Tíminn - 29.05.1926, Síða 1
©jaíbfeti
•>g ufgrei&slur’aftur (Etmans «
Sigurgett 5ri&rifsfon,
ramban6sliii«irtu, HeyffaDÍf
X. ár.
[lliIHli lllRlli.
------ Niðurl.
Bankamálið.
Bankamálið var borið fram á
þing-inu í þriðja sinn.
Fyrst af fyrverandi stjórn á
þingi 1924. þvínæst af ennver-
andi stjórn á þingi 1925.
Nú hafði milliþinganefnd um
það fjallað, borið undir helstu
bankamenn á Norðurlöndum og
unnið að undirbúningnum mikið
og gott verk.
Vart mun því, er á alt er litið,
liafa komið inn á þingið betur
undirbúið mál.
Málið kom fullkomlega í tæka
tíð frá milliþinganefndinni.
Stjórnin olli því, að frestaðist
í c. hálfan mánuð að málið kæm-
ist í nefnd.
Meirihluti nefndarinnar, allir
Framsóknarmennirnir og einn
íhaldsmaður, skilaði nefndaráliti í
tæka tíð.
Beðið var eftir hinum, íhalds-
mönnunum tveim og Sjálfstæð.i -
manni. Nefndarálit kom aldrei frá
þeim.
Framsóknannenn þvinguðu
málið á dagskrá. Við atkvæða-
greiðslu kom í ljós að íhalds-
flökkurinn í neðri deild var klof-
inn um málið nálega til helminga.
Var málið þó afgreitt þaðan með
miklum meirihluta atkvæða, því
að auk Framsóknarmanna allra
i’ylgdu því Magnús Torfason,
Jón Baldvinsson og rúmlega helm- '
ingur íhaldsins.
Var nú svo liðið á þingið, að
afbrigði þurfti ef afgreiða átti í
efri deild.
Framsóknarmenn buðu fram
aðstoð sína, enda átti þetta að
vera auðsótt, því að í þeirri deild
hefir málið áður verið rætt á
tveim þingum.
En nú neitaði íhaldið að veita
afbrigðin og leyfði málinu ekki
einu sinni að komast að.
Stjórn og stjórnarflokkur ber
algjörlega og eingöngu ábyrgðina
á því, að eitthvert stærsta, best
undirbúna og þýðingarmesta mál
þingsins var látið kafna í burðar-
liðnum, og var þó opinbert, að
mikill meiri hluti þingsins var
því fylgjandi.
Er þetta eitt mesta hneiksli
sem komið hefir fyrir á þingi á
undanförnum árum og verður það
landsstjórninni og flokki hennar
til ævarandi minkunar.
Jafnvel einn af eindregnustu
flokksmönnum stjórnarinnar,
Pétur Ottesen, gat þess í ræðu í
neðri deild, að sómi þingsins lægi
við að afgreiða bankamálið.
Bragð er að þá barnið finnur.
Getur hann nú þakkað átrúnaðar-
goði sínu, Jóni þorlákssyni, að
hann brast kjark til, og hafði
ekki nægilega skýra meðvitund
um þingmanns- og ráðherraskyld-
ur sínar, til að bjarga sóma
þingsins í þessu efni.
Gengismálið.
Áþekk er sagan um afgreiðslu
gengismálsins, sem tvímælalaust
var þýðingarmesta fjárhagsmálið,
sem fyrir þinginu lá.
Málið kom mjög snemma inn á
þingið, fullundirbúið, að svo
miklu leyti, sem hægt var.
Meirihluti Framsóknarmanna,
sem um málið fjallaði í nefnd,
skilaði ítarlegu áliti í tæka tíð.
Frh. á 4. síðu.
iXfgteibsla
í Itnans er í Sambanösíjúsinu
<T)pin óaglcga 9—12 f. I).
5tmi 49h
Hevkjavík 29. maí 1926
26 blnö
II
Landlisti Framsóknar 1926.
Magnús Kristjánsson er fædd-
ur á Akureyri 18. apríl 1862, son-
ur Kristjáns Magnússonar og
Kristínar Bjarnadóttur. Kristján
var ættaður úr Hörgárdal, en
stundaði á Akureyri smíðar og
sjómensku. Kristín móðir Magn-
úsar var af hinni svonefndu
komast að landi. Skipstjóri og
helmingur skipverja veiktist, en
sumir gáfust upp af kulda og
vosbúð. Stýrimaðurinn og Magn-
ús héldu lengst út og björguðu
skipi og skipshöfn inn til Eski-
fjarðar seint í júní, en hafði báða
kalið nokkuð.
kvæmdum. Hann var koisinn á
þing 1905, og hefir síðan setið
á 14 þingum. Magnús byrjaði
þingstarf sitt á hinu mikla fram-
kvæmdatímabili Hannesar Haf-
steins og talinn einhver traust-
asti samherji Hannesar á þingi
og þrautseigastur í mótgangi eigi
töldu 1% af veltunni. þegar
Heimastj órnarflokkurinn liðaðist
sundur lenti Magnús bændanna
rnegin en Jón Magnússon, þórar-
inn o. fl. til kaupmanna. Síðan
Magnús tók við forstöðu lands-
verslunai1 hefir hann verið einn
af mestu áhrifamönnum sinnar
Sr. þorsteinn Briem, Akranesi.
Páll Hermannsson, Eiðum.
Tryggvi þórliallsson, ritstjóri.
Fellselsætt í þingeyjarsýslu og
eru þeir systrasynir Magnús og
Tómas Johnson ráðherra í Amer-
íku. þegar Magnús var um tví-
tugt dvaldi hann vetrarlangt í
Khöfn, og tók sér far með segl-
skipi snemma í apríl ísa- og harð-
indavorið 1882. Skipið lenti í
sj óhrakningum. Við Austurland
var fult af ís og hvergi hæigt að
Litlu síðar byrjaði Magnús
margháttaðan atvinnurekstur á
Akureyri, búskap, útgerð og versl-
un. Hafði löngum um 100 manns
í vinnu og var því við brugðið
hve gott lag hann hafði á fólki
sínu. þar voru hvorki verkföll
né verkbönn. Magnús sat löngum
í bæjarstjórn Akureyrar og var
þar lífið og sálin í öllum fram-
síðuv en í baráttu við hafísinn.
þegai stjórnin fól Hallgrími
Kristinssyni forstöðu hinnar
r/.iklu landsverslunar neitaði hann
að taka það að sér nema Magnús
yrði forstj. líka. Ráku þeir síðan
þetta mesta verslunarfyrirtæki
með fádæma skörungsskap, sem
vart á sinn líka. Skuldatöp versl-
unarinnar ná ekki að öllu sam-
samtíðar, og mun það betur skilj-
ast þegar tímar líða. Magnús álít-
ur „spekulation", leti og ómensku
hættulegustu þjóðanneinin. Bar-
átta hans öll heima fyrir á Ak-
ureyri, á þingi og í verslunarmál-
um hefir stefnt að því marki að
gera þjóðina fjárhagslega og and-
lega sjálfstæða. 1 þessari við-
Frh. á 2. síðu.
Þriðji landskförinn Jonas Jónsson frá Hriflu.
Jónas Jónsson er nú sem stend-
ur eini landkjörinn þingfulltrúi
Fi’amsóknarflokksins. Að vísu er
Jónas Jónsson (Berlin 1908).
eftir helmingur af fyrsta kjör-
tímabili hans, en af þvi að
íhaldsblöðin láta eins og hann sé
í kjöri við allar kosningar, þykir
sjálfsagt að minnast hans líka i
Tímanum. íhaldsblöðin hafa flutt
ítarlegri frásögn um hann og
i-tjórnmálastarfsemi hans heldur
en sinna eigin flokksmanna, og
nokkrum sinnum birt myndir af
iirif hans til að hrinda áfram fram
íaramálum svo að segja í hverju
héraði á landinu. En þar sem
Jónasar frá Hriflu, bætði í föður-
og móðurætt, var Jón í Sýmesi,
dáinn 1843. Jósep í Hvassafelli,
Jónas Jónsson (Oxford 1909).
Jónas Jónsson (London 1911).
Jónas Jónsson (Reykjavík 1926).
honum, sem þó hafa verið af van-
efnum gerðar. Tíminn flytur nú
af Jónasi nokkrar myndir frá
náms- og starfsárum hans, en
starfsskýrla sýnist óþörf, þar sem
andstæðingar Jónasar hafa nú um
mörg ár talið sig verða vara við á-
landsstjórnin hefir í blaði sínu
rakið ætt Jónasar til Fjölnis-
manna, þá hefir það reynst rétt
til getið. Jónas, er mjög skyldur
báðum höfuðskáldum Norðlend-
inga, Jónasi Hallgrímssyni og
Jóhanni Sigurjónssyni. Langafi
afi Jóns í Sýrnesi og Jónas, móð-
urfaðir Jónasar skálds, voru
bræður. En bróðir Jóns í Sýrnesi
var Jóhannes á Laxamýri, faðir
Sigurjóns, föður Jóhanns skálds.
þeir voru tvöfaldir þremenningar
Jónas frá Hriflu og Jóhann.