóðbankanum verður um megn
að hindra verðfall krónunnar. þá
hlýtur krónan að falla, en það
má gera sjer vonir um, að ekkl
falli lengra niður en í raunveru-
lega verðgildið, því að aðstaða
bankans er mjög sterk.
þá er aftur komið á þann stað,
þar sem krónan var, áður en
„spekúlatiónirnar“ byrjuðu sem
hækkað hafa krónuna í þetta sinn.
Og þá getur vel verið að þær
hefjist að nýju og ný gengis-
sveifla komi aftur upp á við.
Vitanlega eru það hinir útlendu
„spekúlantar", sem hafa stórgrætt
á gengissveiflunni, en Danir sjálf-
ir tapað. —
Aðra mynd enn ískyggilegri
gefur doktorinn af tilraununum
til að hækka gengi krónunnar.
Eigi krónan að ná gullverðinu
verður alt verðlag innanlands að
hækka um 33%, miðað við áramót
síðustu. Kemur þá fyrst og fremst
til greina hvort hægt muni vera
að lækka vinnulaunin um 33%,
enda eru þau einn stærsti liður-
inn sem ræður verðlagi. Nú eru
mest til koma Keynes og Cassel
frægð sína og áhrif aðallega að
þakka forgöngu sinni og fræðslu
um stöðvun fallinna peninga. í
Danmöru hefir sá hagfræðingur,
sem skarpskygnastur þykir þar í
landi mjög haldið fram sömu
kenningu um stöðvun fallinna
peninga. Annar hagfræðiskennari
Dana, Varming, hefir nú í sumar
tekið í sama streng, og þykir
hækkun dönsku krónunnar bæði
vera ranglæti mikið og þjóðar-
ógæfa í afleiðingum sínum. í Nor-
egi eru hagfræðingarnir við há-
skólann í Osló fylgismenn Cassels.
Hér á landi hefir kaupmaður einn
tekið sér fyrir að kynna almenn-
ingi skoðanir Cassels um lággengi
og skrifað pésa um málið. Hann
játar sig þar lærisvein Cassels,
en tekur jafnframt frara, að hann
hafi átt erfitt með að skilja þessi
fræði og orðið að lesa hin er-
lendu rit, er hann vildi þynna út
á íslensku oftar en einu sinni.
Lesturinn hefir þó ekki orðið
kaupmanni þessum að miklum not-
um, því að aðalatriði málsins í
ritum Cassels, stöðvun fallinna
peninga, hefir farið fram hjá þess-
um lærisveini hans, og nú hefir
lærisveinninn, að því er virðist,
snúist öfugur gagnvart meistara
þeim, er hann hafði svo mjög
lofað í formála pésans. Hefir ís-
Alfa-
Laval
skil vindur
reynast best.
Pantanir annast kaupfé-
lög út um land, og
samv.íélaga.
Orgel-liai’moníum
hin bestu og vönduðustu sem til landsins flytjast eru frá B. M. Haugen
í Noregi. Umboðsmaður á íslandi er Sæmundur Einarsson Þórsgötu
2 Reykjavík, sem gefur allar upplýsingar.
T. W. Bucli
(Iiitasmiðja Buchs)
Köbenhavn B.
vinnulaunin ákveðin með hliðsjón
af verðlaginu eins og það er í
hvert sinn og þar sem verðlækkun
vegna gengishækkunar kemur
ekki fram fyr en a. m. k. hálfu
ári síðar, og þar sem sjálf vinnu-
launin ráða mjög miklu um hið
almenna verðlag, er fyrirsjáan-
legt að vinnulaunin komast ekki
niður fyr en langa löngu síðar.
þar sem nú það mun ganga
mjög seint að krónan nái gull-
verðinu, vegna afturkastsins sem
stafar af „spekúlatiónunum“ og
vegna þess hve vinnulaunin munu
lækka afarhægfara, rís upp sú
spurning hvort atvinnurekendurn-
ir muni geta risið undir þeim
erfiðleikum, sem þessu eru sam-
fara. Afstaða þeirra verður mjög
erfið vegna þeirrar minkunai' á
lánsveitingum, sem þessu verður
að vera samfara, stórtjón bíða
þeir af verðfallinu; þeir verða
undir í samkepninni á erlendum
markaði því að vinnulaunin heima
fyrir eru of há. Ástandið hjá þeim
á komandi hausti verður líkara
slátui'húsi en vígvelli. því skýrar,
sem þetta mun koma fram því
eindregnar munu allir skynsamir
menn hefja mótmæli gegn þeim
sem valda þessari slátrun.
Keynes, fjármálamaðurinn
enski, gat þess í skýrslu til fjár-
málafundarins í Bryssel, að í
þeim löndum, þar sem peningarnir
eru fallnir í verði jafnmikið og í
Danmörku, væri ekki hægt að
lyfta þeim í gullverðið gamla.
Ástæðan væri sú að til þess að
gera það yrði að ganga af at-
vinnurekendunum dauðum. Ekk-
ert land hefir getað það hingað
til, sem hefði svo verðlága pen-
inga. Nú er Danmörk að reka
sig á sannleikann í þessum orðum.
Leiðin í gullgildið liggur yfir lík
atvinnurekendanna.
þó að takast kunni nú í haust,
í bili, að ná því marki að skrá-
krónuna í gullverði, munu vand-
ræðin, sem koma yfir atvinnurek-
endur, valda því að skattarnir til
ríkisins munu alveg bregðast á
næsta ári. þar sem óhugsandi er
að hækka skattana undir þessum
kringumstæðum, verður ríkið að
táka stórlán í þjóðbankanum til
þess að geta annast útborganir
sínai'. Að standast útgjöldin með
því að taka lán hjá þjóðbankan-
um þýðir það, að láta prenta nýja
seðla. En þá er ógæfan vís, þegar
gripið er til seðlaprentsmiðjunnar,
nýtt gengisfall. Dæmin um það
eru svo ný og óræk, að þau verða
ekki rengd.
----o----
lendingum því orðið lítill fengur
í þessari lítilfjörlegu tilraun að
gera mönnum hér kunnar niður-
stöður helstu erlendra fræði-
manna í gengismálinu.
þegar maður veikist af hættu-
legum sjúkdómi er farið eftir
fyrirsögn þeirra helstu lækna, sem
til verður náð, og dómar og skoð-
anir leikmanna um sjúkdóminn að
engu hafðar. Fall peninganna er
sjúkdómur viðskiftalífsins. Hag-
fræðingar eru sérfræðingar við-
skiftamálanna. Hvað eftir annað
hafa bestu sérfræðingar Evrópu í
viðskiftamálum ráðið lággengis-
þjóðunum til að festa hinn fallna
gjaldeyri þar sem hann er kominn.
Ef ráðum þessara lækna í við-
skiftamálum hefði verið hlýtt
mundi svikinn gjaldieyrir, þ. e.
síbreytileg mynt, nú vera horfinn
úr Norðurálfunni. En svo er ekki.
Einstaka þjóðir hafa hlýtt ráðum
fjárhagslæknanna, t. d. Finnlend-
ingar, og verður vikið að fram-
gangi þessara mála þar í landi í
næsta blaði. Víðast hvar heldur
glundroðinn áfram og veldur meiri
skaða en með tölum verði talinn.
í Danmörku, Noregi og Islandi
stynja atvinnuvegirnir nú þungt
undan sýki svikinnar, síbreyti-
legrar myntar.
Fræðimennirnir hafa sagt hvað
gera skyldi. En meginþorri
Tietgensgade 64.
Litir til heimalitunar:
Demantssorti, hrafnssvart,
litir, fallegir og sterkir.
Til heimanotkunar:
Ungfrú Inga Lára Lárusdóttir,
ritstjóri kvennablaðsins ,,19.júní“,
er fyrir nokkru komin heim af
alþjóðafundi kvenna, sem haldinn
stjórnmálamanna og forráða-
manna peningastofnana hafa ekki
viljað hlýða ráðum þeirra, Hver
er ástæðan ? Hvers vegna er
læknum líkamans trúað og hlýtt,
en ekki læknum viðskiftalífsins?
því er fljótsvarað. I fjármálunum
er oftar en skyldi spurt um stund-
arhagsmuni einstaklinga og
stétta. Hagsmunirnir ráða þar sem
reynsla og þekking ætti að sitja í
hásæti.
Dæmið verðui' skýrast, um
hagsmunaandstöðuna, ef litið er
á ástandið hér á landi. Um undan-
farin ár hafa íslenskar krónur
verið um það bil hálfar að gildi,
við það sem var fyrir stríð. Fjöldi
manna hafa tekið lán í þessum
hálfkrónum, keypt fyrir það jarð-
ir, hús, báta og skip. Meginhlut-
inn af öllum núverandi fjármála-
skuldbindingum á íslandi er í
raun og veru miðað við þessar
hálfkrónur. En nú er verið að
lengja alinmál viðskiftanna.
þeir sem eiga innieignir og
skuldabréf sjá sér leik á borði,
að aúka eign sína um helming, og
vinna þess vegna að því öllum
árum að krónan verki stækkuð,
gerð að gullkrónu áður en þeim
verða mældar út eignir þeirra.
Hagsmunabaráttan, sem um er að
ræða er þá þessi. Eigendur
I geymslufjár ætla að láta þá, sem
kastorsorti, Parísarsorti og allii
var í höfuðborg Bandaríkjanna í
vor. í smágrein í blaði sínu, segir
hún frá því hvernig bannið í
Bandaríkjunum kom henni fyrir
sjónir. Sannast hið fornkveðna að
sjón er sögu ríkari, enda kveðui'
við annan tón en í blöðum and-
tekið hafa lán til umbóta, atvinnu-
reksturs, eða til að fleyta fram
lífinu undanfarin kreppuár, borga
höfuðstólinn með alt að því helm-
ingi meira verðmæti en þeir fengu
að láni. það er okur á svo háu
stigi, að slíks eru varla dæmi
áður.
þær þjóðir sem mesta þörf
hefðu haft af að hlíta ráðum
hagfræðinganna, en hafa ekki
gert það eru án efa ítalir og
Frakkar. Peningar þessara þjóða
eru geysilega fallnir og fara sí-
minkandi. þó þverneita stjórn-
málamenn þessara landa að festa
gengið, þar sem komið er. þeir
segjast vilja stækka myntina
aftur eins og hún áður var. Hvers
vegna þverskallast þessar þjóðir
gegn sinni eigin björgun? Af því
að ríkið er hinn mikli skuldunaut
ur, en geysimikill hluti borgar-
anna hefir hagsmuni lánardrott-
ins. í Frakklandi eru það ekki
eingöngu ,,aflaklærnar“ sem eiga
gamlar og nýjar innstæður. þar
í landi eig-a smábændur, verka-
menn og þjónustufólk, fé er nemur
miljörðum í öllu landinu. Bæði
þeir, sem eiga gamlar innieignir
og þeir sem hafa lánað landinu
falma franka vilja fá aftur heila
franka, gullfranka. þó að landið
bíði óhemjutjón árlega fyrir hið
óvissa gengi, og þó að ríkissjóð-
banninga hér. Ungfrúin segir
svo fi'á:
„Blöðin hérna heima flytja
stundum fregnir frá bannlandinu
Ameríku. Allar eru þær fregnir
um vínsmygl og laundi'ykkju. Ef-
laust er mikið af því tægi í jafn
víðlendu landi, enda misjafn
sauður í mögi’u fé. En ekkert slíkt
sér gestaugað. Hvei'gi sjást ölvað-
ir menn á almannafæri, í engu
samkvæmi voi'u vín á borðum.
Kunnugir lýstu umskiftunum, er
orðið hefðu á fátækrahverfum
New Yoi'k við bannið, á þá leið,
að áður hefðu böi-nin staðið í hóp-
um fyrir utan dyr vínsölustað-
anna, hvert með sína fötu, að
sækja áfengi handa heimilinu; nú
væru þær ferðir lagðar niður og
börnin í þess stað send í mjólkur-
búðirnar.
það ljótasta sem fyrir augun
ber í London, eru opinberu vín-
sölustaðimir — public bars. —
þar má sjá konur og karla sitja
við víndrykkju — illa ti) fara og
ræfilsleg. — þar mætir manni
sama sjónir og hér heima, di’ukn-
ir menn á almannafæi’i. En sá er
munurinn, að England er ekki
bannland."
---o----
Orðsending'.
Jón H. þorbei’gsson! Góðar
þakkir geld eg þér fyrir svar þitt
til mín í 44. tbl. Tímans. það er
lóð á metin mín megin. Órækt
merki um í’ökþrot er það, er menn
snúast frá málefni, að andstæðingi
persónulega, og því fremur, er
mætur drengur á mai’gan hátt
gerir slikt.
Aðalsteinn Signiundsson.
-------o----
Ný frímei’ki eru komin út, 7,
10, 20, 35 og 50 aui-a. Breytast
póstgjöldin frá 1. okt. Undir ein-
falt bi'éf til útlanda kostar nú 40
aui'a, en þá 35 aui’a og undir
ki’ossbandssendingar til útlanda,
léttari en 50 gr„ nú 10 aura en
þá 7 aura. Nýju frímerkin eru
falleg, eru á þeim myndir af ís-
lenskum stöðum í stað konungs-
myndar.
Fyi’irsjáanlegt er talið að hús-
næðisleysi vei’ði meii’a hér í bæn-
um í haust en nokknx sinni áð-
ur. Hefir þó mikið vei’ið reist af
nýjum húsum. Ekki vei’ður séð að
bæjarstjórn ætli neitt að gei’a. Er
lauslega stungið upp á að hefta
innflutning til bæjarins.
urinn geti vai’la staðið í skilum
með nauðsynlegar greiðslur, þá
halda innstæðueigendur fast við
gullkröfuna. Hér á landi er öðru
máli að gegna. Hér eiga fáir hjá
landssjóði, nema þeir sem lánuðu
Magnúsi Guðmundssyni 3 miljónir
í föllnum peningum áður en hann
tók enska lánið. Hér er þjóðin
skift nokkuð jöfnum höndum í
menn sem hafa tékið að láni
fallna eða svikna peninga, og eiga
; greiða þau lán í sömu mynt, og
| á hinn bóginn eigendur hinna
föllnu peninga sem vilja auka
eign sína alt að því um helming,
á kostixað lántakenda, en hafa
engan siðfei’ðilegan rétt til stuðn-
ings þeii-ri kröfu. það er skiljan-
legt og nærri því afsakanlegt þó
að hinir stei’ku hagsmunir inn-
eigenda í Frakklandi og öðrum
gömlum auðlöndum villi borgur-
unurn sýn um stund, svo að þeir
vinni gegn því að festa gengið. En
í landi eins og íslandi þar sem
lánsfjeð er sannanlega að lang-
mestu leyti látið úti í hálfkrónxmx
er ekki hægt að koma við þess-
ari afsökun.
Lséknum viðskiftalífsins er ekki
hlýtt, þar sem lággengisþjóðir
i*eyna með kvölum og sársauka
að stækka myntina. þar sem svo
er farið, að það ei’u eigendur
geymslufjár, sem valda vítinu.
Gei’duft „fermenta“, eggjaduft, ávaxtadropar, soya, matar-
litir, „Sun“-skósvertan, „ökonom“-skósvertan, sjálfvinnandi
þvottaefnið „Persil11, „Henkou-blæsódinn, „Dixinu-sápuduftið,
„Ata“-skúriduftið, kryddvörur, Blámi, Skilvinduolía o. 11.
Brúnspónn.
Litarvörur:
Anilinlitir, Catecliu, blásteinn, brúnspónslitir.
Gljálakk:
„Unicuxnu á gólf og húsgögn. Þornar tijótt. Agæt tegund.
Fæst alstaðar á íslandi.
Bniinið í BiMii