Tíminn - 05.12.1925, Blaðsíða 2
208
TlMINN
Smá/SÖlvtverd
má ekki vera hærra á eftirtöJdum tóbakstegundum, en hér segir:
'V iixdliixg-a.r:
Derby í 10 stk. pk. Crá Ph. Morris & Co. . Kr. 1.00 pr. 1
Morisco í 10 — — — sama — 1.06 — 1
Golden Floss í 10 — — sama — 1.00 — 1
Nr. 555 í 10 — — — Ardath Tob. Co. . — 1.25 — 1
— do. í 25 — — — sama — 2.81 — 1
Clubland í 10 — — — sama — 1.38 — 1
do. í 20 — — — sama — 2.50 — 1
Greys Large í 10 — — — Major Drapkin Co. — 1.00 — 1
Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur flutn-
ingskostnaði frá Reykjavík til söiustaðar, en þó ekki yfir 2°/0.
Landsverslim íslauds.
Að klæða landið.
Landnáma og aðrar íslendinga-
sögur- fræða okkur um það, að
þegar forfeður okkar fluttu hing-
að frá Noregi fyrir meira en 1000
árum — af því þeir vildu ekki
lúta yfirdrotnun og harðræði
Haraldar hárf agra — þá var þetta
land skógi vaxið milli fjalls og
fjöru. Segir það sig sjálft, að þá
var ólíkt fegurra og blómlegra að
líta yfir sveitirnar en nú, þegar í
stað skóganna blasa við auganu
graslausar auðnir, blásnir melar
og moldarbörð á stórum landflák-
um. Margir dalir landsins, já, heil-
ar sýslur eru svo gersamlega rúð-
ar þessum nytsama og, fagra trjá-
gróðri, að ekki sést ein einasta
viðarhrísla lengur. Eldsneytis-
skortur hefir rekið kynslóðirnar,
hverja eftir aðra, til þess að eyða
skógunum til kolagerðar og mah
suðu, og enginn skógarblettur
hefir verið friðaður fyrir búfén-
aði. Vanþekkingin og kæruleysið
hefir verið svo mikið, að það er
eins og engan hafi órað fyrir að
neitt þyrfti að gera til hlífðar
trjágróðri landsins. Sennilega hef-
ir það lengst af verið jafn hulið
fólkinu, að með eyðing skóganna
var gert það, sem mennirnir gátu
áunnið, til þess að auka kuldann
í landinu — gera það óbyggilegra.
Afleiðingarnar eru líka hörmu-
legar. það eru ekki einungis fjöll-
in, heldur líka lágsveitirnar víða,
sem nú liggja flakandi í fúasár-
um. Oft og víða sannast hið forn-
kveðna, að „seint er að byrgja
brunninn þegar barnið er dottið
ofan í“. Nú er komið svo, að mik-
ill hluti af fúasárum landsins eru
orðin svo gömul og stór, að sjálf-
sagt verður ofurefli að græða þau
öll. En fyrir aukna þekking vita
menn nú, að skóga má planta og
græða, ef rétt er að farið, en til
þess þai*f mikla alúð og tíma.
A síðastliðinni öld hefir við og
við skotið upp þeirri hugsun, að
mögulegt sé og nauðsynlegt að
„klæða landið“. Skáldin hafa
kveðið um það og séð í anda, að
„fagur er dalur og fyllist skógi,
og frjálsir menn þegar aldir
renna. Skáldið hnígur og margir í
moldu með honum búa; en þessu
trúið“. — þessi hugsjón virðist
hafa orðið að trúaratriði hjá fleir-
um en skáldinu. Ræðuskörungarn-
ir hafa oft á seinni tíð haldið
þessu á lofti þegar þeim hefir
tekist upp að mála framtíðar-
drauma sína. Æskulýðurinn —
ungmennafélögin hafa tekið skóg-
ræktarmálið á stefnuskrá sína, o.
s. frv. En hverjar eru svo fram-
Fyrsti desember.
(Erindi flutt á Eiðum 1. des. 1924
af Guðgeiri Jóhannssyni kennara).
Fyrsta árið, sem þessi skóli
starfaði eftir breytinguna 1919
var tekin upp sú venja hér, að
einn kennaranna mælti nokkur
orð til minningar 1. desember ár
hvert, og skyldu þeir skiftast á
eftir stafrófsröð. Nú er komið að
mínum staf, og verð eg því að
biðja ykkur áheyrnar ofurlitla
stund.
Eg ætla fyrst að segja ykkur
frá því, hvað mér kom til hugar,
þegar eg fór að virða það fyrir
mér, hvað næst lægi að segja um
þennan dag.
Hugsunin var á þá leið, að þótt
dagurinn væri að vísú kallaður
glæsilegu nafni, fullveldisdagur, þá
gæti hann verið einn þeirra hluta,
sem hafa í nafninu einu upphaf
sitt o* endi. Gæti ekki hugsast að
hann væri mörgum hverjum nokk-
urskonár umbúðakent tákn, sem
venjan löghelgaði og sem menn
neyddust til að sýna einhverja
viðhöfn og virðingu, einkum á
opinberum stöðum og stofnunum,
án þess við hann væri tengd há-
tíðar og helgitilfinning í huga
kvæmdirnar? Samsvara þær þess-
um háværu röddum? því miður
ekki. — það er varla hægt að
verjast þeirri hugsun, að hér sé
á ferðinni alvörulaust orðagjálfur
hjá öllum fjöldanum; svo litlar
eru framkvædirnar, sem nú er
um getið. Hér virðist vera eitt af
tvennu. Annað hvort hefir fólkið
ekki raun og veru trú á því, sem
það þykist ætla að berjast fyrir,
eða að tómlæti mörlandans er svo
rótgróið að ekki verður yfirstígið.
Að það sé meira en hugarburð-
ui', að hægt sé að rækta skóg hér
á landi, er þegar sannað með ein-
stökum dæmum.
Gróðrarstöðin á Akureyri er
skýrt talandi vottur um það að
víðar mætti rækta skóg á Norður-
landi. Sú tilraun hefir orðið góð
hjálp, en fyrirsögn og fram-
kvæmdir hvíldu aðallega á Sigurði
búnaðarmálastjóra. — Trjárækt-
arstöðin á Núpi í Dýrafirði —
sem landskunn er nú orðin —
bendir ótvírætt á að sæmileg skil-
yrði fyrir skógrækt séu einnig á
Vesturlandi. þær framkvæmdir
eru að þakka Sigtryggi Guðlaugs-
syni presti á Núpi. — þá sannar
hinn fagri blóma- og trjágarður
Guðbjargar húsfreyju í Múlakoti
í Fljótshlíð ekki síst, að trjárækt
getur þrifist á Suðurlandi. Sú
gróðrarstöð er e. t. v. mesta þrek-
virkið, þegar tekið er tillit til
þess, að það er unnið af konu,
sem hlaðin er heimilisönnum á
sveitaheimili.
Gleðilegt er að geta bent á
þessi dæmi innan um alt aðgerða-
leysið. þau eru brautryðjendunum
til sóma, og þeir eiga skilið þökk
allra íslendinga, sem ætti að
koma fram í því, að taka þá til
fyrirmyndar.
Á Austurlandi hefi eg heyrt að
einstakir menn hafi reynt trjá-
rækt heima við bæi sína, sumir
þeirra með góðum árangri, en mér
er það ekki eins kunnugt. — Norð-
ur á Siglufirði hef eg séð fallegt
reynitré fyrir utan glugga eins
tómthúsmannsins, Gunnlaugs Sig-
urðssonar. þar er þó harðviðra-
samt og snjóþungt. — í garði hér
sunnan við íbúðarhús mitt, er 15
ára gömul björk, sem orðin er 5
álna há og hefir aldrei komið
kyrkingur í; plantan var 3/4 alin
á hæð, þegar hún var sett niður.
Fleiri tré þrífast hér sæmilega,
einkum lævirkjatré. Reykvíkingar
þui'fa ekki út úr bænum til þess
að sannfærast um möguleikana
fyrir trjárækt, og Koefoed Han-
sen reynir að telja hug í fólkið.
— Hvað veldur því, að ekki er
hafist handa alment, fyrir slíkt
þjóðþrifamál? því reynir ekki
þjóðarinnar. En með þessari hugs-
un risu brátt aðrar til andmæla.
því verður ekki haldið fram,
með eðlilegum rökum, að þessi
dagui' eigi að vera þjóðinni óvið-
komandi. Sagan sannar það, að
hún hefir verið að leita hans í
margar aldir. Við þekkjum öll til
þeirrar leitar af afspum, en sum-
ir af eigin reynslu. það er leitin,
sem við höfum kallað sjálfstæð-
isbaráttu, frelsisbaráttu og öðr-
um fögrum nöfnum.
Og löngu áður en nokkur von
var um, að fullveldi íslendinga
yrði viðurkent af hálfu Dana og
annara erlendra þjóða, var ein-
hver viss dagur ársins valinn víða
um héröð til þess að minnast þá
sameiginlega lands og þjóðar.
Best man eg eftir 2. ágúst, af-
mælisdegi þjóðhátíðarinnar miklu
og stjómarbótarinnar.
Um eitt skeið var sá dagur við-
urkendur þjóðhátíðardagur í
Reykjavík og víðar um land. Eg
man það vel, hve mér var það
mikið tilhlökkunarefni, þegar eg
var drengur, að fá að koma á
þjóðhátíðina , sem haldin var á
Landakotstúninu í Reykjavík.
Mér var það æfintýrakend nýung,
að sjá allstaðar blaktandi fána og
blæjur og svignangi vébönd flétt-
þjóðin öll að hjálpast að, og koma
í framkvæmd hugsjóninni fögru'
að „klæða landið“? Féleysi! munu
einhverjir svara. — það er ekki
rétt svar. Nær því enginn er svo
fátækur að hann geti ekki eignast
nokkrar trjáplöntur og gróðursett
þær sunnan undir bæjarveggnum
sínum eða húsgaflinum, eins og
tó;nthúsmaðurinn á Siglufirði. Ef
allir gerðu þetta, væri strax hafin
góð byrjun, sem fólkið hefði hvíld
og gleði af í frítímum sínum. þá
mundi áhuginn koma af sjálfu sér
og löngunin til að færa gróðurinn
út. — Nei, féleysi kemur ekki til
greina, fyrir en tekin eru stærri
svæði til trjáplöntunar, og þá á
að koma styrkur annarsstaðar frá.
Sanna ástæðan er: Sinnuleysið —
ekkert annað en sinnuleysið.
Nýtt og óvanalegt atvik, sem
komið hefir fyrir á þessu ári, varð
þess valdandi að eg skrifa þessar
hugleiðingar nú. Bræðurnir Magn-
ús prófastur Björnsson á Prest-
bakka á Síðu og Oddur Björnsson
uð úr blómum og grænum grein-
um. Og mér þótti afburðahátíð-
legt, að hlusta á margraddaðan
sönginn og þrumandi ræður, sem
fluttar voru undjr berum himni,
og oft í kapp við storminn sjálf-
an. þegar eg kom heim aftur um
kvöldið af afskekta bænum mín-
um var eg á einhvern hátt allur
annar. Bergmál kvað við í eyrum
mér og myndir svifu mér fyrir
hugarsjónum lengi á eftir. En
svo fór, að Reykvíkingar og aðrir
þreyttust á 2. ágúst. þeir fóru að
leita að öðrum degi, sem bæri
meira af nýju brumi. Og á aldar-
hátíð Jóns Sigurssonar, var af-
mælisdagur hans valinn. 17. júní,
var um tíma okkar þjóðhátíðar-
dagur til og frá um landið. það
var eitt sinn þennan dag, að eg
hlýddi ræðu ungs mentamanns, er
nú er þjóðkunnur.Hann bar saman
þjóðhátíðardag' íslendinga og
annara þjóða. Og samanburður-
inn var eitthvað á þessa leið.
Flestar þjóðir minnast einhverrar
réttarbótar eða úrslitaatburðar í
stjórnmálasögu sinni. En við Is-
lendingar helgum einstökum af-
burðamanni okkar þjóðhátíðar-
dag. það sýnir að við leggjum
mesta áherslu á manngildið —
við metum það mest —. Mér
prentmeistari frá Akureyri, hafa
í sumar gefið fæðingarsveit sinni,
Áshreppi, 2000 kr. sjóð til minn-
ingar um foreldra þeirra, Björn
Oddson og Rannveigu Ingibjörgu
Sigurðardóttur, sem bjuggu hér
á Ilofi 4. gr. í skipulagsskránni
hljóðar svo: „Tilgangur sjóðsins
er sá, að skógprýða Vatnsdalinn,
svo sem verða má og nytsemd er
að. Áhersla skal lögð á, að gróður-
setning og ræktun skógar sé ger
af framsýni, forsjá og undir um-
sjón skógfræðings, sem starfar
fyrir það opinbera að skórækt
íslands, svo hún verði staðgóð og
varanleg, en fari eigi til spilling-
ar af völdum búpenings, né van-
hirðingar eða átroðningi manna“.
— Nákvæm fyrirmæli eru í skipu-
lagsskránni um vöxtun og aukning
sjóðsins og stjórn, um styrkveit-
ingar — sem eiga að byrja 1960
— um girðingar o. fl., sem alt er
með hinni mestu fyrirhyggju.
Engan hef eg vitað minnast for-
eldra sinna þannig.. Hér sést: 1.
þótti þetta vel sagt þá. Samt hefir
..reynslan gert athugasemdir við
þessi orð: þjóðin hefir verið og
er ánægð með Jón Sigurðsson og
hún mun verða það framvegis. En
hún hefir vikið afmælisdegi hans
til hliðar sem allsherjar þjóðhá-
tíðardegi. Og hún getur metið
manngildið mikils fyrir því, og þá
ekki síst hans ævarandi gildi sem
eins síns göfugasta sonar og sinn-
ar mestu frelsishetju. En mér
finst eðlilegt að hún geti ekki
miðað sinn sameiginlega hátíðis-
dag við nokkurn einn mann,
hversu mikill og góður sem hann
kann að hafa verið að alþjóðar-
dómi. þessvegna hlaut hún að
leita þess dags, sem fæli í sér
minningu um sameiginlega heilla-
stund fyrir alla þjóðina — heilla-
stund þar sem enginn einn er
fram yfir alla tekinn og þar sem
enginn er eftir skilinn. — Og það
var slík heillastund, sem rann upp
1. des. 1918. það er til minningar
um slíka heillastund að við erum
komin hingað i kvöld. —
En eins og þjóðin var lengi að
leita dagsins, eins getur vel far-
ið svo að dagurinn verði lengi að
leita þjóðarinnar, þangað til hann
nær til hennar allrar með lifandi
áhrifum.
Virðing og ræktarsemi sonaxma
til góðra foreldra. 2. Trygð og vel-
vild til æskustöðvanna og sveit-
unganna, og 3. þetta er svo fagur-
lega tengt við víðsýna föðurlands-
ást, sem ekki unir við annað en
að hefjast handa, og reyna að
koma hugsjóninni fögru í fram-
kvæmd: að klæða og græða landið.
Meðfram af því, að eitt í fyrir-
mælum í skipulagsskránni er það,
að hreppstjórinn í Áshreppi skuli
vera formaður í stjórn minning-
arsjóðsins, leyfi eg mér íyrir
hönd allra íbúa hreppsins, að
þakka hinum mikilsvirtu gefend-
um fyrir gjöfina. það er trú mín,
að Vatnsdælingar muni geyma
minnig „f jölskyldunnar frá Hofi“
í þakklátum huga á komandi öld-
um. Minnist eg hennar stuttlega
þannig:
Faðir minn fékk veitingu fyrir
Undirfells- og Grímstungu presta-
kalli veturinn 1872—73, og flutt-
ist að Undiríelli þá um vorið með
fjölskyldu sinni. þá bjuggu þau á
Hofi í Undirfellssókn, Björn Odds-
son og Rannveig kona hans.
Komst eg fljótt á þá skoðun, að
þau væru með fremstu búendum í
Vatnsdal. Björn var hærri en með-
almaður á vöxt og þreklegur, með
mikið skegg jarpt. Hann mun hafa
vei'ið heldur fríður á yngri árum,
stiltur i framgöngu og fáskiftinn,
„þéttur á velli og þéttur í lund“,
og var talinn sæmdarmaður í hví-
vetna. Hann var verkmaður góður
og' sívinnandi; listfengur vefari og
óf glitvefnað. Rannveig kona hans
var Sigurðardóttir bónda á Ey-
jólfsstöðum. Hún var talsvert
yngri en maður hennar. Heldur
mátti hún fríð kallast, há vexti
og gerðarleg; sópaði töluvert að
þeim hjónum. Hún hafði sérstak-
lega falleg' augu og andlitið var
gáfulegt. Ilún var ljóðelsk og fróð-
ieiksþyrst. Söngrödd hafði hún
svo góða, að í hvert skifti er eg
heyrði hana syngja í kirkju og
annarstaðar, fanst mér að hún
kæmist næst ömmu minni, Guð-
rúnu ekkju Björns Blöndals sýslu-
manns, en hana hélt eg raddfeg-
ursta af öllum konum. Heimili
þeirra hjóna á Hofi, fanst mér
taka fram flestum heimilum að
yndisþokka. Hirtni, þrifnaður og
listfengi skein út úr öllu. — þann-
ig eru mínar endurminningar um
þessi hjón. Ætti eg myndir af
þeim hjónum, myndi eg biðja óð-
in að geyma þær vel. En eg á
þær ekki, og eg hef heldur eng-
an kunnugleik til þess að rita
æfiverk þeirra og lýsing. Eg óska
að þeir geri það, sem vita betur.
Kornsá, 14. nóv. 1925.
Björn Sigfússon.
Mörg af okkur, sem hér erum
nú, höfum ekki lagt neitt verulegt
af mörkum til þess að skapa þann
atburð, sem fram kom þennan dag
1918. En það er alkunnugt, að
hvað sem menn kaupa með eigin
fórn og áreynslu, þá verður þeim
það samgrónast og dýrmætast, en
hitt margt, sem lagt er upp í
hendur manna, verður léttvægara
og hugunum fjarlægara. þessi
mun vera ástæðan fyrir því, að
þjóðhátíðardeginum nýja hefir
ekki verið tekið jafn hlýlega af
allri alþjóð, eins og þeir menn
mundu hafa spáð og fullyrt, sein
stóðu sjálfir mitt í hita og þunga
frelsisbaráttunnar og undirbjuggu
þá uppskeru, sem nú er fengin.
Eg hygg að hér komi einnig
fram einn þáttur í eðli okkar ís-
lendinga: Við erum ekki uppnæm-
ir í fyrstu, en okkur kann samt
að miða áfram líkt og þróun lífs-
ins. —
Við sem höfum búið saman hér
í sveit frá því þessi útvaldi þjóð-
hátíðardagur rann upp fyrsta
sinni, höfum ekki fyrri minst
hans sameiginlega. Nú fyrst lát-
um við verða af því að hópast
hingað til þess að eignast og til
þess að gefa sameiginlega ánægju-
* stund — ánægjustund, sem ekki