Tíminn - 26.01.1929, Blaðsíða 3

Tíminn - 26.01.1929, Blaðsíða 3
TÍMINN i 19 8., 8. og 15. tbl. vant- ar í síðasta árg. Tímans (1928). Útsölumenn eru vinsamlega beðnir að senda afgreiðslunni þessi blöð. Jarpan fðla, tveggja vetra, mark: boðbíldur aftan hægra, vantar af fjalli 6. Kr, Gruömuudsson - ; Hótel Hekla, Reykjavík fjalla og- sérkennilegra staða sam- rýmst, ástæðum hinna fátækari nemenda. Mun kenslumálaráð- herrann hafa í hyggju að bæta nokkuð úr þessum annmörkum án teljandi kostnaðar fyrir ríkið. —' Nýlega fóru nokkrir nemendur Mentaskólans för til Esju. Fengu þeir bifreiðar landsins til afnota í förinni. Urðu á þann hátt jöfn- uð kjör fátækra og ríkra þann daginn. Þingm. Sunnmýlinga hafa nýlega haldið fundí í kjör- dæmi sínu, á Norðfirði, Skorra- stað og Brekku. Var Framsóknar- flokkurinn alstaðar í greinilegum meirihluta. — Þá efndu til fund- ar í Kirkjubæ 1 Hróarstungu þeir Jón á Hvanná og Gísli i Skógar- gerði. Hafa þeir ekki hingað til verið kallaðir vinir Framsóknar. En á fundi þeirra var samþykt traustsyfirlýsing á fjármálameð- ferð núverandi stjórnai'. Renna nú flestar stoðir undir Framsókn „Fjólupabbi" iðrast. Stúdentafélag Rvíkur boðaði til fundar. síðastliðið miðvikudags- kvöld til að ræða deilur þær, er orðið hafa um leikfélagið hér í bænum. Tilefnið var einkum árásargreinir þær á starfsemi fé- lagsins, er Morgunblaðið hefir birt í vetur. Gerðust ræðumenn berorðir og óhlífnir í garð Mbl. Reyndi Valtýr að bera hönd fyrir höfuð sér, en tókst ófimlega, enda lagði enginn honum liðsyrði. Varð hann sannur að sök um að hafa gjört tilraunir til að tefja bygg- ingu þjóðleikhússins og birt í blaði sínu ósæmilega dóma um sýningar leikfélagsins. Fór ölafur Thors einkum hörðum orðum um framkomu Mbl. og gaf ótvírætt í skyn, að Valtýr hefði ekkert vit á leiklist. 1 sama streng tóku dr. Alexander Jóhannesson, sem var frummælandi, og Jakob Möller núv. formaður leikfélagsins. Var Valtýr um síðír svo aðþrengdur, að hann hét því að sldpa leikdóm- urum sínum eftlrleiðis að skrifa undir nafni, Rann flestum eymd hans tíl rifja,. þeim. er viðstaddír voru. X. Rðdd um atvinnudehumar, Séra Magnús Bl. Jónsson fyrr- um prestúr í Vallamesi hefir skrífað ítarlega grein í Vísi um vinnudeilurnar á togurunum. Kemst hann í höfuðefnum að svip- aðri niðurstöðu og Tíminn um framtiðarúriausnir. Telur einsætt að rannsaka beri hag togarafélag- anna og reksturshætti svo séð verði hvert er og hvert gæti ver- ið raunverulegt gjaldþol þeirra. Síðan ieggur hann til hlutar- ráðningu 6 togurunum fram- kvæmda með þeim hætti, að allur útgerðarkostnaðurinn sé, i vertíð- arlok, eða í lok hverrai' veiðifarai', sundurliðaður og árangrinum skift eftir þeim reglum, er aðilar koma sér saman um og reynslan staðfestir. — Sérstök ástæða er til að gefa þessaxi tillögu gaum. Rödd séra Magnúsar er frumleg í hópi útgerðarmanna, en sjálfur raun hann hafa fengist mikið við togaraútgerð. ÞjóSsðngvar „Varðari'. Stjórnmálafélagið „Vörður" auglýair 1 dag, að það syngi ís- ienska þjóðsöngva við vígslu fi eæluhúsi Ihaldsmanna við Kalk- ofnsveg. Ætti sú nýbreytni að vekja forvitnl hjá liðinu! Sælu- húsið stendui' undir sérstakri vemd Ihaldsmanna í bæjarstjórn Rvíkur og er leyft að standa 1 trássi við hafnarreglumar. Eiga þai' að vera einskonar aðalvíg- stöðvar Ihaldsmanna við að stjóma ritstjóraþvögunni og hlaupasnötunum í sveitum. Hvað er ekki tilvinnandi fyrir svo göf- ugan tilgang? Eða því skyldi ekki gilda hið sama um sæluhúsið eins og um húsbyggingar J. Þorl., sem virðist hafa einkarétt til þess að byggja út í götur bæjarins, þegar honum leikur hugur 6 auknum fjárgróða. Opinberu skrifstofumar. Samkvæmt athugunum Ríkis- gjaldanefndarinnar mun ríkissjóð- ur hafa á undanfömum árum greitt alt að 80 þús. kr. árlega í húsaleigu fyrir hinar dreifðu skrifstofur landsins í Reykjavík. Margir af embættismönnum starfa í, sínum eigin húsakynnum og leigja landinu. skrifstofumar, Gangur þessara mála hefír í sum- um tilfellum verið þessi, Embætt- ismennimír hafa fengið lán í Veð- deildinní til þess að byggja hús sín og íeigja síðan landinu húsa- kynnin, Ihaldsmenn, og eigí síst Jón Þorláksson, hafa vítt stórlega þá ráðagerð núverandi stjómar að láta landið eignast eígin hús til þessara nota. Nú er algerlega víst, að með þeirri ráð- stöfun er hægt að spara helming þessara útgjalda árlega og öðlast jafnframt þægindi, sem nú eru ófáanleg í hinum dreifðu húsa- kynnum. — Gætir eigi lítils ósam- ræmis í afstöðu J. Þorl. í þessu máli. Sjálfur hefir hann bygt stórbyggingar á dýrustu homlóð- um bæjarinsf til þess eins að leigja þær út og græða é þeím. En ríkið má, að hans dómi, hvorki eignast farartæki né húskofa, heldur vera é bónbjörgum hjá oddborgurum og sætta sig við að vera framvegia féþúfa þeiiTa. ----o---- Fréttir. Dánardægsr, Nýlega . andaölst 4 Heeringsstöðum i Flóa frá IngibjKrg pórarinsdóttii Kristjánssonar síðast prófasts i Vatnsflrðí, 80 ára gömul. Hán var eitkja eftlr Bjama bónda Jónssoíi á Eyrl í Mjóafirði, ágœtis- mann. Böm þeirra hjóna núlifandl em synir tveir: þórarinn verkstjóri 1 Reykjavik og þorgeir bóndi á Hær- lngBstöðum. Ingibjörg var merkis- og sæmdarkona. — þá er og nýlátínn aí heilablóðfalli Jón BJarni Uatthíasson átvegsbóndi á Auðkúlu i Amarfírði. Jón heitinn var drengur hinn bestl og vinsæll af öllum, sem til hans þektu. — Nýlátinn er á ísafirði Stefán Danielsson frá Gmndarfirði 94 ára gamall, Stefán var faðir Jóns doktors í Lundúnum, Óla Steinbach tann- læknis é ísaflrði og þeirra systkina. Stefán var hinn mesti fjörmaður og íágætlega líkamshraustur. þann 22. þ. m. andaðiet hér í bænum Pálina Láiosdóttix systir séra Jakobs skóla- stjóra á Laugarvatni og þeirra syst- kina. — Enn er nýlátin hér í bæn- um Halldóra Matthiasdóttir skálds Jochumssonar. Var hún lengi kenslu- kona við bamaskólann í Rvílc. Snarræði. þegar „Dronning Alex- andrine" var síðast á ferð í Vest- mannaeyjum vildi það slys til, að bát, »em var á leið út í »kípið, hvolfdi. Sjór var ókyr. Eigi að síður náðu mennimir allir fjórir taki á bátn- um. Og fvrir snarrceði akipstjórans é þór, Fríðriks Ólafssonar, og skipverja tókst að bjarga mönnunum. Steinþór Onðmnndsson skólastjóri á Akureyrí hefír verið kærður fyrir skólanefnd fyrir harkalega meðferð á nokkrum skólabömum. Standa yfir rannsókriir nyrðra út af þessum ákær- um. Skólanefnd hefir gert þá kynlegu réðstöfun að taka 6. bekk skólans, þar sem ófriður þessi hófst, undan skólastjóranum. Hefir Ingimar Eydal kennara verið falin umsjá með þeim bekk. Bæjarstjórnarkosnlngar hafa ný- lega farið fram á ísafirði, Akurevri og Seyðisfirði. Er afstaðan óbreytt á ísafirði. Á Seyðisfirði unnu jafnaðar- menn með miklum meirihluta og komu að tveimur mönnum, en íhalds- menn einum. Á Akureyri kom svo- nefndur „Borgaralisti" að tveimur mönnum, Jafnaðarmenn tveimur og Framsókn einum. Var hann nýr vinningur fyrir Framsókn og á flokk- urinn nú tvo menn í bæjarstjórninrii, þá Ingimar og Brynleif. íhaldsmenn virðast í þann veginn að gefast upp á Akureyri. Efsti maður Borgaralistans, Ólafur Jónsson framkv.stj. Rf. Nl. er talinn standa mjög nærri Framsókn í skoðunum, enda gegn maður í hví- vetna. — Jafnaðarmenn fengu mun færri atkvæði en síðast Mun hafa valdið ofsi þeírra fyrir kosningarnar og herferö gcgn Kf. EyL Lætur Einar Olgeirsson einkum að sér kveða með æsingar og byltingaskraí, þó hann verði að hlita forsjá Framsóknar- flokksins um allar raunverulegar xmi bætur á sviði atvinnumálanna Verslunarjöfnuðor landsins á árun- um 1920—1928 hefir orðið sem hér segir: Innflutt Útflutt 1926 um 51 millj. kr. 48 millj. 192? — 50 — — 571/2 — 1928 - 54 - — 74 — Hér er að vlsu um bráðabirgðar- talningu að ræða og má vænta að upp- hæöimar 1928 reynist hærri við fulln- aðartalningu. En þessar tölur sýna að útfluttar vörur nema 20 miljónum kr. meira en innfluttar vörur. Mun árið hafa verið eitthvert hið hagstæðasta verslunarár, sem komið liefir. En hvernig farnast okkur á vcrkiallsár- inu 1929? Vidskifti Garðars Gíslasonar við Áfengisverslun ríkisins. Morgunblaðið 18. janúar s. 1. kveðst hafa orð hr. P. L. Mogen- sens fyrir því, að tilhæfulaust sé það sem eg hafði sagt um óhag- stæð kaup Áfengisverslunarinnar frá firma sem hr. Garðar Gísla- son selur fyrir. Skulu í því sambandi birt eftir- farandi vottorð: Samkvæmt ósk Guðbrands Magn- ússonar forstjóra Áfengisverslunar- ínnar hefi eg sannfært mig um: a ð hinn 11. júlí 1927 hefir Áfengis- verslun rikisins keypt sömu fyrirferð af víni frá firmanu C. N. Kopke & Co. fyrir 38 sterling3pund og selt á kr. 7.50 flöskuna, sem það hinn 15. dag sama mánaðar kaupir frá firm- anu Continental Bodega fyrir 25Vs sterlingspund og selur einnig á kr, 7.50 flöskuna. Ofan á bættist það, að aukalega þurfti að greiða hálft ann'ð rtcr’- ingspund fyrir umbúðirnar (tunnuvi á Kopke-vtnunum, en ekki vprð'v séð að þær hafi verið rciknafa sér- staklega af Bodega. þá hafa verið keyptar aðrar tvær tegundir af vínum, frá Bodega hinn 15. júlí 1927 og frá Kopke 10. febrúar 1928 og seldar hér á 8 krónur flask- an, en þó var Kopke-vínið 55% dýr- ara í ínnkaupí en Bodega-vinið. Ekki verður þessi samanburður f óhag Kopke, þótt sex mánuðir séu á milii kaupanna, mcð því að verð- lækknn hefir átt sér stað á vinum frá því firma á þessu tímabili. Reykjavík, 24. janúar 1929. Björn St ffe-sa’i endurskoðari. Að gefnu tilefni er mér ljúft að votta að Portvín frá Bodega No. 109d er öllu meira eftirsótt en Pcrt- vin frá Kopke No. 99 en hvom- tveggju þessar tegundir em seldar sama verði. Sama máli gegnir um Bodega Nö. 109 og Kopke No. 100, sem einnig eru seld sama verði, að Bodegavínið fell- ur almenningi betur. Reykjavík, 24. Jan. 1929. H. Thorar nsaa. Hér þarf engu við að bæta nema því, að bæði vottcrðin fiaha um sömu vínin, svo því að hr. stórkaupmaður Garðar Gíslason er umboðsmaður fyrir Kopke- vínin á Islandi. Guðbr. Magnússon. ----o---- bjargar og samvinnu, ekki & á- byrgð ríkisvaldsins, heldur undir umsjón þess. SnaiTæði síðasta þings bjargaðí málinu svo sem frekast var unt. Nú í sumar seldist öll íslensk síld fyrir sómasamlegt verð. Ut- vegsmenn höfðu ágóða af at- vinnu sinni. Verkamenn fengu kaup sitt goldið. Skattar greidd- ust í landssjóð af síldinni, en oft varð áður misbrestasamt um það. Bankamir fengu aftur fé sem þeir lánuðu útveginum, í stað þess að tapa áður stórfé. Lepp- arnir eem áður voru fjölmennir huríu svo að segja á fyrsta snmri. Áhrif útlendinga stórmink- nðu þegar í stað, og erlendis byrj- aði síldarsölufélagið að ávinna sér heiður og traust í stað þess að áður hafði oft fylgt síldar- versluninni óbeit og fyrirlitning erlendra manna,er fengu að reyna á traustleika þessara spákaup- manna bæði í orði og verki. Skipulag síldarsölunnar er í að- alatriðum sem hér segir: I stjórn eru fimm menn. Tveir af þeim eru fulltrúar íhaldsins og útvegs- ins. Aðrir tveir eru fulltrúar verkalýðsins sem að framleiðsl- unni vinnur. Hinn fimti, eða oddamaðurinn, er tilnefndur af bændavaldi þingsins. Sá maður verður ósjálfrátt stýrimaður skútunnar. Hann skapar meiri- hluta til hægri eða vinstri, eftir því feem málefni eru til. Með því að verkamenn og útvegsmenn tortryggja hver annan um tfL- 1 gang og framkvæxndír, skapar samstaríiS báðum heilsusamlegt aðhald. Ef annar aðilinn er á villigötum, þá er hinn við hend- ina, reiðubúixm til að gagnrýna, og máske kíppa í liðínn. Einmitt þar kemui’ að góðu haldi leiðsaga milliflokksins. Án hans myndi alt samstarfið lenda í handaskolum. Fimm manna stjórnin kýs þrjá framkvæmdarstjóra. Framsókn- armenn lögðu áherslu á frá byrj- un, að þeir yrðu hver úr sínum flokki. Eixm er útvegsbóndi og samvinnumaður. Annar er kaup- maður og samkepnismaður. Þriðji er socialisti. Þessir þrír meim: Ingvar Pálmason, Pétur A. ólafs- son og Einar Olgeirsson hafa yf- irleitt leist verkið vel af hendi, bjargað síldarmélinu síðastliðið sumar. Samstarí þeirra virðist hafa gengið mætavel, þótt þeir væru hver af sínum flokki. Sumir jafnaðarmenn hefðu vafalaust viljað hafa flokksein- veldi á þessu fyrirtæki, a. m. k. útiloka samkepnismenn úr fram- kvæmdarstjórninni. En Fram- sóknarmenn vildu það með engu móti. Þeir vildu að verkalýðux’iim hefði þar fulltrúa, og útvegsmenn líka. Með því eina móti mátti vonast eftir að báðar stéttimar legðu fram krafta sína. Framsóknarílokkurinn var heppinn með oddamenn sína bæði i stjóm og framkvæmdastjóm. Böðvar Bjarkan og Ingvar Pálma- son höfðu til að bera þær gáfur, góðsemd og gætni, sem með þurftl til að tryggja sámstarf hínna deilugjömu höfuðaðila í sjávarútveginum. Engum gat komið til hugar að samstarí síldarsölufélagsins yrði með öllu skuggalaust, Til þess voru andstæðumar of þektar og kunnar. Fulltrúar íhaldsins í stjóraamefndinni hafa báðir brot- ið af sér svo að um munar. Ás- geir Pétursson byrjaði að ráðast á fyrirtækið þegar í vor, en þagn- aði fljótlega, enda var enginn spákaupmaður betra dæmi um gæfuleysi /,spákaupmensku“ í síld en einmitt hann sjálfur. Björn Líndal reyndist talsvert betur. Hann virðist oft hafa unn- ið til gagns með félögum sínum og ekki ósjaldan opinberlega við- urkent gagn þessarar skipulags- bundnu starfsemi. En í skamm- deginu hefir stillingin bilað að vanda, og hefir honum orðið á að koma fremur fram sem fjand- maður en stuðningsmaður þess fyrirtækis, sem honum var trúað fyrir. Alt öðm máli er að gegna um þriðja kaupmanninn í nefnd- inni. Þrátt fyrir stjómmálaskoð- anir virðist hann hafa gert alt til áð vinna fyrirtækinu gagn. Úr hinum herbúðunum, frá vei'kamönnum, hefir líka orðið vart misbresta. Fulltrúi verka- manna í framkvæmdarstjómirni var Eínar Olgeirsson. Hann hafði sumarið 1927 byrjað einskonar fé- lagsskap með síldarspekulöntum Rússlands, og þótt vaxa af þeirri við Eyjafjörð til að selja sfld til framgöngu. I skoðunum er hann talinn meðal róttækustu jafnaðar- manna, og er að því er virðist einn af þeim 5—10 mönnum á ; landinu, sem virðist tala um bylt- j ingar á Islandi, sem hugsanlegan möguleika. Einar Olgeirsson hef- ir ekki viljað standa að baki þeim Ásgeiri Péturssyni og Líndal og hefir 1 timariti, sem gefið er út á Akureyri helt úr skálum reiði sinnar yfir Framsóknarmena fyrir að vilja ekki reka síldaiiðj- una að mestu eða öllu á ábyrgð landsins, og lætur kveða við í sama tón um fleiri mál. Einai’i Olgeirssyni skjöplast hér hraparlega. Framsóknarflokkurinn tók við síldarmálunum í sams- konar ástandi eins og t. d. áfengismálunum og réttarfarinu í landinu. Hér þurfti umbót, og hana sterka, en heldur ekki meira. Allir sæmilega viti bomir menn sjá að í öllum þessum efnum hef- ir verið bætt úr margháttuðum meinsemdum, og það svo að um munar. I kröfum sínum til Alþingis talar Einar Olgeirsson eins 0g hin rólega þróun framsóknarstefn- unnar væri beinlínis stórhættuleg 1 landinu. Hann virðist misskilja bæði sjálfan sig og samtíð sína. j Ef hann vildi einhverskonar geig- vænlegar stórbyltingar, þá átti hann að una vel því ástandi sem var í síldarmálunum, skipulags- leysi, leppmensku, fjársvikum * 1 og allsherjar vesalmensku. Ef nokkurt umhverfi skapar jarð- veg fyrir byltingarbollalegging- ar, þá er það einmitt óstjórn eins og sú sem íhalaið hafði skapað á síldarmáiunum. En í stað þess að E. 0. hefði átt að fagna þessum vaxtarskil- yrðum fyrir kenningar þær, er hann öðruhvoru boöar í tímariti sínu eða b.aði, þá byrjar hann sumarið 1927 um'cótrféiagsskap með Líndal og hans fy.giLskum í síldarmálum við Eyjaf„örð, og árið eftir tekur hann sæti 1 fram- kvæmdarstjórn hinnar lögskipuðu samvimiu, við hliðina á sam- I vinnubónda og sa.r.kepmskaup- 1 manni. Og samhliða þessu heldur Einar Olgeirsson að hann geti rétt stórbyltingarstaf sinn út yfir Al- þingi, og látið vilja sinn gerast þar. j Einar Olgeirsson hefir um tvö i úrræði að velja, sem ekki eru sam- ; rýmanleg. Annað er vegur glam- j urs og hjómkendra stóryrða um j blessun byltingar á íslandi. En j um leið verður hann' að fá í sem j flestum greinum þjóðlífsins sams- konar ófarnað, eymd og vesal- mensku, eins og var í síldarmál- unum fram að sumrinu 1928. Hin leiðin er að vinna eins og maður með öllum þeim sem unt er að fá til að starfa með nokk- urri alvöru og orku að einhverj- um þætti hinnar þjóðlegu efling- ar. I orði og riti er Einar byltinga- maðurinn. Með vinnu sinni við síldarsöluna 1927—28, er hann umbótamaður, í rauninni hvoild

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.