Tíminn - 18.12.1926, Blaðsíða 4

Tíminn - 18.12.1926, Blaðsíða 4
210 TIMINN Framh. td 1. síðu. komið. IVlenn geta samt meö öliu starfi sínu og íramíerði búið sig undir j?etta, búið sig undir að sýna manngildi sitt og mann- göfgi 1 verki“. Þá set eg hér tvær greinar um ættfræöi og ættfestu úr kaflan- um rnanHrækt og góðkynjun: „— Annað mætti gera í hði. Hver maður, sem lætur sér nokkuð ant um ætt sina, gæti bæði útvegað sér ættartölur og leitað sem ná- kvæmastra upplýsinga um ýmsa menn ættar sinnar og geymt þetta siðan og aukið efth- því sem aðstæður leyfðu. Gætu þann- ig myndast drög til ættarsögu, er menn geymdu sjálfir, sem einskonar ættaraiinjar eða létu á þjóðskjaiasafnið. Eins og það er venja Englendinga, að erfa svo nefndar „ættarbiblíur“, þar sem fjölskyldur og nánustu ættingjar eru skráðir á fremstu blöðin, eins ættum vér áð geta eignast ættar- tölur skemmri eða lengri með nokkurnveginn sérstæðum mann- lýsingum og æíilýsingum. Gætu þær komið að allgóðu lialdi jafn- skjótt og þessar ættgengisrann- sóknir færðust í fast horí. Þó verða menn ef þetta á að koma að nokkru verulegu haldi að reyna að hafa mannlýsingar þess- ar sem réttorðastar og leyna hvorki kostum né göllum, þótt um nákomna vandamenn sé að ræða“. — „Til þess að auka ætt- ræknina og ættfestuna enn meir væri ekki nema æskilegt að allir þeir, sem hefðu efni og tök á því, reistu sér og fjölskyldu sinni einhverskonar ættarból, er gengi óskift að erfðum til elsta barns eða elsta sonar eða, ef hjónaband yrði barnlaust, til ein- hvers þess útarfa sömu ættar, er hefði skilyrði til að halda því við. A þann hátt ætti landið að geta bygst smátt og smátt að ættar- óðulum og ætti þetta að geta gefið ættunum enn meirí festu, þótt ættarbólin væru ekki öll stór eða ríkmannleg. Þannig sátu Oddaverjar ættarból sitt í beinan karllegg í' samfeldar þrjár aldir (frá því um 910 til 1222) og skópu þar einskonar miðstöð menta og menningar í kring um sig. Væri æskilegt, að önnur slík höfuðból höfðingja og fræði- manna • ættu enn eftir að rísa á líka í sér öll einkenni eigingim- innar og er því vel fallin til að vekja þessa „nauðsynlegu“ per- sónulegu ást. Það er gróflega þægiiegt að hugsa sér að annar maður hafi dáið fyrir syndir manna og þurfi maður ekkert nema að trúa því, til þess að losna við afleiðingamar af glópsku sinni. En hvorki er hugsunin skynsamleg, fögur eða karlmann- leg að mínu viti. — Hitt er enn- þá dapurlegri skoðun á innræti mannanna, að álíta, að þeir geti engan elskað nema þaxm sem þeir hafi eitthvað gagn af, og því að- eins geti menn elskað Jesúm yfir alla hluti fram, að þeir hugsi að óhætt sé að kasta ábyrgðinni af öllum ódygðarverkum sínum upp á hann, og eilíft hjálpræði sé í því fólgið að trúa því, að guð hafi látið sér nægja með að hefnast á honum einum fyrir „syndir mannkynsins". Klerfei er spum: Þeir sem ekki trúa því, að Kristur hafi dáið fyrir syndir þeirra, með hverju og frá hverju halda þeir þá að hann hafi frelsað þá? Mér er spum: Frá hverju öðru þarf mannkynið að frelsast en villu ög vanþekking sinni? Eða í hverju öðm geta „syndir“ þess verið fólgnar? Og með hverju öðra gæti þá mannkyninu verið viðhjálpandi en viturlegum kenn- ingum og heilögu líferni, sem orð- ið getur því fordæmi og leiðar- ljós til siðgæðisþroska og sannr- ar manngöfgi? Því að til þess að íslandi og væri þá ekkert á móti ;því, aö „goðorð“ nokkurt fylgdi eða mannaíorráð, því að jafnai’ munu íleiri eða fæni líta upp til slíkra andlegra leiðtoga og ættarhöíðingja. Einu ætti þó að reyna að gjalda varhug við og það er að þetta yrði viðkomunni í hinum betri ættum að fótakefli eins og svo víða heíir brunnið við annarsstaðar, t. d. á Frakklandi, þai- sem aðalsmenn og bændur vilja helst ekki eiga nema eitt barn eða öría til þess að óðuhn og erfðajarðimar skiftist ekki. Mætti með löggjöf girða fyrir skiftingu óðalanna þannig, að t. d. elsti sonur, líkt og á Englandi, tæki við óðalinu og svo næst elsti sonur, ef karleggur elsta sonar félli niður. En svo ætti það að verða landsvenja, að hin börnin sæju fyrir sér á annan hátt. Hitt væri og æskilegt svo að' ættii*n- ar gengju síður úr sér, að höfð væru tíð „sáðskifti" í ættunum, þannig að annar ættliðurinn stundaði jafnan landbúnað eða aðra líkamlega vinnu, en hinn ættliðurinn væri settur til menta, eða stundaði kaupmensku, iðnað eða siglingar. Aðalatriði væri þó þetta, að ættin ætti sér einhverja ættleifð, er helstu sögulegar minningar hennar væru tengdar við, og þar sem hún gæti jafn- an komið saman endrum og eins til þess' að tryggja og treysta ættarböndin. Mest verðmæti fyrir þjóðfélagið væri þó fólgið í hinni siöíerðilegu framsókn og sam- kepni ættanna um að reyna að skara hver fram úr annari. Að líkamlegii og andlegri heilbrigði og yfirleitt í öllu því, er verða mætti til þjóðþrifa. Þó að ein- hverntíma ætti það að verða helsta keppikeflið að vera ekki einungis synir góðra feðra, held- ur miklu fremur feður mikil- hæfra sona og dætra“. Kaflar þessir eru hér tilfærðir aðeins sem sýnishorn. I stuttri blaðagrein er litla hugmynd hægt að gefa uin ríkdóm efnisins í svo yfirgripsmikilli bók. Hiklaust má telja að þessi hin fyrsta almenna siðfræði, sem út hefir komið á íslensku, verði mikið lesin og áhrifarík. Frjómagn slíkra rita er mikið, þegar þau falla í jarðveg fróðleiksfúsrar og hugsandi al- þýðu. Próf. Á. H. B. hefir unnið geta öðlast hlutdeild í guðdóm- legu lífi, verður sálin að vaxa til guðdómlegs lífs. öll önnur „sálu- hjálp“ er bygð í lausu lofti guð- fræðilegs heilaspuna, og er í eðli sínu einskonar hrossakaup við guð eða samviskuna, sjálfsréttlæt- ingarviðleitni huglausrar skap- gerðar, sem hvorki þorir að horf- ast í augu við eigin bresti né mæta afleiðingum þeirra. Eg hygg, að Jesús Kristur geti frelsað hvem þann mann, sem hugsar af gaumgæfni um kenn- ingar hans frá stónmiklum kredd- um og hleypidómum, en hann geti einungis orðið mönnunum til hjálpræðis eða sáluhjálpar, að því leyti, sem þeir skilja hann og taka hann sér til eítirbreytni. Meðal annars ætti hann fyrst og fremst, að frelsa hvern þann, sem á hann trúir frá hinni ruddalegu guðs- hugmynd Gyðingaþjóðarinnar, er krafðist mörs og blóðs, sér til „velþóknanlegs ilms“. — Þessari guðshugmynd, sem Páll og kirkj- an hafa raunar aldrei getað losn- að við — þrátt fyrir söguna um týnda soninn. Það getur vel verið, að menn á vissu þroskastigi þurfi á slíkum Jesú að halda, sem þeir geta elskað eins og slátrunarfóm. Hitt er annað mál, hvort Jesús getur notað slíka kennimenn, sem þann- ig trúa og ef til vill misskilja hann gersamlega og alla kenningu hans. Mundi það einmitt ekki vera um þá, sem hann segir: „Ekki mun hver sá, sem við mig segir: dyggilega í þjónustu íslenskrar menningar með ritum sínum, og mun þó þetta rit merkast þeirra bóka, sem hann hefir til þessa gefið út. Þökk sé honum fyrir það! Z. ----o---- Framh. frá 3. síðu. myndum hans endurspeglast nátt- úra landsins og margt af því sem er dýpst og best í hugsun þjóðar- inna.r Þjóðirnar fara misjafnlega með bestu menn sína. Grikkir sendu flesta öndvegismenn sína í útlegð. Norðmenn frændur okkar hafa haft gagnstæða aðferð. Þeir hafa lyft skörungum sínum hærra, til að láta frægð þeirra endurskína á þjóðina alla, Um skeið leit út fyrir að við Islendingar myndum breyta eft- ir fordæmi Grikkja við Einar Jónsson. Ef til vill er það aðeins heppileg tilviljan að svo varð ekki. Einar Jónsson býr nú mitt á með- al okkar. Verk hans öll hin bestu halda áfram að vera höfuðdýr- gripurinn, sem geymdur verður á Akropolis íslendinga. En endur- speglun þessara mynda þarf að komast inn í heimilin og þaðan í sálir allra landsins bama. Mikill listamaður kennir þjóð sinni 'að skilja sjálfa sig. J. J. ----o---- Vetlingatök. Það er nú komið á daginn, sem raunar mátti telja víst fyr- irfram, að ekki sat við fyrstu iregnina um gin- og klaufnaveik- ina í Noregi. Veikin er farin að geysa eins og logi um akur. Skifta heimil- in nú orðið mörgum tugum, sem Íeýkt eru, nálægt 80 eru talin í síðustu símfregn. Er það degin- um ljósara, að veikin er að kom- ast í algleyming í Noregi, svo að nú verður ekki lengur við ráðið. Vikum sáman hefir þetta vof- að yfir og verið fyrirsjáanlegt. Vikum saman hefir þess verið krafist af landsstjórninni okkar, að hún, samkvæmt lagaheimild, bannaði innflutning á heyi, hálmi og öðru því frá Noregi, sem mest smitunarhætta stafar af. Morgun- herra, herra, ganga inn í himna- ríki, heldui’ sá, er gerir vilja föð- ur míns, sem er á himnum“. Það er auðséð, að í því liggja engir siðgæðislegir verðleikar, að elska einhvem aðeins af því að maður heldur að maður hafi stór- mikið gagn af honum. Það er eins og hver önnur hrein og bein nátt- úrahvöt dýra. En að elska mann fyrir það, að hann hefir með lífi sínu og dauða, leitast við að frelsa mannkynið frá heimsku þe§s og villu, að hann hefir barist góðri og óeigingjarnri baráttu fyrir eilífar hugsjónir, það er að játast í ætt þess guðsríkis, sem fyrir var barist. Og þann mann er einungis unt að elska á einn veg: Með því móti að gerast eft- irbreytandi hans og vinna verk hans, þar sem það hefir niður fallið. öll önnur ást er trúhræsni og hégómi. Hversu fjarstætt það er í raun og veru, að Jesús hafi valið post- ulana til trúboða einkum sakir persónulegrar ástar þeirra á hon- um, sést best af þeim marg- kunna sögulega vitnisburði, að sá postulinn, sem séð verður að nokk- uð verulega hafi kveðið að, nefni- lega Páll — hann hataði Jesúm, er hann var kallaður. Þessi maður er einmitt sá raunveralegi stofn- andi kirkjunnar, enda það átrún- aðargoð hennar alt til síðustu tíma, að segja má að hún hafi lagt öllu meiri áherslu á kenn- ingai’ hans, en Krists sjálfs. Niðurl. næst. Ljósrauðan fola, þriggja vetra, blesóttan, vantar af fjalli. Mark: blaðstýft fr. h. Finnandi geri að- vart Þorláki Davíðssyni, Fram- nesvegi 1, Reykjavík. Tapast hefir á Mosfellsheiði vindótt hryssa fjögra vetra. — Mark sneitt framan hægra. Finn- andi vinsamlega beðinn að gera fljótt aðvart að Mosfelli í Mos- íellssveit. blaðið dró dár að þeim ki’öfum, enda þótt fregn væri komin um að Englendingar höfðu vegna- smitunarhættu, bannað heyflutn- ing til sín frá Noregi. Loksins, þá er veikin er komin í algleym- ing í Noregi, og engin afsökun er hugsanleg lengur, notar at- vinnumálaráðherra lagaheimild- ina til að banna hey- og hálm- innflutninginn. Eins lengi og nokkur tiltök voru dró hann að gera ráðstaíanir til að hindra að hinn skæðasti húsdýrasj úkdómur bærist til íslands. Og meir en það! Eftir að bannið loks er komið, og eftir að vitað er að hin skæða drepsótt geysar á mörgum bæj- um í Noregi, kemur eitt af skip- unum, „Lyra“, með allmikið af heyi frá Noregi til Vestmanna- eyja, samkvæmt frásögn Morgun- blaðsins. Og sama blað bætir svo við, af hálfu landsstjómarinnar, að því er virðist: „Var hún (c. ,,Lyra“) komin á stað frá Nor- egi, þegar stjórnarráðið gaf út tilkynninguna um aðflutnings- bann á heyi þaðan, og var því ekki hægt að stöðva sendinguna. Stjórnarráðið hefir leyft að Vest- mannaeyingar megi nota þetta hey, því það er frá Bergen, en það svæði, sem veikin geysar nú á, er á tiltölulgga litlu svæði syðst í Noregi og má því telja nokkurnveginn víst, að um smit- un geti ekki verið að ræða af þessu heyi“. Svo mörg eru stjómarblaðsins orð um þetta óheyrilega kæru- leysi landsstjómarinnar. Þegar landbúnaðurinn á í hlut og yfir vofir að hingað berist ein hin skæðasta húsdýradrepsótt, sem þekkist, þá lætur stjómin séf nægja að það sé „nokkurn- vegi^in víst“, að norska heyið beri ekki smitun. Stjómarblaðið leyfir sér að segja að „ekki var hægt“ að stöðva heyið. Heyr á endemi og jafnframt er sagt frá að ■ Vestmannaeyingum var leyft að nota þetta norska hey. Nei! Þegar landbúnaðurinn á í hlut, er það talið óframkvæman- legt að leggja hald á nokkra hestburði af heyi og brenna þá til ösku eða endursenda þá, af því að ekki er nema „nokkumveginn víst“ að ekki berist með heyinu ' Svartidauði yfir nautpening og sauðfé á Islandi. „Það er frá Bergen“, segir Morgunblaðið loks. Trúa því eng- ir nema sá grannvitri, sem slíkt H.f. Jón Sigmnndaaoa & Co. Svuntuspennur Skúfhólkar, Upphlutsmillur og og alt til upphluts. Trúlofúnarhringarnir þjóðkunnu. Mikið af stejphringum. , Sent með póstkröfu út um land ef óskað er. Jón Sigmundsson gullsmiSnr. Sími 388. — Laugaveg 8. Best. — Odýrast. •^JLhnlent. V skrifar, að heyjað sé á götunum í Bergen. Heyið er vitanlega ekki frá Bergen, þótt það komi þar í skipið, og úr því stjómarblaðið segir þetta rangt til um hvaðan heyið sé, þá veit það ekkert um hvaðan það er. Þungur áfellisdómur verður hér kveðinn upp yfir ráðdeildar- leysi, fullkomnu ráðdeildarleysi landsstjórnarinnar í þessu máli. Úr því sem komið ei’, ætti að senda dýralækni til Vestmanna- eyja til þess að hafa eftirlit með þeim skepnum, sem fá hey frá hinu mjög sýkta landi. Það ætti að banna, að flytja hey frá Vestmannaeyjum. Það ætti að banna að flytja nokkra skepnu úr yestmanna- eyjum. Hefir yfirleitt verið svo haldið á þessu máli af landsstjórnarinn- ar hendi, að það vérður að telj- ast hrein og bein tilviljun ef gin- og klaufnaveikin berst ekki hing- að. — Er hart til þess að vita, þeg- ar annar aðalatvinnuvegur lands- manna á í hlut, hinn enn þýðing- armeiri, að blöð andstæðinganna þurfa að reka landsstjómina til að gjöra það sem alþjóð veit að er augljós skylda hennar, og þó er hún svo tregræk til að gjöra skyldu sína að ekkert verður nema hálfgjört, sem hún gjörir. ——o------ Kristján Alberts-on fárast yfir því * að ekki hajj^ birst grein* í Tímanum um Eggert Ólafsson á tveggja alda afmæli hans. Þótti ritstj. Tímans nægilegt að minn- ast þess stuttlega og vísa til stórrar bókar um Eggert, sem þá kom út. Annars má minna Kr. A. á það, að meira er um það vert að starfa í anda Eggerts og annara látinna framsóknarmanna. Það vilja Framsóknarmenn nú- tímans gera, en Kr. A. er í þjon- ustu hinna andlegu afkomenda þeirra fortíðarmanna, sem vildu halda í á móti Eggerti og öðr- um slíkum framsóknarmönnum. Eða dettur nokkram lifandi manni í hug að Eggert ólafsson hefði lent í íhaldsflokki. Látinn er hér í bænum Ámi Nikulásson bartskeri, mörgum kunnur og vinsæll. Ritstjóri: Tryggvi Þórhallsson. Prentsm. Acta. 0 \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.