Tíminn - 04.12.1926, Blaðsíða 4

Tíminn - 04.12.1926, Blaðsíða 4
204 TlMINN Orðsending til ungra stúlkna. I 6 mánuði hefir nú verið unn- ið að söfnun hlutaf jár til að koma upp heimili í Rvík fyrir konur og félagsskap þeirra. Innkomið hlutafé til gjaldkera er nú að upphæð kr. 27717.47, og auk þess talsvert ógreitt af loforðum, sem full ástæða er til að halda að muni koma innan skamms. Þetta má kallast góður árangur á jafn skömmum tíma og sýnir hve nauðsynlegt menn telja slíkt heimili og hér er gert ráð fyrir. Þá munu og margar konur finna það sóma sinn að bregðast ekki því trausti, sem þing og stjórn sýndi íslenskum konum, með því að láta þeim í té ókeypis lóð á ágætum stað undir bygginguna. Kvennaheimilið á líka vini og stuðningsmenn vestan hafs, er reynast munu því drengir góðir, má þar til nefna Thorstínu Jack- son, frá New York. Hún hefir ritað um málið í blöðin vestra, og nú tekið að sér umboð fyrir h. f.-stjórnina vestan hafs. Hefir ungfrú Jackson kynt sig svo hér í sumar, að full ástæða er til að vænta góðs árangurs af starfi hennar fyrir málið. Útlitið hér sem stendur er slíkt, að hætt er við að ekki seljist mikið af hlutabréfum næsta miss- eri. Þó má alls ekki leggja árar í bát, til þess er fresturinn til 1930 of stuttur, og jafnframt væri það að bregðast trausti alh-a þeirra, sem fyrir málið hafa unnið. Á 2. Landsfundi kvenna á Ak- ureyri síðastl. vor, var samþykt tillaga frá frú Sigríði Þorsteins- dóttur í Saurbæ í Eyjafirði, þess efnis, að skora á konur, yngri sem eldri, að vinna vel seljanlega muni og senda þá til stjórnar h. f. Kvennaheimilið í Reykjavík. Hún sæi um sölu á þeim, en and- virðið gengi til Kvennaheimilisins. Ef þetta yrði alment, mundi það reynast mikill styrkur. Og líklegt er að margar konur ættu hægra með að leggja Kvenna- heimilinu lið á þennan hátt en með beinum peningaframlögum. Stjómin vildi því leyfa sér að snúa máli sínu til allra kvenna, en þó einkum til yðar ungu stúlk- ur, því þér hyggjum vér að hafið fremur tíma aflögu, í von um að þér viljið vinna að því, að styrkja og prýða það heimili, sem yður á að vera helgað. Þar sem vér telj- Ae/tfa nvehhX máttið WRKLEYS piparmyntu píötur 4 bragðgóö stykki eftir mat f litlum fallegum pakka 12 aur. Sendiö pakka til allra við ^Soröið eftlr mat. P. K. er gott fyrir meltinguna — og fyrir tennurnar. Wrigley’s heldur munn- inum svölum og rökum og hreinsar andardráttin. P.K. er gott fyri: tangarnar. um mjög áríðandi að þar mætti sem mest vera unnið áf íslensk- um höndum og í íslenskum stíl, mundu allir munir, er hafa mætti til húsbúnaðar eða híbýlaprýði, geymdir til afnota fyrir heimilið sjálft. Til þessa mætti nefna: gluggatjöld, ábreiður, fóður á húsgögn, dúka ýmsa o. m. fl. — Aðrir munir, eins og tillagan ger- ir ráð fyrir, yrðu seldir, og and- virði þeirra lagt í sérstakan sjóð, er á sínum tíma yrði varið til kaupa á innanstokksmunum. Tekið mundi af stjórnarkonun- um með þökkum á móti öllum slíkum hlutum, er tillagan gerir ráð fyrir, á hvaða tíma sem væri,, þó mundum vér telja heppilegast að þeir kæmu að vorinu. Um leið og vér sendum þessa orðsendingu frá oss, getum vér ekki látið vera að snúa sérstak- lega máli voru til ungra kvenna í Reykjavík. Enn sem komið er hefir Kvennaheimilið ekki notið liðs yð- ar jafn alment og við hefði mátt búast og það þarfnast, eigi það að vera komið upp innan þess tíma sem ráð er fyrir gert. Landar yðar vestan hafs leggja nú margir, þótt efni séu smá, frá litla upphæð mánaðarlega, í von um að sá draumur mætti rætast, að þeir fengju að sjá kæra gamla landið, hátíðarárið 1980. Það er ekki síður gaman að fagna gestum en að vera gestur sjálfur. Best er þó, að um leið og unnið er að undirbúningi gest- um til fagnaðar, að sú vinna mætti einnig vera til frambúðar. Við höfum illa efni á að leggja manna. I fyrsta lagi er auðsætt, að aukin þursöltun er nauðsynleg, ef flytja verður kjötið út þegar í stað, eftir söltunina og ekki vinst tími til að styrkja pækilinn á ný. Því sé um nakkum forða af ingu saltskamtsins snertir og salt- lausu blettina sem kvartað er um, þá er ekki einhlítt að auka saltið eða að dreifa því vandlega á milli laga í tunnunni. Eg hefi margoft veitt því eftirtekt að tíðast koma 0 1 2 3 4 5 6 7 vikuz d þurru salti að ræða, styrkist pækillinn jafnóðum og saltið rennur og þannig má fremur verjast skemdum í kjötinu þang- að til það er pæklað á ný er- lendis. Athugi menn nú hve lítið af salti gengur í kjötfeitina sam- anborið við vöðvakjöt, þá verður líka skiljanlegt að súrskemdir vilji setjast að feitimiklum bóg, nema að stunga sé gerð og salti hleypt inn í vöðvana. Hvað aukn- blettirnir fyrir þá sök að kjötið bögglast áður en saltið kemst að því og í fellingarnar koma þráa- blettimir alræmdu. Hér er oftast- nær um óvandvirkni að ræða, en þrengsli í tunnunum valda einn- ig nokkuð þessum skemdum. Eins og áður er sagt um áhrif salts- ins á kjötið, þá sýgur kjötið í sig saltið um leið og það losn- ar við rakann, en þetta getur því aðeins orðið að umhverfi kjöts- Kjöttunnur, L. Jacobsen, Köbenhavn símn.: cooperage V a 1 b y ait til baykisiðnar, smjörkvartei e. s. frv. frá stærstu beykissmiðjum i P»nmflrku Söfum í mörg ár selt tvrnnur til Sambandsine og margra kaupmanna. mikið t. d. í þær byggingar, er verða „tjald til einnar nætur“. Ungu konur Reykjavíkur! Munduð þér nú ekki, að dæmi jafnaldra yðar víðsvegai' um land, vilja takast á hendur að safna lítilli upphæð hver fyrir Kvennaheimilið ? Eða þér, sem landar í Ameríku, legðuð til hlið- ar htla upphæð mánaðarlega, t. d. 1—5 kr. Það getur verið að þér þyrftuð að neita yður um eitthvað smávegis, en með þessu væri kvennaheimilinu borgið. Á þennan hátt mundi því ekki ein- ungis safnast fé, það eignaðist líka samúð yðar. Þér, sem þessu vilduð sinna, gætuð snúið yður hvort heldur munnlega eða bréflega, til ein- hverrar af undirrituðum stjórn- endum, sem gefa mundu allar frekari upplýsingar. Bríet Bjarnhéðinsdóttir, Þingholtsstræti 18 (Sími 1319). Laufey Yilhjálmsdóttir, Klapparstíg (Sími 676). Guðrún Pétursdóttir, Skólavörðustíg 11 (Sími 345). Inga L. Lárusdóttir, Sólvöllum (Sími 1095). ,, Steinunn Hj. Bjamason, Aðalstræti 7 (Sími 22). „Nýrstái'legt uppboð er aug- lýst á Eyrarbakka. Þar á að selja Eyrarbakkaspítalann sem enn er ófullgerður“. Læknablaðið. Hjúknuiarnámsskeið. Hjúkrun- arsystir Rauða krossins, Kristín Thoroddsen, hefir haldið náms- skeið í hjúknmarfræði á Eyrar- bakka. Nú er því lokið en Kristín fer upp á Akranes og heldur þar annað námsskeið. Umsækjendur um Breiðabóls staðarprestakall í Fljótshlíð eru þessir: Síra Eiríkur Helgason á Sauðfelli í Öræfum, síra Guð- brandur Björnsson í Viðvík, síra Gunnar Ámason á Bergsstöðum í Svartárdal, síra Jónmundur J. ins þrýsti ekki of mikið að því, og saltið eða pækilhxm komist því ekki að. Svo að eg víki að ógeði Norð- manna á gamla ærkjötinu, þá er ekki nema eðhlegt að salá á því gangi treglega. Eg hefi áður bent á hve ærkjötið sé illa fallið til söltunar og sölu erlendis, ekki síst ef um magurt kjöt er að ræða, sem hleður í sig salti og verður hvorttveggja í sexm hart og seigt. Best væri að geta komið því við, að gera hér kæfu úr ær- kjötinu eða sjóða það niður. Saltkjötssalan. Stærstu saltkjötssalamir í Noregi höfðu orð á því, hve kjöt- salan héðan væxi í margra hönd-/ um. Fyrir þá sök gæti jafnvel farið svo að smásendingar héð- an réðu stundum heildarverðinu. Fyrirkomulag þetta gerði þá raga við að kaupa kjöt í stórum stíl snemma á haustin. Smásending- ar kæmu eins og fjandinn úr sauðaleggnum og væru oft boðn- ar fyrir lágt verð, til þess að kaupin gengju greiðlega. Kjöt- salamir kváðu þó þessa sölu- óreiðu heldur hafa lagast síðari árin, því að frambjóðendur væm nú færri en áður. Hafi sölu- ástandið lagast eins og látið er í ljósi, þá er það vitanlega af Þjóðjörðin Hrjótur í Hjaltastaðarþinghá er laus til ábúðar í fardögum 1927. Semja má við Svein Ólafsson, Firði. Ávaip til Esperantista. Ól. Þ. Kristjánsson, fuhtrúi fyrir Universala Esperanto-Asoc- io, biður alla Esperantista, sem þetta sjá eða heyra, að senda sjer hið allra bráðasta nöfn sín og heimilisföng, og ennfremur aðrar upplýsingar um Esperanto í sinih sveit — ef einhverjar eru (nám- skeið o. fl.). — Gott væri líka að fá að vita hvort menn hafa lesið ítnikið eða skrifað á máhnu, eða hvoi-t þeir eru að læra það. Sú er orsök þessarar bónai', að á næsta sumri eru hðin 40 ár síðan fyrsta kenslubókin í Esperanto kom út, og í tilefni af því ætlar Intemacia Centra Komitato að reyna að safna sem allra glögg- ustum skýi’slum um vöxt og við- gang málsins. Það er því áríðandi, að sem flest kuri komi hjer til grafar, svo það sjáíst, hve víða Esperantistar eru og hve margir. — Þeir, sem það vilja heldur, geta snúið sjer beint til I. C. K, því beiðni Ólafs er aðeins til þess að gera mönnum hægaxa um vik. Utanáski’ift hans er: Bergstaða- stræti 66, Rvík. — (Blöð utan höfuðstaðarins eru vinsamlega beðin að birta þetta ávarp). Halldórsson á Stað í Grunnavík, síra Stanley Guðmundsson Melax á Barði í Fljótum og síra Svein- bjöm Högnason í Laufási. Veðrið undanfama viku. Á suður- og vesturlandi hafa verið allmiklar úrkomur og hxyðjuveð- ur. Á norðurlandi: stilt framan af vikunni, nú hi’íðarveður. Á austurlandi: að mestu leyti þurt veður og hægviðri. Lndhelgisgæslan er nú með al- þeirri ástæðu, að S. í. S. hefir nú orðið mestan hluta af kjötsöl- unni, því að um sölusamtök er hér vitanlega ekki að ræða. — Hvað saltkjötssöluna snertir í framtíðinni, þá er líklegt að vér munum búa ah-lengi að henxh. Að sjálfsögðu eru áraskifti að því, hve greiðlega salan gengur, t. d. er hækkun norsku krónunn- ar óþægilegur þröskuldur fyrir sölunni í ár. Söluvonimar byggj- ast á því, hve kjötið hefin gott orð á sér og svo er kjötfram- leiðsla Norðmanna minni en neysluþörf þeirra. Auðvitað er valt að treysta einvörðungu á saltkjötssöluná og því var sann- arlega tímabært að snúa sér að útflutningi á frosnu kjöti og dreifa þannig framboðinu. Fyrir tæpum >5 árum mæltist eg til þess í Búnaðarritinu, að teknar væru upp útflutningstilráunir á frosnu kjöti, en ekki flaug mér þá í 'hug að útflutningur þessi yrði eins langt á veg komiim nú, eins og raun er á orðin. Sýnir það að framtakssemin býr í þjóðinni, er á reynir. Gísli Guðmundsson. ----o—— Ritstjóri: Trj’ggvi Þórhallsson. Prentsm. Acta. H.f. Jðn Sigmundaw & Co Millnr og alt til upphluts sérlega ódýít. Skúfholkar úr gulli og Bilfri. Sent með póstkröfu út um land ef óskað er. Jón Sigmundsson gnllsmiðnr. Sími 383. — Laugaveg 8. Sjó- og bruna vátryggingar. Símar: Sjótrygging .... 542 Brunatrygging . . . 254 Framkvæmdarstjóri 300 Vátryggið hjá íslensku félagi. Jðrð til sölu. Jörðin Mykjunes í Holtahreppi í Rangárvallasýslu, er til kaups og ábúðar í næstu íardögum. Jörðin hefir greiðfær og gras- gefin tún, góðar engjar, sem liggja vel til áveitu, og góð rækt- unarskilyrði að öðru leyti. Lysthafendur snúi sér til eig- anda jarðarinnar Runólfs Halldórssonar Rauðalæk. ófullkomnasta móti. Danska varð- skipið í lamasessi eftir strandið á Skerjafirði. Óðinn ytra til höf- uðaðgerðar. — Þór er einn á verði og reynist öllum drýgri. Bóluefni við bráðapest. Mjög víða að af landinu berast fregnir um fjármissi af bráðapest og að bóluefnið hafi reynst gagn lítið. Einn af merkustu bændum á Austurlandi skrifar ritstjóra Tím- ans meðal annars: „Bráðafár magnað og engu síður þar sem með vandvirkni er bólusett, en þar sem það aldrei er gjört. Víða búið að tvíbólusetja og drepst fé alt að einu. Þykir sýnt að bólu- efni sé ónýtt í ár og grunsamt um að það hafi svo verið síðustu árin. Trúin á forsagnir dýralækn- is dofna“. — Má í þessu sam- bandi minnast þess, að nú mun sá maður sérmentaður kominn að háskólanum, Níels Pálsson Dun- gal, sem gæti framleitt bóluefn- ið og fyrir allra hluta sakir væri ánægjulegast og tryggast að það væri framleitt hér. Látin er nýlega á Vífilsstaða- hælinu Aðalheiður Aðalsteins- dóttir, kona Orms bónda Samúels- sonar á Hvalsá 1 Tungusveit í Strandasýslu. Söngkonan franska, frú Ger- maine le Senne, hefir nú þrívegis haldið hér hljómleika, bæði í frí- kirkjunni og Nýja Bíó, og jafnan til mikils sóma. Breytingar voru nálega engar gerðar á landskjörskosningaseðl- unum í þetta sinn. -•>».....

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.