Tíminn - 28.08.1926, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.08.1926, Blaðsíða 3
TlMINN 149 Þeim, sem hug hafa á að læra þetta ágæta allsherjar-hjálp- armál, og ætla að dvelja í Reykjavík í vetur, er hjer með bent á það, að jeg hygst að halda námskeið í því að vetri komandi. Kenslugjaldið verður líklega 15—20 kr., og verður kenslunni hag- að svo, að þeir, sem ;skólanám stunda eða eru í vinnu, geti haft hennar full not. Umsóknir isjeu komanr á afgreiðslu Tímans fyrii- 10. október. ÓL. Þ. KRISTJÁNSSON fulltrúi fyrir Universala Esperanto-Asocio. Kaupið. Nsiils úim Rillíkii í 100 eða 500 gramma loftþétt- um blikkdósum. — Altaf jafn- hressandi í þessum umbúðum. Sparið Hinír margeftirspurðu grammófónar 5,Sonora“ fyrirliggjandi Samband ísl. sámvinnufélaga. SMflRA SniBPLIKl IKla.TJ.pféla.gsstj óx'a.r I Munið eftir því að haldbest og smjöri líkast er „Smára“ - smjörlákí Sendið því pantanir yðar til: H.í. Smjörlíkisgerðin, Reykjavík. Notað um alian heim. Árið 1904 vav i fyrsta sinn þaklag t i Dan- mörku úr - Irofiul. — Besta og ódýrasta efni í þök. Tíu ára ábyrgð á þökunum. Þurfa ekkert viðhald þann tíma. Létt -------- I»étt -------- Hlýtt Betra en bárujárn og málmar. Endist eins vcl og skífuþök. Fæst alstaðar á Islaudi. jens Vílladsens Fabiiker, Köbenhavn K. Biðjið um verðskrá vora og sýnishorn. Kjöttunnur, L. Jacobsen. Köbenhavn Símn : Cooperage V a í b y alt til beykisiðnar, smjörkvartel o. s. frv. fr i Btærstu beyki ísmiðjum í Danmörku. Ilöfum í mörg ár selt tunnur 1.1 Sumbandsius og margra kaupvnaniut. Gaddavirimn „Samband" er sterkur og tiltölulega langódýrastur. Kaupfélögin annast um pantanir. Frá utiöndum. Seint í fyrra mánuði dó einn af helstu foringjum kommúnist- anna á Rússlandi, Felix Edmun- dovitch Dzerzinsky að nafni. — Hann var síðustu árin formaður þeirrar nefndar, sem hafði hið æðsta fjármálavald á Rússlandi og auk þess, alla tíð síðan byltingin varð, yfirmaður allrar leynilögregl unnar. Er talið, að hann hafi geng ið svo frá að leynilögreglan rúss- neska sé orðin hin langíullkomn- asta í heimi, enda hafi hann eigi ávalt verið vandur að meðölum. — Var leynilögreglu Rússlands á dögum keisarans lengi við brugð- ast orð á þá leið, að þeim bænd- um, er skorti mannrænu og fé- lagslund, til þess að taka þátt í samtökunum og standa fast sam- an, væri maklegt að halda áfram að veltast fyrir fótunum á Höepf- ner og öðrum kaupmönnum í ó- farnaði þeim, sem þeir með okri sínu og illskiftni hefðu búið lands- mönnum. Þessi innlendu verslunar-hluta- félög komu til leiðar fyrstu veru- legu umbótunum, sem urðu í ís- lenskri verslun. Fyrir því voru þau haria merkileg. I „Sögu Kaupfé- lags IIúnvetninga“ er talið upp, hverju „Félagsverslunin við Húna- flóa“ kom til leiðai-. Sú verslun hafði klofnað í tvö félög sökum staðhátta, en sem liðu þó bæði undir lok um svipað leyti. I áður- nefndri sögu er þessa igetið um afrek félaganna: „Þau höfðu fært stórfé inn í landið með betra verðlagi. — Þau höfðu vanið menn af undirlægjuhættinum í verslun. — Þau höfðu vanið kaupmenn af, að flytja hingað skemdar vörur, með- því að flytja sjálf vandaðar vörur. — Þau gerðu einnig sitt til að innræta landsmönnum að vanda sínar eigin vörur. — Þau fluttu ið, en hún er talin barnaleikur hjá því sem nú er orðið. Dzer- zinski mun hafa verið einhver á- hrifa- og atorkumesti maður á Rússlandi síðan. Lenin dó. — Um síðustu mánaðamót sögðu skýrslur að 45850 menn væru atvinnulausir í Danmörku. Hækkar sú tala jafnt og.þétt. — Ákvörðun norska. þingsins, að stefna Berge forsætisráðherra og nokkrum öðrum íhaldsráðherr um fyrir ríkisréttinn, hefir orðið að geysimiklu hitamáli í Noregi. Éins og að líkindum ræður kvarta Ihaldsmenn undan þeirri útreið foringja sinna, og jafnvel hér heima á íslandi, hefir mál- gagn íhaldsstjórnarinnar íslensku fundið ástæðu til að taka svari hingað fyrst hentug vinnuverk- færi, girðingarefni, eldunarvélar o. fl. — Þau reyndu flutning lif- andi fjár og hrossa til Skotlands. — Þau urðu til að bæta samgöng- ur við útlönd, koma á gufuskipa- ferðum milli Noregs og Islands og hér milli hafna. — Þau höfðu vak- ið þá hugsun hjá íslendingum, að þeir yrðu — eins og hver önnur menningar-þj óð að taka sjálf- ir að sér verslunina. — Þau höfðu vakið samvinnuhugsj óniná' meðal Islendinga, og sú hugsun lifir og getur ekki dáið, meðan Island er bygt".* 1). Vafalaust má segja alt hið sama um Gránufélagið, sem var stjórnað af einum mesta á- huga- og framfaramanni lands- ins. Þannig brutu þessi félög stórt skarð í einokunar- og okurvígi danskra kaupmanna, svo að það varð upphaf að nálega gersam- legu hruni þeirra. Það átti að vísu ekki fyrir félögunum að liggja, að leiða málefni þetta til fulls sigurs. Ilugarfai' landsmanna U B. S. Kornsá: Félagsverslunin við Húnaflóa. T. í. s. 1922, bls. 62— 66. þessara norsku Ihaldsmanna. — Hafa þau tíðindi nú bæst við, að einn af norsku Jafnðarmönnun- um, sem var í bankanefndinni, hefir sagt frá því, að samtímis sem íhaldsstjómin leyndi þrngið því að hún lánaði hinum illa stadda banka 25 mljónir króna, fengu ýmsir ríkir Ihaldsmenn að vita um það og notfærðu sér þá vit- neskju þannig, að þeir tóku út úr bankanum margar miljónir kr., sem þeir og vandamenn þeirra áttu þai' inni. Varð útkoman sú, að þeir auðugu Ihaldsmenn björg- uðu fé sínu og ríkið tapar mörg- um miljónum króna. Er þetta hið mesta hneykslismál, enda hefir þessari frásögn Jafnaðarmannsins ekki verið mótmælt. var enn ekki nægilega undirbúið né fundið hið rétta og sigursæla form samvinnunnar. Þess vegna liðu þau undir lok. En jafnframt rís ný alda og nýtt tímabil hefst í þessari grein félagsmálaþróunar íslendinga. Er það tímabil pönt- unarfélagnna. III. Fyrsta raunverulega samvinnu- félag landsins var stofnað árið 1882. Það var Kaupfélag Þing- eyyinga. Eru tildrög þess félags og stofnun einn merkilegasti þáttur félagsmálasögu landsins, enda upphaf samvinnusögu Is- lendinga. Runnu og brátt fleiri á þá leið, er þar var brotin. — Á þorranum 1885 ferðaðist Jón Jóns- son frá Múla um vestursveitir Þmgeyjarsýslu og um nokkrar sveitir Eyjafjarðar. Var förin ger að tilhlutun Kaupfélags Þingey- inga, og erindið var það, „að skýra fyrir mönnum hugsjónir og starfsemi félags þessa (K. Þ.), og örfa menn til samvinnufélagsskap- ar í líka stefnu11.1). Voru víða D Tímarit ísl. samvinnufél. 1907, bls. 162. Gegnir mikilli furðu að mál- gagn, sem gefið er út af sjálfri miðstjórn Ihaldsflokksins íslenska skuli mæla slíkum aðförum bót sem þessum. — Seint í fyrra mánuði voru liðin 25 ár síðan brotið var á bak aftur hið illræmda veldi Ihalds- mannanna dönsku. Höfðu þeir þá í mörg ár stjórnað landinu, þótt í fullkomnum minni hluta væru í neðri málstofu þingsins, með stuðningi konungsvaldsins. Er þessa atburðar veglega minst í Danmörku, því að um ótal margt narkar þessi atburður tímamót í sögu Dana. Við Islendingar meg- um og gjarna minnast þessa at- burðar, því að er veldi Ihaldsm. var til fulls brotið á bak aftur varfyrst stofnaðar deildir í þessum sveit- um, en þó án sambands sín á milli. Var ákveðið, að vera fyrst um sinn í samvinnu við Kaupfé- lag Þingeyinga. Á sameiginleg- um fundi deildanna í Fnjóskárdal, Höfðahverfi og Svalbarðsströnd, höldnum á Svaíbarði, var Magnús Sigurðsson á Grund kosinn fram- kvæmdai'stjóri deildanna. Gegndi hann því starfi um eitt ár. Árið 1889 gengu þessar deildir saman í félag, sem hlaut nafnið Kaupfélag Svalbarðseyrar. Starfssvæði félags ins varð áðurnefndar sveitir. — Litlu síðar voru stofnaðar deildir vestan megin Eyjafjarðar, í Svarf- aðardal, á Árskógsströnd og í Möðruvallasveit. Gengu þær deild- ir í félagið. Þeir bræðumir, Bald- vin og Þórður Gunnarssynir í Höfða, stjómuðu félaginu frá ár- inu 1889 til ársins 1898. Tók þá við forstöðunni Friðbjörn Bjama- son á Grýtubakka og stýrði fé- laginu til ársins 1904. Sigurður Sigfússon Bjarklind, nú formaður Kaupfélags Þingeyinga, var for- maður Kaupfélags Svalbarðseyrar frá árinu 1904 til ársins 1906. Þá tók við Ingólfur Bjamarson í Fjósatungu, og hefir hann verið nokkur von um að Danir sýndu sanngimi í málum okkar Islend- inga. Samþykki Ihaldsmannanna dönsku hefði aldi’ei fengist fyrir því, að viðurkenna sjáifstæði Is- lendinga, enda voru þeir einii' andstæðir sáttmálanum 1918. Þá er þessi tíðindi urðu, fyrir 25 ár- um varð bóndi í fyrsta sinn ráðherra í Danmörku. Aðeins einn skuggi hvílir yfir þessu minningar ári. Einn ráðherrann í hinu fyrsta ráðuneyti Vinstrimanna, íslandsráðherrann og dómsmála- ráðherrann, var Alberti, maður, sem reyndist að vera hinn mesti skaðræðisgripur, f j árglæframaður- inn, málaferlamaðurinn nafn- kunni. — Eins og- svo oft áður lítur nú ófriðlega út í Mexikó. Stendur yfir hin harðasta deila milli ríkis- valdsins og katólsku kirkjunnar. Er langt síðan sett vom lög um skilnað ríkis og kirkju í Mexikó, en til skamms tíma hafa þau ver- ið látin sofa. En nú hefir forset- inn, Plutarco Elias Calles, ákveð- ið að framkvæma lögin út í ystu æsar. Meðal annars er nú bannað að aðrir en innfæddir menn megi vera prestar og kirkjunnar mönn- um er stranglega bannað að hafa afskifti af stjórnmálum; munka- reglur á að afnema og banna kirkjunni að halda skóla. Er eng- inn vafi á, að stjómmálaástæður eru á bak við. Hefir katólska kirkjan í Mexikó, eins og og víða annarsstaðar, staðið nærri hinum römmustu Ihaldsmönnum, sem eru andstæðir forsetanum og flokki hans. Erkibiskupinn hefir svarað með hótun ums að loka öllum kirkjum og fella niður alla kirkjulega starfsemi. Með mörgu öðru móti reynir kirkjan að veita ríkisvaldinu mótstöðu. Hins veg- ar hótar forsetinn því, að gera upptækar allar eignir kirkjunnar, sem eru geysilega miklar. Er tal- ið, að borgarastyrj öld igeti vofað yfir út af þessu. Miklar sögur hafa gengið undan farið um óeyrðir á Rússlandi. — Hafa sumir haldið, að ný bylting stæði þar fyrir dvrum. Þessar fregnir hafa komið frá nágranna- löndum Rússlands, en Rússastjóm neitar því harðleg’a að þær séu ‘sannar. Enginn utan Rússlands getur fengið að vita hvernig á- standið er í raun og vem. Stjóm- in lætur enga fregn berast úr landi eðra en þá sem henni líkar. En af þeim fregnum, sem borist hafa, virðist mega ráða, að um mikinn reipdrátt er að ræða inn- byrðis hjá Kommúnistunum sjálfum. Trotzky, sem kom skipu- lagi á rauða herinn, og var um eitt skeið eitt mesta átrúnaðar- goðið, hefir verið sviftur völdum. formaður félagsins síðan. — Árið 1905 klofnaði Kaupfélag Sval- barðseyrar í tvent. Höfðhverfing- ar og deildirnar vestan megin Eyjafjarðar tóku sig út úr og stofnuðu sérstakt félag, er hlaut nafnið Kaupfélag Eyjafjarðar. En um 1907 leið það félag undir lok. Á fyrmefndum fundi á Sval- bai'ði, árið 1885, mættu fimm menn úr innsveitum Eyjafjarðar. I janúar það ár höfðu þeir geng- ist fyrir fundi á Grand í Eyja- firði, Eggert Davíðsson á Litla- Hamri og Hallgrímur Hallgríms- son á Rifkelsstöðum. Var þar stofnað til fyrstu kaupfélagssam- taka meðal Eyfirðinga. Var þó að því sinni aðeins hugsað til sam- vinnu við deildirnar austan megin Eyjafjarðar. Fonnaður þessara samtaka varð Sigurgeir Sigurðs- son Þingeyingur á Öngulsstöðum. Og frá þeim mun hafa stafað þátttakan í Svalbarðsfundinum. Hér er um að ræða hinn eigin- lega vísi til Kaupfélags Eyfirð- inga, sem var stofnað næsta sum- ar, eins og frá er greint í sögu fé- lagsins hér á eftir. ----o----

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.