Tíminn - 17.10.1925, Page 2

Tíminn - 17.10.1925, Page 2
180 TlMINN Kaupfélagsstjórar! Munið eftir því að halcU best og smjöri líkast er „Smára“ - smjörlíki Sendið því pantanir yðar til: H.f. Smörlíkisgerðin, Reykjavík. góðar og ódýrar, — fást hjá Sambandi ísl. samv.félag'a. Gaddavirinn „Samband“ er sterkur og tiltölulega langódýrastur. Kaupfélögin annast um pantanir. Geng-ileysi. í besta kvæði Egils Skalla- grímssonar kemur fyrir orðið gengileysi, um ólán gamals föður, er mist hefir kæran son. Egill var miklu betur að sér í íslensku en svo að hann talaði um lággengi. Gengileysi er stórum gleggra orð og þróttmeira. Nú er það gengi- leysi sem bagar fjárreiður Is- lendinga. Eg hefi fyrir skömmu leitt rök að því hér í blaðinu, að pening- ar eru ekkert annað en verðmæl- ir, alveg eins og stikan er lengd- armælir og tvípundið þyngdar- eining. Höfuðgallinn við gengi- leysi er það, að þessi verðmælir er óáreiðanlegur. Hann er sífelt að breytast, lengjast eða styttast svo að segja daglega. Vegna þess kemst ruglingur á öll skifti manna er miða þarf við verðstiku þessa. Fyrsta ástæðan til þess að þjóð- ir með fallna peninga verða, ef þær vilja beita skynsemi, að festa peninga sína, þar sem þeir eru komnir, er sú, að þá fyrst nær mynt tilgangi sínum, þegar hún um langan tíma er þvínær eða alveg breytingarlaus að gildi. þessvegna er alveg sama í sjálfu sér hvort mynteiningin er stór eða lítil, aðeins að hún sé áreið- anleg og föst. önnur ástæðan til að festa gengið, þar sem krónan er nú, er sú að flestallar núverandi skuld- bindingar eru miðaðar við fallna mynt. Allir, sem hafa keypt fast- eignir síðan snemma á stríðstím- anum hafa við kaupin miðað við litlar krónur en margar. Allir sem hafa tekið peningalán til langs tíma hafa fengið smákrónur að láni. Ef krónan er stækkuð um helming, eins og nú er stefnt að, er þessum mönnum gert blóðugt ranglæti. I sumum tilfellum verða þeir að borga helmingi meira verð- mæti, en þeir hafa fengið, aðeins af því verðmælirinn hefir lengst. I þriðja lagi fá eigendur inn- stæðufjár í flestum tilfellum rang látan okurkendan gróða. þeir hafa grætt mest síðan gengileysið byrjaði. þeir hafa lagt smákrón- SfHilÉÉM BnpisL Stuttu eftir síðasta þing boðaði Jónas Jónsson alþm. til stjórn- málafundar í Borgarnesi. Kaup- menn og aðrir íhaldsmenn þar á staðnum íóru þess þá á leit við miðstjórn flokks síns að hún sendi einhvern talsmann sinn á fundinn. En úr því varð ekki. 1 þess stað var gefið loforð um að miðstjórn íhaldsins skyldi síð- ar boða til fundar í Borgarnesi. Loforð þetta efndi miðstjórnin síðastliðinn sunnudag. En þá stóð svo illa á ferðum að ógerlegt var fyrir menn héðan að sunnan að sækja fundinn. Leigði miðstjómin þess vegna „Suðurland" beinlínis til ferðarinnar og bauð far mönn- um úr öðrum stjórnmálaflokkum. Komu til skips á sunnudagsmorg- un: Sig. Eggerz af hálfu Sjálf- stæðismanna, Jón Baldvinsson af hálfu Jafnaðarmanna og Jón Árnason framkvæmdastjóri, Jónas Jónsson alþm., Magnús Kristjáns- son forstjóri Landsverslunar og Tryggvi .þórhallsson alþm. af hálfu Framsóknarflokksins. Lýsti Jón þorláksson því þá yfir að að vísu gætu Jón og Magnús fengið far, en Jónas og Tryggvi fengju einir að tala á fundinum. Við þá fregn hættu Jón og Magnús við að fara. En er Borg- firðingar fréttu um þetta ofbeldi: að form. miðstjórnar Framsóknar- flokksins, M. Kr., og framkv.stj. Sambands íslenskra samvinnufél., J. Á., þeim manni sem best allra hefði getað skýrt fyrir bændum hvernig gengishækkunin. kemur nú niður á landbúnaðinum, hefði fyrirfram verið neitað um mál- ur inn í bankana. þessar smá- krónur hafa bankamir lánað út fátækum mönnum eða atvinnurek- endum. Nú vilja innstæðueigend- ur láta stækka krónuna til þess | að þeir fái rangfenginn gróða. Ef reynt er að stækka krónuna j mun það taka mörg ár. I vor sem leið álitu ýmsir helstu fjármála- menn að hækkunin yrði að ger- ast á 20 árum. öll þau 20 ár yrð- um við að búa við óinnleysanlega seðla, sífeldar sveiflur á gengi peninga. öll verslun og fram- leiðsla yrði fjárhættuspil. þetta er fjórða ástæðan til að festa stærð peninganna. Fimta ástæðan er sú, að meðan við búum við gengileysi, er nokk- urnveginn útilokað, að nokkrar meiriháttar landbúnaðarfram- kvæmdir verði gerðar með lán- uðu fé. Gengileysi er sama og kyrstaða fyrir landbúnaðinn. J. J. Elýr innlendur iðnaðor. 1 ágústmánuði síðastl. var stofnuð hér í bænum „Niðursuðu- verksmiðjan Ingólfur“. Skipa stjórn hlutafélagsins: Gísli J. Ólafsson símstjóri, Sigurður Run- ólfsson og Bernhard Petersen kaupmenn. Hafa þeir ráðið þýskan kunnáttumann á þessu sviði, sem veitir verksmiðjunni forstöðu. Bauð stjórnin ýmsum gestum til snæðings laugardag síðastliðinn. Voru sem eingöngu framleiðslu- vörur verksmiðjunnar á borðum og er það skemst af að segja að bæði var margt fram borið og hvað öðru gómsætara. Verksmiðjan getur leyst af hendi hverskonar niðursuðu mat- væla, en aðaláherslan verður lögð á eina bestu matartegundina sem fæst á landi okkar, sem því miður hefir verið altof lítið notuð enn: síldina. Sextán tegundir rétta býr verk- smiðjan til úr síldinni. Segir Snorri að þeir voru „illir af mat sínum“ feðgar, Haraldur hár- fagri og Hákon góði, en þessir réttir hefðu áreiðanlega fallið frelsi — þá mæltist það undan- tekningarlaust afarilla fyrir, sem líklegt var. En eitthvað mikið hefir íhaldsformanninum þótt við liggja. Af íhaldmönnum sóttu fundinn héðan að sunnan: ráðherrarnir báðir sem heima eru, J. M. og J. þ. og ennfremur Magnús Jónsson þm. Reykvíkinga, Kristján Al- bertsson ritstjóri og fréttaritari frá Morgunblaðinu — ekki Jón Kjartansson alþm., og var það viturlega ráðið fyrir allra hluta sakir. Veður var afbragðsgott báðar leiðar. Var gert ráð fyrir að fund- urinn yrði haldinn í bamaskóla- húsinu, en svo mikill mannfjöldi var þegar kominn til Borgamess í fundarbyrjun að fyrirsjáanlegt var að ekki kæmist nema helm- ingur inn. Var þá rýmt til á slát- urhúsloftinu, slegið þar upp bekkj- um og gert svo vistlegt sem unt var. Hófst fundurinn þar rúmlega tveim stundum eftir hádegi, stóð í 15 klukkutíma og aðeins einu sinni gefið stutt hlé til kvöldverð- ar. Sýndu fundarmenn frábæra þolinmæði. að sitja fundinn svo lengi, því að ekki var hægt að láta fara vel um þá, og af áheyrenda hendi var framkoma öll til sóma. Hafa fundarmenn a. m. k. verið 400. FoiTnaður Ihaldsflokksins setti fundinn og nefndi fundarstjóra Gísla Magnússon skósmið í Bong- amesi, sem fundurinn samþýkti. Síðan setti hann (J. þorl.) þau fundarsköp að enginn mætti tala lengur en í hálfan tírna, en tal- aði'sjálfur í fyrsta sinn í klukku- tíma, og ráðherrarnir mættu tala eins oft og þeir vildu og komast þeim vel i geð. Fyrir kaupstað- arbúa er þetta aðallega ætlað en þó ætlar verksmiðjan að verka síld sérstaklega ætlaða bændum, á kúta, beinlausa og ódýra. Væri þá vel ef verksmiðja þessi gæti fengið almenning í bæjum og sveitum til að borða meira af síld. Fisk og kjöt sýður verksmiðj- an einnig niður og gengur frá prýðilega. — Gleðiefni má það vera í hvert sinn sem fréttist um að hafin sé ný starfsemi hér á landi. Eigum við enn ótal margt ógert. En skylda almennings er að styðja alla slíka innlenda starf- semi með viðskiftum. Kaupfélög og kaupmenn geta stórlega hjálp- að til. Fjölgar þeim, sem betur fer, vörunum sem framleiddar eru í landinu. TJr því til eru nú góðar íslenskar niðursuðuvörur, mjólk, að hvenær sem þeir vildu. þessum ofbeldisfullu fundarsköpum var þó alls ekki fylgt. Var það fyrst og fremst fundarstjóra að þakka, sem sýndi fullkomið réttlæti og þá er ráðherramir fundu andúð fund- armanna féllu þeir frá að nota sér forréttindi þau en þeir ætluðu að skapa sér sjálfir. Forsætisráðherra tók fyrstur til máls. Drap mjög lauslega á af- stöðu íhaldsflokksins til þriggja mála. Lagði mikla áherslu á utan- ríkismálin og sendiherrahald í Kaupmannahöfn og 1 ýsti stefnu stjórnarinnar að hækka verð- gildi íslensku krónunnar í gull- gildið gamla. — Ekki einn ein- asti fundarmanna lét í ljós samúð sína með lófataki að ræðunni lok- inni. Fjármálaráðherra tók næstur til máls. Vék einkum að fjármála- stjóm sinni. Bar sakir á fyrir- rennara sína í embættinu. Lýsti stefnu íhaldsflokksins í meginat- riðum. — Fjórir til fimm fundar- manna þökkuðu ræðuna með lófa- taki. Pétur þórðarson alþm. tók því næst til máls. Lýsti hann fram- komu sinni og Framsóknarmanna í ýmsum málum, sem ráðherrarn- ir höfðu vikið að og leiðrétti það sem hann taldi að þeir hefðu mis- sagt. því næst gerði hann grein fyrir stefnu Framsóknarflokks- ins í ýmsum atriðum og sýndi fram á hversvegna haim hefði talið sjálfsagt að skipa sér þar í fylking.. Enn nefndi hann dæmi um áhugaleysi íhaldsmanna á mestu hagsmunamálum bænda. Tryggvi þórhallsson alþm. gerði grein fyrir einu höfuðatriði í stefnuskrá • Framsóknarmanna: kaffibætir, kerti, sápur, smjörlíki, öl, gosdrykkir o. fl. o. fl., þá á helst ekki annað að sjást á borð- um eða í notkun en þessar inn- lendu vörur. ----o—— þjónar Bakkusar. ölvaður mað- ur réðist á Eyjólf Jóhannsson framkvæmdastjóra Mjólkurfélags Reykjavíkur, á götu, sló hann í rot, svo að hann slasaðist mikið og fékk heilahristing. Er þó á batavegi. — þrír menn: Helgi Ei- ríksson, Gestur Guðmundsson og Hallgrímur T. Hallgríms, allir bú- settir á Laugavegi, hafa verið ákærðir fyrir að hafa bruggað og selt áfengt öl. Hefir rannsóknar- stofan rannsakað ölið og reyndist áfengara en lög leyfa. Svo miklir hafa óþurkarnir ver- ið í Borgarfirði í sumar, að víða var mór enn úti og ótekið upp úr görðum um síðustu helgi. Frægir erlendir mannfræðingar hefðu leitt rök að því að ofvöxt- ur borganna væri eitt hið hættu- legasta fyrirbrigði í nútímanum. Menning og hreysti framtíðar- kynslóðarinnar væri í veði. öflug- ur landbúnaður og það að sem flestir unglingar fengju uppeldi við sveitastörf, væri besta trygg- ing fyrir hreysti kynslóðarinnar. — þessa vegna legðu allar menn- ingarþjóðir nú megináherslu á að efla landbúnaðinn og hefði t. d. komið ný fregn um að Lloyd George heimtaði þegar stofnuð 25 þús. nýbýli á Englandi. —Æðsta skylda núlifandi kynslóðar væri að búa vel í haginn fyrir þá næstu. Besta eign hvers lands væri vel ment, hraust og göfug þjóð. Straumurinn til bæjanna ætti að vera alvarlegasta íhugunarefni nútíma íslendinga. Með meiri kyrk ingi sveitalífsins blasi við hnign- un kynslóðarinnar. Viðreisn land- búnaðarins, á öllum sviðum, ætti því að vera þýðingarmesta verk- efni nútímans. — þessa vegna hefði Framsóknarflokkurinn al- hliða viðreisn landbúnaðarins efst á stefnuskrá sinni. Sú hugsjón væri það sem hann fyrst og fremst vildi keppa að að koma í framkvæmd, því að sú væri trygg asta stoðin undir framtíð þjóð- arinnar. — Ræðumaður vildi leggja þann kvarða á stjómmála- flokkana, hvern skilning þeir sýndu í verkinu um að fram- kvæma þetta þýðingarmesta verk- efni sem nú lægi fyrir og nefndi um það ýms dæmi. — Allir Fram- sóknarmenn á þingi hefðu sem einn maður verið með þeirri fjár- veitingu til Búnaðarfélags ís- lands sem Búnaðarþingið einróma Rítfregn. Helgi Hjörvar: Sögur. Fáar nýjar bækur hafa komið á markaðinn á þessu hausti og árar þó vel í íslenskum bókment- um, þótt ekki bætist þeim fleiri skáldsögur en þessar smásögur Helga, því þær eru í tölu þess, sem mun geymast og vera lesið um langan aldur. Að þessu leyti er haustið gott, því best er að fátt sé út gefið og gott eitt. Smekkvísi Helga er óskeikul. Lesandinn steytir ekki fót sinn við steini. Og þó er stýll hans ekki sviplaus, heldur ljós, mjúkur og þjóðlegur. það ilmar úr máli Helga. En það leggur einnig ilm úr efni saganna. Form og efni er eitt af því, sem guð hefir sam- einað og maðurinn má ekki sund- ur skilja. Og þó tekst það ekki nema snillingum. Flest söguefnin eru ömurleg og þó tært og hreint yfir öllu og tíbrá sumstaðár. Per- sónumar eru fáar en eiga allar erindi. Lesandinn þekkir þær all- ar — og flestar af sjálfum sér. En svo er og um allar góðar bæk- ur, að lesandinn nýtur sjálfs sín við lesturinn. Sögufólkinu er best lýst í athöfnum sínum og orða- lagi. Stuttar setningar og hvers- dagslegar, sem þó eru eins og gripnar af vörum alþýðunnar, lýsa inn í hugskot þeirra. Höf- undurinn þarf ekki á að halda löngum hugleiðingum til að geta lýst. Fólk hans lifir sjálft og hef- ir sitt eigið orðfæri. Ánægju les- endanna skal ekki spilt með því að rekja hér söguþráðinn, en það er víst, að hvar sem sögur þessar verða lesnar um sveitir landsins, munu menn finna, að þær eru hold af þeirra holdi og bein af þeirra beinum. ’ Z. ----o---- Hljómleika hélt ungverski fiðlu- snillingurinn enn, sunnudagskvöld síðastliðið, í dómkirkjunni, með Páli ísólfssyni. Vafalaust eru það fullkomnustu hljómleikar í sinni röð, sem hingað til hafa verið haldnir hér á landi, enda var kirkjan troðfull áheyrenda. hefði krafist, talið víst að fá, og gengið frá öllum áætlunum í því trausti. En allir íhaldsmenn í efri deild hefðu lækkað stórum þessa fjárveitingu og þar með gert tilraun til að eyðileggja starf Búnaðarþingsins og í neðri deild hefði formaður Ihaldsflokksins (J. þorl.) barist með lækkuninni, eft- ir bestu getu. Slíkt væri skiln- ingsleysi Ihaldsmanna á það hversu mikið gagn Búnaðarfélag íslands gæti veitt bændastéttinni. En sömu dagana sem J. þ. vildi þannig svifta B. ísl. 25 þús. kr. styrk, barðist hann fyrir að gefa stórútgerðinni í Rvík eftir tekju- skatt í ár fyrir meir en 600 þús. kr. og að gefa kaupmönnum gróða tóbaksverslunarinnar. — Alkunn- ugt væri hver lyftistöng sam- vinnufélagsskapurinn hefði orðið bændum nágrannalandanna og hér á landi. þennan félagsskap hefðu Ihaldsblöðin ofsótt látlaust og sterkustu stólpar íhaldsflokksins væru þar skæðustu andstæðing- arnir. — Framkoma íhaldsfor- mannsins í Búnaðarlánadeildar- málinu var eitt atriðið. Veðdeild algagnslausa vildi J. þ. bjóða bændum í staðinn og tók burt úr frumvarpi sínu um Ræktunarsjóð- inn öll þýðingarmestu atriðin úr frumvarpi Búnaðarfélagsnefndar- innar, sem Búnaðarþingið ein- róma lagði mesta áherslu á. — I kjöttollsmálinu hefðu blöð Fram sóknarmanna ein haldið fram mál- stað bænda, er atvinnurekstur þeirra var í hinni mestu hættu staddur, en blöð íhaldsmanna ver- ið algjörlega áhugalaus. Og á þingi hefði formaður íhaldsflokks- fyrir samninga í upphafi og vilj- ins gert tilraun til að þvergirða

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.