Tíminn - 21.07.1928, Blaðsíða 4

Tíminn - 21.07.1928, Blaðsíða 4
180 TIMINN Samband ísl. samvinnufélaga Herkúles heyvinnuvélar eru bestar og sterkastar. Tannhjólin í Herkúles sláttuvél- unum eru skátannahjól. Þess vegna eru Herkúlesvélarnar hljóðari í gangi og öruggari en allar aðrar vélar. 1200 krónur í verðlaun. Kaupiö Fjallkonuskósvert- una, sem er tvímælalaust besta skósvertan sem fæst hér á landi og reynið jafnhliöa aö hreppa hin háu verölaun. paö er tvennskonar hagnaö- ur, sem þér veröiö aönjótandi, — í fyrsta lagi, fáiö þér bestu skósvertuna og í ööru lagi gefst yður tækifæri til að vinna stóra peningaupphæð í verðlaun. Lesið verölaunareglumar, eem eru til sýnis i sérhverri verslun. H.f. Efnagerö Reykjavíkur. Kemisk verksmiðja. & Fult & verð íyrir írímerki! Sendið okkur kr. 1,50 i fri- merkjum, og þér fáið viku- blaðið „Fálkann“, 4 eintðk til reynslu. as x & <% ai x x x Vér viljum gjarnan að þér kynnist hinu nýja, skemtilega og fræðandi myndablaði, eina íslenska blaðinu, sem hefir á sér nýtísku snið, blaðinu sem öll Reykjavík talar um og skemtir sér við á hverjum laugardegi, eina blaðinu, sem um hverja helgi flytur sunnu- dagshugleiðing eftir mestu ágætismenn islenskrar kirkju, blaðinu sem flytur fleiri myndir í einu eintaki, en nokkurt annað innlent blað á ársfjórðungi. „Fálkinn“ er vinur yðar og yðar heimilis. Lofið börnunum ykkar að kynnast Fálk- anum! Hann verður þeim og öðrum á heimilinu kærkominn gestur. Eina krónu og fimmtíu aura í frímerkjum og þér fdið send 4 eintök til reynslu. Húsmæðrafræðsla Verð kr. 1,50 á mánuði, 4,50 ársfjórðungurinn, 9 kr. missirið og 18,00 kr. árgangurinn. Á Knararbergi við Akureyri verður haldinn skóli frá 15. sept. til 1. júlí næstkomandi, og þar kend matargerð og ýms hússtörf önnur, saumaskapur, vefnaður, íslenska, reikningur o. fl. Garðyrkja verður kend að vorinu og haustinu. Nemendur greiða 60.00 kr. um mánuðinn. Helmingur gjaldsins greiðist fyrir fram, en trygging sett fyrir hinu, er greiðist um miðjan vetur. Læknisvottorð fylgi umsókn, er ber að senda fyrir 15. ágúst til undirritaðrar. Guðrún Þ. Björnsdóttir Knararbergi við Akureyri Pósthólf 111 Nánari upplýsingar má fá hjá Sveinbirni Jónssyni í síma 190 Akureyri. l.jó smódur vantar í Flateyjarhrepp á Breiðafirði. Umsóknir sendist héraðs- lækninum í Flateyjarlæknishéraði, fyrir 1. sept. n. k. Reykjavík Munið hin skýru orð Vestur-íglendlngsins Ásmundar Jóhannssonar á síðasta aðalfundi Eimskipafélagsins: „Sá króna, sem fer út úr landinu, er kvödd í siðasta sinn“. Kveðjið þér ekki yðar krónu í síðasta sinn, þar sem þess þarf ekki meft Vátryggið alt, á sjó og landi, hjá SJóvátryggingartélagi Islands. Xþróttakensla, Námsskeið í bréflegri leikfimiskenslu byrjar 1. okt., 1. nóv. eða 1. des., eftir því, sem nemendur helst óska, og stendur yfir í 7 mánuði. — Námsskeiðið er aðeins fyrir hraust fólk, en bæði fyr- ir konur og karla, á hvaða aldri sem er. Nemendum er skift í deildir eftir aldri. Er gjaldið fyrir kensluna frá kr. 2,00 til kr. 4,00 á mánuði og greiðist fyrirfram f yrir allan tímann. Fólk, sem ætlar að taka þátt í námsskeiðinu, ætti að senda umsóknir eða fyrir- spurnir til mín hið allra fyrsta. Allir geta tekið þátt í bréflegri leikfimiskenslu, hvar sem þeir eru á landinu. JÓN ÞORSTEINSSON frá Hofsstöðum. Reykjavík. Sími 738. Mullersskólinn. Bráðapestarbóluefni Eins og að undanförnu verður bóluefnið afgreitt á heimili Magnúsar sál. Einarsonar dýralæknis, og geta bændur því sent pantanir sínar þangað. Þess ber að geta að bændur verða að ganga stranglega eftir því að skýrslur um árangur bólusetningarinnar verði greinilega útfyltar og sendar mér undirritaðri, ekki seinna að vorinu 1929 en um miðjan marsmánuð. ÁSTA EINARSON, Túngötu 6, Reykjavík. HAVNEM0LLEN KAUPMANNAHÖFN m*lir með sínu &lri0arkexvd« RÚGMJÖLI og HTIITL Meiri vörugæði ófáanleg S.X.S. slciftLr eixxg-öm.g-u. ^rlö olclinxr Sdjnm og mörgum fldrsm íslenakum witano. H.f. Jón Sigmundsson & Co. Hln heims- frægu Corteberta úr ogaðrar ógætar tegundlr aelur I heildsölu hjá Tóbaksverslun íslands h. f. Jón Sigmundsaon, gulLsmlOur Simi 888 — Laugaveg 8. 70 ára reynsla og visingaln^ar rannsóknir irygfrjn gæði Uaffibætisins iVERi enda er liann helmsfrivffur og' hefir 9 s i n n it m hlottð g-ull- og siifurmedaliur veg-na frainúrskarandi gœða sinna. Hér á landi hefir reynslau sannað að VERO er mlklu betrl og drýgri en nokkur annar kaffibtetir. Notið að eins V E R 0, það marg borgar sig. í heildsblu hjá: Halldóri Eiríkssyni Hafnarstræti 22 - Reykjavik T. W. Buch (Iiitasmiðja Buchs) Tietgensgade 64. Köbenhavn B. LITIR TIL HEIMALITUNAR: Demantssorti, hrafnsvart, kastoraorti, Psrlsanorti og allir litir, fallegir og sterkir. Mælum með Nuralin-Iit, á ull, baðmull og silki. TIL HEIMANOTKUNAR: Gerduft „Fermenta", eggjsduft, ávaxtsdropsr, soys, matarlitir, „Sun‘‘-skóavertan, „ökonom“-skósvert«n. sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil", „Henko“-blmsódinn, „Dixin“-«ápuduftið, „Ats“-skúriduftið, kryddvðrur, bláml, skiivinduolia o. fl. Brúnspónn. LITARVÖRUR: Anilinlitir Catechu, blásteinn, brúnspónslitir. GLJÁLAKK: „Unicum“ & gólf og húsgögn. Þornar vsl. Ágwt tegond. Kaupið þér Vikuútgáfu A Ibvðublaðsins? Ef svo er ekki, þó verðiö þár að gerast áskrifendur undir eins. Vikuútgáfan kemur út hvern mið- j vikudag. Hún flytur hressandi greinir um þjóðfélagamál, fréttir og ' fróðleik ailskonar. Verð ár- gangsins er aðeins S kr. Ritstjóri er Harsidur Guðmundason, alþm. Utanóakrift: Alþýðublaðið Hverfisgötu 8. Reykjavík Ritstjóri: Jónas Þorbergmon. Sími 2219. Laugaveg 44. Prentsm. Acta. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT: Besta tegund, hreint kaffibragð og flmnr. Fæst alstaðar á Islandi hefir hlotið einróma lof allra neytenda, fæst í öllum verslun- um og veitingahúsum Lýðháskólinn í Voss Lýðháskólinn í Voss byrjar 7. október næstkomandi og stend- ur yfir til páska. Undirritaður gefur skýringar um skólaxm og tekur á móti um- sóknum. Um 60 Islendingar hafa stundað nám í lýðháskólanum í Voss. öystein Eskeland, Voss, Noreg.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.