Tíminn - 07.11.1925, Side 2

Tíminn - 07.11.1925, Side 2
192 TÍMINN Festing peninga í Finnlandi. Áður er frá því sagt að í Finn- landi hefir myntin um mörg ár verið fallin og svikin eins og hér. En síðustu þrjú árin hefir þjóð- bankinn finski, oft með miklu fjárláti haldið markinu nokkum- veginn stöðugu, Og nú á að breyta myntlöggjöfinni í vetur, festa markið þar sem það er, hafa gull á bak við seðlana og innlausnar- skyldu þegar um stórar upphæðir er að ræða. Með því er myntin orðin föst aftur, í hlutfalli við alheimsverð gullsins. Eftir það koma ekki aðrar sveiflur á finsku peningana, en þær sem kunna að leiða af verðbreytingum gullsins sjálfs. Hér á landi berjast þeir sem eiga stórfé inni í bönkum fyrir því að reyna að hækka pappírs- krónu okkai’ enn um einn fimta hluta. Vitaskuld er það hagur fyr- ir þá, en óréttmætur, eiginlega hálfgerður þjófnaður, þar sem ná- lega alt núverandi innstæðufé hefir verið innborgað í fölskum peningum. í Finnlandi er auðvitað líka hagsmunamál fyrir innstæðueig- endur að láta markið hækka áður en það er fest. En nú eru engin átök um það lengur. Allar stétt- ir eru samhuga í Finnlandi um að festa gildi marksins. Bændur, verkamenn, iðnrekendur og kaup- menn álíta lífsskilyrði að losna við hinar sífeldu sveiflur svikinna peninga, ómálmtrygðra. Atvinnu- rekendur og verkamenn í Finn- landi vita að um leið og verðmæl- irinn breytist, annaðhvort leng- ist eða styttist, byrja um leið átök um kaupgjald og vöruverð. Ann- arsvegar verkbann og verkföll. Hinsvegar í búðunum verðhrun og stórtap fyrir verslanir, eða óeðlilegur gróði á gömlum byrgð- um. Finnar vilja fá aftur sannan, óbreytilegan verðmæli. pessvegna eru þeir nú alráðnir í að breyta myntlögunum, og festa markið sem verðmæli, með þeirri stærð, er það hefir nú, og sem alt verð- lag í landinu er búið að laga sig eftir. J. J. Leikfélag Reykjavíkur hóf starf sitt síðastliðinn sunnudag með þýskum gamanleik — innihalds- lausum öldungis, en mjög hlægi- legum. Friðfinnur Guðjónsson lék aðalhlutverkið ágætlega. Margir nýir leikendur léku og voru yfir- leitt góðir. Aldur á kúm. það er mjög misjafnt hvað kýr verða gamlar. þar er margt, sem getur haft áhrif á aldurinn, þar á meðal fóðrun og meðferð, landið sem þær ganga á að sumrinu o. s. frv. Sé t. d. sumarlandið hart og sendið, slitna tennurnar fyr en ella. Mikil kjarnfóðursgjöf getur og haft áhrif á heilsufar kýrinnar og ending. Tíð ineltingartruflun, doði og fleiri kvillar, sem oft ásælvja kýr um burð, orsaka smám saman heilsubilun er dregur úr gagnsemi kúnna og ending þeirra. í Danmörku er meðalaldur á kúm talinn 5—6 ár. þetta þykir dönskum bændum mjög athuga vei’t, og telja líklegt, að heilsu kúnna mætti vernda betur en gert er. það sem styttir aldur þeirra í Danmörku öðru fremur er ófrjó- semi á unga aldri, „köstun“ eða það, að kýrnar láta fangi löngu fyrir tal og hvað þær eru tíma- óvissar. þessir kvillar fyigjast oft að meira eður minna, og þá er erfitt að segja um, hver kvillinn sé orsökin og hver þeirra afleið- ing af hinum. Danskur bóndi sem skrifar um þetta í „Vort Landbrug“ telur að meðalaldur kúnna þar mætti auka Smásöluverd má ekki vera hærra á eftirtöldum tóbakstegundum, en hér segir: Mos8 Rose frá Br. American Co. . . . . . Kr. 7.50 pr. 1 lbs Ocean Mixt — sama — 8.35 — 1 — Richmond x/4 — sama — 10.95 — 1 — do. V8 — sama — 10.95 — 1 — Glasgow — sama — 12.65 — 1 — 1 00 Ö "Ö sama — 13.25 — 1 — Waverley '/4 — sama — 12.65 — 1 — Garrick J/4 — sama — 18.40 —■ 1 — Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur flutn- ingskostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, en þó ekki yfir 2%. Iiandsverslim íslands. Org'el-h.armoníum hin bestu og vönduðustu sem til landsins flytjast eru frá B. M. Haugen í Noregi. Umboðsmaður á Islandi er Sæmundur Einarsson Þórsgötu 2 Reykjavík, sem gefur allar upplýsingar. < íijiili iðurii i fúlÉk. ------- Nl. Höfuðásökun hins veika á hend- ur kaupfélaginu í Vík er, að það hafi svo að segja tekið sláturhús- ið þar af bændum, og veðsett það. Helst er að sjá, að hér sé verið að drótta óráðvendni að kaupfélag- inu. En hver er sannleikurinn ? Sá, að Sf. Sl. hefir aldrei bygt fyrir 5 aura hús í Vík. þegar Lárus í 1 Klaustri feklt því komið til leið- ar að slátra skyldi í Vík til að spara Skaftfellingum hinn langa rekstur og hrakning á fénu, þá tók stjórn Sf. Sl. það skýrt fram á fundi að Skaftfellingar yrðu að sjá sér sjálfir fyrir húsi. Hver beitti sér fyrir húsbyggingu þar handa bændum, svo að slátrun yrði kleif? Ekki „moðhausinn“. Ekki Halldór. Ekki þorsteinn kaupmaður. Ekki söðlasmiðurinn. Ekki Gísli Sveinsson. Enginn þess- ara manna hreyfði hönd eða fót til að greiða götu bændanna í þessu mikla fjárhags- og mannúð- armáli. En stjóm kaupfélagsins í Vík beitti sér fyrir að útvega húsnæði það, sem notað var fyrst og síðan að byggja hið mikla og góða sláturhús, sem þar er nú. Sá brjóstumlcennanlegi heldur nú auðsýnilega að kaupfélag- ið eigi að byggja húsið og síðan ekki að fá neitt fyrir leigu og viðhald. Ef honum er það al- vara, þá ætti hann að fara til kaupmanna í Vík, biðja þá að byggja álíka sláturhús og það, sem kaupfélagið hefir reist og láta síðan bændur í sýslunni fá hið nýja hús ókeypis til afnota. En geti kaupmanna sinnar í Vík þetta ekki þá hafa þeir sýnt, að þeir fara hér með staðlausar ásakanir á hendur samvinnumönnum. Sá ólánsmaður, sem vakið hefir þessar umræður í Mogga fer nú að fá ástæðu til að iðrast fram- hleypni sinnar — og það ekki í fyrsta sinn. Hann er búinn að játa, að sláturféalgið auki tekjur Skaft- fellinga um 100 þús. á ári. En þá er sannað að maðurinn, sem óláns- tetrið öfundar mest, Lárus í Klaustri, er maður sem kemur á slátruninni í Vík með öllu hennar hagræði. I öðru lagi sannast að stjórn Sf. Sl. hefir þótt skýrsla Jóns á Ystafelli svo góð, að hún lætur séi’prenta hana og dreifa um félagssvæðið. I þriðja lagi sannast að það er Lárus aftur, sem árum saman hefir haldið við samband- inu milli deildarinnar í Vík og Sf. Sl. í Eeykjavík. 1 fjórða lagi sann- ast, að kaupfélagið í Vík, byggir nokkuð fi’á því sem nú er, með auknu eftirliti dýralækna, og meiri nákvæmni þeirra, er um- gangast kýrnar og hirða þær. þetta ástand, sem nú er, álítur hann að baki dönskum búnaði margra miljóna króna skaða. Eftir mörgum rannsóknum, sem gerðar hafa verið í Danmörku, er sýnt, að kúm þar er ekki fullfarið fram að nythæð fyr en þær eru 7—8 vetra. Meðaltal af þessum rannsóknum eða tilraunum um ársmjólk úr kúm, sem ella mjólka um og yfir 4000 kg. á sín- um bestu árum, lítur þannig út: 1. árið er meðalnytin 2805 kg. 2. — tt 3352 — 3. — tt 3776 — 4. — tt 4084 — 5. — rt 4295 — 6. — tr 4409 — 7. — tt' 4441 — 8. — tt 4400 — 9. — tt 4296 — 10. — tt 4139 — pegar meðalaldurinn er ekki nema 5- —6 ár, sést af þessari töflu, að fjöldi af dönskum kúm i ná ekki sínum bestu árum og sjá j allir, að það er þjóðartjón. i í Noregi er meðalaldur kúnna talinn 8—10 ár. — En nýlega gat norskt búnaðarblað um kú frá Jaðri, sem var þá 30 ára gömul, sláturfélagshúsin í Vík fyrir bændur í sýslunni, og enginn ann- ar hefir reynt að hjálpa þeim á líkan hátt. í fimta lagi er það alkunnugt, að það er Lárus, sem beitti sér fyrst og fremst fyrir þessari framkvæmd kaupfélagsins. I sjötta og seinasta lagi sannast, að það er Lárus sem útvegar þing styrk í hafnarbætur í Vík, en Gísli og kaupmennimir vinna móti því leynt og ljóst, og tekst að koma framkvæmd þess fyrir kattamef. þar sem árás þess ólánssama var gerð af öfundarhug til Lárusar í Klaustri, má segja, að höf. í Mogga hafi verið ærið heppilegur. Kunnugur. -----o---- og hafði átt 28 kálfa um dagana. Kýrin hafði einlægt verið hraust og sæmilegur mjólkurgripur. En hvað er um kýrnar okkar að segja í þessu efni? Meðaltalsaldur á kúm hér býst eg við að sé 12—13 ár. — Kýrnar okkar eru yfirleitt hraust- ar og endast að jafnaði vel. — Á sýningarnar í sumar, í Gullbringu- sýslu, Borgarfirði, Snæfellsnesi og Dölum, komu 80 kýr 13 vera og eldri. Elsta kýrin var 20 vetra. Hana átti Jón Lárusson í Gröf í Eyrarsveit. Hún var eðlilega far- in að fella mikið af. Næstar henni að aldri voru 2 kýr 19 vetra. önn- ur þeirra, Ljómalind frá Ytra- Felli á Fellsströnd, hélt sér furðu vel. þá voru enn 2 kýr 18 vetra og aðrar tvær 17 vetra. — Menja II. á Hvanneyri er 14. vetra og mjólkaði 1923—24, 3352 kg. Hún er gullfalleg skepna ennþá. Hyma á Úlfsstöðum í Hálsasveit er 16 vetra og mjólkaði árið sem leið um 2700 kg. Hún heldur sér ágæt- lega. Nefna mætti enn nokkrar kýr, 14—16 vetra, sem lítið eða ekkert eru farnar að fella af. þar á meðal: Bót í Haukatungu, 15 vetra, Hymu á Syðri-Rauðamel, 16 vetra, talin 20 marka kýr, Gullhúfu í Söðulholti, 15 vetra, 18 marka kýr, Gránu á Munaðar- Tvísaga. Ki’. A. reynir að verja það sem sannað var í næstsíðasta tbl. Tímans, með tilvitnun í um- mæli úr ræðu J. þ. á síðasta Al- þingi, að J. þ. heíir orðið tví- saga um þýðingarmikið atriði í gengismálinu: um hið „óverð- skuldaða stórkostlega tap fyrir landbúnaðinn“ af gengishækkun- inni. Getur sú vörn ekki aumari verið, enda ekki á öðru von. það er alviðurkendur sannleikur, að atvinnurekendur tapa á örri geng- ishækkun. Sá sem tekur sér fyrir hendui’ að neita því getur alt eins vel neitað að jörðin snúist í kring- um sólína. Slíkt hlutskifti hafa þeir Kr. A. og* 1 J. þ. valið sér í þessu máh. — J. porl. sagði ber- hóli, 16 vetra, ágætur gripur, Krossu á Setbergi á Skógarströnd, 14 vetra og mjólkar um 3000 kg., Laufu í ólafsdal, 15 vetra, ágæt skepna, Rauð á Stóru-Vatnsleysu, 16 vetra, Svört á þórustöðum á Vatnsleysuströnd, 16 vetra, ágæt- lega falleg skepna, o. s. frv. þess vil eg geta, að í sumar komu menn víða að með kýr á öll- um aldri á sýningarnar, án tillits til verðlauna. þetta var fallega gert, og ættu þeir, sem hafa enn ekki sýnt, að athuga þetta, er röð- in kemur að þeim. Iivað kúnum okkar er lengi að fara fram, er mjög komið undir uppeldinu og meðferðinni. Gera má ráð fyrir, að kýrnar séu ekki fullþroskaðar alment fyr en þær eru 6—7 vetra, og sumar ekki fyr en þær eru 8 vetra. Mjólkurhæfi- leikinn er enn lengur að þroskast. Eg geri ráð fyrir, að mörgum kúm sé að fara fram að mjólka — og byggi það meðal annars á árs- skýrslum nautgriparæktarfélag- anna, — þangað til þær eru 9— 10 vetra. Eftir að þær eru orðnar 13 vetra, fer þeim flestum að fara aftur með nythæð, og jafnvel að fitan í mjólkinni fari þá að minka. þessar athugasemdir um aldur kúnna hér og þroska, byggjast vitanlega ekki á neinum vísinda- um orðum á Alþingi í vetur að „stórkostlegt verðfall á einmitt þeim erlenda gjaldejnri, sem fékst fyrir“ landbúnaðarafurðir hefði leitt af sér „óverðskuldað, stór- kostlegt tap fyrir landbúnaðinn". Einmitt slíkt stórkostlegt verð- fall hefir átt sér stað á erlendum gjaldeyri og afleiðingarnar að sjálfsögðu einmitt orðið þær sem J. þ. sagði. — Kr. A. vill afsaka með því að nú sé um að ræða var- anlega hækkun krónunnar en ekki einungis hækkun í svipinn. Til þess er því að svara fyrst og fremst að það er alviðurkent að þó að um varanlega hækkun væri að ræða þá tapa bændur samt stór- kostlega, eins og J. þ. réttilega benti á. Og í annan stað veit Kr. A alls ekki hvort hækkunin er varanleg. Enginn veit um það. Jeg er sannfærður um það gagn- stæða og hefi áreiðanlega ekki verri aðstöðu en Kr. A. til að dæma um það. Öll reynsla íslands og allra annara ríkja, sem líkt hefir verið ástatt um, styður mína skoðun, en mótmælir skoðun Kr. A. Er rétt að talast við um þetta t. d. að ári um þetta leyti. — Loks tekur Kr. A. upp ummæli eftir J. þ., um það, að í fyrra hafi staðið öðru vísi á og við það séu ummæli J. þ. miðuð um hið óverð- skuldaða stórkostlega tap land- búnaðarins. Ummælin eigi aðeins við ef neitað hefði verið um aukna seðlaútgáfu til að hindra verð- fall erlenda gjaldeyrisins. það hafi ekki verið gert nú, og þess vegna eigi ummælin ekki við. Kr. A. veit ekkert hvað hann segir um þetta atriði, en við J. p. báðir vitum hvaða fiskur liggur hér undir steini og um það eigum við eftir að talast við á Alþingi, þeg- ar við verðum leystir undan þeirri þagnarskyldu, sem hvílir á fjár- málaráðherra og fulltrúa landbún- aðarins í gengisnefnd að lögum. En það get eg sagt yður Kr. A. að fjármálaráðherrann getur ekki lagt hönd á hjartað og lýst því yfir að ekki hafi það komið fram af hans hálfu í þessu máli, sem hafi verið réttiléga skilið sem neitun um tryggingu fyrir hæfi- legri seðlaútgáfu til að hindra verðfall erlenda gjaldeyrisins. — J. þ. hefir svo berlega og rauna- lega orðið tvísaga í gengismálinu, sem orðið getur. það er svo hast- arlegt, að um það eru engin orð til í málinu: að f jármálaráðherra landsins skuli neita þeim alviður- kenda sannleika að atvinnurek- endurnir tapi á örri gengishækk- un. Allra hastarlegast er þó að honum skuli leyfast að halda legum rannsóknum, en styðjast við álit og umsögn glöggra bænda og mína takmörkuðu athugun. — Sá maðurinn, sem eg helst trúi til að hafa veitt þessu greinilega eft- irtekt, er Halldór skólastjóri Vil- hjálmsson á Hvanneyri. Enda hef- ir hann að sumu leyti átt sæmi- lega aðstöðu til að athuga þetta. Annars er þess að minnast í sambandi við þetta, sem sagt hef- ir verið, að veðráttufar, nýting á heyjum, og samhliða því fóðrun kúnna, hefir óendanlega mikil áhrif á framför einstaklinganna og þroskun, árlega nythæð kúnna, ending þeirra o. s. frv. Á þessum skerjum strandar enn, meðal ann- ars, umbótaviðleitnin í þessari grein. Á umbóta- og framþróunar- þráðinn koma sífelt snurður og bláþræðir. Og þessar misfellur, sem endurtaka sig’ hvað eftir ann- að, seinka og tefja fyrir umbótun- um og rugla alla reikninga. Á Hvanneyri býst eg við að reynt sé, frekar en gert er ann- arsstaðar, að draga úr þessum misfellum, og fóðrun kúnna er þar jafnari en ella á sér víða stað. Og því er aðstaðan þar til rann- sókna á umræddum atriðum o. fl., betri en alment gerist. Að öðru leyti er eg þakklátur hverjum þeim manni, sem eitt-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.