Tíminn - 06.10.1928, Blaðsíða 2
176
TlMINN
orðið til þess, að nú er víða far-
ið mjög óvarlega með hey. Fer
því varla hjá því, að annaðhvort
næstkomandi vor eða vorið 1930
verður almenn fóðurþröng, nema
alvarlega sé að öllu gætt. Lík-
lega verður næstkomandi vetur
harður, þó að ekki verði færð
óyggjandi rök fyrir því. Þetta bið
eg hvern bónda, sem þennan pist-
il les, að athuga vel, og gæta
þess um leið, að við liggur efna-
leg afkoma hans sjálfs og öil
framsókn landbúnaðarins næstu
2—4 árin.
II.
Þó að frá fóðurþröng verði
forðað næstu 2—3 árin með því
einu að gæta þess að bústofninn
vaxi ekki úr hófi, verður ræktun
landsins ein að varanlegu gagni í
því efni. Aukinni ræktun fylgir
hvorttveggja í senn: aukning bú-
stofnsins og trygging hans.
Mönnum er orðið það ljóst ai-
ment, að ræktuð jörð sprettur til-
tölulega miklu betur í slæmu ár-
ferði en óræktuð jörð og á þann
hátt tryggir ræktaða landið bú-
féð að allmiklu leyti. Hitt er
mönnum aftur ekki eins ljóst, að
þessi endurtekna raunasaga land-
búnaðarins: fóðurþröngin, er
sprottin af þeirri eðlishvöt, sem
lífinu er nauðsynlegust: að sækja
á, bæta við. En um það hefir
mönnum farið í búskapnum líkt
því, að þeir ætluðu að stökkríða
gæðingnum sínum en gættu þess
ekki að taka hann úr haftinu.
Því hefir hann alt af steypst að
fara átti hraðar en fæturnir gátu
borið. Ef jafnmiklu verðmæti
sem glatast hefir við endurtekna
fóðui-þröng síðan um aldamót
hefði verið varið til ræktunar
landsins til viðbótar þvi sem er,
hefði aukning fóðurbirgðanna
vafalaust orðið samferða aukn-
ingu bústofnsins, samræmið eigi
raskast og íóðurkreppan aldrei
orðið tiifinnanieg. Þegar á þetta
er htið með fullum skiiningi verð-
ur það ljóst, að það kostar minna
að rækta landið en láta það bera
undan að rækta það. Það er líka
augljóst öllum sem athugað hafa
landbúnað okkar, að ræktun og
velmegun fylgjast að. En af mis-
skilningi hafa menn stundum lit-
ið þannig á, að ræktun sé afleið-
ing af velmegun, einskonar ör-
læti, sem efnaðri bóndinn má
veita sér, í stað þess að ræktunin
er jafnan orsök velmegunarinnar.
IH.
Fá eru þau kotin íslensku, sem
ekki eiga þá landkosti frá náttúr-
um V.-Skaftafells-
og Rangárvallasýslur.
Austasti straumstrengur Múla-
kvíslar fellur undir háan, þver-
hnýptan sandbakka, þar sem áin
rífur niður lausan og smágerðan
Kötlusand. Réðumst við til upp-
göngu þar sem lægð var í sand-
inn. Þar var illfært vegna sand-
bleytu. Á austurbakkanum kom-
umst við Jón Baldvinsson að
þeirri niðurstöðu, að þeim, sem
kæmust klaklaust úr kvíslunum í
Skaftafellssýslum myndi ekki
vera mikil hætta búin í ánum!
Á Mýrdalssandi opnaðist hin
fegursta útsýn. Úr sandinum rísa
til hægri handar Hjörleifshöfði
en framundan Hafursey, hvort-
tveggja há móbergsfjöll. Til
vinstri handar Mýrdalsjökull; —
hvítskygðar jöklabungur, sem
senda úfna skriðjökla lángt niður
í hlíðar hálendisins. Hálfhulin í
þokumistri liggur Kötlugjá í
austanverðum jöklinum. I hópi
eldfjalla hefir hún verið einhver
athafnamesti spellvirki, frá því er
sögur hófust. í Hjörleifshöfða er
einn bær og stendur hátt í
sunnanverðum höfðanum. Hefir
unnar hendi og það landrými, að
þau geti ekki orðið „staðir" og
stórbýli með ræktun. Er það oft-
ar að bóndann vantar glögg-
skygni á náttúrukosti býlis síns
en kostina vanti í raun og veru.
Það er vafalaust mikilvægasta
hlutverk leiðandi manna hér á
landi, að benda á ónotaða land-
kosti, bæði með orði sínu og þó
einkum með dæmi sínu. En jafn-
framt verður enn að auka metn-
að bændanna og bændaefnanna,
að skapa sér sem mest sjálfir
þau skilyrði, sem þeir óska eftir
á ábýlum sínum, í stað þess að
hlaupa úr einum stað í annan á
snöpum eftir ávöxtum af baráttu
annara til að skapa þau skilyrði.
Það er ef til vill það dýrðleg-
asta við þetta land, hvað hér er
mikið að skapa, yrkja, og það
þarí að kenna ungu bændunum
að horfa með fögnuði á það verk-
efni, sem bíður þeirra: að skapa
jörðina sína. Sú ættjarðarást sem
iýsir sér í ræktun jarðarinnar,
verður ætíð höfuðprýði hvers ís-
lensks bónda. Hinsvegar á hver
bóndi kröfu á þjóðfélagið, að það
taki þátt í ræktuninni með hon-
um. Með aukinni ræktun fær.
þjóðfélagið verðmæti, sem aldrei
þarf að glatast né ganga úr sér,
og um leið skattstofn, sem aldrei
þarf að bila, ef rétt er á haldið.
Styrkur til ræktunar er því ekki
gjöf þjóðfélagsins, heldur
greiðsla.
IV.
Aukinni mentun alþýðunnar
fylgir aukin löngun hennar, að fá
aö sniða líf sitt eftir eigin lögum,
eigin eðli. Því gera menn meiri
kröfur um sjálfstæði um atvinnu
nú en fyr var. Þetta er ein af
aðalástæðunum til þess að vinnu-
fóiki í sveitum hefir fækkað og
„stóru heimilin“, sem svo mjög
voru sjálfum sér nóg, eru úr sög-
unni. Svo hefir metnaður sam-
fara misskilningi á því, hvað er
að vera „stór“ bóndi ásamt rót-
gróinni tilfinningu um það, að
hver jörð sé sérstök órjúfanleg
heiid, orðið, ásamt fleiri ástæðum
til þess, að fólkið hefir orðið
að flytja úr sveitinni jafnframt
því, að stærstu og bestu jarðim-
ar hafa orðið bændunum of stór-
ar, hurðarás um öxl. Sumstaðar
heíir stórbýli og margbýli orðið
til að bjarga hvorutveggja. En
víða liggur stóru jörðunum við
auðn, því að langt er þar jafnan
til næstu bæja, en fólkið vill sam-
kvæmislíf, og þegar heimilið
gengur saman vex þörfin að geta
auðveldlega náð til grannans. Af
hann í Kötluhlaupum jafnan ver-
ið umflotinn á allar hliðar.
I Hafursey áðum við. Þar má
reyndar teljast haglaust. En þar
er sæluhús. Mun það vera eitt af
fáum sæluhúsum á landinu, þar
sem gestirnir telja sér ekki skylt
að launa gistingu með því að
brjóta húsgögnin! — I Hafursey
dró Lárus fram gildan nestis-
bagga, sem hann hafði skilið þar
eftir á vesturleið.
Austan við Mýrdalssand tekur
við Skaftái*tunga. Á vesturtak-
mörkunum falla úr hálendinu
Ilólmsá og Tungufljót, hvort-
tveggja mikil vatnsföll. Sameinast
þau niðri á láglendinu og nefnast
þá Kúðafljót. í það fellur einnig
vestasta kvísl Skaftár, á austur-
takmörkum Skaftártungu. Kúða-
fljót er geysimikið vatnsfall.
Hólmsá og tvær af kvíslum
Skaftár eru brúaðar.
Austanmegin Tungufljóts
stendur bærinn Hlíð. Þar býr
rausnarbúi ekkja, Valgerður
Gunnarsdóttir að nafni, ásamt
fjórum bömum sínum. Þar feng-
um við ágætar viðtökur. Austan
við Ása í Skaftártungu tekur við
Eldhraunið mikla, sem raxm úr
Skaftárgljúfri árin 1783—4. Telja
jarðfræðingar, að það hafi verið
stórkostlegasta hraungos, sem
sögur fari af. Um vestanvert
hraunið falla Ásakvíslar og hafa
þessum ástæðum er það þjóðar-
nauðsyn — svo undarlegt sem
það virðist, ef skilning á þessu
vantar — að reisa ný býli, til
þess að gömlu býlin leggist ekki
í auðn. A. S.
--o--
Á víðavangi.
Snoppungur.
1 Mbl. í gær ávarpar „Magnús
í vindinum“ ritstjóra Tímans.
Aðalefni greinarinnar er það, að
ritstjóri Tímans sé allra manna
gráðugastur í peninga. Ætla
mætti að Magnúsi sé lítt kunnugt
um launakjör eða tekjur ritstjóra
Tímans. Um það efni liggja engar
opinberar skýrslur frammi, enda
hefir ritstjóri Tímans aldrei verið
launaður af almannafé. — Öðru-
vísi er háttað um Magnús. Hann
komst í þá tá, að vera setudómari
í togaramáli. Þá setti hann hinn
nafnkunna „stauparétt“, þ. e. fór
á „fyllirí" með sökudólgnum. —
Eftir það þótti jafnvel Magn-
úsi Guðmundssyni hann ó-
hæfilegur til flugumenskunnar
meðal bænda, og fleygði honum út
fyrir dyrnar. Síðan hefir ferill
iVlagnúsar verið óslitin betliför
fyrir dyr þröngsýnustu og æst-
ustu kaupmanna, sem hafa lagt
fé í ónefnt sorpblað, er haxm hef-
ir haldið úti í Reykjavík. —
Magnús ætti því allra manna síst
að koma inn á launakjör manna
og lífsframdrátt. Þar hlýtur jafn-
an hvert orð að verða fyrst og
fremst snoppungur á sjálfan
hann.
Borgiumenska.
í grein Alþbl. 2. þ. m. um lands-
málafundina er meðal annars kom-
ist svo að orði:
„Blöðum íhalds- og Framsóknar-
flokksins verður nú ærið tiðrætí um
landsmálafundina, sem haldnir hafa
verið undanfarið. þykjast báðir flokk-
ar hafa haft betur og virðast sam-
mála um það eitt að íulltrúar Alþýðu-
flokksins hafi lítið erindi átt til
bænda“.
Og enn segir blaðið:
„Tíminn er hóflegri, en þó alldrýg-
indalegur. Lætur hann sér fátt um
finnast framgöngu Jóns og Ólafs og
fundafyigi íhaldsmanna, en er þeim
mun ánægðari með afrek sinna
manna og undirtektir kjósendá'.
Þegar nefnd Alþýðublaðsgrein
er skrifuð, hefir Tíminn ekki sagt
eitt orð um „erindi“ þeirra, full-
trúa Alþýðuflokksins, ekkert um
„framgöngu Jóns og Ólafs“ né
„fundafylgi Ihaldsmanna“ og held-
ur ekki neitt um „afrek sinna
manna“. Öll þessi ummæli Alþbl.
borið mikinn sand í hraunið.
Kvíslarnar eru 5 talsins, alldjúp-
ar en ekki straumþungar. Við
Jón Baldvinsson urðum, vegna
landfræðislegra og heimspekis-
legra hugleiðinga, viðskila við
hópinn og urðum að ríða Ása-
kvíslar samkvæmt eigin tilvísun.
Þóttust við menn að meiri. Frá
Ásakvíslum er tveggja tíma reið
í gegnum hraunið, að Skaftá.
Við Ása-kvíslar beið okkar Sig-
geir sonur Lárusar á Klaustri
með vöruflutningabifreið Bjama
á Hólmi. Stigum við þar af hest-
unum og á bifreiðina.
Vegurinn gegnum Eldhraunið er
mjög niðurgrafinn og verður ó-
fær þegar er snjó leggur í hraun-
ið. Hann er bygður samkvæmt
fyrirsögn Jóns Þorlákssonar,
meðan hann var vegamálastjóri
landsins. Eitt sinn er Lárus
Helgason deildi á hann fyrir
þessa gerð á veginum og taldi að
hyggilegra hefði verið að ryðja
hraungrýtinu undir veginn, en að
grafa sundur hólana, svaraði Jón
því, að bændum væri hollara og
hagkvæmara að halda sem mest
kyrru fyrir á vetrum!
Skaftá er eitt hið mesta vatns-
fall. Meginkvíslin rennur niður
Síðu, milli Hólms og ICirkjubæjar-
klausturs. Að vestan eru fyr
nefndar Ásakvíslar, vestast Eld-
vatnið. Auk þess fellur mikið af
eru því einber uppspuni. örðugt
gæti verið, að geta sér til um,
hversvegna Haraldur lætur sér
svo brátt um „skáldskapinn“. Lík-
legust tilgáta er sú, að hann þyk-
ist þurfa að gera för þeirra félaga
ábærilegri en verða myndi í öðr-
um blöðum. Reyndar verður að
telja, að aðalerindi Haraldar hafi
verið það, „að sýna sig og sjá
aðra“. Hinsvegar getur Tíminn
ekki álitið, að framkoma hans hafi
verið Alþýðuflokknum til ósæmd-
ar, heldur máske þvert á móti. En
vasklegust var framganga hans
undir Eyjafjöllum, er þeir, Sig.
Eggerz og hann, deildu um, á
hvorum þeirra væri lengri danski
ómagahálsinn! Mátti þá ekki á |
milli sjá. En hvorugur var mál-
staðurinn góður!
Jón Þorl. og Tíminn.
Á fundi, sem haldinn var um
járnbrautarmálið 22. f. m. kvaðst
Jón Þorláksson ekki geta tekið tii
greina fundai’boð, birt í Tíman-
um, vegna þess að hann „héldi
ekki það blað“. — Tíminn hygg-
ur, að það muni vera einsdæmi og
ekki viðunanlegt, að foringi ann-
ars stærsta stjórnmálaflokksins í
landinu lesi ekki aðalmálgagn hins
ílokksins. Og af því að Tíminn
getur varla hugsað sér, að annað
en fjárhagsleg fyrirhyggja valdi
slíkri vaifærni, hafa verið gerðar
ráðstafanir til, að Tíminn verði
framvegis sendur Jóni Þorlákssym
ókeypis!
Síldareinkasalan.
Á landsmálafundunum í Austur-
sýslum gerðist ólafur Thors mjög
stórorður um afglöp og ófarnað
síldareinkasölunnar. Óhætt er að
fullyrða að gífuryrði Ólafs voru
staðlaus og á engu bygð. Tíminn
hefir aflað sér nokkurra upplýs-
inga um einkasöluna. Samkv. þeim
má vona að útvegsmenn fái um
28—30 kr. fyrir hverju tunnu
síldar. Ef svo reynist, verður það
stórum betri niðurstaða en ætla
má, að orðið hefði að skipulags-
lausri söltun og sölu. — Það, sem
nú stendur síldarútvegsmönnum
aðallega fyrir þrifum eru við-
skiftasamtök síldarbræðslustöðv-
anna, þar á meðal Ólafs Thors.
Kunnugir menn fullyrða, að þær
hafi orðið samtaka um að gefa
alt að 20% lægra verð fyrir síld-
ina, en réttmætt hefði verið. Með-
an svo háttar til um viðskifti Ól-
afs við einkasöluna, gengur hann
sjálfur rægjandi um sveitir lands-
ins og ófrægir, að óreyndu, þessa
tilraun, sem gerð hefir verið, til
ánni gegnum eða undir Eldhraun-
ið og kemur fram í mörgum
kvíslum í bygðalögunum Meðal-
iandi og Landbroti, sem liggja
milli hraunsins neðanverðs og
sjávar.
Við komum að Hólmi er myrkt
var orðið. Þar drukkum við kaffi
og skoðuðum vélasmiðju Bjarna
Runólfssonar. Hann smíðar, eins
og kunnugt er, túrbínur í raf-
stöðvar víðsvegar um land. Er
virkjun hans stórum ódýrari en
verkfræðinganna. Verður síðar
komið inn á það efni. Eftir stutta
viðdvöl héldum við að Kirkju-
bæjarklaustri, þar sem okkur var
öllum búin gisting. Vorum við
þar þrjár nætur og áttum að
fagna frábærri rausn og alúð
þeirra hjóna, eins og síðar verð-
ur að vikið.
Fundur í Múlakoti.
Að morgni næsta dags héldum
við að Múlakoti á Síðu. Er það
um klukkustundarferð frá
Klaustri. Er á þeirri leið yfir
tvær ár að fara, Breiðbalakvísl og
Hörgsá. Fundur skyldi settur í
Múlakoti um hádegi. Kom þar
margt manna, svo að tæplega gat
heitið að allir kæmust undir þak.
Illviðri var lengst af um daginn
og aðstaða til fundarhalds á þess-
um stað eigi góð. Er hún ólíkt
betri í Kirkjubæjarklaustri, þar
þess að draga síldarútveginn upp
úr ófarnaði þeim, er ofurkapp og
fyrirhyggjuleysi samkepnismanna
hefir steypt honum í. — óþarf-
ara og skammarlegra verk gæti
tæplega orðið unnið.
----o----
Sýning
Jóns Þnrieifssonar
Jón Þorleifsson málari frá Hól-
um í Homafirði hefir dvalið á
landi hér í sumar og málað all-
margar myndir. Hefir hann nýlega
efnt til sýningar á þeim hér í
borginni. Alls eru þama 44
myndir samankomnar og eru
flestar þeirra frá Homafirði og
Þjórsárdal.
Það er bjart yfir verkum J.
Þorl. og öll eru þau aðlaðandi.
Landinu er þar lýst með við-
kvæmni eins og það kemur fyrir
sjónir um sólbjartan sumardag
þegar vötnin spegla tindana í sér
og grundirnar gróa; það er veður-
blíða í myndum hans. Honum
tekst oft prýðilega að skýra frá
yndisleik átthaganna og honum
lætur vel að mála kvöldkyrðina
þegar fjöilin roðna og rökkrið
nálgast. J. Þorl. hefir með sýn-
ingu þessari sýnt, að honum hefir
aukist þráttur hvað meðferð við-
fangsefnanna snertir. Úr Þjórsár-
dai benda á það myndir hans t.
d. „Hekia og Þjórsá" og „Hekla
með Kornásum“. Á sýningu J.
Þorl. eru m. a. 3 steinprentaðar
teikningar (Litografi). Ekki er
mér kunnugt um að aðrir ísl. lista-
menn en Kjarval og J. Þorl. hafi
fengist við þær.
Alimargar myndir hafa þegar
selst á sýningu þessari, enda þótt
nú virðist vera mun minni aðsókn
að málverkasýningum en áður
var. Marga furðar á hve margir
listamennirnir íslensku eru orðnir
ao tölu — en hitt sætir þó meiri
furðu, hve marga góða listamenn
við höfum þegar eignast og má
hiklaust telja Jón Þorleifsson einn
af þeim. R. Á.
■■ -o- •.
Pnvatbankinn. 1 síðasta blaði var
þess getið að Privatbankinn væri
hættur útborgunum. Nú liefir svo
tekist tii fyrir atbeina og samstarf
ýmsra viðskiftastofnana bankans að
aukið hlutafé er lagt fram og bank-
anum gert íært að taka að nýju tii
starfa. Má teljast lánsamlegt að svo
hefir til tekist, og þar með afstýrt
fjártapi viðskiftamanna bankans.
sem meðal annars er raflýsing og
stórum betri húsakynni. En I-
haldsmenn munu hafa þóst betur
í sveit komnir í Múlakoti.
Jón Þorláksson setti fundinn
og lýsti yfir fundarsköpum.
Skyldi enginn tala lengur en x/%
klst. í senn og skemur er á liði.
Ennfremur skyldi íhaldsflokkur-
inn hafa jafnan ræðutíma til
móts við báða hina stjómmála-
flokkana, Framsókn og Jafnaðar-
menn. Jónas Jónsson dómsmála-
ráðherra kvað engar allsherjar-
reglur gilda um fundarsköp og
liefði hann nýlega ritað mið-
stjórnum íhalds- og Alþýðuflokk-
anna bréf, þar sem hann hefði
stungið upp á ákveðnum reglum.
Vildi hann ekki fallast á þessa
tilhögun J. Þorl. og krafðist þess,
að Framsóknarflokkurinn fengi
jafnan tíma til ræðuhalda og I-
haldsflokkurinn. J. Baldvinsson
krafðist þess, að allir flokkar
fengju jafnan ræðutíma. Hófst nú
allmikið þjark fram og aftur. J.
Þorl. hafði kvatt til fundarstjóra
séra Magnús Bjömsson á Prests-
bakka. J. J. krafðist þess að til-
laga sín yrði borin undir fundinn.
J. Þorl. lagði fast að fundar-
stjóra, að ganga þegar til dag-
skrár! Átti fundarstjóri í vök að
verjast; vildi sýnilega gera það
sem rétt væri og jafnframt láta
að vilja Jóns Þorlákssonar, en