Tíminn - 05.06.1926, Blaðsíða 2

Tíminn - 05.06.1926, Blaðsíða 2
102 TlMXNN Klæðaverksmiijan GEFJUN Alcureyri er stærsta ullarverksmiðja landsins. Er stofnsett 1897. Býr til allskon- ar fataefni handa körlum, konum og börnum. Frakkaefni, kápuefni. Nærfatadúka, hvíta og normallita. Dúka í dyratjöld og húsgagnafóður. Dívanteppi, rúmteppi, spítalateppi. Togaradúka. Allskonar band, litað og ólitað. Spuni til allskonar heimavefnað- ar. Kembing í lopa og plötu. Heimaunnir dúkar þæfðir, litaðir, ló- skornir og pressaðir. Verksmiðjan hefir umboðsmenn í hverjum verslunarstað á landinu. Notið ullina yðar til þess að láta búa til úr henni fatnað handa yður i landinu sjálfu. íslenskt efni. íslensk vinna. Styðjið íslenskan iðnað. AVNEM0LLEN KAUPMANNAH0FN mælir með sínu alviðurkenda rúgmjöli og hveiti. Meiri vörugæði ófáanleg. S.I.S. slsziftir ©ing'öiig'ii -við oicknjLr. Seljum og mörgum öðrum íslenskum verslunum. „Ekki skóla“. Jón Magnússon fremur lögbrot til að bægja Sunnlendingum frá að njóta síra Kjartans við héraðs- skólann. Meðan Jón þorl. var framsókn- ai-maður lýsti hann íhaldsmönnum svo að þeir tímdu ekki að borga opinber gjöld og væru þess vegna móti vegum, höfnum, símum, jámbrautum og alþýðuskólum. — Nýfengin reynsla færir mönnum heim sanninn um að þessi lýsing hefir verið alt of sönn. í aldarfjórðung hafa Sunnlend- ingar talað um að koma isér upp i alþýðuskóla. En framkvæmdir hafa alt af strandað á deilu um hvar skólinn ætti að standa. Fyrst deildu sýslumar um staðinn, síð- an sveitir. Einn af þeim sem með mestum skilningi barðist fyrir þessu máli var Gestur heitinn á Hæli. þrásinnis kom hann að því að Suðurland þyrfti sinn skóla, engu síður en bankaútibú, járn- braut, áveitur o.s.frv. þegar hann var fallinn frá tók Eiríkur bróðir hans við forgöngu í málinu. Sam- skot voru hafin og voru þau orðin 50—60 þús. Á síðasta þingi sem Eiríkur sat, var hann forgöngu- maður að því að þingið mæjlti svo fyrir, að stjórnin lét rannsaka skólastaði. Fól stjómin það húsa- meistara landsins. Af mörgum góðum stöðum leist honum best á Laugarvatn og rökstuddi það. Ei- ríkur hafði þannig komið af stað þessari rannsókn, sem leiddi til staðarvals, bygt á sérfræðilegum ástæðum en ekki sveitadrætti. 1 öðra lagi hafði Eiríkur sýnt þá sjálfsögðu víðsýni, að fordæma ófrjóa deilu um staðinn. í hinni umtöluðu ræðu 1923 segir hann að Sunnlendingar muni ekki deila um staðinn, sætta sig við þing- völl, Reyki eða Ólafsvelli. Að hér var um héraðsskóla Sunnlendinga að ræða en ekki ailsherjarskóla eins og t. d. mentaskólann eða Hvanneyri sést af því aðj E. E. leitast við að bera isveitardrátt af Sunnlendingum í héraðsskólamál- inu. — Næsta spor áfram er það að þá um haustið býður Eiríkur sýslunefnd Árnesinga að ganga úr útibúshúsinu, vegna skólans. Kaupverð hússins og viðgerð hefði orðið um 100 þús. kr. Áhuginn var svo mikill að at- kvæðagreiðslu um þetta tilboð mátti ekki fresta einn dag. Sýslu- lortikyibstoni írnkt. Áhugi manna á jarðrækt hefir aukist mjög á þessum síðustu ár- um, enda hefir samkepnin við sjávarútveginn þrengt mjög að bændum, svo að öll hugsanleg ráð þarf að nota til þess, að standast hana. öllum, sem um þetta hafa íætt og ritað hefir komið saman um það, að öflugasta ráðið sé ræktun landsins og mestu hug- sjónamennimir hafa gengið svo langt eða sett markið svo hátt, að allur heyskapur eigi að verða á ræktuðu landi. En til þess eru túnin okkar of fá og of smá og til þess þurfa framfarirnar á því sviði að verða stórstígari en þær nú em. þaksléttuaðferðin er nú viður- kend of dýr og seinvirk til þess að nokkrar verulegar framfarir geti orðið meðan hún aðallega er notuð, og þess vegna hefir græði- sléttan rutt sér mjög til rúms á seinni árum. Hún á líka fullan rétt á sér þar sem jarðvegurinn er góður og í góðri rækt, þar sem vandvirkni er viðhöfð og áburður nógur. Verstu ókostir hennar eru: 1) að því verður ekki ráðið bein- línis hverjar plöntutegundir taka sér þar bólfestu, og sé einhver skortur á jarðvegsgæðunum eða nefnd vildi að vísu ekki kaupa gamalt timburhús, óhentugt fyrir skóla. En boðið um húskaupin sýndi áhuga að byrja fljótt. Næst er það, að gefendur eink- um Hreppamenn fóru að heimta framkvæmd. Á sýslufundi Árnes- inga í fyrra er samþykt að sýslan skuli byggja og starf- rækja skólann. Sýslumaður var þá tregastur, en fulltrúar sveit- anna vildu byrja strax. þing- mönnum er falið að útvega fram- lag úr landssjóði. Ihaldið þvælist fyrir eins og í öðrum framfara- málum, en styrkur hefst fram. I vetur eru veittar aðrar 20 þús. og sérstök heiðurslaun handa sr. Kjartani í sambandi við skóla- stofnun. Tveir sýslufundir fjalla um málið, og að lokum er sam- þyktur sá staður, sem velja bar eftir rannsókn þeirri sem Eiríkur hafði komið til leiðar 1923. Síðast- liðinn laugardag var umræðufund- ur um málið við þjórsárbrú. Var það aðallega fólk úr nágrenninu. Aðalumræðuefnið var raunar hvort byggja skyldi skólann á köldum stað eða heitum. Nálega 20 manns töluðu, 7 með köldum stað, en 14 með því að nota jarð- hitann. En meiri hluti þeirra Ár- nesinga sem þama voru staddir, voru úr lágsveitunum, þar sem ekki er um jarðhita að tala. Höfuðröksemd þeirra sem vildu kaldan stað var sú, að Ámesingar gætu ekki borið skólann uppi. Rangæingar yrðu að vera með og vegna þeirra yrði að byggja skólann austan við jarðhitasvæð- ið. En nú kom tvent til greina. Sr. Kjartan leiddi rök að því að jarðhiti á skólastaðnum væri fjár- hagslega meira virði en 70 þús. í framlögðum peningum. Rangæ- ingar þurftu að leggja meira fram en þetta, til þess að ávinningur yrði að færslu. — í öðru lagi þurftu Rangæingar yfirleitt að vilja samvinnu um skóla á köldum stað. Mótstöðumenn hverahitans gátu enga röksemd fært fram gegn kenningu sr. Kjartans við hvera- hitann í heilsubót og þæigindum. Ekki tók betur við með bónorðið til Rangæánga. Sýslumaður þeirra þvertók fyrir alt samstarf, eins og sr. Eggert á þingi í fyrra. Hver sýslan yrði að leysa málið fyrir sig. Einar á Geldingalæk mælti fast fram með Laugavatni, og talaði um „bjánaskap" þeirra Árnesinga, sem væru að eyða málinu. Guðbrandur í Hallgeirsey meðferð sléttunnar,, á maður það á hættu, að miður góðar grasteg- undir taki sér þar bólfestu. þar sem þurlent er, byrjar gróðurinn oft með snarrótarpunti, sem að vísu er hár og gefur mikið hey en sem er grófgerður og blaðfár og því miður gott gott fóðurgras. Á deiglendi tekur eltingin yfir- ráðin og hana er ekki létt að yfir- buga. 2) Annar ókosturinn er sá, að græðisléttan ber oftast ekki fulla uppskeru fyr en á 3. og 4. ári, eða síðar. það eru að vísu dæmi til þess, að full uppskera fáist á 1. eða 2. ári, þar sem jarðvegur, vandvirkni og áburður er eins og það á að vera, og græðisléttan getur því átt fullan rétt á sér á velræktuðum og frjósömum tún- um. En nú eru túnin sumstaðar orðin slétt og víða að verða það og þess vegna getur græíðisléttan enn ekki fullnægt okkur í fram- tíðinni. Nei, okkar framtíðai' sléttunar- aðferð er Fræsléttan. Enn sem komið er ræktum við ekki íslensk fræ svo nokkru nemi og þess vegna verðum við ennþá að nota útlent grasfræ þegar fræsléttur eru búnar til. þetta fræ er mest- megnis frá Danmörku, þýskalandi og „Skandinaviu" og því alið upp við alt önnur náttúruskilyrði en það á að vaxa við hér. En eins og sagðist heldur senda börn sín í héraðsskóla í fjarlæg héruð, þar sem laugarhiti væri, sundlaug o. s. frv. heldur en á kaldan skóla í nágrenninu. Fjórði Rangæingur- inn, Sigurður bóndi, á Brúnum lýsti með sterkum orðum trú sinni á Laugarvatnsskóla, þar sem sr. Kjartan væri forstöðumaður. bent er á áður, er það mjög lík- legt að þetta fræ vanti marga þá kosti sem við hljótum að krefjast hér á landi, svo sem harðgjörvi o. fl. og dugi þess vegna miður en skyldi. það hefir líka sýnt sig í reynd- inni, að þetta er svo. það er ef til vill, einstaka maður, sem hefir tekist að búa til góða fræsléttu, en hjá öllum þorra manna hafa þær mishepnast. Til þess eru vit- anlega margar orsakir, svo sem vankunnátta, hörð veðrátta o. fl„ en aðalástæðuna tel eg þó slæjmt fræ. Stundum spírar það illa, stundum frjósa kimplöntumar til dauða um leið og þær gægjast upp úr moldinni, og þó það geti mynd- að fullþroska plöntur, hefir það þó jafnan sýnt sig, að þær verða ekki langgæðar, heldur smáhverfa og innlendur gróður kemur í þeirra stað og hver hann verður, er ekki fullkomlega í sjálfsvald sett, frekar en við græðisléttuna. Fræsléttan er því á völtum grund- velli bygð, á meðan ekki fæst gott íslenskt fræ og þangað til er að líkindum best að nota græðislétt- una þar sem jarðvegurinn er hæf- ur til þess* Fyrstu árin, sem Ræktunarfé- lag Norðurlands starfaði, safnaði Sigurður Sigurðsson, núverandi búnaðarmálastjóri, íslensku gras- fræi í því skyni, að koma upp inn- Kennari úr Skaftafellssýslu, Stef- án Ilannesson tók í sama streng- inn. Gunnar á Selalæk einn mælti bót köldum stað, af Rangæingum. Seint á fundinum reyndu Ágúst í Birtingaholti og Páll á Ásólfs- stöðum samkomulag við formæl- endur kaldra staða neðar í sýsl- unni Hveraheiði í Hreppunum. En lendum kynstofni og frægækt. Nú eru liðin 20 ár síðan og ennþá stöndum við svo að segja í sömu sporum, hvað þetta mál snertir. Sigurður sá hverja þýðingu þetta mundi fá í framtíðinni, og málið hefir hvað eftir annað komið fyr- ir búnaðarþingið, en það hefir, af einhverjum ástæðum ekki séð sér fært að sinna því, þó það um leið einróma hafi viðurkent, að þetta væri nauðsynjamál. En nú er nóg komið af þeim svefni, og mál að taka til starfa, og það er einmitt þið bændurnir, sem eigið að heimta það. þið eigið að segja, sem er, að framkvæmda- leysi í þessu máli standi veruleg- um jarðræktar-framförum fyrir þrifum, þar sem það geri fræslétt- una óframkvæmanlega. Gg þar sem þið sjálfir ekki getið gert jurtakynbætur, verður það opin- bera að taka málið að sér, það er hvort sem er að nokkru leyti fyrir ykkar peninga gert. En á þessu þarf að byrja í dag tn ekki á morgun, því þegar á að fara að nota fræið, er ofseint að byrja á að framleiða það. það er ekki gert á einum degi og held- ur ekki einu ári, það tekur mörg ár. Áðurnefnd jurtakynbótastöð í Danmörku hafði þannig starfað í 10—15 ár, áður en fyrstu jurta- kynin vora send þaðan. Svo lang- an tíma tekur það a. m. k. að þar var blá-kalt nei. Kaldur skyldi staðurinn vera. Umræðurnar um málið sýndu að samkomulag um skólarekstur á köldum stað er útilokað. Aftur var auðséð á ræð- um Rangæinganna að þeir myndu margir hlynna að skóla á Lauga- vatni. Fundurinn sýndi að ásókn- in í kaldan stað stefndi ekki að öðm en að eyðileggja allar fram- kvæmdir. Jón Magnússon hafði í alt vor hindrað húsameistara frá að fara austur og mæla fyrir skólahúsi. Og meðan fundurinn stóð við þjórsárbrú skrifar Jón sýslu- manni Árnesinga bréf þar sem hann neitar að samþykkja áætl- un og teikningu húsameistara. Ekki af því að Jón áliti áætlun- ina ranga, enda hefir hann auð- vitað ekkert vit á því. En Jón fremur þetta ofbeldi til að hafa „formlegan“ rétt til að svíkja Ámesinga um landssjóðsstyrk í bygginguna og geta hindrað fram- kvæmd málsins. Upp úr frestun skólamálsins nokkur ár hefst það fyrst og fremst, að sr. Kjartan, sem allir Árnesingar virðast vilja fá til að byrja skólann kemur aldrei til að starfa þar. Með ofbeldi sínu og lögbrotum vinnur Jón Magn- ússon aðallega það, að spila sr. Kjartani út úr leiknum og að Suðurland verður skólalaust enn um nokkur ár. Mbl. gleðst auð- sýnilega yfir öllu sem hindrar þróun þekkingar og andlegs valds í sveitunum. En ef Gestur á Hæli mætti líta upp úr gröf sinni myndi honm þykja undarlega við bregða, ef Jóhann V. væri orðinn leiðtogi sýslunga sinna í mentamálum. J. J. ■ • » —— þau stórtíðindi gerðust í maí, að meirihluti stjórnar Búnaðar- félagsins, Vigfús Einarsson í stjórnarráðinu og Magnús á Blika- stöðum, sögðu Sigurði búnaðar- málastjóra upp stöðu hans frá 1. júní. Hann er því ekki lengur for- stöðumaður búnaðarmálanna. Minnihluti stjórnarinnar (Tr. þ.) lagði til að starf Sigurðar væri laust í byrjun búnaðar- þings um miðjan næsta vetur, og að búnaðarþing léti í ljósi álit sitt um ágreiningsefni það, sem risið hefir milli Sigurðar og stjómarinnar. mynda nýtt plöntukyn. En einmitt þess vegna er nauðsynlegt að byrja sem fyrst. Eins og dæmin hér að framan sýna, má takast að breyta plönt- unum ótrúlega með úrvali og kyn- bótum og eg vil hér rifja upp dæmið með sykurrófuna, sem fyr- ir 100 árum hafði 6—8% sykur, nú um 20%, með öðrum orð- um, sykurmagn hennar hefir auk- ist með 200%. Eg held þess vegna að eg sé ekki of bjartsýnn, því eg geri ráð fyrir, að heyuppskei> an af túnunum geti aukist um 50% með úrvali og kynbótum, en eg vil ekki fara hærra, því þá er eg viss um að eg fer ekki út í neinar öfgar. Hvað segir það okkur nú, ef við getum aukið heyuppskeruna með 50% ? það segir okkur 1. að af 200 hesta túni nú fáum við 300 hesta. 2. að töðufengurinn af öllu landinu ykist um 400.000 hesta á ári, miðað við uppskeru 1923. Sé hver hestur metinn á 12 kr. gerir þetta um 5 milj. kr. ár- lega. Dálaglegur skildingur! 3. að áburðurinn, sem færður er jarðveginum notast betur. Flestir þekkja kýr, sem aldrei geta mjólkað neitt verulega. þó það sé hrúgáð í þæ(r fóðurbæti og töðu eins og þær geta étið, þá komast þær ekki nema í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.