Tíminn - 09.04.1927, Blaðsíða 4
60
TlMIlíN
Herragarðurinn og prestssetrið.
Kemur út í þeBSum mánuði. Verð fyrir áskrifendur: Á vanaleg-
an pappír kr. 4,00. Á glanspappír, bundið í skinn kr. 30,00. (Á glans-
pappír verða prentuð aðeins 10 eintök tölusett og eru 5 stk. óseld).
í bókabúðum kostar bókin kr. 10,00. Þeir sem panta bókina utan
af landi verða að láta eina krónu fylgja pöntun, annars ekki tekin
til greina — Sömuleiðis verða pantanir að vera komnar útgáfunni í
hendur í síðasta lagi 1. maí 1927.
Bókaforlagid.
Reykjavík.
li á M Mð IIÉIÍIÍ.
Þegar Einar í Nesi sagði fyrir
um 1890, að hér ætti að vera
kaupfélög við hverja ihöfn, og
samvinnubiað er kæmi inn á
hvert heimili, þá hefir sá vitri
og framsýni maður fundið hið
eðlilega samræmi þar á milli. Með
kaupfélögunum trygði allur þorri
landsmanna sér góða og ósvikna
vöru með sannvirði. Með sam-
vinnublaði trygðu menn sér frétt-
ir innan lands og utan, og rit-
gerðir þannig, að almennir hags-
munir sætu í fyrirrúmi. Fyrir
20 árum kvörtuðu leiðtogar kau]>
félaganna yfir að þeir gætu ekki
fengið að rita í blöð þau, sem þá
vora til, af því að blöðin voru
háð sérhagsmunum milliliða, ís-
lenskra og útlendra.
Mjólkurneyténdum varð þó
enginn hagur að þessu til fram-
búðar, því að á meðan söluör-
yggið var ekki meira en þetta,
voru aðeins örfáir menn sem
lögðu nokkra alúo við mjólkur-
framleiðsluna og hlaut hún því
að verða kostnaðarsamari en þörf
var á og mjólkin auk þess iðu-
lega af skomum skamti.
Á starfsárum félagsins hefir
þetta verið að smábreytast, svo
að nú munar miklu frá því sem
var. Nú verður aldrei mjólkur-
skortur í Reykjavík. Fyrst og
fremst leggur félagið mikla á-
herslu á að gjöra mjólkurfram-
leiðsluna sem jafnasta yfir árið.
Auk þess sér það um mjólkur-
kaup utan félagssvæðisins þá
tíma sem það ekki fullnægir
mjólkurþörfinni af eigin ram-
leik. hinn bóginn bætir það
einnig úr söluþörf bænda þann
tíma ársins, sem mjólkin er of
mikil, með því að vinna úr henni
smjör, skyr og ost og koma því í
peninga. Þannig hefir það bætt
fræræktartilraunimar þangað,
nema það væri í skilyrðum haft,
og sjálfsagt þætti að ganga að
þeim. Það skal ekki vefengt,
sem G. J. heldur fram að kostn-
aður gæti orðið minni, ef margt
er sameinað á einum stað. Gildir
það um margt fleira en tilrauna-
starfsemi, og er þó eigi nærri
ætíð eftir því farið, jafnvel þótt
beinna liggi við en í þessu efni,
enda er það svo að kostnaðurinn
er ekki ætíð aðalatriði, og að
mínu áliti á það alveg sérstak-
lega við í þessu máli.
Mér er kunnugt um að G. J.
lítur svo á, að grasfræræktartil-
raunimar eigi að reka undir
meðalskilyrðum, og að þau séu
á Ólafsvöllum, en í Fljótshlíðinni
séu þau betri en í meðallagi, og
þess vegna sé ekki rétt að hafa
þær þar. Nú sýna þær undirbún-
ingstilraunir í grasfrærækt, sem
hér hafa verið igerðar, að það er
á takmörkum að fullþroskað fræ
geti fengist af sumum okkar
bestu túngrösum. Þess vegna lít
eg svo á, að til þessara tilrauna
þurfi valinn stað, að landkostum
og veðurfari, einkanlega í byrjun,
meðan allar aðferðir eru því
sem næst óþektar, svo að á öll-
um sviðum þarf að þreifa fyrir
sér og leita að nothæfum að-
ferðum.
Það er í samræmi við þessa
úr annmörkum mjólkursölunnar
til beggja handa, kaupandans
með því að tryggja honurn altaf
mjólk, seljandans með því að
tryggja honum markað. Það hef-
ir þannig lagt undirstöðuna að
búskap bændanna í nærsveitum
Reykjavíkur eins og að hann er
rekinn nú og verður framvegis.
Áður hlupu þeir með mjólkursop-
ann á götúna í þeirri von að ein-
hver væri þyrstur. Nú framleiða
þeir rólegir fyrir mjólkurbúið
sitt í vissu um að fá til baka,
gegn fyrirfram ákveðnu gjaldi,
það fylsta verð, sem varan legg-
ur sig á, hvort heldur að hún er
seld sem mjólk eða að henni er
breytt í önnur matvæli.
Vöruvöndunin er einn þýðing-
armesti þátturinn í starfi félags-
ins. Nokkru eftir að félagið var
stofnað, reisti það sér fullkomna
gerilsneyðingastöð til þess að
geta haft við mjólkursölu sína
sama hreinlæti og krafist er ann-
arsstaðar í heiminum þar sem
þrifnaður og menning er á háu
stigi. Síðan selur það ávalt nokk-
urn hluta mjólkurinnar geril-
sneyddan á flöskum og sendir
heim til kaupenda. Er það fastur
hópur kaupenda og allálitlegur
sem kunnað hefir að meta þann
þrifnað og þá hollustu sem þessi
nýung hafði í för með sér, þó
að bæjarfélagið sem heild hafi
ekki enn fengist til að sjá það
við félagið í neinu, og þó að all-
ur þorri bæjarbúa virðist enn
ekki álíta óhreinindi og gerla-
gróður í mjólkinni annað en
nauðsynlegt krydd.
Á sama hátt hefir það reynt
að vanda sem best til sölubúða
sinna. Enda bera þær af flestum
öðrum mjólkursölustöðúm bæjar-
ins bæði að þrifnaði og öllum út-
búnaði.
Annar liður 4 starfsemi félags-
ins er vörukaupin fyrir bændur.
Frh.
skoðun, að staðurinn var valinn
í Fljótshlíðinni, þeiiTÍ sveit, sem
eftir almannadómi er einna frjó-
sömust og veðursælust hér á
landi. Og frá þeim stað mun
stjórnin ekki hverfa, þótt lof-
orð fengjust um tilraunabú.
Undanfarin Búnaðarþing hafa
talið mjög þýðingarmikið að ís-
lensk grasfrærækt komist á fót
og sem fyrst. Það hefir verið lit-
ið svo á, að hér sem annarsstað-
ar myndu innlendu stofnarnir
reynast bestir yfirleitt. Sáðrækt
fer vaxandi og þarmeð grasfræ-
þörfin, og rekur á eftir að inn-
lend grasfrærækt komist á. Það
mundi tefja framkvæmdir í því
máli ef því væri hrundið út af
þeim grundvelli, sem fyrir það
hefir verið lagður, og ef til vill
eyðileggja það í bili, ef frærækt-
in yrði sett á óheppilegan stað.
Meðan tilraunabúin komast
ekki á fót á að veita bændaskól-
anum nokkurt fé til tilrauna-
starfsemi, enda má það margra
hluta vegna teljast sjálfsagt, að
þar séu tilraunir gerðar, og jafn-
vel rekin þar tilraunabú. Og hvað
sem tilraunabúunum annars líður,
þá þarf það mál annan og meiri
undirbúning og athugun en það
hefir enn fengið. Það er ekki
mál, sem flana má að eða ráða til
lykta án rækilegs undirbúnings.
Metúsalem Stefánsson.
H.f. Jón Slgmmtil—cp & Co
T
BEilInr
og alt til upphluts
sérlega ódýrt.
Skúfholk&r
úr gulli og silfri.
Sent með póstkröfu
út um land ef óskað er.
Jón Sigmundsson gnHsmiBnr.
Sími 888. — Laugaveg 8.
IMZa-ltÖl
Bstjerslszt öl
Pilsner
Best. — Odýrast.
Innient.
Með hinni gömlu, viðurkendu
og ágætu gæðavöru
Herkulesþakpappa
sem framleidd er á verksmiðju
vorri ,.Dortheasminde“ frá því
1896 — þ. e. í 30 ár — hafa
nú verið þaktir í Danmörku og
Islandi.
ca. 30 milj. fermetra þaka.
Fæst alstaðar á Islandi.
Hlutafélagið
Mh fiiriUær
Köbenhavn K.
Slæm prentvilla var í grein
Árna G. Eylands í síðasta tbl.
Þar stóð: þéttfingraðar greiðuv
fást ekki en átti að vera þétt-
fingraðri greiður fást ekki.
VAKA
I. árg. 2. hefti
er að koma út. Efni 1. h.: Ágúst Bjarnason: Sjálfstæði Islands;
Olafur Lárusson: Lög og landslýður; Sigurðu'r Nordal: Raf-
stöðvar á sveitabæjum; Guðm. Finnbogason: Helgar tilgangur-
inn tækin; Sig. Nordal: Samlagning; Davíð Stefánsson: Hall-
freður vandræðaskáld; Ásgeir Ásgeirsson: Gengi; Árni Páls-
son: Þingræðið á glapstigum; S. N., Stafsetning; Ritfregnir eftir Ó. L.,
S. N. og G. G. B.
Efni 2. h.: Árni Pálsson: Mussolíni; Jón Þorláksson:
Silfrið Koðrans; Sig. Nordal: Poksandur; Kristján Albert-
son: Uip bersögii; Páll ísólfsson: Beethoven; Baugabrot; Orða-
belgur (Greinar eftir S. N., G. P. og K. A). Ritfregnir eftir Á II. B.,
S. N., K. A. og G. F.‘
Aðalafgreiðslumaður: He 1 gi Árnason, Safnahúsinu, Rvík.
HeimilLsiðnaðarfélag íslands.
Y efnaðarnámskeið.
Hið árlega vefnaðarnámskeið Heimilisiðnaðarfélags íslands hefst
í Reykjavík 1. októher næstkomandi og stendur yfir í 2 mánuði. Kent
er 8 stundir á dag, á fullkomnustu vefstóla. Kenslugjald 75 krónur
fyrir allan tímann. Umsóknir sendist se:n allra fyrst til undirritaðrar,
sem einnig veitir allar nánari upplýsingar.
Reykjavík 23. mars 1927.
Karólína Guðmundsdóttir, Skólavörðustíg 43.
Sími 1 509.
Fyrir alla.
Til þess ennþá að anka hróðui- verslunar ok'kar, ætlum við að
bjóða öIIubi tækifæriskaup á grámn gúmmiskóm með hvitum hotn-
um. sem sje:
Karlmannastærðir fyrir, kr. 7,75 parið.
Kvenstæröir - - 6,75 —
Unglingastærðir — - 5,90 —
Hér við bætist burðargjald út um land, sem verður kringum 70
aura á parið. — Með næstu ferðum fáum við stórt úrval af allskon-
ar gúmmistigvélum, sem við ætlum lika að selja fyrir óheyrilega
lágt ve.rð, t. d. grá eða brún gúmmistigvél, hnéhá, með hvitum botn-
um seljast, í karlmannastærðum frá nr. 7-11, fyrir kr. 18,50, parið,
að viðbættu burðargjaldi, sem verður kringum 70 aurar á parið iit
um lind. - K\en- og unglingastærðir'komá einnig-, og verður verðið
hlutfallslega lægra. Bæði gúmmískórnir og gúmmistigvélin eru nauð-
synieg fyrir alia sem ganga á engjar, fyrir utan það að þetta er sterkasti
eg endingarbesti skófatnaðurinn. - Fyrir þá sem eru fótrakir viljum
við ráðleggja" að panta ;sér „Kork“-ileppa, sem við seljum fyrir 75
aura parið, og sem halda fótunum alveg þurrum - Munið eftir
alleðurskónum (hússkónum), sem við seljum fyrir aðeins kr. 3,50, að
viðbættuin 50 aurum i burðargjald út uin land. — Einnig viljum við
minna alla á, að gefa okkur upp nákvæmt mál eða stærðarnúmer
af skófatnaði þeim sem þér notið. - Best væri að greiðslan fylgdi
hverri pöntun, og að minsta kosti helmingsgreiðsla á því sern pant-
að er verður að fylgja með pöntun, til þess að sending á vörunni
komi til greina. - Ef yður ekki líkar skófatnaðurinn að ölhi leyti
tökuin við hann aftur, “og"endurgreiðum yður peninga yðar án frá-
dráttar. - Skrifið strax i dag; þess fyr fáið þér sendinguna til yðar.
EIRIKUR LEIFSSON
Simnefni: „Leifur“.
Talsimi 822.
Skóverslun.
Laugaveg 25.
PóstlióK 111.
Reykjavik.
Kjöttunnur,
L. Jacobsen,
Köbenhavn
Símn.: Cooperage
V a 1 b y
Ritstjóri Tryggvi Þórhallsson.
Prentsmiðjan Acta.
alt til beykisiðnar, smjörkvartel o. s. frv. frá stærstu beykissmiðjum
í Danmörku. Höfum í mörg ár selt tunnur til Sambandsins og margra
kaupmanna.
Alit kennara og foreldra
um hinar nýju kenslubækur eða sjálffræðara Bókafélagsins:
(9) Dýrafræði J. J. líkar mér mjög vel. Lýsing á eðli og hátt-
um dýranna er framsett í auðveJt og aðgengilegt form og stíllinn
víðast hvar prýðilegur. Þó er Fugiafræðin e. t. v. enn betri. Og
sameiginlegt með báðum bókunum er það, hve ljós og skilmerki-
leg og skemtileg frásögnin er. En sennil. er þó sá kosturinn mest-
ur og bestur, hve laginn höf. er á að snerta viðkvæma strengi
bamssálarinnai‘ til samúðar með þessum mállausu bræðrum og
systrum. Dýravemdunarmálinu er gtór styrkur að bókunum. Og
]iað er kannske það besta sem ura þær er þægt að segja. Það er
og að mínu viti laukrétt stefna, ag kenslubækur séu allar í les-
bókarformi, að efni til, en ekki þurrar, stuttar beinagrindur. —
Höfundi séu bestu þakkir fyrir hjg ágæta starf, og njóti heill
handa við fleiri bækur.
12. nóve^þgj. 1926.
SNORRI SIGFOSSON, skólastjóri Flateyri.