Tíminn - 19.12.1925, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.12.1925, Blaðsíða 4
218 TÍMINN Fyrir guð, föðurlandíð og keis- arann. Eru Hindenburg lögð þau orð -í munn, út af árás Luden- dorffs: Eg vinn fyrir guð og föðurland, en hann aðeins fyrir keisarann. -----o---- Eggert Stefánsson söngmaður re nýkominn úr utanför. Hefir farið víða um heim og sungið og láta merk erlend blöð mjög vel af söng hans. I fyrrakvöld söng hann í Nýja Bíó, fyrir fullu húsi áheyr- enda. Var honum ágætlega fagn- að, eins og vera ber um landa, víða hefir farið og „heilsar aftur vorri fósturjörð“. En Eggert er misjafnlega fyrirkallaður; hann syngur oft aðdáanlega vel og tón- ana á hann til bæði fagra og hreina — en það voru þeir því miður ekki allir í þetta sinn. Krónuseðlarnir eiga nú að hverfa úr umferð og munu fáir sakna þeirra. Verða ekki gjald- gengir lengur en til 1. ág. næst- komandi. Er þessi ráðstöfun slæ- lega auglýst af landsstjóminni. Mannalát. Látinn er 3. þ. m. Vigfús Filippusson bóndi í Vatns- dalshólum, nálega 84 ára að aldri, merkur bóndi. — Látin er á heimili sínu Lúnansholti á Landi Ingiríður húsfreyja Árnadóttir. ekkja Odds bónda Jónssonar, en systir Páls Ámasonar lögreglu- þjóns hér í bænum. Tveir urðu umsækendur um borgarstjóraembættið: Knútur Zimsen borgarstjóri og síra Ingi- mar Jónsson á Mosfelr í Gríms- nesi. Vafi leikur á um kjörgengi hins síðamefnda. Páll Jónsson bóndi í Einarsnesi andaðist aðfaranótt fimtudags síðastl. Verður þess mæta manns nánar getið síðar . „J?ór“, varðskipið, stóð togara að veiðum í landhelgi, við ólafs- vík, um miðja vikuna. Lagði tog- arinn á flótta, en þór skaut á hann sex skotum. Komst togarinn und- an. Er það fullyrt eftir skipverj- um á pór að þetta hafi verið ný- keypti íslenski togarinn Júpíter. Skipstjóri hans er þórarinn 01- geirsson. Sigurður Nordal prófessor er nýkominn úr utanför. Flutti fyrir- lestra um Island og íslenskar bók- mentir víðsvegar um Norðurlönd. Eitt Ihaldsblaðið hefir látið sér sæma að veitast að háskólanum fyrir það að Sigurði skuli hafa leyfst að dvelja stuttan tíma af kenslutímanum erlendis, landinu til hins mesta sóma. Vart gæti slíkt komið fyrir annarsstaðar en hjá Ihaldinu íslenska. eftir Mikael Angelo. Hvað er þá eðli- legra en að útskýra sagnagerðina með því að hún hafi verið einskonar endurslcin, bein áhrif náttúrunnar, er ól upp þá, sem ortu höggmydir án þess að nota stein eða málm? Danir eru sú nábúaþjóð okkar, sem hefir átt erfiðast með að skilja og meta réttilega ísienska náttúru. Veldur þvi fyrst hve náttúra Dan- merkur er geysi-eðlisólík, og í öðru lagisögulegatvik og ávantanir i lund- arfari beggja þjóðanna. Nú er þetta viðhorf að breytast. En einna fremst- ur alira Dana, er gist hafa landið i seinni tið mun í þessu efni standa nú- verandi sendiherra þeirra. Fr. de Fontenay. Hann er af frönskum œtt- um, og er margt í smekk lians og gáfnafari er minnir á þá þjóð. Fontenay er sagnfræðingur og hefir lagt mikla stund á sögu og Austur- landamál og dvalið langdvölum suð- ur og austur í löndum. Fljótlega eftir að hann kom hingað var hann búinn að fara á hesti flesta eða alla stigi nærri Reykjavík og tók að tala og lesa málið. Síðan hefir hann ieitað meir og meir í návígi við óbygðirn- ar. Lesendum Tímans er kunn af grein hans í síðasta biaði aðdáun hans á óbygðunum. Ef þau orð eru borin saman við lýsingu W. Morris á tilfinningalífi sinu eftir að hann kom úr síðari ferðinni frá íslandi, sést Frh. af 1. síðu En þessi algenga skoðun er al- gerlega röng. Hún náði að festa rætur með- an meginþorrinn af þeim heimild- um sem til eru um sögu miðalda- kirkjunnar íslensku var öllum ókunnur. Nú hafa þessar heimild- ir verið gefnar út og sýna alveg hið gagnstæða. Nálega undantekningarlaust mun kirkjan hafa eignast auð sinn algjörlega á löglegan hátt, samkvæmt þeim lögum sem lands- menn settu sér sjálfir af frjáls- um vilja. Meir að segja: tiltölu- lega mjög mikinn hluta af auð sínum fékk kirkjan í frjálsum gjöfum frá landsmönnum. Sann- anirnar um þetta í íslensku Forn- bréfasafni, í kirkjumáldögum, erfðaskrám og öðrum skjölum skifta ekki hundruðum, heldur þúsundum og jafnvel tugum þús- unda. Ekkert í fyrri sögu Islands er betur skjallega sannanlegt en þetta. I þessu ljósi verður annað uppi á teningnum um þann kröfurétt sem kirkjan á á hendur ríkinu. Muh svo litið á, í hverju siðuðu ríki, að fullnægja beri vilja gefanda, er leggur fram fjármuni til almenningsheilla í einhverri mynd, til líknarstarfsemi, menn- ingar eða hverskonar andlegrar starfsemi. það þjóðfélag sem virðir slíkt að vettugi er áreiðanlega komið út á hála braut. Skal það enganveginn áfelt að ríkið á fyrri tíð hefir sumpart slegið eign sinni á og sumpart ráðstafað til annara eignum kirkj- unnar. En þegar það er orðið sannað, ómótmælanlega, hvernig kirkjan eignaðist meginhluta eignanna, getur ríkið ekki komist undan því, að fullnægja öllum réttmætum kröfum, sem kirkjan ber fram, um efnalegan styrk til að rækja starf sitt. Forfeður okkar hafa gefið henni yfirgnæfanlega mikið fjármagn til þess. Hvernig rækir ríkið þessar skyldur ? III. Má þess geta fyrst, að ýmsum störfum, er kirkjan annaðist fyr, hefir ríkið létt af henni og tekið algjörlega að sér að rækja sjálft. Sanna má að nokkuð af gjöfun- um til kirkjunnar var ætlað til líknarstarfsemi, fátækrafram- færslu o. s. frv. þau störf hefir ríkið tekið að sér og ýmisleg al- veraldleg störf sem kirkjan ann- aðist. aö þar er sama ívaf og uppistaða. íslendingar sem þektu Fontenay, en voru vanir við litilsvirðingu venju- legra eriendra ferðamanna á landi, sem var skóglaust og hrjóstrugt, héldu að sendiherrann mælti um hug sér, af kurteisi er hann dáðist að umhverfi Reykjavikur og vildi ekki skifta á útsýninu yfir hinn litfagra, síbreytilega Faxaflóa fyrir nokkur hundruð dagsláttur af grænum skógi. þessi grunur var eðlilegur i hugum þeirra, sem ekki hafa kýnst útlend- ing, sem hefir haft þá yfirburði er þarf til að geta verið barnfæddur í mildu, gróðursælu landi og geta þó unnað þeirri náttúru, sem skapaði Bólu-Hjálmar og menningu þá, sem ei honum lík. Ef athugað er hvað dregur merki- lega erlenda menn fyrst að landinu, | sprettan er landið og þjóðin, fjöllin, jöklarnir, hliðarnar, dalimir, ámar, fossamir, tæra loftið, litbrigðin, skygn- ið, hestarnir, og að iokum fólkið sjálft, eða sá hluti þess, sem hefir þróast með eðlilegum hætti í þessum jarð- vegi. Annað einkenni, er sýnist vera óhjá- Alla almenna fræðslustarfsemi annast ríkið nú og alla mentun prestaefnanna og mun engin ástæða til að kvarta í því efni af kirkjunnar hálfu. En á ýmsum sviðum verður því ekki neitað að ríkið hefir búið illa að kirkjunni. Veruleg ástæða er ekki til að kvarta undan hinni miklu fækkun presta. Breytt aðstaða, bættar samgöngur og ekki síst, hve mörgum störfum hefir verið létt af prestunum, réttlætir fækkun- ina. Aðeins á einstaka stað mun þurfa úr að bæta. En hinsvegar hefir ríkinu sérstaklega farist illa við sveitaprestana, um launakjör. þeir eru settir skör lægra en allir aðrir embættismenn um dýrtíðar- uppbót. Er það réttlætt með því að ódýrara sé að lifa í sveitunum, en það er fyrst og fremst ódýrara af því að kaupstaðimir bjóða miklu meiri lífsþægindi. Frá sjónarmiði sveitanna er það óþolandi. Á stór- um svæðum er presturinn eini mentamaðurinn. Er einangrunin og útsogið til kauptúnanna nógu mikið þótt ríkið stuðli ekki bein- línis að því með launakjörunum, að ekki fáist aðrir prestar til að setjast að í sveitum en þeir, sem hafa ekki getað komist í kaup- túnin. Og frá kirkjunnar sjónar- miði er það óþolandi að stuðlað sé að því, af hálfu hins opinbera, að hinir miður færu starfi ein- mitt hjá þeim hluta þjóðarinnar, sem fastast heldur við trú og siðu feðranna, og líklegastur er til að vilja, í raun, standa með heil- brigðri kirkju. — öldum saman voru prestssetrin helstu menningarsetur héraðsins, hin prýðilegustu að húsum og í allra fremstu röð býla. I þessu efni hafa orðið mikil umskifti. Prestssetrin eru víða ver húsuð en alment gerist. Á þeim mörgum hafa verið gerðar minni umbætur en alment í sveitinni. þetta er ekki ódugnaði prest- anna að kenna. Á þessu sviði hefir ríkisvaldið algjörlega brugðist skyldu sinni gagnvart kirkjunni. Kjörin sem prestar hafa orðið að sæta lengstaf um að húsa prests- setrin, hafa beinlínis mátt kallast rán, oft og tíðum. Mikið hefir p'resturinn þurft að leggja fram úr eigin vasa. Hitt fengið að láni, sem presturinn varð að greiða alt, ef hann sat lengi, og því næst oft hátt álag. Rofaði fyrir meira réttlæti, í þessu efni á síðasta þingi og þarf að verða framhald á því. — Loks eru kirkjurnar. Sérhver mentaþjóð leggur metnað sinn við einfaldri list. Allir þessir góðu gestii hafa í einu unnað fegurð náttúrunnar, málsins, og bókmentanna. þeir einir. sem eru skygnir i öllum þessum efn- um eiga erindi úr fjarlægum löndum hingað til lands. Niðurstaða þessa máls er sú, að ís- land geti aldrei kept við hin mildu og þéttbygðu fjallalönd um straum hversdagsgesta. En i stað þess virð- ist landið og þjóðin hafa haft nokk- ur þau verðmæti andlegra afburða og fegurðar að bjóða, sem geta heill- að hugi einstakra úrvalsmanna, svo að þeir festa hér rætur, og unna hinu sama í náttúru landsins og bók- mentum eins og börn landsins sjálfs, og það jafnvel þó að straumur at- vikanna beri þá til fjarlægra þjóða. Paasche hefir lýst vel „hættunni", sem væri fólgin í að fara til ís- og hið ljósa sólskin vornáttanna, sem Stephan G. Stephansson segir að veki heimþrá útlaganna. J. J. -----o----- Meiri og minni óregla er altaf við og við á rafveitunni í bænum — meiri en undanfarið, að því er virðist. það er sama sagan, undan- að eiga fögur Guðshús og halda þau vel. Á katólskri tíð og nokkuð frameftir voru íslensku kirkjum- ar aðdáanlega vel búnar að grip- um, skrúða og bókum: tjaldaðar innan allar og skreyttar fögrum dúkum auk alls annars skarts í dýrum gripum. þær voru lifandi mynd af ást þjóðarinnar á kirkjunni og af þeim mikla auð sem ríkið tók af kirkjunni. það þarf ekki að ræða um hvernig kirkjurnar eru nú yfir- leitt á Islandi. Eins og fyrirboði reynast ummæli Bæjarbóndans í Borgarfirði forðum um kirkjuna sem vera skyldi „skrautligast hrossahús á Islandi“. Og eins og kirkjurnar eru óásjálegar utan, eins eru þær kaldar og óvistleg- ar innan. þetta er ekki eingöngu að kenna ræktarleysi fólksins eða forsjárleysi kirkjuhaldaranna. það er að mjög miklu leyti ríkinu að kenna og þeim lögum sem það hefir sett, fyr og síðar, um fjár- hald og tekjur kirkna. það hefir svift kirkjurnar tekjum, bæði beinum og óbeinum. 1 því efni er ekki um neina breytingu til batnaðar að ræða, eins og þó vottar fyrir um prests- setrin, eins og áður segir og með ákvæðum jarðræktarlaganna. En af kirkjunnar hálfu verður að krefjast þess að svo sé að hennt búið, að prestsetrin séu vel liúsuð og gert mögulegt að sitja þau vel og það ástand sem nú er um kirkjumar er alveg óþolandi. Hver er sá Islendingur, sem kinn- roðalaust getur horft á Skálholts- og þingvallakirkjur. þetta er ekki eingöngu mál kirkjunnar, heldur beinlínis metnaðai-mál allrar þjóð- arinnar. þar sem kynslóð eftir kynslóð, á fyrri öldum, gaf hundruðir þús- unda og miljónir króna, til kristnihalds í landinu, er það óþol- andi að ríkið kasti fyrst eign sinni á þessar gjafir og synji svo kirkjunni um sómasamlegan ytri stakk. -----o---- Ofveður og slysfarir. Mánudag 7. þ. m. skall á snögglega ofsa- fengið norðanveður með fann- komu; frostlítið í fyrstu, en herti frostið fljótlega. Var veðrið mest á norðvesturlandi, enda hafa þar hlotist tjón af. Auð var jörð fyrir og þýð, víðast var lítt eða ekki farið að hýsa fé, svo að það var mjög dreift um haga. Er því ekki að undra þótt fjárskaðar hafi orðið miklir og mun ekki fullfrétt um þá enn. Frétt er um allmikla fjárskaða í Strandasýslu og Dala- sýslu og a. m. k. fjórir menn hafa þar orðið úti við að reyna að bjarga fénu: Ungur piltur, Jón sonur Sturlaugs bónda í Snartar- tungu í Bitrufirði, Sigurbjörn bóndi Magnússon í Glerárskógum í Dölum, bróðir Jóhanns bónda á Hamri við Borgarnes, Lárus bóndi Jónsson á Hömrum og þor- steinn Ólafsson á Hrafnabjörgum í Hörðudal. Akureyrarpóstur var staddur á Hrútafjarðarhálsi er veðrið skall á, komst hann við illan leik að Staðarbakka um kvöldið. En á Holtavörðuheiði voru fimm menn staddir: Jóhann Jóns- son frá Valbjamarvöllum, er póst- ferðina fór fyrir Jón í Galtar- holti, Ólafur Hjaltesteð vélasmið- ur úr Reykjavík, Jón Pálmason bóndi á þingeyrum, ólafur Jóns- son framkvæmdastjóri Ræktunar- félags Norðurlands og Kjartan Guðmundsson, unglingspiltur inn- an við tvítugt, frá Tjamarkoti í Miðfirði. Vom þeir staddir milli sæluhúsanna er veðrið skall á þá, með mikilli fannkomu. Kjartan varð þá viðskila við samferða- mennina, en farnaðist best, því að hann komst löngu fyr en þeir að Fomahvammi. Hinir töfðust við að leita hans og mistu þá vegar og síma og töpuðu hest- unum. Og svo bættist það ofan á að Ólafur Hjaltested varð ör- magna og veikur. Varð það úr kvæmilegt til að útlendingur geti tekningarlítið, um alt, sem verk- orðið eiginlegur íslandsvinur er að fræðingar hafa komið nærri á hafa smekk fyrir hátignarlegri og j Islandi. er svarið nálega ætíð hið sama. það I lands, — fyrir þá sem finna til og eru fornbókmentirnar og málið. En skynja íegurð og yndisleik fjallanna þetta tvent er aðeins brú. Sjálf upp- H.f. Jón Sigmundsson & Co. I og alt til upphtuts sér- ■ lega ódýrt. Skúfhólkar úr gulli og silfri. Sent i li með póstkröfu út um land, ef óskað er. Jón Sigmundsson gullsmiður. Sími 383. — Laugaveg 8. Sjó- og bruna vátryggingar. Símar: Sjótrygging .... 542 Brunatrygging . . . 254 Framkvæmdarstjóri . 309 Vátryggið hjá íslensku íélagi. ZE?ek--lcic5 þér nth.os óviðjafnanlegu handsápu. Hérmeð tilkynnist vinum og ættingjum, að ekkjan Ingiríður Árnadóttir andaðist að heimili sínu, Lúnansholti í Landhreppi, Rangárvallasýslu, þann 9. þ. m. Aðstandendur. að þeir grófu hann í fönn og gengu frá honum eftir föngum, en fóru að leita bæja. Um kl. 10 á mánudagsmorguninn höfðu þeir lagt af stað frá Grænumýrartungu í Hrútafirði, en komust til Forna- hvamms kl. 5 næsta morgun. Var Ólafur Jónsson þá kalinn á fót- um, en hinir brugðu þegar við, með heimamönnum og reyndu að leita að Ólafi Hjaltested, en veður gerði leit ókleifa, allan þann dag. Á miðvikudaginn fanst hann lát- inn í fönninni. Leit varð að hest- unum, og lengst að þeim sem bar ábyrgðarpóstinn, en allir hafa þeir nú fundist. Grein Tímans um Vigeland hefir verið þýdd í Bergens Tidende, sem er eitt af helstu blöðum frjáls- lynda flokksins í Noregi og bætt inn í nokkrum myndum frá lind- inni miklu. það mun vera í fyrsta sinni sem íslenskur list- dómur um erlenda list er þýddur á mál annara þjóða. Bruni. 8. þ. m., í ofsaveðri, brann prestssetrið á Höskulds- stöðum á Skagaströnd til kaldra kola. Fáu varð bjargað öðru en embættisbókum. Prófastur Hún- vetninga, síra Jón Pálsson, býr á Höskuldsstöðum. Páll Eggert ólason prófessor hefir flutt merkilega fyrirlestra á háskólanum um Arngrím lærða. Ritstjóri: Tryggvi þórhallsson. Prentamiðjan Atíta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.