Tíminn - 28.04.1928, Síða 4

Tíminn - 28.04.1928, Síða 4
80 TIMÍWIÍ Gr r a s f r æ Sðkum aliemrar nýtingar 1 fyrrasumar, víðast hvar mn Norðurlönd, er óvenjulega örðugt að né í gott grasfræ af nomen- um uppruna. Oss hefir samt tekiat að tryggja oss þ*er tegundlr af gras- frai, að vér í vor getum selt góða grasfræblöndu. í blöndunni verður fræ af þessum tegundum: VallarfoxgraBi, ræktað í Noregi. Hávingli, ræktað í Svíþjóð. Língresi, ræktað í Noregi. Háliðagrasi, ræktað í Finnlandi, og Vallarsveifgrasi, ræktað í Canada. (Noment fræ af Vallarsveifgrasi hefir því miður reynst ófá- anlegt). Þeim sem vilja tryggja sér gott fræ er áreiðanlega fyrir beetu að koma taíarlaust með pantanir sínar. Seljum einnig norska grænfóðurhafra. Samband ísl. samvinnufélaga Sláttnvélar Ef þér eruð í vafa um hvaða sláttuvél þér eigið að kaupa, er best fyrir yður að kynna yður gerð og gæði HERKÚLES vélanna. Musið hin nkyru orð Vestur-íslendingsins Ásmundar Jðhaimssonar á síðasta aöalfundl Simskipaíéiageins; „Sú króna, sem fer út úr landinu, er kvödd i sidasta sinn“. Kveðjið þór ekki yðar krónu i síöasta sinn, þar sem þess þarf ekki með Vátryggið alt, á sjó og landi, hjá Sjóvátryggingarlélagi Islands, gljáir skóna best Mýkir og slvrkir leðrið. Ótal meðmæli fvrirliggjandi. Biðiið um Fjallkonu skósvertuna. Fæsf alstaðar. H.f. ■ Efnagerð Reykjavíkur, kemisl< verksmiDja Sími 1755. HAVNEM0UEH KAUPMANNAHðFN Herkúles sláttuvélar fást við allra hæfi, með löngum og stutt- um greiðum, þéttfingraðar og gisfingraðar, eftir vild. Vélamar eru með ýmsum nýtísku endurbótum, sem ekki eru á öðrum véium. Samband ísl. samvinnnfél. Notað um nllnp helm. Arlö 1904 var 1 íyrsta sinu þaklagt i Dan mðrku úr :: ICOPAL. :: 5 Besta og ödýrasta efni 1 þök. Tíu óra ábyrgC 6 þðkuntn Þurfa ekkert viðhald þann tlma. Létt. ------ Þétt. ----- Hiýtt. Betra en bárujám og málmar. Endist eins vel og ektfuþö'' Fæst alstaðar á IslandL jens Villadsens Fabriker. Köbenhavn K Biðjið iim verðskrá vora og sýnlshorn. 70 ára reynsla og' visíngalegar rannsóknir tiyggja gæfti kaffibsetisins \VE RO/ enda er hann heimsfrægnr og hefir 9 s i n n n m hiotið gull- og silfurmedallur vegna framúrskarandi gæða sinna. Hér á landi hefir reynslan eannað að VERO er mikln betri og dr/grl en nokkur annar kaffibeetir. Notlð að eins VERO, það marg borgar sig. í heildsölu hjá: Halldóri Eiríkssyni Hafnarstrreti 22 - Reykjavlk T. W. Buch (Iiitasmidja Bnchs) Tietgensgade 64. Kobenhavn B. LITIR TIL HEIMALITUNAR: Demantssorti, hrafnavart, kastorsorti, Parísarsarö og allir litir, fallegir og sterkir. Mælum með Nuralin-Iit, á ull, baðmull og aiUd. TIL HEIMANOTKUNAR: Gerduft „Fermenta“, eggjaduft, évaxtadropar, aoya, matarlitir, „Sun“-skósvertan, „ökonom“-skósvertan, sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil", „Henko'-blæsódinn, „Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, blámi, ■kilvinduolía o. fl. Brúnspónn. LITARVÖRUR: Anilinlitir Catechu, blástelnn, brúnspónsli.tír. GLJÁLAKK: „Unicum" á gólf og húsgögn. Þomar vaL Ágaet tegund. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT: Besta tegund, hreint kaffibragð og flmur. Fæst alstaðar á íslandi. Skilvindur Hin alþekta Viking-skilvinda og strokkar endurbættir. Alt með verksmiðjuverði. Einn- ig varahlutir. VOH Beykjavík H.f. Jón Sigmundsson & Co. Jón Sigmundsson, gullsmiður Sími 883 — Laugaveg 8. Ritstjóri: Jónas Þorbergsson, Lokastíg 19. Sími 2219. Prentsm. Acta. mælir með sínu alviðurkenda RÚGMJÖLI og HVEITL Meiri vörugæði ófáanieg S.I.S. slciftir eing'öngii ntí.ö olzlcixr Seljum og mftrgum öðrum íslenskum verslunum. Gerið blakkar tennur hvítar! Undir húðinni á tönnum yðar (rennið tungunni um tenn* urnar og þér finnið hana) eru hreinar, gljáandi tennur, eins og þær’ sem þér öfundið aðra af. Berjist reglulega við hana sem hér segir — sjáið hve íagrar tennur þér hafið. It/ÍILJÓNIR manna hreinsa tennur sínar með nýju móti á hverjum degi. Þetta fólk hafði áður fyr dökkar og gljáalausar tennur. Af þessari ástæðu sjáið þér skærar tennur, hvert sem þér rennið augum. Nú segja fremstu tannlæknar oss, hvernig eigi að gera blakkar tennur bjartar. Aðferð, sem útrýmir forneskju- legum tannpastategundum, og vinnur, án þess að stórgerð mylsna sé notuð, á hinni þráiátu húð, sem liggur á tönn- unum og óprýðir þær. FinniS hana með tungunni. Rennið tungunni um tennurnar. Þá finnið þér þe9sa húð. Undir henni eru fegurri, hvítari tennur, eins og þær sem þér öfundið aðra af. Hér með er yður boðið ókeypis sýnishorn til 10 daga, af því tæi sem sérfræðingar ráðleggja, til TRADE- Tannpasta nútímans. 2409 10 daga sýnishorn ókeypis. A H. RIISE, Bredgade 25 E, Kaupmannahöfh K. Sendið Pepsodentssýnishorn til 10 daga til...................... Nafn..........'................................................. Heimill......................................................... ASelns eln tápa handa fjðlskyldu. IC.30. að berjast gegn henni. Sendið aðeins miðann. Hinn mikli óvinur tannmina. Húðin er hinn mikli óvinur fagurra tanna. Hún er, að skoðun helztu tann- lækna heimsins, aðalorsök flestra tannkvilla. Hún loðir við tennumar, smýgur í sprungur og festist. Miljónir gerla þrífast í henni. Frá þeint og tann- steini stafar pyorrhea jafnaðarlega. Þér getlð ekki fengið fegurri, hvítari tennur; þér getið ekki fengið heil- brigðari tennur, nema þér berjist gegn þessari húð. Sendið miðann. Reynið Pepsodent nú. Þér skuluð ekki búast við sama árangri af gamal- legum tannpastategundum. Byrjið að fegra tennur yðar I dag. Sendið miðann.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.