Tíminn - 03.03.1928, Blaðsíða 3

Tíminn - 03.03.1928, Blaðsíða 3
TlMIMN Brynjólísson flytja frv. um baon gegn dragnótaveiði i landhelgi. Ásgeir Ásgeirsson og Magnús Guð- mundsson flytja frv. um hlunnlndi íyrir lánsfélag. Segir í greinargerð, að tilefni frv. sé það „að fengist liel'ir á síðastliðnu hausti ákveðinn ádráttur um það hjá fjármálamanna- léhigi einu (Nordisk Trust Kom- pagni), að ef stofnað yrði á íslandi tánsfélag (Kreditforening), sem vœri með likum hætti og slík félög er- lendis, vteru þeir fúsir til að kaupa eðe sjá um afsetningu al' vissri upp- liœð af verðbréfum félagsins" og mtmi hafa umráð yfir amerísku fjánnagni til þess. Jörundur Brjnjólfsson og Magnús Torfason flytja frv. um ófrlðun salc i Ölfusá. 7 þingmenn í Nd. flytja frv. um að f« þjóðleikhússsjóðslns skuli lánað til rekstrar rikisútvarps, og eigi byrj- að á byggingu leikhússins fyr en sjóöurinn er oröínn V2 milj. kr., enda sé hann þá endurgreiddur. Páll Hennannsson og Einar Áma- 1=011 flytja frv. um forstjóm póst- og símamála. Sé æðsta stjóm þessara mála hjá einum og sama manni. Er l’etta sparnaðan’dðstöfun og tæki- færi hentugt til hennar, af því að 1 andssí mastj órastöðunni er óráðstaf- að. Einnig er ætlast til að póst- og símastörf séu sameinuð að öðru leyti þar sem því verður við komið. Mentamálanefnd Nd. er ósamméla um byggingu heimavista vtð menta- skólann í Rvík. Meirihlutinn (Ásg! Ásg., M. J. og Jóh. Jós.) vill sam- þykkja frv. Minnihl. (Sv. Ól. og L. H.) leggur til að afgr. það með rök- studdri dagskré. Telur sé hluti nefndarinnar fjárhag ríkisins eigi svo farið, að liægt sé að byggja heimavistirnar að svo stöddu, enda eigi fært, að stofna til þess meðan enn er óráðið „hvernig hagað verð- ur ungmennaskólum þeim, sem eru að ryðja sér til rúms, og sambandi þeirra við æðri mentastofnanir". Meirihluti sjávarútvegsnefndar Nd, (Sv. Ól., Jör. Br. og S. A. Ól.) hefir skilað áliti um eftirlit með loft- skeytanotkun íslenskra veiðiskipa og leggur til að frv. verði samþ. Minni- hlutinn (Ól. Thóra og Jóh. Jós.) á- lítur, eftir því, sem stendur j áliti meirihl. „að élcvæði frv. nái ekki til- gangi, meðal annare vegna þess, að ekki megi treysta drengskaparheit- um þeiira, sem loftskeytum skifta milli lands og skipa, um ófalsað efni skeytanna". Frv. um skiftingu Gullbr.- og Kjós- areýslu í tvö kjördæmi, er nú sam- þykt sem lög fré Alþingi. Er meö þ\i afgreitt eitt af meiri hitamálum þessa þings. Utvai’psmálið er komíð gegnum 2. umr. i Nd. Gunnar Sigurðsson var fonnaður allsherjamefndar, sem liafðí frv. til meðferðar. Mælti hann eindregið með þvi. Taldi, að fslend- ingum vœri sérstök þörf útvarps, vegna þess, hve landið vœri afskekt og bygðir di'eifðar. Eigi vœri örvænt um, að af þvl gæti orðið spamaður, t. d. á útgjöldum til sima, þvi að af- menningu bœnda; í öðru lagi að safna veltufjár- og tryggingar- sjóðum. Samvinnufélögin hafa með höndum báðar greinai' þessa viðfangsefnis og óska helst að geta unnið starf sitt óáreitt af B. Kr. og öðrum viðlíka góðvilj - uðum náungum. „Pólitísk knupféWg”. Eitt af höfuðárásarefnum B. Kr. á samvinnufélögin var það, að forystumenn þeirra hefðu dregið þau inn í flokkapólitlkina og gert þau að vigi hagsmuna og valda fyrir sjálfa sig. Einkum var þessu vikið að stofnendum yngra Sambandsins þeim Hallgrími Kristinssyni og Pétri Jónssyni á Gautlöndum, sem voru hinir eig- inlegu feður og stofnendur Sam- bandsins, mótuðu skipulag þess og itarfshætti. — Síðan hefír þetta illmæli B. Kr., eins og önnur, verið geymt tryggilega i moðsuðu Morgunblaðsins og dregið upp til skömtunar við hvert tækifæri, sem að hendi barst. Oft hefir því að vísu verið hrundið með þeim rökum, sem íhaldsmenn hafa orðið að ganga þegjandi fram hjá. Eigi að síður er rétt að draga hér enn fram hin fábrotnu, augljósu rök þessa máls. Kaupfélög landsins eru n»r hálfrar aldar gömul. Ætlunai’verk og starfsemi þeirra hefir að þessu nmr eingöngu hsátfið að umbótrttm skcktar sveitir mundu nota það í hans stað. Ef til vill mœtti fækka prestum, er guðsþjónu.stum væri varpað út. í flestum löndum væn talið iieppilegast að ríkið ræki út- varpið eða hefði a. m. k. hönd i bágga um rekstur þess, og svo muhdi liér reynast. Nú stæði líka svo séretoklega á, að ríkið yrði aö tuku að sér reksturinn, þvi að ann- are væri útvarpsmálinu stefnt í ó- vœnt efni. Eitt af þvi, sem mælti með því, aö hefjast handa nú þegar, \æri það, uö heppilegast væri aö nota hér stöð með mikllli bylgju- lengd. En ú alþjóðafundi hefði veriö samþykt aö hætta notkun slíkra tækja, og vœri þvi hver síðastur að fá þau. Nefndin vill heimila stjórn- inni lántöku til stöðvarinnar. Héðinn Valdimarsson hélt' þvi fram, aö ríkinu bæri engin skyldu til að bœtu félaginu Útvarp tjón, sem þaö kynni að hafa biðið af starf ; semi sinni eða kaupa tæki þess. þó j mætti e. t. v. kaupa stöð þess og ; nota ú meðan hin væri mst, ef svo | væri fyrir séð, að liœgt yrði að gera j verð úr henni síðar. Trvggvi þórhallsson forsætisrað 1 iierra kvaðst eigi geta gefíð ákveðiö < svar um, iivort stjómin mundi ráð- ast í að byggja stöðina, en yfirloítt mundu heimildir til framkvæmdu eigi verða notaðar nema fjárhagur leyfði. Ýmsir fieiri töluðu í mélinu. Magn- ús Guðmundsson kvaðst vilja, að stjómin hefði óbundnar hendur um lromkvæmdir i því. Pétur Ottesen mælti móti ríkis- rekstri, en vildl styrkja útvarps- starisemi, Magnús Torfason lagðí á- herelu á að vanda yrði til þess efnis, sem útvarpið flvdti almenningi. Bjami Ásgeireson talaði mjög «in- dregið með frv. og sagði að hér væn á ferðum eitt hið mesta frajðslu- og menningarmál þjóðarinnar og þyrfti útvarp að komast inn á sem allra flest lieimili á landinu. — Er «ígi annað sjáanlegt en að byrlega blési fvrir frv. Gengisviðauka- og verðtollsfrum- vörpin eru i nefndum. Frv. um strandferðaskip er komið úr nei'nd. Er nefndin klofin. Er á greiningur uin, hvort fremur beri að styrkja samgöngur é sjó eða landi, tim fyrirkomulag strandferða o. fl. Vill meirihl. fella frv. Seinna hluta þriðjudags hófst' íramhald 1. umræðu um fjárlögin, liinn svonefndi eldhúsdagur. Stóðu umræður kVöldið oit og fram til kl. 3 UIT> nóttina, og varð þó eigi lokið. Var þeim haldið úfram á miðviku dagskvöld og alla næstu nótt. Fór atkvæðagr. ekki fram fyr en kl. 8 á timtudagsmorgun. Umræðumar voru mjög fjölbre.vttar og einkennilegar að þií ieyti, hve víða ráðherrarntr tóku sér ádeiluaðstöðu gagnvart fyr- \ erandi stjóm og Íhaldsflokknum. En á eldhúsdegi er það ettt venju lega hlutverk stjómarínnar að bera af sér sakir. Neyttu ondstæðingar stjómarinnar sín þó all-mjög og höfðu flestir þein-a tekið tii máls óður en lauk, og sumir oft. Hér er á verslun og vöruverkun. Á *íö- ustu árum hafa verið stigin byrj- unarskref inn á framléiðslusviðie. Er það sjálfsögð þróun hér eins ofi hvarvetna annarsstaðar þar sem samvinna hefír þróast. Fé-, lögin hafa látið sig nokkru skjfta mannúðarmál og gefíð fé til slíkra stofnana. Þá hafa þau og haldið uppi fræðslu í »inni gi-eín með tímariti og skóla. Að öðru leyti hafa félögin ekki haft minstu af- skifti af almennum þjóðfélags- málum eða löggjöf, þegar frá er talið það löggjafarmAlefni, sem laut að þeirra eigin réttai’vernd. —■ B. Kr. og þeir menn, *em jafn- an endunita „VerehtnarólaffiB“, geta flett gerBnbókum alira kaup- félaga landsine fró öndverBu og þeir munu hvergi finna stafkrók er votti að félögin hafi haft af- skifti af almennum kuidsmálum eða flokkapólitik. Er þetta eltt órœkur vottur um og óhrekjandi rök fyilr því að kaupfélögin hafa ekki verið dreg- in inn í pólitík og að alt fleipur B. Kr. um það efni er rakalaus stað- leysa. Skulu þó enn fssrð að þessu fyllri rök. Framsóknarflokkurinn, sem B. Kr. sakar um að hann noti ákuld- ir bænda og ábyrgðir fyrir póli- tíska kjölfestu, er risinn af *am- tökum ungi-a manna í bænda- stétt landsins. Fyrsti kjami hans í opinberri baráttu var flokkur 'óbáðra bmida áríð 191«, Forlngi c-igi rúm til að rekja þau mál öll og údeilueíni, sem fram voru dregin af hvorumtveggja, en sennilega hef ir aldrei fengist meira yfirlit yfir íslenskt stjórnarfar við eina umræðu nokkurs máls á þingi. — Sérstök greiíi um eldiiúsdaginn kemvír vænt anlega í næsta blaði. 2. umr. ljárlaganna hófst í gær og luuk atkvæðagreiðslu uni fyrra hlutann. Sanikv. frv. mjórnarinnar uam tekjuáaitlun áreins 10S9 kr. 9808000,00 og gjaldaáætlunin kr. 9779741,00, tekjuafgangur þvi tæp1. 29 þús. kr. Brevtingar fjárveitinga nefndur á lrv. eru fremur litlar. Tekjur og gjöld eru livort um sig fœrt upp um ca. 300 þús. og tekju- afgaiigurinn áætlaður trepl. 38 þús. kr. — Nefndin hefir að þessu sinni liraðað störfum sínum eftir mætti, til þess uð stvttfl þingtímann, ef unt væri. -- Frá einstökum þingmönnum hafa komið fram brevtingartillögur, sem nema að samanlögðu hátt é annað hundrað þvis. kr. hækkun gjaldabálksins. Framsögumenn l'járveitinganefndar eru Ingólfur BjamarBon (fyrra hlut- ans) og Bjarni Asgeirsson (síðaru lilutans). Tveir nefndaiTnanna, Jón Sigurðs son og Pétur Ottesen, skrifuðu undir néfndorélitíð með fyrii’vara. Viljfl þeir hækka útgjöld til verklegrn ' lTamkvæmda um 300 þús. kr. En ; meirilil. sá sér eigi fært að sam- þvkkja þá hækkun, a. m. k. eigi fyr j en séð er hversu fer um tekjuauka j frv. þau, sem liggja fyrir þinginu. | Telur hann óverjandi að afgreiða i fjárlagafrY. með tékjuhalla. X. -----------------o---- Fréttir. FJárárápsmál t Húnavatnssýslu. Að ; Litlu-þverá i Miðlirði i Húnavatns- ; sýslu gerðust. fyrir skömmu þeir at- ; burðir, að fé bóndans var drepið niðvir í fjérhúsi á bænvun. Yoru alls drepnar smátt og smátt um 19 kind- ur. Á bænum búa, að því er virðist í félagi, ekkja og tengdasonur henn ar, en hann átti féð, sem drepið var. Á liœnum eru tveir ungir synir ekkjunnar, Sigurður 12 ára og Sig ínundur 10 ára, mágar bóndans. Enn eru á bænum tvö vinnuhjú. Kind- urnar voru flestar drepnar með þeim hætti, að þær vom rotaðar en . svimar stungnar í höfuðið. Eldri drengunnn, Sigurður, sagði fólkinu að atburðir þessir og fleiri, sem gei’Öust á bænum, væru af völdum reimleika. þóttist liann bæði sjá og tala við „drauginn". Á fregnum að dæma hefir fólkið ó bænum og víð- ar norður þar lagt trúnað d sögti *ögn drengsins og hefir felmtri sleg- ið á fólkið og það hagað sér mjög eftir þeim fyrirskipunum, er þnð þóttist fá fyrir munn drengsins. — Eftir fyrinpælum dómsmálaráðherr- ans tók sýsiumaður Húnvetninga upp rannsókn í málinu og var læknirinn á Ilvammstanga honum tíl aðstoðar. - Eftir nokkrar yfirheyrelur játuðu flokksins og ótrauðasti upphafs- maður hans, Jónas Jónsson nú- verandi dómsmálaráðherra hefir fylkt til framsóknar liði ungra áhugamanna. Stóratvinnurekstur í sjávarútvegi landsins færði okk- ur jafnaðarmannaflokk og illvíg- ar atvinnudeilur. Bændur, sem að lífskjörum og atvinnu standa mitt á milli atvinnurekenda og verkamanna, eru yfirleitt hneigð- ir til hófsamrar framsóknai'. Þeir eru ginlr eigin vlnnuveitendui' og eigin verkamenn, mótfallnir ger- byltingum, en nógu víðsýnir til þess að *já að þróun í skipulags- málum og viðskiftaháttum manna verður ekki *töðvuð, fremur en önnui' framvinda lífsins. Þessir menn eru skipulagslega vel kjörn- ir til þes* að vera öflugur mið- flokkur í landinu, sem brúi bil ill- vjljans og ofstækisin* milli hinna stríðandi öfgaflpkka. Þeir eru til þess kjömir að draga mál úr höndum þeirra Ihaldsmanna, sem gerast nótttröll í skipulagsmálum þjóðarinnar, en halda jafnframt aftur af öfgagirai þeirra, er hlaupa vilja framar ró* eðlilegi’ar þróunar. Þessir menn, þe**i flokkur manna í landinu hefir tekið sam- vinnumáiin upp á arma sína og vilja vinna þeim alt það gagn er þeir mega. Samvinnan er bygð á sama grundvelli og fymefnd lands- málasamtök bænda. Hún viður- k«nnii- ein*takling*framtakið «n íslensk vlnna Legsteinar Islenskt efni af mörgum bveytilegum gerðum fyrirliggjandi til sýnis og' ftölu. Legsteinar einnig smíðaðir eftir pöntunum. Allir ateinar olíubomir og þar með varðir fyrir áhrifum lofts. GIRÐINGAR utan um leiði, rneð eða án rtaixroé.. MYNDIR af »teinum og girðingum ásamt upplýsingum um verð 0. fl. »ent þeim gem þess óska.-Vörur sendar gegn eftirkröfu. Magnús O. Ouðnason liönduö smíöi Grettiag. 29 Reykjavík Síini 1254 . Sannojarnt verO drengirnii' að vera valdir að „reim leikanum". Hafði eldri drengurinn banað 10 kindum, en sá yngri 3. KvoÖHt hann hafa hermt eftir eldri bróður sínurn, sem er fyri'r þcirn bræðrum í þessu athæfi. Síðari fregn- ir heiTna að eldri bróðirinn’ telji að sér hafi verið ósjálfráðar þessar gerð^ ir; hafi verið því líkast, sem þeim væri hvíslað að sér og hann oröið að hlýða. Mumc þeir er rannsóknina höfðu með höndum teija.að Sigurður sé ekki með öllum ínjaila og er það sennilegastn skýringln á því, að svo ungir drengir geti hafa ratað í svo hörmulegan óvitaskap og ódæði. Slysavarnafélag Islands var fyrir uokkni stofnað hér í bænum og gengu þegar í það 200 manns á stofn- fundinum. í stjórn félagsins eru Guð mundur Björnson landlæknir, sem er einhver mesti áliugamaður og at- hafnasamur í þessháttar mélum, Magnús Sigurðsson hankastjóri, Geir Sigurðsson skipstjóri, Sigurjón Á. Ólafsson alþin., og þoret. þorsteinsson skipstjóri. Hnífsdalsmálið. Svar er fyrir nokkru komið fró Seotland Yard við fyrirspumum um álit ritlmndafræð- ings um handskriftir viðkomandi Hnífsdalsmálinu. Er úrskurður rit- handafrœðingsins ókveðinn. En við áframhaldsrannsókn í málirm hafa enn fundist fleiri falsaðir seðlar. Mun uiðurstaða i málinu dragast af þeim ‘ökum. Bændanámskolð. Búnaðarfélag ís- Imuls hefir efnt til bændanámskeiðti -á Vesturlandi. Um Vestfjörðu fara þeir Sigurður Sigurðsson búnaðar- málastjóri, Pálmi Einarsson ráðu- nautur og Jón H. þorhergsson fjár ræktarfræðingur á Bessastöðum. '— Um norðurhluta Dalasýslu og aust- urhluta Barðastrandar fara búnaðar kandidatarnir Guðmundur Jónsson og Gunnnr Árnason. — Um suðurhluta Dalasýslu og Snæfeilsnes fara þelr Ragnar Asgeireson ráðunautur, Helgi Hannesson jarðyrkjumaður og Guðm. Ásmundareon fjárræktarfræð- ing’ur. -----o----- vill fella það í skorður bí'óðurlegs skipulaga og samstarfs. Þannig' eru hér tvær stofnanir risnar af sama grunni, — sameig- inlegum skoðunarhætti á viðskift- um manna, samstarfi og þjóðfé- lagslegri þróun. Hér lig'gja þá enn ljós fyrir þau rök, er B. Kr. og þeir sem fyrir moðsuðuimi standa geta aldrei hrakið en verða að ganga þegjandi fram hjá. Samvinnufélögin og framsókn- ai'flokkurinn eru tvær sjálfstæðar greinar landsmálastarfsemi. önn- ur beinist eingöngu að verslun og framleiðslubrögðum, hin að al- mennum landsmálum. Kaupfélögin eru ekki pólitísk en kaupfélagsmenn eru pólitískir og’ j afnframt fle»tir Framsóknar flokksmenn samkvæmt áður sögðu. Fyrir því starfa Framsóknar- flokks menn að almennum lands- málum ekki sem kaupfélagsmenn heldur sem almennir borgarai’ í landinu. Og til þess hafa þeir hinn sama rétt og Bjöm Kristjánsaon. -----o---- Embættispróli i læknishæöi hafa nýlega lokið við Háskólann: Einat' Ástráðsson með I. eink., 17Ö1/n stig, Gisli Pálsson I. eink., 158 stig, Jens Jóhannsson I. eink„ 1725/o stig, og Lárus Einarsson I. etnk., I82V2 *ttg. ----O----- « OddYiía-afmæli Árið sem leið hafði Sæmundur ölafsson é Lágafelli verið oddviti Austur-Landeyjahrepps í 26 6r. Sveitungar hans mintust þess með þeim hætti að senda honum minningargjöf. Einn hreppsnefnd- armanna ávarpaði Sæmund á þessa leið þsgar gjöfin var af- hent: Sæmundur Ó!of»sonl Má eg fyrir liönd meðnefndar manna þinna í hreppanefnd Auatur- Landeyjahreppe og fyrir hönd aveit- unga þinna í heild sinni, ávarpo þig nokkurum orðum. það eru nú full 25 ár síðan að þetta sveitarfélag kaus þig í fyrsta sinn að umboðsmanni sínum 1 odd- vitasætið. Og jafnan síðan hefir þú verið endurkosinn til þessa staría, og það þrátt fyrir það, þótt þú hafir lieiðst undan endurkosningu. þessi orðfáa skýrela er í eðli alnu I ö n g og fallegsaga, pað má lesa margt og rnikið i milli línanna á þessari stuttu aögu, Eg ætla ekki að bera það við að lesu þar til enda. En þar stendur fyret og fremst það, að þú hafir rækt þetta trúnaðar- stárf með trúmensku og sam- v i s k u s e m i, en einnig með s k ö r- ungsskap' þegar é reyndi. þeir sem þekkja á félagsmálaspii in, hijóta að hafa veitt þvi athygli, að það þarf mikið til að reynast vin- srell og langlífur i oddvitastarfi. Störf oddvitanna eni hvorutveggja í senn, innanrikis- og utanríkisráð herra-hhitskiftið. Og fjarlægðln ger- ir þar ekki íjöllin blá. Oddvitamlr eru umsetnir og gagnrýndir af sín- um þegrium enn nánar en ráðherr- arnir. Og alla jafna hafa þeir ekki við flokk að styðjast. Hvemig þér hefir farnast um þessi ráðherrahlut- skifti i sveitinni þinni, sanna hin sjaldgæfu stjórnarskifti. það er veglegt að leyoa atörf *ín vei af hendi á hverju sviðl *em er, en stigmun nokkum tel eg á þvl hvort starfíð er unnið fyrir fylstu laun eða ekki. Enda munu það lielstu laun oddvitanna, eins og hvere þess manns, sem vinuur þóknunai- litið, aö víta það og finna, að þeitn hefir liepnast vel starflnn. Og það er min pei-sónulega sann- fœring, Sæmundur Ólafsson, að þú sért siður en svo brjóstumkennan- legur fyrir það feiknastarf sem þú á aldax’fjórðungi hefir á þig lagt fyrir sveitunga þína umfram það, sem heita má að þ ó k 11 u n hafi komið fyrir, þegar það er skoðað í þessu ljósi. Enda er það aðalerindi okkar hing að i dag, að færa þér lítinn hlut, sem minni þíg og þína eí og æ A það, að þú hafir urinið til þakkar. t ið höfvun valið þér mynd eftir einn af okkar ágætustu listamönn- um, einn af þeseum guðs útvðldu, sem getfl það sem Bakkabraxður gátu ekki, boi'ið sólekinið inn i hí- býli manna. Eg veit að listamann inum hefir hepnast að nó fegurð uáttúrunnar 6 léreftið, og að þvi leyti hefir myndin listgildi. Eu annað gildi þessarar myndar verður samt meira, það, Sœmundur, að fœrs þér sól þakklætis og eamúö- a r sveitunga þinna. En höfuðgildl liennax' verður þrátt fyrir þetta, að ryfja upp fyrir þér gamlar endur- minningar, ryfja upp fyrir þér v i n n u g 1 e ð i n a við það a 1 d a r f j ó r'ð u n gsd a gs v’e'rk sem þú he.fir afkastað í sólskiní óeig ingja rnrar s k y 1 d’tf r œ k n i. Myndin, sem Sæmundi vai' fæifí, vai' af Eyjafjallajökli off eftii' Kjarval. Y. -----o——-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.