Tíminn - 16.07.1927, Síða 1

Tíminn - 16.07.1927, Síða 1
©jalbfcti 09 afgrei&slumaimr límans er Xannueig f> or s I e 1 n sóóttir, Sambanösfyúsinu, Xeyfjoinf. 2^.fgrti£>öía limans er i Sambanösijúsinu. ©pin öagle^a 9—\2 f. t}. Sitni ^96. XL ár. Kosningarnar. Kjördagurinn 9. júlí var bjart- ur og blíður um land alt. Kosn- ingaþátttakan var víðast mikil, sumstaðar meiri en 1923, enda þótt heimakosningar væi’u nú úr lögum numdar. 1 Reykjavík var þátttakan heldur dauf framanaf deginum, en varð allfjörug um kveldið, enda unnu skrifstofur flokkanna af kappi. Fólkinu var smalað í bifreiðum á kjörstaðinn, eins og það treysti sér ekki til að komast þangað gangandi eftir sléttum götunum í sumarblíð- unni. Þessi bifreiðaflutningur á kjördegi er blátt áfram hlægi- legur, hann bakar flokkunum mikinn kostnað, en er sennilega ekki til hagnaðar fyrir einn flokk fremur en annan, og hann má skoðast sem móð'gan við kjós- endur. Enn er ófrétt um úrslitin í sumum kjördæmum, en hér bii*t- ast þau úrslit, sem kunn era og atkvæðatölumar frá kosningun- um 1923 til samanburðar. Staf- imir við nöfnin merkja: A. Al- þýðuflokkur, B. Borgaraflokkur*) F. Framsóknarflokkur. f. fhalds- flokkur, S. Sjálfstæðis- eða Frjálslyndisflokkur. U. Utan- flokka. í Reykjavík hlaut A-listi (Al- þýðumenn) 2494 atkv. Kosnii' voru Héðinn Valdimarsson og Sigurjón ólafsson. B-listi (íhalds- menn) 3559 atkv. Kosnir voru Magnús Jónsson og Jón Ólafsson. C-listi (Frjálslyndi flokkurinn) hlaut 1158 atkv. og kom engum að. 1923 fékk Alþýðuflokkurinn 2492 atkv. og einn þingmann og Borgaraflokkurinn 4944 atkv. og 3 þingmenn. f Mýrasýslu var kosinn Bjarni Ásgeirsson F. með 422 atkv., Jó- hann Eyjólfsson í. fékk 349. atkv. 1923 var Pétur Þórðarson F. kosinn án atkvæðagreiðslu. í Snæfellsnessýslu var kosinn Halldór Steinsen í. með 632 atkv. Hannes Jónsson F. fékk 259 atkv. og Guðmundur Jónsson A. 131 atkv. 1923 var Halldór Steinssen B. kosinn með 666 atkv. Guðm. Jónsson A. fékk 214 atkv. og Jón Sigurðsson B. 24 atkv. í Dalasýslu var kosinn Sigurð- ur Eggerz S. með 305 atkv. Jón Guðnason F. fékk 267 atkv. og Ásgeir Ásgeirsson í. 105 atkv. 1923 var Bjarni Jónsson B. kosinn með 420 atkv. en Theódór Arnbjamarson F. hlaut 314 atkv. í Vestur-ísafjarðarsýslu var kosinn Ásgeir Ásgeirsson F. með 558 atkv. Böðvar Bjarnason í. fékk 137 atkv. 1923 var Ásgeir Ásgeirsson F. kosinn með 620 atkv. Guðjón Guðlaugsson B. fékk 341 atkv. í fsafjarðarkaupstað var kos- inn Haraldur Guðmundsson A. með 510 atkv. Sigurgeir Sigurðs- son í. fékk 360 atkv. 1923 var Sigurjón Jónsson kos- inn með 440 atkv. Haraldur Guð- mundsson A. fékk 439 atkv. í Norður-ísafjarðarsýslu er kosinn Jón A. Jónsson í. með 641 *) Borgaraflokkurinn 1923 var samsteypuflokkur andstæðinga Fram sóknftr- og Aiþýðuflokk*ins. atkv. Finnur Jónsson A. fékk 392 atkv. 1923 var J. A. Jónsson B. kos- inn með 785 atkv. Jón Thorodd- sen A. fékk 384 og Arngrímur Bjarnason B. 83 atkv. í Strandasýslu var kosinri Tryggvi Þórhallsson F. með 416 atkv. Björn Magnússon í. fékk 198 atkv. 1923 var Tryggvi Þórhallsson F. kosinn með 377 atkv. Magnús Pétursson B. fékk 281 atkv. í Austur-Húnavatnssýslu var kosinn Guðmundur Ólafsson F. með 460 atkv. Þórarinn Jónsson í. fékk 872 atkv. 1923 var Guðm. Ólafsson F. kosinn með 393 atkv. Sigurður Baldvinsson B. fékk 314 atkv. í Skagafjarðarsýslu voru kosn- ir Magnús Guðmundsson f. með 689 atkv. og Jón Sigurðsson í. með 643 atkv. Brynleifur Tobías- son F. fékk 546 atkv. og Sigurður Þórðarson F. 462 atkv. 1923 voru kosnir Magnús Guð- mundsson B. með 901 atkv. og Jón Sigurðsson með 839 atkv. Jósef Bjömsson F. fékk 495 atkv. og Pétur Jónsson F. 423 atkv. Á Akureyri var kosinn Erling- ur Friðjónsson A. með 670 atkv. Bjöm Líndal í. fékk 569. atkv. 1923 var Bjöm Líndal B. kos- inn með 656 atkvæðum. Magnús Kristjánsson F. fékk 613 atkv. í Norður-Múlasýslu voru kosn- ir Halldór Stefánsson F. með 571 atkv. og Páll Hermannsson F. með 427 atkv. Ámi Jónsson í. fékk 370 atkv. Gísli Helgason f. fékk 207 atkv. Jón Sveinsson S. fékk 147 atlcv. Jón Jónsson S. 66 atkv. 1923 voru kosnir Halldór Stef- ánsson F. með 416 atkv. og Ámi Jónsson B. með 414 atkv. Þorst. M. Jónsson F. fékk 311 atkv. Björn Hallsson B. 293 atkv. og Jón Sveinsson B. 280 atkv. Á Seyðisfirði var kosinn Jó- hannes Jóhannesson í. með 234 atkv. KarlFinnbogason A. fékk 165 atkv. 1923 var Jóh. Jóhannesson B. kosinn með 197 atkv. en Karl Finnbogason A. fékk 178 atkv. í austur-Skaftafellssýslu var kosinn Þorleifur Jónsson F. með 307 atkv. Páll Sveinsson í. fékk 187 atkv. 1923 var Þorleifur Jónsson F. kosinn með 319 atkv. en Sigurður Sigurðsson B. fékk 195 atkv. í Vestur-Skaftafellssýslu var kosinn Lárus Helgason F. með 379 atkv. Jón Kjartansson í. fékk 344 atkv. 1923 var Jón Kjaransson B. kos- inn með 455 atkv. Lárus Helga- son F. fékk 316. í Vestmannaeyjum var kosinn Jóhann Jósefsson í. með 848 at- kv., en Bjöm Blöndal A. fékk 218 atkv. í Rangárvallasýslu eru kosnir Einar Jónsson í. með 669 atkv. og Gunnar Sigurðsson U. með 520 atkv. Skúli Thorarensen í. fékk 461 atkv. Klemens Jónsson F. 384. Sigurður Sigurðsson S? 99 og Björvin Vigfússon U? 81 atkv. 1923 voru kosnir Eggert Páls- son B. með 692 atkv. og Klemens Jónsson F. með 651 atkv. Einar Jónsson B. fékk 641, Gunnar Sig- urðsson F. fékk 623 og Helgi Skúlason B. 61 atkv. f Árnessýslu eru kosnir Jör- undur Brynjólfsson F. með 916 Reykjavík, 16. júlí 1927. 32. blað. íþxa6tta,kensla.. í haust byrja jeg á nýrri kensluaðferð í líkamsæfingum, sem allir geta tekið þátt í, hvar sem þeir eru á landinu. Aðferð þessi er í því fólgin, að fyrsta hvers mánaðar, meðan námsskeiðið stendur yfir, sendi jeg nemendum mínum nákvæma lýsingu á æfingum þeim sem jeg kenni, ásamt fjölda mörgum myndum. Mun jeg reyna að hafa bæði lýsingar og myndir svo skýrar, að ekki geti verið um það að ræða, að fólk geri æfing- amar rangt. Fyrsta leikfimisnámsskeiðið með þessu fyrirkomulagi hefst 1. okt. eða 1. nóv., ef nemendur óska þess heldur, og stendur yfir í 7 mánuði. Námsskeiðið er aðeins fyrir hraust fólk, en bæði fyrir konur og karla á hvaða aldri sem er. Nemendum skifti jeg í deildir eftir aldri, er gjaldið fyrir kensluna frá kr. 2.50 til kr. 6.00 á mánuði. Fólk, sem ætlar sjer að taka þátt í námsskeið- inu, ætti að senda umsóknir eða fyrirspumir til mín hið allra fyrsta. hafa kosið Haldan Henriksen þjóðþingismann í löggjafarnefnd- ina. Eiga nú allir flokkar í Dan- mörku fulltrúa í nefndinni. — Clemenoeau hinn frægi franski stjómmálamaður liggur nú hættulega veikur. Hann er einn hinn merkasti maður, sem franska lýðveldið hefir átt og stýrði Frakklandi til sigurs í heimsstyrjöldinni, en misjafnir eru dómamir um framkomu hans á friðarfundinum. Clemenceau er nú 86 ára að aldri. Hrunid. MullersskóKnn. JÓN ÞORSTEINSSON frá Hofsstöðum. Reyk j avík. Sími 788. Augnlæknmg-aferðalag 1927. Dvel á Patreksfirði frá 29. júlí til 1. ágúst, þaðan með Esju um Flatey til Stykkishólms og dvel þar frá 2. til 7. ágúst, og ef til vill lengur. Gruðm. Guðfinnson. Frá útlðnuuni. atkv. og Magnús Toríason F. með 884 atkv. Einar Arnórsson 1. fékk 442 atkv., Ingimar Jónsson A. 353, Valdimar Bjamason 1. 289 og Sigurður Heiðdal U. 126 atkv. 1923 voru kosnir Magnús Torfason U. með 769 og Jörund- ur Brynjólfsson F. með 766 atkv. Þorleifur Guðmundsson F. fékk 587, Ingimar Jónsson A. 537, Sig- urður Sigurðsson B. 489. Gísli Skúlason B 207 og Páll Stefáns- son B. 155 atkv. í Gullbringu og Kjósarsýslu voru kosnir Ólafur Thórs I. með 1342 atkv. og Björn Kristjáns- son í. með 1352 atkv. Stefán J. Stefánsson A. fékk 715 atkv. Pétur Guðmundsson A. 651 atkv. Jónas Bjömsson F. 102 atkv. og Björn Bimir F. 87. 1923 féllu atkv. þannig Ágúst Flygenring B. fékk 1457, Bjöm Kristjánsson B. 1369, Sigurjón ólafsson A. 708 og Felix Guð- mundsson 566. Nokkrar bi*eytingar hafa orðið á þinginu vegna aukakosninga, sem fram hafa farið síðan 1923. Þó ekki sjeu enn frétt úrslitin úr öllum kjördæmum, þá er það auðséð að mikil breyting verður nú á skipun þingsins, íhaldsflokk- urinn hefir tapað fjórum þing- sætum, en ekki unnið neitt. Hann hlýtur því að verða í minni hluta, því ekkert útlit er fyrir því, að hann igeti unnið upp það tap í þeim kjördæmum, sem enn er ófrétt úr. Á þinginu hafa orðið mikil mannaskifti 8. Þingmenn, sem áttu sæti á síðasta þingi hafa fallið og tveir buðu ' sig ekki fram. Þrír af hinum nýju þing- mönnum hafa áður átt sæti á þingi. Alþýðuflokkurinn hefir unnið mest á við kosningamar. Hann hefir bætt þremur þing- mönnum við þá tvo, er hann hafði áður. Hinn mikh ósigur íhalds- flokksins er annars hið merkasta við kosningamar, og af honum leiðir, að stjómarskifti eru óhjá- kvæmileg á næsta þingi. H.H. Miklii' jarðskjálftar hafa orðið á Gyðingalandi. 1 mörgum bæj- um hafa orðið stórkostlegir skað- ar. Hebreski háskólinn í Jerú- sálem hefir skemst og einnig kirkjan yfir hinni helgu gröf. — Á Frakklandi er nú að hefj- ast hörð barátta um breytingu á kosningalögunum. Um nokkurt skeið hefir verið kosið með ófull- komnum hlutfallskosningum, en nú hafa Jafnaðarmenn og frjáls- lyndir vinstrimenn borið fram frumvarp um að hlutfallskosning- ar skuli afnumdar og í stað þeirra lögleiddar kjördæmakosningar í einmenniskjördæmum. Ihalds- menn, sem hafa haft nokkum hagnað af hinni núverandi kosn- ingatilhögun berjast ákaft móti frumvai*pinu og miklar æsingar eru vaknaðar út af þessu í land- inu. — Nýlega er dáinn Max Hoff- mann herforingi, einn af helstu forvígismönnum herveldisstefn- unnar á Þýskalandi, og var einn af voldugustu mönnum landsins i heimsstyrjöldinni. Hann var aðal- maður friðarsamninganna í Brest-Litovsk, sem eyðilögðu samúð Austur-Evrópuþjóða með Þjóðverjum. Hann hefir hlotið þungan dóm fyrir framkomu sína þar. Eftir stríðið ski'ifaði hann stóra bók til þess að verja gerð- ir sínar. — Nýlátinn er Ottó Blehr fyrv. forsætisráðherra Norðmanna. — I Saxlandi hafa verið miklar rigningar og fádæma vatnavext- ir. Ár hafa flætt yfir bakkana og skolað burtu húsum. Fjöldi manna hefir druknað og stórkostlegt eignatjón oi'ðið. — Róstusamt er enn á Irlandi. Nýlega hefir verið myrtur O’ Higgins dómsmálaráðherra Ir- lands. Hann var talinn einn af merkustu stjórnmálamönnum landsins. — Ihaldsmenn í Danmörku I nefndaráliti á þingskjali 193 frá í vetur, í þingræðum, blaða- gi'einum og ræðum á þingmála- fundum nú í vor hefi eg reynt að gera ljóst fyrir öllum, sem lesið geta íslensku, að sívaxandi fjár- hagsörðugleikar hafa gengið yfir þjóðina síðan 1917. Það hefir gengið brotsjór yfir landið, og því miður er ástæða til, að kvíða því að ekki sje enn sjeð fyrir afleiðingamai'. Hrunið hefir verið sýnilegt í tveim myndum. Annars vegar hrun ríkissjóðsins. Hins vegar hrun atvinnuveganna. Á árunum 1917—1923 að báðum þeim árum meðtöldum var tekjuhalli um 2— 21/2 miljón árlega að frátöldu ár- inu 1919 á fjárlögunum. Eyðslan var meiri en gjöldin. Ríkisskuldin var um síðir orðin um 20 miljón- ir króna. Tiltölulega mest af þessu fé fór í eyðslu, en mikill minni hluti í annað. Aðalleiðtogi íhaldsmanna Jón heitinn Magnússon og helstu sam- herjar hans höfðu forustu um að gera þessi fjárlög, og stjórn Jóns tók við flestum þessum fjárlög- um mótmælalaust. Andvaraleysi mikið hvíldi yfir stjórninni, þing- inu og þjóðinni. Eftir á sýnist þessi dásvefn nálega óskiljanleg- ur. Greinar Tr. Þ. um fjárauka- lögin miklu voru fyrsta og sterk- asta aðvörunin. Síðan þær grein- ar birtust hefir þjóðin verið hrædd við tekjuhalla á lands- reikningunum. Sumarið 1923 lét Kl. Jónsson, þá atvinnu- og fjár- málaráðherra, hætta þeim fram- kvæmdum af almannafje, sem ekki var hægt að standa straum af nefa með lánum. Fjárlög þau er fjármálaráðherra Framsóknar- flokksins bar fram á þinginu 1923, og sem giltu fyrir 1924 voru fyrstu tekjuhallalausu fjár- lögin sem þjóðin hafði séð í mörg ár. Á þingi 1924 voru samþykt tvö tekjuaukafrv. verðtollur Möllers og gengisauki Kl. Jónssonar. Þetta voru þung skattafrv. Þau lögðu miklar byrðir á herðai' allra gjaldenda. En þau gáfu mik- ið í aðra hönd. Tekjuhallinn var stöðvaður og unt að hefja aftur verklegar framkvæmdir. En því miður hefir allmikið af þessum tollum safnast fyrir sem versl- unar- og bankaskuldir. Að líkindum hefði þjóðin rétt við um leið og fjárlögin ef geng- ishækkunin hefði ekki dunið yfir. Atvinnurekendur til lands og sjávar lentu í sárustu neyð. Góð- æri hefir breyst í hallæri. Hvert stórlánið hefir verið tekið af öðra. Á þremur árum hafa skuldir

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.