Tíminn - 09.01.1926, Blaðsíða 2
6
TÍMINN
Adalfundur.
Aðalfundur Hlutafjelagsins Eimakipafjelag íslanda verður haldinn
í Kaupþingssalnurn í húsi fjelagsina í Reykjavík, laugardaginn 26.
júní 1926, og hefst kl. 1 e. h.
Dagskrá:
1. Stjórn fjelagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum
á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi
ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurð-
ar, endurskoðaða rekstrarreikninga til 31. desember 1925
og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda,
svörum 8tjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá end-
urskoðendum.
2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu
ársarðsins.
3. Kosning fjögra manna í stjórn fjelagsins, í stað þeirra
sem úr ganga samkvæmt fjelagslögunum.
4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og
eins varaendurskoðanda.
5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp
kunna að verða borin,
Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngu-
miðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hlut-
hafa á skrifstofu fjelagsins í Reykjavík, dagana 23. og 24. júní næstk.
Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn hjá
hlutafjársöfnurum fjelagsins um alt land, og afgreiðslumönnum þess,
svo og á aðalskrifstofu fjelagsins í Reykjavík.
Reykjavík, 16. desember 1925.
Stjórnin.
Hinn 27. þing-
og héraðsmálafundur
Vestur-lsfirðinga
var haldinn aö Flateyri hinn 26.—28.
nóvember 1925. Fulltrúar voru mættii
úr öllum hreppum vestur-sýalunnar,
nema Auðkúluhreppi, 3 úr hverjum
hinna, alls 15 fulitrúar. Fundarstjóri
var Jóhannes Ólafsson hreppsstjóri á
pingeyri.
Etirtöld mál voru tekin á dagskrá;
var þeim öllum vísað til nefnda og
samkvæmt fundarreglum, höfð tvisvar
til umræðu.
I. LandsmáL
Vegamál: í þvi var svohljóðandi
tillaga samþykt, með öllum greiddum
atkv.: 1. Fundurinn skorar á þingið
að vegamálastjóm landsins, að taka
veginn frá ísafirði til Rafnseyrar upp
í tölu þjóðvega". 2. Fundurinn skor-
ar á Alþingi, að veita á næstu fjár-
lögum, að mínsta kosti 15000 krónui
til vegarins yfir Breiðadalsheiði.
Sveitarstjórnarlög. TilJöfgur: 1.
Fundurinn aðhyllist eítirtaldar breyt-
ingar á sveitarstjómarlögunum: a.
Að reíknigsár hreppsins sé almanaks-
árið. Niðurjöfnun aukaútsvara fari
fram á tímabilinu frá 15. mars til
30. apríl, og sé miðuð við síðastl. ár.
— Samþ. með 13 samhl. atkv. b. Að
útsvarskylda sé bundin við lögheim-
ili gjaldþegns. — Samþykt með 8:3
atkv. c. Að sveita- og bæjarstjóma-
lög séu samræmd með útsvarsálagn
ingu. — Samþ. í e. hl. d. Að greiðslu-
skylda útsvara þeirra, er atvinnu
njóta hjá öðmm, hvíli á atvinnuveit-
andanum. Eindagi á útsvörum sé 15.
júní, næsti á eftir niðurjöfnuði. —
Samþ. með 12 samhl. atkv. 2. f sam-
bandi við frumvarp siðasta þings, um
breytingar á sveitarstjómarlögunum,
vill fundurinn taka fram, að hann
telur varhugavert, að heimila sýslu-
nefndum, að setja reglur um það,
hvemig útsvarsálagningu skuli hagað
innan sýslu. Álítur hann að þáð
mundi geta raskað nauðsynlegu sam-
ræmi, er í álagningunni verður að
vera, um alt land. — Samþ. með 12
samhl. atkv. 3. Fundurínn álítur, að
sem mínstar hömlur eigi að setja
á flutning manna, úr einu bygðar-
lagi, i annað. En hinsvegar verði þó
að tryggja það, að sveita- og bæjar-
stjórnum sé jafnan kunnugt um slik
lögheimilaskifti. — Samþ. með 11
samhl. atkv.
SJávarútvegsmál. Tillaga: Fundur-
inn skorar á næsta fiskiþing, að taka
til athugunar, hvað hægt sé að gjöra,
til þess að hlynna að smábátaútgerð
landsmanna. Vill t. d. benda á, að ef
til vill væri tiltækilegt, að reyna að
vekja samstarf og þekkingu, i þeim
Utflutningur hesta.
I.
Á árunum 1912—22 hafa verið
fluttir út hestar fyrir rúxnlega
hálfa miljón króna á ári. Mestur
hluti þessara útflutningshrossa
er alinn upp í 7 sýslum, svo að
útflutningur þessi skiftir tals-
verðu máli fyrir bændur 1 hlut-
aðeigandi héröðum, þó að eg
reyndar álíti að menn geri of
mikið úr tekjunum af útflutningi
hrossanna.
Um og eftir miðja öldina sem
leið voru hrossin viðlíka mörg og
nú, þegar miðað er við fólksfjölda,
en þess ber að gæta að þá bjuggu
flestir landsmenn í sveitum, en nú
aðeins helmingur. pá voru heldur
engin samgöngutæki til flutninga
og ferðalaga innanlands, önnur en
hestarair, en nú eru nær því allar
langferðir farnar með skipum og
allur flutningur landshluta á milli
fer fram á sama hátt. Á síðustu
árum eru bílar mjög mikið not-
aðir til flutninga og ferðalaga um
þéttbýlustu sveitiraar, og hest-
vagnar orðnir mjög algengir;
efnum, með námsskeiðum, er fiskl-
félagið gangist fyrir að lialdin séu
, veiðistöðvum landsins, á sama hátt
og Búnaðarfélag íslands hefir til
sveita. — Samþ. í einu hljóði.
Sjúkratryggingar. Tillaga: a. Fund-
urinn er andvígur sjúkratryggingum
í þeirri mynd er íram kom á síðasta
Alþingi. Álítur hann að eigi sé ástæða
til að breyta því fjárhagslega fyrir-
komulagi, er berklaveikislögin ákveða.
Samþ. i e. hl. b. Hinsvegar er fundur-
inn þvi ekki mótfallinn, að lögleidd-
ar séu almennar sjúkratryggingar,
er grundvallast á tillagi úr rikissjóði
og persónugjaldi sem börn innan 14
ára séu þó undanþegin, og einskorðist
styrkveitingar ekki við neinn sér-
stakan sjúkdóm. — Samþ. í e. hl.
SímamáL Tillaga: Fundurinn skor
ar á þing og stjórn, að láta rikissjóð
framvegis bera allan starírækslu-
kostnað 1. ílokks B-símastöðva lands-
ins. — Samþ. í e. hl.
Tollmál. Tillögur: 1. Fundurinn að-
hyllist þá meginstefnu, i tollmálum
þjóðarinnar að hátollaðar séu ónauð-
synlegar, eða lítt nauðsynlegar vörur,
en nauðsynjavörur séu sem tollminst-
ar, eða tolllausar og tollkerfið sé
gjört sem óbrotnast. Samþ. með 13
samhlj. atkv. 2. Fundurinn álitur, að
nauðsyn beri til að auka og bæta toll-
gæsluna í landinu. Vill hann i því
sambandi benda é, að hann telur
sjálfsagt að hreppsstjórar hafi á
hendi tollgæslu og innheimtu, þar
sem því verður við komið og sýslu-
menn sjálfir ekki íramkvæma þau
störf. — Samþ. eð 5:4 atkv.
Fátækralögln. Tillaga: a. Fur.durinn
lítur svo á, að mörgum þeim sem
þiggja fátækrastyrk, geti oft orðið
léttara að endurborga hann síðar,
heldur en ýmsum gjaldendum til
sveitasjóða að inna gjöldin af hendi
ög sjé sér og sínrun farborða. —
Samþ. i e. hl. — b. Hann telur mjög
varhugaverðar ýmsar breytingatillög-
ur, á fátækralöggjöf landsins, er fram
hafa komið, í þá átt, að afnema eða
takmarka mjög, endurskyldu styrk-
þega. — Samþ. í e. hl. — c. Hann
er og mótfallinn því, að sú heimiid
er sveítarstjórnir hafa til fátækra-
flutnings, sé á nokkum hátt skert
— iSamþ. með 10 samhl. atkv. —
Hinsvegar telur fundurinn eigi sann-
gjamt, að sá fátækrastyrkur sem
veittur er vegna ósjálfráðra atvika,
svo sem mikilli ómegðar, vanheilsu
eða elli, skerði mannréttindi styrk-
þega. — Samþ. í e. hl.
1000 ára almæli Alþlngis. Tíllaga:
Fundurínn skorar á ríkisssjómina, að
vinda sem bráðastan bug að undir-
búningi þúsund ára afmælís Alþingis.
— Samþ. í e.hlj.
Strandvamir. Tillaga: Fundinum er
ljóst, hið mikla gagn, er varðbátur-
inn hefir gjört á Vestfjörðum. Skorar
hann því á þing og stjóm, að halda
dregur þetta alt mjög úr notkun
hestanna.
pegar á þetta er litið ættu
hestamir að vera tiltölulega færri
nú en fyrir 1870, en að svo er
ekki hlýtur að stafa af öðru en
notkunarþörfinni innanlands.
Fram yfir miðja síðastliðna öld
var ekkert að ráði flutt út af
landbúnaðarafurðum annað en ull,
prjónlés og tólg, því nær allar
aðrar afurðir búanna varð að nota
í landinu. Framleiðslan takmark-
aðist því að mestu af neysluþörf
landsmanna.
Um 1870 breyttist þetta ástand.
pá komu hingað Englendingar og
keyptu hesta og sauði til út-
flutnings. Bændum var þessi
breyting til hins mesta hagræðis,
því svo mátti heita, að peningar
þeir, sem á þennan hátt bárust
inn í landið, væru fundið fje, þvl
framan af varð engin breyting á
búnaðarháttunum, en margan
bónda dróg djúpt um þá peninga,
sem hann fékk fyrir hross og
sauði, sem hann nú seldi frá búi
sínu. Stendur ennþá talsverður
ljómi af þessum fyrstu gullpen-
ingum, svo margur lætur af þvl
glepjast og álítur uppeldi sauða
/
H.f. Eimskipaljelag' Islands
sama fyrikomulagi, um þessar vam-
ír framvegis. — Samþ. í e. hl.
Gengismál. Tillaga: Fundurinn telur
gengissveiflur stórhættulegar atvinnu-
lífi þjóðarinnar. Hann verður því að
élíta, að jafnvel þótt te.lja mætti hæg-
fara liækkun íslensku krónunnar
æskilega, á eðlilegum grundvelli, þá
sé vafasamt, hvort krónan geti náð
fullgildi, eða livort þá yrði komist
hjá bráðri lækkun aftur — óvissan
um það því meiri, sem gildið er
hærra, þegar henni er fest. — Fund-
urinn álítur því tryggast, að gildi
krónunnar sé fest, sem fyrst — Samþ.
með 7:4 atkv.
Bankamál. Tillaga: Fundurinn er
mjög andvígur því, að Landsbankinn
sé gjörður að hlutabanka, en telui
sjálfsagt, að hann haldi áfram að
vera ríkiseign, eingöngu, og að hon-
um sé fenginn seðlaútgáfurétturinn.
— Samþ. í e. hl.
Framhald bannlaganna. Tillögur:
Rmdurinn skorar á landsstjórnina: 1.
Að taka til greina vilja bæjafélaga,
um útsölu Spáarvína hjá þeim. —
Samþ. með 9:3 atkv. 2. Að vinna af
alefli að þvi, að innflutningur Spán-
arvinanna verði afnuminn sem fyrst.
—Samþ. með 10 samhl. atkv. 3. Að
sporna öfluglega við bannlagabrotum,
með ströngu eftirliti og afdráttarlaus-
og hesta til útflutnings meira
virði fyrir landbúnaðinn en rétt
er.
Eftir hagskýrslunum eiga lands-
menn nú um 600 þús. sauðfjár og
um 50 þús. hross. Utfluttar sauð-
fjárafurða mena að meðaltali um
71/2 milj. króna á ári undanfarin
10 ár. Útflutningur hesta nemur
um hálfa milj. króna á ári á
sama tíma.
Ef gera á reikningslegan sam-
anburð á þessu tvennu, verður
að taka tillit til þess, að líklega
er tiltölulega meira verðmæti í
þeim hrossum, sem landsmenn
nota til eigin þarfa í landinu, held-
ur en í því sauðfé, sem gefur af-
urðir eingöngu til notkunar inn-
anlands.
Sé gert ráð fyrir að fluttar séu
út afurðir 2/3 hluta af sauðfjár-
eign landsmanna, en aðeins af-
urðir 1 /3 af hestaeigninni, þá telst
mér svo til að sá höfuðstóll, sem
stendur i þessum hluta sauðfjár-
ins, svari þrisvar sinnum hærri
vöxtum en sá höfuðstóll, sem
stendur í hrossunum.
pó þetta muni vera nærri réttu
lagi, þá er það vitanlega ekki
sönnun fyrir því að sauðfjáreign-
um sektum. — Samþ. með 9:3 atkv.
MentamáL Tillaga: Fundur tjáir sig
fylgjandi frumvarpi því, um ung-
mennafræðslu, sem flutt var á síð-
asta þingi, en eigi varð þá útrætt
og væntir, að það nái samþykki næsta
þings. — Samþ. með 11 samhl. atkv.
Varalögregla. Tillaga:Fundurinn lýs
ir vanþóknun sinni yfir varlögreglu-
hugmyncl þeirri, er kom fram á síð-
asta þingi, og tjáir sig gjörsamlega
mótfallinn því, að slíkt mál verði
vakið upp á ný. — Samþ. með 10:2
atkv.
Skipulag kauptúna. Tillaga: Fund-
urinn telur nauðsynlegt, að gefin
verði út heimildarlög um það, að
sjávarþorp, með 250—500 íbúum, geti
ef þau óska þess, fallið undir lög nr.
55, 27. júní 1921, um skipulag. kaup-
túna og sjávarþorpa. — Samþ. í e. hl.
Einkasala. Tillaga: Fundurinn lýsir
óánægju sinni yfir aðgjörðum siðasta
þings, i einkasölumálum þjóðarinnar.
— Samþ. með 10:4 atkv.
II. HéraðsmáL
1000 ára afmæli Alþlngls. Tillaga:
a. Fundurinn skorar á sýslunefnd
Vestur-ísafjarðarsýslu, að velja nefnd,
til undirbúningsþátttöku sýslunnar á
þúsund ára afmœli á pingvöllum 1930,
og að sýslunefndin taki upp á fjár-
in borgi sig betur en hrossaeign-
in. Til þess að svara því verður
líka að taka tillit til framleiðslu-
kostnaðar á afurðum sauð-
fjárins og hrossanna. Ætla eg,
að athugulir bændur eigi hægt
með að gera þann saman-
burð. En þegar borinn er saman
kostnaður við framfærslu sauð-
fjár og hrossa, hættir mörgum við
því að gleyma tveim mikilvæg-
um atriðum. í fyrsta lagi munu
bændur að jafnaði ekki meta til
fjár þau landsspjöll, sem stóðið
veldur, en sem víða eru svo mikil,
að sauðfjáreignin verður stórum
arðminni en ella mundi. í öðru
lagi er aldrei tekið nægilegt
tillit til þeirrar áhættu, sem
bændur stofna búum sínum í með
stóðeigninni, þegar harðindi bera
að höndum. þessi áhætta er svo
mikil, að furðu gegnir að bændur
skuli ekki fyrir löngu hafa hætt
við stóðeignina. I fardögum 1919
er hrossaeign í Skagafjarðar- og
Húnavatnssýslum talin um 14560
hross samtals. Án efa er fullur
helmingur þessara hrossa umfram
það, sem hæfilegt má telja að
bændur þurfi til eigin nota og til
sölu í önnur héröð, er erfiðara eiga
hagsáætlanir sínar ákveðna upphæð é
ári, í þessu augnamiði. — Samþykt
með 12 samhl. atkv. — b. Fundurinn
æskir þess, að hreppsnefndir sýslunn-
ar taki upp á fjárhagsáætlanir sínar
ákveðna fjárupphæð, til undirbúnings-
þátttöku sveitunga sinna, á þúsund
ára afmæli Alþingis á pingvöllum
árið 1930. — Samþ. í e. hl.
Mentamál, Tiilaga: Fundurinn læt-
ur í ljósi ánægju sina yæir því, að
Núpsskólinn hefir nú tekið aftur til
starfa og væntir þess, að rikið styrki
hann ríflega til starfs og umbóta. —
Samþ. í e. hl.*)
pegar fundi var slitið, að kvöldi
hins 18. nóv., buðu fulltrúar Flateyr-
arhrepps öllum aðkomandi fulltrúum
til kaffiborðs. Voru veitingar hinar
bestu og gleðskapur mikill. Hver ræð-
an rak aðra; var þar oft vel saman
þætt gaman og alvara. Loks var sung-
ið að skilnaði. Klukkan þá orðin tvö
um nóttina.
-----O----
Frá útlöndum.
pað ætlar að ganga erfiðlega
að mynda stjórn á pýskalandi.
Áskorun Hindenburgs um að
mynda stjórnina á breiðum lýð-
veldisgrundvelli bar ekki árangur.
Jafnaðarmenn treystu sér ekki til
að taka þátt í stjórnarmyndun-
inni, þar eð þeir óttuðust að
missa þá fjölda kjósenda til
kommúnista. Vegna hins mikla at-
vinnuleysis í landinu bera þeir
fram svo háar kröfur um hjálp
frá ríkinu, að þeir hafa enga von
um að hægt sé að fá þær uppfylt-
ar, enda þyrftu skattamir þá að
hækka stórkostlega.
— Alþjóðakappskák var háð í
Moskva í f. m. Sóttu þangað
helstu skákkappar hvaðanæfa að
úr heiminum, meðal annars Capa-
blanca, frá Kúba, sem verið hefir
heimsmeistari í skák undanfarið,
og doktor Lasker, sem heims-
meistari var á undan honum.
Hvorugur þeirra bar þó sigur úr
býtum, heldur Rússi að nafni
Boguljubov. Hafði hann lðVá
vinning, dr. Lasker 14 vinninga
og Capablanca 13V&. Var hinum
rússneska sigurvegara fagnað með
afskaplegum gleðilátum í Moskva.
— Norska stjórnin ætlar að
bera fram tillögur um að leggja
niður gömul virki nálægt landa-
*) Atkvæðagreiðslan er hér greind,
eins og hún féll við siðari umræðu
málanna; en þá var einn fulltrúinn
fjarverandi. Greiddi hann, við fyrri
umræðu atkvæði með öllum tillögun-
um.
með uppeldi nauðsynlegra vinnu-
hesta. Og það er vafasamt, að
bændur í þessum héröðum hefðu
þurft að kaupa útlendan fóður-
bæti í harðindunum vorið 1920,
ef hrossin hefðu verið helmingi
færri. Hefðu þá sennilega borgað
sig fyrir bændurna að losna við
helming stóðeignarinnar fyrir
harðindin, þó þeir hefðu lítið eða
ekkert fengið fyrir.
II.
Jafnframt því, sem nauðsynlegt
er að gera sér grein fyrir kostn-
aði við uppeldi hrossa og arðsemi
stóðeignarinnar, verður að leitast
við að gera sér ljóst hverjar lík-
ur eru fyrir sölu á íslenskum
hestum erlendis í framtíðinni.
Islenskir hestar, sem seldir
hafa verið til útlanda, hafa því
nær eingöngu verið notaðir í Bret-
landi og Danmörku. I Bretlandi er
kolavinslan í fjölda náma enn
mjög gamaldags og hestar notað-
ir til vinnu. Er hæð námugang-
anna löguð eftir stærð þeirra hesta
sem algengast er að nota í nám-
unum. Eru það einkum smáir
eyjahestar og írskii’ og rússnesk-
ir hestar. Nú eru það ekki nema