Tíminn - 27.12.1926, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.12.1926, Blaðsíða 1
©Jaíbferi og, afgreifcsluma&-ut Cimaní et 5igurgetr ^vtfertfsfen, r-aTOfwnítsbásims. Reyfiffr.-if ^fgret&sía í Imans ar í Satnhan6sliústnti (Ðrin 6«$k<*a Of.—\2 S). f. SÍTfíi 496. X. ár. IJtan órheimi. Stjórnarskifti í Danmörku. Það kom flatt upp á marga, þegar Stauning rauf danska þing- ið og efndi til nýrra kosninga. Flestum dönskum kjósendum virt- ist svo sern deiluefnið væri ekki svo stórkostlegt, að það réttlætti þingrof og stómarskifti. Menn bjuggust alment til því, að stjórn- ið mundi sitja til vorsins 1928 þegar næstu reglulegu kosningar áttu að fara fram. Ráðuneyti Staunings hefir átt við allmikia erfiðleika að stríða, þó tæpiega jafnmikla og Neer- gaardsstjórnin átti að berjast við, og þegar þess er gætt, að þetta er í fyrsta sinn, sem Jafnaðar- menn hafa skipað stjórn í Dan- mörku, og aliir ráðherrarnir því óvanir stjórnarstörfum, þá verður ekki annað sagt, en að þeirn hafi farist stjórnin sæmilega úr hendi. Sama verður ekki sagt um kosningabaráttu þeirra núna. Eftir því, sem sjá má af dönskum blöðum virðist þeim hafa mis- tekist hraparlega. Það er því merki legt, að atkvæðatala stjómar- flokksins skyldi hækka, og hann aðeins missa tvö þingsæti. En þetta sýnir hið framúrskarandi góða skipulag, sem er á Jafnaðar- mannaflokknum danska. Það merkiiegasta við kosning- arnar, er hið mikla tap „radíkala" ílokksins. Það er næsturn því dauðadómur yfir flokknum. Þetta er því merkilegra, sem í þeim flokki eru margir af duglegustu og gáfuðustu stjórnmálamönnum Dana. En það eru tómir foringjar, en liðið vantar. Ejarninn í þeim flokki eru háskóiakennarar og aðrir mentamenn og svo kaup- sýslmnenn, einkum Gyðingar, en þeim hefir ekki tekist að ná hylli danskrar alþýðu, enda er „radí- kali“ flokkurinn, að sumu ieyti óþjóðlegastur allra danskra st j órnmálaf lokka. Þá er einnig eftirtektarverk við þessar kosningar, að fylgi Þjóð- verja á Suðurjótlandi hefir mjög aukist. Er það Dönum lítið gleði- efni. Þá hefir flokkui- „Georgista“ í fyrsta sinn fengið þingsæti. Einn helsti máður flokksins, dr. phil. Axel Dam var nú kosinn, er hann lærður maður og vel að sér um marga hluti, og Mklegur til að verða nýtur rnaður á þingi. Það var afareðhlegt, að Vinstri- menn mynduðu hið nýja ráðu- neyti. Íhaldsflokkurinn, Hægri- menn, hefir ekki komist til valda síðasta aldarfjórðung. Áhrifin frá harðstjóm Estrups eru enn rík í Danmörku. Hin nýja stjóm er harla frá- brugðin Neergaardsstj. 1920— 1924, veldur þar mestu, að nú eru gömlu foringjamir J. C. Christensen og Klaus Berntsen úr sögunni. Sömuleiðis hefir Appel lýðháskólastjóri, ekki fengið sæti í þessu ráðuneyti, og Neergaard sjálfur er aðeins fjármálaráð- herra, en hefir ekki forsætið. í kosningarbaráttunni urðu Vinstrimenn sammála um að gera Madsen Mygdal að foringja sín- um. Neergaard vildi draga sig í hlé, enda er hann aldraður mað- um (72 ára) og vafalaust farinn að þreytast. Madsen Mygdal, hinn nýi for- sætisráðherra, er fimtugur að aldri. Hann var upphaflega kenn- ari en siðan skóiastjóri á Daium ianaDunaoarshoia a hjóm. nann var lanauunaöarráöherra í Neer- gaamsstj or mnni 1920—24, en neíir siöan búió á herragarði sK.amc trá Höfn. M. M. er aiment taiinn einn hinn iieisti á þingi dansKra bænaa nú á aögum. íiann er einbeittur maöui’ og aKveomn taismaöur landbúnaóar- ins og nain iians bendir á að stjormn mum veröa akveöm bænaastjórn. M. IVI. er vei ment- aöur maöur, en ekki héfir hann iengist nnkið vió ritstörf. Þo var nann aöairitstjóri aö „Landbrug- ets Urabog". Hann neíir gegnt ótai trunaöarstörfum fyrir stjornina og landDúnaðaríélögin aönsku. Af hinum nýju mönnum í ráöu- neytinu, ina nefna Moitesen utan- iiKisráönerra. Hann er sagnfræö- ingur og hefir samið nierKilegai' bæKur. riann hefir setið iengi á þingi og einKum fengist við utan- riKismái. Hann hefir síðan 1920 verið einn af fuiitrúum Dana á ráðstefnum Þjóðabandalagsins í Genf. Byskov skólastjóri, kenslu- málai'áöherra, er einn al' mest metnu skólamöimum Dana og tal- inn mikiil skörungur. Þá haía gömlu ráðherramir Kragh, Kytter og Slebsagei' geng- iö aítui' i þessu ráðuneyti og svo hefir Neergaard tekið að sér stjórn fjármálamia í fimta sinn. Eg hefi áður skrifað um Neer- gaard hér í blaðinu og skai því ekki íjölyrða um hann nú. Hann viidi ekki taka við forsæti sijórn- arinnar og má búast við því, að hans stjórnmálaferill fari nú að styttast. Enda er maðurinn bú- inn að afkasta miklu um dagana. Auk hinnar pólitísku starfsemi sinnai' hefir Neergaard leyst af hendi mikið starf á sviði danskr- ar sagnaritunar. Höfuðrit hans heitir „Under Junigrundloven“, saga Danmerkui' 1848—1866, mikið rit og merkilegt. Þá hefir Neergaard átt sæti í stjórnum fjöldamargra stórra at- vinnufélaga, og yfirleitt má segja, að iiann hefir fylt meira rúm 1 opinberu lífi dönsku þjóð- arinnar en flestir aðrir menn á síðustu áratugum. Mun verða skarð fyrir skildi þegar hann hverfur úr sögunni. Það mun ekki verða léttur leik- ur fyrir Madsen-Mygdal og fé- laga hans, að taka við stjórninni, eins og' nú er ástatt í Danmörku. Þar eru krepputímar miklir, ekki síst fyrir landbúnaðinn. I bæj- unum er einnig mikið atvinnu- leysi og' fer vaxandi. Allir vita að eitthvað þarf að gera til þess að bjarga atvinnuvegunum, en menn eiu ærið ósammála um hvaða leið fara skal. Þess vegna skipuðu Vinstri menn sér um Madsen Mygdal, sem sinn sterkasta mann í þeirri von, að tækist að finna leið út úr ógöngunum, en ráðu- neyti hans er nokkuð einhliða samsett, og sjá margir Danir, að . því muni veita erfitt, að vinna með íulltrúum borganna á þingi. Ilvað sem um það er, þá er það víst, að hin nýja stjóm fær þung- ar þrautir að leysa úr. H. H. ----------------o—— Látin er hér í bænum frú Karó- lina Þorkelsson fyrri kona Jóns Þorkelssonar skjalavarðar. Keykjarik 27. deseruber iy26 Oræiingar. Aí því aö eg viidi stuðia tii þess, aö iéiagsskapur og' samtöK goniiu Oræiinga laih eKki með oliu i gieymsku þegar viö gömlu menniimr erum bui'tkaiiaðir, pá ætia eg 1 fauni orðum aö minnast. á samtoK þeirra í kaupstaöaríerð- um. 1 pa aaga voru þær ferðir iangar og erfiðar. Engir vegir voru þá ruadir, og engm keida orauö, hvaö þá stærra vatnsfali. bKemst var fyrir þá til kaupstað- ar i lijúpavog austur, eöa til Eyr- aroaKKa vestur. Aóur farið vai' að bua sig 1 íeröirnar, Komu ráð- nygnustu bænaunhr sér saman um, hvenær íerðin skyidi farin. Voru þá send boð um alia sveit- ina hvenær skyldi faxa á stað,. Enginn skyldi fara úr áíanga- staónum Kvíarmýri — ef austur var íai'iö — íyr en siðasta iestin væri Komin þangað. bvo þegar fari'ð vai þaóan, var þetta orðin ein íest, þó menn væru frá 30 heimiium. i öörum sveitum var hún köiiuö „Óræfalest" því aðrar sveitir voru ekki saman í einni lest. 1 yrir þennan félagsskap gátu þeir oft fengið betra verö fyrir vörur sinar, sem aðallega var uli, tóig og lítið eitt af tó- vöru (sokkum), og einnig komist að betri kaupum. Ef þeim þótti verðið ekki viðunandi, þá fóru þeir lerigra, og fengu þar betri kjör; fóru til Eskifjarðar austur, og eitt sinn til Reykjavíkur. Voru þá komnir til Eyarbakka, en heyrðu að betri kjör mætti fá í Reykj avík. Þá tíma komu oft lausakaup- menn á seglskipum til landsins, og' versluðu á skipum sínum, og buðu oft betri kjör en föstu kaupmennimir, því þeim kom vel að geta selt vörur sínar fljótt, svo að þeir byrftu ekki að tefjast lengi með þær. Árið 1858 kom iausakaupmaður á Djúpavog að nafni Johnsen. Öræfingar versluðu við hann það sumar, og eins næsta sumar, og líkaði það frem- ur vel. Þótti honum gott að fá svona viðskifti á fáum dögum. Öræfingar fóru þess á leit við hann, að hann reyndi að sig'la skipi sínu inn á Papós, skyldu þeir þá allir versla við hann, og sama mundu allar nærliggjandi sveitir gera. Tók hann þessu all- vel, en lofaði engu. Sumarið 1860 er öræfalestin var komin aust- ur í Lón — á svonefndar „Völur“ — kom maður af Djúpavogi, og' s^'ir þeim að Johnsen hafi ver- ið nýkominn þar á höfnina. Taka Öræfingar þá ráð sín saman, láta lestina bíða, og senda 2 menn sína austur, að semja við John- sen, og fá hann til að sigla inn á Papós. Sendimenn komu aftur með þau svör, að kaupmaður ætli strax að sigla suður, vindur sé hagstæður, og stilt í sjó. Síðan snýr lestin við suður. Þegai’ hún er komin á Fjarðareyjar — sem eru austan Papóss — þá kom skipið inn ósinn. Urðu menn þá mjög glaðir yfir að geta nú stytt kaupstaðarferðir sínar um fullan helming vegai'. Sumarið eftir — 1861 — kom Johnsen með timbur í vöruhús, og vörur til að versla með. Það var hið fyrsta vöruhús á Papós. Hafði Johnsen þar síð- an verslunarstjóra meðan hann átti þá verslun. Eftir hann látinn tók við verslun þar Johnsen sonur iians — mikið mamival, sem lét sér anc um ‘hag viöskiftamanna sinna, hkt og simi eigin. Þá versl- un átti hann í nokkur ár. Fasta verslun hélst á Papós frá 1861 tii 1897, að Oito Tulinius flutti iiana til Homafjarðar, og var þá oröinn eigandi hennar. Þessi fé- lagskapur og samtök Oræíinga með að bæta samgöngurnar, og stytta kaupstaðaríerðir, varð það heiliaspoi', er kom mörgum sveit- um aö ómetaniegu gagni, ekki ein- ungis þessum 5 sveitum í austur- sýslunni, heldur líka: Fijóts- nverii, Síðu, Landbroti, Meðal- ianai, og aó nokkru Álftaveri og Skaítárcungu, því einnig þaðan versíuðu menn á Papós, áður en versiun byrjaði í Vík, sem mun hafa verið 23 árum síðar (1884), að þeir lialidór Jónsson og Þor- steinn hreppstjóri Jónsson búend- ur i Vik pontuðu vörur frá Eng- ianai, er sendar voru til Vest- mannaeyja, og þaðan á hákarla- skipi til Vikur og hepnaðist vei. Þó að stundum væru svaðilfar- ir 1 hinum löngu ferðum, þá setcu menn það ekki fyrir sig, töidu þaö sem sjáifsagðan hlut, sem ekki væri hægt að komast lijá. Eitt sinn er þeir komu af Djúpavogi, fengu þeir Jökulsá svo slæma, að þeir voru frá dag- málum tii nóns, að reyna að koma iestinni vestur yfir, og mistu þá í hana 17 hestburði, en gátu um síðir náð öllu nema 3 hest- burðum er fórust alveg. Stúlka ein hraktist af hesti sínum, en varð bjargað með naumindum, einn hestur druknaði. Síðast druknaði í henni 1877, Hólmfríð- ur Pálsdóttir, systir Lárusar hómópata og þeirra mörgu syst- kina. I þessum ferðum skemtu rnenn sér á ýmsan hátt, einkum á lieim- leið, bæði með söng og samræð- um, glímum og fleiru. Höfðu menn oft margs að minnast frá þeim ferðum þá er íundum þeirra bar saman síðar. Uil og aðrar vörur fluttu Ör- æfingar í pokum, er þeir unnu úr faxhári, og höfðu bandið í þá tvöfalt. Voru þeir með ýmsum háralit, voru hafðir röndóttir, tentir — eins og fallegast þótti. Voru hafðir samhtir pokar á hverjum hesti. Þótti lestin líta því betur út, sem þeir voru betur litir. Þeir voru sterkir. Voru virt- ir á 8 fiska á landsvísu. Mikinn útbúnað þurfti í' ferðir þessai’: góðan reiðing á burðarhesta, gjarðir og' fleira til vara, skeifur, nagla, hamar og naglbít, að járna með í áföngum, og svo nesti er dygði á báðar leiðir. Nokkrir gömlu öræfingar voru vel að sér á ýmsan hátt, til dæm- is Jón nokkur Einarsson í Skafta- felli. Forfeður hans 8 höfðu bú- ið þar hver fram af öðrum. Hann var vel að sér í landafræði, sögu, grasafræði og lögfræði, kunni vel dönsku, þýsku og nokkuð í latn- esku, grísku og hebresku; var vel hagur á tré og járn, smíðaði t. d. byssu með koparhlaupi, vagn með 4 hjólum, var heppinn lækn- ir, samanber: Þorvaldur Thorodd- sen um Austur-Skaftafellssýslu sumarið 1894, Andvara, bls. 65. Gömlu mennimir vora bæn- ræknir. Þegar þeir fóru frá heim- ilum sínum í ferðalög, og eins til kirkju, tóku karlmenn af sér höf- uðfötin og lásu í hljóði vegabæn, Faðirvor, blessunarorðin, og 57. blað signdu sig. Sama gerðu þeir altaf er þeir fóru að morgni dags úr áfangastað í kaupstaðarferðum. Á sunnudögum lásu þeir í helgi- dagabók í tjöldum sínum og' sungu sálma eins og lieima. Þeir héldu við húslestruin á öllum helgidögum, miðvikudögum á föstunni, og kvöldlestrum er þar til heyrðu, Passíusálmar voru ætíð sungnir um föstutímann, og hugvekjur lesnar. Eg hygg að ýmislegt hafi breyst í Öræfum bæði með helgi- siði og fleira. Ýms félagsskapur hygg eg' sé heldur lausari í sér en áður var, og er það athuga- vert ef svo er. Við megum samt vera glaðir yfir framförum þeim, sem orðið hafa í sveitinni á næst- liðnum árum, með margt sem að hagsæld og lífsþægindum lýtur, •svo sem rafleiðslur og fleira. Þær eru nú komnar á 10 heimili í sveitinni; það er á 8 heimili til ljósa, suðu og hitunar herbergja, og 2 heimili til ljósa, og nú munu bráðum fleiri bætast við, því menn hafa reynt að komast upp á að vinna mikið að þessu sjálfir til þess að spara kostnað. Er það raikilvert að geta látið bæjarlæk- ina gefa kraftinn til að framleiða orkuna sér til notkunar. Vatns- leiðslur í húsin eru að kalla á hverju heimili, og vagnar mikið brúkaðii' til heyflutninga og fleira. Ari Hálfdánarson, Fagurhólsmýri. ----0---- Svo fórust einum íhaldsfram- bjóðandanum orð að morgni fyrsta vetrardags, er hann sá að hríðarbylur myndi í sveitum austan- og norðanlands, og líkur fyrir ófærð. Ilann vissi að í kauptúnunum smöluðu skrifstof- ur og bílar afturhaldsmannanna atkvæðum, sem hæfðu hinum sjáifskírða pólitíska dverg á Sauðárkróki. Hann gat verið eins iélegur frambjóðandi og verkast vildi, eða eins og hann sjálfur hafði lýst sér. Málstaður þess flokks, er setti hann á odd, gat verið þjóðhættulegur. En þetta gerði ekkert til. „Náttúran tók í taumana“. Kjördagurinn var fyrsta vetrardag. 1 sveitum lands- ins var víða djúpur snjór, ái' uppbólgnar af krapi, og þéttings stórhríð. Fyrirsjáanlegt var að bændur og bændakonur í sveitum gátu ekki komið við kjörsókn með skaplegum hætti. Snjórinn, hríðin og krapámar fluttu dvei'g- inn og dvergamálstaðinn inn í þingið. Lögin um kjördag þann sem nú gildir voru samin árið áður, en sá flokkur myndaðist, sem beitir sér fyrir verndun sveita- menningar og sveitalífs. Fátt get- ur betur sýnt nauðsyn þeirrar flokksmyndunar heldur en sú staðreynd, að bændumir vora svo einkisvirtir í flokki Heimastjórn- ar og Sjálfstæðis, að kjördagur- inn er settur á þeim tíma, þegar líkara er að „náttúran taki í taumana“ og taki atkvæðin og ákvörðunarréttinn af sveitamönn- um landsins. Ekkert sýnir betur eigingirni kauptúnavaldsins heldur en flutn- ingur kjördags yfir á fyrsta

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.