Tíminn - 15.09.1928, Blaðsíða 4
184
TlMINN
Söngfólk
Með því að oss undirrituðum hefir verið falið að mynda
100 manna blandaðan kór, er syngja á á Alþingishátíðinni 1980,
óskum vér að alt það fólk, konur og karlar, sem hugsa sér að
taka þátt í kórsöng þessum, gefi sig fram við einhvem af oss
sem allra fyrst.
I kómefnd Alþingishátíðarinnar:
Slgurður Birkls, Jón Halldórsson
sími 1882. sími 952.
Sigurður Þórðarson
sími 2177.
X XT
lcr©oliix-t>eLc31ög"CL2?
er ágætur — ef hann er notaður eftir forskriftinni.
m
Eændur æ ttu eing-öng-u
a.ö nota tLa.xa.xi.. ^
Munið að þetta er íslensk framleiðsla. &>
)
Frá útlðBdm
— þýskt loftíar, frá Luft-Hansa,
hefir flogið frá Berlín til Irkutsk í
Siberiu á 37 klukkustundum. Talaö er
um, aö Luít-Hansa muni hafa í
hyggju að koma á flugferðum frá
Moskva austur til Vladivostok og það-
an suður til Peking í Kína og Tokio
í Japan.
— Egyptskur maður, Helmy að
nafni, synti yfir Ermarsund 31. ágúst
s. 1. Hann var 23. klukkust 30 mín.
á leiðinni. Sá, sem fyrstur synti yfir
sundið, var Webb kapteinn, árið 1875.
Helmy er sá 16. Fljótastur var maður
að nafni Michel árið 1926. Hann var
11 st. 5 mín. Meðal þeirra, sem drýgt
hafa þessa þrekraun, eru 6 konur.
þýsk stúlka. Annie Meynell, reyndi að
komast yfir sundið tveim dögum fyr
en Helmy, en gafst upp eftir 6 klst.
vegna öldugangs.
— Mustafa Kemal heldur áfram að
semja Tyrki að siðum Vesturlanda-
búa. Hefir hann nú boðið að taka upp
nýtt stafrof. Tyrkir hafa hingað til
notað arabiskt letur, sem lesið er frá
hœgri til vinstri handar, en nú eiga
þennan dag að eldhúsdegL Nú
hefi eg gert honum nokkur skii.
Eg hefi brugðið ljósi yfir hann
og samherja hans.
Síðan eg kyntist hv. 1. þm.
Reykv., hafa mér oft komið í hug
þau orð, sem Haraldur harðráði
sagði íorðum um Gissur biskup,
að úr honum msetti gera þrjá
menn: víkingaforingja, konung og
biskup, og væri hann til þess alls
vel fallinn. Eg held raunar, að
hv. þm. mundi til einskis af þessu
þrennu vel faliinn. En hann
mundi vel til þess faliinn að veita
hverskonar byitingastjóm þjón-
ustu sína. Hefði hann lifað í
Frakklandi milii 1780 og ’90, gæti
eg hugsað, að hann hefði verið
einn þeirra, sem framkvæmdi
fyrirskipanir Jakobínanna með
mestu jafnaðargeði og þótt fall-
öxin seinvirk. 1 Rússlandi mundi
hann með glöðu geði hafa lagt
sitt lið til þess að typta presta og
auðkýfinga. Og jafnfúslega mundi
hann hafa hjálpað Mussolini til
að berja á verkamönnum. Hann
mundi hvenær sem var hafa verið
vel til þess fallinn að verja hags-
muni þeirrar stjómar, sem galt
honum kaup. Löngunin í beinin
mundi ávalt gera úr honum jafn-
handhægt áhald, hvort sem ætti
að beita því gegn aðalsmönnum
eða öreigalýð. Þetta er rétt álykt-
un, dregin af fortíð þess manns,
sem nú hefir auðmýkt sig fyrir
þeir að taka upp latneskt stafrof —
og það i einni svipan. Gengur það
erfiðlega, sem von er.
— Samningar standa yfir milli
bœnda þeirra, sem selja mjólk til
London og mjólkurkaupmanna í borg-
inni. þykir bœndum kaupmennimir
stinga nokkuð miklu af útsöluverðinu
í sinn vasa og mega við því að kaupa
hana hœrra verði en nú. En mjólkur-
kaupmennimir hafa með sér félags-
skap og streitast gegn því að láta að
kröfum bændanna.
— Frá Ítalíu berast fregnir um, að
páfinn sé veikur og að hann þoli ekki
loftið í Róm. Er honum talið nauð-
synlegt að leita brott sér til heilsu-
bótar. En hængur er á því ráði, því
að síðan kirkjuríkið var tekið af páf-
anum 1870 og lagt til ftalíu, hefir
hann aldrei stigið fæti sínum á
ítalska jörð. Vatikanið og garðurinn
í kringum það er eina veraldarríki
páfans nú og út fyrir það fer hann
aldrei. Hinn heilagi faðir vill ekki
auðmýkja sig fyrir stjórn ftalíu með
því að leggja leið sína um lönd
hennar.
-----0-----
þeim, sem áður hafa óvirt hann.
Háttv. þm. vék að mínum póli-
tísku vinnubrögðum, aðallega í
sambandi við hina frægu þing-
sögu úr Ed. Þetta gefur mér til-
efni til að minnast á nokkuð,
sem eitt Ihaldsblaðið sagði um
mig í haust, þegar það var að
skýra fyrir mönnum, hvers vegna
íhaldsflokkurinn hefði orðið und-
ir í kosningunum. Blaðið segir,
að eg noti mjög merkilega aðferð,
sem íhaldsmenn eigi að taka eft-
ir mjer, og hún sé sú, að eg tali
við kjósendur meira en aðrir og
skrifist á við fjölda manna.
„Svona skuluð þið fara að“, segir
blaðið við flokksmenn sína. — En
í næsta blaði kemur fram, til
hvers á að nota þessa aðferð.
Það á að nota hana til að hrífa
kosningarréttinn úr höndum
bænda. Það á að láta vel að þeim
og svíkja þá svo á eftir. Það á
að nota trúnaðinn til þess að
svifta þá því eina valdi, sem þeir
eiga eftir, pólitíska réttinum.
Féð hafa þeir mist. Fólkið hefir
verið gint frá þeim. Nú á að tala
blíðlega við þá, svo að hægt sé
að taka frá þeim alt.
Það lof, sem íhaldsblaðið bar á
mig, vil eg nú launa samherjum
þess með því að gefa þeim ráð:
Þeir eiga ekki að gefa kjósendum
loforð, sem þeir ætla sér að
svíkja. Slík vinnubrögð verða
þeim ekki lengi til happa.---------
Munlð hin ikýru orð Vestur-íslendlngains Ásmundar Jóhannssonar á slðasta aðalfundl ElmsklpafálagBÍna:
„Sú króna, sem fer út úr landina, er kvðdd í síðasta sinn“.
Kveðjið þór ekki yðar krónu í síðasta sinn, þar sem þess þarf ekki með
Vátryggið alt, á sjó og landi, hjá SJóvátryggingarlélagi Islands.
1200 krónur
í verðlaun.
Kaupið Fjallkonuskósvert-
una, sem er tvimsslalaust besta
skósvertan ssm fœst hér &
landi og reynið jafnhliða aS
hreppa hin háu verfllaun.
það er tvennskonar hagnað-
ur, sem þér verðið aðnjótandi,
— í fyrsta lagi, fáið þér bestu
skóevertuna og i ðöru logi
gefst yður tnkifseri tll af
vinna stóra peningaupphssO i
verðlaun.
Leeið verðlaunareglumar,
sem eru til sýnis i sérhverrl
verslun.
H.f. EfnagerO Reyfcjttvúnir.
Kemisk verkemlðja.
I heildsölu hjá
Tóbaksv erslun lslands h. f.
Auglýsing.
Þjóðjörðin Glettingames í
Borgarfjarðarhreppi er laus til
ábúðai' í fardögum 1929. Lending
allgóð, útræði stutt. Nesið er
fyrirhuguð vitastöð. Umsóknir
sendist umboðsmanni
Múlasýalmunboðs.
Jördin
Hábær í Vogum, er til sölu nú
þegar. 2 kýr og hey getur fylgt.
Upplýsingar gefur
Karl Finnsson Laugav. 107
og
Andrés Pétursson
Nýjabæ Vogum
Grár hestur hefir tapast. Mark
Standfjöður a. h., biti a. v. Skil-
ist á Ránargötu 9, Rvík.
Handspunavél til sðlu
Srníðuð af Jóni í Villingaholti.
Gerð fyrir 30 þræði. Litið notuð.
Upplýsingar hjá Kristófer Gríms-
syni búfr., sítni 1326, og Hafliða
Baldvinssyni, Hverfisgötu 123,
sími 1456.
Orgel-Harmoní
frá K. A. Anderson’s Eftr. Stockholm
eru tvímælalaust meðal þeirra hljómfegurstu og vönduðustu, sem
smíðuð eru á Norðurlöndum. Sérstakt fyrirkomulag og frágang-
ur er á innra verki til að þola sem best kuldaloft og raka, þar á
meðal ábyggilega þolgóð kirkju- og skólahljóðfæri. Kassarnir eru
smíðaðir úr úrvals birkitré, eik eða hnottré. Alt efni einþétt (mas-
sívt) (ekki spónlagt).
Verðið langlægst með tilliti til gæða þessara hljóðfæra.
Þeir, sem kaupa vilja fyrsta flokks hljóðfæri og fá þau frá
K. A. Anderson’s Eftr. í Stockholmi verða þar ekki fyrir von-
brigöum.
Hljóðfærin útvega eg undirritaður. Hefi einnig nokkur til hér
á staðnum. — Notuð hljóðfæri tekin í skiftum.
Virðingarfylst.
ísólfur Pálsson
Slmi 214.
T. W. Buch
(Iiltasmiðja Buchs)
Tietgensgade 04. Kðbenham B.
LITIR TIL HEIMALITUNAR:
Demantssorti, hrafnsvart, kastorsarti, Pviattnartl «f
allir litir, fallegir og sterkir.
Mælum meO Nuralin-lit, á uU, baðmull og lilki.
TIL HEIMANOTKUNARt
Gerduft „Fermenta“, eggjaduft, Araxtadropar, soytt,
matarlitir, „Sun“-«kósvertan, „ökonom“-*kó«vertan.
sjálfvinnandi þvottaefnið ,JPersil“, „Henko"-bIæsódin&,
„Dixin“-*ápuduftiö, „Ata“-akúridufti8, kryddvörur, blázsi.
akilvinduolía o. fL
Brúnspénn.
LIT ARVÖRUR:
Anilinlitir Catechu, bláateinn, brúnapócaUtir.
GLJÁLAKK:
„Unicum" á gólf og húagögn. Þornar voL Ágmt tagnd.
HOLLENSKT EXPORT KAFFl-SURROGAT:
Besta tegund, hreint kafflbragð og Qmur.
Fæst alstaðar á íslandl.
H.f. Jón Sigmundsson & Co.
MILLUR
og alt til upphluts sér-
lega ódýrt. Skúfhólkar
úr gulli og silfri. Sent
með póstkröfu út um
land, ef óskað er.
Jón Sigmundsson, gullsmiðnr
Simi 888 — Laugaveg 8.
Jörð til sölu
Ein með betri jörðum í Dala-
sýslu, Svínhóll í Miðdalahreppi,
fæst keypt, ef um semur, og til
ábúðar í næstkomandi fardögum.
Allar frekari upplýsingar gefa
eigandi og ábúandi jarðarinnar,
Jóhannes ólafsson, og verslunar-
maður Sig. Þ. Skjaldberg, Lauga-
veg58, Reykjavík.
Ritstjóri: Jónas Þorbergsson.
Sími 2219. Laugavegi 44.
Prentsm. Acta.