Tíminn - 27.10.1928, Side 2
188
TlMINN
Þau færu á undan inn í land-
helgina og undan út úr henni.
Vegna hvers? Vegna þess að ís-
lensku togurunum væri stjórnað
úr landi inn í landhelgina og út
úr henni, — alt eftir því sem
hlutaðeigendum væri kunnugt um
ferðir strandvarnarskipanna. Ólafi
Thors færist illa að vera með
vandlætingu út af strandvarnar-
málum, hans útgerðarfélag ætti
dæmda veiðiþjófa, sem hann héldi
áfram í þjónustunni. Enda var
vitnað til þess sem Ólafur Thors
sagði eitt sinn í deilu, sem hann
átti í við Tímann um þessi mál,
„að það hlytu allir menn að sjá,
hvílíkur reginmunur væri á því
að stela ákveðnum hlut úr ákveð -
ins manns eigu eða taka fisk úr
sjónum, þótt á friðuðu svæði sé“.
Kemur hér glögt fram hversu Ó.
Th. gjörir greinarmun á einstakl-
ingseignarrétti og almennings-
eignarrétti. En þetta er sjúkt!
„Það þyrfti að ferma þig betur“
sagði „Kunningi" í Holti eitt sinn
við mann sem honum þótti ekki
glöggur á siðferðið, og hafði
Kunningi þó aldrei verið fermdur.
Hvað mundi almenningur gjöra
ef Ólafur sendi menn sína til
þess að sækja í eldinn af þeim
litlu skógarleifum, sem enn eru til
og friðaðar eru með lögum, elleg-
ar ef hann eða einhverjir sam-
herjar hans færu með girðingar-
efni upp á afrétti, tækju þar víð-
áttumikil lönd og slægju eign
sinni á þau! Á slíkum aðgerðum
og á togai’aveiðum í landhelgi
er hvorki eðlismunur eða stig-
munur. Samt segir ólafur Thors
„að það hljóti allir menn að sjá,
hvílíkur reginn munur sé á því
að stela ákveðnum hlut úr ákveð-
ins manns eigu, eða taka fisk úr
sjónum þótt á friðuðu svæði sé“.
Ihaldsþingmennii-nir Ágúst
Flygenring, Pétur Ottesen og
Halldór Steinssen hafa á þingi
borið vitni um atferli íslensku
togaranna í landhelgi. Sá vitnis-
burður er svo eindreginn og ljót-
ur að maður gat ekki átt von á
honum verri. En hvað skeður. Á
Akranesfundinum fullyrðir Ólaf-
ur Thórs að af stéttartilfinningu
muni íslenskir sjómenn ekki fást
til þess að kæra erlenda togara
þótt staðnir væru að veiðum í
landhelgi. Nú vita allir að það
kemur þráfaldlega fyrir, að ís-
Pílitísk terlasaia
um V.-Skaftafelis-
og Rangárvallasýslur.
Fundur á Sauðhúsvelli.
Um kl. 1 e. h. þann 20. sept.
var þriðji fundurinn settur á
Sauðhúsvelli undir Eyjafjöllum.
Fundaihúsið er samkomuhús,
sem Ungmennafélagið Trausti
hefir þar í smíðum og stendur
húsið nokkuð fjarri bæjum. I fé-
laginu eru um 50 manns og hefir
unga fólkið, bæði karlar og kon-
ur, komið húsinu upp að miklu
leyti með þegnskaparvinnu*) þ.
e. ókeypis vinnuframlögum. Jafn-
framt hefir það girt af nokkurt
svæði og mun hafa í hyggju, að
setja þar upp gróðrarreit. Var
gott að komast þannig í ná-
munda við atburði, þar sem hug-
ur æskunnar er að vaxa inn í
framtíðina. Hugarfar og athafnir
æskulýðs hverrar þjóðar er ó-
skeikult tákn vaxtar eða hnign-
unar í þjóðlífinu. — I húsinu
verður meðal annars leiksvið. —
Dag þennan var veður hráslaga-
legt og ekki skjólsamt í ófull-
gerðu húsi. Var það mikil bót á
óhægrí aðstöðu, að ungu stúlk-
urnar stóðu þar fyrir kaffiveit-
*) Orðið „þegnskaparvinna" vildi eg
óska að upp yrði tekið í stað orðsins
„þegnskylduvinna”, þar sem um er
að rai'ða frjáls og ólögbundin vinnu-
fiamlög An endurgjalds. Sjá allir, að
þar ræður „þegnskapur", en ekki
„þegnskylda". J. p.
lenskir sjómenn á róðrarskipum
og vélbátum kæra erlenda togara
fyrir landhelgisveiðar. „Stéttar-
tilfinningin“, sem Ólafur talar
um, mun þá eiga að vera hjá
þeim hluta sjómannastéttarinnar
sem er á togurunum. Og sé fótur
fyrir þessu hjá Ólafi, þá verður
þetta ekki skilið öðruvísi, en að
svo mikil og almenn séu brögðin
að landhelgisþjófnaði hjá íslensku
togurunum, að þegar þeir sjái út-
lenda veiðiþjófa í landhelgi þá sé
það heilög skylda þeirra að þegja
— af stéttartilfinningu! Skilja
íslendingar nú hvernig þeir eru
á vegi staddir jneð annan aðalat-
vinnuveg sinn. Á landhelgisfrið-
uninni byggist framtíð fiskiveið-
anna, innan landhelgi hrygnir
fiskurinn, þar hefst ungviðið við.
Hvað halda menn að æðarvarp
héldist lengi þar sem hlutfalls-
lega jafn djarftæk veiðitæki og
botnvarpan væri á ferð um sjálf-
an varptímann!
Hvað mundi vaipeigandi gjöra,
ef einhver „veiðiklóin“ færi „að
gera út“ á varphólmana hans?
Mundi hann setja upp loftskeyta-
stöð sem starfrækt væri með
þeim hætti, að veiðiþjófarnir
ættu hægara um vik? Eða halda
menn að hann beygði sig í auð-
mýkt ef honumværi sagt að það
væri af vissri „stéttartilfinningu“
að ránskapurinn væri hafður í
frammi. En síst af öllu mundi
hann stuðla að því að þeir menn
gætu átt setu á löggjafarþingi
þjóðarinnar, sem líkindi væi*u til
að stæðu á bak við þann hugs-
unarhátt, þá spillingu, sem leiddi
af sér ránið í varplandinu.
Eitt beittasta vopn ólafs Thors
á fundunum átti að vera það, áð
dómsmálaráðherrann hefði sagl
frá því að reynt hefði veríð að
múta einum af hinum nýju toll-
vörðum en ekki tekist, og
vildi draga þá ályktun af, að
dómsmálaráðherrann hefði gefið
það í skyn og jafnvel þótt það
furðulegt, að fundist hefði ís-
lenskur trúnaðarmaður þess opin-
bera sem ekki þægi mútur, en
það sem fyrir ráðherranum vakti
var auðvitað að sýna fram á
hversu þörfin á auknu tolleftir-
liti væri brýn, þar sem jafnvei
væri gengið svo langt að reyna
að múta tollverði. Hvað mundi
hafa verið gjört ef tolleftirlitið
ingum allan daginn og gerðist
mönnum tíðreikað til þeirra.
Fundarstjóri á Sauðhúsvelli
var Auðunn Ingvarssson kaup-
I maður í Dalseli. Fórst honum
fundarstjóm vel úr hendi. Flestai’
aðalræður manna voru hinar
sömu og áður. Helst virtist póli-
tísk afstaða Jóns Þorlákssonar
breytast eftir hnattstöðunni!
Þetta kom þó berar í ljós, er
vestur kom í landbrotssveitir
Þverár. Verður vikið að því nán-
ar. Hér verður drepið á fátt eitt
er gerðist á fundinum.
J. Þorl. og Ól. Thors kváðu
Harald hafa borið sér það á brýn
í ræðum á fyrri fundum, að þeir
væru upphafsmenn og höfundar
blóðugra byltinga! Gerðu þeir út
af þessu mikið veður á fundinum.
Kvað Ólafur ekki vera tiltakan-
legan blóðferil í slóð Jóns og
sjálfur væri hann ekki enn far-
inn að drepa menn! Reyndar var
þetta ekki annað en misskilning-
ur og hárfogun á orðum Haralds-
Þó var þeim félögum nokkur
vorkunn, af því að Haraldi, sem
er bæði skýr í hugsun og vel
máli farinn, mun oftast hafa tek-
ist betur að komast frá því, er
hann vildi sagt hafa. Útlistunin
varð því ekki fullnægjandi mönn-
um með þjóðmálavíðsýni þeirra
Jóns og Ólafs! En það, sem Har-
aldur vildi sagt hafa, var þetta:
„Jón og Ólafur eiga um það sam-
merkt með íhaldsmönnum allra
landa, að þjóðmálaafskifti þeirra
miða til þess að skapa það ástand,
sem að lokum orsakar byltingar“.
Þetta er reyndar auðskilið hverj-
væri ekkert? Annað slagorð I-
lialdsmanna á fundunum voru
„bitlingarnir“, „beinin“. Er hér
átt við ýmsa vinnu sem það opin-
bera hefir orðið að kaupa, svo
sem endurskoðun, skýrslugerð,
| nefndastörf og utanfararstyrki
í ýmsum erindum, nákvæmlega
af sama tæi og altaf hefir átt
sér stað undanfarið. Og hafa I-
haldsblöðin jafnvel viljað telja
til bitlinga borgun sem greidd er
fyrir verk eins og t. d. rannsókn-
ina á Hnífsdalsmálinu. Var út af
þessum málum skýrt frá því á
Akranesfundinum að í skjölum
stjómarráðsins væri til merki-
legt plagg sem varpaði nokkru
ljósi yfir þessi mál. Er það reikn-
ingur frá þeim manni, sem íhald-
ið notaði til þess að framkvæma
fyrir sitt leyti rannsókn í Hnífs-
dalsmálinu. íhaldsblöðin hafa
deilt á núverandi stjórn fyrir að
greiða rannsóknardómaranum í
Ilnífsdalsmálinu 50 kiónur á dag. •
Sú ádeila skýtur yfir markið, j
því hann mun ekki fá nándar-
nærrí þá fjárhæð, fyrir þá daga j
sem hann vinnur að rannsókninni.
Kemur ádeilan því úr hörðustu átt
þegar þess er gætt að íhalds-
stjórnin borgaði hundrað krónur
á dag manninum, sem fram
kvæmdi kákrannsóknina sem
vissulega hefði orðið einskonar
mjúk ábreiða yfir hina alvarlegu
hluti, sem þarna virðast hafa ver-
ið á ferðinni, ef þjóðin hefði ekki
með síðustu alþingiskosningum
hrundið þáverandi stjórn af stóli.
Það var sagt fyrverandi stjórn til
afbötunar, svo skamt sem það þó
náði, að orðalaust hefði hún ekki
borgað manninum hundrað krónur
á dag. Reikningurinn bæri það
með sér. Tvívegis hefði hlutað-
eigandi orðið að skrifa upp á
plaggið einskonar greinargerð fyr-
ir því hversvegna hann þyrfti að
fá svona mikið, og atriðin sem
undan er látið þegar út var borg-
að virðast þessi:
1. Að hann hefði sagt það fyr-
iríram, að hann færi alls ekki
nema að sér yrði v e 1* borgað.
2. Að hann mætti búast við van-
þakklæti og aðfinningum í svo
pólitisku máli.
Undan þessum rökum lét Ihalds-
' Undirstrikað af útgeíanda reikn-
ingsins.
um manni, sem nær með hugann
lengra en í eigin peningabuddu.
Blind og undanlátslaus mótstaða
gegn skipulagsþróun er álika vit-
urleg, eins og ef leitast væri við,
að bera farg á eldf jall eða stöðva
rensli fallvatna, af því að mann-
leg viðleitni til bættra sambúðar-
hátta er náttúrukraftur, semekki
verður stöðvaður. Farg íhalds-
seminnar í þjóðskipulagsmálum
hefir hvergi hvílt þyngra á en í
Rússlandi á tímum keisarastjóm-
arinnar, enda byltingin hvergi
jafnstórkostleg. — I umræðunum
á Sauðhúsvelli tókst Haraldi að
fræða þá nokkuð, Jón og Ólaf,
svo að þessi firra rak hvergi síð-
ar upp höfuðið nema vitanlega
þar, sem tínt er saman alt það,
sem vitlausast er og fráleitast: —
I fundafrásögnum Morgunblaðs-
ins!
Jón Baldvinsson gerði á fundum
þessum Jóni Þorlákssyni grikk,
sem honum hefir reyndar vei'ið
gerður stundum áður. Hann las
upp nafntogaða Lögréttu-grein
Jóns frá árinu 1908, þar sem lýst
er réttilega hugarfari og’ þjóð-
málaafstöðu „íhaldsflokka allra
landa“. Hafa fáir leikið það eftir
Jóni, að gefa þannig fyrst mjög
glögga lýsingu til viðvörunar
gegn þeirri tegund af þjóðmála-
innræti og gerast síðan sjálfur
lifandi staðfesting á rökunum!
Hefir sannast á Jóni, að „sá er
eldurinn heitastur, er á sjálfum
brennur". Þegar hann ritaði um-
rædda grein, var hann tuttugu
árum yngri og stóð, sem starf-
andi verkfræðingur, í sambandi
stjórnin og borgaði manninum,
sem þó var starfsmaður í stjórn- |
arráðinu og þar á óskertum laun-
um, hundrað krónur fyrir hvern
dag frá því hann fór og þar til
hann kom heim aftur.
Islenskur almenningur mun
hingað til hafa gengið út frá því,
að sérhver rannsóknardómari
hlyti að hafa góða samvisku að
loknu verki. Hér er eins og bryddi
á því gagnstæða, og — því miður
— virðist þá hafa verið við völd
í þessu landi sú stjórn, sem hafi
ekki verið þetta með öllu óskiljan-
legt. G. M.
----o----
Á ‘víðavangi.
„Bitlingastjórnin“
heitir grein í Mbl. 24. okt.
Myndu margir ætla að hún væri
eftirmæli fyrverandi stjómar. En
svo er ekki. Hún er ádeila á nú-
verandi stjórn fyrir að skipa
menn er hún treystir, til þess að
vinna ákveðin störf í þágu al-
mennings, einkum þau störf, er
horfa til umbóta á rekstri ríkis-
ins og til almenningsheilla (síld-
areinkasalan, samstjórn trygg-
ingastofnana ríkisins, rannsókn
ríkisgjalda, milliþinganefndir í
landbúnaðar- og skattamálum,
gengisnefnd og bankai’áð Lands-
bankans, yfirskattanefnd o. fl.).
Sjá allir hversu viturlegt er að
fjargviðrast út af því, að stjórnin
skuli fela þeim mönnum, er hún
treystir, að vinna slík nauðsynja-
störf og hvort líkur séu til, að
mennirnii' séu óhæfari til starf-
anna, þótt þeir séu þingmenn!
Viðleitni Framsóknar til umbóta
og starfsmannalið flokksins mun
fyllilega standast samanburð við
þá bitlingahirð, sem íhaldsstjórn-
in safnaði um sig, meðan hún
„stritaðist við að sitja“ aðgerða-
laus og lét alt drabbast niður í
óhirðu og eftirlitsleysi. — Er
furðulegt að íhaldsmenn skuli
með endurteknum árásum rjála
þannig við sínar eigin snörur.
Póstnxálanefndin.
Eitt af því, sem íhaldsblöðin
finna sér til ólundar er það, að
atvinnumálaráðherra hefir skipað
nefnd valinna manna, einn úr
við gróðraröflin í þjóðlífinu. Nú
er hann fyrir löngu orðinn einn
af ýtnustu stórgróðamönnum
landsins, sem hugsar og breytir
eins og ,Ihaldsflokkar allra landa‘.
— Á fundinum á Sauðhúsvelli
gerði Jón nýstárlega tilraun, að
skýra fyrri afstöðu sína. Kvaðst
hann hafa, árið 1908, ritað grein-
ina gegn nýjurn stjómmálaflokki,
sem þá hefði verið í uppsiglingu
og sem hefði haft það á stefnu-
skrá sinni, að beita sér á móti
lántöku Hannesar Hafsteins til
byggingar landssímans. „Þá rann
mér í skap“, sagði J. Þorl.! Skýr-
ingin er reyndar góð og ekki ótrú-
leg. Ber jafnan til hverrar sögu
nokkuð. Orsökin, til þess að „Jóni
rann í skap“ árið 1908, er reyndar
ekkert höfuðatriði. Afleiðingin
skiftir öllu máli. Greinin frá 1908
hefir gert opinbert líf hans alt að
mótsögn. Hann hefir síðan verið
að loka gluggunum á þjóðmála-
heimkynni sínu og hverfa inn í
skel þeirrar sínginii, sem er sam-
eiginleg fyrir „Ihaldsflokka allra
landa“ og sem hann lýsti réttilega
í Lögréttugreiftinni.
Broslega viðureign áttu þeir á
þessum fundi Haraldur Guð-
mundsson og Sigurður Eggerz.
Ámælti þar hvor öðrum fyrir frá-
munanlegan undirlægjuskap, þeg-
ar „danskt gull“ væri í boði og
ui'ðu báðir hinir æfustu. Verður
ekki eytt hér rúmi, til þess að
greina nánar frá þeim nábúakrit.
Samkvæmt því, sem fyr var
greint voru ræður Jóns Kjartans-
sonar jafnan yfirborðslegar og lítt
rökstuddar árásir á stjómina út
hverjum landsfjórðungi og Vig-
fús Einarsson skrifstofustjóra
sem oddamann, til þess að gera
athuganir um umbætur á póst-
gangnakerfi landsins og samein-
ingu síma- og póststöðva, þar
sem því verði við komið. Póst-
gangnakerfið íslenska mun vera
einhver elsti forngripur, sem
þekkist í opinberri starfrækslu á
Norðurlöndum og fyrir löngu
hneykslanlega úrelt. Almenningur
úti um land, sem búið hefir við
íhald Sigurðar póstmeistara, mun
taka þessari ráðstöfun atvinnu-
málaráðherra feginsamlega,
hversu sem viðrar á skrifstofum
Ihaldsblaðanna.
Kirkjan og uppblásturinn.
Á 4. síðu hér í blaðinu birtist
grein Guðm. Árnasonar: „Kirkj-
an og sandgræðslan“. Fjallar hún
um eitt af afrekum sóknamefnda-
fundar, sem nýlega var háður hér
í bænum, þar sem fundurinn
mótmælti þeirri ráðstöfun síðastd
þings, að verja nokkru af sívax-
andi sjóði Strandarkirkju til
varnar því, að land alt umhverfis
kirkjuna verði örfoka. Á fundi
þessum og víðar hafa og nýlega
risið kröfur presta um aukið
sjálfsfoiTæði og eignarumróð
kirkjunnar. Telja þeir, að kirkjan
„njóti sín ekki“,*) nema þessar
réttarbætur fáist.. Þetta tvent,
sem hér hefir verið nefnt, er á-
kaflega táknandi um ástand ís-
lensku kirkjunnar nú á dögum.
Jafnframt kenningafleipri presta
um að „leita fyrst guðs ríkis og
þess réttlætis", því þá muni tím-
anleg gæði koma fyrirhafnar-
laust, komast þeir að þeirri nið-
urstöðu, að það sem kirkjuna
vanti nú, til þess hún fái þrifist,
sé fé, eignarumi'áð og vald! Hins
dyljast þeir, vitandi eða óvitandi,
að orsökin til hnignunar kirkj -
unnar er blátt áfram sú, að fólk-
ið er, með litlum undantekniug-
um, hætt að vilja hlusta á prest-
ana! Og hversvegna? Vegna þess
að kirkjan hefir ekki opnað
gluggana fyrir lífslofti nýrrar
þekkingar og andlegrar viðleitni
mannanna. Sama bókstafsfast-
heldnin, sem vill fremur horfa á
*) Sjá grein S. Á. G. í Mbl. 23.
okt. síðastl.: „Frá sóknanefndar-
fundinum".
af dægurmálum. Meðal annars
hafði hann á lofti ýmsar fráleit-
ar öfgar um strandíerðaskipið,
sem komið hefir til orða að kaupa.
Séra Jakob Ó. Lárusson í Holti
tók til máls á fundinum. I orða-
kasti á milli þeirra bauðst Jón
Kjartansson til þess að gefa séra
Jakobi skriflegar staðhæfingar
sínar um strandferðaskipið. Séra
Jakob tók hann á orðinu og lagði
fyrir hann til undirskriftar svo-
hljóðandi plagg:
„Eg undirritaðui' viðurkenni að eg
hefi í ræðu á stjórnmálafundi á Sauð-
liúsvelli 20. sept. 1928, sagt að vænt-
aniegt strandíerðaskip eigi að kosta
800 þús. kr. og að auki 200 þús. kr.
í rekstrartap á fyrsta ári, alls ein milj-
jón króna.
Sauðhúsvelii, 20. sept. 1928“.
Jón Kjartansson mótmæli þvi
ekki, að rétt væri eftir sér haft,
enda gáfust þar nógir samhljóða
vottai' að ummælunum. En hann
rann frá heiti sínu um að gefa
þetta skriflegt. Og þó var þetta
ábyrgðarmaður Mbl.!
Eigi lauk fundi á Sauðhúsvelli
fyr en myrkt var orðið. Fór þá
hver til síns heima. Jón og Har-
aldur héldu enn að Hvammi til
gistingar, og við Framsóknar-
menn héldum að Selj alandi og þáð-
um gistingu hjá Kristjáni bónda,
því að of langt til baka var að
fara í Ilolt. Var för ákveðin
snemma næsta dag vestur yfir
Markarfljót og Þverá, því að
fundur skyldi settur á Stórólfs-
hvoli um hádegi. Magnús fylgdar-
maður okkar gisti að Hamragörð-
um. Var hann uppi með hröfn-
unum næsta morgun og ferðbúinn