Tíminn - 19.11.1927, Blaðsíða 4
192
TlMINN
I heildsölu hjá:
Tóbaksverslun íslands h.f.
Stórkostleg verðlækkun á bókum:
ABDALLAH, áhrifamikil og spennandi austurlensk skáldsaga, í þýð-
ingu eftir, Sig. Kristófer Pétursson.
Verð áður ób. 7.75 nú 5.00. Verð áður ib. 11.75 nú 6.50.
LJÓÐMÆLI eftir Guðm. Bjömsson,
Verð áður ób. 7.50 nú 4.00. Verð áður ib. 9.00 nú 5.50.
UPPSPRETTUR, kvæði eftir Halldór Helgason.
Verð áður ób. 7.50 nú 4.00. Verð áður ib. 9.00 nú 5.50.
Bækumar fást hjá öllum bóksölum, einnig beint frá aðalútsöluimi
burðargjaldsfrítt, sé andvirði sent með pöntun. Aðalútsala hjá
Prentsm. Acta h.!., Reykjavík.
ósálfar
heitir ný ljóðabók eftir Slgurjón Jónsson Verð kr. 5,50.
Best. — Odýrast.
Innlent.
Fæst bjá öllum bóksölum.
Heimilisiðnaðarfélag Islands
heldur námskeið í vefnaði frá 5 jan. til 14. mars 1928. 3 eða 4
stúlkur geta enn komist að.
Umsóknir sendist til undirritaðrar er gefur allar upplýsingar.
Guðrún Pétursdóttír
Skólavörðustíg 11 a — Sími 345
Kaffibætirinn ^Sóley*
Efnarannsókn hefir sannað, að hann stendur í engu á baki
þeim kaffibæti, sem bestur hefir þótt á landi hér. Atvik hafa sýnt,
að vandlátustu kaffineytendur þekkja ekki tegundimar í sundur
á öðru en umbúðunum.
Vilh. Bjerregaard:
jeg iofa . . ■ !
Saga frá upphafi skátahreyf-
ingarinnar í Danmörku.
Besta bókin sem fæst handa
drengjum.
Verð kr. 5.00 og 6.50 í bandi.
Fæst hjá bóksölum.
Aðalútsala:
Prenfsmiðian Ar.fa h.f.
H.f. Jón SigmnndflMMi St Ca.
Trúlofunar-
bringarnir
þjóðkunnu,úrvalaf
steinhringum, skúf-
hólkum og
svuntuspennum,
margt fleira. Senf
með póstkröf u út um land,ef óskað n.
Jón Sigmundsson, gullsmiður
Sími 383 — Laugaveg 8
Tilbúinn áburður.
Eins og kunnugt er, hefir fé-
lagið: „Norsk Hydro“ alllengi
framleitt áburð með hinni svo-
kölluðu Birkelands-Eide aðferð.
Höfuðstóll félagsins er um 56
miljónir króna og ársframleiðsl-
an við verksmiðjur þess á Þela-
mörk, Rjúkan og Notodden, er
um 200.000 smálestir af salt-
pétri.
Þýskar verksmiðjur framleiða
á seinni árum geysimikið af salt-
pétursáburði og öðnim áburði
með aðferð sem kölluð er Haber-
Bosch aðferðin. Sá áburður er
orðiim hér kunnur undir nafninu
þýskur kalksaltspétur, og hefir
jafnvel þótt að sumu betri og ó-
dýrari en Noregssaltpétur. Þýska
framleiðslan er mest eða öll í
höndum voldugs félags L G. Far-
benindustrie.
Þýska aðferðin við áburðar-
framleiðsluna er að ýmsu ódýrari
en sú norska. Nú er stofnuð náin
samvinna milli þessara tveggja
félaga, þannig að öll sölusam-
kepni milli þeirra hættir. Norsk
Hydro eykur hlutafé sitt svo það
verður 80 miljónir króna og
breytir verksmiðjum sínum og
aðferðum smámsaman eftir
þýsku sniði. Á þann hátt er talið
að Norsk Hydro geti meira en
tvöfaldað framleiðslu sína. Talið
er líklegt að þessi samvinna sé
svo áhrifarík, að það eigi ekki
langt í land að öll köfnunarefnis
áburðarframleiðsla í Norðurálfu
verði í höndum „hrings", sem
Farbenindustrie sé höfuðpaurinn
í. Á. G. E.
----1>---
Radioverslun íslands.
Pósthólf 233 Símar 1317 og 1957.
Reykjavík.
Radiotæki frá bestu verksmiðjum í Ameríku, Englandi, Belgiu,
Þýskalandi og Czeckoslovakiu.
ódýrari en þekst hefir áður. — Leitið tilboða hjá okkur, áður en
þér kaupið annarsstaðar. — Verðskrá gegn 20 aura frímerki. —
Mjaltavélar
Skilvindur
S t r o k k a
Smjörhnoðara
taw íic—j
og aðrar vólar til mjólkurvinslu fyrir heimili og mjólkurbú, selja og
útvega Sambandsfélögin.
í heildsölu hjá
Sambandi ísl. samvínnufélaga.
ZLSTý- "b>ó!k;I
Minn ingar
eftir Einar Þorkelsson fyrv. skrifstofustjóra. Eru það 3 sögur
um fágætar konur alþýðu. — Verð kr. 5,00 og kr. 6,50 í bandi.
:: :: :: Fást hjá öllum bóksölum. :: :: ::
Aðalútsala: Prentsmiðjan Acta h.f.
Til íslenskra bæjarstjóma
og sýslumanna.
Meö tilliti til fyrirspumar undir-
ritaðs um hljómsveitarferö 1930 eru
allir aðiljar beönir að athuga þetta:
Samskonar fyrirspurn til bæjar-
stjórnar Reykjavíkur hefir verið
flaustrað af (líklega fyrir misskiln-
ing) á fundi, þar sem að eins rúm-
ur helmingur bæjarfulltrúanna var
viðstaddur. Án nokkurrar rannsókn-
ar á málinu var samþykt neitandi
svar við fyrirspuminni. Ákvörðun
þessa fundar heflr ekkl nein endan-
leg áhrif á framkvæmd málslns,
en bæjarstjóm Rvikur hafði áður
samþykt það svar við málaleitun
undirbúningsnefndar ríkisins aö neita
í heild að taka nokkra ákvörðun um
þátttöku í ríkisafmælinu 1930. —
Auðvitað yrði stærð hljómsveitarinn-
ar að fara nokkuð eftir þátttöku
bæjarfélaga og sýslunefnda, en það
má vænta erlends stuðnings til
ferðarinnar, t. d. með skipakosti eða
fjárstyrk. — það er nú þegar starf-
að bæði á íslandi og erlendis að
undirbúningi ferðarinnar,
Baden-Baden. í september 1927.
Jón Leils.
Ritstjóri: Jónas Þorbergsson,
Lokastíg 19. Sími 2219.
PMutsmUtían Acta.
snnnn
StlieRLiKi
IE5Za.-u.pfélagsstj órar I
Munið eítir því að haldbest og smjöri líkast er
„Smára“ - smj örlíkí
Sendið því pantanir yðar til:
H.í. Smj örlíkisgerðin, Reykjavík.
Utvarpstæki er hlutur, sem gæta skal allrar nákvæmni við.
Séu lampamir eigi nógu góðir, sem notaðir eru, gefa tækin ekki
hálft afkast. Gætið þess því vandlega að nota rétta lampa. —
Telefunken býr til lampa í allar
|
gerðir viðtækja, og Telefunken-
lampar eru þeir bestu sem hægt
er að fá. Útvarpstæki frá Tele-
funken eru af fagmönnum talin
þau bestu og heppilegustu, sem
hingað hafa flust.
Einkasalar á Islandi:
IE3Ija.lti Björnsson &c Go.
Reykjavík. Sími 720.
Sögubækur við allra hæii:
Davíð Stefánsson frá Fagraskógi: Munkarnir á Möðruvöllum, leikrit
sögulegs efnis, kr. 5.00.
Einar Þorkelsson Ferfætlingar, dýrasögur, ób. 5.00, ib. 6.50.
Guðm. G. Hagalín: Veður öll válynd, þættir að vestan, ób. 4.50, ib. 6.50.
Helgi Hjörvar: Sögur (örfá eintök eftir), ib. kr. 7.75.
Sigurður Þórólfsson: Dulmætti og dultrú, fróðleg og skemtileg bók,
ób. 5.00.
Sig. Þórólfsson: Jafnaðarstefnur, bók sem allir þurfa að lesa, ób. 4.00.
Stanley Melax: Ástir, tvær ástarsögur, ób. 6,75, ib. 9.00.
V. Rasch: Um saltan sjá, falleg æfisaga sjómanns, ób. 6.50, ib. 8.50.
Halldór Kiljan Laxness: Vefarinn mikli frá Kasmír, bók, sem allir hafa
heyrt talað um á ýmsa vegi, og selst því mikið, en upplagið er
lítið, 504 bls., kr. 12.00
Bækumar fást hjá öllum bóksölum, einnig beint frá aðalútsölunni
burðargjaldsfrítt, sé andvirði sent með pöntun. Aðalútsala hjá
Prentsm. Acta h.f., Reykjavík.