Tíminn - 17.12.1927, Blaðsíða 3

Tíminn - 17.12.1927, Blaðsíða 3
TlMINN 207 z. *IJLvy d 7. Nr. 1. Falsaöur seðill Kristins Péturssonar. Nr. 6. Rithönd Kristins Péturssonar. jíJ/ ^jcnu/£6>L~ Nr. 2. Falsaður seðill Sig. Guðm. Sigurðssonar. Nr. 7. Rithönd Sig. Guðm. Sigurðssonar. Nr. 4. Falsaður seðill Halldórs Krist jánssonar. Nr. 9. Rithönd Halldórs Kristjánssonar. Nr. 3. Falsaður Mðill Sumarlita Hjálmarssonar. Nr. 8. Rithönd Sumarliða Hjálm- arsaonar. S fl ■JL // (\ydYWUOi &0/l Nr. 5. Falsaður seðill Aðalst. Aðalsteinssonar. Nr. 10. Rithönd Aðalst. Aðalsteinssonar. /J Nr. 12. Rithönd Einars Ó. Eyjólfssonar. Nr. 11. Atkvæðaseðill, sem Einar Ó. Eyjólfs- son telst eiga í rétti fyrir Steindóri Gunnlaugssyni. Nr. 13. Rithönd Einars Sigurðssonar, eiganda seðilsins. Nr. 14. Atkv.seðill, sem Gísli Jón Hjaltason telst eiga fyrir St Gunnl., aðeins efsta lína. Sjá nr. 23. Nr. 15. Rithönd Gisla Jóns Hjalta- sonar. C&uyvuA, Nr. 17. Rithönd Bærings Einarssonar. Nr. 16. Atkv.-seðill, sem Bæring Einarsson telst eiga fyrir St. Gunnl. Nr. 18. Rithönd Sumarliða Hjálmarssonar, eiganda seðiisins. Nr. 19. Atkvæðaseðill, sem Árni Jón9son telsi, eiga fyrir St. Gunnl. Nr. 20. Rithönd Halldórs Mariusar þorsteins- sonar, eiganda seðilsins. Nr. 21. Rithönd Áma Jónssonar. $ X i Nr. 22—26. Fimm seðlar, sem enginn eigandi finst að i N.-ísafjarðarsýslu. Nr. 33. Rithönd Eggerts Halldórssonar tekin i rétti. Nr. 42. Rithönd sama tekin úr „Skrá yfir verkfæra menn“ Nr. 43. Rithönd sama tekin i rétti. Zf $s Nr. 44. Rithönd Eggerts Halldórssonar tekin í rétti. Nr. 29. Undirskrift Hálfdánar Hálfdánarsonar undir fylgi- bréf Sig. Kristóberts Sigurðssonar. Nr. 30. Rithönd Hálfdánar Hálfdánarsonar á kjörseðli (aðstoð). Nr. 31. Rithönd sama á eigin kjörseðli, ritað í gæsluvaröhaldi. Nr. 32. Rithandarsýnishom sama tekið í rétti. Nr. 34. Falsaður seðill Jónu Jóhönnu Jónsdóttur. Nr. :15. Rithönd Jónu Jóhönnu Jónsdóttur. ojtpis' ð/á> /ÖJÖ'&r^ ///(??? f/(/ cfr?CX-<?- ' Nr. 36. Rithönd Friðbjargar Friðriksdóttur. Nr. 39. Atkv.-seðill Finnboga Jónssonar, Hnífsdal. Nr. 41. Rithönd Finnboga Jónssonar, Hnifsdal. Nr. 37. Rithönd Sigurðar Vagna Magnússonar. Nr. 38. Atkv.-8eðill Guðna Bj&ma sonar. Nr. 40. Rithönd Guðna Bjama- sonar. seðill hans kom upp úr umslagi Jakobs. — Síðar mótmælti Bjarni Bjarnason framburði þeirra Erlends og Jakobs um að hann hefði falast eftir atkvæðum þeirra. Um atkvæði Jónu Jónsdóttur, er það að segja að er kjörplagg henn- ar var opnað á kjördegi vantaðl lnnra umslagið nm atkvaðaseðlllnn. Stóð á seðlinum nafn Haraldar Guð- mundssonar og ekki með rithendi Jónu Jónsdóttur. Sjá prentm. nr. 34 og 35. Á réttarhaldi að Ögri 21. okt. ber Jakob þorsteinsson að hann hafi kosið í Hnífsdal, „hafi fengið til- mæli“ um það frá „Bjðrgvin Bjaraa- eyni, syni Bjarna keyrara" og „hafi Björgvin boðið sér 25 krónnr fyrir það og sén þær einnig sér greiddar1' og „hafi hann borgað sér undir eins og atkvæðagreiðslunni var lokið 1 Hnifsdal". Aðspurt um hvemig at- kvæðagreiðslan hafi farið fram, seg- ir vitnið, að Hálfdán hafi spurt sig „hvort hann væri fær um að kjósa sjálfur og hafi hann svarað því neitandi". Hafi þá Hálfdán sagst inega aðstoða hann og hafi Hálfdán síðan „skrifað nafn Sigurgeirs Sig- urðssonar á seðilinn og hafi það ver- ið með sínum góða vilja, að hann skrifaði það nafn á seðilinn, því það hafl verlð með i kaupunum“. — þetta kveðst vitnið reiðubúið að sverja, ef krafist yrði. Enn segir vitn- ið, að Björgvin hafi tekið við at- kvæðaseðlinum og stungið honum í vasa sinn. — þessum framburði neitaði Björgvin eindregið síðar. í réttarhaldi 31. okt. var yfir- heyrður Ingólfur Jónsson skipstjóri á ísafirði. Hann skýrir svo frá, að hann hafi, eftir bón Jóns Grimssonar, farið út í Hnífsdal til að sækja þang- að Hálfdán, til þess að fara með honum yfir í Arnardal", segir að er- indið með því ferðalagi hafi verið að ná í atkvæði Sigriðar Eggerts- dóttnr, sem sé fjörgömul manneskja". Er Sigríður þessi búsett á ísafirði, en var stödd í heimsókn í Arnardal. Hafi hún kosið Sigurgeir Sigurðsson en Hálfdán aðstoðað hana eftir heiðni hennar, síðan hafi Hálfdán stungið atkvæðaseðlinum í blátt um- slag, lokað því og tekið það með. Síðan hafi þeir aftur farið til Hnífs- dals. Hafi Hálfdán útbúið þar kjör- plaggið en hann (Ingólfur) tekið það með sér og afhent það Jóni Grímssyni á kosningaskrifstofu 1- haldsflokksins. í sama réttarhaldi kallaði dómar- inn til samprófunar vitnin þrjú Guð- mundu Jónu Pétursdóttur, Jónu Jón- ínu Jónsdóttur, Baldvin Sigurðsson og gæslufangann Hálfdán Hálfdán- arson. Skýrir dómarinn gæsluíang- anum frá, að umrædd vitni beri það öll og séu reiðubúin að sverja það, að þau hafi öll skilið eftir hjá hon- um utankjörstaðargreidd atkvæði sín. „Segir gæslulanginn að það sé haugalýgi, að þau hafi skilið eftir atkvæðin hjá sér, og haldi hann fast við sinn framburð í málinu og vitnin megi sverja eins og þeim iikar“. — Ennfremur lætur dómarinn þess get- ið að vitnið Jóna Jónsdóttir hafi borið það fyrir réttinum, „að Hálf- dán hafi margsinnis oft beðið sig að kjósa, en gæslufanginn segir það einnig haugalýgi“. Siðan unnu fyr talin þrjú vitni, eftir lttglegan undirbúning, eið aS framburði sínum í réttinum aS Hólf- dáni Hálfdánarsyni viSstttddum. Dómarinn gerði sér mikið far um að komast fyrir það, með hverjum hætti kjörplögg ísfirskra kjósenda, er atkvæði greiddu í Hnifsdal, hefðu komist á skrifstofu bæjarfógetans á ísafirði. Kallaði hann fyrir rétt með- al annara þá Jón Grimsson kaup- mann á ísafiröi, er veitti forstöðu kosningaskrifstofu íhaldsmanna þar, Matthías Ásgeirsson fulltrúa bæjar- fógetans á ísafirði og Hannes Hall- dórsson útgerðarmann. Hafði Jón Grims9on samkv. framburði hans sjálfs og Hannesar komið atkvæð- um, er skrifstofan tók á móti, jafn- hraðan til geymslu hjá Hannesi Halldórssyni. Höfðu þeir og orðið samferða er Jón Grímsson fór með atkvæðin til afhendingar á bæjarfó- getaskrifstofunni 8. júlí, en Matthías Ásgeirsson veitti viðtöku. Aðspurður í rétti 25. okt. segist Jón Grímsson „að vísu ekki hafa kastað á þau tölu, en heldur að þau hafi verið 2Ú—30, liklega nær 30“. — Eigi kvaðst Jón minnast þess, að hann heftti tokltt A móti neinu atkvætti

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.