Tíminn - 04.12.1926, Side 2

Tíminn - 04.12.1926, Side 2
202 TlMINN r ► ► ► ► w-w- w 1 < ► ► k CITROÉN vöru- og fólks-flutningabifreiðarnar eru smíðaðar sérstaklega með þarfir bænda fyrir augum. Að útliti til eru bifreiðar þessar eins og venjulegar fólksflutn- ingabifreiðar, en á nokkrum mínútum má taka aftursætið burt og bifreiðin er þá hentug vöruflutningabifreið með 400 kílóa burðarmagni. C I T R 0 É N bifreiðarnar eru ótrúlega ódýrar í rekstri, eyða aðeins 8 til 10 lítrum af bensíni á hverjum 100 kíló- metrum og skatturinn er ekki nema kr. 88,00 á ári. Allar frekari uppiýsingar fást hjá umboðsmönnum verksmiðjunnar Sambandi ísl. samviimuíélaga. iife—líÉfcr ii í íi~íi^r"iiiiÉfe—l’Éiii— 4 i Jörð til sölu. Jörðin Kalmannstjörn í Hafnahreppf, 22 hndr. að dýrleik, fæst til kaups og ábúðar í næstkomandi fardögum. íbúðarhús er á jörðinni, stærð 12X16. Fjós og hlaða 9X33. Tvö fjárhús járnklædd. Sömuleiðis fiskhús: Nánari upplýsingar um kaup og ásigkomulag jarðarinnar fást hjá Vilhjálmi Ketilssyni, Laugaveg 53, Reykjavík og hjá undirrituðum eiganda jarðarinnar Ólafi Ketilssyni Kalmannstjörn. Hinir margeftirspurðu grammófónar „Sonora“ fyrirliggjandi Samband ísl. samyinnufélaga. Frá úílöndum. Snemma í síðastl. mánuði komu saman á fund í Odessa utanríkis- ráðherrar Rússa og Tyrkja. Hef- ir blöðum um alla Norðurálfu orðið mjög skrafdrjúgt um þenn- an fund. Er talið að það sé til- gangur Rússa að sameina sem flestar Asíuþjóðir undir sinni forystu, gegn Norðurálfuþjóðun- um og stofna þannig hliðstætt ríkjasamband gegn Alþjóðasam- bandinu, en Rússar líta það mjög óhýru auga. — Tyrkir eru mjög óánægðir með yfirstjórn Frakka og Englendinga yfir trúbræðrun- um í Mesópótamíu, Sýrlandi og Gyðingalandi og enn óttast þeir að Italir muni hugsa til landvinn- inga austur þar. Þess vegna leita Tyrkir nú bandalags við Rússa. — Um miðjan mánuðinn sem leið hélt innanríkisráðherrann enski ræðu um kolamálið. Áætlaði hann að tjónið sem orðið væri mætti meta 400 miljónir sterling- punda — þ. e. ca. 9 þús. miljónir króna. Er það að mun hærri upp- hæð en Búastríðið kostaði ensku þjóðina. Hátt á fjórða hundrað þúsund verkamenn voru þá taldir atvinnulausir, auk námumann- anna, vegna stöðvunarinnar á námugreftinum. — 15. f. m. sendu verkamanna- félögin rússnesku 650 þús. rúblur til styrktar kolanámumönnunum ensku. — Á eyjunni Java var hafin uppreisn nýlega; reyndist mjög erfitt að bæla hana niður, enda voru þátttakendur gríðarlega margir. Allvíða annarsstaðar að úr nýlendum Norðurálfumanna berast fregnir um óróa, sumpart stafandi af undirróðri Kommún- ista, sumpart af hatri til hvítra manna. Er það fullyrt, að virð- ingin fyrir hvítu mönnunum í Austurlöndum fari stórkostlega minkandi og ein aðalástæðan til þess er talin lifandi myndirnar. Kvikmyndahúsin hafa sprottið upp, eins og gorkúlur - á haugi, um allar smærri og stærri borgir Austurlanda. Og myndirnar sem þangað veljast til sýninga eru venjulega síst af betri endanum Þessar myndir sýna framferði hvítu mannanna oft og tíðum í alt annað en björtu ljósi og sumt í ástalífi hvítra manna, sem ekki er síst sýnt á myndunum er Austurlandabúum blátt áfram andstyggilegt. Er ekki að undra tslenska saltkjötið og Norömeun. Að tilhlutun hr. Jóns Árnason- ar, forstjóra í S. I. S., boðaði at- vinnumálaráðuneytið yfirkjöt- matsmenn vora á ráðstefnu hér í fyrravetur. Var það gert í því skyni að matsmenn gætu borið saman ráð sín um ýmislegt er kjötmatið snertir, svo að sem best samræmi kæmist á í þeim sök um. Á ráðstefnu þessari ræddu kjötmatsmennimir meðal annars um það, að þeim væri ekki alveg ljóst, í hverju skemdir þær væru fólgnar, sem Norðmenn kvörtuðu undan öðru hvoru. Fyrir þá sök fóru kjötmatsmennimir fram á það við atvinnumálaráðuneytið að eg færi til Noregs, til þess að kynnast kröfum norsku kjöt- matsmannanna. Þetta komst í framkvæmd og nú hefi eg fundið Norðmenn að máli. Eg sneri mér fyrst til aðal- kjötkaupmannanna í Noregi, og því næst til dýralækna, sem skoða kjötið. Þeir tóku mér fegins hendi, og greiddu fyrir því á ýmsan hátt að mjer tækist að skoða með þeim mestan hluta af kjöti því, sem flutt var til Noregs í haust, með e.s. „Goðafossi", að þetta, og vitanlega fjölmargt annað miður iagurt, sem mynd- irnar sýna, hafi mikil áhrií í þessu eíni. — Bókmentaverðlaun Nobels voru nýiega veitt iiihum íræga h'Sha rithöíundi, Bernhard Shaw. En hann gaf iéð til sjóðsstofn- unai' sem á að styrkja þaö að kynna sænskar bókmentir á Eng- iandi. — Kosningar til ríkisþingsins danska fóru íram i íyrradag. Eru komnar aí úrshtunmn þess- ar fregnir. Jafnaöai'menn fengu 53 þingsæti, en höiöu áður 55, róttækir Vinstrimenn höfðu áður 2U nú 16, Vinstrimenn aður 44 nú 46, Ihaidsmenn áður 28 nú 30, þýski fiokkurinn eitt eins og áður, Réttarílokkurinn, íylgjend- ur kenninga Hemy George, íengu nú tvö þingsæti, en höfðu ekkert áöur. Konrmúnistar fengu færri atkvæöi en áður og komu engum að og sjálístjómarflokkur Corne- iíusar Petersens kom heldur ekki neinum að. Ófrétt er um úrshtin á Færeyjum; hefir þaðan komið Vinstrimaður og er búist við að ekki verði breyting á því. Vaía- iaust er að afleiðing kosninganna verður sú, að Jaínaðarmanna- stjórnin fer frá og' sennilega verða það Vinstrimenn sem mynda hina nýju stjórn. Annars munu fáir hafa búist við svo iitium breytingum við dönsku kosningarnar. ---o---- £ÍM um gin- og klaufnaveikina. Atvimiumálaráðherrann situr uppi í stjómarráði með hendm' í vösum og hefst ekki að, þó að einhver hættulegasti húsdýra- sjúkdómur sem þekliist, sé kom- inn tii Noregs, þess lands, sem sendir hingað mikið af heyi með hverri ferð sem fellur. Aðalmálgagn landsstjómarinn- virðir málið ekki umtals. Eins og Kr. A. sé ekki ísama þó að drep- sótt komi yfir fé bændanna. Hann þart þá líklega ekki lengur að láta fárast undan því að bænd- urnir svíki skatt. Það verður lít- ið að telja fram þegar búið er að skera niður allan búpening nema hestana. Og Morgunblaðið dregur dár að Tímanum og þeim öðrum sem viija láta gera alvarlegar ráð- stafanir til að hindra að farald- „Lym“, „Novu“ og „Bro“, en kjötið úr „Willemoes“ gat eg ekki skoðað. i Á fyrstu kjötkönnunarstöðvun- um varð eg þess var að mats- mennimir norsku fylgdu ekki al- veg sömu grundvallarreglum hvað könnun kjötsins snerti. Þetta varð til þess að ferðalagið varð umsvifamiera en ella, því mér virtist nauðsynlegt að kom- ast að raun um hvaða mælikvarði væii yfirleitt lagður til grund- vallar við könnun íslenska salt- kjötsins í Noregi. Þegar til kom reyndust grundvallarreglur kjöt- matsmannanna mjög svipaðar, en gæðakröfumar virtust heldur færast í aukana á austurströnd Noregs, einlcum hvað Oslo snerti. Kjötkönnun norsku dýralæknanna. Yfirleitt er kjötið kannað þann- ig að einn fimti hluti þess er skoðaður. Tunnumar eru slegnar upp, og dálítið tekið upp úr þeim til flýtis fyrir hlutaðeigandi dýra- lækna, sem framkvæma eftirlitið. Könnun dýralæknis er aðallega í því fólgin, að hann klýfur bóg- inn lítið eitt frá síðunni, og at- hugar hvort um súrskemdir' eða ýldu sé að ræða. Kennimerkið er fyrst og fremst lyktin, og svo slepja eða aflitun á kjötinu. Verði urinn berist hingað. Er sá róður örðugur fyrir það vesæla mál- gagn eftir að Englendingar hafa bannað innflutning á norsku heyi, eingöngu vegna smitunarhættu, sem af þeim innfltuningi stafar. Hinn 15 f. m. stendur í einu áreiðanlegasta Kaupmannahafn- arblaðinu fregn frá Noregi um ástæðuna til smitunarinnar. Skömmu áður en smitunarinnar vaið vart kom á bæinn sending frá Danmörku. Var stoppað með ekki vart við skemdir undir bógn-- um er gáð að skemdum í lærun- um, og reynist þau óskemd, er lauslega litið á aðra hluta skrokksins. Ennfremur er stimpl- unin aðgætt, og styrkleiki salt- lagarins athugaður einstöku sinn- um. Verði skemda vart í kjöt- tunnu, í bógstykki t. d., þá er alt kjötið tekið upp úr henni og skoðað vandlega. Komi skemdir í ljós í nokkrum tunnum af sömu sendingu, þá er alt kjötið skoð- að ítarlega og flokkað ef með þarf. Sé ekki um neinar skemd- ir að ræða, gengur kjötkönnunin mjög greiðlega, og kjöttunnunum lokað þegar í stað, og pækill lát- inn á þær ef þurfa þykir. Skemdaumkvartanir. Norsku dýralæknunum bar saman um að þegar um skemdir á íslensku kjöti væri að ræða, þá bæri mest á súrskemdunum al- kunnu, einkum undir bógnum. Þeir voru mér samdóma um að súrskemdirnar í ganglimum myndu að miklu leyti stafa frá því, að sauðfénu væri slátrað þreyttu, enda yrði alloft vart við þreytuskvap og æðabólgu í limun- um. Þessu atriði yrði að gefa gaum, engu síður en kælingu kjötsins eftir slátrunina og öðr- um nauðsynlegum varúðarreglum, hálmi, og hálminum vai' kastað í útihúsin. Er talið víst að hálm- urinn hafi borið smitunina. Getur þá ekkert vakið hin ís- lensku yfirvöld af svefni and- varaleysisins, ef ekki þessi tíð- indi. Englendingar telja^jálfsagt að banna innflutning á norsku heyi og öðru vitanlega sem smitunai'- hætta getur stafað af. Það er talið líklegt að hálmur hafi borið veikina til Noregs. er geymsluna snertir. Þá voru aðrar skemdir sem Norðmenn kvörtuðu updan, en það er sam- loði kjötstykkjanna á stöku stað, þar sem saltið eða pækillinn hef- ir ekki komist að því. Skemdaein- kennin eru þannig, að hvítir, sápukendir blettir koma í kjötið, og er nokkur þráalykt af blett- unum. Minniháttar skemdir á kjötinu svo sem marbletti við hrygginn eða annars staðar gátu Norðmenn einnig um. Hvað viðvíkur verulegum skemdum í íslensku saltkjöti, svo sem megnum súr eða ýldu, þá koma þær helst í ljós í því kjöti, sem flutt er síðla vetrar eða á vorin frá Danmörku. Norðménn kváðu slíkar skemdir varla koma fyrir þótt kjötið komi á áliðnum vetri beint frá íslandi. Þeir gerðu ráð fyrir því að mismunur þessi mundi annaðhvort stafa frá því, að kjötið væri metið á ný hér heimá áður en það færi til Nor- egs eða þá að kuldi og pæklun réðu nokkru um geymslueigin- leikana. Kjöt það sem flutt var út í haust, og eg skoðaði með norsku kjötkönnunarmönnunum reyndist svo að segja óskemt alstaðar, en vitanlega rak eg mig á ýmsa smá- galla og noltkuð misjafna verkun á kjötinu, sem því miður ennþá á Hvernig í dauðanum stendur á aögeröaleysi landsstj ómai'imiar íslensku? Hefir atvinnumálaráðherrann fuila hugmynd um hvað vofir yfir landbúnaði Islands ef gin- og klaufnaveikin berst hingað? Veit ráðherrann hvíJíka feikn- arábyrgð liann tekur á sig með því að nota ekki þá lagaheimild sem liann hefir til að banna hey- innf lutninginn ? Og hverju væri eiginlega spilt, þó að síðar reyndist að tekist hefði að stöðva veikina í Noregi? Er þaö ekki lengur í gildi á íslandi að allur er varinn góður? Enn á ný vill Tíminn mjög al- varlega skora á atvinnumálaráð- herrann að banna innflutning á norsku heyi og öðru sem smitun gæti borið — og gilti það bann fyrst og' fremst til Alþingis. ..o- — JSftirmæjLi. Hinn 23. júlí síðastl. andað- ist á heimili sonar síns á Akra- nesi, eftir stutta legu, hinn góð- kunni dugnaðarmaður og smá- skamtalaæknir Sigurður Jónsson frá Litlalambhaga. Hann var fæddur á Fossá í Kjós 2. maí 1843, og af góðum ættum kominn. Faðir hans Jón Sæmundsson var Húnvetningur af svonefndri Snæ- bjamarætt, og voru þeir systkina- synir hann, Amljótur sál. Ólafs- son prestur og Bjarni Sigvalda- son er síðast var prestur að Stað í Steingrímsfirði. Sesselja móðir Sigurðar var Sigurðardóttir Ólafssonar er lengi var hrepp- stjóri á Kjalamesi. Sigurður ólst upp á Fossá til fermingaraldurs, en fluttist þá með foreldrum sín- um að Neðrahálsi í Kjós og dvaldi þar til þrítugs. Giftist hann þá Margréti Þórðardóttur frá Þern- ey og byrjuðu þau búskap á Kala- stöðum á Hvalfjarðarströnd. Eft- ir 2 ár fóm þau að Hurðarbaki í Svínadal, og þaðan aí'tur eítir 4 ár að Litla-Lambhaga í Skil- mannahreppi. Bjuggu þau þar í samfleytt 27 ár. Að þeim liðn- um brugðu þau hjón búi og fóru þá að Lambhúsum á Akranesi. Þar átti Sigurður á bak að sjá sinni góðu konu, er andaðist 31. júlí 1917, og ennfremur tveimur efnilegum fósturdætrum um tví- tugt. Eftir 16 ára dvöl á Akra- nesi fluttist Sigurður til Reykja- víkur og hafði dvalið þar 4 ár er hann andaðist. sjer stað. Mér vanst ekki tími til að flokka kjötið eftir útliti með tilliti til framleiðslustöðvanna, sökum þess að kjötkönnunar- mennimir norsku vom svo marg- ir að skoðunin gekk greiðlega, og fullerfitt var fyrir mig að fylgj- ast með þeim, einsamlan. Þótt alt kjötið reyndist óskemt í haust, ber vitanlega að taka tillit til þess, að það var svo að segja alt nýsaltað, ög koma beint héð- an til Noregs. Það sem helst bar á af skemdatagi voru saltlausir samloða blettir í kjötinu, en lítil brögð vom að þessu. U mbótatillögur. Hvað snertir vamir gegn súr- skemdunum, þá töldu dýralækn- arnir norsku er kjötkönnunina höfðu á hendi, að neðanskráðar reglur væm bráðnauðsynlegar. 1 fyrsta lagi, að kæla kjötið ræki- lega áður en það væri saltað, og láta það ekki verða of gamalt, áður en það tekur saltið í sig. I öðru lagi, að hvíla sauðfjeð um sólarhring áður en því er slátr- að, eða reka það mjög hægt til slátrunarstöðvanna, einkum sé um langa leið að ræða. I þriðja lagi, að gera hnífstungu undir bóginn, og fylla hana með salti, um leið og raðað er ofan í tunnumar. Líka er gott að spýta saltlegi í

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.