Tíminn - 27.04.1929, Blaðsíða 2
102
TlMINN
Bæjarfógetamálið
var tekið fyrir í Hæstarétti 24.
þ. m. Samkvæmt ósk málfærslu-
mannanna var aðeins rædd forms-
hlið málsins að því sinni. Verjandi
málsins, Magnús Guðmundsson
krafðist frávísunar málsins og
færði sem aðalástæðu, að hinn
reglulegi dómari í Reykjavík, Her-
mann Jónasson lögreglustjóri,
hefði ekki vikið sæti með þeim
hætti að kveða upp úrskurð um
burtvikningu sína og að hann
hefði eigi heldur fært fram full-
gildar ástæður fyrir því, að víkja
sæti. Fleiri formsástæður taldi
hann til, eins og til dæmis þá, að
i skipunarbréfinu til rannsóknar-
dómarans hefði ekki verið tekið
fram, hvar fara skyldi með rann-
sókn og mál á hendur Jóh. Jóh.
bæjarfógeta. Þá hélt hann því
fram, að dómarinn hefði verið ó-
heppilega valinn með því að hann
hefði áður látið uppi skoðun sína
á vaxtatökumálinu. Gekk þar aft-
ur slefsaga Lárusar Jóhannesson-
ar úr Verði.
Fyrir Hæstarétti lá bréf dóms-
málaráðuneytisins, þar sem rétt-
inum var skýrt frá hversvegna
hinn reglulegi dómari hefði ekki
farið með málið, ásamt yfirlýsingu
lögreglustjórans um það, að hann
hefði „á sínum tima“ beðist und-
an því, að fara með málið vegna
fyrri afstöðu sinnar til sakbom
ings, en hann hafði verið fulltrúi
bæjarfógetans uns breyting var
ger á embættaskipuninni um síð-
astliðin áramót. Hafði dómsmála-
ráðuneytið orðið við tilmælunum.
Verjandi M. Guðm. gat þess að
orðatiltækið „á sínum tíma“ væri
svo óákveðið, að vel gæti verið að
beiðni lögreglustjórans hefði ekk'
komið fram fyr, en dómur var upp
kveðinni
Sækjandi málsins í Hæstarétti,
Fétur Magnússon, færði fram svör
gegn kröfum og ástæðum verj-
andans. Benti hann á, að eigi yrði
um það vilst hvar Jóh. Jóh. fyrv.
bæjarfógeti í Reykjavík ætti
heima og hvar með mál gegn hon-
um skyldi farið. Mótmælti hann ó-
sönnuðum söguburði verjandans
og dylgjum hans i garð lögreglu-
stjórans þess efnis, að hann hefði
gefið villandi yfirlýsingu um und-
anþágubeiðni sína til dómsmála-
ráðuneytisins. En um aðalástæð-
una lét hann svo um mælt, að
hann vildi ekki halda því hiklaust
fram, að hinum reglulega dómara
hefði, eins og á stóð, verið skylt
að víkja sæti, en hinu kvaðst hann
vilja halda fram, að honum hefði
verið það heimilt. Vísaði hann til
stuðnings máli sínu til ákvæða
Hæstaréttarlaganna, sem hann
kvað mundu ná til allra dómara í
landinu, þar sem mælt er fyrir um
vikningu dómara úr sæti og hverj-
ar ástæður þurfi að vera fyrir
hendi. Er þar í 6. lið 7. greinar
talið sem ástæða: „Ef svo er að
öðru leyti ástatt, að hætt þyki við,
að hann (dómarinn) líti ekki ó-
hlutdrægt á málavexti“. Benti
sækjandinn á að sú mundi vera á-
stæða hins reglulega dómara,
sem hefði verið náinn samverka-
maður ákærða til hins síðasta í
bæjarfógetaembættinu. — Enn
benti sækjandi á beiðni lögreglu-
stjórans til yfirboðara síns, dóms-
málaráðuneytisins, væri fullgild
leið og í samræmi við réttarvenju
um vikningu dómara úr sæti.
Hefði það verið altítt að dómar-
ar færu þess munnlega á leit við
dómsmálaráðuneytið, að fá að
víkja sæti, færðu fram ástæður,
sem ráðuneytið tæki gildar og
yrði ráðuneytið síðan við beiðn-
inni. Hefði slík aðferð ekki að
þessu verið metin ógildingarsök.
í grein sinni „Ákæruvaldið" gat
Lárus Jóhannesson þess, að rann-
sóknardómarinn hefði sýnt föður
sínum þá nærgætni, að setja rétt-
inn heima hjá honum, til þess að
hlífa honum við þeirri skapraun,
að sitja sem ákærður uppi í dóm-
þingssal, þar sem hami hafði
starfað sem dómari um mörg ár.
Út frá því mun ekki fj arstæða að
álykta, að fyrv. fulltrúi bæjarfó-
getans hafi, af ríkum ástæðum,
viljað komast hjá, að baka fyrv.
húsbónda sínum þá skapraun, að
setjast í dómarasæti yfir honum
og að hann hafi jafnvel ekki
treyst sér, til „að líta óhlutdrægt
á málavexti“.
Iiæstiréttur kvað upp úrskui-ð í
gær um ógildingarkröfuna. Félst
hann á meginástæður verjandans,
Magnúsar Guðmundssonar, um að
hinn reglulegi dómari hefði eigi
haft lögfulla ástæðu til að víkja
sæti og að hinn skipaði setudóm-
ari hefði því ekki mátt fara með
málið lögum samkvæmt. Ónýtti því
Hæstiréttur allar gerðir rannsókn -
ardómarans í málinu og hvílir úr-
skurður réttarins á þeirri ástæðu,
að lögreglustjórinn hafi ekki haft
lögfulla ástæðu til þess að beiðast
undan því, að fara með sakamáls-
rannsókn á hendur fyrv. húsbónda
sínum og yfirboðara.
Mun þá liggja næst fyrir í þessu
margumtalaða máli, að hefja nýja
íannsókn.
----o----
Eggtíð - stekfctíð.
„Vorið er komiö
og grundirnar gróa'
Aldrei siðan 1845, hafa íslendingar
getað sungið gamla þjóðkunna og vin
sæla vorkvæðið eins snemma og í ár
Jörðin angar ai gróanda, og vorliugur
hefir gripið alla og alt.
Eitt af vorverkum bændamia er
liirðing ánna um hurðinn. Margar
iiendur, og margra augu eru þar vak-
andi á verði, enda er hvert unglambs-
líf, sem þá missist, tap á dilki til inn-
leggs að haustinu. þó eru margir
bændur hér á landi, sem ekki liafa
áttað sig á þessu, og lítið eða ekkert
gæta að ánum um burðinn. þeir hafa
hvorki athugað skaðann, sem af því
getur hlotist, að hafa þá ekki gát á
ánum, og þeir hafa heldur ekki gert
sér fyililega Ijóst, að sauðkindin er
lifandi vera, sem finnur til, engu síð-
ur en maðurinn sjálfur.
Aunars eru staðhættir hér á landi
svo misjafnir, að sitt á við á liverjum
staðnum, tivað hirðing iambfjárins
snertir, en liiðja vil eg bændur að al
iuiga vel, iivort ekki borgi sig víða,
þar sem lítt eða ekkert er iiirt um
lambfjeð uú, uð liii’ðu það betui- urn
burðinn.
f vor vei'ðui' liætt við að mjólku
þurli a>r irá lömbum, og að mjólk
verði ol' megn víða, svo forða þuri'i
lömbunum frá að sjúga fyrstu mjólk
móðurinnar, ef þau eigu að lifa og
lialda lieilsú.
Um alt land er vaknaður mikil
áiiugi íyrir kynbótum fjái'ins. lin viða
liefir sá óhugi ekki leitt til annars, en
þess, að menn iiafa fengið sér kyn-
bótalnúta að. þeir liafa reynst mis-
jafnlega, enda oft valdir al' handahófi;
keyptir óséðir frá stöðum, þar sem
staðhaittir og meðferð fjárins er öll
önnur, en llún er þar, og á þvi fé,
sem hrúturinn á að kynbæta. þessi
viðleitni er virðingarverð, og getur
stundum orðið að gagni, en þó er það
ekki þar sem bóndanum ber að byrja.
Hann á að byrja að rannsaka sitt eig-
ið fé. Byrja að finna hvaða ættir af
sjálfs síns fé séu bestar. þetta getur
almenningur ekki uema með því að
merkja lömbin á vorin, svo þekkja
megi að haustinu undan hvaða á og
hrút hvert einstakt lamb er.
Margskonar lambamerki eru til, eri
eitt tel eg best. Eru það aluminium-
renningar, sem íestir eru i eyru lamb-
Laugardal og þaðan til Reykja-
víkur hina eystri leið, og það
jafnvel römmustu íhaldskarlar,
álíta að Laugarvatnsskólinn sómi
sér vel og sé hin glæsilegasta
stofnun og mér er ekki grunlaust
um, að þeim sumum þyki fram-
koma Framsóknarstjómarinnar í
því máli, mikið sómasamlegri held-
ur en hin sljóa, heimska og nei-
kvæða barátta Mbl. og þess fylgi-
fiska, sem vilja að engin menta-
stofnun sé til á Suðurlandi. Eg
hygg að það sé best fyrir hv. 1.
þm. Reykv., að tala sem minst
um þetta mál, því að það er
klappað og klárt og gjörðir okk-
ar Framsóknarmanna í því máli
verða ekki héðan af lagðar í rústir.
Þá endaði hv. þm. með því, að
áfellast mig fyrir gerðir mínar við
Mentaskólann og þvi vil eg taka
hér upp nokkrar umbætur, sem
eg hefi látið gera á skólanum og
bera það saman við gerðir fyrv.
stjómar. Nokkrum dögum eftir að
eg hafði tekið við stjómarstörf-
um fór eg upp í skólann og fann
eg þá að skólinn hafði á flesta
grein verið herfilega vanræktur.
Skólinn var frámunalega illa hirt-
ur, utan og innan, enda fekk eg
að vita, að töluvert hafði kveðið
að berklum í skólánum á undan-
fömum árum. Lét eg þá setja i
skólann rafdælu, sem þrýstir
hreinu lofti í hvern bekk. Sjálf-
sagt hefir það bjargað mörgum
nemanda frá veikindum, en and-
anna. Samband íslenskra samvinnn
félaga liefii- komist í samband \ ið
verksmíðju sem býr þessi merki til,
og geta bændur i'engið þau í kaup-
félögunum.
Tölustafii' til að setja á merkin,
kosta 6—8 krónur og getur þá bóna
inn sett hvaða tölu, sem hann vill á
hvert merki Sjélf merkin kosta brot
ur eyri é hvert lamb
Bændur eiga nú í vorhugnum að
fá sér þessi merki. Nota þau á lömb
sín, og byrja að aðgreina stofn sinn
i ákveðnar ættír, . og munu þá allir
komast að raun um, að þeir siálfir
eiga miskyngóða stofná, og sú er
tryggasta kynhótin, að bæta það sem
heima er hagvant og landvant. Láta
bestu ættliðina „aukast og margfald
ast og fylla liagana", en liina smá
liverfa.
Og til þess að þeir geti byrjað á
rahnsókn á fé sínu í þessa átt, hefir
S. í. S. þessi rnerki á boðstóluin, og til
þess að þeir viti af þeim í tíma,
skrifa eg grein þessa.
llversu inargir hafa nú vorhuo. og
nota sér þessi merki, og byrja að nð-
gie'iia og merkja fé siti.7
5. apríl 1929.
Páll Zóphóniasson.
----o-----
Kosningar í Danmörku
Kosiiingai' fóru frani í Dan-
inörku 24. þ. m. og urðu úrslitin
þessi:
Jafnaðarmenn hlutu tíl sæti og
bættu við sig 8. Vinstrimenn
fengu 43 sæti og mistu 3. Hægri-
menn hlutu 24 og- mistu 6. Ger-
bótamenn (Radikalir) fengu 16 og
héldu óbreyttri tölu þingsæta.
Tveir smáflokkar „Retspartiet“ og
Slésvíkurflokkurinn fengu sam-
tals 4 sæti og bætti fyrr talinn
flokkur við sig 1. — Síðar verður
rætt nánar um kosninguna hér í
blaðinu. En það sem strax vekur
eftii-tekt er hið látlausa undan-
hald Ihaldsins í Danmörku eins og
hér á Islandi og hvarvetna í ná-
grannalöndunum. Við þessar kosn-
ingai- hafa þeir tapað fimtungi
liðsins í Danmörku. Þjóðimar
snúa baki við nátttröllum úrelts
skipulags og sambúðarhátta og
horfa móti dögun þeirrar aldar,
sem færir þeim hófsamlegar og
bróðurlegar úrlausnir á höfuð-
vanda mannkynsins, atvinnustríð-
inu og- fjandskap í sambúð manna
og þjóða.
-----o-----
stæðingar mínir hafa óspart
íáðist á mig fyrir þetta. Mjög
miklar umbætur hafa verfð gerð-
ar á skólanum nú þegar, en meira
mun þó gert í sumar. Morgunbl.
og' Ihaldsflokkurinn í bæjarstjórn
hafa gert sitt til að spilla fyrir
sumum sjálfsögðustu umbótun-
um. Þannig hafa Ihaldsmenn í
bæjarstjóminni neitað að láta skól-
ann hafa blett undir heimavist,
grasblett fyrir leikvöll og jafnvel
neitað um svolitla sneið af urð
og mel undir bátahús fyrir nem-
endur skólans, sem reisa átti við
Skerjafjörð. Stjórnin hefir samt
ekki látið Ihaldsstefnuna sigra í
þessu máli og stutt rektor og
leikfimiskennara skólans til að fá
leigða báta hér við höfnina og nú
stunda um 150 nemendur úr skól-
anum róðraræfingar hér á höfn-
inni og þykir fátt skemtilegra af
því námi, sem þeir annars eiga
kost á. Hv. þm. talaði um blautu
fötm og taldi það hinn mesta ó-
þarfa, að taka sérstaka stofu í
skólanum undir þau, en þetta sýn-
ir á hvaða menningarstigi hann
og hans flokkur stendur. í þessu
sambandi skal eg minnast á tvö
hlægileg atvik, sem fyrir komu,
er verið var að gera þessar um-
bætur. Það stóð svo á í skólanum,
að þar vantaði helming þeirra sal-
erna, sem heilsufræðingar telja að
þurfi að vera. Eg vildi nú kippa
þessu í lag, en það var ekki hægt
nema með því móti, að láta stækka
WéíI Skail.
og Sigurðui- á Veðramóti.
Laust fyrir áramótin síðustu
samdi eg greinarkorn og sendi
Degi til birtingar, Var það háð-
greixi, í naprasta lagi, út af fram-
komu þeirra félaga og fyrverandi
stjómarnefndarmanna í Kaupfé-
lagi Skagfirðinga, Jóns alþm. á
Reynistað og Sigurðar á Veðra-
rnóti, í samvinnumálum okkar
Skagfirðinga á s. 1. ári. Undir
r
greinina setti eg dulnefnið „Hörð-
ur“. Hefi eg- ýmist ritað undii-
því eða eigin nafni þær greinar,
er eg, öðru hvoru, hefi skrifað í
blöð — og mun svo enn gera.
Munu og engir Skagfirðingar
ganga þess duldir, hver Hörður er.
„Sök bítur sekan“. Báðir hafa
reiðst, Jón og Sigurður. Og báðir
hafa svarað. Svar Jóns kom í Is-
lendingi. Er það bæði máttlaust
og gagnslaust, og ómerkilegt að
öðru en því, að Jón kemst þar að
þeirri niðurstöðu, að eg muni vera
afkomandi Gróu á Leiti, en getur
þess þó jafnframt, að við séum
frændur!
Svar Sigurðar kom í Verði. Er
það líka máttlaust og gagnslaust,
og þeim mun heimskulegra en svör
Jóns, sem hann er ógreindari mað-
ur og montnari, og sennilega
óvandaðri um meðferð sannleik-
ans. Um illgirni hallast ekki á.
Einn kost hefur þó svar Sigurð-
ar. Það gefur ótvírætt til kynna,
að hann finnur í raun og veru,
að eitthvað er bogið við fram-
komu þeirra félaga, því að hann
gerii' sér mikið far um að lýsa til-
diögum og reyna að láta líta svo
út, sem þeir hafi verið tilneyddir
að koma svo fram, sem gert hafa
þeir.
Fyrst lýsir hann tilgangi Versl-
unarfélagsins fræga, með fögrum
orðum. Vill hann sýnilega vænta
þess, að þeir, forgöngumennirnir,
verði, „innan lítils tíma“, skoðað-
ir sem brautryðjendur á sviði
samvinnumála. — Heyr!!
Við þetta er nú ekki annað að
atiiuga en það, að hann gleymir
að geta þess, hver er aðal-tilgang-
ur með stofnun Verslunarfélags
Skagfirðinga. En það mun flestum
vitanlegt, í Skagafirði, að hann er
sá — og sá einn —, að reyna að
vinna kaupfélaginu geig.
Þá kemur kafli, er eg verð að
viðbyggingu eina, sem er við bak-
hlið skólahússins. íhaldsmenn í
bæjarstjóm lögðust svo fast á
móti þessu, að ekki var við það
komandi að fá leyfi bæjarstjórnar
til þessa stórvirkis, og leikurinn
endaði svo, að úr þessu varð að
skera uppi í Stjórnarráði. Sögðu
menn, að íhaldið ætlaði þama að
fara að leika hetju úr Laxdælu
og dreita piltana inni.
Hinn atburðurinn var sá, að er
blaðamönnum var boðið upp í
skólann til þess að dæma um út-
lit hans áður en byrjað var á að-
gerðum í sumar, að þá kom eng-
inn frá lhaldsblöðunum og sýnir
þetta ljóslega hvað menn af því
sauðahúsi bera mikla umhyggju
fyrir skólanum. Sennilega hafa
þessir málsvarar Ihaldsins stór-
skammast sín fyrir útganginn á
skólanum, eins og þeir höfðu skil
ið við garðana í Gröf. En síst
reyndust þm. Mbl. betri en fjólu-
skrifarar flokksins, því að í vet-
ur bauð eg öllum þingmönnum upp
í skólann, og sýndi þeim hvaða
umbætur höfðu verið gerðar og
hvað væri ógert, en Ihaldið mætti
ekki. Ekki einn einasti Ihaldsmað-
ur hafði þá ræktarsemi við þessa
stærstu og dýrustu mentastofnun
landsins, að vilja fylgjast með um-
bótunum þar. Ekki kom heldur
fylgihnöttur íhaldsins, hv. þm.
Dalamanna, en flestir aðrir þing-
menn.
Áður en eg lýk við skólamálin,
Svarræða
dómsmrh. Jónasar Jónssonar
hin fyrsta.
Flutt á eldhúsd. 10. ogll. april
síðastliðinn
------ Nl.
Meðan þessi góða veðrátta helst
er það skiljanlegt, að menn kunni
ekki að meta járnbraut, en þegar
hinir köldu vetur koma með frost-
um og snjóalögum, þannig að um-
ferð teppist og flutningar aust-
ur yfir fjall í 4—6 mánuði, sök-
um fanna, þá mun áhuginn vakna
fyrir lausn þessa máls og menn
munu fegnir vinna alt til að þessi j
samgöngutæki komist hér á.
Um járnbrautina er það að segja
að eg ætlaðist til, að þar yrði far-
in lík leið, að menn eystra og
Reykvíkingar gengju í félag um
málið og sýndu í verki trú sína á
þessari nauðsynlegu framkvæmd.
Á fundinum tók enginn ver í mál-
ið en hv. 1. þm. Reykv. (M.J.).
Hann sagði að meiri hluti Reyk-
víkinga væri mótfallinn málinu og
ef svo er þá er lítil von um að
járnbraut geti komist á fyrst um
sinn. Fyrst verður að byrja á því,
að leggja andlega jámbraut mill-
um þeirra, sem mannvirkis þessa
hafa mesta þörf, en það eru Reyk-
víkingar, Hafnfirðingar og bænd-
ur austanfjalls, þangað til allir
austan fjalls og vestan eru á eitt
sáttir í málinu. Þá fyrst geta
menn farið að búast við járn-
braut, þar eð áhugi manna í þess-
um efnum mun leiða málið til
sigurs.
Ef það ei' satt hjá hv. 1. þm.
Reykvíkinga, sem fram kom í
ræðu hans á járnbrautarfundin-
um, að meiri hluti kjósenda hans
séu mótfallnir járnbraut, þá blæs
sannarlega ekki byrlega fyrir því
máli. Því á meðan íbúai' þeirra
landshluta, sem njóta eiga sam-
göngubótarinnar geta ekki samein-
ast um málið,né vilja töluvert á sig
leggja, til þess að hrinda því fram,
inun erfitt að sannfæra íbúa ann-
ara iandshluta um hina sönnu nyt-
semi þessa samgöngumáls Sunn-
lendinga.
En hv. þm. má ekki gleyma því,
að á þessum fundi lagði hann mest
til málanna, og þá þeir hv. 3.
landskj. (J. Þorl.) og hv. 2. þm.
Gullbr.- og Kjs. (Ó. Th.). Það
er því líkast sem hinn gamli járn-
brautaráhugi hv. form. Ihalds-
flokksins sé snúinn upp í þrjósku
og andúð. Og eftir höfðinu dansa
limirnir — sérstaklega þeir litlu,
eins og hv. 1. þm. Reykv. (MJ).
Þá vék hv. 1. þm. Reykv. að
Laugarvatnsskólanum, en eg hefi
sagt honum það áður, að það er
þýðingarlaust fyrir hann að ætla
að vekja úlfúð um það mál. Það
er mála sannast, að hver maður,
sem fer um hringbrautina sem
nú er að mindast, um Þingvelli,