Tíminn - 06.10.1928, Page 4

Tíminn - 06.10.1928, Page 4
178 TlMlNN Sí ldarmjöl Fengum sfldarmjöl með Gullfossi. Mjög ódýrt sé þaC tekiS næstu daga. Samband isl. samvinnufél. Herfi Diskaherfi, Rúðólfsherfi, Honkmoherfi, Fjaðraherfi og Rúlluherfi. Átta diska diskaherfi, og Rúðólfsherfi með framhjólum, kosta nú orðið ekki nema 330 krónur. Samband ísl. samvinnufél. Tómar járntunnur Hjá Áfengisverslun ríkisins í Nýborg fást tómar jámtuiuiur sem taka 400 lítra á 50 krónur, og vænar trétunnur undan víni á 10 krónur. — Þá selur verslunin einnig tréull í pokum sann- gjömu verði. Hrossaeign og hrossakjötsát Gerð var grein fyrir því ný- lega hér í blaðinu hver hætta bændum stafar af hrossaeigninni, þar sem hún er óeðlilega mikil; en því miður er það alt of víða. Og enn var þess getið að mark- aður fyrir hrossin ytra er aitaf að þrengjast og verðið orðið svo lágt að ekkert vit er í því að reka áfram hrossaframleiðslu á sama grundvelli og áður. Loks er þess að minnast að bílamir draga eigi lítið úr notkun hrossanna innan- lands. Ber því alt að sama brunni um það, að bændur í hrossahér- öðunum verða að breyta um bú- skaparlag. En á öðru sviði á mark- aður fyrir hross að aukast og með- an hrossafækkunin er að komast í framkvæmd verður að gera sér sem besta peninga úr hrossunum. Er það íslendingum til lítillar sæmdar hve þeir, allflestir, eru tregir til að eta hrossakjöt; enþó er það á að giska helmingi ódýr- ari fæða en kindakjöt og þó hinn stöðum. — Nú væri svo að heyra, sem Ihaldsflokkurinn vildi snúa við blaðinu og fara að hugsa um sveitimai'. Væri það reyndar nokkuð seint að verið, eftir að þjóðin hefði vísað stjórn flokks- ins úr sveitinni. — J. Þorl. sagði að Íhaldsfl. vildi láta einbeita kröftunum til þess að byggja upp gömlu býlin í sveitinni en vildi áfellast Framsókn fyrir að vilja jafnframt sjá ráð til býlafjölgun- ar. En nú væri svo háttað, að þjóðin þyrfti að sjá ráð til þess að reisa 300 ný heimili í landinu árlega. Hingað til hefði heimila- fjölgunin orðið eingöngu á möl- inni við sjóinn. En nú vildi Fram- sóknarflokkurinn að hún gæti einnig orðið í sveitum, svo að unga fólkið, sem þyrfti að skapa sér þar ný heimili þyrfti ekki að flýja í daglaunamenskuna í kaup- stöðunum. Þá mintist ræðumaður á Bygg- ingar- og landnámssjóðinn. Kvað hann Jóni Þorl. myndi verða það ofætlun, að vilja rugla sögulegum heimildum um tildrög þeirra laga eða draga á sinn flokk heiður af því máli. Um 9. gr. laganna, sem ætti að fyrirbyggja brask með þau býli, sem nytu vildarkjara af þessum ráðstöfunum, væri það að segja, að Helgi bóndi í Þykkvabæ hefði verið hinn eiginlegi frum- kvæðismaður þessarar ráðstöfun- besti matur, þegar kjötið er vel verkað. Væri það eitthvað skyn- samlegra búskaparlag hjá okkur Islendingum að eta sjálfir hið ó- dýrá hrossakjöt, og flytja út sem mest af kindakjötinu. — Verður nú í haust gerð tilraun til að auka hrossakjötsátið í landinu, þar sem kjötmarkaðurinn er bestur, þ. e. hér í bænum. Verður fljótlega opnuð hér í bænum sérstök kjöt- búð, sem selur hrossakjöt vel verkað og ýmislega verkað, sam- hliða öðrum matvörum. — Slát- urfélag Suðurlands rekur búðina en atvinnumálaráðherra hefir heitið nokkrum styrk til hennar. Hefir Gunnar Sigurðsson alþing- ismaður einkum beitt sér fyrir að þetta er orðið. Mætti af þessu leiða stórmikið gagn. Er ekki of- mikið í lagt að segja að 30 þús- undir manna í Reykjavík, Hafnar- firði og nágrenni þurfi að kaupa kjöt að, árið um í kring. Þótt ekki ykist hrossakjötsátið um meir en það hjá þessu fólki að hrossskrokkurinn skiftist milh 30 á ári, þá væri þó þama um að ar og því í raun réttri lærifaðir sinn í þessu efni. Hann hefði gef- ið sveit sinni jörð sína eftir sinn dag með þeim formála, að afkom- endur sfnir skyldu eiga forgangs- rétt um ábúð á jörðinni meðan þeir væru til þess hæfir. Og skyldu þeir greiða aðeins 100 kr. í eftirgjald af jörðinni. Þessum hundruð kr. skyldi að mestu var- ið til umbóta á jörðinni. Benti ræðumaður á hvernig verðhækk- un, bygð eingöngu á „spekulation- um“ við kaup og sölu hefði gert ábúð á fjölmörgum jörðum alger- lega ókleifa efnalitlum mönnum. Helgi í Þykkvabæ hefði með for- dæmi sínu fyrstur manna reynt að slíta af þjóðinni helsi verð- hækkunaröfganna. Jón Baldvinsson tók næstur til máls. Taldi hann, að á fundi þessa mætti líta eins og imdirbúning undir landkjörið næst. Hefði því Alþýðuflokkurinn fulla ástæðu til að senda menn á fundina, þar sem hann mætti því við koma. Auk þess ættu Jafnaðarmenn sífelt er- indi út í sveitimar, til þess að leiðrétta rangar frásagnir annara stjórnmálaflokka um markmið og stefnu Jafnaðarmanna. Kvað hann ekki öðru meira beitt en að hræða bændur á einskonar „bolsevíka- grílu“. — Aðalstefnu Jafnaðar- manna kvað hann vera þá, að koma skipulagi ó atvinnuvegina, 1200 krónur í verðlaun. KaupiO Fjallkonuekóevert- una, sem er tvimnlalaust becta skósvertan eem fæat hér á landi og reyniO jafnhllOa a6 hreppa hin háu verOlaun. þaO er tvennakonar hagnað- ur, eem þár verOlO aOnjótaikD, — i fjrreta lagi, fálO þér bortu skóevertuna og i ööru lagi gefst yöur tækilœri tll aO vinna stóra penlngaupphæO i verOlaun. Leelð verðlaunareglurnar, •em eru til sýnle 1 eérhvarrl verslun. H.f. EfnagerO ReyfcJavíkQr. Kemisk verkttmiðja. hefir hlotið einróma k)f aflra noytend* Feeat í ölium verslun- um og veitingahúanm H.f. Jón Sigmundseon & Co. Annbandsúr af bestu tegund. Afar ódýr. Jón Sigmundsson, gullsmiður Sími 888 — Laugaveg 8. 1 Sögusafnið kemur ut einu sinni í viku, i6 blaðsíður, og fiytur úrvals skáld- sögur. Nú er að byrja i þvi ný saga, afskaplega spennandi. Sögurnar, sem áður hafa komið i Sögusafninu, heita „Ættarskömm" og „Heiðabúi“, afar skemtilegar sögur. — Sögusafnið kostar aðeins 25 aura hverjar 16 blaðsíður — Utsölumenn óskast um alt land. Há sölulaun! Skrifið strax og pant- ið Sögusafnið. Utanáskrift er: Sögusafnið Pósthóif 944, Reykjavík S _____________________I ræða markað fyrir 1000 hross ár- lega. Snýr sú hliðin að bændun- um sem þurfa að selja hrossin. Hin hliðin er sú að „lærisveinam- ir“ þessir fengju jafngóða fæðu fyrir á að giska helmingi lægra verð. — Sú var tíðin að Islend- ingar töldu hrossakjötið veislu- fæðu — í blótveislur. Dýrkeypt hefir þjólinni orðið skammsýni kristniboðanna að banna hrossa- kjötsátið. Er íhaldið við þá bá- bilju orðið nógu langlíft hjá þjóð- inni og ætti þessi fyrsta hrossa- kjötsbúð í Reykjavík fljótlega að verða ein af átján. —n. einkum stórfyrirtækin svo að trygt væri, að þau væru rekin með hag og heill alþýðu manna fyrir augum. En þar sem stór- feldur atvinnui'ekstur væri í hönd- um einstakra manna yi'ði slíkt trygt aðeins með opinberri íhlut- un. Því næst kom ræðumaður inn á nokkur mál, er flokkurinn hefði ' einkum beist fyrir. Kvað hann ; þau vera einkum mannúðar- og ! réttlætismál auk almennra trygg- 1 ingamála. Dvaldi hann nokkuð við : togaravökulögin, fátækra- og tryggingamál, kosningalögin o. s. i frv. Kvað hann flokkinn jafnan I hafa, samkv. stefnu sinni, verið : andvígan fækkun þinga, með því i að hún hefði miðað til þess að j rýra íhlutun almennings um | stjórn landsins. i I næsta kafla þessarar greinar verða rakin helstu atriði úr ræð- um manna á Múlakotsfundinum og frásögninni haldið áfram, eftir því sem rúm endist. Á þessum fyrsta fundi komu fram flest meg- inatriði í ræðum manna. Til verk- sparnaðar verður gefið lauslegt yfirlit um síðari fundi, en öll markverð mál, tekin til meðferðar í sérstökum greinarkafla. Frásögn um ferðalagið, landshætti og framfarir í Vestur-Skaftafells- sýslu verður öðru hvoru brugðið í greinamar. (Meira). <2 |h R E I IT S? Á !k:r©olijnL»t>a.dlög-Lir r er ágætur — ef hann er notaður eftir forekriftinni. \ Bændiir æ ttn eingöngu ^ a.ð nota h.axm. ^ Á Munið að þetta er í s 1 e n s k framleiðsla. & Ný teguDd, jafngildir útiendn þYottaefni Fasteignamat og sveitaiitsYör það gildir um öll ný lagafyrirmæli, að það sem þeim er ábótavant, kemur ekki í Ijós, fyr en farið er að beita þeim; enda sýna allar þær breytingar við eldri lög, sem gera þarf á hverju þingi, að svo er. — Nýmælið í sveitar- stjómarlögunum frá 1926, þar sem m. a. á að jafna niður sveitarútsvörum eftir skattaskýrslum er engin undan- tekning frá þessu. því skal ekki neitað, að þessi lög eru stórt spor i áttina til réttlátrar niðurjöfnunar á sveitarútsvörum, þvi samviskusamlega útfylltar skatta- skýrslur, eru ábyggilegasti grundvöll- urinn sem hægt er að fá viö niður- jöfnun. því miður munu skattaskýrsl- umar ekki nákvæmar ennþá, en það lagast vonandi með tímanum. Nú þegar á fyrsta ári, hefi eg tek- ið eftir tveim atriðum við þetta ný- mæli, sem þyrfti að leiðrétta hið bráð- asta. — Annað er það: Að niðurjöfn- unarnefnd, er búin að Ijúka störfum á undan yfirskattanefnd, og getur þ\í ekki tokið til groina þær breytingar, sem yfirskattanefnd kann að gera við skattaskýrslurnar. Hitt er fasteigna- matið: Fasteignamatið fór fram 19H, og þó skattalögin nýju gengju ekki í gildi fyr en 1918 eða 1919, þá voru aliar þær breytingar, sem gerðar voru af yfirmati, bygðar á matinu 1914. það liggur i augum uppi, að verð- mæti fasteigna, hefir í mörgum til- fellum tekið miklum breytingum á þessum 14 árum. Sumar jarðeignir hafa stigið mikið í verðmæti, aðrar máske fallið. Hús bygð í dýrtíðinni eru viða virt svo háu verði, að ekk- ert samræmi er milli þeirra og húsa, sem bygð voru fyrir 1914. þetta hafði ekki svo mikið að segja, meðan ekki var nema um skattinn að ræða, en þegar sveitarútsvarið, sem máske er 10 til 20 sinnum hœrra en skatturinn, kemur til sögunnar, þá fara fyrst veilurnar að verða áber- andi til muna, því út um land, mun sveitarútsvarið aðallega verða að leggjast á eignir. það verður því óhjákvæmilegt, að koma sem fyrst samræmi á fasteigna- matið í hverjum hreppi, því þar sem er um jafnháan skatt og sveitarútsvar að i'æða, er um að gera að grund- völlurinn sé sem réttastur. í september 1928. Gjaldandi. -----o----- 70 á ra reynsls og' visingnlegar rannsóknir ivyggja gæði kaffibætisins enda er liann lieiinsfru-giii' og Iie.fir 9 siiinum lilotið gnli- og -si 1 fii!■:ne.ttaliiir vegna framúrskaraiiili g:eða sinim. !Iér á landi hefir reynslan satinað að VKIÍO er íniklu hetri og dr/írrl en nokkur annar kaffibætir. Noíiö að eins VERO, I heildsölu hjá: Haildóíi Ehíkssyui Hal'narstraiti 22 - Reykjavik F Á L K A- ICAFFIBÆTIRINN hefir á rúmu árl áunniO sér svo almenna hylll, að salan á honum «r orðin V* hluti af allri kaffibætUsölu þessa lands. Kaupfélagsstjórar, »«ndlð pantanir yðar gegnum Sam- Ritstjóri: Sími 2219. Jóna» Þorbergsaon. Laugaveg- 44. Prentsmiðjan Aeta.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.