Tíminn - 24.09.1927, Síða 4
TlMINN
ORGEL
JACOB KNUDSENS, Noregi
hafa hlotið marga gull- og silfurheiðurspeninga.
Þau endast í heilan mannsaldur.
VIÐ SELJUM:
4-falt orgel með aeolshörpu, í fallegum hnottréskassa @ ísl. kr. 775.00.
3-falt orgel með aeolshörpu, í fallegum eikarkassa @ ísl. kr. 660.00.
2-falt orgel, vandað, lík. hnottréskassa.@, ísl. kr. 450.00.
1-falt orgel, mjög vandað, í góðum lík. hnottréskassa @ ísl. kr. 325.00.
Orgelin eru send burðargjaldsfrítt. Með pöntuninni sendist kr.
50.00 — kr. 75.00, eftirstöðvarnar í eftirkröfu. — Pantanir á orgelum,
sem koma eiga fyrir jól, verða helst að vera komnar til okkar fyrir 1.
október. — Með pöntunum fyrir 1. október fylgir nptnasafn, sem er
20 króna virði.
Hljóðíærahús Reykjavíkur.
Einkasali á íslandi.
Símnefni: Hljóðfærahús. Sími 656.
ÞAÐ BESTA ER ÆTÍÐ ÓDÝRAST -
E R I K A
skrifvélin, er besta litla skrifvélin sem smíðuð
er. Erika tekur venjulega kvartarkarbreidd af
pappír og er með níutíu bókstöfum og merkj-
um, en það er sex bókstöfum fleira en flestar
stórar skrifvélar hafa. Þetta er ómetanlegur
kostur fyrir íslensku eins og allir vita, sem um
það hugsa. Erika skrifvélin er notuð eingöngu
á allmörgum skrifstofum t. d. í Reykjavík og
líkar allsstaðar vel. Erika er seld í sterkri
ferðatösku og vigtar í þeim umbúðum tæp 5 kilo. — Erika-skrifvélin
með íslensku leturborði kostar aðeins 275 krónur frítt send heim tii
yðar hvar sem er á landinu. Sendið mér nafn yðar og utanáskrift og
sendi eg yður myndaverðlista á íslensku, sem sýnir yður kosti og gerð
Erika-skrifvélanna. Erika inn á hvert einasta heimili. — Skrifið til
G. M. BJÖRNSSON
Innflutningsverslun og umboðssala. — Skólavörðustíg 25. Reykjavík.
Góðar og göfgandi bamabækur:
Kóngsdóttirin fagra, æfintýri eftir Bjama M. Jónsson kenn., kr. 8.50.
Fjórtán dagar hjá afa, eftir Áma Árnason læknir, kr. 2.00.
Skjóna, dýrasaga eftir Einar Þorkelsson, kr. 1.00.
Bækumar fást hjá öllum bóksölum, einnig beint frá aðalútsölurmi
burðargjaldsfrítt, sé andvirði sent með pöntun. Aðalútsala hjá
Prentsm. Acta h.f., Reykjavík.
162___________________________
Framh. af 1. síðu.
inndra framgang þess máls, en
nu þegar maidsmenn sjá aö and-
stæömgai'nir ætia aö koma því í
iramkvæmd, þá koma þeir og
iata sem þeir haíi aitai veriö
mannu íyigjandi.
iiiitt af hneyksiismáium iands-
ms er hegmngarnusiö í Reykja-
vik. Mætu segja ai þvi nokkrar
sogur, en snks er ekki þörí, því
þetta er oröið aikunnugt. Vér
höium um iangt skeið haít há-
iæröa iögiræöinga sem dóms-
máiaráöherra, og að minsta
kosti emn þeirra, Jón Magnússon,
heiöi átt að vera þessu máli
kunnugur, því hann var i mörg
ár bæjarfógeti í Reykjavík. En
nann hreyíöi hvorki hönd né fót
1 þessu máh meðan hann hafði
haiði völdin, og hann haíði þau
iengi.
iNúverandi bæjaríógeti heiir
lengi setið á þingi, og er eixm af
mest metnu mönnum Ihalds-
iiokksins. Hann hiýtur manna
best að haia vitað hvernig á
stóð, en hann gerði heldur ekk-
ert fyr en sói íhaidsins var geng-
in tii viðar. Þá fór hann að
neimta stóríeldar umbætur, og á
iögíræöingafundinum1") um dag-
inn kom máhð tii umræðu,og þeir
visu menn, sem þar voru saman
komnir, voru sammála um, að hér
þyrfti bóta við hið bráðasta.
Mikið var að þeir sáu það, en
það hefðu þeir helst átt að hafa
séð fyrir nokkrum árum.
En nú vitum vér að meiri hluti
iögfræðinganna, eins og embætt-
isstéttarinnar yfirieitt, er íylgj-
andi Ihaldsflokknum. Embættis-
menn hafa staðið eins og múr-
veggur á bak við íhaldið, sagði
Arni Páisson á embættismanna-
fundinum í vor, og það er að
mestu leyti satt. En hversvegna
hafa nú þessir lögiærðu Ihalds-
menn ekki framkvæmt þessar
umbætur? Þeir hafa lengi farið
með völdin í iandinu, og sannar-
lega höfðu þeir löglærða dóms-
málaráðherra. Nú ærslast íhalds-
menn yfir því að Framsóknar-
flokkurinn skuh hafa skipað ó-
löglærðan mann fyrir dómsmála-
ráðherra, en þó heimta þeii’ að
hann geri það, sem þeir sjálfir
hafa svikist um að gera.
■) þess má geta að dómsmálaráð-
lierranum var ekkl boðið á fundinn,
þó undarlegt megi virðast
vinna fyrir hana. Þess er að
vænta, að hin íslenska þjóð velji
þá eina fulltrúa á alþing sitt,
sem hafa fulian hug á að styðja
andlegar og verklegar framfarir
með þjóðinni í heiid sinni. Með
því heiðra menn best minningu
Jóns Sigurðssonar, sem íslenskir
stjómmálamenn eru svo lánsam-
ir að hafa eignast sem æfinlega
fyrirmynd, þótt hann yrði að
eyða kröftum sínum um of í það
eitt að losa okkur úr klóm er-
lends valds. —
Nú er röðin komin að hinum
íslensku sveitum. Þjóðin, sem er
að efla Reykjavík til höfuðstaðar,
má ekki gleyma þeim. Kaupstaða-
búar mega ekki tala um sveita-
vist eins og útilegumannasögu og
íslenska kvöldvöku, þennan
merkilega og þjóðlega sið, eins
og æfintýri frá 17. öld. Eg átti
nýlega tal við sunnlenskan bónda
um viðreisn íslenskra sveita.
Okkur kom saman um, að þær
ætti glæsilega fþamtíð fyrir
höndum. Sú framtíð ætti þó enn
all-langt í land, og mundi kosta
byltingu. Ekki blóði drifna bylt-
ingu í niðurrifsstíl, heldur bylt-
ingu í sálarlífi sérhvers einstakl-
ings. Eg gæti trúað því, að sú
komi tíðin, að fé verði ausið út
til viðreisnar hinum fögru hér-
uðum, sem drógust aftur úr í
baráttunni um brauðið. En hvað
stoðar slíkt, ef menn bíða tjón á
sálu sinni. Framtíð þessa lands
veltur fyrst og fremst á ást
þjóðarixmar á landinu sjálfu.
Vér þurfum að læra að elska
Þá eru hegningarlögin og rétt-
arfarið, sem enn er með mið-
aldasniði hjá oss. Einn af gáfuð-
ustu lögfræðingum landsins sagði
nýlega, að hegningarlögin væru
vitlausustu lög landsins. Þetta
mun vera alveg rétt, en það
mætti ætla að hinir hálærðu
dómsmálaráðherrar íhaldsflokks-
ins hefðu gert eitthvað til þess
að ráða bót á þessu. En hver er
raunin? Þeir hafa alls ekkert
gert.
Nú heimta lögfræðingarair um-
bætur á hegningarlögunum. Það
er rétt, en því gerðu þeir það
ekki fyr. Er það af því að þeir
treysti betur núverandi dóms-
málaráðherra, en lögfræðingun-
um, sem áður hafa skipað sæti
hans? Eða eru þeir nú farnir að
iðrast sinna fyrra synda? Sú iðr-
un kemur seint, en betra er seint
en aldrei.
En til þess að hughreysta hina
iðrandi syndara, má segja það,
að ef hinni núverandi stjóm
auðnast að sitja við völd lengur
en til næsta þings, og hún fær
tíma til starfa, mun hún gera ít-
arlegar ráðstafanir til þess að
bæta úr þessum málum, sem hér
voru nefnd. Vonandi munu nú
lögfræðingamir og þeir menn
aðrir, sem áhuga hafa á málun-
um, veita stjóminni örugt fylgi,
er þeir sjá að hún ætlar að taka
þessi áhugamál þeirra til ræki-
legrar meðferðar.
----o---
Bækur.
I 10. blaði Tímans í fyrra var
sagt frá hinni merkilegu bókaút-
gáfu „Lýðmentun, sem var að
hefjast á Akureyri undir forustu
Þorsteins M. Jónssonar. Af fyrra
kaflanum, „Heimssjá vísindanna“
er nú komin fyrsta bókin, „Him-
ingeimurinn" eftir Ágúst Bjama-
son, en af síðara kaflanum,
„Brautryðjendum“, er nú ný-
komin önnur bókin: Vilhjálmur
Stefánsson, eftir dr. Guðm. Finn-
bogason.
Vilhjálmur Stefánsson er lang-
frægastur allra Islendinga nú á
dögum. Ferðir hans og rannsókn-
ir í heimsskautslöndunum er
með því stórfenglegasta, sem
nokkru sinni hefir verið fram-
þetta hrjóstruga land, sem hefir
alið oss, og mun sennilega að
lokum ljá oss legstað einhvers-
staðar í skauti sínu. Einhvem-
tíma verður skorið úr því um
hvern einasta einstakling, hvort
honum rennur blóðið til skyld-
unnar. Hvort honum er sama,
hvemig hann hefir eytt hinni
stuttu ævi sinni, þegar landið
kallar á hann við viðreisnar.
Hátt uppi á eldhrauni vinnur
mosinn hið merkilega landnáms-
starf. Hann veit, að urðirnar bíða
og hann sér ekki annað en þörf
og skyldu til starfs. Hann hrópar
til hins gróðurins og mannshand-
arinnar, að ljá sér fylgd og klæða
landið, sem hefir verið að ganga
af sér fram til þessa.
Meðal hinnar íslensku þjóðar
eiga íþróttamenn að vera frum-
herjar. Þeir era hvort sem er
færastir til þess sakir mann-
dóms og karlmensku. Þeir eiga
að velja sér að kjörorði þessi
orð, sem Snorri Sturluson leggur
í muim konungsins Útgarða-
Loka: „Engi skal hér vera með
oss, sá er eigi kunni nokkurs
konar list eða kunnandi um
fram flesta menn“. Þeir eru
manna vísastir til að fylgja fram
hugsjónum ættjarðarskálda vorra
um fullkomna viðreisn lands
vors.
Svo vil eg að endingu biðja
menn að minnast Islands með
ferföldu húrra.
Island lengi lifi!
Sig. Skúlason,
mag. art.
kvæmt á því sviði, en hann er
líka mikill rithöfundur, og frægð
hans hefir flogið um allan hinn
mentaða heim. Um eina af bók-
um hans kemst heimsfrægur
enskur vísindamaður svo að orði:
„Af öllum ferðabókum saman-
lögðum eru fáar, er sýni meiri
gáfu til vandlegrar, nákvæmrar
athugunar, meiri gætni samfara
dirfsku, meiri hæfileika til réttra
ályktana af fyrirbrigðum náttúr-
unnar. Islendingai' hafa ekki all-
ir þessa hæfileika á jafnháu
stigi og Vilhjálmur Stefánsson,
en yfirleitt eru þetta eiginleikar,
sem mikið ber á í fari þeirra“.
Líf Vilhjálms hefir verið næsta
æfintýralegt, og bók dr. Guð-
mundar gefur skýra mynd af
starfi hans, lundarfari og þeim
ógurlegu erfiðleikum, sem hann
hefir átt við að stríða norður í
ísaheiminum. Bókin byrjar að
gömlum og góðum íslenskum sið
á því að skýra frá ætt Vilhjálms
og uppvexti. Síðan er sagt frá
öllum norðurförum hans, og svo
kaflar um veiðimenn á norður-
vegum og fleira, sem við kemui
ferðum Vilhjálms. Víða lætur
dr. Guðm. Vilhjálm sjálfan tala,
það er að segja, hann þýðir úr-
valskafla úr bókum hans. Þess .
þarf ekki að geta, að málið er j
prýðilegt og öll frásögnin hin
skemtilegasta.
Maður les þessa bók eins og
skemtilega skáldsögu, og óskar
þess að loknum lestri, að hafa
fleiri slíkar bækur. Hafi höfund-
ur og útgefandi þökk fyrir bók-
ina.
Þorsteinn M. Jónsson hefir gef-
ið út margar aðrar bækur, þenn-
an stutta tíma, sem hann hefir
starfað að bóksölu. Eru þær
flestar eftir íslenska höfunda, og
má nefna af þeim: Sögur úr
sveitinni og óskastundina eftir
Kristínu Sigfúsdóttur, Hofstaða-
bræður eftir Jónas Jónasson,
Gunnhildi drotningu og aðrar
sögur eftir Fr. Brekkan, Niður
hjarnið eftir Gunnar Benedikts-
son, Stuðlamál, Líkams- og
heilsufræði eftir Ásgeir Blöndal,
Við ysta haf eftir Huldu og enn-
fremur fjölda af ágætum barna-
bókum, æfintýram og smásögum.
Af þýddum bókum má nefna
Logann helga eftir Selmu Lager-
löf.
Það verður ekki annað’ sagt, en
Þ. M. Jónsson hafi færst mikið í
fang, og það sem merkilegast er,
hann vinnur fyrir þá hugsjón,
að efla íslenskar bókmentir. Það
mundi eflaust hafa reynst miklu
arðvænlegra að gefa út ísl. þýð-
ingar af útlendum skáldsögum,
en það hefir hann ekki viljað
gei*a, og bráðlega munu koma frá
honum nokkrar merkar bækur
eftir ísl. höfunda.
Þetta er sannarlega lofsvert,
og væri æskilegt að bókhneigðir
íslendingar vildu stýðja þessa
bókaútgáfu svo hún geti aukist
og orðið fullkomnari en hún þeg-
ar er.
----o -
Ný bók.
Hali Caine: Glataði son-
urinn. — Guðni Jónsson
stud. mag. íslenskaði. —
Rvík 1927.
Einn þeirra fáu manna, sem
hafa gert íslenskt þjóðlíf á síðari
tímum að yrkisefni, er breski rit-
höfundurinn frægi, Hall Caine.
Flestir Islendingar munu kann-
ast við nafn hans síðan hann
dvaldi hér á landi um aldamótin
síðustu, en einkum þó af ritum
hans. Meðal þeirra eru tvær
skáldsögur, er gerast á Islandi,
og er „Glataði sonurinn“ önnur
þeirra. Hefir Guðni Jónsson
stud. mag. ráðist í að þýða hana
á íslensku og er fyrri hlutinn
nýkominn út á kostnað hr. Gunn-
ars Einarssonar prentara.
Maltöl \g§|j
Bajerskt öl
Pilsner
Best. — Odýrast.
Innlent.
Ný bók
eftir Pál Þorkelssou,
málfræðing.
Verö kr. 4.50.
Fœst hjá bóksölum.
Prjónavélar
af ýmsum stærðum
fást hjá
Magnús Benjamínsson & Co.,
Veltusund 3.
Bleikrauður foli, mark: Hóf-
biti fr. bæði eyru, hefir tapast í
sumai- frá Langholti í Flóa. Þeh
sem kynnu að verða hans varir,
eru vinsamlega beðnir að koma
honum eða gera aðvart að Laug-
ardælum 1 Flóa eða á Laufásveg
6, Reykjavík. Sími 1656.
„Glataði sonurinn“ hefir vakið
mikla athygli og verið þýddur á
íjölda mála, eins og aðrar bækur
Hall Caine’s. Hafa þær alstaðar
átt vinsældum að fagna. Sögur
hans era mjog skemtilegar af-
lestrar, en heilbrigð og fögur
lífsskoðun höfundar og frábær
sálræn þekking gefur þeim ævar-
andi gildi.
Bók sú, er hér ræðir um, er
fyrsta skáldsaga Hall Caine’s, sem
birst hefir á íslensku. Er það
vel farið, að íslenskum lesendum
gefst nú kostur á, að kynnast
hinu ágæta skáldi, á sínu eigin
máh, og er vonandi að fleiri bæk-
ur hans komi á eftir.
Þýðingin er vel og samvisku-
samlega af hendi leyst, málið
hpurt og setningar víða fallegar.
Er vert að því sé gaumur gef-
inn, þegar vel er unnið, eins og
ekki má láta óátalið þegar illa er
með málið farið. Eiga bæði þýð-
andi og útgefandi þakkir skilið
fyrir bókina. E. H.
----o----
— Símað er frá Genf, að nefnd-
in, sem skipuð var til þess að
íhugað tillögur þær, sem fram
hafa komið viðvíkjandi afvopnun-
armálunum, hafi sérstaklega rætt
um tillögur þær, sem fulltrúi Hol-
lands bar fram nýlega viðvíkj-
andi friðarmálunum, að Þjóðar
bandalagið geri tilraun til þesss
að flýta fyrir því, að afvopnunar-
fimdur sá, sem áformað hefir ver-
ið að halda, verði kallaður saman
sem fyrst, og láti það samtímis
athuga á hvern hátt verði hag-
kvæmast að gera öryggisráðstaf-
anir til tryggingar heimsáfriðn-
um, sjerstaklega í sambandi við
notkun gerðardóma, er nefndin
hyggur að geti orðið almennari,
svo frekari takmarkanir herbún-
aðar verði framkvæmanlegar.
Mælir nefndin með því, að Þjóða-
bandalagið gangist fyrir því, að
þjóðirnar geri öryggissamninga
sín á milli.
Ritstjóri Hallgr. Hallgrímsson.
Prentsmiðjan Ácta.