Tíminn - 10.11.1928, Síða 4
198
TÍMINN
Samband ísl.
Höfum til:
Vírnet með slönguhnútum, sem
ekki renna til.
Vírstrengjara, handhsegustu og
ódýrustu gerð.
samvinnufél.
Munið hin skýru orð Vestur-lslendingsins Ásmundar Jóhannssonar á siðasta aðalfundi Eimakipafélagslns:
„Sú króna, sem fer út úr landinu, er kvödd i siðasta sinn“.
Kveðjið þér ekki yðar krónu í síðasta sinn, þar sem þess þarf ekki með
Vátryggið alt, á sjó og landi, hjá Sjóvátryggingarfélagi Islands,
Socrates sagði: Notaðu
tímann til þess að þroska
þig á ritum annara manna,
þannig öðlast þú auðveldlega
það, sem aðrír hafa þurft að
erfiða fyrir.
Bækur
og ummæli úr ritdómum.
Friðrik Friðriksson: Undir-
búningsárin (kr. 7.50, innb.
kr. 10.00). — „Þessar end-
urminningar eru skemtileg-
ar, fróðlegar og lærdóms-
Georg Brandes sagði: Til
hvers eigum við að lesa? Til
að auka þekking okkar, til
að losna við hleypidóma okk-
ar, til að auka sífelt mann-
gildi okkar.
ekki alt af fengið þar allar hugsan-
legar vörur, þaríar og óþarfar, en
eem aö jafnaði eru fáanlegar hjA
kaupmönnum, sem ávalt hafa birgðir
af allskonar miður þörfum og al-
ónauðsynlegum vamingi. Margföld
reynsla er og fyrir því, að kaupmenn
hafí hlífðarlaust okrað á mörgum
þessum vörubirgðum, er aðstaðan var
þeim svo hentug, sökum skorts á
eömu vörutegundum hjá kaupfélög-
unum.
þessi er þá sannleikurinn um við-
leitni kaupfélaganna, til þess a'ð
spoma við óhóflegri úttekt fjelags-
manna sinna meðan algert kæmieysi
hefir ríkt meðal kaupmanna um alla
slíka varkámi og án minsta tillits til
kaupgetu og efnahags almennings.
íhaldsblöðin, ekki síst ísafold, fara
með vísvitandi ósannindi, þegar þau
segja, að „víða sé eyðslan óhófleg við
rekstur kaupfélaganna" og að þar só
oft „heil hjörð manna á háum árs-
launum“, sem hafi lítið annað að gera
en halda kaupfélagsmönnum við
ákveðna „trú“ í landsmálum.
Engum er kunnugra um það en
sjálfum kaupfélagsmönnum, hversu
kaupfélögin eru undantekningarlítið
mjög ódýr í öllum verslunarrekstri,
ef miðað er við viðskiftaveltu fjelag-
anna. það stæði þvi vissulega sam-
vinnu andstæðingum svo miklu nær,
að vanda um við ýmsa óreiðumenn
og eyðslusvelgi í liði samkepnis-
manna, heldur en vera stöðugt nöldr-
andi um hag kaupfélaganna og sí-
ljúgandi upp hinum og öðrum ill-
kvitnis og rógburöarsögum, sem eng-
ínn trúir, um marga helstu stuðnings-
menn samvinnustefnunnar og sam-
vinnufjelaganna.
Engin atvinnugrein 1 þessu landi
er stunduð með jafn dýru móti, og
þjóðinni að öllu leyti á mjög óhag-
feldan hátt, eins og hin sliipulags-
lausa verslun kaupmamia. það er
hvorttveggja, að þessar verslanir eru
nú alt of margar og mannmergðin
óhæfilega mikii, sem fæst við hin
ýmiskonar verslunarstörf. Við skulum
t. d. hugsa okkur höfuðstað lands-
ins með sínum á að giska 500 versl-
unum. Hugsum okkur allan þann
mannfjölda, sem þetta verslanabákn
hefir í þjónustu sinni. Eða hugsum
okkur hinn mikla og margvíslega
óþarfa og skaðlega varning, sem
margar þessar verslanir hafa atöðugt
á boöstólum handa almenningi.
Já, það er íhugunarvert, hvernig
verslunum hefir farið sífjölgandi síð-
ustu árin. Eftir aldamótin voru íyrstu
fimm árin 300 verslanir að meðalctli
árelga. í stríðsbyrjun (1914) eru þær
orðnar 547 og 1918 eru þær 740. Árið
1924 eru þær svo orðnar samtals 852.
Er slíkur ofvöxtur í verslunum lands-
ins þjóðarplága, sem með einhverju
móti þarf að takmarka. Væri þessu
betur i hóf stilt, sparaðist fyrst og
fremst mikill vinnukraftur, sem nú
eyðist á altari kaupmenskunnar. í
annan stað myndi þá og sparast stór-
kostleg mikið fje, sem landsmenn nú
gjalda, belnt og óbeint, i gegnum hin-
ar langtum óþarflegu mörgu verslan-
ir, ekki síst i Reykjavík og öðrum
kaupstöðum landsins, sem í skjóli
hinnar „frjálsu samkepni" reyna að
sjúga hvem svitadropa eríiðismanns-
ins og sitja eins og hrœfugl yfir œti
um hvem einasta eyri, sem honum
innheimtist
V.
Hér mun nú nokkuð verða vikið
að verslunarskuldum bænda. Skal þá
strax tekið fram, að þær stafa að
engu leyti af hrekkvísi forystumanna
samvinnufjelaganna og heldux ekki
ríkar“.
Giovanni Papini: Æfisaga
Krists (þýðing eftir Þorst. g
Gíslason. Kr. 7.50). — „Af-
burða skáldleg og andrík
endursögn guðspjallanna“.
Victor Hugo: Vesalingamir
IV. (þýðing eftir Vilhj.
Þ. Gíslason. Kr. 2.00). —
„Þessi saga er einn af gim-
steinum heimsbókment-
anna“.
Gestur Pálsson: Ritsafn (kr.
12.00). — „Valið í bók
þessa hefur tekist mjög
vel“.
Vilhjálmur Þ. Gíslason: Egg-
ert Ólafsson (kr. 10.00). —
„Höfundurinn hefur eitt-
hvað nýtt til brunns að
bera í flestöllum greinum,
sem Eggert varða“.
Þorsteinn Gíslason: Heims-
styrjöldin (með 200 mynd-
um, kr. 25.00). — „Mikið
rit og vandað að öllum frá-
gangi og verður vafalaust
mjög vinsælt“.
Bókaverslun
Þorsteins Oíslasonar
Lækjargötu 2. Reykjavík.
Þeim peningum, sem eytt
er í bókakaup, er vel varið,
sagði Putnam Weale.
af pólitískum ástæðum, eins og hald-
íð er fram í íhaldsblöðunum. En þær
stafa af langvarandi kreppu 1 at-
hafna og viðskiftalífi þjóðarinnar.
Verslunarskuldirnar má rekja til
ársins 1920. í árslokin 1919 stóð hag it
flestra bænda vel, eftir undangengiö
mjög hátt verð á öllum afurðum laud-
búnaðarins. Áttu þá margir bændur
inni álitiegar upphæðir í kaupfé'ög-
unum. En sú dýrð stóð ekki lengi.
Vetur gerðist þá hinn harðasti, svo
að óvenjulega miklir snjóar og hag-
leysur iögðust yfir mikinn hluta u'’
landinu, alt frá áramótum til far-
daga. Dróg þetta til þess, að flestir
bændur í mörgum héruðum landsins
uröu mikið að fóðra fjenað sinn ,þeg-
ar út á leið, á mjög dýrum erlend-
um fóðurbæti. Tóku þá mörg heimili
siikan fóðurbæti fyrir þúsundir króna,
til að halda lífinu í búfénaði sínum.
En þó að skepnuhöldin yrðu víðast
góð, eftir þenna grimma vetur, urðu
samt afleiðingarnar hinar alvarleg-
ustu, því þegar bændur skyldu borga
íóðurbætisskuldirnar haustið 1920
ásamt venjulegum ársþörfum heimila
sinna, var á skollið stórkostlegt verð
fall á framleiðsluvörum þeirra, sem
olii því að við nœstu áramót voru
ekki aðeins innieignir bændanna frá
árinu áður horfnar í fóðurbætishít-
ina, heldur höfðu þeir langflestir
safnað talsverðum skuldum á þessu
ári.
þessi var þá byrjunin að verslunar-
skuldum bænda. Síðan hefir svo
margt skeð, sem ekki var Jiklegt til
að bæta úr ástandinu, hvað skuld-
imar áhrærir. Má þar fyrst benda á
gengishækkun Jóns þorlákssonar ár-
ið 1924, og þó einkum haustið 1925.
Eins og kunnugt er, hefir hún haft
stórlamandi áhrif á fjárhagsafkomu
bænda og allan efnahag þeirra, eins
og hún yfirleitt hefir reynst óvenju-
leg „blóðtaka" fyrir velgengni at-
vinnuveganna í landinu.
það er skiljanlegt, hvaða þýðingu
það hefir fyrir fátæka og skuldum
hlaðna atvinnuvegi þjóðarinnar, þeg-
ar verðgildi peninganna hækkar svo
mikið á tiitölulega skömmum tíma,
eða þrem árum, að hver króna, sem
í árslokin 1923 gilti 53,8 gullaura, er
í árslok 1926 orðin 81,7 gullaura virði.
Fyrir bændur, eins og aðra framleið-
endur, hefir þessi mikla verðbreyting
krónunnar þær afleiðingar, að hver
1000 kr. skuld t. d., sem 1 árslok
1923 gilti 538 gullkrónur en gilti 817
gullkrónur í árslokin 1926, hefir á
þessu þriggja ára tímabili hækkað
um 279 gullkrónur. það er m. ö. o.
að skuldir bænda, sem stofnað hefir
verið tii á timum lággengisins, eða
fyrir árslok 1923, hafa raunverulega
liækkað um fullan þriðjung verðs,
og þess verður krafist, að þær séu
greiddar með núverandi gengi. því
til enchirgreiðslu þessum skuldum
þarf þeim mun meira verðmæti, auk
annars verðfalls, sem gengishækkun-
inni nemur. En hækki krónan upp í
sitt gamla gullgengi, sem er vilji
Jóns þorlákssonar og annara hækk-
unarmanna,. þá bætist enn við þessar
skuldir bænda 20% verðhækkun.
Hér við bætist, að verðlagið innan-
lands, yfirleitt allur framleiðslukostn-
aður, hefir hingað til engan veginn
staðið í neinu samræmi við almennn
verðlækkun og hækkun krónunnar.
Hefir þetta ósamræmi í innanlands-
verðlaginu einnig átt sinn drjúga
þátt í skuldasöfnun bænda að und-
anförnu.
þá hafa okurvextir lánsstofnan-
anna ekki verið neitt smáræði síð-
ustu árin, og auka þeir árlega til-
finnnnlega skuldabyrði bænda.
Loks er eitt ótalið, sem víða um
landið mun valda miklu um fjár-
hagsörðugleika bænda á þessu ári.
En það er fjárfellirinn, sem voriö
1927 gerði mjög vart við sig í mörg-
um sýslum landsins, og sem var
óhjákvæmileg afleiðing hrakinna og
ófóðurgæfra heyja frá óþurkasumrinu
næst á undan. Verður þessi fellir því
tilfinnanlegri, sem fyrir voru nægir
örðugleikar. Frh.
Jóhannes Ólaísson frá Svínhóli.
-------------o-----
Hræsni og skammsýni
Ihaldsins
íhaldið ber ákaft bumbuna, bæði í
blöðum og á fundum fyrir því, að
íslenslcur dómsmálaráðherra (J. J.)
hafi stofnað áliti hæstaréttar og þar
með fullveldi ríkisins í voða með úr-
skurði sínum og afstöðu yfirleitt í
Tervani-málinu svokallaða.
í 41. tbl. Varðar þ. á. getur að
heyra bumbuna barða 1 frásögninni
af Kjósarfundinum. Á þar að negia
dómsmálaráðherra íslands við um-
mæli, er hann á að hafa viðhaft u
fundinum og eiga, að ætlun íhalds-
ins að sanna það — víst utanlands
sem innan — að hæstiréttur íslands
sé ekki túskildingsvirði í augum
dómsmálaráðherra þess.
íslensk alþýða! Skoðið hræsni
Ihaldsins. þaS sjálft og enginn annar
heldur því á lofti, aS slik skoðun a
hæstrétti sé til meðal málsmctandi
manna á íslandi. Hcfði það ekki eygt
í máiinu æsingalyf handa kjósend-
um, þá hefði engum manni, hvort
heldur væri utanlands eða innan svo
mikið sem dottið í hug litilsvirðing
á hæstarétti í úrskurði ráðherrans
um að láta niður falia sök á hend-
ur togaranum. Ef að það hefði i
raun og veru litið svo á, að fullveldi
ríkisins væri hætta búin af úrskurð-
inum — þá hefði það vitanlega orðið
samtaka öðrum heiðvirðum þegnum
rikisins um að þagga málið niður.
Síðustu forvðð.
Til þess aö greiða fyrlr útgáfu ritverka
Steingrims Thorsteinssonar, þeirra sem
áður hafa verið óprentuð, hefi eg á
þessu ári boðið útgáfubækur minar með
sérstökum vildnrkjörum. Eins og áður
hefir verið auglýst gildir tilboð mitt um
bóknkaup aðeins til áramóta, pöntun
verður að sendast i siðasta iagi fyrir ára-
mót. Þeir sem vilja stuðla að þvt að öll
óprentuð ritverk Stgr. Th. geti veriö
komin út á 100 ára afmæli hans geta
best gert það með þvi, að kaupa rit
hans jafnóðum og þau koma út. Tilboð
þnð, sem að ofan getur um, er þetta:
Fyrir kr. 10.00 plus 1 kr. burðargjaldi
sendi eg yður: Ljóðaþyðingar I. ib. m.
mynd, Sawitri m. m. Sakúntölu, Æfin-
týrabókina, Rökkur 4 árganga, Groif-
ann frá Monte Christo 2 hefti_ Æfintýri
Islendings, saga frá Ameríku. Utlagaljóð
og Redd-Hannesarrimu. Als tæpar 1500
bls. Athugið að eftir áramót fást þessar
bækur að eins með bókhlöðuverði. Sumar
þeirra verða og fyrirsjáanlega ófáanlegar
eftir skamman tíma.
Axel Thorsteinson, Seiiandsstig 20
Reykjavik. Sími Í558
Jón Sigmundsson, gullsmiður
Sími 383 — Laugaveg 8.
En nú ber það í þess stað sveitt og
másandi á bumbur frammi fyrir
kjósendum. Og svo ósleitilega geng-
ur það að verki, að mikið má vera
ef það er ekki nú orðið víðfrægt
meðal erlendra stjórnmálamanna og
fiskimanna og kaupmanna „í hvaða
áliti hæstiréttur sé á íslandi".
þannig er íhaldið bert orðið að
þeirri skammarlegu hræsni, að leggja
heiiagt nafn þjóðaröryggisins við hé-
góma flokksvaldastreitunnar.
Blygðist yðar, þér íhaldsforkólfar.
og snúið frá villu vegar yðar. Sjáið
þér ekki, að þér eruð þegar farnir
að hljóta refsingu fyrir þessa hræsni
yðar og blindan ákafa? Refsinguna
þá, að það er orðinn hlutur sjálfra
yðar að drýgja þá kórviliu, sem þér
af valdametingi vilduð koma á mann
i einni hinni ábyrgðarmestu stöðu
rikisins. þetta: að tala svo ógætilega
og þrálátlega um hæstarétt í sam-
bandi við Tervanimálið, að þér meg-
ið þakka fyrir það sem óverðskuld-
aða hamingju, ef að það hefir ekki
orðið til þess að rýra álit hins æðsta
dómstóls vors í öðrum löndum og þar
með tefla öryggi fullveldisins i
nokkura hættu.
Að vísu má gera sér vonir um, a3
slcvaldur yðar um mál þetta verði
ekki tekið alvarlega í öðrum löndum,
vegna þess að helstu aðaljar þarsjái
til hvers refarnir eru skornir. En
gagnvart íslenskri alþýðu eruð þér,
íhaldsforkólfar, orðnir berir að
hræsni og skammsýni í viðskiftura
þessum.
FundarmaSur eystra.
GERPÚLVER
með þessu merki tryggir yður
fyrsta flokks vöru.
Kaupið aðeins það besta.
H.f. Efnagerð Reykjavíkur.
Ritstjóri: Jónas Þorbergsson.
Sími 2219. Laugaveg 44.
Prentsmiðjan Acta.