Tíminn - 09.10.1926, Blaðsíða 2
170
TlMINN
snnnn
SnfBRLiKI
ZESZa.\a.pfélagsstj órar I
Munið eítir því að haldbest og smjöri líkast er
„Smára“ - smjörlíkl
Sendið því pantanir yðar til:
H.í. Smjörlíkisgerðin, Reykjavík.
CITEOÉN vöru- og fólks-flutningabifreiðarnar eru
smíðaðar sórstaklega með þarfir bænda fyrir augum. Að
útliti til eru bifreiðar þessar eins og venjulegar fólksflutn-
ingabifreiðar, en á nokkrum mínútum má taka aftursætið
burt og bifreiðin er þá hentug vöruflutningabifreið með
400 kílóa burðarmagni.
C I T R 0 E N bifreiðarnar eru ótrúlega ódýrar í rekstri,
eyða aðeins 8 til 10 lítrum af bensíni á hverjum 100 kíló-
metrum og skatturinn er ekki nema kr. 88,00 á ári. Allar
frekari upplýsingar fást hjá umboðsmönnum verksmiðjunnar
k
Sambandi ísl. samvinnufélaga.
A ^ a.
i
<
<
<
i
Skattamál.
ólafur Thors hefir nýlega í
einu af blöðum Fengers skrifað
um skattamál, að nauðsyn beri
til að afla landssjóði tekna með
tollum, en hafa lágan tekju- og
eignaskatt.
Nú vil eg endurtaka spurning
mína frá næstsíðasta blaði. Hvers-
vegna er nafn Kvelfúlfs ekki fyr-
irfinnanlegt í skrá Einars skatt-
stjóra Arnórssonar um þá skatt-
greiðendur sem er svo ástatt fyr-
ir, að þeir eiga einhverjar eignir
og einhverjar tekjur?
Menn vita að Kveldúlfur er
stærsta útgerðarfyrirtæki lands-
ins. Félagið telst eiga mörg skip.
Sömuleiðis mikil mannvirki á
landi. Félagið hefir væntanlega í
sinni þjónustu ekki óverulegan
hluta af sparifé landsmanna. Það
hefir dregið til sín fjölda karla
og kvenna úr sveitum frá land-
búnaðinum.
Eftir öllum venjulegum at-
vinnuhorfum ætti Kveldúlfur að
vera stærsti greiðandi tekju- og
eignaskatts í landinu. Árið 1925
var gott veiðiár og fiskiverð
sæmilegt. Hvað getur valdið því
að þetta stóra gróðafyrirtæki er
sett á bekk með „hinum aum-
ustu af þeim aumu“?
Helstu skýringar sem hugsan-
legai- eru mun mega telja þess-
ar:
1. Að Kveldúlfi sé svo illa
stjóniar af ólafi þm.' Gullbringu-
og Kjósarsýslu, að hið mikla
vinnuafl, og hið mikla fjármagn
sem bankarnir láta í té gefi eng-
an arð. En að óreyndu vil eg ekki
gera ráð fyrir þessu, því að það
þyrfti meir en lítið hæfileikaleysi
af hálfu ólafs til að geta hald-
ið þannig á spilunum.
2. Að ólafur skrökvi að skatt-
stjóra um eignir og tekjur. Að
í raun og veru sé Kveldúlfur rík-
ur, og hafi skaplegan árlegan
gróða, en að ólafur segi hið gagn-
stæða til að komast undan skatti.
Eg vil heldur ekki gera ráð fyrir
þessu, því að þó að Ólafur tæki
ekki hart á skipstjóra sínum,
sem var í myrkri að „nappa“
fisk í landhelgi frá kjósendum
Ólafs, þá verður að gera ráð fyr-
ir að svo óheyrilegt skattafram-
tal geti ekki hent ólaf.
3. Að Einar Amórsson hafi
gleymt Kveldúlfi. — Þetta er líka
ótrúlegt. Að vísu mun Einar hafa
verið mjög önnum kafinn um
sama leyti við að rannsaka hvað
Garðar hafi beðið mikið hrossa-
Þeir dauðu hafa sinn
dóm með sér.
Sú nýjung gerðist hér í bænum
síðastliðinn laugardag, að dauður
samvinnumaður, Sigurður nokk-
ur Runólfsson frá Norðtungu í
Mýrasýslu gerir alvarlega tilraun
til að láta líta svo út, sem hann
sé ennþá lifandi maður í hópi
samvinnumanna Og þetta and-
varp' um að fá enn að teljast
samvinnumaður og andstæðingur
kaupmanna ber hann fram í mál-
gagni braskara, því sem útbýtt
er gefins um heilar bygðir í því
skyni, að sundra og dreifa sam-
vinnumönnum landsins.
Þessi tilraun Sig. Runólfssonar
til að telja fólki trú um að hann
sé enn hreinn og óspiltur af sam-
neyti við Mbl. og síldarspekú-
lantana, er í mesta máta undar-
leg. Sigurður hefir verið kaupfé-
lagsstjóri í Borgamesi í mörg ár.
Félagsmenn reka hann frá starf-
inu eftir mjög ítarlegar umræð-
ur á opinberum fundum í félag-
inu. Og sá maður sem Sigurður
virðist nú halda að hann þurfi að
bera skjöld fyrir, Guðmundur
Jónsson á Skeljabrekku, var ein-
mitt sá Borgfirðingur, sem kvað
sölutap. Einar tók að sér að gera
þennan mikilvæga dóm, að vísu á
ábyrgð hv. þingmanns Seyðfirð-
inga, en þó að vinna verkið. Ein-
ar hefir vel munað eftir svo til-
tölulega lítilfjörlegum skattgreið-
anda eins og Garðari (Hann hef-
ir eittlivað á öðru hundraðinu),
og má ef til vill gera ráð fyrir
að uppbótin á hryssurnar sem
bændur ekki vildu selja Garðari
og sem þeir Einar og Jóh. Jóh.
meta Tímanum til útgjalda á 25
þús. kr. hafi hjálpað til að skatt-
stj óri mundi eftir Garðari, þótt
ekki þætti fært að leggja nema
lítið eitt þyngri byrði á bak hans,
heldur en ætla mætti ráðsettri
síldarstúlku hjá Kveldúlfi, myndu
finnast hæfilegir skattar. Nú er
annars alment áhtið að Einar
Arnórsson hafi betra minni en
skilning. Þess vegna vil eg heldur
ekki fyr en í fulla hnefa trúa
því að Einar hafi gleymt að
leggja tekju- og eignaskatt á
Kveldúlf.
En skýringuna vantar enn. Og
úr því Ólafur á annan borð fer
að skrifa um skattamál, þá ligg-
ur hendi næst, að hann skýri
þessa stóru gátu: Hversvegna er
Kveldúlfur skattfrjáls? Er það
samkvæmt einhverri af þrem und-
angengnum tilgátum, eða er ein-
hver enn dýpri skýring?
Á svari Ólafs veltur mjög mik-
ið, því að ef hann sannar að
atvinna eins og Kveldúlfs berí
minni arð í meðalári heldur en
starf eignalausrar vinnukonu, þá
verður að gera ráðstafanir til að
forða ungum mönnum frá að
leggja fyrir sig að verða fram-
kvæmdarstjórar í togarafélögum.
J. J.
---o---
Þrekram
Magnús Guðbjörnsson, mesti þol-
hlaupari íslendinga, hleypur
maraþónhlaup.
í birtingu á síðasta höfuðdegi
(þ. e. sunnudaginn 29. ágúst)
lögðum við af stað í bifreið héð-
an úr Reykjavík, og austur á
Kambabrún. Magnús þolhlaupari
Guðbjömsson hafði sýnt mér þá
velvild, að bjóða mér að vera við-
staddur hina fyrstu tilraun, sem
kunnugt er að gjörð hafi verið
hér á landi, til að hlaupa mara-
þónhlaup. Veður var bjart, og vor-
um við vongóðir um góðan árang-
ur fararinnar. Fyrir utan hlaupa-
garpinn og undirritaðan voru
einna fyrst upp úr með það, og
fylgdi einna fastast fram þeirri
skoðun, að Sigurður yrði að fara.
Þegar Borgfirðingar höfðu
kveðið upp sinn dóm um sam-
vinnumensku Sigurðar, þá bætti
hann við innleggi frá sjálfum
sér. Hann stofnaði stórverslun í
Borgarnesi, sem beinlínis var sett
til höfuðs félaginu. Dómur Borg-
firðinga og dómur Sigurðar féllu
þess vegna mjög á sama veg.
Síðan þetta gerðist eru liðin
nokkur ár. Sigurður virtist kom-
inn alveg út af brautum sam-
vinnunnar. En grein hans nú ber
vott um stefnubreytingu. Ætlar
hann nú að yfirgefa grútarversl-
un sína, iðrast þeirra synda sem
hann hugsanlega kann að hafa
drýgt á vegum Mbl. og „marðar“,
fá fulla fyrirgefningu hjá sam-
vinnumönnum í Borgarfirði, sem
ráku hann burtu og endurfæðast
á hærra þróunarstigi ? Þetta væri
undarlegt. En framferði Sigurðar
að fara nú að hvítþvo sig sem
hreinhjartaðan samvinnumann er
að minsta kosti eins undarlegt,
og ef Ámi í Múla gæfi út leiðar-
vísi um siðsamlega hegðun sendi-
herra eða ef Magnús Guðmunds-
son gæfi út handbók um löggild-
ingu svikinna síldarmála.
Sigurður skrifar 1 sambandi
við iðrunarmál sitt alllanga grein
Magnús Guðbjömsson.
þessir menn í bifreiðinni: Ágúst
Jóhannesson, bakari, Haraldur
Sigurðsson, póstmaður, sem hjól-
aði með Magnúsi alla leið, Þor-
bergur Ólafsson, rakari og Víg-
lundur J. Guðmundsson, bifreið-
arstjóri, hjá B. S. R. —
Þegar við komum að 40 rasta
merkisteininum, sem stendur á
Hellisheiði, nokkuð frá Kamba-
brún, stigum við út úr bifreiðinni.
Mæld voru æðaslög hlauparans,
áður en hann lagði af stað, og
reyndust þau 90 á mínútu (86
voru þau er hann hljóp Hafnar-
fjarðarhlaupið síðasta). Stinn-
ingsgola var á móti, en sólskin,
þegar hlaupagai-purínn lagði af
stað. Vegurinn var góður þama
á Hellisheiði, og fór Magnús því
nokkuð greitt á stað. Hann kom
eftir 20 mín. niður í Smiðjulaut,
þar sem snjó leysir síst á Hellis-
heiði. Fyrstu 5 rastimar hljóp
hann á 23 mín. Þegar hann var
kominn niður í Hveradali, hafði
hann verið 27 mín. 20 sek. á leið-
inni, og hljóp þá rétt 200 skref á
mínútu. Þegar hann hljóp fram
hjá Kolviðarhóli, var hann bú-
inn að vera 41 mín. En frá Kol-
viðarhóli til Reykjavíkur er
þiiggja klukkustunda fantareið,
sagði Sigurður bóndi Daníelsson
okkur. Leist okkur þá ekki á blik-
una að Magnús mundi þola að
hlaupa skeiðið á enda á þremur
klukkustundum, eins og við höfð-
um gert okkur vonir um. —
Skamt fyrir neðan Kolviðarhól er
30 rasta steinninn, og var hann
þá búinn að vera 46 mín 25 sek.,
með fyrstu 10 rastirnar. Þó veg-
urinn tæki að versna hljóp Magn-
ús altaf með sama hraða, og era
þó margar brekkumar í Svína-
hrauni, eins og menn vita. Handa-
sveifla hlauparans var enn í góðu
til mín, fulla af því venjulega
skrílsorðbragði, sem einkennir
hina vanmentuðu stétt íslenskra
braskara. Hjúin eru eins og hús-
bændurnir. Ullarjótinn, Fenger,
Garðar, Ólafur Thors og Sigurð-
ur Runólfsson bera ekki að gáf-
um eða menningu af þjónum sín-
um: Valtý, Magnúsi Stormi, Kr.
Albertssyni, Páli á Isafirði og
Sigurði Arngrímssyni. Orðbragð-
ið er eins og götudrengjum
sæmir.
Gremja Sigurðar Runólfssonar
virðist sprottin af því að eg hefi
látið í ljós í sambandi við vand-
ræði þau sem Kaupfélagið í
Borgarnesi lenti í á síðustu for-
stjóraárum Sigurðar, að bók-
færsla þar muni ekki hafa verið
í sem fullkomnustu lagi. Þetta
verður að teljast mild ásökun og
má gera ráð fyrir að Borgfirð-
ingar hafi ef til vill haft eitthvað
enn meira út á Sigurð að setja,
úr því þeir ráku hann nauðugan
frá félaginu.
En þar sem aðalefnið í grein
Sigurðar virðist þó vera viðleitni
hans að sanna ágæti sitt sem
samvinnumanns, meðan hann var
forstjóri í Borgamesi, þá vil eg
fylgja þeim þræði hans, og reyna
að meta afturhvarfsmöguleikana.
Einhver fyrstu kynni mín af
Sigurði, sem kaupstjóra í Borg-
samræmi við fótaburðinn, en að
vanda hljóp hann nokkuð álútur.
Seigla og viljafesta lýsti sér á
svip hans, og sáum við á öllu, að
ekki mundi hann ætla sér að gef-
ast upp, fyrr en í fulla hnefana.
Eftir því sem lengra leið yfir
Svínahraunið, fór Magnús að
herða á sér; þegar hann hljóp
fram hjá 25 rasta steininum,
hafði hann verið 66 mín. 30 sek.
á leiðinni. Þegar á Sandskeiðið
kom hafði hann hlaupið réttar 80
mín., og var þá enn að sjá ólúinn.
Fórum við þá úr bifreiðinni, og
hlupum með honum dálítinn spöl,
um leið og við gáfum honum-
um volga mjólk að drekka (á
arnesi, voru þau, að um það leyti
sem nálega öll kaupfélög fyrir
norðan, austan og vestan mynd-
uðu með sér félagsskap til að
annast sameiginleg innkaup og
sölu afurða fyrir öll félögin (Sam-
bandið) og fengu þar til forstöðu
hinn mesta mann, sem fengist
hefir við verslun á 20. öldinni
hér á landi, þar sem var Hall-
grímur Kristinsson, þá gengu
þrír kaupfélagsstjórar í nánd við
Reykjavík, sem hluthafar inn í
nýstofnaða heilsöluverslun í Rvík.
B. Kr. lánaði verslun þessari mik-
ið veltufé. Tveir af helstu mönn-
um þessa hlutafélags og þeir
menn, sem B. Kr. mun mest hafa
trúað á til að leggja til heilbrigt
fjármálavit, vom þeir Ólafur
Eyjólfsson og Páll í Kaupangi. En
kaupfélögin sem áttu forstjóra
sína sem hluthafa og meðeigend-
ur í þessari kaupmannaheildsölu
voru Ingólfur á Stokkseyri, Hekla
á Eyrarbakka og kaupfélagið í
Borgamesi. Mjög sennilegt er að
bændur í þessum félögum hafi
ekki vitað um þátttöku kaup-
stjói'a sinna í þessari yfirkaup-
mensku. Hitt er auðséð, að ef alt
gekk að óskum og kaupstjóram-
ir fluttu viðskiftin í þessa heild-
sölu sem var brjóstmylningur B.
Kr., þá fengu hluthafamir því
meiri ársarð.
hlaupunum). Spjölluðum við þá
við hann góða stund, og sagði
hann sína líðan ágæta. Sáum við
líka að svo var, bæði á hlaupa-
lagi hans og andardrætti, og að
sennilega mundi hann halda áfram
að renna hverja íöstina á fæt-
ur annari, þar til markinu væri
náð sem var íþróttavöllurinn í
Reykjavík.
Við 20 rasta steininn var hann
búinn að vera 90 mín, 32 sek.
Var þá ekki gott að hlaupa á veg-
inum, sem bæði var blautur og
grýttur. Smáhnullungar vom á
veginum, og má þá eigi mikið út
af bera til þess að hlauparinn
misstígi sig. En alt gekk vel, og
Kaupstjórar þessir hafa allir
endað samvinnustarf sitt fremur
ógiftusamlega. Ingólfur og Hekla
hafa liðast í sundur frá ógreidd-
um skuldum, sem nema mörg
hundruð þúsundum, en lendir á
lánardí'otnum þeirra.
Á rústum Heklu og Ingólfs mun
ekki þykja líklegt að ný sam-
vinnufélög rísi á næstu árum, og
báðir forstjóramir hafa bygt eigin
verslanir á rústum hinna hrundu
félaga.
Borgfirðingar reyndust giftu-
drýgri í sömu hættu. Þegar
stjómin komst að framferði Sig-
urðar gaf hún honum svo alvar-
lega ráðningu að hann sá þann
kost vænstan að hætta að mestu
öllum skiftum við sig sjálfan sem
heildsala í Reykjavík.
Næsta árekstrarefni, »em hér
verður vikið að er það, að stjóm
félagsins í Borgamesi komst að
því að Sigurður var í undarlegu
samábyrgðarmakki við kaupmenn
í Reykjavík. Var þá lagt blátt
bann við þessu með þeirri eðli-
legu skýringu að félagi bænda í
Borgarnesi bæri ekki að styðja
kaupmensku í Reykjavík. En
gáfnalagi Sigurðar var svo háttað.
að hann skildi þetta ekki. Komst
þá upp eftir þessa áminningu, að
kaupfélagið var fyrir tilverknað
Sigurðar komið í ábygð fyrir al-