Tíminn - 30.04.1927, Side 3

Tíminn - 30.04.1927, Side 3
TlMINN dag um námstímann og mest 160 kr. hverjum, enda sé þá námið stundað minsta kosti í 6 vikur. Um skyldur og réttindi aðilja fer að öðru leyti eftir nánari reglum, er félagið setur. Þeir, sem þessu vilja sinna á báðar hliðar, gefi sig fram sem allra fyrst. ----o---- Búnaðarbálkur. Áburður, — évinsla. Allir sem nokkuð hafa um það hugsað, munu hafa ákveðinn grun um að búfjáráburðurinn eins og hann er venjulega notað- ur, komi túnunum sjaldan að fullum notum; — stundum jafn- vel að mjög litlum notum. Not- kunin er misjöfn, sumir bera á á haustin, aðrir á vorin; sum- staðar er breitt úr um leið og borið er á, sumstaðar liggja hlössin óbreidd í fleiri mánuði. Sumstaðar er slóða dregið um leið og breitt er, sumstaðar ekki fyr en löngu síðar; og sumstað- ar er malað og ausið. En hvem- ig sem þessu er hagað með á- vinsluna, er það sameiginlegt, að veður og vindur fær mjög gott tækifæri til að leika um áburð- inn. Við komum honum ekki niB- ur I jörðina. Stöku bændur, sem góöa að- stöðu hafa, og lengst em komnir með túnræktammbætur, em farnir að aka öllum búfjáráburð- inum í flögin og nota eingöngu tilbúinn áburð á grasgróna túnið. Það er ör og mikil ræktun. Þó svo langt verði ekki komist al- staðar, mun óhætt að telja það framtíðarmarkið, að búfjáráburð- urinn komist fljótt og vel niður í jörðina, en sé ekki „spanderað“ í vafasama yfirbreiðslu — og afrak. Nýjar danskar tilrauxiir sýna ljóslega hve mikils er um vert að áburðurinn komist fljótt niður í jörðina. Tilraunin var gerð á komakri og útkoman var þessi: Kom af máli Án áburðar fengust 287 kg. Áburður 2000 kg. plægður niður um leið og borið var á, fengust .. 868 kg. Sama áburðarmagn, áburðurinn plægð- ur niður eftir 6 tíma, fengust .. 857 kg. Sama áburðarmagn, áburðurinn plægð- ur niður eftir 24 tíma, fengust . . 863 kg. Sama áburðarmagn, áburðurinn plægð- ur niður eftir 4 sólarhringa, feng- ust............. 828 kg. Áburður 1000 kg. plægður niður um leið og borið var á, fengust . . . . 327 kg. Við þessa tilraun fengust því eins mörg kíló af korni eftir 1000 kg. af áburði sem plægð- ur var niður um leið og borið var á, eins og eftir 2000 kg. af áburði, sem lá 4 sólarhringa í breiðslu áður en honum var kom- ið niður í jörðina. Hver ætli útkoman hefði orðið ef áburðurinn hefði aldrei verið plægður niður, ef hann hefði leg- ið ofanjarðar í nokkrar vikur og honum svo verið rakað af aftur? Sjálfsagt hefir veðurfarið mik- il áhrif á útkomuna, einnig er áburðurinn misjafnlega viðkvæm- ur fyrir áhrifum „lofts og lagar“ eftir því hvemig hann hefir verið hirtur áður en hann er borinn á og breiddur. Á. 6. Eylands. Samvinnumál. Einstaka samvinnuheildsalar hér á landi halda að Island sé eina landið, þar sem kaupfélög starfa og að minsta kosti séu „sambönd“ hvergi til nema á Islandi. En þetta er meiriháttar misskilningur. Kaupfélög em til í öllum menningarlöndum og samvinnuheildsalar í hverju landi Norðurálfunnar nema sumum Balkanríkjunum og á Spáni og Portúgal. Elsta núlifandi kaupfélag vai- stofnað í dálitlum bæ, Rochdale, skamt frá Manchester árið 1844. Svo liðu 20 ár. Á þeim ámm fjölgaði kaupfélögum talsvert mikið í Englandi og árið 1864 mynduðu 60 slík félög hið fyrsta „samband“. Nú er því sambandi vaxinn svo fiskur um hrygg, að í því eru nálega öll kaupfélög í Englandi, en þau eru þar svo fjölmenn að talið er að þriðji hver maður í landinu versli í kaupfélagi og heildsalan í Man- chester er svo stór, að hún á ekki sinn líka nema þar sem hringamir eru. Fjómm árum T. HL Bucli (Ziitasmidja Buchs) Tietgensgade 64. Köbenhavn B. LITIR TIL HEIMALITUNAR: Demantssorti, hrafnssvart, kastorsorti, Parisarsorti og allir litir, fallegir og sterkir. TIL HEIMÁNOTKUNAR: Gerduft „Fermenta“, eggjaduft, ávaxtadropar, soya, matarlitir, „Sun“-skósvertan, „ökonom“-skósvertan, sjáf- vinnandi þvottaefnið „Persil“, „Henko“-blæsódinn, „Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörar, blámi, ^ skilvinduolla o. fl. nranspoim. LITARVÖRUR: Anilínlitir Catechu, blásteinn. brúnspónslitir. GLJÁLAKK: ,,Unicum“ é gólf og húsgögn. þomar vel. Ágset tegund. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT: Besta tegund. hreint kaffibragð og ilmur. Fæst atstaðar á íslandi. Notad um allan heim. ÁriO 1904 var 1 fyrsta sinn þakiagt i Dan- mörku úr - Icopal. — Besta og ódýrasta eíui í þök. Tiu ára ábyrgð á þökunum Þurfa ekkert viðhald þann tíma. Létt --------- I»étt -------- Hlýít Betra en bárujáru og málmar. Endist eins vel og skífuþök Fæst alstaðar á Islandi. jens Villadsens Fabríker, Köbenhavn K. Bidjið um verðskrá vora og sýnishorn. síðar, 1868, byrjuðu Skotar sína samvinnuheildsölu í Glasgow og er hún miðuð við þjóðarstærð, öllu voldugri en enska heildsalan. Þá koma Danir næstir í röðinni. Severin Jörgensen stofnaði heild- sölu þeirra 1888. Hún er nú stærsta verslunarfyrirtæki í land- inu, hefir 12 útibú víðsvegar um landið, og fjölmargar verksmiðj- ur. Þessar þrjár samvinnuheild- sölur, sem elstar em, og hér hafa verið taldar, eru yfirleitt þroska- meiri og hafa leyst fleiri við- fangsefni en yngri stallsystur þeirra. . Svisslendingar em hinir fjórðu í röðinni. Þeirra heildsala er stofnuð í Basel 1892. I þeirri borg em nálega allir menn í kaupfélagi. Þjóðverjar em hinir fimtu. Þeir byrjuðu kaupfélags- heildsölu í Hamborg 1894. Er hún nú orðin risa-fyrirtæki og færir út kvíar árlega. Fjórum ár- um síðar(1898)byrjuðu Rússar 1 Moskva. Hefir heildsala sú nú / 71- SKILVINDAN er smíðuð af stærstu og elstu skilvindu- verksmiðju í heimi og hefir náð fá- dæma útbreiðslu. Eru yfir 3.500.000 Alfa-Laval skilvindur í notkun víðsvegar um heim. Látið ekki dragast að kaupa ALFA-LAVAL skilvindu. Fást hjá Sambandskaupfélögunum. I heildsölu hjá Sambandi ísl. Samvlnnufélaga. Vatnsleiðslu pípur með öllujtilheyrandi, getum við selt mjög ódyrt í vor Gerið svo vel og senda okkur fyrir- spurnir áður en þér festið kaup ann arsstaðar. J.Þorláksson & Norðmann Reykjavík. Simnefni: Jónþorláks. orðið óvenjulega mikil viðskifti, en tvennum sögum fer um það, hvort sú starfsemi sé ekki frem- ur ríkisrekstur en samvinnufé- lagsskapur, síðan verkamenn tóku völd í landinu. Tveim árum síðar (1900) hefst heildsala Frakka 1 París, en hún er þroska- lítil, eins og kaupfélögin, því að lund fólksins hneigist meir til einstaklingshyggju en í flestum öðrum löndum. Svíar og Finnar byrja heildsölu í Stockhólmi og Helsingfors 1904 og er uppgang- ur samvinnunnar síðan mikill í báðum löndunum. Yngri heildsöl- ur eru í Austurríki, Ungverja- landi, Hollandi, Noregi, Póllandi og Tjekkóslóvakíu. Islenska sam- bandið er stofnáð 1902. Sex ár- um síðar sendi það í fyrsta sinn mann út til að annast sölu á kjöti félaganna. 1914 setti Hall- grímur Kristinsson á stofn ekrif- stofu fyrir félögin í Kaupmanna- höfn og 1917 fluttist sú skrif- stofa til Reykjavíkur og hefir starfað hér síðan. ir sínar eigin gömlu syndir. Varð þetta til þess, að B. Kr. varð að þola að sekt hans frá 1909 var fullsönnuð. Eitt af skemtileg- ustu gögnum málsins var það, að B. Kr játaði að hann myndi atvik frá 1909, sem hann taldi sig ekki muna 1911, er hann stóð fyrir rannsóknamefnd Alþingis. Þeirri líking úr Njálu var snúið upp á B. Kr., þegar Mörður, sem verið hafði, svo sem sagan segir, aðal- hvatamaður að vígi Höskuldar Hvítanesgoða, nefndi ekki votta að því af sámm Höskuldar, sem hann hafði sjálfur veitt. En einna mest áhrif á Bjöm sjálfan hafði sú endurminning er vikið var að því eftirminnilega kvöldi 22. nóv. 1909, er Tr. G. og B. Kr. stóðu báðir við lampaljós í steinhvelfingu Landsbankans. Sjóður bankans hafði verið tal- inn og reyndist í fullu lagi. B. Kr. stóð sneyptur yfir að sjá þá von brostna, að geta sett blett á minningu andstæðings síns í sambandi við sjóðþurð. Tryggvi Gunnarsson dró þá lykla bankans fram, kastaði kippunni að fót- um B. Kr. og mælti: „Njóttu eins og þú hefir aflað“. Tillaga Jóns Guðnasonar og Ingvars Pálmasonar um áfengis- vamir var feld, allir liðimir. Stjómarflokkurinn beitti sér móti öllum þeim atriðum, sem að því lutu, að hefta framgang áfengisnautnar í landinu. Var skellihlátur á pöllunum þegar dvergurinn frá Sauðárkrók játaði með nafnakalli sitt pólitíska vin- fengi við Bakkus. Ihaldsmenn vilja ekki gera tilraun til að létta af Siglufirði og öðmm kaupstöð- um bölvun áfengisbúðanna. Þeir vilja ekki freista að ná betri samningum við Spán. Þeir vilja ekki leyfa að áfengisverslunin hætti að lána út áfengi, en nú skuldar verslunin um hálfa milj- ón. Og þeir vildu fyrir hvem mun halda því leyndu fyrir al- menningi hve mikið hver vínsala lætur úti. Jón Guðnason og Ing- var vildu að í Lögbirtingablað- inu væri nokkmm sinnum á ári gefin út hagskýrsla um vínsölu lyfjabúða og lækna. Þá myndi koma í ljós, að nálega allir bestu læknar landsins nota hér um bil ekkert áfengi, en lélegu lækn- amir því meira. Á þennan hátt hefðu hinír brotlegu trúnaðar- menn þjóðfélagsins verið lagðir undir dóm almenningsálitsins. En allir íhaldsmenn feldu þetta, en i því er fólgin bein yfirhylming með afbrotum. Þegar Jónas Kr. hafði drepið frv. um aðhald að druknum embættismönnum og aína «igin tillögu um stúdents- próf á Akureyri, sagði einn templari: „Hvað skyldi verða það þriðja?“ Nú er þeirri spumingu svarað. I skjóli við þingsetu J. Kr. geta liðléttingamir í læknastétt landsins enn um stund selt á- fengi til að veikla heilsu manna í landinu, án þess að almenning- ur fái að vita hverir eru sekir og hverir saklausir. En eitt hef- ir áunnist við þingsetu J. Kr. Hér eftir verður engum íhalds- manni trúað í áfengismálinu. Pétur Ottesen, J. Kr., Jón ölafs- son Drafnarforstjóri, hvað þá hinir, halda ætíð og undir öll- um kringumstæðum, vörð á Al- þingi um áfengið í landinu. Fjárlögin em komin úr nefnd í Ed. Ihaldið hefir lagt til að klípa af mörgum liðum, mest á verklegum framkvæmdum, lækk- að til flestra vega, aíma og brúa. Auk þess er hagsmunum flokks- ins drjúgum þjónað. Ihaldið vill drepa hinn litla vísi til húsmæðra- fræðslu í Þingeyjarsýslu, en hækkar til kvennaskólans í Reykjavík. Feld er niður fjár- veiting til búpeningshúsa á Hvanneyri, en lagt til samskon- ar útgjalda á Hólum, líklega af því að það er kjördæmi M. Guðm. Lækkaður er ennfremur um 1000 kr. hinn sárlitli styrkur til hins nýja húsmæðraskóla á Staðar- felli og lækkað um 2000 kr. til nauðsynlegra umbóta við hinn ágæta húsmæðraskóla á Blöndu- ósi. Má segja að meirihlutinn í Ed. sé mjög lítið hlyntur fram- lögum til mentunar kvenna ut- an Rvíkur. Við umræður í Nd. beitti íhaldsflokkurinn með fáum und- antekningum mjög hlutdrægt í fjárlögunum. Suður-Múlasýsla fær nálega ekki neitt til verklegra fram- kvæmda og er þó æin sú sýsla sem mest gefur landssjóði. Beitti stjómarflokkurinn sér allur móti 9000 kr. til vegalagningar milli Eskifjarðar og Reyðarfjarðar og áttu þó héraðsmenn að leggja fram nokkuð þar á móti. Sama var að segja með Dalaveginn. Sr. Jón Guðnason bar fram kröfu um 16 þús. kr. til að byrja þann veg og kom henni í gegn með 15:13 (allir íhaldsmenn deildar- innar móti). Má slíkt heita furðulegt þegar litið er á það hve mjög Dalamenn hafa verið af- skiftir í samgöngumálum. Er það hið heitásta áhugamál allra sýslu- búa að fá akveg yfir fjallið og komast þannig í fjömgt við- skiftasamband við önnur héruð. Nú ætla Ihaldsmenn í Ed. að klípa af þessum 15 þús. en ekki mun málið gefið upp að óreyndu. Samhliða þessu hefir stjórnin verið eyðslusöm úr hófi fram til þeirra hluta sem hennar gæðing- ar telja nauðsynlega. Þannig hef- ir Jón Þorl. borgað 16—20 þús. úr landssjóði í viðgerð á húsi í Reykjavík sem landið notaði við móttöku gesta í 3 vikur. Um sama leyti var laglegt brúarverð lagt í að skinna upp á ráðherra- bústaðinn handa Jóni Þorláks- syni. Handa Vestmannaeyjum verða lögð fram 70 þús. kr. úr landssjóði til að dýpka höfnina nú í sumar, og mikið fé lánað Akureyri í sama skyni. Mun það þó vera best höfn á landi hér frá hendi náttúmnnar svo að víðar mun skórinn kreppa að um réttmætar kröfur til umbóta. Þá hefir íhaldið í Nd. samþykt að byggja 150 þús. kr. heimavist við mentaskólann. Er það algerlega óþarfi þai- sem Akureyrarskólinn tekur á móti þeim aðkomnu pilt- um, er þörf hafa fyrir slíka að- stöðu. Er það beinlínis óafsakan- leg léttuð að kasta mörg hundr- uð þúsundum króna þannig í óþarfar húsabyggingar í höfuð- staðnum. Auk þess hefir íhalds- flokkurinn samþykt í Nd. að byggja í Rvík stærðarskóla fyrir bæinn. Era það tvær byggingar. önnur lítið eitt styttri en Lands-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.