Tíminn - 27.12.1926, Blaðsíða 2

Tíminn - 27.12.1926, Blaðsíða 2
216 TlMINN vetrardag. í kauptúnunum er fólki í lófa lagið að sækja kjör- fund á öllum tímum árs. 1 sveit- unum er alt af erfiðara með kjörsókn, og oft langræði. Ofan á það er svo bætt því, að ákveða kjördag á þeim tíma árs, þegar hér er von hríða og djúpra snjóa. Það hlaut að koifia að því áður en langt um liði, að bændur iandsins fengju að kenna á af- leiðingum hinnar fráleitu ráð- stöfunar Sjálfstæðis- og Heima- stjórnarmanna kauptúnunum í vii. Augnablikshagnaðurinn af því að náttúran tók í taumana fá „Templar“ og „Stonnur“. Þeir tvímenna báðir á varamanni Jóns Magnússonar, þeim sem stórhríð- in, krapárnar og ófærðin hafa falið umboð til fjögurra ára. J. J. ■ Bókalregn. Freysteinn Gunnarsson: — Uönsk orðabók með ísl. þýð- ingum. Útgefandi ísafoldar- prentsmiðja. Verð 18 kr. i bandi. Fyrir 30 árum kom út orðabók þeirra Jónasar heitins á Hrafna- gili og Björns Jónssonar rítstjóra fsafoldar. Var hún gott verk og gagnlegt á sinni tíð, en hefir nú verið uppseld og ófáanleg í mörg ár til hins mesta baga fyrír náms- fólk í skólunum og fleiri er fást við þýðingar úr dönsku á ís- lensku. Nú hefir Freysteinn Gunnars- son málfræðiskennari við Kenn- araskólann unnið það þrekvirki á hálfu öðru ári, samhliða mikilli kensiu, að endurskoða auka og bæta þessa orðabók og gera hana nálega þriðjungi orðauðugrí en hún áður var, og laga hana eftir þörfum samtíðarinnar. Síðustu 30 árín hafa borist hingað margs- konar erlendir hlutir og hugtök er áður voru óþekt. Hafa myndast ný fjölmörg ný heiti, sum góð, en önnur miður góð. Freysteinn hefir leitast við að láta orðabók- ina vaxa í hlutfalli við þróun þjóðlífsins og málsins. Við notk- un hennar kemur í ljós hve vel það hefir tekist. En við fyrstu sýn yirðist bókin uppfylla allar sanngjainar kröfur, venjulegra orðabókamotenda. Þýðingarnar virðast vera glöggar, tilgerðar- lausar og smekklegar. Ytri frá- gangur er góður, pappírinn vand- Jeif, n drotlii mif. Athugasemd eftir Benjamín Kristjánsson, stúd. theol. V. Satt er það að vísu, að Páll talar um réttlætingu án verð- skuidunar af náð fyrir endur- lausnina sem er í Kristi Jesú og guð hafi framsett hann í blóði hans sem friðþægingarfóm fyrír trúna, hann hafi dáið vegna vorra synda, til að sætta oss við guð o. s. frv. En að hve miklu leyti þetta kynni að vera aðeins lík- ingamál hjá Páli, eða hinar rót- grónu fórnarhugmyndir Gyðinga koma hér fram í annari mynd, eða hér gætir áhrifa frá trú- arbrögðum, sem Páll kann að •» hafa kynst í Tarsus og víðar, hefir guðfræðingum víst enn ekki komið fyllilega saman um. En hvorttveggja er, að engar stórlík- ur eru fyrir því, að Páll hafi get- að skilið Krist til nokkurrar hlít- ar, þar sem menn vita t, d. ekki til, að hann hafi nokkurn tíma séð hann eða heyrt til hans í lif- anda lífi, enda hafa guðfræðing- ar vafalaust fyrr og síðar stór- misskilið Pál. Hér fer eins og allsstaðar, að hver túlkar eftir sínu höfði, eftir því sem skiln- ingur og vitsmunir ná — og þann- ......... « B. P. KALMAN hæstaréttarmálaflutn- ingsmaður. JÓN ÓLAFSSON cand. juris. Málflutningur, skuldainnheimta. Hafnarstræti 15. Rvík. .............1. n ■ii... ■ t aður, en stíllinn í smærra lagi, eftir því sem títt hefir verið um slíkar bækur hér. Bókin er um 750 bls. og bandið: í betra lagi. Bókin er að vísu. nokkuð dýr, en ekki svo að tiltökumál muni þykja, ef miðað er við aðrar samskonar bækur. J. J. ——• ■ Embættismenn hér í bænum áttu með sér fjölmennan fund íyrir stuttu tii að ræða um lækkun dýrtíðaruppbótarinnar. — Samþyktu þeir í einu hljóði til- iögu þess efnis aö fara þess á leit að dýrtíðaruppbótin yrði reiknuð af öllum launum. Varatillögur voru samþyktar, að uppbótin værí miðuð við ómagafjölda og að fengin væri sérstök uppbót fyrir embættismenn í Reykjavík. Og enn voru samþyktar tiliögur um að íá grundvelii dýrtíðaruppbót- arinnar breytt, þannig, að einn- ig kæmi til greina húsaleiga, ljós, hiti, fatnaður, skattar o. fl. og að uppbótin yrði reiknuð út oftar en einu sinni á ári. I umræðunum hafði komið fram rödd um það að embættismenn ættu, eins og eitt sinn áður, að hóta að gera verkfail, ef launakröfunum yrði ekki sint, en aí öðrum var því mótmælt. Magnús Grönvold. Hans hefir áður verið getið hér í blaðinu, er hann varð kunnur af því á ætt- landi sínu að þýða af spönsku á norsku hina heimsfrægu skáld- sögu Don Quijote. Þótti þá þegar bera á að hann hefði mikla hæfi- leika til slíkrar starfsemi. Er nú enn komin útí í norskri þýðingu eftir hann, fræg spönsk skáld- saga: Rabagastene i Cadiz. Eru dómarnir um þýðingu Magnúsar frábærlega góðir, svo að af þeim má það hiklaust ráða, að hann er sestur á bekk með þeim Norð- mönnum, sem vinna að því öðr- um íremur, að kynna löndum sín- um bókmentir annara þjóða. Mun það gleðja frændur Magnúsar ig verður svo að lokum hin „bjarg- fasta trú“ á „orð drottins“, aðeins trú mannanna á sín eigin orð. Allir ofstækismenn, hvort held- ur sem þeir eru Brahmatrúar, Múhamedstrúar eða nefnast kristnir, eru með því marki brendir, að þeir gera kröfu til að vera taldir óskeikulir. Ef þeir eru ,of mikhr hræsnarar, til að vaða hreinskilnislega upp úr með slíkt ofdramb, og þeir hyggja, að guði sínum muni geðjast betur aðþví,að þeir látist vera fávísir og skeik- uhr frammi fyrir augliti hans, þá haga þeir málinu þannig, að þeir ! fullyrða, að einhver bók sé óskeik- ul og tala síðan og dæma í nafni hennar. En þetta ber alt að sama brunni. Til þess að geta fullyrt, að bókin sé óskeikul, verða þeir að vera vissir um, að allir þeir, er að samningi hennar hafa starfað, hafi verið óskeikuhr menn; en þetta geta þeir fyrst og fremst ekki verið vissir um, nema þeir séu óskeikulir sjálfir. Til þess að geta úrskurðað rit óskeikult, sem fjallar um eðli guðs, tilorðning heimsins o. s. frv., og til þess enn- fremur að vera viss um að skilja og útskýra rétt þetta óskeikula orð, þarf vitanlega einnig óskeik- ulan mann. — Þannig er trúin á óskeikulleik ritningarinnar, í raun og veru sama sem trúin á sinn eigin óskeikulleik. Þessum mönn- Sój- og bruna- vátryggingar. Bimar: Sjótrygging .... 542 Brunatrygging . . . 254 Framkvæmdarstjóri . 309 Vátryggið hjá íslensku félagí. ijöknarga hérienda, en hann er ems og Kunnugt er, dóttursonur sira iviagnúsar Thorlacíusar á ilaisteinsstööum, Hahgrímssonar 'i’horiacmsar prófasts á Hrafna- giii, iiahgrímssonar Thorlacíusal• prests í Miklagarði, Einarssonar piests í Kálfhaga. Frú Anna Grönvold, móðir Magnúsar, lifir enn viö góða heilsu á Haim’i við Mjörs. Þúsund lausavísum, gömlum og nýjum, eftir nai'ngreinda menn og ónafngreinda hefir Pétur G. Guömundsson safnað og hefir til sölu (1U ki-.). Er safnið fjölritað, en visa á seðli, og seðlamir í kassa. I safninu er rnargar fallegar og smellnar vísur. Úrvalsrit síra Magnúsar Gríms- sonar, hefir Guðmundur Gamar líeisson bóksali gefið út, í minn- ingu þess, að 100 ár eru hðin frá l'æðing hans. Hallgrímur Ilah- grímsson sögumeistari hefir séð um útgáfuna og ritar æfiminningu skáldsins. Hefir síra Magnús ver- ið með afbrigðum fjölhæfur mað- ur, en skift sér mjög. Eru þarna birt bæði kvæði, leikrit, blaða- greinar og þjóðsögur eftir hann. Munu þjóðsögurnar lengst halda minningu hans á lofti. — Morg- unblaðið gat bókar þessai-ai-. Tví- vegis var þar sagt að 200 ár um, sem þannig trúa hlýtur því að vera eitthvað annað betur gef- ið en dýrindis-auðmýktin, enda hafa þeir jafnan sleggjudóma um náungaim á reiðum höndum, sem þeir fella óspart í nafni guðs síns. Séra Gunnar segir, að sá sem hafi bjargfasta trú á orðum drottins sé aldrei í vandræðum með, að „kenna, fræða og áminna“. Þama hittir hann ein- mitt naglann á höfuðið, er hann bendir á hina hallkvæmu og hand- hægu hlið þessarar trúar fyrir prestinn. Vandinn er auðvitað enginn, að tyggja upp það, sem einhversstaðar stendur skrifað, með sömu skýringum og einhver hefir látið sér sæma að gefa — og segja síðan að þetta sé alt satt, af því að einhver hefir sagt að það væri satt — en sjálfur hefir maður hvorki menningu eða meiningu að brjóta til mergjar hversvegna það er satt. I fljótu bragði virðist það að minsta kosti vandaminst að varpa þann- ig af sjer ábyrgð sinnar eigin sáluhjálpar upp á aðra menn eða dauðan bókstaf. En spumingin er, hvort það er í rauninni hægt, ef vjer lítum svo á, að „sáluhjálp- in“ sé fyrst og fremst fólgin í vakandi siðgæðisbaráttu hverrar einstakrar sálar. Frá því sjónar- miði verður þessi undrasáluhjálp, væru liðin frá fæðingu síra Magn- úsar Grímssonar, svo að ekki gat verið um prentviilu að ræða. Eftir því mun blaðið halda að þjóðsögum þeirra Jóns Ámasonar og síra Magnúsai- Grímssonar hafi verið safnað á 18. öld, eða að öðrum kosti að síra M. Gr. hafi orðið töluvert á annað hundrað ára gamall. Ritar þetta sá Mbl. ritstjórinn, sem hefir svarið fyr- ir: krukkamar, Dúdúfughnn og Tizian. „Bændai'lokksstjórn“. Einu sinni rataðist Morgunblaðinu satt á munn. Það segir svo frá, að það sé „bændaflokksstjórn“, sem tek- ið hafi við völdum í Danmörku. En hingað til hefir Mbl. ekki viljað kannast við það með neinu móti að Vinstrimennirnir dönsku væru bændaflokkur og yfirleitt sem menn þykjast fá fyrir bjarg- fasta trú á dauðan bókstaf og skorðaðar kennisetningai’ eigi aðeins bábilja ein, heldui' getur hún Aiðveldlega orðið siðspillandi. En það er gróflega vandalaust starf fyrir presta, ef þeir geta fengið sig til, að kenna með jafn- samviskulitlu ábyrgðarleysi — álíka fyrirhafnarlítið og sú inni- haldslausa röksemd að segja, að ,orð drottins“ verði ekki hrakin, af því að þau beri sér sjálf þann vitnisburð að þau standi óhögguð að eilífu. Hitt er sönnu nær, að mennirnir leggja drotni sínum svo oft orð í munn, af því að drottinn (þ. e. guðshugmyndin) er býsna oft „sínu fólki líkur“ og „heimt- ar sömu sætt og það“, eins og St. G. segir. Mennirnir skynja eigi guð nema gegn um sjálfa sig. Því verður guðshugmynd þeirra jafnaðarlegast sem líkust stækkaðri mynd af sjálfum þeim, og trúarofstækið er ekkert annað en persónulegur kenningahroki og óbilgimi. Þessir menp sem eru svo ríg- montnir af því að „standa stöð- ugir“ og kvika eigi frá því, sem þeim var kent, þurfa eigi að hafa annað en sauðþráann einn að eðlisdygð, og standa þá venjuleg- ast stöðugir í vanþroskanum af eintómum heigulslegum trúar- ótta. Nl. næst. Vagnhjól frá Moelven Brug, Moelven. Fyrirligg-jandi Samband ísl. samvinnufél. H.f. Jón Sigmondsson & Co. JCsÆ illnr og alt til upphluts sér- lega ódýrt. Skúfhólkar úr gulli og silfri. Sent með póstkröfu út um land, ef óskað er. Jón Sigmundaaon goUsmiOar. Sími 38S. — Laugaveg 8. hefir blaðið helst ekki viljað kann- ast við, að bændaílokkur væri til í neinu landi. Hefir þessi heimsku- lega neitun verið framin vegna þess, að blaðið neitar því alveg að Framsóknaiflokkurinn eigi til- verurétt, sem íslenskur bænda- flokkur, og því hefir blaðið hing- að til fullyrt, að bændaflokkar væru hvergi til. — Nú er það þá játað, að bændaflokkur er til í Danmörku. Og einhvemtíma skal Morgunblaðið og kaupmannakáss- an útlenda, sem að því stendur reka sig rækilega á það, að til er líka íslenskur bændaflokkur. Ársþing Alþýðusambands Is- lands var háð hér í bænum fyr- ir stuttu. Sóttu það fulltrúar víða að af landinu og getur það ekki leikið á tveim tungum að þessi félagsskapur er vjög vaxandi. Af samþyktum þingsins er sú merk- ust sem sýnir hver er aðalstefna þess. Hefir verið nokkur deila um það innan félaganna hvort heldur ætti að fylgja að málum hægfara Jafnaðarmönnum, eða byltinga- stefnu Kommunista, svo sem hún var framkvæmd á Rússlandi. Eru hinir fymefndu í svonefndu öðm alþjóðasambandi verkamanna, er hefir stjómaraðsetur sitt í Ziirich í Sviss og eru í því sambandi ná- lega öll verkamannafélög í vestur- hluta álfunnai'. En Rússar stofn- uðu þriðja alþjóðasambandið, sem í eru Kommunistar. Með 2837 at- kvæðum gegn 640 var, það sam- þykt, að ganga í annað alþjóðar sambandið. Voru fulltrúum talin jafnmörg atkvæði og félagar em í félögum þeim er þeir vom fyr- ir. Er þetta því mjög skýr yfir- lýsing um að verkamannafélögin íslensku ætla að starfa fullkom- lega á þingræðisgmndvelli, en hafna byltingakenningum Komm- unista. -----o---- Ritstjóri: Tryggvi Þórhallsson. Prentam. Acta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.