Tíminn - 25.04.1926, Blaðsíða 2
TlMIIf H
Frú Elísabet á HallormHstað.
Frú Eiísabet Sigurðardóttir, öú
er myudin birtist hér af, verðui
áttræö sunnudaginn 25. þ. m., er
iædd þann dag 1846 aó Desjar-
mýri í Borgaríirði eystra, þar sem
iaðii' hennar, Sigurður prófastui'
Gunnarsson, vai- fyrst prestur, en
fluttist síðai- að Hallormsstað-
Móðh' hennar, kona sira Sigurðar,
vai‘ frú Bergljót Guttormsdóttir
prófasts Pálssonar að Vailanesi.
Að Hallormsstað giftist hún sum-
arið 1880 Páh kand. Vigfússyni
prests Guttormssonar prófasts
Pálssonai-, írænda sínum. Bjuggu
þau stórbúi við mikla rausn um
5 ára skeið að Iiallormsstað, eft-
ir að þar hafði verið felt niður
prestssetur. Var Páll einhver
mesti dugnaðar- og framkvæmd-
armaður- á Austurlandi í þá daga,
en naut skamma stund við, því
að hann lést 1885, og er frú Elísa-
bet þannig búin að vera ekkja í
40 ár. þau hjón eignuðust 2 börn:
Guttorm skógarvörð að HaUorms-
stað, og Sigrúnu, konu Benedikts
kennara Blöndal í Mjóanesi í
Skógum, en Mjóanes er aðeins
rúmar 2 bæjarleiðir frá Hallorms-
stað. Dvelur frú Ehsabet þar nú
hjá dóttur sinni og tengdasyni.
Frú Elísabet vai- bráðþroska,
bæði að hkamlegu og andlegu at-
gerfi, fríð sýnum og höfðingleg,
en nú hefiriellin gengið svo nær
henni, að hún er alblind, heyrnin
slæm og fótaferð lítil. 1 æsku
naut hún hins ágætasta uppeldis
og fræðslu, eins og systur henn-
ar, frú Margrét, fyrri kona Jóns
prófasts Jónssonar að Stafafelll,
og Guðlaug er dó ógift, rúmlega
tvítug, enda voru foreldrahúsin
alkunn fyrir menningu, rausn og
alla góða, þjóðlega háttu. Má
óhætt segja, að þær systur hafi
í æsku numið í flestum greinum
jafnmikið, ef ekki meira, en nú
er heimtað til gagnfræðaprófs.
Var slíkt fátítt í þá daga um
stúlkur. Einkum hafa öll þjóðleg
fræði verið yndi og eftirlæti
Elísabetar: saga ættjarðarinnar,
þjóðsagnir, ættfræði og skáld-
skapur. Kann hún fjöldann allan
af ljóðum 19. aldar sikáldanna
frá Bjarna og til Matthíasar, en
mest mun hún hafa unnað Jónasi
og Jóni Thoroddsen. þegar í æsku
kom það í Ijós, að hún hftfði hina
mestu unun af að miðla öðrum af
fróðleik sínum, ekki síst hinum
mörgu fósturbörnum, ei ólust
upp, lengri eða skemri tíma, hjá
foreldrum hennar. Var hún og er
í þessu efni, sem reyndar fleirum,
eftirmynd föður síns. Og margur
mun sá gestúrinn vera, sem talið
hefir viðræðumar við haná sinaj-
skemtilegustu stundir. Ekki e^- 0g
síst um það vert, að húr, hefir
jafnan komið fram ?;em hrein-
lynd kona og hj^rtaprúð, hóg-
vær g látlaus \ allri framkomu.
Hér er stutt yfir sögu farið, en
yfirleitt má fullyrða það, að frú
Elísabet sé ein af gáfuðustu og
merkustu dætrum landsins. Elsk-
uð og yirt af öllum, sem hana
þekkja, lýkur hún nú hinstu
íefistundum sínum í skjóli bestu
ástvina sinna, á þeim stöðvum,
er henni þóttu jafnan fegurstar og
hún ann mest,
Fyrsta sumardag 1926.
Austfirðingur.
Aths. Myndin er teiknuð fyrir
allmörgum árum af Rikarði Jóns-
syni tréskurðarmeistara,
--------
Ullartollurinn lækkar.
I byrjun marsmánaðar s. 1.
fékk Samband ísl. samvinnufé-
laga skeyti frá verslunarfirma
einu í Bandaríkjunum, er það
hefir haft viðskifti við, þess
efnis, að Bandaríkjastjórn hefði
tilkynt, að íslensk ull væri nú
sett í annan toll-flokk, en verið
hefir um skeið og tollurinn lækk-
aður að miklum mvm.
þetta firma hefir verið í mála-
ferlum við Bandaríkjastjórn og
fengið stuðning til þess frá Sam-
bandinu; hefir það gert kröfu um
að fá endurgreiddan toll af ís-
lenskri ull, er það hafði keypt,
og sem með ákvörðun í ársbyrjun
1928, var skipað undir 1102 gr.
tollaga þar í landi, sem ákveður
hátoll á ullinni. — Nánari skýr-
ingar um gang þessai’a mála eru
enn ókomnar, en enginn vafi er
á því að ullartollslækkunin staf-
ar að meira eða minna leyti af
þessum málaferlum.
Samkvæmt skeyti frá utanríkis-
ráðaneytinu í Khöfn, 29. f. m.
sem stjórnarráðið hefir látið
birta, er talið fullvíst, að íslensk
ull í Bandftríkjunum verði fram
vegis tolluð eftir 1101 gr. þar-
gildandi tolllaga, en ekki eftir
1102. gr., sem hin hefir verið
tolluð eftir undanfarið:
Samkvæmt 1101. gr. er tollur
á óþveginni ull 12 cent á hverju
ensku pundi, tollur á þveginni
ull 18 cent á hverju ensku pundi,
tollur á fullþveginni ull 24 cent
á hverju ensku pundi. Tollur á
ull á gærum 11 cent á hverju
ensku pundi.
Ef sú ull, siem hér um ræðir
er flutt inn eftir ákveðnum nán-
ari reglum þar um, fæst tollur-
inn endurgreiddur, ef sannað er
fyrir tollstjórninni innan þriggja
ára frá innflutningnum, að hún
hafi aðeins verið notuð til gólf-
dúkagerðar.
Með óþveginni ull er átt við
uil, sem að engu leyti er þveg-
in eða hreinsuð, en með þveginni
ull er átt við ull, sem aðeins er
þvegin úr vatni á skepnunum eða
gærunum.
Samkvæmt 1102. gr. er aftur
á móti tollurinn bæði af óhreinní
og þveginni ull (miðast við full-
þvegna ull) 30 cent á hverju
ensku pundi.
Islensk ull hefir eins og fyr
segir undanfarið verið tolluð
eftir 1102. gr. téðra toliaga, eða
með hérumbil 3 kr. 13 aur. hvert
kg. með núverandi dollaragengi,
en eftir 1101. gr. er tollur á
henni fullþveginni 2 kr. 42 aur.
á hvert kg. en óþveginni helm-
ingi lægri og fæst hann sam-
kvæmt þeirri lagagrein eftir-
gefinn með öllu, ef ullin er not-
uð eingöngu í igólfdúka, en til
gólfdúkagerðar mun íslensk ull
hafa verið notuð mjög mikið i
Bandaríkjunum.
Von er á nánari skýrslu um
málið innan skamms.
----o----
Páll Jónsson
bóndi frá Einarsnesi,
fyrv. kennari á Hvanneyri.
Dökka úr hafi dregur bakka,
dimt er í lofti, en návaldskvoftur
opinn gapir og andar nöpru,
ægir dróttu á skelfinóttum.
Éljadrungi á hnjúkum hangir;
hristast rönn, en kyngir fönnum.
Brúnaþungir byljir syngja
Bjarkamál yfir föllnum Páli.
Búasinnar, bölið ægir,
banaljárinn tók í skára
blómgan meið, er yður áður
oft var skjól í remmigjólum.
Grátið ei, því gumabætur
getur fár með angurstárum.
Bændur saman betur standið.
Brotið er skarð í yðra garða.
Jóhann Sveinsson
frá Flögu.
Víðvarpsmálið,
Eins og getið var um í næst-
síðasta tbl. kaus Félag víðvarps-
notenda fyrir nokkru nefnd
þriggja manna til þess að ræða við
h. f. Útvarp um nýjan grundvöll
þess máls. f nefndinni áttu sæti:
Ludvig Guðmundsson menta-
skólakennari (form.), Magnús
Thorberg útgerðarmaður og þor-
kell Clementz vélfræðingur. J». 14.
þ. m. lauk nefndin störfum sínum
og skilaði samdægurs samkomu-
lagstillögum sínum á fundi í Fél
víðvarpsnotenda. Fóru till. í þá
átt, að h. f. Útvarp verði smátt
og smátt eign víðvarpsnotenda og
fái einkasölu á viðtækjum. þótt
nefndin hefði margt að athuga
við núv. sérleyfi og reglugjörð h.
f. Útvarps vildi hún ekki gera
ónýting þeirra að kappsmáli nú.,
enda taldi hún víst að hvoru-
tveggja yrði breytt, ef úr sam-
komulagi yrði um aðalatriðin. —
Nefndin hafði farið fram á nokk-
urra daga frest, svo að Félag víð-
varpsnotenda fengi tækifæri til
þess að kynna sér og ræða tilboð
h. f. Útvarp.
Stjóm hlutafél. kvaðst eigi geta
gefið lengri frest en til hádegis
næsta dags, því að þá yrði hún.
samkv. samningi við verslunarfél.
það, sem selur víðvarpsstöðina,
að taka ákvörðun um kaup á
henni. Af þessum ástæðum vildi
nefndin mæla með því, að Fél. við-
varpsnotenda tæki nú þegar af-
stöðu til tilboðsins. Á fundinum
kom fram till. um að félagið
frestaði að taka afstöðu til til-
boðs h. f. Útvarps; var það, eins
og málið stóð þá, sama sem till.
um full friðslit. Lýsti þá form.
h. f. Útvarps, sem var á fundin-
um, yfir því, að sama væri hvað
fundurinn gerði, hvort hann tæki
eða hafnaði tilboðinu, víðvarps-
stöðin yrði kyr! Frestunartillag-
an var samþ. með 35 atkv. gegn
21. — Er málið nú illa komið og
ómögulegt að spá neinu um fram-
tíð þess.
----o----
Hilmar Foss og Manfred. Út
af ofdrykkju starfsmanna lands-
ins, sem íhaldið heldur vemdar-
hendi yfir, hefir Kr. Albertsson
reynt að draga skáldið Byron inn
í umræðurnar. Byron var ekki í
bindindi að vísu, en frægð hans
hvílir ekki á því, að hann hafi
Járnbrautarmálið.
Siðari raða Halldórs Stefánasonar
1. þm, N.-M. við 1. umr.
þegar eg sagði nokkur orð um þetta
mál við fyrri hluta þessarar umr., þá
datt mér ekki i hug að gjöra til hlýt-
ar upp með sjálfum mér um fylgi
við málið. Eg leyfði mér aðeins að
benda á einstök atriði, sem mér þóttu
athugaverð, ef það ætti að ganga
fram nú þegar, enda væri það nokk-
uð einstakt um jafnstórt mál. En það
virtist samt svo, sem hv. flm. þyldu
illa svo hógværar athugasemdir. Mín-
ar athugasemdir náðu þó ekki lengra
en að benda á það, að þegar fjár-
hagsástæður rikisins leyfðu ekki að
ráðist væri i fyrirtæki, sem ekki
kostaði í mesta lagi nema hálfa milj.
króna, þá myndu þær ekki leyfa, að
ráðíst væri í fyrirtæki, sem kostaði
6—7 miljónir. petta tekur þó ekki
til hv. þm. Ám. (M. T. og Jör. B.)
þvi að þeir höfðu engu lýst yfir um
það, sem eg nú nefndi, það tekur að-
eins til þeirra hv. þm., sem gengu
á móti till. um að byggja strand-
ferðaskipið. Eg benti á það, að á með-
an að í heilum héruðum er ekki far-
ið að leggja neinn vegarspotta, til
að greiða fyrir umferð um héruðin,
og mörg stórvötn væru óbrúuð, teldi
eg varasamt að leggja í stórkostleg
fjárhagsfyrirtæki, sem byndi fjár-
hagslega getu þjóðarinnar um ófyrir-
sjáanlegan tíma. Og það er fleira, sem
bíður ógjört. það má t. d. nefna
Landsspítalann og hælið á Kleppi.
það er langt síðan að óskir komu
fram um þetta hvorttveggja og brýn
þörf á að hvorttveggja verði sem
fyrst af hendi leyst, en hvorttveggja
er óleyst ennþá. Eg benti ennfr. á
og fleiri hafa tekið í sama streng, þar
á meðal hv. þm. V.-Hún. (þór. J.), að
járnbraut væri ekki það eina sam-
göngutækið, sem gæti komið til
greina, til þess að bæta úr sam-
gönguþörf þessara héraða. Eg beriti
á það, sem aðrir hafa bent. á líka, að
það er orðið álit manna sumstaðar í
öðrum löndum, að járnbrautir, og þá
einkum stuttar járnbrautir, beri sig
ekki í samkepninni við bifreiðarveg-
ina, og það væri þá dálítið rauna-
legt, ef við færum einmitt að
leggja út í að byggja jámbraut, þegar
e. t. v. væri farið að líða undir lok
járnbrautaraldarinnar. Um þetta full-
yrði eg ekkert, og get heldur ekkert
fullyrt um það, en tel að þetta sé
nægileg ástæða til nákvæmrar athug-
unar.
það er að sjálfsögðu margt, sem
mælir með svona stóru máli, og það
mætti líka fyr vera um jafn stórt
mál, ef svo væri ekki, en með því er
samt ekki játað eða slegið föstu, að
málið sé ekkert athugavert, og að
ganga megi að því svo, að ekki þurfi
að taka tillit til neins annars en
þess.
það, sem eg sagði og aðrar aths.
sem fram komu um frv., var tekið
óstint upp af báðum hv. flm. (Jör
B. og M. J.) en þó dálítið á sinn hátt
af hvorum. Hv. 1. flm. (Jör. B.) þótt
hann tæki málið nokkuð óstint upp,
að þvi er virtist, þá talaði hann þo
um málsatriðin, og með þeim rök-
um, sem hann þóttist hafa fram að
bera, en þetta verður ekki sagt um
hv. 2. flm. (M. J.). Við þvi sem eg
og aðrir höfðu að athuga við málið,
hafði hv. þm. (M. J.) ekkert svar
nema brigsl. Með tveim vel viðeig
andi orðum þóttist hv. þm. (M. J.)
svara öllum aths., þar sem hann
sagði að hefnigimis- og hrossakaupa-
púkinn væri nú að stinga hjer upp
höfðinu. Hv. 1. þm. S.-M. (Sv. Ól.)
hefir nú vikið að þessum ummælum,
og þarf ekki að svara þeim frekar,
og eg tel, að þeir, sem ekki hafa önn-
ur svör við máli manna en þessi og
þessu lík, þeim sé ekki þörf að svara.
Hv. 1. þm. Ám. (M. T.) tók undir
þessi ummæli hv. 2. flm. (M. J.), en
með dálítið vægari orðum, nefndi það
sveitardráttar-pólitík, og vildi jafna
málið með þægilegum viðskiftum og
semja um það, sumpart með frv.,
sem fyrir liggja hér á þinginu og
sumpart með fögmm loforðum. þá
mælti og hæstv. atvrh. (M. G.), en
hóflega þó, með frv., og varla af
fullri einurð. Með þessu meina eg
það, að þar sem stjórnin hefur undir-
búið frv. og mælir með því, þá hefði
hún líka átt að hafa einurð til atí
bera það fram. Hæstv. atvrh. fann
þó ýmislegt athugavert við frv., eins
og við hinir, þar á meöal benti hann
á það, að til mála gæti komið, að
Reykjavík legði fram einhvem hluta
af kostnaðinum, og í öðru lagi taldi
hæstv. ráðherra (M. G.), að það gæti
komið til athugunar, og ætti að koma
til athugunar, hvort ríkið ætti að
leggja í þetta f yrirtæki, eða félag
einstakra manna, og það er að mínu
áliti mikilsvert atriði. Hæstv. ráðh.
(M. G.) bar sem sagt fram nýjar at-
huganir, sem vert er að taka til yf-
irvegunar. Að öðru leyti mælti hæstv.
ráðh. (M. G.) af mikilli velvild tii
málsins, og taldi rjettmætt að það
væri fram borið ve.gna þess, að nú
myndi nokkurt fé vera fyrir hendi til
að leggja í fyrirtækið, og mun það
eiga að skiljast svo, að því fé, sem
safnast hefir á siðasta ári, muni ekki
annarsstaðar betur fyrir komið.
Hv. meðmælendur frv. hafa að
sumu leyti lagt áherslu á sitt atriðið
hvor. Hv. 1. flm. (Jör. B.) lagði aðal-
áhersluna á samgöngubætur sveit-
anna við bæina hjer við Faxaflóa,
þá gæti þær notið betri markaðsskil
yrða. Hv. 2. flm. lagði aðaláhersluna á
þörf bæjanna, einkum Reykjavíkur.
fyrir uppland, til að geta fullnægt
sínum daglegu þörfum fyrir land-
búnaðarafurðir, sem mest af eigin
ramleik, fara draumar hv. flm.,
nokkuð í sína átt hver það vill þá
líka svo til, að þeir geta ekki ræst
báðir, því að ef Reykjavík getur full-
nægt sinni þörf af eigin ramleik, til
hinna daglegu framleiðsluvara land-
búnðarins, sem aðallega er mjólkin,
þá hafa ekki íbúarnir fyrir austan
fjall mikils markaðs að vænta. En
mér finst nú reyndar, að úr hvor-
ugu þurfi mikið að gjöra, markaðin-
um fyrir sveitimar í Reykjavík eða
þörf Reykjavíkur fyrir uppland, þvi
að eg veit ekki betur, en að Reykja-
vík sé að langmestu leyti farin að
fullnægja sinni þörf til mjólkur,
sumpart meö eigin framleiðslu og
sumpart með viðskiftum við þá staði.
sem auðveldara er að ná til, heldur
en austur yfir fjall. þá taldi hv. 1.
flm. (Jör. B.) að ein aðalmeðmælin
með jámbrautinni væri þörf sveit-
anna til stuðnings í samkepnina við
stórútgerðina hér við Faxaflóa. Benti
hann á, hvernig sveitirnar austan-
fjalls hafa smám saman verið að
„fjara út“, en það er ekki annað en
það sem maður veit, þetta er svona
um alt land, sveitirnar eru smátt og
smátt að tæmast af fólki, þær eru
hægfara að leggjast í auðn. En þetta
er ekki einstakt fyrir okkur, alveg
það sama á sér stað í þeim löndum,
sem hafa járnbrautir. þá vaknar
spumingin: Er það aðeins fyrir járn-
brautarleysið eða er það af einhverju
öðru með? það er fyrst og fremst
fyrir það, að sveitirnar hafa ekki
staðist samkepnina við aðrar at-
vinnugreinir, þar á meðal stórútgerð-
ina, og bæjalífið. Og ef járnbraut
verður til eins mikils hagnaðar fyrir
bæina og útveginn eins og fyrir
sveitirnar, þá heldur þetta áfram
óbreytt, að fólkið dragist burt úr
sveitunum. Til þess að fólkinu geti
fjölgað að verulegum mun austur i
sýslunum og Flóaræktin komi að
notum, þá mun álitið að þuríi að