Tíminn - 09.04.1927, Side 3
TlMINN
59
ar vitavarðar á Reykjanesi, mesti
efnispiltur.
Vér morðingjar, leikrit Guðm.
Kambans, er sýnt í Reykjavík
þessa daga. Efnið er tekið úr nú-
tímalífi og fer leikurinn fram í
New York. Guðm. Kamban leik-
ur sjálfur eitt aðalhlutverkið.
Skákþing íslands hefst á Akur-
eyri 20. þ. m.
Ágætur afli er nú á Hornafirði
og Austfjörðum sunnanverðum
en treg er veiðin í Vestmanna-
eyjum. Góður afli á Vestfjörðum:
Jörðin Kaupangur við Eyja-
fjörð er nú seld og er kaupverð
65 þús. kr. Eigandi og ábúandi
jarðarinnar var Bergsveinn Kol-
beinsson einn í röð fremstu
bænda nyrðra. Hefir hann bygt
íbúðarhús sem bera mun af
flestum öðrum sveitahíbýlum á
'landinu.
Verkalýðsfélagið Drífandi í
Vestmannaeyjum hélt fund
32. þ. m. Voru þar samþykt mót-
mæli gegn færslu kjördagsins og
áskorun til Alþingis um að láta
stofna Landsbankaútibú í eyj-
unum.
Verkfall stendur yfir í Hnífs-
dal vestra. Er þar ágreininguv
bæði um kaup og fiskverð. All-
mikið af fiski lá á staðnum og
átti að sendast með Goðafossi,
en verkamenn hindruðu útskip-
un og fórst hún fyrir. Ymsar
fregnir ganga af viðskiftum
verkfallsmanna og vinnuveit-
enda vestur þar. Svo virðist sem
verkfallinu sé fylgt fram af
kappi og öflug samtök standi á
bak við það. Bankaútibúin vest-
firsku hafa neitað að lána fé til
fiskkaupa meðan deilan er eigi
til lykta leidd.
Mokafli hefir verið í net
nokkra daga rjett utan við
Reykjavíkurhöfn og veiðst stór
þorskur. Er það eigi venjulegt.
Simskeytagjöld mihi íslands og
Svíþjóðar hafa verið lækkuð úr
kr. 0,54 niður í kr. 0,48 fyrir
orðið.
Skaftfeílingar hafa ákveðið að
halda uppi kíghóstavörnum fýrir
sýsluna.
Ólöglegt áfengi fann lögreglan
reykvíska í frönskum togara, er
lá inni hér. Hafði skipstjóri eigi
sagt til þess er hann taldi fram
vínbirgðir skipsins.
30 ára afmæli átti Prentara-
félagið 4. þ. m. Höfðu prentarar
fagnað mikinn þann dag.
um öðrum tíma jafnlöngum, og
því verður ekki neitað með rök-
um, að tilraunirnar eiga sinn
þátt í þessu, þrátt fyrir sína
annmarka og ófullkomleika, sem
allir geta viðurkent án þess að
dæma þær einkis virði. Og eftir
allar skruggumar sem G. J. lét
skella á tilraunastarfsemina á
Búnaðarþingi, komst hann þó
ekki undan því að viðurkenna og
telja upp æðimörg atriði, sem til-
raunirnar hefðu gefið „bending-
ar“ um og þýðingarmiklar væru
fyrir jarðæktina. Þeir sem öðrum
fremur eiga að leiðbeina bændurn
í jarðrækt munu finna það glögt
og fúslega viðurkenna, að þeir
stæðu þar ólíkt ver að vígi, ef
þeir hefðu ekki „bendingar“ inn-
lendra tilrauna við að styðjast og
yrðu eingöngu að styðjast við
þau fræði, sem þeir hafa numið
á skólabekkjum erlendis. Með
orðinu „bendingar“ vill G. J. sýni-
lega gefa í skyn, eða öllu heldur
slá föstu, hversu auðvirðilegar
innlendu tilraunimar eru.- En eg
held það verði fleiri en eg, sem
líta svo á, að viðfangsefni jarð-
ræktartilrauna séu mörg þannig í
eðli sínu, að niðurstöðumar geti
ekki orðið annað en bendingar —
í rétta átt, eða hví skyldu sömu
viðfangsefnin sífelt vera tekin
upp til nýrrar og nákvæmari
prófunar? Það em ekki renging-
ar, sem þar liggja á bak við,
heldur viðurkenningin á og vitn-
eskjan um, að sannleikurinn verð-
Bátur fórst á Eyrarbakka 5.
þ. m. 1 innsiglingu skall á hann
brotsjór og sökk hann þegar.
8 menn voru á bátnum, allir af
Eyrarbakka. Báturinn hét Fram-
tíðin og var eign Guðfinns Þór-
arinssonar, er fonnaður var á
honum og einn þeirra, sem fórst,
og Sigurjóns Jónssonar fiski-
matsmanns á Eyrarbakka. Land-
taka á Eyrarbakka er mjög slæm
og kemur oft fyrir að bátar fá
eigi lent þar og verða að leita
til annara hafna.
Nokkrir menn slösuðust á tog-
urum tveim héðan úr bænum,
Maí og Karlsefni. Vildi það svo
til að alda reið yfir skipin og
kastaði mönnunum svo harkalega
til, að þeir hlutu meiðsl af.
Búnaðarbálkur.
Réttirnar i Fljótshlíð.
Flj ótshlíðingar komu sér upp !
steinsteyptum fjárréttum á síð- !
astliðnu sumri. Standa þær á ;
sléttri grund * við Kókslæk, |
nokkru utar en í miðri sveit. Er i
mannvirki þetta einkar myndar- i
legt. Er „almenningurinn“ hring- !
myndaður og „dilkarnir“ í geisla
út frá honum. Úti fyrir aðaldyr-
um er allstórt svæði girt, og er
það ætlað til að geyma „safnið“
og einnig ef oftar þyrfti inn að
reka en einu sinni. Stingur það í
augu hve vandvirknislega er frá
öllu gengið. Gróp eru fyrir hlið-
grindui- að falla í. Allar línur eru
Deinar í hinum steyptu veggjum
þótt auganu virðist réttimar
hringmyndaðar. Hefir það igjört
smíði við mótin auðveldari en ef
bogadregin hefðu verið, en miklu
standa veggir betur fyrir það að
sérhver veggur milli dyra mynd-
ar flátt horn, en með þessu fæst
hringmyndunin. Þá vekur það
eftirtekt hversu hornstöplum
safngirðingarinnar er fyrir kom-
ið. Er það steyptur veggspotti
2—3 m. langur, sem snýr enda í
girðingarhornið. Sparar þetta
efni um helming miðað við
steyptu vinldana í girðingarhom-
um, sem einstaka framtakssamir
bændur hafa komið sér upp.
Lofar verk þetta alt meistara
sinn, sem vera mun Guðjón bóndi
Jónsson í Tungu í Hlíðinni.
Til athugunar þeim sveitum,
ur ekki allur fundinn í einu, held-
! ur smátt og smátt, og margur
I mun telja það einn höfuðkost
I lífsins og tilverunnar að svo göf-
| ugt og háleitt verkefni sem sann-
j leiksleitin er ótæmandi, jafnvel í
! einstökum atriðuin.
Ótal dæmi mætti nefna úr
: sögunni, sem sýna að menn
; „þóttust vera vitrir“ og héldu sig
hafa höndlað allan sannleikann,
„en urðu heimskingj ar“ og máttu
viðurkenna að þeir höfðu „haft
fyrir satt“ það, sem var ekki
! hálfur sannleikur eða enginn.
Þeir, sem við tilraunimar hafa
fengist geta þess vegna vel við
unað, þótt ekki sé kveðið fast-
ar að orði um gildi þeirra
en að þær hafi gefið „bendingar"
ef réttur skilningur er lagður í
það orð í því sambandi, og ekki
er véfengt að bendingarnar fari í
■ rétta átt.
! Það er ekki ný hugmynd, að
! hér þurfi að koma upp tilrauna-
; búum eða tilraunastöðvum í sveit.
! Einna ákveðnast hefir hún kom-
; ið fram, svo eg viti, þegar Bún-
| aðarsamband Austurlands sótti
! um 65 þús. kr. þjárveitingu úr
I ríkissjóði 1919 til þess að koma
! upp tilraunabúi á Austurlandi,
; er bæði hefði með höndum til-
! raunir í jarðrækt og búfjárrækt.
! Þáverandi stjórn Búnaðarfélags
i íslands sá sér ekki fært að mæla
með umsókninni. Þar með var
hún úr sögunni, og hefi eg ekki
orðið þess var að nokkur tæki
SkófainaðF
í heildsölu og smásölu
lLÖfum ávalt fyrirliggjandi fjölbreytt úrval af allskonur skófatnaði og
inætti til dæmis nefna:
Karlmannastígvél, mjög snotar og sterk ...12.90
Karlmannaskór með mjórri tá —'aðeins......16.00
—„— með breiðri tá, ágæt tegund....15.50
Rvenskór með 1 bandi, góðir slcór ........12.25
— „— með krossböndum, sterlcir og þægilegit-.12.75
— „— reimaðir með lágum hælum ...........12.25
Inniskór svartir með krómsólum (alleðurskór) ........ S.25
- Okkar ódýrustu vörur höfum við ekki tilgreint, heldur þær, sent við
óhikað getum mælt með og vitum að muni gjöra viðskiftavini okkar ánægða.
Yörur sendar gegn ettirkrðfu og öllum fyrirsþurnum svarað greiðlega.
Kaupmenn og kaupfólagsstjórar! Þegar þér eruð á ferð í Keykjavík,
þá gjörið svo vel að líta inn til okkar og kynna yður verðlag á skófatnaði
hjá okkur í heildsölu.
Hva.nnbergsbvæður
Skóverslun
Reykjavík Akureyvi
Símnefni: Hvannberg
sem fara vildu að dæmi Fljóts-
hlíðinga í þessu efni, skal þess
getið, að byggingarefnið í rétt-
irnar borguðu þeir með
Vinnu .
Flutning
kr. 2121.07
— 434.50
— 137.80
eða samt. í peningum kr. 2693.37
Auk þess lögðu þeir fram ó-
keypis vinnu við flutninga o. fl„
sem nemi kr. 1765.50, ef dags-
sér nærri þótt þessi hugmynd
okkar Austfirðinga haldi áfram
að vera hugmynd og ekki meira.
En hugmyndin lifir og mun lifa
þar til hún verður að veruleika,
og ríkið tekur að sér rekstur til-
raunastöðvanna hér eins og víða
annarstaðar. En það skal enginn
halda, að alt sé fengið með því,
og að öll „krítik“ þagni, þótt til-
raunirnar komist upp í sveit.
Jafnvel tilraunir Dana, sem sum-
ir spegla sig í sem sannri og
fullkominni fyrirmynd, hafa
stundum orðið að þola harða
„krítik" og engu mildari dóma
en litlu tilraunimar okkar, héma
heima, og þó standa Danir mjög
framarlega á því sviði eins og
öðrum sviðum landbúnaðar, eftir
þeim mælikvarða, sem nútíminn
leggur á tilraunastarfsemina.
G. J. minnist á grasfræræktar-
málið í sambandi við tilraunabúið
fyrirhugaða austanfjalls (á ölafs-
völlum) og telur sjálfsagt að
grasfræræktarmálið í sambandi
grasfræræktartilraunirnar verði
gerðar þar, (en ekki austur í
Fljótshlíð eins og stjórnamefnd
Búnaðarfélagsins ætlast til).
Grasfræræktarmálið hefir verið
rætt á nokkmm síðustu Búnaðar-
þingum og miðar hægt áfram,
eins og fleiri góðum málum. Þó
hefir það þokast í áttina fram
og verklegan undirbúning hefir
það fengið í smáum stíl, með til-
raunum 1 gróðrarstöðinni hér og
með sjálfstæðum tilraunum
verk væri metið á kr. 6.60 en
leiga fyrir hest og vagn á dag
kr. 3.50.
En hið alvarlegasta í þessu er
það, að kunnugum mönnum telst
svo til, að andvirði réttanna að
undanskyldri félaigsvinnunni sé
farið í viðhald á gömlu réttunum
þau árin sem þæft hefir verið
um það, hvort steinsteypa skildi
fjárréttimar eða ekki. Mundi
ekki byggingarefnið í fjárréttum
svo lélegt víðar en í Fljótshlíð-
Klemensar Kr. Kristjánssonar
grasræktarfræðings. Hefir hann
gefið merkilega skýrslu um þess-
ar tilraunir í síðasta árg. Bún-
aðarritsins, það sem þeim var þá
komið. Búnaðarþing 1925 fól
stjórn B. í. að undirbúa stofnun
grasfræræktarstöðvar á þeim
stað og í því formi er hún telur
best henta, og leggja málið fyrir
Búnaðarþing 1927, helst á þeim
grundvelli að stöðin gæti það ár
komist á fót og tekið til starfa.
Jafnframt var stjóminni falið að
halda áfram ag auka eftir föng-
um grasfræræktartilraunir í
Gróðrarstöðinni undir umsjón
okkar Klemensar. Samkvæmt
þessu hefir stjómin starfað milli
þinga, og s. 1. ihaust tók hún á
leigu fyrir Búnaðarfélagið kirk-
jujörðina Mið-Sámsstaði í Fljóts-
hlíð, til þess að grasfræræktar-
tilraunimar yrðu reknar þar og
ákvað að ráða Klemens Krist-
jánsson til þess að veita þeim
forstöðu, undir umsjón fóður-
ræktarráðunautar. I framhaldi af
þessum ráðstöfunum gerði stjóm-
in áætlun um stofn- og reksturs-
kostnað þessarar tilraunastöðvar
og tók þær upphæðir í fjárhags-
áætlun félagsins fyrir árin 1927
og 28. Á þessum grundvelli lagði
hún málið fyrir Búnaðarþing og
þar sem þingið samþykti óbreytt-
ar tillögur stjómarinnar um
kostnaðinn verður að líta svo á,
að það hafi fallist á allar aðgerð-
ir stjórnarinnar í málinu. Er því
inni, að dagsverk færi frá hverj-
um búanda í viðhald árlega?
Samvinnumál.
Mjólkurfélag Reykjavíkur er
nú nærri 10 ára gamalt, var
stofnað haustið 1917. í fyrstu
var aðaluppistaða þess mjólkur-
framleiðendur í Reykjavík með
Jón heitinn Kiistjánsson pró-
fessor í broddi fylkingar. Flestir
bændur í nærsveitum Reykjavík-
ur drógust þó bráðlega að þvi
sem eðlilegt var, þar eð söluað-
staða þeirra var enn örðugri en
hinna. Nú hefir þetta breysc
þannig, að Reykvíkingarnir hafa
algjörlega yfirgefið félagið og
tekið aftur upp sína heimasölu
en bændumir halda félaginu nú
saman einir. Em nú í því sjö
deildir sunnan frá Miðnesi og
norður að Kjós. Auk þess hefir
það með höndum flesta tíma árs,
sölu á mjólk og mjólkurafurðum
fyrir fjölda bænda víðsvegar að
sem búsettir era utan félags-
svæðisins.
Upphaflega var félagið aðeins
einfalt mjólkursölusamlag, en
hefir smáþroskast að starfsemi
og skipulagi og er nú eitt af öfl-
ugri samvinnufélögum landsins.
Þegar það hóf starfsemi sína var
skipulagsleysi mjólkursölunnar að
koma mjólkurframleiðendum á
kné, enda var mjólkurverslunin í
megnasta ólaigi. Mjólkurfram-
leiðslan var misjöfn. Suma tíma
ársins var Reykjavík svo að
segja ein stór þurrabúð. Mjólk
fékst ekki vikum saman nema
niðursoðin, útlend. Foreldrar með
ungbörn voru oft í hreinustu
neyð. Aðra tíma kom mjólkin
svo í bylgjum, að fólkið gat ekki
torgað. Mjólkin hætti að seljast.
Þeir sem fjarri bænum bjuggu
hafa margar erfiðleikasögur í
minni frá þeim dögum, er þeir
máttu ramba með mjólkurbrúsa
sína milli búða um bæinn allan
og máske heim aftur að kvöldi
með mjólkina súra og skemda.
Eða þá, til að þurfa þess ekki,
að bjóða hana undir verði eða
gegn hæni sölulaunum. Þannig
hófu bændur stundum niðurboð
á sinni eigin vöru, þar sem hver
dró annan fet fyrir fet niður í
tekjuhallann og vonleysið.
eigi annars að vænta en stjómin
haldi við þann grundvöll í þessu
máli, sem hún hefir lagt. Að vísu
var samþykt tillaga Halldórs
Vilhjálmssonar, sú er S. S. birt-
ir í grein sinni í Tímanum, og er
stjórainni með henni gefin bend-
ing um að taka til athugunar,
hvort ekki væri rétt að setja
grasfræræktartilraunirnar í sam-
band við væntanlega tilrauna-
stöð á Suðurlandsundirlendinu ef
landsstjóra og Alþingi vildi koma
henni upp og láta reka hana á
kostnað ríkissjóðs. Þetta síðasta
kemur reyndar ekki fram í tillög-
unni en það var mælt fyrir henni
og hún var samþykt með þeim
forsendum.
Hitt er ekki rétt sem S. S.
segir, að hans tillögur væru sam-
þyktar. Þær voru ekki athugaðar
af nefnd og eru þó þannig í eðli
sínu að alveg var sjálfsagt að
: gera það, ef nokkur alvara
fylgdi, og þær voru ekkert rædd-
; ar í Rúnaðarþinginu. En þeim
j var reyndar vísað til stjómar-
! innar. Stjórnin hefir þó alveg ó-
! bundnar hendur í grasfræræktar-
| málinu þeirra vegna, eins og
meðferð þeirra var í þinginu.
Þó svo færi, sem óskandi væri,
að stjóm og þing vildu nú þegar
taka að sér að koma upp og reka
tilraunastöð eða tilraunabú aust-
anfjalls á kostnað ríkissjóðs, og
legðu Ólafsvelli til þeirrar stai*f-
semi, þá er ekki þar með sagt
að sjálfsagt væri að flytja gras-