Tíminn - 16.04.1927, Side 4

Tíminn - 16.04.1927, Side 4
64 9fiK!2f9r Best. — Odýrast. Innlent. Ný bókl Ludvig Guðmundsson: Vígslnneitun Wsknpsins, Fyrirlestrar og blaða- greinar um vígsluneitunar- málið og trúarlífið í landi voru. 124 blaðs. Verð kr. 3,50. Sendist gegn póstkr. burðargjaldsfrítt, hvert á land sem er. Kaupendur trúmálaritsins „Straumar“ fá bókina fyrir kr. 2,75. Pantanir má senda til höf. eða ritstjórnar „Strauma“, Reykjavík. ar fleytti skipum sínum hér inn og út, en oft hefir mönnum þó virst, að djarflega yrði að sækja til þess að ljúka þeim ferðum eins vel og gjört hefir verið. Á síðustu árum var það orðin trú okkar hér, að Goðafoss kæmi með lagi og láni, hvað sem veðr- inu liði, bara að ísinn ekki tepti. Og stutt er nú síðan að Goðafoss sigldi hér fyrir Homstrandir í kafaldsbyl og vonskuveðri. Þá varð farþega þessi staka á munni: „Grá er útsjón, grettin dröfn, geigvænlegt um borð að þreyja, en Einar stýrir heilu í höfn hvað sem él og stormar segja“. Sýnir þetta hversu rótgróið traust manna Einar skipstjóri hefir hlotið. Við, sem hér heima í kotunum sitjum og sátum, munum vel áminsta Sterlingsferð. Vel- þektur sveitungi minn var þar einn af 412 farþegum og hefir hann sagt frá því, að mörgum hafi þótt ískyggilegt er siglt var út Strandaflóa í sortahríð og nær því ófærum stórsjó, en mjög hafi mönnum fundist til um dugnað og forsjá þess unga en ötula skipstjóra og þakklætis og virð- ingartilfinningar sinar til hans hafi margur látið í ljós með orð- um, þegar á höfn var komið á ísafirði, eftir ca. þriggja sólar- hringa útivist, frá því er létt var akkerum á Blönduósi, í því skyni, að forðast landið og bjarga fleyi, skipverjum og farþegum frá óförum. Mörgum fanst að Sterl- að fuglar og önnur dýr komist ekki í hrognin. Þá er að læra að veiða og geyma stofnfiskinn, og er hvorttveggja allmikill vandi, því að vatnsmygla (Saprolegnin) sækir mjög á fiskinn, einkum hafi hann meiðst í veiðinni. Þá er að læra að taka hrognin og frjóvga þau. Loks verður sá er klekur, að læra að hirða klakið og klakhúsið. Það er næsta mikilsvert fyrir allan þrifnað klaksins, að klak- stöðin sé vel sett í upphafi og að klakvörður hafi fengið góðar leiðbeiningar um alt er að klaki lýtur, einkum er nauðsynlegt, að hann læri hreinlæti og góða um- gengni um klakið, því að ella er hætt við því að hrogn og seyði drepist af vatnsmyglu og öðru. Á síðustu árum hefir vaknað áhiígi manna á fiskirækt, víðs- vegar um land; allmargar klak- stöðvar hafa verið bygðar, og í ráði er að reisa aðrar. Eg hefi LÁRUS G. LÚÐVÍGSSON, S kó v e r s I u n, Pósthólf 31. Reykjavík, 16. apríl 1927. Tilkynning um breyiingar á iegundum og verðlækkun á vevðskrá vorri, úig. 1. júlí 1926. Þeir er hafa verðskrána í höndum, og þetta blað fá, eru beðnir að klippa auglýsingu þessa út og nota við væntanlegar pantanir. Meðan upplagið hrekkur sendum vér þeim er óska verðskrána með breytingum. Þessar tegundir falla i buvtu: Bls. 3. Nr. 838, 1356, 1025, 1358, 1389, 1558, 8680, 8681. — 4. Nr. 1533, 1352, 526, 524, 525, 1390, 1366, 1362, 15655. — 5. Nr. 1339, 211. Bls. 8. nr. Essen. Bls. 9. Durana — Orca — 423c, 9637. Bls. 11. Nr. 2951, 2952, 2053. — 14. Gummistigvél, hvítbotnuð, fullhá og hálfhá og „Duek Brand“ stigvél. Biðjið ekkí um ofangreindar tegundir, en athugið eftirfarandi teg- undir, sem alt er nýtísku skófatnaður, og sendið pantanir yðar. Tegund Nýjar tegundir: Verð 794 Kven Bandaskór, Pytonleður, hv./avart, háir hælar 19.00 10 do. do. brúnt Slönguskinn, — . — 14.00 11 do. do. grátt do. — — 14.00 12 do. do. Lackskinn — —' 17.50 13 do. do. do. lágir — 17.50 3/35201 do. do. do. útskornir háir — 19.50 70/35230 do. do. do. brúnt skraut — — 20.00 75/32279 do. do. brúnir m. slönguskinni — — 15.75 77/41242 do. do. svartir m. do. — — 17.00 11/17220 do. do. gulir m. brúnu skinni — — 22.00 36/43227 do. do. brúnir m. br. lakksk. — — 17.25 35/41227 do. do. svartir m. sv. do. — — 15.50 36/70.17 do. Reimaskór, gulir, gegnskornir — 400. m. tvilitu skrauti — — 21.00 35/42236 do. Bandaskór, svartir m. lakk lágir — 12.25 9666 Telpuskór, Banda, brúnir, 34—38 — — 14.00 9663 do. do. svartir, 34—38 — — 12.75 9661 do. do. lakkskinn, 34—38 — — 15.75 Kven Reiðstígvél, hnéhá, brúnt Box . do. do. do. svart do. . do. Legghlífar, brúnar do. Brokadeskór, silfur og gull. margar teg. frá. 18.00 421 Karlm. Reimaskór, vandaðir .... 13.75 169 do. Reimastígvél, brún, ra. Wearflexsóla . . . 20.00 610 do. do. svört, m. Gúmmísóla . . . 19.50 650 do. Reimaskór, svartir m. Gúmmísóla .... 18.00 3000 do. Fjaðraskór, brúnir, sandalsaumaðir.... 12.00 4937 do. Reimaskór, svartir, randsaumaðir .... . 16.00 4937 do. do. brúnir, crepesólar 22.50 Verðlækkun er sem hér segir: Bls. 3. 8627 Kvenskór Reima brúnir áður 18.00 nú 16.00 7112 do. do. svartir — 12.50 — 12.00 7107 do. do. do. — 12.50 — 12.00 818 do. Banda brúnir — 19.00 — 17.00 225 do. do. do. — 17.00 — 16.50 225 do. do. svartir — 17.00 — 15.00 Bls. 4. 2516 do. Ristar gráir 18.00 15.00 1555 do. Banda svartir — 9.90 — 9.50 1964 do. do. gráir — 25.00 — 20.00 3323 do. do, Laek — 21.00 — 18.00 3114 do. do. do. — 21.00 — 18.00 Bls. 5. 9105 do. Reima svartir — 10.50 — 10.00 256 do. Banda do. — 14.00 — 13.50 Orca do, Reima do. — 14.50 — 12.00 Bls. 6. 155 do. Strigaskór 7.50 — 7.00 14155 do. do. — 6.85 — 6.50 Harburg strigaskór, 22—26 áður 2.90 nú 2.50, 27—30 áður 3.25 nú 2.90, 31—35 3.75 nú 3.25, 36—42 áður 4.50 nú 4.00, 43—45 áður 5.25 nú 4.85. Hrágúmmísóla Strigaskrór, barna, 11—2 áður 6.00 nú 5.65, ung- linga 2‘/2—6 áður 6.75 nú 6.35, karlm. 6—11 áður 7.50 nú 7.25. Bls. 8. Columbus Karlannaskór, svartir, allar teg. áður 25.00 nú 22.50 do. brúnir, - — _ 26.00 — 24.00 do. stigv. svört - — — 28.00 — 25.50 Bls. 9. 224. Karlmannastigv., erfiðis, vatnsl. - - — — 22.50 — 21.25 415. do. skór, vatnsleður — 14.50 — 13.75 114. Fótboltastigvél, grá 39/46 — 19.25 — 17.25 112. do. brún 39/46 — 13.75 — 13.25 — do. — 36/38 — 12.00 — do. — 35 — 11.25 Bls. 10. Fjaðraskór, Karlm., brúnir — 15.00 — 14,00 Bls. 13. Gummiskór (Skóhlífar) hvítbotnaðir. Karlm. 6/11 10.00 nú 8.85. — Kven—Drengja 2V2/6 8.50 nú 7/85. — - Barna 10V2/2 8.00 nú 7.35. — 8/lC 7.00 nú 6.90. Gummistigvél, hnéhá, hvítbotnuð, áður 23.50 nú 19.75 (meðan birgð- ir hrökkva). Gúmmístígvél hnéhá, drengja, hvítbotnuð . áður 19.75 nú 17.75 do. do. 9—12 do. — 15.50 - 13.50 do. do. 13—2 do. — 16.00 — 14.00 do. do. Gilt Edge 3—6 — 17.75 — 16.25 do. do. do. 9—12 — 15.00 — 12.50 do. do. • do. 13—2 — 16.00 — 13.00 do. do. Kven, glans . . , . . — 15.00 — 13.25 do. do. do. do. ný teg. falleg — — 16.00 V. A. C. gúmmístígvél, fullhá, útafstandandi sóli — 39.50 — 35.50 V. A. C. do. hálfhá do. do. — 34.50 — 31.65 V. A. C. do. hnéhá do. do. — 28.00 — 23.75 Bls. 15. HeMngborg karlm. skóhlífar . . . . . . — 10.50 — 9.50 do. do. do. ný teg. . . . — — 8.25 do. kven do 8.50 — 7.25 do. do. do. ný teg. . . . — — 6.50 do. unglinga do 6.75 — 5.90 do. do. do — 6.00 — 5.25 Bls. 16. Baðskór karlmanna 41/42 4.75. — Kvenna 36/40 4.25. — Barna 29/35 3.60. Sendið pantanir yðar og vér munum afgreiða þær samviskusam- lega með fyrstu ferð. Virðingarfylst. Lárus G. Lúðvígsson, Skóvevslun. ing, fólk og farmur vera úr helju heimt, þegar fréttist um komu skipsins á höfn, því bjarghringir og fleiri munir þekkjanlegir frá Sterling, liöfðu rekið í Bitrufirði og víðar, sem Ægir og Kári höfðu af því reitt á útsigling- unni hér úr Strandaflóa. séð eða haft spumir af ýmsum. þessaraa stöðva og er skemst af þeim að segja, að þær hafa mis- hepnast meira eða minna. Ástæð- ur eru ýmsar. Sumstaðar hefir klakvatnið þrótið, á öðrum stöð- um hefír það tapast fyrir illan útbúnað, á enn öðrum stöðum hefir það verið óhreint, en fugl- an hafa sumstaðar komist í hrognin og spilt þeim. Langmest- um erfiðleikum hefir það þó valdið, að fá hrogn til klaksins, hafa klakhúsin víða staðið hálf- tóm af þeirri ástæðu og klakið sumstaðar lagst niður með öllu. Öll þessi mistök stafa af því, að klakið hefir verið illa sett í fyrstu, klakhúsin léleg og hirð- ingin ónóg. Það er trú marga manna, að klakstöð megi setja við hverja lind, klakhúsið megí vera óvandað hróf og klakið þurfi litla umönnun. Fjarri er að þetta sé rétt. Það er fremur óvíða, að alt það fari saman, sem nauðsyn- Þess vildum vér óska, að sem flestum skipstjórum tækist það um jafnlangan tíma, að sigla hér um Húnar og Strandaflóa, með jafnri snilli, láni og lagi, og Ein- ari Stefánssyni. Og þess óskum vér að lokum, að skipstjóranum mætti ávalt, legt er góðri klakstöð, klakhúsið verður að vanda vel og lclakið þarf mikið hreinlæti og umönnun. Þar sem klakstöðvarnar hafa gef ist svo illa, sem raun er á, er hætt við því, að áhugi manna á klak- inu drepist niður, því að árangur af klaki sést ekki fyr en eftir 4—5 ár og þarf því allmikla þol- inmæði og áhuga til þess að bíða eftir honum. Til þess að halda áhuganum við þarf að kippa því sem fyrst í lag, sem aflaga fer, en til þess þarf þrent: rannsókn, fræðslu og skipulag. Rannsókn á lífsorku vatna og skilyrðum fyrir fiskirækt, fræðslu um klak og veiðiskap og skipulag á fram- kvæmdum þessa máls. Væri þá vel ef Búnaðarfélag og Fiskifé- lag Islands kæmi máli þessu fram, því að þau eru réttir að- ilar. ----o—*— Framhald greinarinnar: Afsök- un — Ásökun, kemur í næsta bl. hvar sem hann siglir um úfinn sæ og erfiðar leiðir, famast jafn vel sem hingað til, og að vér Is- lendingar fengjum sem allra lengst að njóta krafta hans og hæfileika. Vér kveðjum svo Einar Stef- ánsson með einlægu þakklæti fyrir þann tíma, sem vér höfum notið nálægðar og samfunda við hann hinn glaða, djarfa og lán- sama skipstjóra, hér á höfnunum umhverfis Strandaflóa. 4. febrúar 1927. Steingrímsfirðingur. ----o----- Bskur og listir. Luðvig Guðmundsson: Vígsluneit- un biskupsins, Rvík 1927. Luðvig Guðmundsson, aðalfoi’- göngumaður stúdentagarðsmálsins, hélt í vetur tvo langa fyrirlestra um þann atburð, er núverandi biskup, •Tón Helgason, neitaði að vigja ungan guðfræðing, er ætlar að starfa hjá einum ísl. söfnuðinum í Vestur- heimi. Hefir L. G. nú gefiö fyrirlestr- ana út. Er það dálítil bók, og að líkindum ein hin merkasta sem sam- in hefir verið um trúarlíf íslend- inga hin síðari ár. Tilefnið var lítið, en efni bókar- innar er stórt. Biskup neitar að vígja prest til Vestur-íslendinga, af því að þeir séu ekki í þjóðkirkjunni íslensku. Formlega hefir J. H. vafa- laust á réttu að standa, en að anda og efni rangt fyrir sér. L. G. sýnir með fjölmörgum tilvitnunum í eldri rit biskups, að hann hefir áður al- gerlega fordæmt bókstafsþrælkun þá er hann nú fylgir í þessu efni. M. a. gagnrýnir höf. réttilega og skarp- lega bókstafsfjötur biskups í sam- bandi við dóma hans um trúarleg- an kveðskap sr. Matthíasar. Biskup hefir engum vörnum komið við gegn þessari hógværu en rökföstu ádeilu. jietta er raunar aðeins inngangur. Frá formsdýrkun biskups kemst höf. að miklu stærra efni: Embætta- svefninum í þjóðkirlcjunni. Höf. við- úrkennir að sjálfsögðu undantekn ingar en gagnrýnir með orðum, er Jiera vott urn drengskap og karl- mannshjarta, hinn geysimikla mun á frumkristninni og embættakristni samtiðarinnar. Minnist eg ekki að hafa séð jafnvel um það efni ritað áður fyrir íslenska lesendur. J. J. -----O----- Ritstjóri Tryggvi Þórhallsson. Prentsmiðjan Acta.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.