Tíminn - 12.06.1926, Page 3

Tíminn - 12.06.1926, Page 3
TlaiNN 107 T. W. Buch (Ziitasmiðja Bnchs) Tietgensgade 64. Köbenhavn B. LITIR TIL HEIMALITUNAR: Demantssorti, hrafnssvart, kastorsorti, Parísarsorti og allir litir, fallegir og sterkir. TIL HEIMANOTKUNAR: Gerduft „Fermenta", eggjaduft, ávaxtadropar, soya, matarlitir, „Sun“-skósvertan, „ökonom“-skósvertan, sjáf- vinnandi þvottaefnið „Persil“, „Henko“-blæsðdinn, „Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, blámi, skilvinduolía o. fl. Brúnspónn. LITARVÖRUR: Anilinlitir Catechu, blásteinn, brúnspónslitir. GLJÁLAKK: „Unicum“ á gólf og húsgögn. þomar vel. Ágæt tegund. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT: Besta tegund. hreint kaffibragð og ilmur. Fæst alstaðar á íslandi. Gaddavírinn Samband“ er sterkur og tiltölulega langódýrastur. Kaupfélögin annast um pantanir. Eitt af því sem komið hefir óorði á meiðyrðamál var vitneksj- an um Alberti. Málaferlahneigðin er stundum kend við hann og kölluð Alberti-sýkin. Alberti er mesti og frægasti stórþjófur Dana, einmitt þegar hann var dómsmálaráðherra. Hann vissi sektina brenna hið innra. En til að bjarga ytra borðinu ofsótti hann fjölda manna víðsvegar inn land meðaferlum og notaði þýfið í herkostnað. Alberti vann fjölda af þessum málum. En að sama skapi styrktist þjóðin i trúnni á sekt hans. Og eftir fall hans óx óbeit á málaferlamönnunum. Menn yfirfærðu á þá spillingu Albertis. Sú trú komst á, að þeir sem, þyrftu sífelt að leita til dómstól- anna til að sanna sýknu sína, væru venjulega spiltir hið innra. Albei*ti hefir notað mest meið- yrðalöggjöfina allra þegna Kristj- áns 10., en um leið brotið niður trúna á gildi hennai-, nema helst hjá þrautspiltum mönnum, eða frámunalegum undirmálsfiskum að gáfum og þekkingu.Frá slíkum mönnum hefir þrásinnis verið kastað lítilsvirðandi orðum að ýmsum Framsóknarmönnum, ekki síst ritstjóra Tímans, sem jafnan hefir haft rótgróna óbeit á Alberti-sýkinni. Mér þótti gott að nota í vetur gefið tilefni og láta allan landslýð sjá, að þó að ýmsir lágt settir dátar í Mbl.- liðinu væru haldnir af Alberts- sýkinni“ (auðvitað án þess að hafa stolið eins og Alberti!), þá væri það í óþökk leiðtoga flokksins. Tilefnið gafst út af hinum gífurlegu fúkyrðum Sig. þórðarsonar um Alþingi í heild sinni, en um Jón Magnússon og Jóh. Jóhannesson sérstaklega. Mbl. prédikaði óspart heimspeki Albertis. Nú varð flokkurinn að sýna hvort það væri höfuð hans eða botndreggjar, sem haldið væri af Alberti-sýkinni. Eg bar fram tillögu um það, að þingið, Jón Magnússon og Jóh. Jóh. skyldu fara í mál við karl- tetrið. I framsöguræðu tók eg fram, að dómstólarnir væru tveir. Almannadómurinn væri hinn áhrifamesti og æðsti dómstóll. Til hans áfrýjuðu nálega allir sæmi- lega mentaðir menn málum sín- um( gagnvöm undantekinni, þar sem manni höldnum af Alberti- sýki er stefnt gagnstefnu). — Stjórnmálamenn og blaðamenn létu sér vel líka að almannadóm- urinn gerði út um mál þeirra, alstaðar þar sem rannsókn al- mennings kæmist að gögnum útgáfu og innlánsstarfsemi gegn vöxtum í senn. Gekk svo t. d. í Svíþjóð fram undir síðustu alda- mót. Og er ekki kunnugt um að tjón hafi hlotist af fyrir þjóð- bankana. 1 hinum stærri löndum mun ekki þykja ástæða til, að þjóðbankarnir reki „hin minni háttar viðskifti, sem sparisjóðs- starfsemin hefir í för með sér“, eins og próf. Axel Nielsen kemst að orði, en meðal hinna smærri þjóða hefir í seinni tíð, einkum síðan afleiðingar heimsstyrjald- arinnar fóru að gera vart við sig, tekið að brydda á kröfum um, að þjóðbankamir séu auknir og gef- ið svo mikið vald í viðskiftalíf- inu, að þeir geti talist ábyrgir um gang peningamálanna". „þjóðbankar annara landa greiða yfirleitt ekki vexti af innlánum, enda berst þeim mörgum hverj- um engu að síður nægilega mik- ið innlánsfé til að starfa með, auk seðlanna. þau innlán sem þannig eru geymd vaxtalaus í bönkun- um, eru að vísu mjög hreyfan- leg, en þó mun yfirleitt hægt að hafa ekki minna en helming þeirra í stuttum útlánum. En hér á landi mundi seðlabanki, sem enga vexti greiddi, ekkert geymslu fé fá til umráða. 1 hinum auð- ugu löndum mundi ríkisbönkun- málsins. Hinn lagalegi dómstóll væri af slíkum mönnum notaður þav sem málsefni væri svo flókið, að almannadómurinn gæti ekki beitt sér. Eg benti á að ásakanirnar á Alþingi væsru í rauninni þess eðl- is, að almenningur væri þar full- bær um að dæma, svo sem það hvort á þingi nú sitji nálega ein- göngu gersamlega siðspiltir menn. Gerðir þingsins eru opnar fyrir öllum, hvar sem þeir eru á land- inu. Öðru máli var að gegna um Jón og Jóhannes. Sekt þeirra eða sakleysi um stjórnarráðskvistinn og Guðjónsmálið getur aldrei orðið fullsönnuð nema með „juri- diskri“ rannsókn. Að minni hyggju gat þingið skotið máli sínu undir almanna- dómstólinn, en Jón og Jóh. urðu að fara í mál, nema ef þeir gátu leitt rök að því að árásarmað- urinn væri að engu hafandi. Jón M. var samdóma um Al- þingi. Skammimar um það voru biksvartar, en Jón sagði, að það væri „broslegt ef Alþingi færi að höfða mál, þótt sagt sé misjafn! um það“. Og litlu síðar í sömu ræðu sagði Jón. pað væri „frem- ur lítilmannlegt, ef Alþingi gæti ekki þolað dóm og því síður sem þetta var gífurlegra. J>að væri aumt þing, sem sinti slíkum gíf- uryrðum*. Jón M. er einmitt á þeim aldri, sem fékk mestan við- bjóð á Albertisýkinni yfirleitt. En hann játar að nóg séu stór- yrðin hjá S. þ. — En til þess að útskýra afstöðu þeirra félaga hans og Jóh. Jóh. bætti Jón M. enn við: það er „furðulítil vöni í meiðyrðamálum fyrir sóma ein- staks manns eða félags“. Hin skarpa áfelling Jóns M. á Albertisýkinni, og sú rótgróna fyrirlitning sem kom fram í orð- um hans á meiðyrðamálum var einmitt það, sem leitað var að. Framsóknarmenn þurftu ekki læknis við í þessum efnum. þeir vissu vel yfirburði almannadóm- stólsins, þar sem hann næfr til, og þeir höfðu sýnt í verkinu rétt- mæta fyrirlitningu á Albertiveik- indum hrcssakaupmanna og síld- arbjargráða-bænda. En neðsti hluti íhaldsins hafði gott af ádrepu og fékk hana. íhalds- menn vildu ekki málaferli fyrir Alþingi, Jón eða Jóhannes, þó að blöð flokksins hefðu heimtað það. þar með hafði Albertisminn fengið stungu í hjartastað. þeg- ar lág-lýður íhaldsins fær næst hríðir af veiki hins danska smjör- þjófs, verður vísað til orða og um berast alt of mikið innláns- fé, ef þeir tækju það til ávöxt- unar. Hér á landi er reynslan aftur sú, að Landsbankanum berst ekki meira innlánsfé en hann þolir, þó hann greiði jafn- háa vexti og sparisjóðir og einka- bankar, þrátt fyrir það, að all- ur almenningur hefir talið vísa ábyrgð ríkissjóðs á öllu innláns- fé bankans“. Um samband seðlaútgáfu og sparifjárávöxtunar hjá Islands- banka segir svo í áliti meiri meiri hlutans: „íslandsbanki hef- ir haft hvorttveggja með hönd- um svo að segja frá upphafi, seðlaútgáfu og ávöxtun innlána, þar á meðal sparifjár. Á síðari árum hefir bankinn orðið fyrir töluverðu tapi, og hefir bryddað á því í sambandi við umrædda ráðstöfun seðlaútgáfunnar eftir að Islandsbanki lætur af henni, að orsökin til tapanna hefir ver- ið talin sameiginleg seðlaútgáfu og sparisjóðsstarfsemi í bankan- um. það er að vísu rétt, að tap- ið stafar vitanlega af því, að bankinn hefir hætt um of því fé, sem hann hafði með sparisjóðs- kjörum og gefið ógætilega út seðla, auk þess sem hann starf- aði með miklum erlendum lánum. En hitt er rangt, að tapið stafi gerða forkálfa þeirra. Hér eftir verður það öllum ljóst, að al- mannadómurinn verður hæsti- réttur um hvað sé rétt í pólitískri framkomu. þegar frá líður munu menn átta sig á, að viðurkenning þessarar einföldu sanninda, marka verulegt spor í siðmenningarþró- un landsmanna. J. J. -------- „Krepti hnefinn“. Sigurður Eggerz er enn á ný að „kreppa hnefann“ frammi fyi'ir „þjóðinni sinni“. þarf nú mikils við, því sjáanlegt er að þessi pólitíski lausamaður er með öllu fylgislaus. Er hann allsstað- ar að leita að opinni vök milli hinna þriggja viðurkendu flokka (Framsóknar, íhalds og Jafnað- armanna), en kemst hvergi upp. Vonleysi og örvænting hafa rask- að svo sálarró hans, að hann í síðustu Lögréttu ber öllum kaup- félagsstjórum á landinu það á brýn, að þeir versli með sannfæi’- frá sambandinu á milli seðlaút- gáfu og ávöxtunar innlánsfjár í einni og sömu stofnun. það hefir ekki verið sýnt fram á, að inn- lánsféð hafi teygt bankann til ógætilegrar seðlaútgáfu. Notkun bankans á seðlaútgáfunni sjálfri mun ekki hafa verið í samræmi við réttar seðlabankareglur, án þess þó að innlánsféð hafi teygt hann til þeirrar ráðabreytni. — Margt studdi að því að láta það gleymast, að íslandsbanki hafði skyldu venjulegs seðlabanka að rækja. þó að Island hafi verið sérstök fjárhagsleg eining frá því 1874 og þrátt fyrir það, að hér voru frá 1903 gefnir út seðlar að hætti annara þjóða, þá olli sambandið við Danmörku til 1918 því, að menn gerðu sér ekki grein fyrir, að gengismunur gæ(ti orðið á íslenskri og danskri krónu. í ríkinu voru í rauninni tveir seðla- bankar, þjóðbankinn danski og íslandsbanki. Hin danska mynt yfirskygði íslensku seðlana, og mun stjórn íslandsbanka á styrj- aldarárunum og fyrst eftir ófrið- inn ekki hafa gætt þess, að bank- inn hafði allar seðlabankaskyld- ur að rætkja til að varðveita gengi íslenskrar krónu, sem þá var að vísu aldrei minst á að til væri. Auk þess munu viðskifti bank- ingu kaupfélagsmanna. Hefir slík svívirðing aldrei fyr sést á prenti um kaupfélagsmenn landsins og hefir þó hinn gamli samherji og lærifaðir S. E. í bankamálum, Björn Kristjánsson, flest tiltínt í níðritum sínum kaupfélagsmönn- um til óþurftar. Ætla mætti að Sig. Eggerz væri með þessum svívirðulegu brigslum að hefna sín fyrir móttökurnar í Borgar- nesi í fyrrahaust. Var klappað fyrir öllum aðkomumönnum, sem töluðu á Borgamesfundinum, nema fyrverandi yfirvaldi Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, Sigurði Eggerz. Á eftir hans ræðu klapp- aði enginn. Sigurður Eggerz gerir „þjóðinni sinni“ áreiðanlega mest gagn með því að setjast á friðstól innan steinveggja Islandsbanka og njóta í næði bankastjórastöðunn- ar, sem hann veitti sjálfum sér af einskærri þjóðhollustu, og um- hyggju fyrir velferð „þessa lands“. N. ans við ríkisssjóð hafa átt þátt í að teygja hann til ógætilegrar seðlaútgáfu, og þarf að setja skorður við slíku, hvar sem seðlaútgáfunni var beitt ógæti- legar en skyldi. Bankinn jók sí- felt útlán sín, án þess að það væru innlánin, sem teygðu hann til seðlaútgáfunnar, í stað þess að beita háum forvöxtum og öðr- um meðulum til að draga úr út- lánunum, og notaði aðstöðu sína sem seðlabanki til að halda þessu í horfinu. það var einmitt hin mikla seðlaútgáfa, sem hleypti ofvexti í innlánin, en ekki gagn- stætt. Töp íslandsbanka á seinni árum vekja því engan kvíða um, að seðlabanki, sem gerir sér ljóst, hverjar skyldur hans eru, og enga tilhneyging á að hafa til að afla sem mests gróða, hljóti að hætta um of efnum sínum, þó hann ávaxti innlán, við hlið- ina á seðlaútgáfunni“. Okkar þjóðfélag er ekki enn komið á það stig, hvorki fyrir sakir mannfjölda né annara hluta, að hér geti verið að ræða um að hafa seðlabanka, sem sé ein- göngu „banki bankanna", og hjá- kátlegt mundi vera að hafa hér í litlu þjóðfélagi tvo ríkisbanka, annan fyrir seðlaútgáfu og hinn fyrir almenn bankaviðskifti. það V asaþekkiug' þóraiins á Hjaltabakka. Til að gera sér hugmynd um livað íhaldsmenn telja boðlegt til framboðs kjósendum sínum skulu nefnd tvö dæmi um fáfræði þór- arins á Hjaltabakka. 1. Á Sveinsstaðafundinum í fyrra vor sagði hann að Fram- sóknarmenn vildu fara að eins og Bolsevikar í Rússlandi taka jarð- irnar af bændum og gera alla að leiguliðum. þegar honum var bent á, að Bolsevikar í Rúss- landi hefðu gefið leiguliðunum jarðirnar, sem þeir ekki áttu áð- ur, þá þagnaði þórarinn og skammaðist sín fyrir að vitna til útlanda um það sem hann vissi minna en ekkert um. 2. Á sama fundi sagði þórar- inn að hvergi væri til samvinnu- flolckur nema á Islandi. Honum var þá bent á England, þar sem samvinnufélögin mynda pólitisk- an flokk síðan 1916 og bjóða frambjóðendur fram bæfði til þings og bæjarstjórna. Hann neit- aði þessu. þá var hann spurður hvort hann læsi blað ensku kaup- félaganna. „Cooperative News“, sem ræðir stjómmál samvinnu- flokksins nálega í hverju blaði og hvort hann læsi ensku. þórarinn játaði að hann þekti hvorki blað- ið né læsi ensku. Honum var þá vísað á stað í Reykjavík þar sem hann gæti fengið að nota blaðið með túlk um þingtímann í vetur. En þórarinn kom ekki. Skamm- aðist sín réttilega jafnt fyrir framhleypnina, ósvífnina og ment unarleysið. Áheyrandi. ---«---- Frá úílöndum. Símað er frá London, að námu- eigendur hafi gert nýja tilraun til samninga. þeir krefjast ekki launalækkunar nú, en halda enn fast við kröfu sína um lengri vinnutíma. Ókunnugt er um, hverjar undirtektir tillaga þeirra fær. — Símað er frá London, að Lloyd George þvemeiti því, að hann æski upptöku í Socialista- flokkinn. Sagði hann m. a.: Eg er frjálslyndur, en ekki socilisti. Rætt hefir verið um deilumálið á fundum í frjálslynda flokknum, en atkvæðagreiðslu frestað. Álit- íð er, að Lloyd George vinni sigur. væri hin sama einokun af ríkis- ins hálfu, þó tvær stofnanir önn- uðust reksturinn heldur en ein, og er þó hér engin ástæða til að kvarta um einokun frekar en áð- ur, þó frv. meiri hluta banka- nefndarinnar væri samþykt. Breytingin, frá því sem áður var, er í því fólgin, að Landsbankinn kemst í hin sömu spor og ís- landsbanki var í áður. Hitt er rétt, að þörf er hér á fleirum bönkum og nýju fjármagni, en þeirri þörf verður enganveginn fullnægt með því að skifta í tvent neinni af þeirri banka- starfsemi, sem fyrir er í land- inu. Tveir helmingar verða aldrei meir en einn heill. En til þess að ryðja braut nýjum einkabönk- um, þarf hið fyrsta að setja al- menna bankalöggjöf, sem geri hverjum og einum, sem skapað getur möguleika til þess, kleift að hefja bankastarfsemi undir vemd hennar. —■—■♦---- Konungur vor er væntanlegur til landsins í dag. í Reykjavík er hafinn nokkur viðbúnaður til þess að taka á móti honum. Von- andi verða allir Islendingar sam- taka um að fagna vorum æðsta embættismanni eins vel og föng eru á.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.