Tíminn - 23.06.1928, Blaðsíða 4
112
TlMINN
ALFA-lAyAL 1878 — 1928.
í 50 ár hafa Alfa-Laval skilvindur verið bestu og vönduðustu
skilvindurnar á heimsmarkaðinum.
A' FA-lAYA^ verksmiðjurnar hafa altaf verið á undan öðrum
^ “ verksmiðjum með nýungar og endurbætur, enda
hafa Alfa-Laval skilvindurnar hlotið yfir 1300 heiðursverðlaun og
fyrstu verðlaun auk annara verðlauna.
Keynslan sem fengin er við smíði á yflr 3,500,000 Alfa-Laval
skilvindum trygglr það að Alfa-L^al verði framvegis öllum
öðrum skilvindiim frerari að gerð og gæðum.
Mjólkurbú og bænd ir, sem vilja eignast vandaðar vélar til mjólk-
urm.íðferðar og mjólkurvinslu kaupa hiklaust Alfa-Laval mjaltavélar
skilvindur, strokka, srajÖrhnoðara og aðrar Alfa-Laval vélar.
Samband ísl. samvinnufél.
Trésmiðjan Fjölnir
Laugaveg H5 B Reykjavík Pósthólf 996
Smíðar fyrir bændur vandaðar og góðar hrífur.
Hrífusköf úr valdri pólskri skaftafuru.
Hrífuhausa úr fyrsta flokks bæki.
Hrifutiuda og hiífuklær úr aluminíuin.
Pæst í versl. Brynja Laugaveg 24, og í versl. Guðjóns Jónssonar
Hv> rfisgötu 50, eim ig beint frá Trésmiðjunni Fjölni.
Sent með póstkröfn hvert á land sem er.
Símaafgreiðsla og lagabrot.
i.
pegar hinar dularfullu skeytasend-
ingar, milli islensku togaranna og
eigendanna í landi, voru til umræðu
i þinginu, í vetur, datt mér í hug:
Hefir símastéttin ekki brotið reglu-
gerð símans með afgreiðslu slíkra
skeyta?
í reglugerð þeirri, sem gefin var út
1918, um starfrækslu símasambanda
á íslandi, fjallar fyrsta grein um
þetta atriði. þar stendur (1. gr. b-lið-
ur); „Símastjómin hefir rétt til að
hafna eða hamla sérhverju einka-
skeyti, sem kann að þykja hættulegt
fyrir öryggi landsins eða verður að
efni til álitið að koma i bága við
landslög*), almennar reglur og sið-
gæði“.
þetta ákvæði virðist vera svo
greinilegt, að mesti óþarfi er að mis-
skilja það. — þó sýnir re.ynslan, að
þetta ákvæði hefur verið misskilið
þannig, af yfirmönnum símans, að
þessu bæri þvi aðeins að framfylgja,
að ræða væri um stjómarbyltingu
eða þessháttar, sem stjómarfarinu
gæti stafað hætta af. þess vegna mun
síminn oft hafa verið notaður til að
stuðla að ýmiskonar lagabrotum. Sér-
staklega munu áfengis- og land-
helgislögin hafa verið brotin með að-
stoð símans. Loftleiðin hefir áreiðan-
lega ekki verið notuð eingöngu til
þessa, heldur jöfnum höndum við
landlínurnar, eftir því hvar hlutað-
eigendur hafa verið staddir. það er
einnig á margra vitorði, að til að-
stoðar, við landhelgislagabrotin, virð-
ast umboðsmenn hafa verið ráðnir á
helstu höfnunum til að geía upplýs-
ingar.
Að þetta skuli hafa getað komið
fyrir og viðgengist, er fyrst og fremst
að kenna yfirmönnum símans, sem
annaðhvort hafa misskilið reglugerð
ina eða vanrækt að vekja eftirtekt
undirmanna sinna á jafnmikilvægu
kvæði og þessu. í öðru lagi er það,
að símaþjónamir, sem afgreiðsluna
annast og sem, þess vegna, hafa bestu
aðstöðuna til að hafa gát á slíku,
eru flestir unglingar, sem varla vita
hvað er löglegt og ekki löglegt. — Á
stærri stöðvunum eru skeytin af-
greidd án þess stöðvarstjóramir hafi
hugmynd um innihald þeirra, fyr en
kanske löngu seinna eða jafnvel
aldrei. — — —
Símamenn vilja, ef til vill, afsaka
sig með því, að þeir viti ekki hvað
, Leturbr. mín.
þessi og önnur dulmálsskeyti þýði.
En það sýnir bara enn meiri trassa-
skap, að afgreidd skuli vera grun-
samleg skeyti, — á dulmáli —, án
þess að íá að vita hver þýðing þeirra
er. Hvar er þá trygging fyrir því, að
ekki séu afgreidd skeyti, sem ekki
eru hættuleg stjómarfarinu, ef öll
möguleg dulmálskerfi eru notuö; án
þess nokkurt eftirlit sé þar með, írá
símans hálfu.
í reglugerðinni er það tekið greini-
lega fram, að ekkert dulmálskerfi
megi nota, nema það hafi áður ver-
ið samþykt af símastjórninni. J>að
leiðir líka beinlínis af fyrstu grein
áðurnefndrar reglugerðar, — sem er
samhljóða aiþjóðareglugeiðinni, um
símaviðskifti —, að til þess er ætlast,
að starfsmenn símans geti hvenær
sem er krafist þess, að fá að sjá lykil
að dulmálskerfi, sem álitið er grun-
samlegt. Vegna þessa virðist það vera
aiveg sjálfsagt, að í hverri gæslustöð
símans liggi lyklar að þeim dul-
málskerfum, sem simastjómin hefir
gefið leyfi til að nota mætti. Auð
vitað er dulmál stjómarinnar hér
undanskiiið.
Væri þessu framfylgt röggsamlega
og símaþjónarnir fengju strangar
fyrirskipanir um að gæta vandlega
að, hvað þeir afgreiða, ætti sú herfi-
lega misnotkun algerlega að geta
iagst niður, að lagabrotum sé stjóm-
að gegn um símann. Hér þarf aðeins
skarpa dómgreind og meiri samvisku-
semi.
II.
í sambandi við ofanskriíaö vaknar
sú spurning, hvort símamannastéttin
sé nægilega þroskuð til þess, að
leggja megi undir hana jafnvíðtækt
eítirlit, með löghlýðni i landinu, eins
og reglugerðin ætlast til. Að undau-
teknum þeim fáu fullorðnu mönnum,
sem vinna við símann, verður að
svara þessu neitandi. Eins og öllum
er kunnugt vinna við símann fjöldi
unglinga, sem ekki væri ráðlegt að
leggja slíkt eftirlit á herðar, ef ör-
yggi það, sem almenningur hlýtur að
krefjast af símanum, á ekki að veikj-
ast við það. Unglingar, yfirleitt, eru
heldur ekki nægilega löghlýðnir
sjálfir, til þess að þeim væri trúandi
til þess að hafa slíkt eftirlit með
höndum.
Eftirlitið ætti þess vegna eingöngu
að koma á stöðvarstjórana, sem þó
væri ekki nægilegt við stærri stöðv-
arnar, því eins og bent var á áður,
kæmust þeir ekki yfir það. þeim til
aðstoðar ættu þvi aö vera einn eða
tveir af þar til hæfum starfsmönn-
um Btöövarinnar. Gott eítirlit á hverri
►
k
'W-- -W-UUW'-'W'-
Munið hin skýru orð Vestur-lslendlngsms Ásmundar Jóhannsson&r á síðasta aðalfundi Eimsklpafélagsins:
„Sú króna, sem fer út úr landinn, er kvödd í síðasta sinn“.
Kveðjið þór ekki yðar krónu í aíðasta sinn, þar sem þess þarf ekki með.
Vátryggið alt, á sjó og landi, hjá Sjóvátryggingariélagi Islands.
Ar' ~tÉÉr iri
H.f. Jón Sigmunðsson & Co.
Svnntnspfinniir
Skúfhólkar
Upphlutsmillur og
og alt til upphluts.
Trúlof unarhringamir
þjóðkunnu. Mikið af steinhring-
um. — Sent með póstkröfu út um
land ef óskað er.
Jón Sigmundsson, gullsmiður
Sími 383 — Laugaveg 8.
Móðirí
Gakktu úr skugga um að þá
fáir þér Pepsodent á tenne
ur barns þíns og tannhold.
ER þér ant um að barn þitt fái fallegri
tennur nú og betri vörn við tannkvillum
síðar á æflnni? Reyndu þá Pepsodent
Gáðu að, hvað helztu tannlæknar hvetja
mæður til að nota.
Þú flnnur húð á tönnum barns þíns. Þá
vofir hættan tíðast yflr. Sömu þrálátu húði
ina og þú verður vör við, ef þú rennir
tungunni um tennurnar í þér sjálfri. Við
hana áttu að berjast. Húðin er versti ðvinur
heilbrigðra tanna. Hún loðir við tennurnar,
smýgur í sprungur og festist. Gömlum að-
ferðum tðkst ekki að vinna á henni.
Nú hefur Pepsodent tvö ný efni að
geyma, sem eyða henni. Helztu tannlæknar
fallast á þetta. Það heldur tönnunum hvít-
ari. Það er vísindaráð nútímans til betri
varðveizlu tannanna. Reyndu það. Sendu
miðann og þú færð ókeypis sýnishorn til
10 daga.
ÓKEYPIS
10 daga túpa. moe
A. H. RIISE, Bredgade 25E
Kaupmannahöfn K.
Sendið Pepsodent-sýnishorn til 10 daga til
Nafn........................
2410A
MARK _
Heimili........................
AOems^eh^túga^iflnd^^jölskv^du^
IC.30.
j afngild i r
útleQdn
j) vo 11 a e f ni
gæslustöð landssímans og loftskeyta-
stöðvunum, ætti að vera nægilegt,
þvi svo má heita að öll símaviðskifti
milli annara stöðva fari gegn um
gæslustöðvarnar.
þegar eftirlitið með því að lögin
séu ekki brotin bak með þagnarheiti
simaþjónanna, er orðið eins örugt og
framast er unt, vantar eiginlega ekk-
ert til þess að menn þeir, sem eftir-
litið hafa með höndum, innan sím-
ans, séu orðnir einskonar leynilög-
regla. Hví þá ekki að koma upp ís-
lenskri leynilögreglu, innan síma-
mannastéttarinnar, sem samanstæði
af einum eða tveimur þar til færum
símamönnum við hverja af 8 til 10
stærstu stöðvunum á landinu? Engin
stétt er betur fallin til þessa starfa
en símamannastéttin. Menn þessir,
sem auðvitað mættu ekki vera nein-
ir „angurgapar", gætu með skynsam-
legri aðferð orðið löggæslu og réttar-
fari í landinu til hins mesta gagns.
XX.
ATH. Grein þessi er eftir mann,
sem vegna aðstöðu sinnar mætti hafa
nokkurn kunnleika á þ.ví máli, er
liann ritar um. Tíminn vill að sjálf-
sögðu ekkert um það fullyrða, að
landssíminn hafi veriö notaður til
lögbrota. En vegna grunar þess, sem
T.
. 33 u c li
(Iiitasmiðja Buchs)
Tietgensgade 64. Kobenham B.
LITIR TIL HEIMALITUNAR:
Demantssorti, hrafnsvart, kastorsarti, P&rlsarsortl og
allir litir, fallegir og sterkir.
Mælum meö Nuralin-lit, á uU, baðmull og silki.
TIL HEIMANOTKUNAR:
Gerduft „Feimenta“, eggjaduft, ávaxtadropar, soya,
matarlitir, „Sun“-skósvertan, „ökonom“-skósvertan,
ajálfvinnandi þvottaefniö „Persil“, „Henko“-blæsódiim,
„Dixin“-sápuduftið, „Ata“-akúriduftið, kryddvðrur, blánai,
skilvinduolía o. fl.
Brúnspónn.
LITARVÖRUR:
AniUnlitir Catechu, blásteinn, bránspónsUttr.
GLJÁLAKK:
„Unicum“ á gólf og húsgðgn. Þomar veL Ágæt tegand.
HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT:
Besta tegund, hreint kaffibragð og flmnr.
Fæst alstaðar á íslandi
HAVNEM0LLEN
KAUPMANNAHÖFN
mselir með sinu aiviðurkend* RÚGMJÖLI og HVBITL
Meiri vörugæði óíáanleg
S.I.S. slciftiir eixA.g-öxxg-UL við olcikriJLr
Seljum og mttrgum öftmna íslenskum venhmum.
Kanpið þér
Vikuútgáfu
Alþýðublaðsins?
Ef svo er ekki, þá verðið þér
að gerast áskrifendur undir eins.
Vikuútgáfan kemur út hvem mið-
vikudag. Hún flytur hressandi
greinir um þjóðfélagsmál, fréttir
og fróðleik aUskonar. Verð ár-
gangsins er aðeins 5 kr.
Ritstjóri er
Haraldur Guðmundsson, alþm.
Utanáskrift: Alþýðublaðið
Hverfisgötu C. Reykjavík.
nú er almennur orðinn, um óleyfilega
notkun loftskeyta, er ekki óeðlilegt,
að mönnum detti í hug, að víðar sé
beitt svipuöum aðferðum.
RitstJ.
-----O------
1200 krónur
í verðlaun.
Kaupið FjaUkonuskósvertuna,
eem er tvímælalaust besta skó-
sverta sem fæst hér á landi og
reyniö jafnhliöa að hreppa hin
háu verðlaun.
það er tvennskonar hagnaður,
sem þér verðið aönjótandi, — í
fyrsta lagi, fáið þór bestu skó-
svertuna ,og í öðru lagi gefst yð-
ur tækifæri til að vinna stóra
peningaupphæð í verðlaun.
Lesið verðlaunareglumar, sem
eru til eýnis í sérhverri verslun.
HJ. Efnagerð Reykjevikar.
Kemisk verksmiðja.
Ritstjóri: Jóuas Þorbergsson,
Sími 2219. Laugaveg 44.
Prentsm. Acta.