Tíminn - 07.08.1926, Blaðsíða 2
136
TIMINN
Ungllngaskóli Asgríms Magnússonar
Bergsstaðastræti 3. Beykjavík.
Skólinn byrjar fyrsta vetrardag. Starfar að kvöldinu.
Inntökuskilyrði: að umsækjandi hafi engan næman sjúkdóm, að
hann hafi lokið lögskipuðu prófi undir fermingu. Námsgreinar: Islenska,
reikningur, danska, enska, líkams- og heilsufræði og útsaumur. Kenslu-
gjald kr. 85,00 fyrir allan veturinn, er greiðist-við skólabyrjun. Um-
sóknir sendist undirrituðum, sem gefur allar nánari upplýsingar.
Isleiíur Jónsson
Pósthólf 713. Reykjavík.
P.W.Jacobsen&$ön
Timburverslun.
Símnefni: Granfuru. Carl Lundsgade
Stofnað 1824. Köbenhavn
Afgreiðum frá Kaupmannahöfn bæði stórar og litlar pantanir og
heila skipsfarma frá Svíþjóð. — Sís og umboðssalar annast pantanir.
Eik og efni i þilfar til skipa.
KartSflupestin.
Sumarið hefir verið mjög vot-
viðrasamt hér sunnanlands, svo að
til vandræða horfir.
Ekki er það einungis að heyin
hrekist, heldur hefir hin sífelda
væta skaðleg áhrif á ýmsan gróð-
ur jarðarinnar; en sérstaklega
sýnist mér þó vera kviliasamt í
kartöflugörðum. Á smákvillum,
eins og t. t. stöngulsýki, ber víða
hér, en hitt er alvarlegra, að sjálf
kartöflupestin (Phytofthora in-
festansi) hefir gert vart við sig
síðasta hálfa mánuðinn, og getur
ilt hlotist af því, ef tíðin ekki
batnar bráðlega.
Kartöflupestin er hinn mesti vá-
gestur og breiðist út með geysi-
hraða. Hún orsakast af sníkju-
sveppi, og gró hans berast með
vindinum, klæðnaði manna og á
ýmsan annan hátt, t. d. eru fugl-
ar hættulegir smitberar; fljúga
með gró sveppsins á fjöðrum sín-
um úr einum garði í annan. —
Kartöflupestin er auðþekt. Fyrst
sjást dökkir blettir ofan á blöð-
unum, en neðan á eru þeir gráir,
eða grá rák milli hins skemda og
heilbrigða hlutans á blaðinu. En
þetta gráa eru gró sveppsins,
sem brotna af þegar þau eru
þroskuð og feykjast burtu og
sýkja heilbrigð grös. Séð með ber-
um augum eru gróin svipuð
myglu, og er því auðvelt að ganga
úr skugga um, hvort blöðin eru
skemd af völdum veðurs eða pest-
arinnar. Sum gróin falla til jarð-
ar og berast með regnvatninu
niður í moidina að nýju kaii;öfl-
unum og smita þær. Sé sýkin
mögnuð, getur undirvöxturinn að
mestu leyti eyðilagst — rotnað
niður, en kartöflur, sem eru að-
eins lítið sýktar, geta þó geymst
yfir veturinn, ef að geymslan er
þur. Svo þegar kartaflan spírar
að vorinu, þá vex sveppurinn á
ný upp gegnum spíruna og út í
blöðin, og myndar þá ný gró (hina
gráu og dökku bletti), og breiðast
svo út afar ört, ef veðrátta er
sveppinum hagstæð: vætusöm.
Af þessu má skilja, hve geysi-
hættulegt það getur verið, að nota
kartöflur úr görðum, þar sem sýk-
in hefir gert vart við sig, til út-
sæðis.
Það má koma í veg fyrir út-
breiðslu pestarinnar með því að
sprauta kartöflugrösin með Bor-
deauxvökva, sem búinn er til úr
blásteini og kalki; sé það gert í
X_ia.22i.
(Bjarni Sæmundsson fiskiíræðing-
ur hefir nýlega sent á markaðinn
stórmerkilega bók: „Fiskarnir'*. pað
er ein merkasta bók, sem komið hef-
ir út á íslandi á þessari öld. Stór-
kostlega mikil vísindaleg vinna liggur
að baki. 011um íslenskum fiskum og
mörgum öðrum er þar lýst, lifnaðar-
háttum þeirra og nytsemi. Fjöldi
mynda prýðir bókina, og um alt er
hún ágætlega gefin út af Bókaverslun
Sigfúsar Eymundssonar. Til sýnis og
fróðleiks fer hér á eftir sá kafli bók-
arnnar, sem fjallar um mesta nytja-
fisk landbændanna).
L ý s i n g. Laxinn (hér er átt
við fiskinn nýgenginn úr sjó)
er tíðast miðlungsfiskur að stærð,
65—100 cm langur og 2,5—10 kg
að þyngd, en getur orðið miklu
stærri 110—129 cm og 15—20
kg., og þyngri lax en þetta vita
menn ekki um hér1) en í útlönd-
um fást (þó sjaldan) enn stærri
fiskar, 120—135 cm og 20—35 kg
að þyngd. 1 Noregi fekst eitt sinn
einn, sem var yfir 150 cm og 32
kg og annar, sem var 50 kg, í
mynni Forth-fljótsins á Skotlandi.
x) Stærðin á laxi og silungi er hér
ætíð, eins og á flestum öðrum fisk-
um, gefin til kynna í þyngd, 5 pda
lax, fjórðungslax o. s. frv.
þurru veðri snemma á sumri;
áður en pestin er búin að ná helj-
artökum. En vel getur komið fyr-
ir, að ómögulegt sé að framkvæma
sprautun hér vegna votviðra —
eins og t. d. í sumar, og sömuleið-
is eru góðar sprautur alldýrar.
En það er til önnur leið, sem
er vel fær, til þess að komast hjá
öllum þeim vandræðum, sem kart-
öflupestin getur valdið, og sú leið
held eg að verði heilladrýgst. —
Því er svo varið, að hin, mörgu og
ólíku afbrigði af kartöflum eru
mjög misjafnlega móttækileg fyr-
ir kartöflupestina, sum sýkjast
mjög lítið, en önnur alls ekki. Þess
vegna álít eg að lang öruggasta
ráðið til þess að komast hjá skaða
af völdum kartöflupestarinnar í
framtíðinni, sé, að snúa sér aðal-
lega að ræktun þeirra kartöfluaf-
brigða, ^em hafa sýnt sig að
vera lítt eða alveg ómóttækileg
fyrir sjúkdóminn.
Og eitt kartöfluafbrigðið, sem
talsverð reynsla er fengin fyrir
að ágætlega reynist hér: „Kerrs
Pink“ (Eyvindur), er lítt mót-
tækilegt — eins og mörg af hinum
nýrri ensku afbrigðum; því þar
þykir hvert afbrigði, sem ekki ver
sig fyrir kartöflupestinni, óhæft
til ræktunar. Og svo ætti auð-
vitað að vera hér.
Þar sem kartöflupestin virðist
nú í sumar vera all-útbreidd hér
í Reykjavík — og ef til vill ann-
arsstaðar hér sunnanlands — má
búast við að hreysti afbrigðanna
gagnvart kartöflupestinni komi
vel í Ijós, t. d. í tilraunasvæðinu
í Gróðrarstöðinni, þar sem 45 mis-
jöfn kartöflufyrirbrigði eru rækt-
uð hlið við hlið.
En það, að kartöflupestin ger-
ir vart við sig, er alvarlegt mál,
því víða eru menn mjög „upp á
kartöflur komnir“; og vil jeg þess
vegna hvetja þá, sem taka eftir
kartöflupest í garði sínum til
þess að vera á verði, og jeg vil
endurtaka, að jeg álít það hentug-
ast vopn fyrir okkur í baráttunni
gegn kartöflupestinni: að rækta
einungis þau kartöfluafbrigði, sem
eru lítt eða ómóttækileg fyrir sjúk
dóminn, en sem hins vegar er
full reynsla fyrir að vaxi vel hér
á landi.
Allar upplýsingar viðvíkjandi
þesisu málefni fást hjá undirrit-
uðum.
Kartöflupestin kom fyrst frá
Ameríku og gerði feikna skaða x
Evrópu, sjerstaklega 1847—49.
Þá varð algjör kartöfluupp-
1 vexti er hann rennilegur, nokk-
uð hár um miðju (h = V5l). en
mjókkar jafn fram og aftur, og
nokkuð þunnur (b = 2/3 h). Höf-
uðið er fremur lítið (= V4—3/17
1), jafn-mjókkandi fram, snjáldrið
miðlunglangt, munnurinn í stærra
lagi (efri skolturinn nær ekki,
nema í riðabúningnum, aftur fyr-
ir mitt augað), skoltamir íbognir,
svo að hann lokast ekki fyllilega;
tennurnar eru sterkar og hvassar.
Plógbeinið er langt; framhluti
þess fimmhymdur eða egglaga,
tannlaus og greindur með vikum
frá afturhlutanum (sbr. urriða),
sem hefír hvassan kjöl, með nokk-
umm tönnum á (þær falla úr
gömlum fiskum). Augun eru smá.
í fullorðnum fiski eru allir tindar
fremsta tálknabaogans oddhvassir
(sbr. urriða). Bolurinn er all-lang-
ur (tvölföld höfuðlengdin), stirtl-
an stutt og mjög sterkleg, spyrðu-
stæðið tiltölulega nokkuð mjórra
(lægra) en á urriða. Uggar era
allir hvasshyrndir og allir smáir,
nema sporðurinn; hann er stór
og lítið eitt sýldur. Kviðuggamir
eru undir aftanverðum bakugga
og veiðiugginn yfir aftanverðum
raufarugga. Hreistrið er stærra
en á urriðanum, í skáröð frá veiði-
ugga aftur á við að rákinni (rák-
arhreistrið talið með) eru 11—15
(tíðast 12—14) blöð. Rákin erbein.
Liturinn er (á nýgengnum fiski)
grágænn að ofan, silfurskínandi á
skerubrestur víðá, og fólk dó svo
tugum þúsunda iskifti af hungri
á lrlandi,og leit helst út fyrir, að
öll kartöflurækt mundi líða undir
lok. En þá fóru menn að veita því
eftirtekt, að kartöflugrösin á ökr-
unum sýktust misjafnlega mikið,
og réttu þá kartöflunni hjálpar-
hönd og völdu úr þá einstaklinga,
sem sýndu mesta hreysti gagnvart
pestinni, og þannig hafa hin
hraustu afbrigði smámsaman
myndast.
Kartöflupestin hefir nokkrum
sinnum áður gert allmikinn usla
hér á Suðurlandi, en þetta er í
fyrsta sinni sem eg hefi orðið
hennar var. — Þessi sami sjúk-
dómur sækir einnig á Tómötur,
(sem er náskyld kartöflunni) og
getur gjöreyðilagt ávöxtinn.
5. ágúst 1926.
Ragnar Ásgeirsson.
-----o----
Prestafélagsritið. Áttundi árg.
þess er nýkominn út og er ritið
myndarlegt að vanda. 14 guð-
fræðingar og einn læknir leggja
til efnið. Lengsta og rækilegasta
hliðum, með dálitlum rauðum og
fjólurauðum blæ; höfuðið að
neðan og kviðurinn hvít. Einkenni-
legastir eru smáir, dökkvir dílar
og margir þeirra x-myndaðir, sem
eru dreifðir um bakið, nema ugg-
ana, en mjög fáir á tálknaloki og
fyrir neðan rákina (sbr. urriða).
Heimkynni laxins eru ár og
vötn þeirra landa, er liggja að
norðanverðu Atlantshafi og N-ís-
hafi og grunnsævið meðfram þess-
um löndum (í vötnum og sjó á
víxl), þó ekki ískaldur sjór. Ev-
rópumegin ná þau frá ósum Pet-
sjóru (í N-Rússlandi), yfir Hvíta-
haf, Múrmansströnd, Skandinavíu
og höfin með henni Eystrasalt og
löndin kringum það, Norðursjó og
lönd þau er að honum liggja, Is-
land, Bretlandseyjar, Frakkland
og alt suður í Portúgal, en þar er
hann sjaldséður. Vestan hafs er
hann í einni á á SV-Grænlandi, 1
Labrador og löndunum sunnan við
St. Lawrenceflóa, alt að C. Cod.
og með ströndum þessara landa.
Við Kyraahaf er hann ekki. Auk
þesa hefir hann verið fluttur til
Nýja-Sjálands1). Hér er laxinn
u) Laxinn var fluttur þangað sem
hálfklakin egg („augnaegg"), en það
ætlaði að verða erfitt, sökum þess að
eggjunum var ekki haldið nógu köld-
um á leiðinni (frá Englandi). Loks-
ns fékst full vissa fyrir því, 1908, eft-
ir margítrekaðar tilraunir í 40 ár, að
ritgerðin er æfiminning Helga
lektors Hálfdánarsonar, rituð af
Jóni biskupi syni hans, í tilefni
af aldarafmæli hans. Er þar mik-
ill óg merkilegur fróðleikur saman
kominn, enda verður þessi minn-
ipgargrein jafnframt merkilegur
kafli úr kristnisögu Islands á öld-
inni sem leið. Mörgum mun t. t.
þykja næsta fróðlegt að lesa þar
mjög greinilega rakta isöguna um
undirbúning sálmabókarinnar.
---o---
Danmerkurfðr
íslensku glímumannanna.
Eins og lesendum Tímans mun
kunnugt, fóru 14 íslenskir glímu-
menn til Danmerkur í síðastliðn-
um maímánuði, til þess að sýna
þar íslenska glímu. Aðal hvata-
maður og stjórnandi ferðarinmar
var hinn ötuh íþróttakennari Jón
Þorsteinsson, sem á síðastliðnu
sumri fór með glímuflokk til Nor-
egs, er þar gat sér hinn besta
orðstýr. Að þessari ferð stóð einn-
ig hinn heimsþekti skólastjóri
mjög algengur fiskur, sem verður
vart við í öllum landsfjórðung-
um, en ekki í nærri öllum ám.
Á SV-landi gengur hann í flestar
ár, er nokkuð kveður að: Þjórsá
sjálfa (að Búðafossi) og þverár
hennar, Ytri-Rangá (lítið eitt),
Kaldárholtslæk, Steinslæk og Kálf-
á (fyrrum mikið), í Ölfusá-Hvítá
(að Gullfossi) og allar hinar
meiri þverár þeirra, Sogið (að
Kistufossi, áður að mun), Brúará
(upp í Apavatn). Tungufljót (að
Vatnsleysufossi), Litlu Laxá (að
Berghyl eða lengra), Stóru Laxá
(upp Bláhyl), í árnar sem falla
í Faxaflóa, Elliðaár (upp í Elliða-
vatn), Korpúlfsstaðaá og Leirvogs
á, í Laxá í Kjós (að Pokafossi),
í Laxá í Leirársveit (að Eyrar-
fossi, nú gerður laxgengur), í
Andakílsá (að fossinum), í Hvítá
(að Kláffossi, sjaldan lengra) og
þverár hennar, Grímsá (fram í
dalbotn), Flókadalsá (að Poka),
Reykjadalsá (að Giljafossi), Þver-
á-Kjarrá (fram í vötn), Norðurá
(að Glitstöðum og í Gljúfurá), í
Langá (að Sveðjufossi), Álftá (að
Kerfossi), Hítá (að Kattarfossi),
í Haffjarðará (fram í vötn), í
Straumfjarðará (að Rjúkanda) og
tekist hefði að klekja laxi til fulln-
ustu þar syðra, í einni af ám Suður-
eyjarinnar. Síðan hafa tilraunirnar
verið endurteknar og nú er laxinn
farinn að hrygna þar af sjálfsdáðum.
Leikfimisháskólans í Ollerup, Ni-
els Bukh. Hann sá að öllu leyti
um sýningamar og tók á sig þá
ábyrgð, að tryggja flokknum frí-
ar ferðir, bæði milli landa og eins
um Danmörku. En Jón Þorsteins-
som hafði ákveðið fyrirfram, að
ef ,svo ólíklega tækist til að sýn-
ingamar gerðu meira en að borga
allan kostnað, þá skyldi sá af-
gangur renna til hinnar nýju sund
hallar í Ollerup. Þessi ráðstöfun
kynni nú að verða einhverjum ís-
lending þyrnir í augum; en þess
ber að gæta, að margir íslending-
ar hafa stundað nám hjá Niels
Bukh og notið þar að öllu sömu
réttinda sem Danir. Og það er
von mín, að í framtíðinni muni
margir héðan að heiman sækja
þenna skóla, sem hvergi mun eiga
sinn líka.
En vegna þess að nafn Niels
Bukh var tengt við sýningamar
og nemendur hans víðsvegar um
Danmörku liðsintu honum á ýms-
an hátt, gat þessi för borið sig
fjárhagslega. Ekki má heldur
gleyma að „Dansk Islandsk Sam-
fund“ veitti ríflegan styrk til
fararinnar, og margir menn hér
heima gerðu slíkt hið sama. Þó
verður ágóðinn ekki mikill, því
bæði var þetta óhentugur tími,
sem velja þurfti til fararinnar, og
nú er krónan ekki eins laus í
hendi fólks í Danmörku eins og
fyrir 3—4 árum síðan.
Flokkurinn lagði af stað frá
Reykjavík þ. 11. maí og kom til
• Kaupmannahafnar þ. 19. s. mán.
Þangað kom Niels Bukh, til þess
að taka á móti honum, og næsta
dag var ,svo ekið til Leikfisishá-
skólans í Ollerup, sem í rauninni
var heimili glímumannanna með-
an þeir dvöldu í Danmörku. Fyrsta
sýningin var svo í Svendborg á
Fjóni. Síðan farið til Sjálands og
sýnt þar á 13 stöðum (tvisvar í
Kaupmannahöfn). Svo var farið
yfir til Jótlands og glímt þar á
16 stöðum. Auk þessa var glímt
í fjórum stöðum á Fjóni og á
Falstri, Mön. Ærö og Langalandi,
ein sýning á hverjum stað, eða
alls 38 eýningar í Danmörku. í
fyrstu var aðsókn að sýningunum
fremur lítil, en fór stöðugt batn-
andi. Flestir voru áhorfendur í
Sjörring-Vold á Norður-Jótlandi
(5—6 þús.) og svo í Ollerup (7
til 8 þúsund rnanns). Þar var síð-
asta sýningin hinn 4. júlí, og þá
var vígð þar hin nýbygða sund-
höll. Frá Kaupmannahöfn var svo
lagt af stað heim þann 6. júlí,
í Staðará (upp í vötn). 1 Hvamms
fjarðarárnar sumar gengur lax
eða hefir gengið, helst Laxá í
Laxárdal (langt fram í dal), í
Haukadalsá og Kjallaksstaðaá, en
á öllu svæðinu þaðan kringum
Vestfjarðakjálkann, að Hrúta-
firði, verður varla vart við lax,
eða menn greina hann þar tæplega
frá sjóurriða. — Á N-landi gengur
lax í Hrútafjarðará, Miðfjarðar-
á (að Rjúkanda í Vesturá, að
Kampfossi í Austurá), í Bjargós,
gegnum Hópið upp í Víðidalsá (að
Kolufossi) og þaðan í Fitjá, í
Húnaós, eftir Húnavatni upp í
Vatnsdalsá (fram í dalbotn) og
(nú) í Laxá á Ásum (fram í
Svínavatn), í Blöndu-Svartá, mik-
ið áður, nú lítið eða ekkert, í Lax-
á í Laxárdal fremri, í Nesjum og
Laxárdal ytri og í Fossi einstaka-
sinnum, í Héraðsvötnin, einkum
vestri kvíslina og svo eftir vík-
inni og Miklavatni fram í Reyni-
staðará—Sæmundará, í Flókadals-
á, í Fnjóská (að fossinum), Skjálf
andafljót (að Ullarfossi), í Laxá
(að Brúarfossum) og úr henni
fram í Reykjadalsá og í Mýra-
kvísl, í Jökulsá í Axarfirði (ós-
ana), í Sandá og lítið eitt í Hafra-
lónsá og Svalbarðsá í Þistilfirði.
— Á Á-landi gengur lax dálítið í
Selá, Vesturdalsá og Hofsá í
Vopnafirði, og stöku sinnum' er
sagt að vart verði við hann í Jök-
ulsá á Brú og í Lagarfljóti, eða