Tíminn - 07.05.1927, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.05.1927, Blaðsíða 2
74 Frá útlöndum. Enn hvílir meiri og mihni hula yfir þeim tíðindum sem gerast í Kína, en barist er þar áfram jafnt og þétt. Eitt af merkustu frönsku blöðunum kveður svo að orði, að í Kína séu það í raun og veru Rússar og Englendingar sem berjist og krefst blaðið þess að Frakkar taki þátt í baráttunni við hlið Englendinga. Suðurher- inn kínverski, Kantonmennirnir, séu á mála hjá Rússum, en fyrir norðari Yangtsekiang séu það Englendingar sem ráði og kín- versku herirnir þar séu á mála hjá þeim. Út frá þessu er það skiljanlegt, að sendiherra Rússa í Peking var tekinn höndum og húsrannsókn framkvæmd hjá honum. — Seint í síðastl. mánuði gaf formaður ráðstjórnarinnar rúss- nesku, Rykov, skýrslu um að- stöðu stjórnarinnar, einkum út á við og fer nokkur úrdráttur úr henni hjer á eftir: Margar til- raunir hafa verið gerðar til þess að sameina ýmsar þjóðir gegn Rússum í Kína og hefir af því leitt mjög erfiða aðstöðu, einkum til Englands, og heima fyrir á Englandi er fjandskapnum snúið á Rússa. Þrent er einkum borið fram gegn Rússum: Neitunin að borga hinar gömlu skuldir keis- arastjórnarinnar, styrkurinn sem Rússar veittu kolanámumönnun- um og málin í Kína. En ekkert þessara atriða rjettlætir fjand- skapinn. Árásin á sendiherra Rússa í Peking hafi verið til þess gjörð, að' egna Rússa til styrjaldar gegn Kína. En til þess muni Rússar aldrei stofna því að þeir einir hafi viðurkent hina einu réttu stjórn í Kína, sem sé suðurkínverska stjórnin. Stuðn- ingur sá, er Rússar hafi veitt þeirri stjórn væri á engan hátt stríðandi gegn alþjóðarlögum, enda hefðu Rússar enga menn undir vopnum á kínversku landi. — Talið er víst, að frumvörpin sem nú er barist svo hart um í enska þinginu, og frá var skýrt að nokkru í síðasta blaði, um takmörkun á réttinum til að hefja verkfall, séu meðfram kom- in fram vegna hinnar hörðu deilu milli Englands og Rúss- lands. — Feyknamikil fjármálavand- Jlisti _har 0 í n d í n" Fyrir nokkrum árum ritaði Guðm. landlæknir Björnson grein með þessu nafni. Hann varaði við hallæri sem koma myndi af völd- um náttúrunnar og hann bað landsfólkið að búa sig undir í tíma. „Næstu harðindin" hafa ekki enn komið í þeirri mynd sem þjóðin þekti frá eldri ísa- og grasleysisárum en nú virðist spá- dómar G. B. vera að koma fram, ekki bókstaflega í þeirri mynd, ' sem þá var um talað, en að engu er hættan minni en spáð var. 1 . stað ísa og fjárfellis hefir komið : fjármálanauð svo mikil, að ekki ! hafa áður þekst slík dæmi. Aðalatriði þess máls er það, að ' Islendingar sökkva dýpra og dýpra í skuldir ár frá ári. ' Skuldasúpan út á við hefir farið hraðvaxandi. Síðan 1920 hafa verið tekin mörg og stór lán, oft nokkrar miljónir króna í einu. Landsmenn allir eru í sameigin- legri ábyigð fyrir mestöllum þessum lánum allir íslenskir borgarar standa í þessari ábyrgð, en mest af fénu hefir 'ent til kaup3ýslumanna í kaupstöðum landsins. Mikið af þessu fé er tapað, og ábyrgðarmennirnir, það er að segja almenningur á ls- landi er farinn að borga fyrir spekúlantana með háum vöxtum ræði hafa orðið í Japan. Eitt stærsta verslunar- og fram- leiðslufyrirtæki í landinu, lenti í vandræðum, sem meðal annars stafa af afleiðingum hinnai voða- legu jarðskjálfta. Einn af stærstu bönkunum drógst með í fallinu og því næst fleiri bankar, því að mikill ótti greip sparifjáreigend- ur og geysimikil ásókn varð á bankana að ná út sparifé. Varð að loka öllum bönkum um tíma. — Ræningjar réðust á járn- brautarlest í Mexíkó seint í fyrra mánuði. Voru hermenn með lestinni til varnar, en þeir voru ofurliði bornir. Ræningj- arnir voru um 500 að tölu. Drápu þeir 1505 hermenn og farþega og iændu því sem þeir vildu, og kom- ust með, en heltu olíu yfir það sem eftir var og brendu til ösku. Brunnu þar margir særðir menn lifandi. Forsetinn í Mexíkó, Cal- les, kennir katólsku biskupunum um ránsferð þessa, enda voru margir ræningjanna hempu- klæddir. En katólskir menn segja að ræningjarnir hafi notað hemp- urnar sem dularbúning. — Kvikmyndaframleiðslan er orðin ein helsta atvinnugrein í Bandaríkjunum, og sú yngsta. Yfir 300000 menn og konur vinna að staðaldri við framleiðsluna. Eru nú í Bandríkjunum c. 18 þús. kvikmyndaleikhús. Á hverri viku eru gestir á þeim 60 miljónir manna. Árlegur inngöngueyrir er yfir 500 miljónir dollara. En markaðurinn fyrir myndirnar ev um allan heim. — Eftir útlendum blöðum að dæma virðist það alveg ótvírætt að friðarhugurinn er mjög þverr- andi, en hjá flestum þjóðum ná þeir menn meiri áhrifum sem vilja herða á vígbúnaði í sjer- hverri mynd. Á franska þinginu var t. d. nýlega gerð samþykt um auknar aðgerðir til hernaðar með 500 atkvæðum gegn einungis 31 (Kommúnistum), allir Jafnaðar- mennirnir greiddu atkvæði með. Þá hefir það og vakið mikið um- tal að alveg nýlega báru Hbl- lendingar fram tillögur um það á fundi nefndar alþjóðabandal. í Genevé, að stjórnir allra ríkja væru skyldaðar til að gefa al- þjóðabándalaginu skýrslu um það við lok hvers árs hve marg- ar og þungar fallbyssur ríkið hefði eignast til viðbótar á árinu, aðrar byssur, tanka, skotfæri o. s. frv. Er í rauninni til gömul af öllum bankalánum. Nægi það ekki verður þingið að jafna nið- ur skakkaföllum af ábyrgðum sín- um með nýjum sköttum. Fjár- málakreppan eða peningahallær- ið hefir tvær hliðar. Annars veg- ar vandi ríkissjóðs. Hinsvegar þrengingar atvinnurekenda , og birtast þær aðallega í hinum auknu bankaskuldum bæði innan lands og utan. Ríkisskuldirnar urðu mestar til í hinni fyrri og annari stjórnar- tíð Jóns heitins Magnússonar. Og þegar stærstu lánin voru tek- in, innanlands og utan (innlenda lánið 3 miljónir 1920, enska lánið 10 miljónir 1921) var Magnús Guðmundsson fjármálaráðherra. Kom þar að skuldir ríkissjóðs urðu yfir 20 miljónir og að lang- mestu leyti var þeim skuldum safnað, þegar íhaldsforkólfarnir, er svo hafa nefnt sig um stund höfðu forustu þjóðmálanna. Velti- árið mikla 1924 gerði kleift að borga verulegan hluta af þessari skuld. En ef íhaldsmenn vilja þakka það forsjón sinni að þeir hafi borgað þessar skuldir, sem raunar er vafasamt nema ef þeir ráða veðurfari og göngu fiska, þá eiga þeir áreiðanlega vanheiður- inn af skuldasúpu þeirri er ríkið lenti í undir leiðsögu forkólfa þeirra áður en Jón Magnússon íét af stjórn 1922. Að því leyti sem fjárhagurinn hefir batnað er hægt að telja __________TlMINW_________ samþykt sem ætti að leiða þetta af sjer, en nú var þessi skýrslu- gjöi'ð steindrepin. Fulltrúar frá Frakklandi, Italíu og Japan mót- mæltu einróma og lýstu jafn- fram yfir að um vígbúnaðinn yrði að ríkja leynd. — Nýtt herskip enskt hljóp nýlega af stokkunum og heitir Nelson. Það er að stærð 35 þús- und smálestir, en annars er það nú mjög rætt á Englandi, að skaðlaust væri að hafa herskipin minni. „Nelson" kostaði 7 milj- jónir sterlingspunda, c. 155 mil- jónir króna og árlegt viðhald c. 10 miljónir króna. — Geysilega miklir vatnavext- ir urðu í Missisippífljótinu í vor. Var stórborgin New Orleans í hinni mestu hættu, en bjargaðist að mestu. Tugir og jafnvel hundr- uð þúsunda manan urðu að flýja heimili sín og vatnið flæddi yfir geysilegt víðlendi. Talið er að vatnsmegnið í ánni hafi orðið sex sinnum meira en venjulega. Fréttir, Veðrið. Tíðin fremur köld. Sumstaðar kafaldshríð öðru- hverju — jafnvel á Suðurlandi. Gestir í bænum. Frá kaupfélög- unum eru komnir þessir fulltrúar til að sitja sambandsf und: Jón ívarsson kaupfél.stj. Hornafirði. Einar Björnsson kaupfél.stj. Breiðdalsvík, ólafur Hermanns- son kaupfjelstj. Reyðarfirði, Páll Hermannsson bóndi Eiðum, Karl Finnbogason skólastj. Seyðisfirði, Ólafur Metúsalemsson kaupfél.stj. Vopnafirði, Björn Kristjánsson kaupfél.stj. Kópaskeri, Sigurður Jónsson bóndi Arnarvatni, Stef- án Kristjánsson skogræktarm. Vöglum, Vilhj. Þór kaupfél.stj. Akureyri, Ingimar Eydal kennari Akureyri, Davíð Jónsson hrepp- stj. Kroppi, Ingimar Halldórsson bóndi Litla-Hóli, sr. Sigf. Jónsson kaupfél.stj. Sauðárkróki, sr. Arn- ór Árnason Hvammi, Tómas Jóns- son kaupfél.stj. Hofsósi, Sig. Björnsson bóndi á Veðramóti, Ólafur Lárussson kaupfél.stj. Skagaströnd, Jón Jónsson bóndi í Stóradal, Magnús Jónsson bóndi Sveinsstöðum og Jónas Bjarnason bóndi í Litladal. — Ennfr. eru staddir í bænum Vigfús Guð- minkum ríkisskuldanna á núver- andi kjörtímabili. Hafa tvenn tekjuaukalög orðið þar dropa- drýgst: Gengisviðauki Kl. Jóns- sonar og verðtollur Jakobs Möllers. Ávinningar ríkissjóðs á þessum lið, hinum beinu skuldum hans sjálfs er nokkur, en hann er þó ekki nema sem samsvarar öðru af tveimur stærstu lánunum, sem tekin hafa verið, enska láninu 1921 og ameríska láninu, sem var í vetur. Þess vegna er niður- færsla ríkisskuldanna því miður aðeins falsmynd af ástandinu. Skuldir bankanna með ríkisá- byrgð eru miklu meiri en nemur þessari endurgreiðslu. I þessu liggur voðinn. Atvinnu- vegir landsins, þjóðarbúskapur- inn í heild sinni hefir verið rek- inn með tekjuhalla síðan 1919. Þegar efnin ekki hrukku til, hafa menn lánað í búðunum. Búðirnar hafa lánað í bönkunum. Bankarn- ir hafa lánað sparifé almennings og tekið stórlán í útlöndum. Hve lengi er hægt að lifa þannig á lánum? Þegar ameríska lánið var til meðferðar í vetur á þingi, gerði eg grein fyrir skuldasöfnun at- vinnuveganna út á við frá því um 1920, í allítarlegu nefndar- áliti, sem síðan hefir verið birt í þessu blaði. Samkvæmt því má búast við, að skuldir lánsstofn- ana erlendis, sem myndast hafa mundsson gestgjafi í Borgarnesi, Steingrímur Steinþórsson kennari á Hvanneyri, Sigurður Tómasson bóndí á Barkarstöðum í Fljóts- hlíð, Valdimar Jónsson frá Álf- hólum, Björgvin Magnússon frá Klausturhólum og Erlendur Þor- steinsson skógræktarmaður frá Eiðum. — Frá útlöndum eru ný- komin ungfrú Sigrún Ingólfsdótt- ir frá Fjósatungu — frá Noregi, og Björn Pálsson frá Guðlaugs- stöðum — frá Damörku. Dánardægur. Látinn er 4. þ. m. síra Árni Jóhannesson prest- ur í Grenivík við Eyjafjörð, fæddur 14. febrúar 1859 á Víði- hóli á Fjöllum sonur Jóhannesar Árnasonar síðast bónda á Ytra- Álandi í Þistilfirði og konu hans Ingiríðar Ásmundsdóttur bónda á Hóli í Kinn Jónssonar. Hann út- skrifaðist úr latínuskólanum 1886 og úr prestaskólanum 1888. Fékk veitingu fyrir Þönglabakka sama ár og fyrir Höfða og Grenivík 1892 og bjó í Grenivík til dauða- dags. Merkur maður og gegn var síra Árni, gleðimaður mikill, sam- viskusamur prestur, búhöldur góður og vel látinn af öllum sem hann komst í kynni við, en best af þeim sem þektu hann nánast. Banamein hans var krabbamein í maga. Hann var kvæntur Karó- línu Guðmundsdóttur, bónda á Brettingsstöðum Jónatanssonar, og eru fjögur börn þeirra í lífi, þar á meðal Þórhallúr, cand. phil. hér í bænum og Ingimund- ur, starfsmaður hjá Kaupfélagi Eyfirðinga. — Hinn 3. apríl s. 1. andaðist merkisbóndinn Jón Niku- lásson á Álfhólum í Landeyjum, 82 ára gamall. „Var hann skap- festumaður og höfðinglyndur, og svo mikill hugmaður um fram- kvæmdir til sjós og lands, að af bar hér um slóðir", skrifar kunn- ugur maður að austan. — Þá er og nýlátin Jóhanna Margrét dóttir Þórðar bónda í Eystri-Hói í Landeyjum, 18 ára gömul. Leiðbeiningar í jarðyrkju. — Ákveðið er að ferðum jarðabóta- ráðunautar Búnaðarfélags Islands verði í sumar hagað þannig. Seinni part maímánaðar mælir hann í Vestmannaeyjum. 1 byrj- un júnímánaðar verður hann í Vestur-Skaftafellssýslu og í lok þess mánaðar fer hann um Rangárvalla- og Árnessýslur. í júlímánuði og í byrjun ágústmán- aðar dvelur hann í Skagafirði, seinni hluta þess mánaðar og í síðan 1920, verði nú í vor yfir 40 miljónir króna. Skuldasöfnun þessi hefir orðið í tveim bylgjum. Hin stærsta og mesta var í stjórnartíð þeirra Jóns Magnússonar og Magnúsar Guðmundssonar 1920—22. Síðari bylgjan er nú að skella yfir land- ið í fjármálaráðherratíð Jóns Þorlákssonar. 1 vor sem leið bætti hann við þrem miljónum erlendis. I vetur tók hann 9 miljónir að láni í tekjuhalla at- vinnuveganna og átti þátt í að ráðstafa nokkru af fénu þá þeg- ar upp í aðkallandi skuldir Is- landsbanka. Og nú í vor eða sumar mun tilætlunin vera að bæta við a. m. k. 5 miljóna er- lendu láni, vegna atvinuveganna. Frá stjórnartíð Sig. Eggerz er eitt lán erlendis, en það er ekki nema 4 miljónir. Af þessu má sjá að skuldasúpan bæði ríkis- skuldir og viðskiftaskuldir lands- ins hafa aðallega mynadst undir handleiðslu íhaldsmanna. í bæði skiftin hafa viðskiftaskuldirnar við útlönd myndast af því að framleiðslan hefir ekki borið sig. í fyrri kreppunni hverfa fram undir 20 miljónir sporlaust í tekjuhalla landsbúskaparins. Af enska láninu, sem var 10 milj- ónir, lenti meirihlutinn í Islands- banka, nokkuð til Landsbank- ans, og nokkru eyddi stjórn þeirra Jóns Magnússonar* og M. Guðm., og þegar þeir fóru frá september fer hann um Húna- vants-, Dala-, Mýra- og Borgar- fjarðarsýslur til Rvíkur. Þeir sem kynnu að óska leiðbeininga ráðunautarins, og hafa eigi sent beiðnir um þáð til Búnaðarfélags íslands geta látið liggja fyrir skriflegar orðsendingar til hans á símastöðvum hlutaðeigandi hér- aða. Kíghóstinn breiðist úr. Verstur á Isaf. Þar hafa 2 börn dáið ný- lega úr veikinni og eitt í Rvík. I Vestmannaeyjum er kíghóstinn að mestu um garð genginn. Þing- eyjarsýslur verjast enn. Skákþingi fslands lauk 4. þ. m. Skákkonungur varð Eggert Gilfer Rvík með 9 vinninga. Næstur varður Ari Guðmundsson á Akur- eyri með 8 vinninga og þriðji Sigurður Jónsson Rvík, fyrv. skákkonungur, með 6V2 vinning. Verðlaunum hefir Þjóðræknis- félag Vestur-lslendinga heitið fyrir bestu ritgerð um bókmentir eða vísindalegar uppgötvanir. Er ætlast til að hún sér á íslensku, en þó er heimilt að tak gilda rit- gerð á öðru máli af ástæða finst til. Hámarkslengd hennar skal vera 8500 orð og lágmark 4500 orð. Heimild til þátttöku í sam- kepninni hafa þeir einir, sem eru af íslenskum ættum. Verðlauna- upphæðin er 100 dollara. Málshöfðun hefir Gísli Jónsson vélstjóri ákveðið gegn Magnúsi Magnússyni ritsjóra Storms'. Til- efnið er óðinsmálið svonefnda. Hefir Magnús birt í blaði sína ummæh, er hann kveður Björn Blöndal bróður Gísla hafa hermt eftir honum í viðtali við sig. En ummælin eru um það, að varð- skipið Óðinn hafi að nauðsynja- lausu slept ísl. togurum, sem brotið höfðu landhelgislögin. Eft- ir sögusögn Storms átti Gísli að hafa heimildir frá stýrimanni <á varðskipinu. — Nú hefir B. Bl. neitað að hafa sagt Magnúsi sögu þessa og Gísli að hafa minst nokkuð á þetta efni. Ætlar hann að stefna ritstjóranum fyrir meiðyrði. — Annars hefir orð- rómur þessi um „óðinn" vakið mikla eftirtekt, þó enn hafi ekk- ert sannast í því máli. Hafa jafn- vel farið fram réttarhöld um það. Því hefir einnig verið lýst yfir í opinberri ræðu, að sekt varð- skipsins sé sannanleg. Jóhannes Jósefsson glímukappi er væntanlegur hingað til lands bráðlega. veturinn 1922, var sjóðurinn sama sem tómur og flestar tekju- og lánslindir út sognar. Auk þessara 10 miljóna frá Englandi voru 3 míljónir fengnar með innlendu ríkisláni. Þá bættust við um 6 miljónir úr póstsjóði Dana, sem varð að fastri skuld í Islandsbanka. Bankinn tók við fé sem greiðast átti utanlands, gat ekki greitt það þar, því að hann átti ekki erlendar innieign- ir, en notaði féð aftur innan- lands. Krepti þá mikið að bank- anum, þar sem fullyrt er að hann hafi þá skaðast alt að því 5 miljónír króna á einu firma, hin- um svonefnda fiskhring, en það var félag fiskútflytjenda í Reykjavík og voru í því nokkrir af eigendum Mbl., t. d. Copland og Jes Zimsen. Meðan Jón Magnússon og M. Guðm. sátu við stýrið 1920—22 var stórkostlegur tekjuhalli á fjárlögunum og enn þá meiri á fjáraukalögunum. Lítur út fyrir að þeir félagar ekki hafi reynt að reisa rönd við hruninu. Síst tók betra við þegar Jón Þorláks- son var kominn inn í þingið, því að hann sagði um stjórn þá er tók við af J. M. og M. G„ að hún ætti ekki skilið að fá lekju- hallalaus fjárlög. Af þessu sést að J. Þ. hefir þá ekki hugsað meir um nauðsyn landsins en svo, að hann vill hefna sín á and- stæðri stjórn með því að stuðla

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.