Tíminn - 22.01.1927, Blaðsíða 3
TlMINN
15
Útvegum bestu gerð af stórum
plóg-um og herfum fyrir drátt-
arvélar (traktora).
Verkfærin verða að pantast með
nokkrum fyrirvara.
Samband ísl. samvinnufélaga.
T. W. Bnch
(Iiitasmidja Buchs)
Tietgensgade 64. Köbenhavn B.
LITIR TIL HEIMALITUNAR:
Demantssorti, hrafnssvart, kastorsorti, Parísarsorti og
allir litir, fallegir og sterkir.
TIL HEIMANOTKUNAR:
Gerduft „Fermenta“, eggjaduft, ávaxtadropar, soya,
matarlitir, „Sun“-skósvertan, „ökonom“-skósvertan, sjáf-
vinnandi þvottaefnið „Persil“, „Henko“-blœsódinn,
„Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, blámi,
skilvinduolia o. fL
Brúnspónn.
LITARVÖRUR:
Anilinlitir Catechu, blásteinn, bránspónslitir.
GLJÁLAKK:
„Unicum“ á gólf og húsgögn. poraar vel. Ágæt tegund.
HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT:
Besta tegund. hreint kaffibragð og ilmur.
Fæst alstaðar á íslandl.
Hinir margeítirspurðu grammófónar
„Sonora“ fyririiggjandí
Samband ísl. samvinnufélaga.
fyrir Miðfjarðarhéraði fékk hann
1915, en fluttist hingað til bæj-
arins fyrir tæpum þrem árum.
Allsstaðar -gat Ólafur sér hið
besta orð, bæði sem læknir og
maður, því að -hann var drengur
góður, ötull og ósérhlífinn.
Kvæntur var hann Rögnu dóttur
Gunnars kaupmanns Gunnarsson-
ar hér í bænum, sem lifir hann
ásamt 6 bömum þeirra.
Trúmálaritið, sem getið er um
á öðrum stað í blaðinu, á að
heita: Straumar. Fyrsta tölublað
þess mun koma út um næstu
mánaðamót.
Jón læknir Benediktsson prests
á Grenjaðarstað Kristjánssonar
lauk prófi á tannlækningaskól-
anum í Kaupmannahöfn nýlega,
með 1. eink. .
Hjúkrunarsystur hefir Rauði
Krossinn sent til Sandgerðis, eins
og í fyrra. Starfar hún þar um
vetrarvertíðina.
„Viðreisn f járhagsins“! Af
hálfu þriggja kaupstaðanna, allra
kaupstaðanna á Suðvesturlandi,
sem mest aðstreymið hefir verið
að hingað til á vetrarvertíðinni,
hafa nú verið birtar aðvaranir til
almennings um að koma þangað
ekki í atvinnuleit. Fyrst kom shk
aðvörun úr Vestmannaeyjum, því
næst úr Hafnarfirði og nú loks
úr sjálfri Rvík birt nú hér í
blaðinu. Og þessar aðvaranir eru,
því miöur, ekki að ástæðuiausu
birtar. Pessar aðvai'anir eru sem
se lirandi mynd al þeirri „viö-
reisn ±járhagsins‘'(!) sem Jón
Poriáksson hefir hrundiö í verk
meö stuðningi JLhaldsfiokksins.
Atvinnuieysi og skortur sigiir i
kjoiíar þessarar „viðreisnar“. Vit-
að er hver afkoma heildarinnar
verður siöai' meir, er mikiil hiuti
fóiksins situr auðum höndum.Hin
giæfraiega fjármálastefna, hækk-
un kronunnar, hefir shgað at-
vinnuvegina. Sem stendur eru
iitiar horfur á að þeh' verði reknir
meö hagnaði, vegna „viðreisnar
fj árhagsins“ (!). j ón Þoriáksson
hefir farið að eins og konan sem
átti hænuna, þá er verpti gull-
eggjunum. Hún slátraði hænunni,
konukindin. En það var ekkert
gull inni í hænunni.
Minningagjat'ir. Bjarxh Matt-
híasson hringjari við dómkirkj-
una, einn af elstu og grandvör-
ustu borgurum -bæjarins gaf ný-
lega ehiheiminu hér í bænum
sóknarmenn, um 70, stofnuðu fé-
lag með sér í fyrravetur. Hafa
þeir samband sín á milli, en held-
ur lítið hefir kveðið að félagsskap
þeirra ennþá út á við. Þó gekst
sá félagsskapur fyrir miklum
fundi í Borgamesi fyrir vetur-
nætumar og bauð þangað íhald-
inu til umræðu um ahnenn mál.
Sóttu fundinn 3—400 manns.
Urðu langar og ágætar umræður
um ýms landsmál. Vantaði samt
íhaldið tilfinnanlega mátt; því
brást á síðustu stundu hðsstyrk-
ur frá Reykjavík. Ráðherrann,
sem ætlaði að koma hafði for-
fallast rétt áður en Suðurland
lag-ði af stað frá Rvík. Varð
íhaldið að vonum mjög undir í
öllum rökræðum, en það er eins
og maðkurinn, sem er sama þó
að hann sé skorinn í sundur, það
skríður í jörð xhður og upp aft-
ur úr skugganum. Kosningarnar
fyrsta vetrardag vora heldur illa
sóttar, sem dæmi þess hve rétt-
ur kvenfólksins er tvíeggjað
sverð, — annaðhvort af áhuga-
leysi eða erfiðum heimilisástæð-
um —, að í 12 sveitahreppum í
Mýra- og Borgarfjarðarsýslum
kusu viðlíka margar konur og í
Borgamesi einu, — kauptúni, sem
er álíka stórt og 1 stór sveita-
hreppur. Autvitað mun thaldið
hafa þrautsmalað í þessu kaup-
túni eins og öðrum þorpum lands-
ins, en það hafði þó hagað sér
sæmilega núna — ekki farið upp
um sveitir að safna ólöglegum
300 kr. til minningar um bústýru
sína, en áður hafði hann gefið
sjóðnum 500 kr. — Þá hefir Að-
alsteinn Kristjánsson, smiður í
Winnipeg, sent Landsspítalanum
5000 kr. -gjöf, með ummælum um
að gjöfinni verði þannig ráðstaf-
að, að fátækir sjúklingar njóti
ívilnunar af. Gjöfina gefur hann
í minningu um móður sína, Guð-
björgu Þorsteinsdóttur frá Flögu
í Hörgárdal.
Hellisheiði er nú ófær bílum
vegna fanna. En snjóbílnum hef-
ir tekist að halda bílfæri að Kol-
viðarhóli.
Ekki von um fyr. I fyi’radag
kom bæj arpósturinn með frá
Hagstofunni: Búnaðarskýrslur
fyrir árið 1924 og fiskiskýrslur
og -hlunninda fyrir áiið 1923.
Látinn er á Akureyri, um miðja
vikuna, Ólafur Runólfsson versl-
unarmaður, mikill heiðursmaður,
kominn fast að áttræðu. Hann
var af bændaættum kominn úr
Ski'iðdal í Suður-Múlasýslu. Kom
hingað til bæjarins um 1890,
starfaði um fjölda ára í bóka-
verslun Sigfúsar Eymundssonar
og var vinsæll af öllum sem
kyntust honum, fyrir sakir ljúf-
mensku hans. Kvæntur var hann
Mettu Kristínu Ólafsdóttur
hreppstjóra í Hafnarfirði Þor-
valdssonar. Þau áttu ekki börn,
en hjá stjúpdóttur sinni, Valgerði
Ólafsdóttur, konu Karls Nikulás-
sonar konsúls á Akureyri, dvald-
ist Ólafur heitinn síðustu árin.
Bæjarstjórnarkosningar fóru
fram á Akureyri í fyxradag. Urðu
úrslit þau að listi verkamanna
fékk 416 atkvæði og kom að
tveim mönnum: Steinþóri Guð-
mundssyni skólastjóra barna-
skólans og Elísabetu Eii'íksdóttur,
listi Ihalds-manna fékk 394 at-
kvæði og kom að einum manni:
Hallgi'ími Davíðssyni verslunar-
stjóra og listi Framsóknarmanna
fékk 306 atkvæði og kom einnig
að einum manni: Ingimari Eydal
kennara. Hefir íhaldsflokkurinn
mist stórlega mörg atkvæði síðan
við síðustu kosningai'.
Nýlega er komin út í Osló bók
eftir ungan íslenskan höfund
Kristmann Guðmundsson. Bókin
heitir „Islandsk Kjærlighet“ og
er fimm smásögur frá íslandi.
Sögur þessar eru yfirleitt góðai’
og þægilegar til lesturs, þó deila
megi um hvort mannlýsingarnar
atkvæðum í þetta sinn. En þó
hafði það látið nokkura kjósa í
Borgarnesi eins og venjulega, sem
alls ekki eiga kosningarétt. —
Ihaldsblöðunum „Isafold“ og
„Verði" er dreift hér um héraðið
eins og „mý á mykjuskán“.
Kvai’ta margir um að þeir geti
ekki losnað við þau hvað oft sem
þeir endursendi þau. Öðrum þykix
gott að fá þau án þess að þurfa
að borga þau, og geta þá a. m.
k. altaf notað þau til einhvexra
hluta. Með hverju ári vaxa lík-
urnar fyxir að Borgfirðingar
losni meir og meir undan áhrif-
um kaupmanna — og íhalds-
maxmavaldsins í Rvík, sem þeir
hafa mjög verið snortnir af, —
eftir því sem mentun og mann-
dómur þeirra vex og augun opn-
ast fyrir ágæti þessa héraðs og
kraftinum í sjálfum þeim og
mætti sameinaðra átaka.
Merkur bóndi eyfirskur ritar
um áramótin:
Menn eru hér allir mjög gram-
ir yfir sinnuleysi landsstjórnar-
innar að gera ráðstafanir til að
hindra að hingað berist hin skæða
gin- og klaufnaveiki. Við erum
Tímanum þakklátir fyrir að hann
hefir svo að kalla þröngvað
landsstjórninni til þess að banna
loksins heyflutninginn frá Noregi
og þó þurfti stjórnin endilega að
gera það illa, er hún hleypti
norska heyinu í land í Vest-
mannaeyjum. Má oft af litlu
séu verulega heilsteyptar. Þetta
kemur þó ekki í bága því sögu-
hetjurnar eru flestar meðalmenn,
sem ekki marka hreinar línur.
Málið á bókinni virðist við- fljót-
an lestur vera gott og gegnir það
furðu því höfundur hefir dvalið
aðeins skamman tíma utanlands.
Af þessari Utlu bók er ekki hægt
að dæma um hvers vænta má af
Kristmanni í framtíðiimi, en vafa-
laust heldur hann áfram að
skrifa og vera má að hann ger-
ist þá ákveðnari. Fari svo ér hon-
marka innrætið. Þetta kæruleysi
að verja búpeninginn fyrir svo
skæðri drepsótt, er hin mesta lít-
ilsvirðing í garð okkar bændanna.
Við erum þess fulltrúa að ef um
það hefði verið að ræða að verja
að hingað bærist einhver skað-
legur fiskmaur, þá hefði ekki
staðið á réttlátum og hörðum að-
gerðum.
Suður-Þingeyjarsýslu 11. des.
1926:
„Ánægjulegt má það vera fyr-
ir Framsóknarflokkinn, sem mest
hefur beitt sér fyrir unglinga-
skólahugmyndinni, hvað vel geng-
ur með skólann okkar Þingey-
inga. Aðsóknin er víst alt að
helmingi meiri en hægt er að
taka á móti. Ekki vil -eg van-
þakka kennurum skólans, því að
eg held, að þeir vinni dyggilega
við skólann. En mér finst enginn
vafi á, að það er hitinn og sund-
laugin, sem dregur fólk þangað
meir en að öðrum skólum. Auk
þess hefir vistin þar orðið ódýr-
ari en í skólum kauptúnanna. Sá
munur nemur mörgum hundruð-
um árlega fyrir hvern nem-
enda“.
S.-Þing. 17. des. 1926:
„Eg get sagt þér það sem
furðuleg tíðindi, að eg hefi ekki
fengið 'blöðin úr Rvík síðan
fyrstu dagana í október. Slíkar
eru nú póstgöngumar á landi
hér. Má mikið vera, ef það borg-
um borgið, því hann keppir að
settu marki, sem hann hefir ekki
mist sjónar á. R.
---o--
SamYinnumál.
Nýleg frétt hermir að við völd-
um hafi tekið í Finnlandi, sem
ráðuneytisforstjóri, Tanner kaup-
stjóri í Helsingfors. Hann er áð-
ur frægur maður í heimi sam-
ar sig að hafa aðalpóstmeistara
á hæstu launum og 4000 þús. kr.
aukagetu árlega til að koma
póstmálunum í það hörmungar-
ástand, sem þau eru nú“.
Vestur-Húnavatnssýslu 15. des.
1926:
„Um víðvarpið vildi eg segja
nokkur orð. Eg er þakklátur
Framsóknarflokknum fyrir að
hjálpa eins rösklega til að koma
því gegnum þingið eins og sést
í þingtíðindunum. En betur má
ef duga skal. Nú hefir þetta fé-
lag, sem stjórnin gaf einkaleyfi,
brotið á mönnum lög og rétt.
Stöðin átti að vera svo sterk, að
hún næði um landið alt. En nú
er hún svo máttlaus, að hún nær
ekki nema um Reykjavík og nær-
sveitirnar. Auk þess er mér sagt,
að flest sé ómerkilegt, sem þeir
víðvarpa, mikið kaffihúsamúsík
o. s. frv. Nú vil eg heita á ykkur
Framsóknarmenn á þingi, að
vinna að því, að landsíminn taki
víðvarpið að sér, að sett verði
upp svo stór stöð, að hún nái um
alt landið, og að móttökutækin
geti verið ódýr. Síðan verður að
fá það besta, sem þið eigið völ á
í Rvík til að „kasta“ út til okk-
ar. Eg er viss um að ef þetta
gæti lánast, þá er það stór hð-
ur í því að gera okkur bændun-
um kleift að halda fólki í sveit-
unum. Deyfðin og fámennið vinn-
ur mest á móti okkur“.
vinnunnar. Það er hann sem ver-
ið hefir lífið og sálin í Elanto í
Helsingfors. Það er stærst allra
kaupfélaga á Norðurlöndum. —
Hvar sem farið er um höfuðborg
Finnlands sjást merki Elanto.
Búðir þess og matsöluhús eru um
alla borgina. Það á brauðgerðar-
hús eitt hið fullkomnasta í heimi.
Þar vinna um 100 karlar og kon-
ur að því að baka handa 70 þús.
mönnum eða þriðjunginum af
íbúum borgarinnar. Svo mikill er
máttur vélanna og góðs skipu-
lags. — Tanner hefir lengi verið
þingmaður og komist yfir skyldu-
störf sín í félaginu og að vera
einhver helsti atkvæðamaður í
þinginu. Tanner er maður um
fimtugt, vasklegur maður í allri
framkomu og ber þess merki að
hafa unnið mikið um dagana.
Alþjóðasamband samvinnufé-
laganna heldur aðalfund þriðja
hvert ár. Síðasti fundur var í
Belgíu. Nú í sumar verður fund-
ur þessi í Stokkhólmi. Sækja
þangað fulltrúar frá nále-ga öll-
um löndum. Þrjú mál era töluð
á slíkum fundum, enska, franska
og þýska. Þegar ræðumaður hef-
ir lokið ræðu sinni á einhverju
af þessum þrem málum stendur
upp túlkur og endurtekur ræðuna
orði til orðs á hinum tveim mál-
unum. Vitaskuld tefur þetta nokk-
uð fundinn, en eigi verður hjá því
komist eins og nú háttar í heim-
inum. Norðurlandabúunum er á
þessum fundum tömust þýska, en
Rúmenar, Pólverjar, Italir og
Spánverjar mæla á frönsku, en
Bandaríkin og nýlendur Breta
fylgja Englendingum. Aðalstjóm
samvinnusambandsins er í Eng-
landi enda er hreyfingin þar elst,
reynslan mest og ' fylgið. Því
undarlegra en það, að kaupmanna-
blöðin hér á landi hafa áhtið si-g
þess umkomin að fara lítilsvirð-
andi orðum um aðgerðir þessarar
foi'ustuþjóðar í samvinnumálum,
þegarBretar afréðu, fyrstir allra
þjóða að mynda stjómmálaflokk
er bygði starf og stefnu á grund-
velli samvinnunnar.
----o----
Verð á ísfiski í Englandi hefir
aftur lækkað til stórra muna. Er
nýkomin frétt um sölu sex tog-
ara og var salan svo slæm að
ferðin mun alls ekki hafa borgað
sig.
S.-Þing. 20. des. 1926:
„Tíðin er leiðinleg og snjóalög-
in þó ennþá verri. Eg er ekki
beint hræddur um almenn vand-
ræði með hey, þó að nokkuð verði
hai’t, en þó er ekki gott að stand-
ast hart vor á eftir vondum
vetri. Hér á dögunum kom norð-
austan hláka með úrfellisregni.
Snjórinn hripaði niðui’ um stund,
en svo frysti of snemma og varð
viða jökulbræðingur yfir alt.
Húnaþingi 1. jan. 1927:
„Hefi nú undanfarið verið að
lesa þingtíðindin. Eg er mest að
hugsa um býlafjölgunina og bar-
áttu Framsóknarmanna við íhald-
ið í þeim efnum. Þegar málið
kom fyrst fram í hitteðfyrra, var
eg hikandi um hvað gera skyldi,
þó að eg sæi að margt mælti
með hugmyndinni. En nú er eg
kominn að þeirri niðurstöðu, að
þetta sé eina góða viðreisnarleið-
in fyrir landbúnaðinn og mjög
sanngjörn eins og líka er sýnt
fram á í greinargerð frv. Mesti
kosturinn við frv. um Byggingar-
og landnámssjóðinn er það sem
íhaldsmenn í fjárhagsnefnd settu
mest út á það með takmörkun á
verði og leigu jarða, sem landið
hjálpar til að byggja og rækta,
því að það er takmarkað gagn,
sem landbúnaðurinn hefir af um-
bótum, ef jarðimar eru skrúfað-
ar upp úr öllu valdi með sölu
eða leigu. Það er margsannað, að
margir vinna það til, ef þeir geta