Tíminn - 09.06.1928, Side 2

Tíminn - 09.06.1928, Side 2
102 TÍMINN ^pmirm kemur út elnu sinni í viku, á laug- ardögum, — og aukablöð öðru hverju. Árgangurinn kostar kr. 10.00. Gjald- dagi er í júní. — Skilvísir áskrif- endur fá i kaupbæti smásögusafn eftir fræga erlenda höfunda. ur auðvitað miklu, en það snertir ekki þetta mál. Áhættan við lán- veitinguna er það, sem þessu máli viðkemur, og við verðfestingu gjaldeyrisins, verður áhætta lán- veitandans minni en áður. öll við- skifti verða öruggari og atvinnu- líf við að öðlast verðfestan gjald- eyri. Trygging lánveitandans eykst, en rýrnar ekki. Af þeim ástæðum þarf hann ekki að hækka vexti. Þetta er erlendum fjármálamönnum kunnugt. Þeir hugsa ekki eins og feitletraðir st j ómarandstæðingar. Vitanlega er það engin skemt- un, að þurfa að verðfesta gjald- eyri í nýju gildi. Auðvitað er hverri þjóð best, að ekki þurfi til slíks að koma En það er ekki verðfestingarathöfnin sjálf, sem er hinn sorglegi þáttur þessarar sögu, heldur orsakirnar til þess, að slík ráðstöfun er nauðsynleg. Og orsakimar til þess, að verð- festing er nú nauðsynleg, eru ekki að rekja til núverandi stjómar, þær liggja nú langt aftur í tím- anum. Frá ófriðarbyrjun og fram að 1924 hlóðust upp mistökin, sem gera verðfestinguna nauðsynlega. Þær orsakir eru vítaverðar, að þeim má hamast með stóryrðum; en því miður er það ekki á valdi neins að breyta rás liðinna við- burða Nú er að taka því sem orð- ið er, og það verður be3t gert með því að verðfesta krónuna í núver- andi gildi hennar. Og til þess hef- ir Framsóknarflokkurinn mann- dóm, að gera það sem í hans valdi stendur til að svo verði gert, ekki af flokkshagsmunum, heldur af þjóðamauðsyn. Z. Dýravemdnnarfélag var stofnað í Hafnarfirði 13 maí síðastl. Hafa Tím- anum borist lög þess. Dýravemdunar- félög eiga mikið verkefni hvarvetna í heiminum, að uppræta þann ódreng- skap sem fjöldi manna telur sér sæm- andi að beita í viðskiftum sínum við svonefndar „skynlausar skepnur". — í stjóm félagsins em: Einar þorkels- son forseti, síra þorvaldur Guð- mundsson, gjaldkeri, Skúli Guð- mundsson, ritari og meðstjómendur: Valgerður Jónsdóttir kennari og þor- steinn Bjómsson verkamaður. Eftir Sigurð Sigurðsson, búnaðarmálast j óra. Skógamir fyrrum. Þá er feður vorir fundu leið til iands vors, var það að því sem kunnugt er óbygt og í sínum jóm- frúskrúða. Gróðurinn hafði um margar aldir vaxið við þau kjör, sem náttúruskilyrðin buðu. — Mannshöndin, eða búpeningur, höfðu eigi hreyft við honum. Gróðurteppi lands vors hefir því myndast án aðstoðar af þeim fræ- um og frjóspírum, ef hingað hafa borist einhvemveginn. Samkepni hefir svo hafist á milli tegund- anna um landrýmið. Endalokin orðið hin venjulegu, hinar sterk- ari og stórvaxnari tegundir hafa náð mestri útbreiðslu, en í skjóli þeirra vaxið aðrar tegundir, einn- ig þroskamiklar. Gróðurteppi iandsins hefir því fyrrum verið víðlendara og þroskameira en nú. Um skógana er sagt í íslendinga- bók: „I þann þíþ var Island víþi vaxið milli fjalls og fjöru“. Vér álítum að í þessari sögn séu mikil sannindi, og miklar lík- ur til að alt harðvelli hafi verið víði vaxið, hátt uppeftir fjalls- hlíðum. Hinir stærri mýraflóar hafa þó að sjálfsögðu eigi verið skógi vaxnir. Þessi skoðun styðst Á víðavangi. MbL og einkasalan. Mbl. lætur á sér skilja, að það muni nú um stund hætta óhróðri sínum um síldareinkasöluna. Mun það hafa séð þann kost vænstan eftir þær ofanígjafir, sem það hefir hlotið fyrir framkomu sína. En biaðið leitar sér huggunar í því að gefa í skyn, að verslunar- íélagið Brödrene Levy í Kaup- mannahöfn eigi að vera millihður milii einkasölunnar og sænskra síldarkaupenda. Var því þó vor- kunnarlaust að vita betur, því að þessu hefir fyrir fáum dögum verið mótmælt af háifu einkasöi- unnar. Er það sem mér sýnist, að múrpípan hallist? 1 húsi nokkru haföi múrpípu veríð þannig lyriris.omið, að nún var iiiaöin á ská írá góiíi i ann- an hiiö hússins upp i gegnum mæninn. Sem vænta mátti sá iiver heiiskygn maöur sem rendi augum á pipuna, aö nún iá ská- hon í gegnum húsið. Þó var þaó einn heimamaöur sem ekki veitti þessu atnygli fyr en aö hann haíöi horít á þennan snnöisgiip í mörg ár. Þá hefir hann sig upp úr ems rnanns hijóöi og segir: „Er það sem mér sýnist að múr- pípan haiiist?“ — Svipaö fyrii-- brigði heiir nýskeö gerst í Keykjavík. Kaupmenn bæjaiins eru nu ait í einu að opna augun i'yrir því, að þeirra eiskuiega sam- kepni sé hvorki einhiít né aimátt- ug. Petta er nú að visu löngu viö- urkent af i'lestum skynbærum monnum, enda venð á það bent arum saman, bæði i ræöu og riti, en iorsvarsmenn kaupmanna haía aldrei viljað viðurkenna blett né hrukku á þessu heiiaga hugtaki! En nú er sem þeir hrópi alhr ein- um munni: „Múrpípan hallast“, samkepnin getur orðið „óheil- brigð“. Við þurfum samtök, meiri og betri samtök. Og svo stofna þeir öflugan félagsskap með „stjórn“ og „ráði“, sem getur „bannað félagsmönnum ' að reka verslun sína á hvern þann hátt, sem komið getur í bága við hags- muni stéttarinnar í heild sinni“. En það er nú næsta margt sem komið getur í bága við hagsmuni stéttarinnar. Telst þar t. d. ekki koma 1 bága við hagsmuni hennar ef einstakir kaupmenn selja mjög ódýrt — leggja minna á en allur þorrinn telur sig þurfa til sinna þarfa? Og getur það þá ekki fall- ið undir hina „óheilbrigðu sam- kepni“, sem þarf að útrýma? Stjórnin og „ráðið“ dæma um það. A. m. k. er ekki annað að sjá en að hér geti verið byrjun á al- mennum samtökum stéttarinnar um verðlag og verslunarkjör. Slíku má vitanlega misbeita, en um það skal hér engu spáð, held- ur vonað að samtök þau sem hér eru hafin verði öllum hlutaðeig- endum til heilla, bæði þeim er kaupa og selja. En það er eins og manni finnist mesti frelsisroð- inn vera að hverfa af hinna marg- lofuðu samkepni kaupmannanna. Út er komið: íslandskortið nýja, landslagsuppdráttur með 7 hæðalitum og 4 hafdýpislitum. Mæli- kvarði: 1:500000; stærð 1,20X0,87 m. Þetta er skólakort, með nöfnum. Verð: 25 kr., fullbúið á stöngum, fyrir skóla með rammbyggi- legri, einfaldari gerð, fyrir skrifstofur og heimili með fegurra frágangi. Pantanir sendist Sambandi ísl. barnakennara, Pósthólí 616, iteykj avík (í síma: Kennarasamband, Reykjavík). Frá útlöndum. og við þá staðreynd síðari ára, að þar sem friðaðar hafa verið skóg- arleifar, þá vex skógurinn skjótt og breiðist út. En sá munur á útliti landsins, ef mikill hluti þess væri víði vax- inn! Horfum í anda á hlíðina skógivaxna upþ á fjallabrúnir, eða bera og blásna með grófum og skriðum. Sjáum yfir hæðirnar skrúðgrænar, þar sem lim tjránna hreyfist fyrir hinum minsta vind- blæ og þar sem ár, lækir og fossar glitra í sólskini og kveða sína fornu söngva. Eða þar sem vatn spegilfagurt er kringt skógivöxn- um hæðum, og þar sem firðir, vogar og víkur mæta viði klæddum hæðum. Raunalegt er aftur að sjá alt bert og blásið. Litkiæðin fomu eru horfin. Leifar af tötralegum búningi komnar 1 staðinn. Skógamir eyddir. Hér, sem víðasthvar annars- staðar, eiga skógarnir sina rauna- sögu. Um það mætti rita langt mál, því sleppum vér. Það er kom- ið sem komið er. Athafnalíf feðra vorra, og að nokkru öfl náttúr- unnar (eldgos, öskufall) hafa smátt og smátt, flett fósturjörð- ina hinum fomu litklæðum, svo aðeins nokkrir hinna haldbestu snepla em eftir. Víkingslund landnámsmanna (sem enn lifir þann dag í dag) og sem meðal annars kom fram í því, að hag- nýta það sem var hendi næst, — Enska fræðslumálastjómin hefir nýlega setið á ráðstefnu með forráða- mönnum útvarps þar í landi, tii að athuga möguleika til að taka út- varpið í þjónustu fræðslustarfsem- innar i landinu. Er talað um að stoína til reglulegra útvarpsnáms- skeiða, þar sem almenningur eigi kost á allskonar fræðslu. Er jafnvei í ráði að reisa sérstaka stöð í þeim tilgangi. — í síðastliðnum mánuði voru undirritaðir viðskiftasamningar milli Englendinga og Persa. Höfðu Eng- lendingar um eitt skeið mikil yfirráð í Persíu. Siðar kólnaði kunnings- skapurinn, meðfram fyrir aðgerðir Rússa. Englendingum er áhugamál að geta haldið uppi fiugferðum yfir Persíu austur til Indlands, en hingað til hafa Persar verið því mjög mót- fallnir. Pejrsar eru frá fyrri tímum ínjög skuldugir Englendingum, en fá nú liklega einhverjar ívilnanir. — í engu landi Norðurálfunnar eru tiitölulega eins margir útlendingar og í Sviss. Auk þess mikla íjölda ferða- manna, sem gista landið á sumrin, til að njóta náttúrufegurðarinnar í Ölpunum, voru árið 1910 um 14% af öilum. búsettum mönnum í landinu útlendingar. Til samanburðar má geta þess, að um það le.yti voru bú- settir útlendingar í Frakklandi 2,7% og Ítalíu 1%. Telst hagfróðum mönn- um svo til, að haldi innflutningur áfram eins og hingað til, verði helm- ingurinn af íbúum landsins útlend- ingar að 70 árum iiðnum. — Að- streymi útlendinganna kemur mjög af því, að Sviss hefir löngum verið öruggur griðastaður flóttamönnum hvaðanæfa að, einkum þeim sem horfið hafa úr ættlöndum sinum, af póiitískum ástæðum. Leitaði þangað t. d. fjöldi Rússa á keisaratímanum, og einnig á fyrstu árum byltingarinn- ar. — Stendur Svisslendingum nokk- hefir haft sínar afleiðingar fyrir skóginn. Skógamir hafa óspart verið notaðir til húsagerðar, efniviðar, kolagerðar og rauðablásturs. Þá hefir búfé oft og tíðum orðið að sækja aðalfóður sitt í skógana, einkum í hörðum vetrum, þá ann- arsstaðar var eigi björg að finna. Alt þetta o. fl. o. fl. hefir valdið því, að skógarrjóðrin hafa orðið stæiri og stærri, og að síðustu að samfeldum auðnum, gereyði- leggingu víðast hvar um land. Þar sem skóglendið var minst — mýramar stærstar — hafa skóg- amir gengið fyrst til þurðar, síður þar sem var samfelt skóg- arteppi, t. d. í Þingeyjarsýslu, Fljótsdalshéraði, Vestfjörðum og víðar. Landið blásið og bert. Nú er svo komið, að meginhlut- inn af landi voru er án trjágróð- urs. Smávaxinn jurtagróður þek- ur nokkum hluta hins foma skóglendis. Stórir flákar eru melar eða sandar. Með eyðingu trjágróðursins hefir hinn lausi jarðvegur fokið. Skóglendið breyst sem sagt í mela og sanda. Hver munur er á skógivöxnu landi, eða þar sem alt er blásið og bert, því þarf eg eigi að lýsa. Það stendur fyrir hugskotssjón- um allra. Afleiðingamar em og augljós- ar. Mikið gróðurland hefir eyðst og með því margt býlið farið í ur ótti að.þessum mikla innflutningi og telja jafnvei þjóðerni sitt i hættu. — þykir a. m. k. nauðsynlegt að gera ráðstaianir tii þess, að aðkomu- mennimir samiagist sem mest heima- þjóðinni. — Sviss má nú heita nokk- urskonai- alþjóðamiðstöð. þar eru fundir þjóðabandalagsins haldnir, og þar voru Locamo-samningarnir gerð- ir og íleiri friðarráðstafanir. — Merkur Amerikumaður sagði rétt eftir striðsiokin að bókagerð og bóksala væri skemst komin af alli’i framleiðslu og viðskiítum i Banda- rikjunum. Honum farast svo orð: „Bækur eru sú eina vörutegund, sem kaupandinn þarf sjáifur að ieita uppi, i stað þess, sem venjulegt er, aö seijendur vörimnar leiti kaupand- ans". — En siðustu árin heíir bóka- utgáfa þar vestra aukist ákafiega og bókaverslunum fjölgað svo, að ekki er hóf að. Heíir viða orðið verka- skifting i bóksölunni, þannig að ein- stakar vei'sianir selja aðeins verk eins eða fárra höfunda og kapp- kosta þá jafníramt að auka frægð lians og útbreiða. — En jafnframt haía verið stofnuð risavaxin bókaút- gáfufyrirtæki, sem miðuð eru við hag almennings og fela nefnd þar til kjöi-inna sérfróðra rnanna bókavalið. — Literary Guiid i New York er merkast þessaia útgáfufyrirtækja. í þvi eru 50 þús. féiagai-. Seiux' þaö bækur sinar meó kostnaðarverði og heíir þvi orðið einstökum bókaútgef- endurn óþægilegur keppinautur. — Engiendingur nokkur brá sér ný- lega með flugvél til Ítalíu, af þvi að hann fékk simskeyti um að systir síu lægi veik þar syðra. Förin frá Eng- landi suður á syðsta hluta Ítalíu tók tæpan sólarliring með alilangri við- dvöl í Paris. — í borg einni í Tékko-Slovakiu er fimm ára gamall drengur, sem vekur athygh vegna óvenjuiegra stærð- fræðihæfileika. Haim margfaldar saman mjög háar tölur i huganum. Á stuttri stundu leysti hann úr því, hve margir dagar væru liðnir frá fæðingu Krists. Sé honum sagður íæöingardagur einhvers manns, fiim- ur hann viðstöðulaust aidur hans, jafnvel í mínútum — og gleymir ekki einu sinni hlaupáruml Undrabarn þetta er pð dómi lækna fullkomlega heilbrigt andlega og eigi frábrugðið öðrum bömum um annað en þennan merkilega hæfileika. En varla er ástæða til að efast um, að eitthvað auðn. I flestum sveitum lands vors má benda á slíka staði. Einna mest kveður að þessu á ! Rangárvöllum. Þar hafa eyðst yf- 1 ir 70 býli. Þar mun hafa verið ! skógivaxið áður. Skógurinn hefir 1 verið eyddur, jarðvegurinn blásið, ! svo sanddyngjur og melar þekja ! nú meginhlutann af þessu svæði. i Eyðileggingin heldur áfram þann 1 dag í dag. Bændur verða að yfir- gefa jarðir sínar vegna sand- 1 foks. Hér er þó bót í máli, sand- 1 græðslutilraunir hafa sýnt, að ! hægt er að stöðva sandfokið og j græða landið upp aftur, klæða ! það á ný. Um þetta skal þó eigi I rætt hér. ! Gróðursetning trjáa og runna. Á 17. og 18. öld, og enda fyr, voru skógamir mjög famir að ganga til þurðar. Framsýnir menn sáu hver hætta hér var á ferð og fóru að tala um að klæða landið á ný. Hér vom tvær leiðir fyrir hönd- um: vemdun skógarleifanna sem ! til vora, og gróðursetning. Oss er eigi kunnugt um hverj- J ir hafa fyrst vakið máls á þessu, ! en um aldamót 18. og 19. aldar var mikið um þetta rætt. Hinn góðkunni garðyrkjufrömuður Bjöm Halldórsson í Sauðlauks- dal gerði nokkrar tilraunir með trjárækt á síðari hluta 18. aldar. Þær báru eigi tilætlaðan árang- ur. Fleiri tilraunir í þessa átt munu og hafa verið gerðar um sé hæft í sögu þessari, þvl að hún er tekin eftir mjög víðlesnu og áreiö- anlegu ensku blaði. Fréttir. pórólfur Sigurðsson Irá Baldurs- heimi hefir látið af ritstjórn Dagsum stundarsakir, en við tekur Ingimar Eydal. Stundar þórólfur bú sitt í sumar. Gagniræðaprófi luku á Akureyri í vor 46 nemendur og 12 4. bekkjar- prófi. Stúdentspróf stendur þar yfir. Slys varð nýlega á Marðamúpi i Vatnsdal í Húnavatnssýslu. Voru þar nokkrir menn að knattspymu. Laust tveim leikendunum svo harkalega saman að annar féll til jarðar og slasaðist svo mikið, að hann beið bana af stuttu síðar. Hann hét Egg- ert Jóhannesson og var frá Gríms- tungu í Vatndal. Flugvélin lagði af stað í reynsluför til Akureyrar að morgni hins 4. þ. m. Bar hún 4 menn og nokkuð af pósti. Veður var eigi allskostar heppi- legt, dimt í lofti og nokkur stormur. Flogið var með ströndum og komið við á ísafirði. Var farið 50—100 metra yfir sjó. Förin til Akureyrar, að frá- talinni dvöl á ísafirði stóð rúml. 4l/a tima, Daginn eftir var lagt af stað suður aftur. Var þá flogið hátt og farið yfir Skaga og innan við Vest- fjörðu. En uppi yfir Snæfellsnesi bil- aði vélin skynilega í 2500 metra hæð. Tókst þó að lenda úti fyrir Akraósi á Mýrum. En eigi tókst að hefja vél- ina til flugs aftur og dró mótorbátur hana hingað til Rvikur. Var þvinæst skift um hreyfivél, og er flugið hafið á ný. — Hefði ekkert slys komið íyr- ir, mundi förin frá Akureyri til Rvíkur hafa tekið rúma tvo tlma. Óðinn tók i þessari viku 3 erlenda togara að veiðum í landhelgi og kom með þá hingað. Voru skipstjóramir sektaðir. Skömmu áður hafði varð- skipið tekið 5 togara og farið með þá til Vestmannaeyja. Knattspymullokkar tveir, útlendir, skoskur og færeyskur, koma senni- lega hingað í sumar. Bærinn Hallgilsstaðir i Hörgárdal brann til kaldra kola aðfaranótt 6. þ. m. Er talið, að eldurinn hafi kvikn- að út frá múrpípu, og varð heima- það leyti, en lítinn árangur munu þær og hafa borið. Fyrst þá er þeir Skriðufeðgar (Þorlákur Hall- grímsson, Jón og Bjöm Kjæme- sted) koma til sögunnar á fyrri hluta 19. aldar, sést árangur af þessum tilraunum. Oss er kunnugt um, að þeir Skriðufeðgar hafa gróðursett tré á nokkram stöðum, og þau hafa náð góðum þroska. Á nokkrum stöðum era þessi tré exm við líði, svo sem á Skriðu, Fomhaga og Lóni í Hörgárdal, í Laufási og á Akureyri. Flest era þetta reynitré. Þó vaxa nokkur bjark- artré á Skriðu. Með gróðursetningu þessara trjáa var sýnt, að gróðursetning gæti hepnast. Hefði því mátt ætla, að nú yrði hafist handa og farið að gróðursetja tré. Nei, trén þurftu að standa nær heila öld sem talandi vottur þess, hverjir möguleikar væra, og vitn- isburður deyfðar og framtaks- leysis feðra vorra. Á síðustu áratugum 19. aldar er aftur hafist handa með gróð- ursetning trjáa. Fyrir sunnan gerir Scherbekk landlæknir o. fl. nokkrar tilraunir. Fyrir norðan hvetja þeir Páll amtmaður Briem og Stefán Stefánsson skólameist- ari til að nú sé hafist handa og eitthvað aðgert í þessu máli. Þeir sendu undirritaðan til Noregs til að kynna sér uppeldi og gróður- setning trjáa. Um líkt leyti fer kapteinn Carl Ryder að hvetja

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.