Tíminn - 14.11.1925, Side 3

Tíminn - 14.11.1925, Side 3
TÍMINN 197 Húseignir á Stokkseyri með tilheyrandi lóðum og hafnarréttindum, sem áður átti Kaupfélagið Ingólfur, eru til sölu. Væntalegir kaupendur geta fengið frekari upplýsingar hjá und- irrituðum. Tilboðsfrestur til 15. desember næstkomandi. Lárus Fjeldsted heéstaréttarmál.fl.m Gaddavirinn „Samband" er sterkur og tiltölulega langódýrastur. Kaupfélögin annast um pantanir. góðar og ódýrar, — fást hjá Saxn.bau.di ísl. samv.félag-a. Nautgriparæktarfélögin eru fá hér á Norðurlandi. pó er sá fé lagsskapur ekki til meðal bænda. sem betur má sýna hve mikiD hagur er að, en nautgripafélags- skapurinn. Og þetta verður öllum augljóst þegar þeir athuga að meðal kýr þarf altaf vetrarlangt 1800 til 1900 töðueiningar til að lifa, þó hún mjólki ekkert. það að hafa því t. d. 4 slæmar eða 8 góðar kýr, er mikill munur. 4 meðalkýr mjólka 9200 kg. á ári og eta 12200 kg. töðu og af því er 7000 til 7500 einungis til við- halds. 3 góðar kýr mjólka þetta líka, það eru ekki nema 3066 að meðaltali, en okkar bestu kýr mjólka 5400 kg. en þær þurfa ekki til þess að gera nærri eins mikið fóður og hinar 4. Vetrar- langt eta þær allar 4 ekki nema 10400 til 11000 töðueiningar eða 1500 töðukilógrömmum minna en hinar. þetta gerir svo arðsemis mismun á kúnum og hann ekki lítinn. Eftirlitið er önnur starfsemi nautgriparæktarfélaganna. þau sýna muninn á arðseminni. Viku- lega er mjólk og fóður hverrar einstakrar belju vegið, og þrisvar á ári eru gerðar úr mjólkinni feitimælingar. Við áramótin (ný- ár) eru svo skýrslurnar gerðar upp og þegar ár kemur við ár; reynslan fæst, sést glögt hvaða kýr eru bestar. þá er búið að finna það besta, en nú er það víða svo, að við vitum ekki einu sinni hvar það er. Og það er ekki von( því menn vita ekki hvað kýr sínar mjólka eða eta. þetta eru skatta nefndir hreppanna búnar að reyna að er satt. En þetta þarf að breyt- ast. þegar svo það besta er fundið. þá er að nota það til undaneldis. Til þess er nautavalið, en það er annar þáttur af nautgriparæktar starfseminni. þar er takmarkið að ala upp nautgripi sem taki fram foreldrum sínum. í þessu augnamiði eru fengin félagsnaut, sem svo eru notuð til kúnna. Og undan því og bestu kúm félagsins, eru svo lífkálfarnir aldir. Hvort þeir þá verða betri en mæður þeirra voru, fer eftir því tvennu, hvort þeir fá betra uppeldi.svo að þeir betur geti sýnt eiginleika sína, og því, hvort þeir frá föður sínum hafi fengið eiginleika til að vera betri en mæð- ur þeirra voru. því frá mæðrum sínum geta þeir yfirleitt ekki fengið eiginleika til að verða ann- að eða meira en þær voru. Fyrir því ríður á að nautið sá vel valið. Útlitið getur sagt okk- ins. Hjá þeim eru allir jafnir fyrir lögunum. Barnið, sem á reifi af einni kind og stórbóndinn, sem á mörg hundruð kindur, fá hlutfallslega sama veið og sannvirði eftir gæðum í kaup félaginu. Á þennan hátt rækta kaup félögin fólkið. Ekki þannig, að hver einstakur verði dýrlingur, heldur hækka. þau fjöldann ef litið er A heildina. Og nú kemur aftur að umsögn Halldórs Stefánssonar. fslenskir bænd ur hafa ekki ráð á að vera ihalds menn. þeir telja sig ekki geta íagst á mjúka dýnu kyrstöðunnar. þá vantar fjölmargt af því sem hugsandi menn telja sér lífsnauðsynlegt að liafa. Og þeir geta ekki bætt úr þess um vöntunum nema með skipulags- bundinni vinnu. Samvinnumenn í hinum dreifðu bygðum landsins sjá í verki ávöxt samtaka sinna í verslunarmálunum. En á öllum öðrum sviðum fé'ags lífsins kreppir skórinn að. Samvinnu menn vita, að þó að þeir hafi ágæt kaupfélög, þá geta þau ekki út ai fyrir sig gert mikið annað en bæta verslunina. Kaupfélag, sem er sterkt og vel rekið, getur ekki bygt brýr lagt vegi eða jámbrautir, né bygt ur hvort nautið er hraust og þrif- ið. Meira skulum við helst ekki leggja upp úr því. En um ættina verðum við að vita. Og hún er það sem aðallega verður eftir að fara við val nautsins í fyrstu það eru nú orðnir til í landinu allgóðir stofnar af kúm, sem gefa þó nokkra tryggingu fyrir, að naut af þeim reynist vel. Má þar nefna kýrnar á Hvanneyri (sem þó eru ekki hreinkynja), Einarsnesi í Borgarfirði, og svo innan eftirlitsfélaganna, sérstak lega í Svarfaðardal, Hreppum, Skeiðum og Hraungerðishreppi í Árnessýslu og Reykdæla og Hálsa- sveitarfélaginu í Borgarfirði. En jafnvel þó að nautið hafi verið valið eftir bestu upplýsing- um. kemur oft fyrir, að hjá því hafa verið huldir verri eiginleik- ar en maður átti von á langt fram an úr ættum, og að þeir koma fyrst fram á afkvæmum þess Vegna þessa er nauðsyn að fá að sjá hvaða eiginleikar eru í naut inu, en það sést fyrst á afkvæm- unum. því þarf að nota nautið svo lengi að undan því komi upp kvígur sem verði að kúm meðan nautið enn er á lífi. Og sýni þá reynslan að nautið sé gott, þarf að nota það áfram til undan- eldis til hárrar elli. Páll Zophóniasson. ----o----- Einokun. Morgunblaðið þreytist ekki á því að ráðast á hverskonar einokun á landi hér og einkum áfellir það Framsóknarmenn harð- lega fyrir að vera með einokun Er rétt að biðja blaðið að stinga hendinni einu sinni í eigin barm Formaður útgáfufélags Morgun- blaðsins núverandi er Magnús Ein arrsson dýralæknir. þessi sami Magnús dýralæknir er frumkvöð- ull þess skipulags að verksmiðjar. „Hreinr“ hefir einkaframleiðslu og einkasölu á baðlyfjum til ís lenskra bænda. Eigi nokkuð skil- ið tinokunarnafn á Islandi, þá er það þessi stofnun, sem formaður Morgunblaðsstjórnarinnar er frum kvöðull að. — Vill ekki Morgun- blaðið taka þetta eitthvað nánar til athugunar? þýskur togari strandaðj á Með allandsfjöru um miðja vikuna. Skipverjar björguðust allir. Ný iðnaðargrein innlend. Gieði - tíðindi eru það í hvert sinn sem fréttist að stofnað er til nýs inn- iends iðnaðar. Gafst blaðamönn- um kostur á að sjá eina nýja stof'nun slíka í vikunni. það er olíufatagerðin á Laugavegi 42. Eru flutt til landsins olíuföt ár- lega fyrir c. hálfa miljón króna. Væri þarft verk að flytja þann iðn að inn í landið. Er svo að sjá sem eða rekið skóla, eða sjúkrahús fyrir heila þjóð. En kaupfélögin hafa þroskaö vissa lifsskoðun, bnina á réttlæti í skift úm manna en óbeit á harðstjórn, vinnuleysi eða óreglu. Á þessari sál arlegu undirstöðu rísa síðar tvær byggingar samhliða, en þó sjálfstæð ar, nema að þær hvíla á sama grunni. Annar turninn eru tök kaupfélaganna Hinn er stjórnmálasamtök samvinnu- manna, er hér á landi nefnist Fram sóknarfiokkurinn. ]iað mætti líka tákna þessa þróun með annari líkingu. Hlið við hlið starfa tvær verkvélar. Önnur verk vélin er kaupfélög landsins. þau vinna að því að gera verslunina réttláta Setja sannvirðið í hásætið. Stjórn. málasamtök samvinnumanna er hin verkvélin. Hún starfar að því að veita þjóðinni betri samgöngur á sjó og Iandi, skóla, sundhallir, leikliús, kæli hús og kæliskip, heimtar lán til bygginga og ræktunar, örar póst- göngur, bækur, meðöl, sjúkrahús, trygging i veikindum eða við atvinnu- missi, veðurspár og víðboð handa sjó mönnunum er stunda atvinnu sína á hafinu og eiga í höggi við stöðug veðrabrigði og lífshættu af vö’dum óblíðrar náttúru. þarna sé farið skynsamlega af stað. Húsakynni góð. Kunnáttu- maður stýrir verki og lögð áhcrsla á að vanda alla vinnu. það sem notað hefir verið af ouufatn- aðinum hefir fallið prýðilega í geð. Fjórar stúlkur sitja við sauma allan daginn og eru sauma- vélarnar reknar af rafmagni. Enn tekur verksmiðjan að sér að yngja upp gömul olíuklæði. — Er þess að vænta a, þeir sem nota þurfa, láti innlendu framleiðendmna sitja fyrir viðskiftum. Tólf-dala-Brúnn. Um tvær aldir hefir verið haldið á lofti peim býsnum, sem verð „Tólf-dala- Brúns“ var talið á sínum tíma Tólf dalir jafngiltu 24 k/ónum þá mátti jafnvel fá hesta keypta fyrir 4 dali, eða 8 krónur. Fyrir nokkrum tugum ára síðan mátti fá hross keypt fyrir 5—10 dali Síðustu árin hafa afburðahestar verið seldir á eitt til þrjú þúsund krónur. Hvað hefir gerst síðan „Tólf-dala-Brúnn“ var uppi? Ekki annað en að myntfótur íslensks gjaldeyris hefir breyst svo ctór- kostlega að gengisfall krónunnar og- stöðvun í t. d. 75 aurum yrði smávægileg breyting í því hlut- falli. Andspyrnumenn gengis- stöðvunarinnar sumir telja það hneisu fyrir þjóðina að koma ekki krónunni upp í það verð, er hún hafði fyrir stríðið. Ef það er hneisa, þá er það enn mein hneisa að koma ekki gjaldeyrinum í það verð, er hann hafði á dögum „Tólf-dala-Brúns“. (Dagur.) Kennig Halldórs Stefánssonar verð ur nú ljós. Samvinnumenn hafa þegar gert hreint fyrir sínum dyrum á uinu sviði, í verslunarmálunum þeir sjá þar ávöxt samtakanna og skipulagsins. þá bæta þeir við: „All ir aðrir hafa samtök til sóknar og varnar i öðrum efnum. Útgerðarmað urinn tryggir fjárhag sinn í félagi togaraeigenda. Kaupmaðurinn notar stéttarsamtök sín og vald yfir aug- lýsingablöðunum til að hremma allan gróða utan við kaupfélögin. Starfs menn landsins, margir liverir, hóta verkfalli, ef þingið ekki verður við óskum þeirra um fjárgreiðslur. Hvað er eðlilegra en að fólkið í hinum dreifðu bygðum segi einn góðan veð- urdag: „Hér eftir verðum við með í leiknum. Við skynjum mátt sam- takanna. Við sjáum árangurinn á verslunarsviðinu. Nú vilium við hefja ný samtök, hliðstæð við kaupfélögin en óliáð þeim. þessi samtök eiga að hjálpa okkur til betri aðstöðu i menn ingarbaráttunni. í skjóli þeirra byggj um við hafnir og vegi, leggjum síma kaupum skip, reisum holla bæi, skóla og sjúluahús og margt fleira af sama tagi. Hverir eiga að vera í þessum sam tökum. Allir sem geta það vegna Frá útlöndum. Átta nýjar hersveitir franskar eru komnar til Sýrlands, til þess að bæla niður uppreisnina, þar á meðal tvær riddaraliðssveitir frá Marokkó. — Rússneskt skip fór óvenju- lega leið um Kaspíuhaf. Var veð- ur frábærlega gott. Sáu skipverj ar fornaldarborg á hafsbotni Mótaði greinilega fyrir götum og stórhýsum. Verður þetta rann- sakað nánar. Eigi alllangt frá þessu'm stað hefir áður fundist borg á hafsbotni, sem hefir verið rannsökuð. — Falskir tíu króna seðlar eru í umferð í Danmörku, prýðilega vel gerðir. Lög.eglunni hefir ekki tekist að komast að hvaðan stafa. — Kosningar eru nýafstaðnar í Kanada. Hefir frjálslyndi flokk- urinn farið þar með stjórn, við stuðning bændaflokksins og haft mikinn meirihluta á þinginu. Að al tilefni kosninganna er krafa íhaldsmanna um að leggja á háa verndartolla, sem einkum er beint gegn Bandaríkjunum. Unnu íhaldsmenn mjög á við kosning- arnar, en bæði bændur og frjáls- lyndir töpuðu. Forsætisráðherr ann, Mackenzie King, féll sjálfur og sjö af ráðherrum hans með honum. Foringi Ihaldsmanna, Arthur Meighan, féll líka; hann bauð sig fram í Manitoba. Ástæð- lífsskoðanna sinna. En það eru og verða fyrst og fremst bændur, hinn bjartsýni og djarfi hluti þeirra, sem þorir að trúa á mátt sinn og gæði landsins. En með bændunum fylgj ast í þessu efni ýmsir menn úr öðr- um stéttum, annaðhvort af því þeir hafa, eins og betri hluti bændanna, mótast við starfsemi kaupfélaganna eða af því þeir eru framfaramenn og geta fylgt bændunum í framfara- baráttu þeirra, án þess að hafa beina persónulega nauðsyn til að fylgja þeim að málum. Stéttarsamtökin eru fullgerð alt i kringum bændastétt landsins. Og ástæðan til að bændurnir dragast nú aftur úr á vissum sviðum, eru settir hjá um samgöngur og að gang að fjármagni m. m., er að kenna því að allvíða á landinu eru bændur daufir, áhugalausir og tvi í'áðnir. En í þeim héruðum, þar sem manndómur fólksins er mestur, hefir urn nokkurt skeið verið unnið að því, að bæta úr þessari sundrung. þar risa hlið við hluð hinir tverr tumai á sömu undirstöðu, kaupfélögin til að bæta verslunina, Framsóknar- flokkurinn til að halda þungamiðju þjóðlífisns í bygðum landsins, til að vernda þjóðemi og menningu fs an til ósigurs stjórnarflokkanna er sú, að víða var þríhyrnd kosn- ing: .frambjóðendur bænda og frjálslyndra keptu móti Ihalds- manni. Úrslitin eru þau að væntanlega verður enginn meiri- hluti til. Er jafnvel búist við að kosið verði aftur. — Samvinnumennimir dönsku hafa orðið litla von um að geta endurreist samvinnubankann, þrátt fyrir þá drengilegu hjálp sem þeim býðst til þess frá ensk um samvinnumönnum. En hitt getur vel komið til mála, að stofnaður verði nýr samvinnu- banki. — Nýjan landstjóra hafa Eng- lendingar sett yfir Indland: stór- ættaðan aðalsmann, sem lítt hef- ir við stjórnmál fengist, en getið sér góðan orðstýr í hernum. Eiga Englendingar mikið í húfi hvern- ig honum tekst landsstjómin, því að Indland er langauðugasta ný- iendan, en innanlandsófriður og sjálfstæðiskröfur ávalt að vaxa. — Talið er jafnvel líklegt að þa er endanlega hefir verið gengið frá Locarnosamningunum skili Bandamenn þjóðverjum aftur ein hverju af nýlendum þeim, sem þeir áttu áður í Afríku. — Heimssýningunni ensku i Wembley var lokið um síðustu mánaðamót. Hafa komið á hana 27 miljónir gesta síðan hún var enduropnuð í apríl. — I bæ einum á vesturströnd Noregs fóru fram bæjarstjórnar- kosningar nýlega. Fóru leikar svo að kosningu hlutu 11 konur af þeim 12 sem kjósa átti — konur fyrverandi bæj ai'fulltrúanna, sem einnig voru í kjöri. — Stjómarbylting var gerð í Persíu um síðustu mánaðamót Samþykti þingið nálega einróma að afsetja konungsættina — bjóð- höfðinginn heitir raunar Shah í Persíu — vegna alþjóðarheilla. .— Samsæri komst upp á ítalíu nýlega. Var tilætlunin að myrða Mussolini. Er gleði flokksbræðra hans mikil yfir því að tókst að hindra tilræðið, en eins og vænta mátti er engin miskunn sýnd þeim sem grunaðir eru um vitund eða þátttöku, — Vií nýaafstaðnar kosningar til sveita og bæjastjórna á Eng- landi annu Jafnaðarmenn 132 ný sæti. — Embættismenn í Austurríkí hafa gert verkfall út af Jcaupdeilu. að alþjóðaskrifstofa sem safnar — I Rómaborg hefir lengi starf- gögnum um alt sem snertir land- búnað í heiminum. Eru frá henni komnar skýrslur um kornupp- skeru þessa árs, frá flestum ríkj- um heimsins öðrum en Rússlandi. Er af þeim ljóst, að uppskeran er lendinga, til að tryggja efnalegar og andlegar framfarir á öllum sviðum. Bændurnir hafa verið seinlátastir um að mynda stéttarsamtök. Að sumu leyti er þetta galli. Ber vott um tóm- læti, sem er að verða býsna hættu legt stéttinni og þjóðinni allri. En að sumu leyti er þetta kostur. Bænd- urnir eru seinþreyttir til vandræða. Barátta þeirra er við náttúruna, frem- ur en' aðra menn. Vegna þessa gæf leika, og vegna þess, að bændur eru í stjórnmálalegu tilliti mitt á milli hinna andstæðu flokka í bæjunum, „yfirstéttarinnar" og verkamannanna má gera sér vonir um að flokkur samvinnubændanna geti í einu orðið stéttarvirki þeirra, en um leið frjáls lyndur og víðsýnn flokkur, sem stillir í hóf baráttu nábúanna, og lætur sér jafn ant um að vernda bygða- menninguna og að lyfta þjóðinni allri, líka hinum stéttunum, á hærra og fullkomnara stig. J. J. -----0---- Látinn er á Kleifum í Seyðis- firði við ísafjarðardjúp, Árni Sig urður Sigurðsson bóndi þar, hálf- fertugur að aldri, dugandi bóndi og vel gefinn. Kona hans lifir hann: Sigríður Jónatansdóttir-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.